Lögrétta


Lögrétta - 14.01.1920, Blaðsíða 2

Lögrétta - 14.01.1920, Blaðsíða 2
LÖGRJETTA LÖGRJETTA kemur út á hverjum mið- v.kudegi, og auk þess aukablöð við og við, V erð io kr. árg. á Islandi, erlendis 12 kr. 50 au. Gjalddagi 1. júlí. að ástæðurnar eru þar mismunandi í hinum ýmsu löndum. En í Noregi hugsar Verkmannaflokkurinn sjer, að landbúnaðurinn yrði eftir sem áður rekinn af einstökum sjálfseignar- bændum. AS eins sje þess gætt, að miklar jarðeignir lendi ekki í höndum einstakra manna, a‘S öll yrkjanleg lönd verði tekin til notkunar og land- bændurnir verSi losaöir við rentu- greiðslur til einstakra auðmanna. Stefnuskrá norska verkmannaflokks- ins, sem samþykt var í einu hljóði á landsfundinum 1919, er bygð á þess- um hugmyndum. Þetta yfirlit yfir meginþætti sósíal- ístakenninganna er nauðsynlegt til þess aS skilja hugsanir byltingasósí- aiistanna yfir höfuS, og þá einkum og sjer í lagi hugsanir bolsjevíkanna. í Rússlandi var svo ástatt, aS meg- inþorri hins hugsandi almennings ói meS sjer byltingahugmyndir, aS svo iniklu leyti sem hann vildi hrinda af sjer einveldinu og losna viS keisara- stjórnina. í æSri stjettunum voru dg margir, sem hugsuSu á sama hátt. En samt sem áSur aShyltist rússneska þjóSin ekki kenningar sósíalista. Eorgaraflokkarnir vildu losna yiS keisarastjórnina, en fá í staSinn auS- valdsfyrirkomulag vesturlandanna og koma fram meS þess hjálp endurbót- um hjá sjer eftir fyrirmyndum frá Vestur-Evrópu. JarSeignamáliS var J>ar fyrst bg fremst á dagskrá. ÞaS, sem um var aS gera, var aS ná á einhvern hátt eignarjettinum yfir landinu úr höndum hinna stóru jarS- eigenda og koma honum yfir á bænd- urna. Öllum hinum frjálslyndu stjórn- málaflokkum var þaS ljóst, aS breyt- ingar í þessa átt, yrSu aS fá fram- gang, þar á meSal kadettaflokknum, og aS minsta kosti þrír stjórnmála- f’okkar, trúdóvíkar, nardovíkar og sosíal-revólutioneri -flokkurinn (sem Kerensky átti heima í), höfSu lausn þessa máls á stefnuskrá sinni. Samt sem áSur var enginn þessara flokka reglulegur sósíalistaflokkur. En á síSustu áratugum urSu jafn- framt þessu skjótar og miklar fram- íarir í Rússlandi í iSnaSi. Reyndar lifa enn nál. 75% af íbúum Rússlands af landbúnaSi og aS eins nál. 10% af iSnaSi. En samt hefur iSnaSurinn sett mark sitt á stór svæSi landsins. Eíns og gerist um iSnaSinn nú á tím- um, ,er,u yfirráS hans í Rússlandi í fárra • manna höndum tiltölulega Margir þeíirra eru útlendingar, og bækistöSvar iSnaSarins eru einkum í hínum stóru borgum. Bankarnir hafa mjög mikil áhrif á atvinnureksturinn og þar meS mikiS vald. í Rússlandi er þegar kominn fram fjölmennur verkmannalýSur, eSa öreigalýSur, og var hann 1897 orSinn 11 miljónir MeS iSnaSarstofununum fluttust sósí- alistakenningarnar til Rússlands og breiddust út frá þeim til landbúnaSar- lýSsins. Þær bentu þar, eins og ann- arstaSar, út yfir stefnuskrá hinna frjálslyndu borgaraflokka, þar sem þær miSuSu ekki aS eins aS lýSstjórn- arfyrirkomulagi á stjórnmálasviSinu, heldur einnig á hagsmunasviSinu. En þetta gátu mentastjettir Rússlands * ekki skiliS. Innan rússneska sósíalistaliSsins hafa frá 1903 komiS fram tveir skýrt aSgreindir flokkar, bolsjevíkar og mensjevíkar.* Þeir eru s'S.mmála um takmarkiS, en mjög ósamdóma um veginn til aS ná því. Mensjevíkar eru hiiSstæSir hægrisósíalistum vestur- landanna, trúa á hægfara framþróun þjóSfjelagsins frá auSvaldsfyrir- komulaginu til sósíalistaríkisins, halda, aS vegurinp sje sá, aS ná meiri hluta atkvæSanna í þjóSþinginu Þessi aSalflokkur greinist svo í ýmsa undirflokka, sem fara misjafnlega - langt í kröfum sinum. En bolsjevíkarnir eru hliSstæSir vinstri-sósíalistum Vestur-Evrópu, trúa ekki á hægfara breytingar þjóS- fjelaganna úr auSvaldsríkjum yfir 1 sósíalistaríki. Til þess segja þeir aS vald auSmagnsins sje of mikiS og til- hneiging hinna drotnandi stjetta of íík til þess aS verja sjerrettindi sín. Þeir trúa því ekki, aS undir þingræS * Rússneska orSiS bolsje þýSir: meiri hluti og bolsjevíkar: meirihluta- menn, en mensje þýSir: minnihluti og mensjevíkar: minnihlutamenn. isfyrirkomulaginu geti hugmyndir þeirra sigraS. Þeir segja, aS breyt- ingar á hagsmunasviSinu eigi aS skapa framtíSarfyrirkomulagiS, og aS efnahagsástæSurnar sjeu nú eftir heimsófriSinn orSnar slikar, aS auS- valdsrikja fyrirkomulagiS hljóti aS hrynja til grunna, en sósíalistaríkis- +yrirkomúlagiS aS taka viS af því. Þess vegna leggja bolsjevíkar aSal- ahersluna á, aS koma sem föstustum skipulagi á verkmannaflokkana og íylkja þeim til árása á hiS ríkjandi stjórnarfyrirkomulag. En þaS sama gera vinstrasósíalistarnir í öllum löndum. Friðarsamningar undirskrifaðir. Loks hafa friSarskilmálar veriS undirskrifaSir af bandamönnum og ÞjóSverjum. ÞaS var gert í Versöl- um og rituSu undir samningana full- trúar frá ÞjóSverjum og 14 banda- inannaþjóSum, segir símfregn frá 11. þ. m. ÞaS er taliS svo, aS friSarsamn ingarnir hafi gengiS í gildi laugar- daginn 10. þ. m. kl. 15 mín. yfir 16. þ. e. kl. 4,15 síSd., og segir fregnin, aS undirskriftarathöfnin hafi ekki staSiS lengur yfir en 8 mínútur. Jafnframt skrifaSi Clemenceau und- ir fyrirskipun um, aS þýsku herfang- arnir í Frakklandi skyldu sendir heim. Og eldri fregnir hafa komiS um, aS bandamenn hafi gert einhverj- ar tilslakanir í kröfum sínum um bæt-. ur fyrir herskipin, sem sökt var í Scapaflóa. Annars segja fregnirnar, að þýsku blöSin sjeu dauf í dálkinn yíir úrslitunum og blöS íhaldsflokk anna sárgröm. Þýska stjórnin hefur í ávarpi til þjóSarinnar skýrt frá, aS friSur sje kominn á, og í því ávarpi sendir hún þeim landshlutum kveSju, sem undan þýska ríkinu ganga. Bandaríkjastjórnin undirskrifaSi ekki friSarsamningana, og fregn frá 12. þ. m. segir, aS hún hafi tilkynt þýsku stjórninni, aS vopnahljessamn- iogar milli ríkjanna sjeu enn í gildi. í símfregn frá 13. þ. mán. segir, &S sænski jafnaSarmannaforinginu Branting telji friSarsamningana brot á sjálfákvörSunarrjetti þjóSanna og segist ekki trúa því, aS þessi friSur geti orSiS endingargóSur. Hann tel- ur fjárhagsákvæ.Sin áframkvæman- leg og segir, aS verkefni jafnaSar- manna hvervetna um heim eigi aS yera, aS fá þeim breytt. Aðrar fregnir. Fyrsti fundur þjóðabandalagsins átti aS haldast í París síSastl. sunnu- dag, 11. þ. m., en engar nánari fregn- ir hafa enn komiS af því fundarhaldi. I aS er sagt í fregn frá Khöfn, aS Ðanmörk gangi inn í þjóSabandalag- iS aS tveim mánuSum liSnum. Til Danmerkur eru nú komnar cnskar og franskar hersveitir, sem elga aS vaka yfir atkvæSagreiSslunni í. SuSUr-Jótlandi, en hún er nú, aS f riSarsamningunum loknum, fyrir dyrum. Khafnarfregn frá 11. þ. m. segir, aS mikill undirbúningur hafi veriS þar til þess aS taka sem best á móti þessum hersveitum, en þær eru þá þangaS komnar . Símfregnir frá síSastl. vikum segja frá mikilli framsókn af hálfu bolsje- víkahersveitanna í Rússlandi og Si- beríu. Fregn frá 12. þ. m. segir, aS her Koltsjaks í Síberíu sje gersam- lega sundraS. ASalstöSvar hans voru i.ú síSast í Irkutsk, en þar hefur orS- iS upphlaup og bolsjevíkar hafa unn- iS stórsigra þar á næstu grösum. Sama er aS segja um her Denikins í SuSur-Rússlandi, aS hann hefur far- iS mjög halloka fyrir hersveitum bolsjevíka síSustu vikurnar. ÞaS hef- ur veriS sagt frá framsókn bolsjevíka suSur hjá Odessu, og fregn frá 12 ji. m. segir, aS þeir sjeu þá aS vinna mikla sigra í DonhjeruSunum. Ein íregnin segir, aS þeir haldi nú meS l ersveitir inn í Afganistan. Þeir hafa samiS bráSabirgSafriS viS Eístur, og hklegt aS á sama hátt verSi bráSlega samiS viS hin Eystrasaltslöndin. En rm friSarsamningagerSina mílli þeirra og bandamanna í París heyr- ist ekkert nýtt. Menn telja- útlitiS í NorSurálfunni y-fir höfuS mjög ískyggilegt. Enskur fjármálamaSur hefur veriS sendur vestur um haf til þess aS leita hjálp- ar í Bandaríkjunum í fjármálavand- ræSum Evrópu, en símfregnirnar segja undirtektir þar ekki sem best- ar. ÞaS er sagt, aS útlit sje fyrir alls- herjarverkfall í Bretlandi í byrjun næsta mánaSar, ef eigj rætist þar betur úr en á horfist, og víSa er út- htið alt annaS en gott. Frjettir. Tíðin. SíSastl. ár epdaSi meS frosti og norSanátt, en upp úr nýári brá aftur til sunnanáttar og hlýnaSi. 7. þ. m. kólnaSi aftur, og hafa veríS nokkur frost síSan, en þó oft gott veSur. í Borgarfj.hjeraSi og Þingv.- sveit er sagt nær jarSlaust, sökum áfrera, en betra austan fjalls. Stjórnmálafundur við Þjórsárbrú. Þar hjeldu Árnesingar og Rangvell- iugar fjölmennan fund 8. þ. m. Yfir 300 kjósendur höfSu veriS þar úr báSum sýslunum, auk margra ann- ara. Fundarstjóri var Björgvin Vig- fússon sýslumaSur. Allir þingmenn sýslnanna voru á fundinum. Lögr. hefur enn aS eins fengiS fáorSar sím- viStalsfregnir af því helsta, sem á fundinum gerSist, en þaS var þetta: FossamáliS var fyrst tekiS fyrir og áttu innilokunarmenn engan fulltrúa þar eSur formælanda. Samþykt var áskorun til Alþingis, um aS þaS beitt- ist fyrir því, aS tekiS yrSi til aS starf- rækja aS minsta kosti einn foss hjer i landinu og Títans-fjelaginu aS öSru jöfnu veitt sjerleyfi. HafSi mikiS veriS rætt um máliS og alt á einn veg um fyrri hluta tillögunnar, en ein- hver ágreiningur orSiS um, hvort niS- crlagiS skyldi fylgja meS. Þar næst var rætt um stofnun lýS- háskóla á Suðurlandsundirlendinu, og er það gamalt áhugamál þar, svo sem l.unnugt er. En nú virSast góSar horf- ur á því, aS máliS fái framgang. Úr emum hreppi, Grímsneshreppi, voru boSnar fram 6000 kr. til fyrirtækis- ins, og þótti, sem og er, raunsarlega gert, og var áskorun samþykt á fund- inum um frjáls samskot til fyrirtækis- ins í öllum hreppum SuSurláglendis- ins, sem eru um 30. VerSur svo skóla- máliS boriS fram á Alþingi, en þar mun þaS ljetta því leiSina, aS hjer- aSsbúar leggi sjálfir fram svo eSa svo mikiS til skólastofnunarinnar, og verSi margir hreppar eins framlaga- fúsir og sá, sem byrjaSi, getur orSiS im mikiS fje að ræða. Þar næst var rætt um vegamál, og vildi fundurinn aS vegamálalöggjöfin yrSi endurskoSuS og ný flokkun á vegunum færi fram, eftir gæSum þcirra, og ákvæSum um viShaldiS, hverjum þaS skyldi ætlaS, yrSi svo hagaS þar eftir. Fundurinn vildi aS stjórnarskrár- frumvarp síSasta þings yrSi samþykt n aukaþinginu í vetur, þótt hann teldi þaS nokkuS gallaS, og var sjerstak- lega látin í ljós ósk um, aS breytt yrSi viS næstu endurskoðun ákvæS- inu um, aS þingiS dæmi sjálft um p.ildi kosninga, og dómsvaldiS í þeim sökum fengiS hæstarjetti. Fundurinn stóS í 7 klst., en á eftir var skemtun, meS dansi. Slysfarir. í stórviSri 7. þ. m. hvarf hjeðan vjelbáturinn „GuSrún“, er var viS fiskveiSar, og hafSi síSast sjest til hans .frá Akranesi. Er nú taliS vonlaust um, að hann komi fram úr þessu. Hafa þar farist fjórir menn: júlíus SigurSsson frá BygSarenda, formaSur, SigurSur Jóhannesson, frá Móakoti, vjelamaSur, SigurSur GuS- mundsson og Beneditk SigurSsson. Báturinn var eign Þorgeirs Pálsson- ar útgerSarmanns. — Af seglskipinu Muninn fjell nýlega maSur útbyrSis og druknaSi, er þaS var á leiS hingaS írá útlöndum, bróSir skipstjórans. Á gamálskvöld vildi þaS slys til á Þingeyri viS DýrafjörS, aS skot úr gamalli fallbyssu lenti í handlegg Óskars Jóhannessonar Ólafssonar fvrv. alþm. og meiddist hann svo, aS taka varS af handlegginn uppi viS öxl. Eiðaskólinn. ForstöSumaSur hans, siera Ásm. GuSmundsson, er nú hjer i bænum um tíma, til þess aS ráSg- ast viS stjórnarráSiS um byggingu skólahúss, sem byrjaS verður á á komandi vori. Drengurinn. Eftir Gunnar Gunnarsson. Drengurinn og áin. Áin gaf honum lífiS. ÞaS var byrj- unin. Gamla María hafSi sagt honum þaS. Og gamla María var vitrust af öllum. Hún vissi alt. Hún hafSi svo oft sagt honum frá, lívernig þaS atvikaSist, aS þaS var eins og hann sæi þaS fyrir augum sjer: Vordag einn, þegar hann var ný- orSinn tveggja ára, hafSi hann leg- ið fyrir utan bæinn og sofnaS uppi á brúninni á brekkunni, sem liggur frá bæjarhúsunum og niSur á árbakkann, og svo hafSi hann vis't oltiS niSur — og ef hann hefSi vaknaS viS þaS, þá hafSi hann liklega grátiS sig í svefn aftur. HeimilisfólkiS hljóp í tvo klukkutima alt í kring og leitaSi og kallaSi, leitaSi og kallaSi upp aftur og' aftur: Skúli litli! .... Skúli litli, komdu heim! —- en hann fanst hvergi. FólkiS hafSi oft horft fram af brekkunni, en hann lá fast viS rætur hennar, og ofurlítil þúfa skygSi á hann, svo aS hann sást ekki aS of- an. Og svo fór móSir hans aS verSa h.rædd um, aS hann hefSi dottiS í ana, en áin beljaði fram jökulgrá, því þaS var í leysingum, — og út aí þessu varS mikil sorg og harmatölur. MóSir hans var grátandi, faSir hans var þögull, og vinnukonurnar börm- uðu sjer og voru meS hávær æSru- orS. En allir leituSu og kölluSu: Skúli litli, heyrirSu ekki til okkar? — Komdu heim, Skúli minn! — En smátt og smátt þagnaSi fólkiS .... þá heyrSi þaS hann alt i einu gráta. ÞaS gekk á hljóSiS, og allir stukku niSur brekkuna. Svo var hann bor- inn heim og fólkiS hló 0g grjet...... En þegar þaS var nýkomiS upp frá anni, þá bólgnaSi hún upp. ÞaS kom vöxtur í hana ofan frá fjöllunum, svo aS hún flóSi yfir alla bakka og náSi langt upp eftir brekkunni utan viS bæinn. Áin hafSi beSiS, þangaS til fólkiS fann hann. Gamla María sagði það, og þaS var enginn efi á, aS þetta var rjett. Áin hafSi ekki viljaS taka hann. Hún hafSi gefiS honum lífiS. Hann hafSi spurt móður sína, hvort þetta væri ekki rjett, en hún hafSi þá svaraS svona út í loftiS: Þú mátt ckki trúa öllu, sem hún gamla María segir þjer. Hann hafSi líka spurt föSur sinn. En faSir hans var þá vant viS kom- inn og varS önugur. Vertu ekki aS þessu bulli, drengur, hafSi hann sagt. Svo gat drengurinn ekki talaS um þetta viS aSra en gömlu Maríu. — FaSir minn segir, aS þaS sje bull, aS áin hafi gefiS mjer lifiS, sagSi hann. Gamla María sneri aS honum hrukkótta andlitinu, leit svó undan cg hristi bara grálokkótta höfuSiS. ÞaS þurfti ekki meira; hann var al- \eg sannfærSur. Hann gat ekki efast um þaS, sem gamla María sagSi. Hún var svo gömul og vissi alt. Og svo ieit hún líka út eins og galdrakona. Því var einhvern veginn svo fariS um gömlu Maríu, aS þótt honum reyndar þætti vænna um föSur sinn og móSur sína, þá var þaS sa'mt hún, sem laSaSi hann mest aS sjer. Hún sat við rokkinn frá morgni til kvölds, á rúmi sínu frammi i baSstofuenda, og spann og spann. Rokkurinn suS- aSi hægt og jafnt — og ef maSur sett- ist á skemil viS hliSina á henni og bað hana aS segja sjer eitthvaS, þá ieit hún gömlu augunum niSur á viS og byrjaSi svo aS segja frá, meS þeim aivitskumálrómi, aS alt, sem hún sagSi, jafnt alvarleg mál sem kynja- ivlstu hugarburSasögur, varS, eins og hún sjálf komst aS orSi: „heilag- ur sannleikur." —: Hún hafSi sjeS huldufólk, sem bjó í steinum og klett- rm, og í rökkrunum litu húsin þess út cins og önnur hús. Hún hafSi sjeS þetta fólk ganga um úti, þegar þaS hjelt aS menn veittu þvi ekki athygli, og þaS var altaf rauSklætt eSa blá- klætt. Hún hafSi þekt mann, sem einu sinni hafSi fariS á bak á gráan hest, cn hesturinn þaut undir eins á staS og maSurinn varS fastur viS hann þangaS til honum datt í hug, aS til þess aS losna yrSi hann aS nefna r-afn hestsins — því þetta var enginn liestur, heldur var þaS nikurinn, sem áíti heima í Nikurvatni, og maSur- inn haf'Si ekki tekiS eftir því fyrri, cS allir hófarnir á honum sneru öf- ugt. Hún vissi líka meira um jóla- sveinana en allir aSrir og kunni sög- ur um Grýlu og LeppalúSa og marg- ar sögur um sjóskrímsli og fldiri kynjadýr. — Ef hann spurSi föSur sinn eSa móSur sína um eitthvaS af þessu, sögðu þau, aS þaS væri ekki satt; hann ætti ekki aS trúa svona rugli. Gamla María væri ekki meS öllum mjalla, hún væri farin að ganga í barndóm. En þau sögSu þetta aidrei svo aS hún heyrSi. Og drengn- um var kunnugt um, aS gamla María vissi margt, en hitt vissi hann ekki, livaS þaS var, aS ganga i barndóm, en hann þóttist skilja, aS þaS væri eitthvaS, sem hún væri ein um, og því fór fjarri, aS þetta feldi hana í gi'.di i hans augum. Hann ímyndaSi sier, aS annaShvort vildu þau faSir hans og móSir ekki, aS hann fengi í S vita um 'þetta, sem gamla María sagSi honum, eSa þá aS þau væru ckki eins vitur og hún, enda var hún hka miklu eldri en þau, og miklu eldri en allir aSrir, sem hann þekti. En ekkert af því, sem gamla María sagSi honum, hafSi önnur eins áhrif á hann og þaS, aS áin hefSi gefiS honum lífiS.' Ánni hlaut þá aS þykja vænt um hann. Hún hlaut aS þekkja hann, þótt hann þekti hana ekki. Tímunum saman sat hann í brekk- unni og horfSi niSur i ána stórum og undrunarfullum barnaaugum, til þess aS komast eftir leyndarmálum hennar, ef unt væri. Hann skildi ekki ána. Hún var undarlegri en alt ann- p’ð lifandi, sem hann þekti. HvaSan kom hún? — Hvert streymdi hún? .... Daga og nætur streymdi hún á- fram, — alla daga og allar nætur, sumar og vetur .... streymdi — streymdi — streymdi .... áfram — áfram — áfram......... Áin varS vinkona hans. Hún var trygg og þaS var _gott aS leita til hennar-. Ef illa lá á honum settist l.ann í brekkuna og ljet hana streyma fram hjá sjer. Og hún talaSi viS hann, sefaSi hug hans, dreifSi barnasorg- um hans og ljet hann dreyma......... Á veturna varS hann aS vísu aS vcra án hennar, þá saknaSi hann hennar og varS stundum nærri veik- u.r af þrá eftir henni..... Á sumrin kom hann til hennar svo oft sem hann hafSi tíma til þess. Hann sat oft lengi á bakkanum. ialaSi viS hana og hlustaSi eftir svari hennar meSan hún rann fram hjá, blá og róleg, í sólskininu. — HvaSan kemur þú? — Jeg kem úr fjöllunum ■— fjöll- u.num — fjöllunum. .... — Hvert ertu aS fara? — Jeg ætla út í hafiS — hafiS — hafiS. — HvaS er hafiS ? spurSi hann þá, -— því hafiS hafSi hann aldrei sjeS, en bara heyrt sagt frá því, svo aS þaS var í huga hans eit.thvaS mikil- vægt og dularfult. En áin svaraSi þeirri spurningu ekki. Hún hjelt bara áfram að suSa: HafiS —- hafiS — hafiS....... Og hann tíndi blóm, sendi þau á staS til hafsins og baS þau aS bera kveSju frá drengnum viS ána. Einu sinni sagði hann viS föSur sinn: — HvaS gerir áin þegar hún kem- ur út í hafiS ? — Hún hverfur í hafiS, drengur nu'nn, svaraSi faSir hans. — Hverfur hún? Jetur þá hafiS hana? Þá hlýtur hún aS deyja. — Áin getur ekki dáiS — dauSir hiutir deyja ekki, sagSi faSir hans þá — dálítiS óþolinmóður. .... Áin dauSur hlutur! Hann skildi ekki aS faSir sinn gæti sagt annaS eins og þetta. Áin — sem hafS: gefiS honum lífiS....... En nú vissi hann þaS —: áin dó þegar hún kom út í hafiS. Og næst þegar hann sat. á bakk- anum og horfSi á hana streyma fram hjá, sagSi hann viS hana: — Því flýtir þú þjer svona út í hafiS, fyrst hafiS jetur þig? — HafiS — hafiS — hafiS ...., svaraSi áin og rann fram hjá hon- um brosandi og ánægS. Hann spurSi hana oft um þetta, en fjekk altaf sama svariS.....ÞaS var líka svo margt, sem hann vildi vita, en enginn svaraSi: -En samt þóttist hann skilja, aS haf- ;S væri eitthvaS, sem undir eins væri bæSi fagurt og hræSilegt......Hann v?rS aS fá aS sjá hafiS. Einu sinni kom hann hlaupandi til föSur síns. Hann var móSur og meS iijartslátt, og honum var mikiS niSri fyrir: — Pabþi — þaS er skepna í ánni! — Skepna? — Áttu viS silunga? — Hvar sástu þá? Drengurinn sýndi, hvar hartn hefSi sjeS þá, og faSir hans og einn af vinnumönnunum sóttu net, til þess aS veiða þá í, og drengurinn hljóp á eftir. Hann stóS eins og þrumu- lostinn þegar hann sá þá draga gljá- andi silunga upp og fleygja þeim á bakkann. Svo varS hann frá sjer numinn af undarlegri gleSi. Silung- arnir lyftu sporSunum og byltust á

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.