Lögrétta - 21.07.1920, Blaðsíða 2
LðSRJBTTÆ
CÖGR/ETTA kemur út á hverjum miff-
vttudegi, og auk þess aukablöff viff og viff,
T erff 10 kr. árg. á Islandi, erlendis 12 kr.
}0 au. Gjalddagi I. júlí.
sambandi sjerstaklega um vinnufólks-
ekluna, sem muni veríSa til þess að
minka framleiðsluna, því nú vinni
22 af hundraði færri menn bænda-
vinnú en fyrir tveim árum. Þetta hef-
ur komiS niSur á ýmsum sviiSum bún-
aðarins, t. d. eru kartöflur í ár rækt-
aðar á 5 prósent minna svæði, en í
fyrra, og hafSi kartöfluskorturinn þó
þá hækkaS verSið mikiS.
Orsakir verSfallsins verSa ekki
skýrSar í fljótu bragSi, enda kemur
sjerfróöum mönnum vestur þar, ekki
aS öllu leyti saman um þær. ASalor-
sökina má þó telja peningakreppuna
cg lántregðu bankanna, samfara
verðlagsíhlutun stjórnarvaldanna, og
samtökum alls almennings. Banka-
fulltrúar frá öllum fylkjum hjeldu
íáSstgfnu í miSjum april og samþyktu
þá takmörkun lánveitinga, sem me'ðal
gegn dýrtíðinni, Harding forstjóri
The Federal Reserv Board, lagði
mikla áherslu á þaS, aS landið gæti
ekki haldið áfram meS þaS, aS hækka^
vöruverS og verkakaup, en auka lán-
in og minka framleiSsluna. Lánveit-
ingar höfSu aukist á ófriSarárunum,
eSa sem afleiSing þeirra, um 11 þús-
und miljón dollara, en peningar í dag-
legri veltu aS eins aukist um 1 þús.
og 9 hundruS miljónir. Takmörkun-
in á lánveitingunum varS lika mikil
— t. d. um 100 milj. dollara á þrem
vikum, hjá einu fyrirtækinu. En þetta
varS líka til þess, aS ýms ríkisskulda-
brjef fjellu í verSi, því menn neydd-
ust til áS selja þau, til aS geta staSiS
i skilum. Stjórnarvöldin gerSu líka
ýmsar ráSstafanir til aS hefta dýr-
tíSina, t. d. látiS ákæra fyrir okur
American Woolen Comp., — sem
/æSur mikiS til markaSinum á ullar-
liörum — og eftir því sem Garvan
tíómsmálaráSherra sagSist frá, hafa
margar verslanir lækkaS verSiS eiri-
mitt af ótta viS þaS, aS annars yrSi
gripiS í taumana af stjórnarvöldun-
um.
Ekki er þaS þó álit allra, aS mikil
takmörkun lánveitinganna sje heppi-
leg í þessu sambandi. T. d. hefur Mr.
Sisson, sem er varaformaSur The
Guaranty Trust Company í New-York
sagt, aS aSalatriSiS væri aukning
framleiSslunnar, en ekki takmörkun
lánanna. Hann sagSi, aS útflutnings-
magn Bandaríkjanna hefSi veriS
meira í mars þetta ár, en nokkru sinni
áSur, aS undanteknum júní 1919, eSa
820 milj. dollarar. Þetta mundi þó
sennilega smábreytast i náinni fram-
tíS, því eftir því sem iSnaSur Evrópu
kæmist í skárra horf, mundi mest
verSa flutt þangaS óunniS efni, og
Bandaríkin því fyrst og fremst aS
eins þurfa aS fullnægja eigin þörfum,
sem vel væri hægt — og þá mundi
verSiS lækka. ÞaS gæti þó tekiS lang-
an tíma, bæSi vegna samgönguvand-
ræSa, verkafólkseklu og eySslusemi
ríkja og einstaklinga.
AS lokum skal svo tilfærSur kafli
um ástandiS og horfurnar úr kit-
stjórnargrein i The Economist.
Núverandi ástand getur orSiS ölb
um aSiljum til góSs, ef smásalarnir
fara skynsamlega aS, og stansa verS-
falliS þegar birgS'irnar þrýtur, ögj
halda siSan gróSa sínum í sæmileg-
um skefjum og reyna í framtíSinni
aS kaupa inn meS samvitskusemi og
gætni, án þess aS láta afvegaleiSast
af óttanum viS markaSshrun eSa
þvættingnum um vöruskort.
Síðustu fregnir.
Eins og sagt var frá í síSasta blaSi
fara Pólverjar mjög halloka fyilir
Rússum og krefjast bolsjevikar þess
nú, aS þeir biSji sjálfir um vopnahlje,
i staS þess aS láta bandamenn ganga
á milli. — Nú er taliS, aS samning-
arnir milli Breta og bolsjevíka muni
takast, og mun Krassin vera aftur
á leiSinni til London. Sagt er einnig,
sS Frakkar muni vilja semja viS bol-
sjevika. — SparáSstefnan hefur viS-
urkent sjálfstæSi Litháa. — FriSar-
samningarnir viS Austurríki gengu
í gildi 15. þ. m. — Bandamenn krefj-
ast þess, aS Tyrkir undirskrifi friSar-
skilmála sína fyrir 27. þ. m. og komi
á friSi í Litlu-Asíu, annars verSi
MikligarSur tekinn af þeim. — Bylt-
ingunni í Boliviu lokiS, og ný stjórn
tekin viS. 1 Kína er einnig bylting
og hefur staSiS stórorusta í nánd viS
Peking, eru úrslitin ókunn. — f ír-
landi er enn þá alt í uppnámi. Nýlega
hafa Sinn Feinar myrt lögreglustjór-
ann í Cork, og urSu blóSugir bar-
dagar út úr því. — ÞjóSverjar hafa
fallist á kolakröfur bandamanna. —
ÓfriSarhorfur eru meS Frökkum og
Aröbum. — Amundsen hefur fundiS
nýtt land í NorSurhöfum. — Branting
cr farinn til Frakklands, til aS ræSa
AlandseyjamáliS viS Millerand-
íslensk orðabók.
Lögrjetta hefur nokkrum sinnum
áSur gert orSabókarmáliS aS umtals-
efni. Þess er heldur engin vanþörf
í sjálfu sjer. ÞaS er metnaSarmál ís-
lenskri menningu og íslenskum bók-
mentum, aS eignast sæmilega orSa-
bók. Þess vegna þarf aS opna augu
alls almennings fyrir nauSsyn þessa
verks, og fá þá menn, sem vit hafa
á, til aS bera saman skoSanir sinar
og rökræSa og ráSa fram úr því,
hvernig skynsamlegast væri skipulag
‘og framkvæmd slíks verks. En þess-
um umræðum hefur lítiS veriS til aS
dreifa, þaS sem af er. OrSabókarmál-
iö hefur um ýms undanfarin ár verið
vafiS inn í þær umræSur og rætt á
þeim grundvelli, sem hvorki getur
talist rjettur nje hagkvæmur fyrir
heilladrjúg úrslit málsins. ÞaS hefur
veriS rætt um mennina, sem aS starf-
inu hafa unniS — þurfamennina og
landssjóSsómagana, sem sumir hafa
kallaS. Og þaS hefur veriS rætt um
peningana, sem til þess þarf — eySsl-
una, bitlingana —■ svo nefndu. Af-
leiSingin af öllu þessu hefur orSiS
sú, aS miklum tíma og kröftum hefur
veriS eytt í árangurslítiS orSaskak og
aurkast — en orSabókarmáliS í sjálfu
sjer er nauSalitlu nær úrlausn og endi
nú, en í upphafi.
En afleiSirigin hefur einnig orSiS
önnur og miklu yerri. Þvælan og
J'vættingurinn um orSabókarmáliS,
cftirtölurnar, tortrygnin og skamm-
ii nar, hafa komiS inn hjá öllum þorra
aimennings þeirri trú — eSa hjátrú
— aS orSabókarstarfið væri óþarft
bitlingsstarf, sem vel mætti missa
sig. Skætingurinn um aukaatriSin
hefur orSiS til þess aS skyggja á
skilninginn á aðalatriSinu. En aSal-
atriðið er JiaS, hvort nokkur þörf
sje á slíkri íslenskri orSabók og
el svo er, hvort og hvernig horfur
sjeu á því, að framkvæma vCVkið.
Um þörfina mættþ auSvitaS skrifa
ósköpin öll. En hjer nægja nokkur
atriSi. Ef þörf er yfirleitt nokkurs-
staSar á orSabókum — þá er hún
þaS auðvitað eins hjer. Ef orðabækur
yf?r móSurmáliS eru nauSsynlegar
cSa gagnlegar fyrir mentun og menn-
ingu annara þjóSa — því skyldu þær
þá vera ónauSsynlegar og gagns-
lausar fyrir okkar menningu. En þaS
rná segja, aS sitthvaS sje, aS viSur-
kenna þörfina á einhverju eSa horf-
urnar á þvi, aS hægt sje aS fullnægja
þvi.
Það atriði er auSvitað undir ýmsu
komiS, fyrst og fremst fjárhagnum.
En alþingi er nú þegár aS ýmsu leyti
beinlínis og óbeinlínis búið aS við-
urkenna þaS, aS þaS telji þörf á orSa-
bókinni og þaS geti látiS framkvæma
verkið fjárhagslega. Hitt er ekki ann-
aS en þaS, sem viS var aS búast frá
alþingi, aS þaS hefur ekki stigiS spor-
ið nema hálft. Þess vegna hefur held-
ur ekki orSiS nema hálft gagn aS
því, sem þaS hefur gert. Þvi ef al-
]>ingi er á annaS borS aS fást viS
orSabókarmáliS, ætti þaS aS liggja
i augum uppi, aS þaS gerSi þaS á
þann hátt, að sjeS væri svo fjárhágs-
lega fyrir verkinu, aS trygging væri
íyrir því, að þaS kæmi aS tiIætluSum
notum. ÞaS er miklu betra, aS eySa
frá upphafi nokkrum þúsundum
íneira til verksins — og ganga aS
sama skapi ríkara eftir því — heldur
cn aS skera framlagiS svo viS nögl
sjer, aS vitanlegt sje, aS þeir sem
verkiS vinna, geta ekki gefiS sig eins
að því og þeir gætu og vildu.
Þeir tveir menn, sem nú starfa aS
orðabókinni, sjera Jóhannes L. L. Jó-
hannsson og magister Jak. Jóh.
Smári, hafa, eftir boði stjórnarráðs-
ins samiS og sent þangað álit og til-
lögur utn skipulag ofðabókarinnar
og starfiS viS hana. Þeir gera ráS
íyrir því, aS tveir menn geti unniS
starfiS á um 45 árum, en þrír menn
á 30 árum, og er þá reiknaS með 1800
vinnutimum á mann árlega. En óbein-
linis mundu þeir, og yrSu aS vinna
meira. Til samanburSar má þeta þess,
aS viS nýju, dönsku orSabókina, sem
próf. Dahlerup stýrir, vinna 6—8
l’astir ritstjórar og margir aSstoSar-
meriri aS auki, og var þar í upphafi
gert ráS fyrir 200 þús. vinnutimum, en
þykir nú ekki nóg — og er þó um
rio þús. tímum meira en gert er ráS
fyrir viS ísl. bókina. Á þessum tíma
ætlast þeir til, aS orStekiS sje orS-
bækur og orðasöfn, sem til eru yfir
fornmáliS, tilvitnanir .sannprófaSarog
öll rit forn, sem gefin hafa veriS út
síSan þær voru samdar, alt prentaS
miSaldamál frá c. 1350—1600, og í
nýja málinu allar helstu fræSibækur
og skáldrif, auk eldri orSasafna og
talmáls, eftir þvl sem unt er.
Eins og sjá má á þessu, er þaS
ekkert smáræSis verk, sem liggur i
samning orSabókarinnar, þó ekki
væri annaS en þaS, sem hjer hefur
veriS taliS. En nú er þessari orSabók
ætlaS að verða vísindalegri, og bæt-
ast þyí hjer viS ýms atriSi. Fyrst og
fremst nákvæmar tilvitnanir í bók-
mentir málsins, síSan yfirlit yfir sögu
orSsins og ætterni i einhverju formi,
þar sem Jiví verður viS komiS, og síS-
ast en ekki sist skýrgreining á merk-
ingu þess.
Hjer er ekki tækifæri til J/ess að
skýra nánar frá þessu áliti. En æski-
Iegt væri, aS það kæmi á prent, og
væri þá sjálfsagt heppilegast, aS þaS
kæmi í einhverju timaritanna. ÞaS er
livorki svo langt, nje þannig skrifaS,
aS ]>aS geti ekki vel átt þar heima
og mundi þar aS auki á þann hátt
sennilega komast fyrir augu fleiri
manna, og vera aSgengilegra, en þó
þaS yrði aS eins sjerprentaS í ein-
hverju smápjesaformi.
En þaS er bráðnauSsynlegt fyrir
framtíS og framkvæmd þessa orSa-
bókarstarfs, aS mönnum. sje þaS ljóst
frá öndverSu, hvaða skipulagi og
vinnubrögSum eigi aS fylgja. Annars
verður verkið alt af í molum og sein-
unnara en ella.
Og alþingi þarf aS snúast að mál-
inu enn einu sinni — einu sinni fyrir
alt. ÞaS þarf aS taka hreina og heiS-
arlega afstöSu: annaS hvort hætta
alveg viS verkiS undir eins, áSur en
meiri tíma og fje hefur verið eytt til
\ þess, ef á annaS borS á ekki aS ljúka
skammlaust viS þaS, eSa styrkja þaS
•vo sómasamlega, aS unt sje meS
góSri samvitsku, aS ganga vægSar-
iaust eftir því, að það-sje unniS eftir
þeim reglum, sem menn koma sjer
saman um að hagkvæmastar verSi, til
aS ljúka verkinu á sem skemstum
tíma meS sem bestum frágangi.
Bókmentir.
Nýkomiri er út eftir dr. Alex-
ander Jóhannesson bók, sem
hann nefnir frumnorræna málfræSi
og er aSalleg'a málfræðji frumnor-
rænna rúnaristna meS eldri rúnum,
eins og höf. segir í formálanum. Hann
segir þar einnig m. a.; Eins og kunn-
>igt er, töluSu NorSurlandaþjóSir eitt
sinn eitt sameiginlegt mál, og því
lengra, sem litið er aftur í tímann,
þvi minna gætir mismunar á hljóSum
og orSmyndunum tungu þeirrar, er
var sameiginleg fyrir þessar þjóSir,
þó aS annars megi ætla aS tunga
þessi, fornnorræna, hafi haft sínar
mállýskur, eins og hvert annað lif-
andi mál. Þessi frumnorræna mál-
fræSi mun vera sú fyrsta er birtist,
er saga frumturigu NorSurlandaþjóSa
um nærfelt 500 ára skeiS, frá því
seint á 3. öld e. Kr. og fram á 8.
öid. Orsökin til þess, aS málfræSi
þessarar tungu hefur enn ekki veriS
rituS, er sú, að leifar tungu þessarar
eru mjög af skornum skamti, aSal-
lega rúna-áletranir, er fæstar eru
lengri eri örfá orð hver. Auk þess hef-
ur reynst afarerfitt að skýra rúna-
áletranir þær, er fundist hafa, svo aS
eigi verSi um vilst, og enn má álíta
aS margar skýringarnar sjeu mjög
vafasamar. Höf. hefur þó yfirleitt
ckki tekiS tillit til annara ristna en
þeirra, sem telja má nokkurnveginn
vafalitlar, þó slíkt geti ávalt veriS
álitamál.
Bókin er í tveimur aðalbálkurii, '
hljóðfræði og beygingarfræði, og auk
]:ess inngangur. Er fyrst lýst rúna-
stafrófiriu og síSan einstökum hljóS-
um og beygingum, — alt nákvæm -
lega flokkaS. SiSast í bókinni^ eru
svo prentaSir helstui frumnorrænu
rúnaristurnar meS athugasemdum og
skýringum. Beinlínis reifaralestur
fyrir allan almenning getur bókin
ekki talist, enda ekki ætlaS þaS, en
mikil og vandasöm vinria hlýtur aS
liggja í henni og hefur höf. undan-
fariS lesiS fyrir á háskólanum hjer
drög aS þessum rannsóknum sínum.
SíSast er^svo heimildaskrá, meS til-
vitnunum í um 130 stærri og smærri
rit. Má í því sambandi minna á þaS,
aS fyrir nokkru er komiS út merki-
legt bókfræðirit um rúnirnar, þar sem
er „Catálogue of Ruriic Litterature",
eftir prófessor Halld. Hermannsson,
en þess er ekki getiS í málfræSinni
AS lokum skal svo tilfærður lítill
kafli úr formála dr. A. J., þar sem
hann segir, aS ísl. tunga hafi frá
byrjun orSiS fyrir litlum breytingum,
cri hann álíti, aS meiri breyting hafi
crSiS á frumnorrænu, móSurturigu ís-
lenskunnar, á • 7. og 8. öld, en í ís-
lensku um margra alda skeiS. .
Af öSrum bókum, sem út hafa kom-
iS hjer á síSkastiS, og ekki veriS getiS
um áSur, skulu nefnd hjer tvö smá-
kver, trúarlegs efnis. AnriaS heitir
guSssonur ’vjefengdur og ofsóttur, og
er fyrirlestur, sem Árni Jóhannsson
hefur þýtt og samiS og fluttt á Eski-
firSi fyrir nokkru. Hitt er líka þýdd-
vr fyrirlestur eftir Personne biskup
og heitir skilningsþrautin. Fyrir þá,
sem fylgjast vilja meS í deilunum
milli gamallar og nýrrar guSfræSi,
er sjálfsagt gott aS lesa þessar b’ækur.
Þá er ejnnig nýkomin út nokkuS sjer-
kennileg, lítil bók, eftir Breda, þýdd
af Jak. Jóh. Smára, og heitir „ViS
veginn", þættir úr sögu sálarinriar,
smáþættir í bundu og óbundnu máli.
Nú er einnig um þaS bil aS koma
út sjerprentun af Drengifum, eftir
Gunnar Gunnarsson, sem birtst hefur'
í Lögrjettu undanfariS og sumir telja
bestu sögu G. G. En í haust kemur
ný saga eftir G. G„ eins og áSur hef-
ur veriS sagt frá, samtímis á íslensku
og dönsku.
Enn um Islandsglfmuna.
Herra ritstjóri!
Þar sem þjer i blarii y«ar 23. f.
m. minnist á íslandsglímuna síðustu,
látiS þjer svo ummælt, aS yfirleitt
hafi glíman veriS „ljót 0g luraleg,
brögSin einhæf og glímulagiS oft ó-
drengilegt" o. s. frv.
ÞaS verSur auSvitaS hver aS eiga
\iS sjálfan sig, hvaS hann telur ljóta
glímu og luralega og hvaS fagra
glímu; og því miður er þaS rjett, aS
sjá mátti ódrengilega viSureign í Is-
landsglímunni. Hitt mun þó sanni
nær, að yfirleitt hafi glíman veriS
góS og drengilegr Margir glímumanna
komri prýöilega fram og skorti
hvorki tíguleg brögS nje góSar varn
ir. Margar glímurnar voru glæsileg-
c f, en ljótustu glímurnar stóSu lengi,
eins óg vant er, og því bar hlutfalls-
lega meira á þeim.
En þar sem þjer, herra ritstjóri,
víkiS aS dómnefndinni og segiS „aS
ýmsir glímumanna þrábrutu margar
glímureglur, án þess aS dómararnir
skeyttu altaf um þaS“, þá er þetta
æSi þungur dómur. ESa hvaða glímu-
reglur voru þrábrotnar?
Dómnefndina skipuSu þeir Hall-
grímur Benediktsson, GuSmundur
Kr. GuSmundsson og Halldór Han-
sen, og mun enginn neita því, aS all-
ir þessir þrír beri manna best skyn á
íslenska glímu. ÞaS getur nú veriS
ærinn vandi fyrir dómnefnd, aS fella
úrskurS um ýms atriSi í glímu, en
þetta er þá heldur ekki vandalaust
fyrir áhorfendur. Um sumar glímu-
reglur er öldungis ómögulegt aS setja
skýlaus takmörk, t. d. um þa®, hve
nær bræSrabylta sje, hvaS sje bol
eSa níS eSa hvenær tökum sje slept
svo, að óleyfileg vörn sje. Þar verS-
ur þekking og tilfinning hvers eins
aS skera úr fyrir sjálfan hann. En til
þess aS dæma um þetta þarf bæSi æf-
ingu og góðan skilning á glímu. Á-
horfendur,-sem sjá leikinn stundum
langtum ver en dómnefndin, og bera
venjulega ekki betra skyn á viður-
eignina, fella um þetta sína dóma fyr-
ir sig. En dómnefndin ætti þó ekki
síður aS vera bær aS ráða sínu áliti
cg fara eftir því. ÞaS er t. d., aS ein-
hver glímumaSur glimir illa, og get-
ur sýnilega ekki glímt nema illa, þá
verSur tóm vitleysa úr þvi, aS dóm-
nefnd sje altaf að stöSva glímuna til
sS áminna hann. Ef nokkrar áminn-
ingar duga ekki, verSur hún annaS-
i'.vort aS íáta hanri glíma meSan viSlit
er, eða gera hann alveg rækan. En
til þess þarf miklar sakir, og getur
fyr veriS aSfinsluvert.
Jeg tók þátt i störfum dómnefnd-
arinnar aS því er til þess kom, aS
dæma um fegurstu glímu. En það
kom ekki mál viS mig, aS gæta laga
í glímunni, og því hef jeg leyft mjer
cð gera þessar athugasemdir. ÞaS er
ekki nema gott og nauSsynlegt, aS
bæSi keppendur í leikum og dómend-
ur eigi blöSin yfir höfSi sjer, ef þeir
gæta illa skyldu sinnar. En þaS er
lika ilt, ekki síst fyrir viSgang glím-
unnar, ef .viðlesin blöS koma ófyrir-
synju inn hjá landsfólkinu þeirri trú,
aS'lögleysur sjeu látnar óátaldar í til-
komumestu glímu landsins.
Reykjavík, 4. júlí 1920.
Vinsamlegast
Helgi Hjörvar.
Aths. Lögrjettu er auðvitaS ljúft
aS flytja þessa athugasemd hr. H. H.
Ctg hún ætlar sjer ekki aS fara aö
deila um þessi efni í einstökum at-
riSum við svo glímuvanan mann og
glímufróSan sem hann, þó henni finn-
ist reyndar, aS athugasemd hans hafi
lítiS hnekt því áliti, sem hún — og
sennilega allur þorri glímuáhorfend-
anna — hafði áSur, að h e i 1 d a r-
áhrifiri af glímunni hafi veriS þau,
„að hún væri „bæði ljót og luraleg".
Ilinu hefur hún aldrei neitaS, aS ekki
hafi veriS góSar glímur innan úm, þó
boriS hafi hlutfallslega minna á þeim,
eins og hr. H. H. játar einmitt sjálfur.
Dómriefndina hefur Lögrjetta auðvit-
aS heldur aldrei ætlaS sjer aS „meiS-
yrSa“, þó hún hafi bent á þá ann-
marka, sem henni þótti á glímunni
og hún játar fúslega þá erfiöleika,
sem hr. H. H. talar um á því að dæma
í þessu. En einmitt af því, aS rnargt
þaS, sem helst óprýddi glímuna, var
j/annig vaxiö, aö dómnefnd getur ekki
gætt þess, eftir því sem H. H. segir,
er því meiri ástæða til að benda á
þaS annarsstaðar opinberlega, t. d.
jjegar nærri alt glímulag eins manns
er svo ódrengilegt og óþjált, eins og
kom fram hjá sumum þeirra, og það
jafnvel hjá sigurvegaranum. Og þetta
mundi dómnefnd og glímumenn vafa-
laust fá aS heyra óspart á hverri
kappglímu, eins og þær eru nú, ef
áhugi manna og þekking á glímunni
væri eitthvaS á borS viS þaS, sem
hann er t. d. á knattspyrnunni.
En því miöur er þaS ekki þannig.
Knattspyrnan geysar um landið eins
og hundapest, en glíman tærist upp.
Því þaS munu flestir geta sjeS, jafrn
vel þó þeir sjeu engir „sjerfræSing-
ar“ í glímu, aS glimunni hefur hrak-
aS hjer á síðari árum, frá því aS mest-
ur fjörkippurinn kom í hana hjer á
árunum, og kappglímurnar voru ein-
liver besta skemtunin, sem hjer var
'völ á. En nú eru margir bestu glímu-
mennirnir sétstir í helgan stein í fullu
'fjöri — þar á meöal öll dómnefndin,
sem hr. H. H. telur upp, og hann
sjálfur meö. En minni spámönnunum
er att fram — en þeir stærri hafast
ekki aS, annaS en að firtast, ef ekki
þykir „alt þaS gott, sem gera þeir.“
Lögrjetta hefur sem sje áöur reynt
aS benda á .þaS, aS af öllum þeim
íþróttum, sem hjer væru stundaSar,
ætti gliman fyrir ýmsra hluta sakir
aS skipa öndvegiS, og á sömu skoSun
er sennil. hr. H. H. líka, enda hefur
hann lagt sinn ágæta skerf til eins
prýSilegasta íþróttaritsins, sem hjer
er til, glímubókarinnar. En sú bók
er auövitaö lítiS keypt og minna lesin
— menn kaupa heldur knattspyrnulög
og Kapítólur. En einmitt af því, aS
glíman er íþrótt, sem tvímælalaust
á að efla til fegurðar og frama —
eí annars á aS efla nokkrar íþróttir,
væri þaS vítavert og ílt fyrir viS-
gang glímunnar, ef víSlesin blöS
kæmu inn hjá landsfólkinu þeirri trú,
aö þaS sje fallegt, sem er ljótt og
luralegt, — allra helst þegar í hlut
á tilkomumesta glíma landsins.