Lögrétta


Lögrétta - 20.01.1920, Page 3

Lögrétta - 20.01.1920, Page 3
LÖGRJETTA 3 ins-víng’arður, þar sem skaparinn hefur gróðursett hin margvislegu þjóða-trje, ekki til þess aS þau skyldu standa þar hvert á sínu svæSi og gera jörSina arSlausa, heldur til þess aS bera guSi ávöxt — dýrSlegan á- vöxt og samboSinn hinurn mikla vín- garSseiganda. En þaS sem hjer á heima um þjóSa- tielögin sem heild, á ekki síSur héima vm einstaklinga hvers þjóSfjelags, já hvers þess mannlegs fjelags, sem gróSursett hefur veriS í þessunr sama drottins-víngárSi, og þaS þess l.eldur, sem þrif fjelaganna eru öll ávalt undir því komiS hversu fje- lagseinstaklingarnir gæta skyldu sinnar, hvort þeir láta sjer þaS lynda aS vera ófrjósöm fíkjutrje í aldin- garSi drottins eSa þeir kosta kapps um aS bera ávöxt guSi til dýrSar og fjelaginu til heilla. Og nú er vjer stöndum á þröskuldi áramótanna er svo sem vjer sjeum alveg sjerstaklega hvattir til sjálfs - prófunar hvaS þetta snertir, hvort ' ier höfurn boriS ávöxt, sem skylt er. ÞaS er svo sem augu víngarSseigand- ans mikla hvili þá alveg sjerstaklega á oss leitandi og rannsakandi hvort: hjá oss sje nokkurn ávöxt aS finna cSa hvort þaS sje hinn raunalegi sannleiki um oss .aS vjer stöndum þar ekki til annars en þess eins, aS gera jörSina arSlausa. GuS gefi oss þá náS til þess, aS þessi stutta stund, sem vjer dveljum hjer í húsi hans ti! þess aS fagna nýja árinu, mætti verSa oss ávaxtarsöm stund til sjálfspróf - unar í þessu tilliti áSur en vjer hefj- um göngu vora á óþektum brautum þcss og mætti festa oss þann sann- ieika í huga aS vjer samkvæmt á- kvörSun vorri erum aldintrje í vín- garSi drottins. I. Vjer erum öll aldintrje í vingarSi drottins, og vjer erum þaS fyrst og fremst sem limir hins íslenska þjóS- tielags. Þótt hiS islenska þjóSfjelag sje flestum eSa öllum þjóSfjelögum ininna, þá er þaS alt eins fyrir þvl aldintrje i víngarSi drottins, hinum mikla mannfjelags-vingarSi. Og þótt ]>aS sje öllum þjóSfjelögum rninna og vegna allrar áSstöSu sinnar skemra á veg komiS í flestunr grein- um, þá er ekki síSur aS því gætt af vingarSseigandanum mikla, hvort þar sje um ávaxtasamt ’aldin- trje aS ræSa eSa um trje, sem ekki er lengur aldinbært. En þess ber því fremur aS gæta sem hiS litla íslenska ] jóSfjelag hefur ekki veriS gróSur sett í sínum kalda reit af einhverri tilviljun einni saman, heldur sam- kværnt sjerstöku vísdónrs ráSi .guSs. Þegar drottinn kom því svo fyrir, aS þetta land skyldi um ókunnar ald- ir verSa heimkynni þessa sjerstaka 1'jóSflokks, þá gerSi hann þaS af þvi aS hann sá honum þaS hentíst aS aia hjer aldur sinn og framkvæma hjer sitt sjerstaka ætlunarverk í þess- urn heirni. Því aS vegna sjerstaks ætlunarverks var þjóS vorri úthlut- r.our verkahringur á þessu .landi, fjarri hinum fjölförnustu þjóSvegum menningarþjóSanna. Því er síst aS neita, aS ]>etta hefur orSiS til þess, aS vier urSum í margri grein eftirbátar annara þjóSa og urSum aS fara ýmiss á mis, þess er til lífsins þæginda telst. Ifn hinu má þó ekki gleynla aS fyrir dvöl vora úti hjer hefur oss veriS h’íft viS ýmsu því, er varS sem svipa á bak annara þjöSa. • Drottins hönd lagSist aS vísu einatt þungt á oss, en þaS var agandi hönd þess sem elskaSi og vildi oss vel, þaS lýsfi sjer ávalt jafnframt í ]>ví hvernig liann 'eyndist oss vörn og skjól — hvernig bann vakti yfir oss og gætti vor og lRyf*i ekki, aS vjer liSum undir. lok •sem ÞjóS. En á öllu því mátti sjá, aS Drottinn hafSi sinn ákveSna tilgang meö oss, 0g Var meS öllu þessu aS þroska oss 0g gera oss hæfari til aS 'nnna ætlunarverk vort i vingarSi mannfjelagsins. Og einmitt fyrir þaS er saga voriar fámennu og fátækv þjóSar svo óvenju lærdómsrík. fyrir hvern þann sent kynnir sjer pana rækilega, 0g um lei'ö nppbygg;]ef. iyrir þaS, hversu hún sýnir oss „mátt i veikleikanunr." Vjer erum vafa- laust enn fjarri takmarki voru. LeiS- in hefur einatt veriS svo torsótt. Má 'afalaust um oss segja, aS „þaS sje enn þa ekki orSis bert hvaS vjer Uiunum ver'Sa.‘‘ En hjer mætti þó spyrja : HefSum vjer ekki sem þjóS getaS veriS komn- ir lengra en vjer erum komnir? Um ]>aS er jeg ekki í neinum vafa. En því veldur þaS eitt, aS vjer íslend- ingar sem þjóSareinstaklingar höf- im því miSur altof oft og altof al- ment gleymt aldintrjes-ákvörSun vorri í hinum íslenska drottins-vín- garSi. Hinn mikli vingaröseigandi hefur á liSnum tímum altof oft leit- aS ávaxta hjá oss árangurslaust. En af því aS þaS er ávalt „unun hans aS \ era miskunnsamur", hefur hann líka veriS umburSarlyndur viS oss og leyft oss óverSugum aS standa ó- upprættum í náSarakri sínum. Vegna miskunnandi biSlundar drottins höf- nm vjer þá líka fengiS aS líta ljós ] essa nýársdags upprenna, en ekki vegna verka vorra — ekki vegna skyldurækni vorrar, — ekki vegna hlýSni vorrar viS vilja skaparans Því aS um oss alla verSur þaS sann- í.it sagt, aS vjer á liSnum tíma höf- t:m reynst ónýtir þjónar, — marg- falt ónýtari en vjer hefSum þurft aS reynast, ef ekki hefSu deilur og flokkadrættir, úlfúS og ósamlyndi, singirni og sjálfsþótti fengiS aS verSa í margri grein áberandi þjóS- areinkenni vo#rt. En þaS er ekki vort aS dæma um hSna tímann meS hans brestum. Dómurijin er hjer sem annarstaSar Drottiná. Vort er aS læra af liSna timanum meS hverjum hætti oss beri aS ganga á móti ókomna tímanum eí ske mætti, aS vjer á honum reynd- umst ávaxtarsamari aldintrje í hinum íslenska Drottins-víngarði. Og þess gerist ]dví meiri nauSsyn sem tímarn- ir eru vondir og alvöruskýin grúfa hvervetna yfir sjóndeildarhring vor- um. ÞaS erurn vjer, sem nú lifum, er eigum aS búa ókomna tímanufn, niSj- um vorum, sem eftir oss koma, í hag- inn. Því svo er lögmál lífsins aS hver kynslóSin uppsker ávalt þaS sem hin næsta á undan sáSi. ÞaS erum vjer, sem nú lifum, er eigum aS byggja upp landiS fyrir ákomna tímann, og okomni tíminn á heimtingu á því, aS vjer gerum þaS dyggilega. AS öSr- um kosti fáum vjer þungan dóm niSja vorra. En hvernig má þaS ske, ; S vjer uppliyggjum svo aS ti.l bless-x unar verSi ekki aS eins fyrir sjálfa oss heldur og fyrir niSja vora? ÞaS verSur aS eins mei$ þeim hætti, aS hver maSur geri skyldu sína sem lim- ur ]ijóSfjelagsins, á því svæSi, þar sem liann hefur veriS gróSursettur, — - aS hver maSur vinni sín köllun- arvérk í þjóSfjelaginu svo sem fyrir augliti drottins, svo sem sá er veit, aS hann á reikningsskap aS lúka allra gjörSa sirina, notkunar punda sinna og hæfileika, sem guS gaf honum, hvo.rt sem hann telst hátt settur eSa lágt í mannelgu fjelagi. Því aS þaS skiftir svo ótrúlega litlu hvaS vjer crum í þjóSfjelaginu eSa hver köll- unarstaSa vor er. Hitt er og verSur ávalt hiS rnikla höfuSatriSi hvernig vjer stöndum í stöSu vorri, hver sem hún er, hvernig vjer förurn meS pund vor og hvort vjer berum ávöxt eSa berum hann ekki. En þaS er vist, aS hinn mikli vingarSseigandi leitar aldrei árangurslaust ávaxta hjá þeim, . sf,m vinna öll sín störf meS reikn- ingsskapardaginn fyrir augum, og í öllu rækja skyldustörf sín svo sem fyrir augliti drottins. Mætti þaS verSa sameiginleg viö- lcitni vor allra á þessu nýbyrjaSa ári 1 Mætti þaS veröa daglegt innihald bæna vorra, aS verSa ávaxtarsönr aldintrje í víngarSi þjóSfjelags vors! Þá viSleitni mundi guS áreiSanlega b.'essa og ]>á bæn mundi hann áreiS- anlega heyra. En jafnfrarrtt rnundi bjóSfjelag vort áreiSanlega uppskera ] á blessun, sem er skilyrSi fyrir öll- um sönnum tilgangi þess og fram- förum, — þá blessun sem vjer af hjarta óskum ættjörSu vorri til handa á komandi tímum. Vilji hver maSur gera skyldu sína eftir þeim mætti, sem guS gefur honum og meS þeirri ósjerplægni, er lítur fyrst á hag ann- tra — vorn almenna þjóSarhag, þá ;etum vjer ókvíSnir gengiS móti ó- '-omna tímanum, fulltrúa þess, aS vj er göngum fram mót gæfuhag fyr- ii land vort eg þjóS. Og hver er sá, sem ekki óski þess af öllu hjarta? (NiSurl.) Jón Arason. Lögr. getur bætt því V1S greinina hjer í blaSinu, um'„Menn ->g mentir“, aS Kl. Jónsson fyrv. land- ntari, sem er fróSur ma'Sur í sögu htndsins, hefur sagt henni, aS Jón Arason biskup muni vera fæddur 1474 og sje því 10 árum eldri en hann •r talinn í fyrri tíma sögnum. Gæti þá skekkjan auSveldlega veriS inn kom- in fyrir misritun, einu x-i veriS ofauk lö í því heimildarriti, sem alment var fariS eftir. Hefur Jón biskup þá veriS 76 ára, er hann var tekinn af lífi, en ekki 66 ára, eins og áSur hefur veriS haldiS. En þrátt fyrir þaS, aS benda megi á villur í riti hr. P. E. Ól„ telur Lögr. þaS mjög góSa bók og viSur- kenningar verSa. Frjettir. Heiðursgjöf til Poestions. SíSastt haust sendu nokkrir vinir dr. Poes- tions, hirSráSs og bókavarðar í Vín- arborg, honum heiSursgjöf nokkra, rúmar 2000 kr., í virSingar og þakk- lætisskyni fyrir starf hans í þágu ís- lenskra bokmenta. í brjefi, er nijer undirrituSum hefur nýskeS borist frá honum, biður hann mig aS flytja þessum vinum sínum lcveSju sina og hakklæti og lætur þá ósk í ljósi, aS hann gæti enn einu sinni komiS til íslands. — Dr. Poestion hefur, eins og kunnugt er, samiö ítarleg rit um uýíslenskar bókmentir, snúiS fjölda íslenskra ljóSa á þýsku og veriS hinn ótrauðasti aS breiöa út þekkingu um. ísland og íslenskar bókmentir meSal þýskumælandi þjóSa. Lætur hann nú af embætti á þessu ári sökum aldurs- takmarks samkvæmt nýjum lögum samþyktum á þingi Austurrikis- manna og hygst hann þaS sem eftir cr æfinnar aS helga starf sitt íslensk- um bókmentum. A, J. Aflabrögð eru nú i besta lagi frá útgerSarstöðvunum hjer suöur meS flóanum. Haraldur Sigurðsson pianóleikari, írá KaldaSarnesi, er nú setstur aS í Lhöfn og hefur fengiS Þar kennara- stöðu viS söiiglistaskólann. Duusverslun í Keflavík er seld Al- % hert Petersen, sem lengi hefur verið d verslunarskrifstofu Duus í Khöfn, en sagt, aS í fjelagi meS honum sjeu cinhvérjfr íslendingar. Stgr. Mattliíasson læknir kom úr ferS um Noröurlönd og Þýskaland meS íslandi í siöastl. viku, en hjelt hjeðan heim til Akureyrar með þýska skipinu „Dione“ og hafSi hjer því litla dvöl. Mun síöar segja eitthvaS trá ferS sinni hjer i blaöinu. Ljósmæðrataxti. Frá nýári er lög- boöinn taxti ljósmæSra þessi: Minsta þóknun fyrir aS taka á móti barni 7 kr. og 2 kr. 50 au. fvrir hvern dag, sem ljósmóSir dvelur hjá konunni, nema þann dag, sem barnið fæðist. 1 kr. fyrir hverja vitjun í kaupstaS cða kauptúni þar sem ljósmóSir býr. Vífilstaðahælið. MeSlag meS sjúk- lmgum þar hækkar frá 1. n. m„ verS- ur á sambýlisstofum 3 kr. á dag i síaS 2 nú, á tvímenningsstofum 4 kr. i stað 2,50 nú, og á einbýlisstofum 5 kr. i staS 3 riú. Settur læknir á Eskifirði, meðan Sig. H. Kvaran situr á þingi, er Jón Penediktsson stud. med. Frk. Kristín Thoroddsen hjúkrun- arkona, dóttir Skúla sál. Thorodd- sens alþm„ er ráSin til spitala í Val- pariso í Chile og mun fara þangaS í vetur, segir Mrg.bl. Strand. Útlendur botnvörpungur strandaði i nótt eoa gærkvöld á GerSahólma hjer suður i flóanum. Menn voru allir úti í skipinu í morg- un,-og Geir fór þá suður i björgunar- erindum. Rafmagnsstöð við Elliðaárnar. Nú cr tekiS til viS vmnu aS því aö koma þar upp rafmagnsstöS handa Reykja- vikurbæ, hjá Ártúnum. Þrír verk- fræðingar eru viS ]>aS: B. Christen- sen, danskur maSur, GuSm. Hlíödal og Steingr. Jónsson. Ef vel gengur, cr sagt, aö stöðin geti tekiS til starfa fyrir næstu jól. Fisksala í Englandi. Nýlega seldi botnvörpungurinn Belgaum þar farm fyrir nokkuS á 8. þús. pnd. sterl., og er þaS hæsta verS, sem fengist hefur fyrir skipsfarm af físki hjeSan. Nýlega seldi Jón forseti farm sinn i Englandi fyrir 3400 pund sterl., Ethel fyrir 2720 og Vínland fyrir 4500 pund sterl. Jörðin Reykjarhóll í Fljótum, 15,2 hndr., er til sölu og laus til ábúðar frá næstu fardögum Upplýsingar gefur Páll Ingvarsson, versl. „Arnarstapi“, Reykjavík. Hittist einnig í síma 699. Árni Jóhannsson, áður bankaútbús- stióri á EskifirSi, er nú oröinn starfs- ínaöur í íslandsbanka. Páll Bjarnason lögfr. frá Steinnesi er frá nýári orSinn fulltrúi bæjarfó- getans hjer. Leikfjel. Rvíkur sýnir nú leikinn „SigurSur Braa“, eftir norska skáldiS Johan Bojer, sem ýmsar bækur hafa \eriS þýddar eftir á íslensku á siS- nstu árum. Landsbankinn. Pjetur Jónsson al- þingism. hefur sagt af sjer endur- skoSunarstarfinu þar, en GuSjón GuS- laugsson hefur veriS skipaSur í þaS ti! bráðabrigöa af stjórnarráSinu. Trúlofuð eru Loftur Loftsson kaup- maöur og útg.maSur og frk Ingveld- ur Ólafsdóttir læknis í Þjórsártúni Kolaverslunin frjáls. VerslunarráSi íslands var tilkynt af stjórnarráöinu 12. þ. m„ aS verslun meS kol væri upp irá því gefin frjáls. Nokkrar birgöir mun ])ó landsstjórnin eiga enn, en ráSgert, aS þaS taki kaupmenn nokk- urn tíma, aS ná samböndum og fá vör- vna hingaS. Frá Ameríku er nýkominn heim hingaS Jónas H. Jónsson, trjesmiSur, eítir nokkurra ára dvöl vestan hafs Úr Borgarfjarðarsýslu er skrifaS 31. des.: ,’,Heilsa og líöan fólks hjer yíirleitt góS. TíSin líka góö í vetur iramundir jól, oftast þurviSri, en stundum nokkur frost, ekki farið aö gefa fje fram til dala fyr en rjett tyrir jólin og kom þaS sjer vel, því hey voru meS minsta móti eftir sum- aríS hjer fram til dala. Engjar í sum- ar meS allra snegsta móti. Sumir, sem hafa veitt því eftirtekt, hvað þeir eru vanir aS fá af hverju engjastykki, töldu sig i sumar hafa fengiS helm- ingi minna af þeim en í meSalári. Þar aö auki vofu engjarnar blautar svo aS það gekk ákaflega seint aS ná heyjunum. Rjett fyrir jólin gerSi dá- litinn rosa, kom þá dálítill snjór og liver skemda-blotinn eftir annan sem spilti svo högum, aS nú er lítið um haga fram til dala og fremst í döl- unum haglaust. Nú er aftur komiS þurviSri óg nokkuS mikiS frost. — Ekki uröu menn hjer sem ánægðast- ir meS þaS, hvernig kosningarnar fóru í sumum kjördæmunum, almenn óánægja yfir því aS Jón Magnússon skyldi ekki ná kosningu í Reykjavík, telja menn þaS tap fyrir landiS og tcinkun fyrir lcjördæmiS. Líka búast bændur viS því, aS landbúnaðurinn græSi ekki á því aS missa SigurS ráöanaut frá þingstörfunum.‘‘ S.-Þingeyjarsýslu 20. des. '19. Öll- um hugsandi mönnum hjer í sýslu biöskrar þingkosningin i Rvík aS því leyti sem snertir fall Jóns Magnús- sonar fyrir þessum Möller. Þeir sem lesiS hafa „Vísi“, en reyndar eru þeir fáir hjer um slóöir, vita ekki til, aö sá maður hafi lagt til Þjóðmála ann- aö en helber ósannindi. Hann hefur, svo sem lesa má, helst rausaS um landsverslunina og fariö þar meS staðlausa stafi. ViS þaS mál ætla jeg ekki aS eltast, en drepa á aSalher- ferðir hans, sem eru gegn kjötsölu útflutningsnefndar og hrossasölu. KjötsöluvaSalinn hefur Jón Þorláks- son rekið ofan í Möller meö þeirri rökfimi og oröfærni, sem hann er alkunnur að. Til viöbótar orSum Jóns skal jeg geta þess, aS við Þingeying- ar tókum gilda skýrslu útflutnings- nefndar um kjötsöluna í fyrra, eftir margfaldan lestur. Og þó aS Möll- er kynni aS veifa hala sínum aS okk- ur meS því urri, aS okkur bresti vií til að sjá sannindi Jiessa máls, þá mun honum ekki endast vel aS etja kappi til þrautar viS alla Þingeyinga i vitsmunum. Nærri má geta, hvort jingmaður okkar hefSi verið látinn gagnsóknarlaus um þingmenskuna hier í sýslu, ef á honum hefðu fund- ist sakir i kjötsölumálinu svo mikið sem þar var í húfi fjárhagslega fyrit ]>etta fjárræktarhjeraS. — Um hesta- 1 söluna er ÞaS aS segja, sem Visir geröi sig gleiðan yfir, aS þar fór blaðið meS svo hártogaða vitleysu á- samt Þórarni Tuliniusi, aS fádæmum sætti, þegar um algáða menn er þó aö ræSa. Jafnvel MorgunblaSiS tók ] ar í öfugan streng viS Kobba og Túlla, og mátti þó ætla; að þaS blaS ljeti þá kumpána aS minsta kosti ó- v'tta. — Annars var tvöfeldni Morg- unblaSsins i kosningabardaga Rvikur alveg meistaraleg. ÞaS hvatti til aö kiósa „annaS hvort Jón Magnússon cöa Jakob Möller‘‘ — eins og þetta væru jafningjar. Jú, Jón var talinn „nýtur þingmaSur" — maðurinn, sem róiS hefur undir sæmd þjóðarinnar gegnum brotsjóa dýrtíSar og styrj- aldar svo vel, aS 100 Túliniusar og 1000 Möllers-Kokkar mundu ekki hafa svo vel gert, þó aS þeim hefði veriö trúað til þess. En Þ á var þó ísland ekki svo heillum horfiS, sem betur fór. Þórarinn komst snemma á svörtu töflu bandamanna, og þaöan munu hestarnir aldrei fá gneggjaö hann að eilifu. — Viö hjerna Þing- < vingarnir aumkvum Reykjavík fyr- ir kosninguna í Jiaust, að þvi leyti sem kosning Jakobs gildir, og víst ] arf 1000 ára steypiregn til þess aS þvo óviröinguna af höfuðstaðnum. Þessi kosning ásamt falli Jóns Magn ussonar setur kolsvartan blett á sög- u.na um aldur og æfi — okkar sjálf- stæðissögu. ÞjóSin öll á þaS skiliS fvrir þessa dauSasynd aS fara i — skammarkrókinn. G. Kvennablaðið. Útg. og ritstj. þess, frú Briet BjarnhjeSinsdóttir, skýrir frá því í síðasta tbl„ sem út hefur komiS, og er síSasta tbl. árg. 1919, aS hún treysti sjer ekki til að halda út- gáfunni áfram. BlaSiö hefur nú kom- ið út í 25 ár, og allan þann tíma hefur fiú Bríet staSiS einna fremst í flokki islenskra kvenna í baráttunni fyrir s>:jórnmálarjettindum þeirra, sem nú 1 iks eru til fulls ferigin, eöa jafnrjetti v:S karlmennina. íslenska kvenÞjóðin á þvi frú Bríetu og KvennablaSinu, sem veriS hefur hjer helsta málgagn kvenfrelsiskrafanna um langan tima, mikiS aS þakka, og þaS er ekki nema cölilegt, er frú Bríet segir í kveSju- grein til kaupenda blaSsins, aS þaS sje meS „dálítiS einkennilegum til- fmningum, sem hún sendi frá sjer þetta síSasta tbl.“. Hún lítur yfir þaS, sem áunnist hefur, og segir síSan: , AS öllu þessu yfirveguðu, mundi nú ým'sum sýnast aS ekki þyrfti lengur i sjerstökum kvenrjettindablöðum aS halda. En þaS er ekki ætíS miklu hægra að gæta fengins fjár, en afla þess. Til þess aS varöveita þessi rjett- indi, og auka þau meö öSrum nýjum, Þarf vakandi áhuga kvenna, samtök og sterkan fjelagsskap. Þær verSa aS finna til hver meS annari, þótt nokkr- um þeirra líSi vel, má engin þola aS öSrum þeirra sje misboðiS eða sjeu beittar ranglæti. Þær vitrustu og síerkustu eiga aS taka upp hanskann fyrir þær, sem eru minni máttar. Og þessi samvinna veröur aS bindast saman meS blööum, ritgerSum, fyrir- lestrum og fundum. En því verSa konurnar sjálfar aS ráða, hvernig þær haga sjer í þeirri samvinnu. — ÞaS verSur nú hlutverk yngri kynslóSar- innar, að taka upp þaS sem eftir er r.f kvenrjettindamálunum, og koma þcssu öllu í þaS horf, sem vakiS hefur fyrir oss eldri konunum. ViS höfum viljaS, aS konurnar hefðu bæSi rjett og skyldu til að vinna 'meS karlmönn- 1 m á öllum sviöum þjóðfjelagsins, meS sömu skilyrSum og Þeir í öllum greinum. Og viS höfum trúaS því, aS þaB mundi bæta þjóöfjelagsskipunina. AS ]iá yrSi uppeldi barnanna betui vandaS en nú er. AS almenn hluttaka kvenna í fátækramálum mundi hafa meiri nákvæmni og mannúS í för meS s-ier, og aS þátttaka þeira í löggjöf og landsmálum, mundi hafa siðbæt- andi áhrif, þegar þær sjálfar færu aS skilja hvilík ábyrgð fylgir öllum rjett- indum, og aS þaS er hvorki fyrir sak- ir almenningsálits eða virSinga, sem t ö framþróun og þroska kvenna, og þar meS allra komandi kynslóða skal \inna, heldur verSur þaS sú skylda, sem hver góð og hugsandi kona ekki getur undan skorast."

x

Lögrétta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.