Lögrétta


Lögrétta - 28.01.1920, Qupperneq 4

Lögrétta - 28.01.1920, Qupperneq 4
4 LÖGRJETTA fer frá KaupmannahÖfn í byrjun marsmánaðar um til: Seyöisfjaröar, Vopnafjaröar, E>ór"hafnar, Eaufarh. fnar, HúsavíKur, Akureyrar, Sauöárkróks Blönduóss, Hvammstanga og Hólmavíkur. fer væntanlega frá Kaupmannahöfn laust fyrir miöjan marsmánuð til Seyðisfjarðar, Reyöarfjarö- ar, Eskifjaröar. Fáskrúðs- fjaröar, Djúpavogs, Vest- mannaeyjaog Reykjavíkur þaö hjer eftir opinskátt, sem þú hefur hingað til veriö á laun. Þú ber hlýjan hug til kirkju Krists á meðal vor, af því að þú veist, hvað hún hefur vtriö fyrir land vort og þjóíS á lið- inni tíð. Ef þjer er það áhugamál, að hún verSi líka þjóö vorri til blessun- ar a komandi tíð, þá taktu nú rögg á þig og far ekki lengur i felur með að einnig þú viljir eiga skjól undir þaki hennar. Sviftu ekki sjálfan þig þeirri uppbyggingu, sem það veitir afi taka þátt í guðsþjónustulífi safn- aðarins og að færa sjer í nyt náöar- meðul kirkjunnar. Og lofaðu söfnuð- inum að njóta þess stuðnings, sem játandi hluttaka þín veitir. Gerstu lif- andi limur safnaðarins og vittu, að það mun bera ávöxt bæði fyrir sjálf- an þig og aðra. Þú hefur þá að minsta kosti gert þitt til þess að nýtt ár, blessunar ár, geti runnið upp yfir scfnuð þinn og með honum yfirkirkju landsins í heild sinni. En jeg vildi einnig mega ávarpá ykkur, vinir mínir, sem með hluttöku yðar í guðsþjónustulifi safnaðarins sýnið, að þjer látið yður það enga lægingu þykja, að heyra kristnum söfnuði til. Kirkja vor er í þakkar- skuld við yður fyrir það! En svo o.ýrmætt, sem þetta er, þá þarf meira, tií þess að koma safnaðarlífinu í b!óma. Og það eruð þjer, sem eigið einmitt að hjálpa til þess. Þjer eigið öðmm fremur, að minnast þess, hvaða skyldur hvíla á yður gagnvart and- legri móður ykkar, kirkjunni. Og þjer eigið öðrum fremur að skilja það, að þrif þessa fjelagsskapar ekki síður en hvers annars, eru öll undir því komin, að hver einstaklingur hans geri sitt til að glæða hann og efla. Ef nú hver yðar vildi vinna guði það nýársheit, að kappkosta á árinu, S'.m framundan er, að reynast ein lægur, starfandi safnaðarlimur! Þá n’undi skjótt lifna yfir safnaðay-með- vitundinni hjer hjá oss og þess gerist pá líka þörf. — En það mundi aftur leiða til þess að hjer sprytti líka fram vísir til virkilegrar safnaðarstarfsemi sem ekki gerist síður þörf. En það er slík starfsemi sem skapar lifandi safn- aðarlíf. Munum það öll, að skilyrðið fyrir þvi, að kirkjan geti haldið fullri vb'ðingu sinni er, ekki síst á vorum clögum, að hún sje starfandi kirkja. Aldrei hefur meiri áhersla verið lögð a hið gamla orð: „Sýn mjer trú þína 'cf verkum þinum“ en á nálægum tíma. Verum því ekki ávaxtalaus ald- intrje í víngarði drottins, en minn- i.mst þess, að til þess er ætlast af oss öllum að vjer berum ávexti guði til dýrðar. Þá skal birta til. III. En hvað veldur því, að vjer berum ekki meiri ávöxt sem limir þjóðfje- lags og kirkjufjelags? Því veldur það, að vjer ekki leggjum nógu mikla rækt við að fullkomnast persónulega t guðs-sambandi voru og í guðselsku vorri. Því að aldintrje í víngarði drottins erum vjer ekki að eins sem l'mir þjóðfjelags og kirkjufjelags, heldur og sem limir miklu viðtækari fjelagsskapar — guðs eilífa ríkis eins cg Jesús hefur gróðursett það hjer á jörðu, en nær út yfir þessa heims- tilveru vora inn á eilífðarinnar land. Þtssa vors þegnfjelagsskapar ber oss að minnast sí og æ; því að það er neginskilyrðið fyrir öllu öðru; án þess getum vjer aldrei orðið frjósöm aldintrje í víngarði þjóðfjelags vors og kirkjufjelags. En sje því nú svo farið, að það aí vera limur þjóðfjelags og kirkju- tjclags leggi oss skyldur á herðar, sem enginn getur skorast undan að gegna nema þá um leið gera sig sek- óTí í vanrækslusynd, hve óendanlega n'iklu fremur á þetta þá heima um þegnana í guðs eilífa ríki, um þá, sem orðnir eru borgarar þess fyrir til- verknað Jesú Krists. Þvi að hans ■verk er það, að vjer höfum fengið þar inngöngu, og inngönguna fengum vier, er vjer í skírn vorri vorum helg- aöir guði til eilífrar eignar, og við- taka veitt af honum sem hans elsku- legum börnum. En ef nokkur staða er tignarstaða þá er það þegnskapur i vors guðs eilífa ríki, sem jafnframt er guðsbarna-staða; og svo sem hin æðsta tignarstaða leggur sá þegn- skapur oss líka hinar mestu skuld bmdingar á herðar, sem sje þær, að vjei lifum þeirri tign samboðið, sí- felt vöxum dag frá degi í náð og þekkingu drottins vors Jesú Krists, tökum dag frá degi meiri og meiri tramförum' í öllu því, sem guðs börn fær prýtt, og fullkomnum æ betur og betur helgun vora í guðselskunni. Það er hin mikla meginkrafa guðs- barnastöðunnar til vor, að vjer sje- urn sífelt að vaxa, sífelt að fullkomn- ast, sífelt að nálgast meir og meir það sem Páll postuli kallar „aldurs- hæð Kristsfyllingarinnar" þ. e. að verða dag frá degi meir og meir fylt- ir því andans heilaga lífi sem fylti | ! í f drottins vors Jesú og gerði það svo einstakt sem nokkurt mannslíf hefur orðið hjer á jörðu. Vjer sjáum þá líka, að í guðsorði er engin áminn- ing almennari en sú að vaxa og full- komnast; rjett á litið snúast g.llar á- íninningar gúðs orðs um þetta sama. Þegar vjer því, kristnu vinir, nem- tm staðar á þröskuldi áramótanna og þar minnumst fcöllunar vorrar til þegnrjettar í guðs eilífa ríki og að vjer erum öll aldintrje gróðursett í ‘orottins-víngarði fyrst og fremst í þessu tilliti, þá gerðum vjer ekki í öðru betur en að ganga í grafgólf við siálfa oss um hvorl hjá oss sje ávexti að finna. Jeg geri hiklaust ráð fyrir að því einlægari sem vjer erum í þeirri rannsókn, þess betur sannfær- umst vjer um, að mikið vanti á, að víngarðseigandinn mikli finní hjá oss j.á ávexti sem hann vildi þar finna og hefði átt að geta fundið þar ef vier hefðum gert skyldu vora sem vera bar. Má miklu fremur ráð fyr- ir því gera, að í lífi voru á liðna árinu sjájst fleiri ávextir tómlætis vors og sinnuleysis um vor sáluhjálparefni, fleiri ávextir tregðu vorrar og áhuga- leysis um guðs góða vilja, fleiri á- vextir syndar vorrar, óhlýðni vorrar cg vanþakklætis vors við guð, þrátt fyrir alla náð hans við oss. Og þó hefur hann nú látið sól nýs ars renna upp yfir oss! Að vísu veit enginn hvað það geymir í skauti sinu; að vísu veit enginn vor allra nema það kunni að verða í síðasta sinni sem sól nýs árs hjer á jörðu rennur upp yfir honum. En þess meira ríður á, að vjer ekki hugsunar- laust stigum inn á brautir nýja árs- ins, heldur svo sem þeir, er hafa unn- iö guði sínum það heit á hinu nýja ?.ri að minnast betur en áður köllun- ar sinnar sem þegnar í ríki hans. Vinnum þvi guði slík heit nú á fyrsta degi nýja ársins, að gera vort ýtr- asta til þess að það megi verða oss sannarlegt vaxtarár og fullkomnun- arár í sjerhverju því sem guði er þóknanlegt og sjálfum oss gittuvæn- • legt. Og biðjum guð í öllum vorum bænum, að gera náð sína margfalda ylir oss og í oss, og hjálpa oss með anda sínum til þess að verða það sem hann vill að vjer verðum sem þegnar i ríki hans. Og verum þess • íullvissir, að því meiri trúmensku og ástundun sem vjer sýnum í því starfi voru að sjálfsfullkomnun vorri, þess ávaxtasamari verðurn vjer líka sem limir kirkju Krists og limir þess þjóð- fielags, sem vjer tilheyrum frá fæð- ingunni. Hvað árið nýja flytur oss veit enginn, — það er satt — en verði það oss að eins vaxtarár i náð og þekkingu drottins vors Jesú Krists, þá verður það oss líka, hvað sem ann ars kann að mæta oss : g 1 e ð i 1 e g t á r. Það gefi guð oss öllum fyrir Jesúm ' Krist. — Amen. Drengurinn. Eftir Gunnar Gunnarsson. Drengurinn og dagarnir. Alt í einu komu dagarnir með þá kröfu, að sjer væri veitt eftirtekt .... Óljóst hugboð um tímann fór að gera vart við sig hjá drengnum. Dagarnir komu og dagarnir fóru. En þetta höfðu þeir gert áður. Og honum hafði ekki þótt neitt athuga- vcrt við það. Það var eins og það átti að vera. Það var ekki nema sjálf- sagt, að hvern morgun, þegar hann ■vaknaði, kæmi nýr dagur með leiki, mat og nýja viðburði, ný ský á himn- ir,um og ótal margt fleira. Væri sól- skin, þá var það gott — og væri rign- ing, þá var það líka gott. Þegar snjó- aði, var hægt að fá snjókögla og hörð högl til að leika sjer að — og i írosti komu hjelurósir á gluggana, og þá varð líka inndælt að vera við eldinn. — Stormurinn var líka skemtilegur, duglegur og kátur, og söng. Yfir höfuð voru allir dagar góðir. En svo kom nóttin áður en varði og minti á sig. Það var líka al- veg eins og það átti að vera. Það ; T-ar gott að sofa, og skemtilegt að láta sig dreyma — jafnvel óþægilega ctrauma, því þeir æstu til umhugsun- ar, og ógnir þeirra voru oft töfra- tullir. Og bakvið nóttina og myrkr- ið beið hans altaf nýr dagur með nýjum djásnum. Alt til þessa hafðí hann látið sjer nægja það, að altaf var von á nýj- um degi. Hann hafði ekki fundið til neinnar knýjandi þarfar á, að fara iengra út í það mál, eða hætta sjer útyfir daginn á morgun. Samt vissi hann, að altaf mátti búast við sunnu- ciegi einhvern tíma — en hann kom á eftir vikunni og var nærri því altat ’angt í burtu. Og svo voru líka jólin. Þau áttu heima hjá vetrinum. En altaf mátti reiða sig á, að þau kæmu. Samt var ekkert fast samband milli þeirra og daganna, sem altaf voru að koma og fara. Og svo voru að lokum liðnu c’agarnir .... þeir hurfu og hurfu. — Hann vantaði samhengið milli liðnu og ókomnu daganna — og hafði hingað til ekki saknað þess Því alt til þessa hafði hugur hans starfað eins og leiftrin, sem bregður tyrir. Þau geta verið skörp og snör, cn eru þó bara leiftur, skilin hvert trá öðru af dimmu tómi gleymskunn- ax og meðvitundarleysisins. En þá var það, að hann alt í einu, knúinn af einhverri innri hvöt eða lögmáli, fór að staulast áfram and- lega. Og fyrstu óvissu og reikandi skrefin fram á braut hugsananna lágu áfram, eftir röð hinna komandi claga, en svo líka til baka yfir brotn- ar brýr hinna liðnu daga. Það höfðu þá verið dagar áður en hann fæddist — og dagar áttu að koma eftir að hann væri dáinn. Langt var nú þang- að til — mörg ár full af dögum, en samt...... Óljós meðvitund um byrði kom- andi daga lagðist eins og skuggi yf- ir hug unga drengsins. Og hann fann til þreytu, sem ekki líktist þeirri þreytu, sem hann þekti áður. Hitaþungi var í höfðinu af hugar- áreynslunni og hann hálfsvimaði af þessum mikla vísdómi. Hann fór til föður síns. — Verð. jeg eins gamall og gamla María, pabbi? sagði hann. Faðir hans leit á hann dálitla stund. — Langar þig ekki til að verða stó,r og fullorðinn? sagði hann. — Jú — en það verð jeg bráðum. En verð jeg þá líka gamall? — Það vona jeg, drengur minn. —- Já — en....... Faðir hans var þá fárinn. En drengurinn sat eftir utan við sig, og það lá hálfilla á honum. .... Alla þessa daga — alla þessa mörgu, mörgu daga .... átti hann að lifa. Og líklega yrðu það dagar eins og þeir, sem hann þekti. Dagar með breytilegu veðri — löng sumur og enn lengri vetrar. Alla — alla þessa daga varð hann að ganga í gegnum........Var það ekki undarlegt, að fætur nokkurs tnanns skyldu endast til þess að ganga í gegnum allan þann sæg af dögum — frá morgni til kvölds, frá morgni til kvölds? .... Gamla María hafði einu sinni sagt honum frá dreng, sem þurfti að ganga mjög langan veg. Þegar hann hafði geng- ið í sundur skó og sokka, átti hann megnið af leiðinni eftir og varð að halda áfram göngunni — og þegar liann loksins komst alla leið, hafði l.ann gengið af sjer fæturna upp að ' hnjám.....Mundi það nú ekki far^ svo fyrir mörgum gömlum mönnum, að þeir að lokurn slitu alveg fótun- um? Gömlu Maríu var ekki að marka að þessu leyti, þó hún væri svo göm- ul, að hún myndi eftir dögum, sem enginn annar mundi eftir, því að hún sat næstum altaf inni á rúmi sínu og sleit ekki einu sinni skónum sínum, hvað þá heldur meiru, En ef hann sjálfur yrði svo gamall, sern allan daginn var á hlaupum, og aldrei sat kyr ? .... Hann leit niður á fæturna a sjer, og það komu tár fram í augu hans. Einhver hugsanasambönd urðu þá til þess að minna hann á ána hjá gamla heimilinu hans, sem altaf slreytndi og streymdi áfram........ Og hugsunin um rás tímans rann saman við klökkvafulla endurminn- inguna um ána, og lagðist svo þungt a hann, að hann kastaði sjer niður tnilli þúfna á túninu og grjet sig í svefn. — Á þann hátt flýði hann á- hrifin af því, er hann í fyrsta sinn skynjaði óljóst vanmátt sinn gegn tilverunni. , > En hugsunin um dagana, sem komu og fóru .... komu og fóru, yfirgaf hann ekki. Þó var það ekki svo, að hann væri altaf að hugsa um þetta. Mestum hluta tímans varði hann enn til að leika sjer og til þess rð fullnægja þeirri löngun, sem hvert heilbrigt barn hefur til þess að safna sjer reynslu alt í kringum sig. En liann varð fyrir breytilegum áhrif- tim af hafinu, og stundum komu þau honum í það skap, að hann fór að velta í huga sjer þungum og erfið- um gátum — og ein af þeim var ípurningin um það, hvaðan dagarn- ir kæmu og hvert þeir færu. Hugsun hans gat ekki ráðið þá ' gátu. En þegar hann velti henni fyr- it sjer, kom smátt og smátt fram í huga hans mynd af rennandi straumi. En þegar hann var kominn svo langt, gat hann ekki lengur á sjer setið, en varð að opinbera öðrum vitsku sína — og í þetta sinn fór liann til móður sinnar, — Heyrðu, mamma — dagarnir streyma .... eins og áin hjá gamla bænum okkar. Móðir hans leit niður á hann og varð hugsandi. Svo klappaði hún á kollinn á honum. — Það getur verið eitthvað til í því, góði minn, sagði hún. ■— Já, en áin, mamma — hún kem- ur ofan úr fjöllunum. En hvaðan koma dagarnir? — Hvaðan ætli þeir komi ? .... Þeir koma og fara. —• Já, en þeir hljóta að koma frá einhverjum stað — er það ekki, mamma ? — Jú, þeir koma frá eilífðinni og fara aftur til eilífðarinnar, sagði móð- ir hans. — En þegi þú nú, góði minn, og vertu ekki að brjóta heilann um það, sem þú ert ungur til að skilja. — Hvernig geta þeir farið aftur á sama staðinn, sem þeir koma frá? .... Hvað er eilífðin, mamma? — það fjall? — En hvað þú spyrð heimskulega, clrengur. Veitstu ekki hvað eilífðin er ? — Það, sem er eilíft, hefur altaf verið til og verður altaf til. Og dag- arnir eru, hver um sig, partar af ei- lifðinni. Drengurinn þagnaði. En hann hugsaði með sjálfum sjer, að samt sem áður væru dagarnir straumur, sem kæmi frá einurn stað og færi til annars .... eins og áin. Og hann tók á móti hverjum nýj- um degi með undrun og eftirvænting —■ og saknaði hans, þegar hann fór. Því þá var dagurinn horfinn. Stundum sat hann og hlustaði og fanst þa hann heyra til daganna, fant þeir líða niðandi, eins og áin, í blik- andi, bugðóttum straumi fram hjá sjer og .... burtu •— burtu. Fjelagsprentsmiðjan.

x

Lögrétta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.