Lögrétta - 09.06.1920, Page 2
a
LÖGRJETTA
LÖGRJETTA kemur út á hverjum mið-
vtkudegi, og auk þess aukablöð viS og viS,
T erS 10 kr. árg. á Islandi, erlendis 12 kr.
£0 au. Gjalddagi I. júli.
ið þar á dagskrá. Ræðan var vand-
læting um þaS, að rjetti Frakklands
væri ekki fylgt nægilega fast fram.
Sagöi ræðumaöur, aS bæði innan og
t tan Frakklands færi trú manna á al-
vóru friSarsamningsins síhnigandi
vegna þess að ÞjóSverjar neituðu
íast og stööugt aö fullnægja ýmsum
akvæöum hans, og þeim hjeldist þaS
uppi. Samningurinn væri ófullnægj-
andi til verndar hagsmunum Frakk-
iands. Því sannleikurinn væri sá, aS
samningurinn heföi oröið til þess, aö
í.uka áhrif Prússlands innan þýska
sambandsins. ÞaS væri nú skýrt fram
tekiS í grundvallarlögum Þýskalands,
áö þaö væri eitt ríki. Betur aS svo
yiöi, aö Frakkar þyrftu aldrei aö sjá
eítir því, aö þeir heföu leyft, aö þaö
yröi eitt ríki áfram. En nú væri nauð-
synlegt, aö Frakkar tækju upp fasta
stefnu í viðureign sinni viö Þýska-
land. Þeir kreföust ekki eyðilegging-
ar landsins. En þeir kreföust þess, aö
Þjóöverjar fullnægðu skuldbinding-
um sínum í friðarskilmálunum.
Þýskaland væri skuldunautur Frakk-
lands, og Frakkar yröu aö krefjast
þess af Þjóöverjum, aS þeir efndu
loforö sín. En þaS hafi ÞjóSverjar
ekki gert. Þeir heimti, þvert á móti,
endurskoðun samningsins. Kom svo
ræÖumaSur meö nokkrar ákúrur í
garö ensku stjórnarinnar fyrir þaö,
aö hún styddi þetta, enda þótt hann
segSi, aö sá ágreiningur, sem átt
heföi sjer staö milli bandamanna væri
aö hjaSna niSur. ÞaS væri Lloyd Ge-
orge, sem haldiö hefði því fast fram
1918, aö þeim seku yröi hegnt. Og
fram í febrúar 1920 heföu allir verið
á eitt sáttir um, aS krefjast framsals
þeirra, sem sekir væru. En nú væru
flestir fallnir frá kröfunni vegna
þess, aö Þjóðverjar neituöu aS verSa
viö henni. Sama væri að segja um af-
vopnun Þýskalands. Allir bandamenn
heföu vériS sammála um, aö eftir 31.
marts mætti Þýskaland ekki hafa yf-
ir 100 þús. manna undir vopnum. En
þetta mál heföi Lloyd George Iátiö
dragast mánuð eftir mánuö, og út af
því gæti risið upp missætti milli
bandamanna.
Viðurkenning ráJSstjórnarinnar.
í vor, þegar tekiS var aö ræöa um,
að stjórnir ýmsra Evrópuríkja viöur-
kendu bolsjevíkastjórnina rússnesku,
kom fram ávarp til almennings í Ev-
lópu frá ýmsum kunnum mönnum
rússneskum, sem sæti höföu átt í
þinginu, þar á meðal Kerensky, og
mótmæltu þeir þessu. Ávarpiö var
svohljóöandi: Stjórn sú, sem banda-
mannaríkin ætla nú aS fara aö gefa
viöurkenningu, er ekki viðurkend af
mssnesku þjóöinni. Þaö er einræðis-
stjórn eins flokks, sem heldur sjer
uppi meö óstjórn og ofbeldi. LýS-
stjórnarmenn geta aldrei sætt sig viö
hana. Sú ein stjórn, sem nær viður-
kenningu þjóSþings, er kosiS sje meS
almennum atkvæöisrjetti, getur orSiö
lögleg stjórn Rússlands. Bolsjevíkar,
sem kalla sig bænda- og'verkamanna-
veldiö, játa sjálfir einræöisfyrirkomu-
lag stjómar sinnar og vilja ekki
leyfa rússnesku þjóöinni aö kjósa sjer
íulltrúaþing. Aö styrkja bolsjevíka-
stjórnina meö alþjóðaviöurkenningu
væri rjettindabrot gegn rússnesku
þióöinni. Viö vitum, að hún á enn
eítir aö ganga í gegnum margar
raunir, en viö vitum líka, aö Rúss-
land á eftir aö veröa voldugt lýðveldi.
En það framtíðarinnar Rússland mun
ekki telja sig bundiö viö samninga
og skuldbindingar núverandi Rúss-
landsstjórnar.
Síðustu fregnir.
í Þýskalandi hefur undanfariö ver-
iö allmikill órói út af kosningunum,
sem nú hafa staðið yfir. Alvarlegar
tóstur hafa þó ekki oröiö. Öll kosn-
ingaúrslitin eru enn ekki kunn, en af
því, sem frjett er má sjá, aö óháöir í-
haldsmenn hafa unnið mikið á, en
milliflokkarnir orðið undir. í þeim
kjördæmum sem búiö er aö telja í ,
liefur flokkaskipunin veriö þessi: i
meirihlutajafnaöarmenn hlutu 34
þingsæti, óháöir jafnaöarmenn 24, ;
lýöveldismenn 16, katólski miðflokk- \
urinn 14, þjóöflokkurinn 23, sam- j
eignarmenn 2 og þjóðernisflokkurinn i
15 sæti. Heildarúrslitin koma ekki fyr j
en 22. þ. m. — Þýsku verkalýðsfje-
lögin hafa krafist upplausnar hers j
þess, sem nú er, og vilja koma á lýö-
valdssinnuöum verkalýösher — eins
konar rauðum her. Eins og áður hef-
ur verið skýrt frá, áttu Miðríkin og
j F.ystrasaltslöndin að fá lán til end-
urreisnarstarfs sins, og hafa þjóSirn-
| y.r nú skift þeirri lánveitingu þannig
á milli sin, aö Bretar láta 10 rnilj.
sterlingspund, Hollendingar 126%
milj. gyllina, Sviss 15 milj. franka,
Norðmenn 17 milj. krónur, Danir
12 milj. krónur og Svíar 10 milj. kr.
Af hernaöi Rússa koma enn aö eins
ógreinilegar og sundurleitar fregnir.
í einu skeytinu segir, aö bolsjevikár
hafi beðið ósigur viö Beresina, en í
óöru, aö pólski hérinn sje á undan-
haldi á ringulreið. — Viöskiftasamn-
mgar Rússa viö útlönd standa nú sem
hæst. í London situr Krassin á fund-
um meö ensku stjórninni og Banda-
ríkin munu einnig ætla aS senda
þangaö fulltrúa. Bretar gera þær
kröfur, ef viðskifti eigi aö takast, aS
Rússar láti lausa alla hertekna menn,
hafi engar æsingar í frammi og fari
ekki frekari herferöir austur á viö.
Rússar krefjast aftur á móti, aö hafn-
bann bandamanna á Rússlandi veröi
v.pphafiö, að þeir megi hafa verslun-
arfullltrúa í öllum löndum, sem versli
viö þá eg aö hernaöur Pólverja veröi
stöðvaður.
í Bretlandi er nú talað um þaö, aö
takmarka kolaútflutning, svo aö hann
verSi aö eins 1 milj. og 700 þús. smál.
á mánuöi og Bandaríkin hafa á orði
aö hefta alveg sinn útflutning.
Páfinn hefur nýlega sent út hirö-
isbrjef, þar sem hann hvetur mjög til
friöar og sanngirnis í öllum samning-
um og ámælir þeirri stefnu, aö vilja
nota sjer svo mjög, sem sumir virö-
ist vilja, neyö sigraöra þjóöa.
Grundvallarlagabreyting stendur
fyrir dyrum í Danmörku, vegna sam-
eíningar Suöur-Jótlands. í frumvarpi,
sem jafnaöarmenn hafa lagt fram, er
gert ráö fyrir að Danmörk verði gerö
að lýðveldi nú þegar, en litiS er enn
þá fariS aö ræöa það.
Deilur eru enn þá út af meðferð Á-
landseyjanna. í írlandi linnir óeirö-
unum ekkert. Frakkaforseti er veik-
ur og búist viö aö útnefna veröi vara-
forseta. Stærri verkföllum, sem áöur
hefur veriö sagt frá, er nú víðast
lokið.
SuÖur-Jótland.
Samningarnir um Suöur-Jótland
voru afhentir Dönum 31. f. m. og
þeim veittur 10 daga frestur til um-
hugsunar.. En um miöján þennan
mánuð er gert ráö fyrir þvi, aö Danir
taki aö fullu og öllu viö landinu.
Standa þá til mikil hátíöahöld um alla
Danmörku. En aöalhátíöin veröur í
Sönderborg og Dyböl á Suöur-Jót-
iandi og er búist viö því, að þar
verði konungurinn viöstaddur. Hefur
danska stjórnin boöiö tveimur full-
trúum frá íslandi, aö vera viðstödd-
um viö sameiningarhátíðina, þeim
jóh. Jóhannessyni forseta sameinaðs
þings og Þorsteini Gíslasyni ritstjóra
og fóru þeir utan meö Botníu í gær.
Svartar fjaðrir
eftir Davíð frá Fagraskógi.
Þessir nýju Davíössálmar eru víöa
trumlegir og vel kveönir, heföu sum-
ir hverjir eflaust gert leikseigt hin-
um fornu, hefðu þeir staðiö í heilagri
bók í 3000 ár, og verið innrættir sem
grðsorö 100 kynslóöum. AS vísu var
hinn heilagi Jahve ísraelsmanna
mjög svo mikilhæfur guö þeirra tímá,
enda er skáldkonungur sá, sem sálm-
arnir eru kendir viö kallaður: „maö-
urinn eftir guös hjarta“, þ. e. a. s. af
„rrjetttrúuðum“, en síður en svo af
vantrúarbörnum vorra tíma . Þeir
dirfast jafnvel aö kalla Davíö bæöi
itarðstjóra og hórkarl, og Jahve hans
blendinn og barbariskan, hversu fagr-
ir, yndislegir, háfleygir og ódauðleg-
ir, sem surnir sálmarnir eru, eöa part-
ar í þeim. En hvaö er um slíkt aS
tala, eða hvað er þaö, sem tímans
tönn vinnur ekki á, eöa andi manns-
ms unir viö óbreytt, óbætt eöa óend'-
urskoöaö ? Förum gætilega og forð-
umst allar öfgar og vanstilling, för-
um vægilega meö hiö fornhelga, en
— vörum oss á þröngsýni horfinna
kynslóöa, og vörum oss á hugsjón-
um þeirra um hlutdræga guöi!
Það voru ekki ísraelsmenn einir.
scm tileinkuðu g.uSum sínum mann-
legar ástríöur og eiginleika — ein-
kenni konunga og haröstjóra- t. d.
Assyriu, Persa, Babylónar og annara.
Nei'. Höfundar Nýja Testamentisins
gera þaö sama og leggja sjálfum
meistaranum í munn hin ógurlegu
dómsákvæSi, t. d. 1. guðspjallsins.
I ykir ekki það gott og viSfeldið efsta
dags guðspjall enn í dag, meSal
presta vorra og levíta?
En hvaö kemur þessi röks'emd viö
hinum nýju sálmum Davíös? Júýþví
þótt öfgar sjeu í hiunm nýju eins og
liinum gömlu, þá skín blessuö hrein-
skilnin út úr báöum — hreinskilnin,
sem í andlegum efnum er gersamlega
andvíg hræsni, skynhelgi og allri ó-
hreinskilni.
Þaö er vandi aö’ meta rjett nýjan
kveSskap — og þessi ljóðmæli eru
sum bæSi ný og frumleg — svo
niyndin, sem út kemur, veröi ekki
skrípamynd af ritdómaranum sjálf-
um. Hver höfundur er bundinn af
umhverfi rúms og tíma. Suöu’r -af
I.íbanon verður hatriö eilífur eldur,
en norður undir heimskauti frýs elsk-
an í hel.
Að vísU slær sviplík æö hjer um bil
í öllum niðjum þeirra Gunnlaugs
Briem og ValgerSar Árnadóttur á
Grund, sem jeg hef þekt, svo sem
sjera Eggerti fornvini mínum, Valdi-
mar bróöur hans, Ólafi fornfræðing,
móöurbróöur Davíös og Hannesi
Ilafstein, Eiríki og fleirum. Allir dul-
spakir menn og ofstækislausir, en dá-
litiö kaldrænir og kaldhæönir (satir-
iskir) og fremur grískir í anda en
GySingar. Sumir ékki mjög einarðir,
en allir vitsmunamenn, vandaSir og
vel metnir; sumir skáld eöa hugvits-
tnenn eða skörungar eins og Tryggvi
Gunnarsson.
MeS töluverðri forvitni fletti jeg
Davíös „Svörtu fjöSrum/. Varð mjer
í fyrstu ekki um sel, var sem eg sæi
Sæmund fróða á selnum, heimleiöis
sunnan úr Svartaskóla, og heyröist
mjer selurinn „skrensa á skötunni" —
en Jón helgi komá samhliöa á hopp-
andi höfrungi og slá saltaranum í
I.aus selnum, svo hann sökk, en þeir
fóstbræöur ná lendingu við Álfhóla
inöur frá Odda. Af þeirri sýn þóttist
eg ráSa, aö hinn helgi Jón hafi gert
Sæmund rjetttrúaðan mann,' er síöan
varð stólpi hins elsta kristnirjettar og
æ síSan þótti miklu fróSastur allra
klerka, og meðal annars kunni aö
segja, aö Adam hefði veriö 60 álna
tiar.
SíSan las jeg sálmana betxir og sættí
tnig viö Svartaskólabraginn, því þar
innan um er margt til bragarbóta,
sem meir en rriinti á Jón biskup helga.
Form og efni mætist jafnan hjá
höfundinum i miöju trogi, svo hvert
barn skilur þá meining, sem næst
íiggur, hann þekkir ekki mærö eða
íburö, enda er hann allur háöur hug-
myndum og þjóösagnablæ og þulu-
formiö honum lang-eölilegast. En
jirátt fyrir lipurö hans og orðheppni,
skortir hann enn allmikiö sem brag-
listarskáld. Sjón mín meinar mjer aS
cilfæra dæmi, en þótt margt muni
þykja kynlegt, er aftur margt gott
og hreint og beint, jafnvel fyrir börn.
Sum kvæöin eru typisk, eins og
„Abba-labba-lá“ og um hrafninn.
„Hrafninn er fuglinn rninn", er mottó
skáldsins. Nú, að gera krumma gamla
aö fyrirmynd'aö vissu leyti, er svo
sem ekki nýtt, þótt fallið væri úr
tisku. Krummi var lengi spáfugl, og
er enn í þjóðtrú og þjóðsögum —
hvaö þá heldur í fornöld, þegar hann
sat á öxl Alföður, og þeir bræöur
Huginn og Muninn sögöu Óöni öll
tíöindi. En hjer er krummi ný skepna.
Mjer er aftur á móti hálfilla viö
krumma og þaö frá barnæsku. Þá
eiti jeg hann með öxi í hendi, þvl
hann haföi kroppaö augað úr tvæ-
vetlu, sem mjer var eignuð og eins
úr lambi hennar, sem fanst dáið í
burSarlið gimbrarinnar, hefur því
aldrei síöan gróiö um heilt meö okkur
krumma.
Má og vera, aö einhver angur-
gapinn segi: „Þann hræfugl hefur
skáldið sjeö gegn um skjáglugga
sjúkrar ímyndunar.“ En þá hygg jeg
Davíð hafi gott svar að gefa til varn-
ar sjer og krumma sínum: „Krummi
er falslaus fttgl, vitur, grimmur og
ófyrirleitinn; hann er eins og nátt-
úran og lífið hefur gert hann úr
garði; hún, náttúran, var honum hörö
stjúpa og svo vægðarlaus, aö honum
var jafnvel synjaö um kirkjugriö, og
honum og börnum hans steypt misk-
unnarlaust niður af friðhelgri kirkju-
bust.“
Annað mál hefði verið, heföi sá
krummi farið aö tóna móti prestin-
um fyrir altarinu og gargaö: „Og
meö þínum anda !“ En slíkt var fjarri
krumma. Skáldið meinar, aö náttúran
sie vísvitandi hvorki góö nje ill, en
gæska og mildi eigi aö fylgja frum-
hvötum lífsins, t. d. í móöurástinni, en
ná sjálfsvitund í vaxtarþróun. Ali-
krumminn er engin undantekning frá
reglur.ni, og viö gott uppeldi hættir
hann aS vera blindur hræfugl og lík-
ist stnámsamn hundi og hesti, sem
hænist aö þeim, sem elur hann og
nærir.
Eitt vald er almáttugt og sigrar alt
ilt. Og þaö vald heitir góöleikur. Og
bver, sem meö hug og hjarta ann
góöleik, hann elskar um leið sannleik
og réttlæti. Þannig hljóöar hin eina
sáluhjálplega trú, sem engin þjóö þor-
ir á móti aö mæla, hverju sem hún
annars trúir eöa þykist trúa.
Og lesi menn niður í kjölinn Davíðs
„Svörut fjaörir", munu allir skynsam-
tr menn skilja, aö hann fer ekki villur
vegar í þeirri einu trú, sem heimsku
og vondsku heimsins sigrar. ESa
hverju spáði Páll gamli frá Tarsus.
Segir hann ekki, að kærleikurinn
muni reynast endingarbetri en sjálf
trúin og vonin? -—■
Jeg get ekki skýrskotaS til neinna
sjerstakra kvæöa, því sjón mín mein-
ar mjer þaS, heldur skýrskota til allra
kvæöanna, og biö nienn aö taka þenn
veí, því flest af þeim eiga þaö skiliö.
í apríl 1920.
Matthías Jochumsson.
Minnismerki Snorra Sturlusoiar.
Landsnefndin norska tekur til starfa.
Hingaö til hefur fremur lítið veriö
minst á starf Norðmanna aö því aö
reisa Snorra Sturlusyni minnismerki
á íslandi. Blööin hafa að eins flutt
smágreinar um málið, og í ísafold
(úm 20. apríl) hefur Árni Óla ritað
greinarstúf all-langan, og drepur
hann þar á ýmsar mótbárur og at-
Imgasemdir, sem máli þessu hafi mætt
i Noregi. Naumast er þó hafandi orö
á þessu, þar eð þetta er að eins sár-
fáar undantekningar, og úr þeim átt-.
um einum, er minstu varSar.
Yfirleitt hefur mál þetta fengið á-
gætar og einróma undirtektir hjá
mætum mönnum víðsvegar um Nor-
—
Eins og kumiugt er, var þaö skáld-
iö síra Anders Hovden, er gerðist
trumhefjandi þessa máls í Noregi.
Mun hann hafa tekiö hugsjón þessa
^stfóstri, er hann var hjer á ferð 1906.
Man jeg fyrst eftir, aö hann hreyfði
þessu viö mig, er jeg var á sumar-
íerð í Noregi 1908, og við uröum
samferöa frá Volda á Sunnmæri til
Höfðabygöar; en þar var Hovden þá
í beimsókn á fornum bernskustöövum
sínum, Sagöi hann mjer þá, aS lengi
hefði sig „dreymt“ um það, aö norsk-
ur æskulýður reisti Snorra Sturlusyni
veglegt minnismerki, og gæfi þaö ís-
landi að frændsemis- og vinagjöf, og
í þakklætisskyni fyrir starf Snorra
Síurlusonar. Kvaðst Hovden gleSjast
stórlega í voninni um þann dag, er
norrænn æskulýöur fjölmenti til fund-
ar í Reykjavík viö afhjúpun minnis-
merkis Snorra. —
Óefað hefur Hovden hreyft þessu
máli þá um sumariö, eöa fyr, bæöi
i blööum og í viðræðum. En þó fjekk
þaö fremur litinn byr í svip, og leiö
svo undir lok í bráð.
I fyrra vor kvað Hovden sjer hljóös
á ný, og náöi þá skáldraust hans um
land alt, enda stuöluöu margir mætir
menn að því, aö svo gæti orðið. Er
gangur nrálsins síöan talsvert kunnur
hjer á landi; og skal jeg því fa^a fljótt
vfir sögu.
Hinn 19. desember síöastl. var hald-
inn fjölnrennur fundur í Björgfvin.
Hjeldu þeir Hovden og Lars Eske-
land lýöháskólastjóri frá Voss fyrir-
'estra um Snorra Sturluson og starf
hans, og var síðan rætt all-mikið um
minnisvaröa-máliö. Kaus fundurinn
pá nefnd manna til að undirbúa mál
jietta, og kjósa landsnefnd, er síöar
tæki aö sjer alla framkvæmd málsins.
Fyrir kjöri urðu: Anders Hovden, C.
B. Bugge, prófessor T. Hannaas, Lars
Eskeland .og Olaf Flanssen.
Síðan hefur nefnd þessi starfað í
kyrjiey og forðast aö gera mál jietta
aö blaða- eöa flokkamáli. Töldu jieir
þetta alþjóðarmál, og öllum góöum
Norðmönnum jafn skylt. — Hefur
nú undirbúningsnefnd þessi lokiö
störfum sínum og kjöriö landsnefnd,
r.lskipaða valinkunnum mönnum og
niætum, úr ýmsum stjettum og stjórn-
málaflokkum í Noregi. Og nú þessa
dagana, — aö líkindum í fyrradag,
7. júní, — hefur landsnefnd þessi sent
út boðsbrjef þaö, sem hjer fer á eftir.
— Er brjefiö á nýnorsku og hljóðar
sv'o:
Nordmenn!
Skal det norske folket ganga ei
íukkeleg og ærefull framtid i möte,
so trengst det at me alle sökjer kraft
og vigsel til vaart yrke i minnet um
vaar eigi fortid.
Og ingen stad finn me dei gamle
íninni vaare so livs livande som i
„H eimskringl a“.
Med stor lærdom, med makelaus
maalkunst, og med djup samhug
skildrar Snorre Sturlason
íorfederne vaare ute og heime, i krig
og fred, paa ein slik maate at me enno
kjenner oss stolte av aa vera ætting-
ane deira.
Snorre hjelpte godt til med aa haldá
vaart folk uppe i dei tunge vanmagts-
tider. Og hans sterke arm studde oss
storleg i uppgangen. Minni fraa vaar
straalande fortid vekte upp att den
nasjonale ærekjensla, kveikte fri-
domshugen, og gav mod til reisings-
verket i 1814. Menn som Sverdrup,
F’alsen, Jacob Aall og Christie var
alle sterkt paaverka av Snorre. Og
sidan hev han meir og meir vorte med
i alt vaart aandsliv, baade beinveges
og gjenom diktarar som Björnson,
Sivle og mange andre.
Snorre hev sjölv sett seg minne
som aldri öydest. „Heimskringla“ og
„Snorra-Edda“ er storverk namn-
gjetne heile verdi yver. Og den störste
ære me no kann visa meisteren, det
er aa nöyta væl den arven han gav
oss.
Men det norske folket kann heller
ikkje drygja lenger med aa reisa sin
största sogeskrivar eit synlegt ære-
minne. Me lyt gjera det no. Ikkje for
hans skuld, men for vaar eigi. Vaart
nationale samvit krev at me heidrar
rninnet um den mannen som gav oss
Heimskringla.
Snorre Sturlason var ikkje nord-
mann, men i s 1 e n d i n g. Difor
liöver det best at me reiser monu-
mentet hans paa Island. Der
skal det standa til vyrdsam talck for
alt det Snorre og islendingane' hev
gjort for norsk sogeskrivning. Og-
det skal vera ei frende-helsing fraa
Noreg til det fríe, sjölvstendige Is-
land.
Men fær me raad til det, so vil nte
c>g reisa ei avstöyping av kunstverket
her heime i vaart eige land.
So vender me oss daa til landsmenn
av alle politiske og kulturelle fylking-
pr og bed deim stydja dette tiltaket.
Vil folk mannjamt vera med og taka
kvar sitt lyft, stort eller lite, so skal
rne snart kunna reisa eit vyrdelegt
Snorre-monument baade paa Island
og i Noreg.
Tilskot kann ein teikna i.........
ekspedition, hjaa medlemer av
Snorre-nemndi, og hjaa rekneskaps-
föraren, banksekretær A. Skásheim,
Bergen.
I Snorre-nemndi, mai 1920.
Paal Berg, statsraad. A. Buen, bank-
styrar, stortingspræsident. A. Bugge, pro-
fessor. C. B. Buggc, disponent, formann i
Vestmannalaget. Johan Castberg,
sorenskrivar, odelstingspræsident. Lars
Eskeland, folkehögskulestyrar. Otto B.
Halvorscn, advokat, storthingspræsident.
Torleiv Hannaas, professor, formann i
Snorre-nemndi. Olaf Hanssen, materialfor-
valter. Eirik Hirth, lærar, formann i Bonde-
imgdomslaget i Bergen. H. H. Holta, kon-
sul. Andcrs Hovden. Fru Elisabcth Wexel-
seti Jahn. Oscar Albert Johnsen, professor.
Gunnar Knudscn, statsminister. Einar Li,
direktör ved Norsk Byforbunds Central-
byraa. Knut Markhus, skulestyrar, formann
i Norigs Högskulelærarlag. Chr. Michelsen
statsminister. Kai Möller, godseigar, præses
i Selskapet for Norges Vel. S. Segelcke,
major, generalsekretær i Norges Forsvars-
fcrening. Fru Wenche Sivle. Bcrnt Stöylen,
biskop. Jens Tvedt. Ivar Tveiten, bonde,
stortingspræsident. David Vogt, general-
major.
Landsnefnd þessi er því skipuð
íandskunnum og mikils virtum mönn-
’im, og mörgum hverjum alkunnunt
langt út yfir landamæri Noregs. Þar
tru t. d. allir þingforsetar Noregs,
forsætisráöherrar tveir og auk þess
mætir rnenn úr öllum stjórnmála-
flokkum: vinstrimenn, hægrimenn,
soicialistar og „arbeiderdemokratar".
Sýnir það best, að hjer er um þjóðar-
mál aö ræöa. Ætti oss íslendingum
aö vera það gleðiefni mikiS að sjá
Jiessari skáldahugsjón íslandsvinar-
tns Anders Hovden, vegna svo vel.
Er nú enginn vafi á því, að máli þessu
muni blása byrlega um allan Noreg,