Lögrétta


Lögrétta - 11.08.1920, Blaðsíða 3

Lögrétta - 11.08.1920, Blaðsíða 3
LÖGRJETTA s ar skyldi grundvallast á tveggja- málstofa-fyrirkomulaginu. Viö vilj- um halda bæSi konungsveldinu og Landsþinginui, og vi'ö viljum ekki halda endursameining Su'Sur-Jótlands og Danmerkur hátíölega meö baráttu um grundvallarlögin. Nú eigum viö eftir aö staðfesta gruridvallarlaga- breytinguna meö þjóöaratkvæöi. Þá atkvæöagreiöslu veröa kjósendur aö sækja betur en nokkra aöra. Þess er sem sje krafist, aö 45% M kjósend- nnum fallist á breytinguna. Og þar sem nú 70—80% er venjulega þátt- takan í kosningum og jafnaöarmanna- flokkurinn hótar aö taka ekki þátt í atkvæöagreiöskmni, getur oröiö ilt viö þetta aö fástr En þaö má ekki ganga svo, aö Suður-Jótar veröi úti- lokaðir frá ríkisþinginu um óákveö- inn tíma. _ Forsætisráöherrann lýsti því svo, hver áhrif sameiningarhátíðahöldin í Suöur-Jótlandi heföu haft á sig, og talaði svo um, hvaö skildi á milli í skoðunum núverandi og fyrverandi stjórnar í suöurjótsku málunum. Bæöi niöri i Suður-Jótlandi og heáma í Danmörku er sú ósk ríkjandi, sagöi hann, aö sameiningin veröi fu'llkom- ín, og af þvi leiðir, að æskilegast er, aö Suður-Jótar myndi ekki sjerstakan stjórnmálaflokk, heldur skiftist milli þeirra flokka, sem þegar eru til. Þetta kvaöst hann vona, aö ofan á yröi, þótt raddir heyrðust á móti því. Hann mintist svo á nokkur önnur mál, sem stjórnin vildi koma fram, og kvaö ]>aö mest um vert, aö stefnt væri fram á leið til eflingar frelsis og rósemd- ar í verkmannainálum og auikinnar framleiöslu og umbóta á peninga- málunum. En ástandið í heiminum væri nú slíkt, aö stjórn ríkisfleysins gæti orðið erfiö gegnum þá boöa, sem risu óganandi upp alt í kring. Von- aöi þó, aö Danmörk ætti góöa og mikla framtíð í vændum og baö menn aö taka undir það meö húrra-ópi. Ýmislegt. Samkv. upplýsingum frá hagstof- unni dönsku hefur útflutningur land- búnaöarafuröa vikuna 24.—30. júlí írá Danmörku, verið svo sem hjer segir: Smjör til Bretlands 768,800 kg., ti! Þýskalands 224,200, til Noregs og Sviþjóöar 316,100, til annara landa 37,400 kg. Egg til Bretlands 620,900 tvítugir, til Þýskal. 162,400 til Noregs og Svíþjóðar 43,200. Flesk til Bretlands 661,100 kg, og lítiö eitt til Svíþj., Noregs og Þýskal. Mjólk til Þýskalands 45,000 kg. Uxakjöt til Noregs og Svíþjóðar 433.3°° kg., til annara landa 3,900 kg. Kindakjöt til Noregs 5,300 kg. Samriingar um smjörverslun. Dana viö Breta eru Út- runnir i. sept. og nýr samningur á leiðinni. Tveir útsendir menri frá mat- vælaráöaneytinu enska eru nú í K,- nöfn til þess aö ræöa mu matvæla- útflutning frá Darimörku. Sagt, aö betri boö liggi fyrir frá öðrum, svo sem fr4,Ameríku. 6. þ. m. var verö á dönsku smjöri kr. 7,15 kg. Til ríkisjárnbrautafina dönsku hafa verið keypt 10 þús. tonn kola í Kína og á nú bráðlega að byrja á flutn- ingumuri. Sýnir þetta hver vandræði eru á ferðum meö kolaverslunina, því þetta hefur verið talið óhjákvæmilegt til þess að geta haldið uppi nauö- synlegustu járnbrautaferöum. 7. þ. m. var fyrsta alþjóðlega loft- íeröasambandiö opriað frá Khöfn. Veröur svo haldið uppi daglegum ioftferðum þaðan til Berlínar um Málmey og Varnemunde, fariö frá Khöfn kl. 8V2 aö morgni og komiö ti! Berlínar kl. 1 e. m. Þaöan aftur kl 2 og komið til Khafnar kl. 5^- Bráöum á einnig aö koma loffferða- samband milli Khafnar og Ham- borgar. C. Faber kapteirin, sem hjer var í fyrra, er nú að kaupa í Eng- landi 4 flugvjelar til þeirra feröa, en annars er nú flugsamband frá Khöfn til Hollands og Englands um Varne- munde. FarJjegagjald er 1 kr. á kíló- meterinn, eöa 400 kr. frá Khöfn til Berlínar, 250 kr. til Varnemunde og' 450 kr. til Hamborgar. í Færeyjum er Sanntelsen kosinn til Fólksþingsins meö miklum at- kvæðamun. Skandinaviskir vinnuveitendur ætla að halda furid í Khöfn 16. og 17. þ. m. Verður þar rætt um sambönd milli skandinaviskra sámtaka og alþjóö- legra samtaka á atvinnumálasviöinu. í Danmörk eru samningar á leiöinni um þátttöku verkamanna í rekstri fyrirtækja og eiga ])eir samnirigar aö veröa fullgerðir fyrir lok þessa árs. Skamt frá höfninni í Leith, í North Junction Street, er skandinavisk kirkja og í sambandi viö hana lestr- arstofa, sem ætluð er sjómönnum frá Norðurlöndum, stofnaö af Norö- möririum. Núverandi prestur við kirkjuna og forstöðumaður lestrar- stofunnar er Ludvigl Chr. I. Schú- belse, ungur maður norskur, sem virtist hafa mikinn áhuga a starfi sínu og er hinn viökunnanlegasti heim aö sækja. Þeir sjera Sigurbjörn A. Gíslason og ritstjóri Lögr. komu á þessa lestrarstofu, er þeir voru í Leith nú fyrir skömmu, og tók prest- urinn vel á móti þeim. Þá stóð svo á, aö samkoma var þarna. Tvö norsk herskip höföu komið til Leith og voru nú að halda heimleiðis þaðan þetta kvöld. En fjöldi skipsmanna var þarna saman kominri um kvöldiö, nær alt ungir menn á herþjónustur aldri. Lestrarstofan er allstór salur og var hann nú fullskipaöur. Sam- koman átti að fara aö byrja, þegar við komum, og fylgdi presturinri okk- ur inn í salinn og útvegaöi okkur þar sæti. Var fyrst borið um kaffi og brauö til allra. Síöan setti presturinn samkomuna, en eftir þaö var sungiö og leikið á hljóðfæri, meöal annars á pokapípu, sem er skotskt hljóðfæri, mikiö notaö við heririn þar,.og var þaö víst Skoti, sem á þaö ljek. Svo voru einnng ræöur haldnar til norsku æskumannanna, og m. a. mintist presturinn á heimsókn okkar íslerid- inganna og fór mjög vingjarnlegum oröum um fsland og frændsemi okk- iv viö Norömenn. Sjera Sigurbj. Á. Gíslason flutti þá ræöu til norsku æskumarinanna 0g var gerður aö henni góöur rómur. Áöur en slitið var samkomunni, sungu alfir nokkur crindi úr norska þjóösöngnum: „Ja, vi elsker dette Landet.“ Inni í salnum voru veggir skreytt- ir meö fánutn allra Noröurlandaþjóð- anna, nema íslendiriga. Sagðist prest- urinn enn ekki hafa getað fengið ís- ieriskt flagg, nema lítiö boröflagg, og stóð það ásamt öðrum Norðurlanda- flöggum af sama tægi þar á einu borðinu,. Hann sagði okkur, aö fyrir skömmu heföu verið um tíma þar i Leith tvö íslensk skip, „Borg“ og ,.Willemoes“ og hefðu skipsmenn mikið komið þar á lestrarstofuna. Bar h.ann þeim gott orö, og sjerstaklega tók hann fram, að þeir heföu oft skemt þar meö söng. Harin sag-ði að þeir, eða einhverjir þeirra, heföu lof- aö sjer, aö senda lestrarstofunni ís- íenska flaggiö aö gjöf, þegar þeir væru komnir heim, en efndir heföu ekki orðið á því enn. Bjóst samt við, aö hann mundi fá þaö frá þeim áðúr iarigt um liöi. Lögr. vill meö þessari frásögn vekja athygli íslenskra sjómanna, sem til Leith koma, á þessari lestrarstofu, og hvetja þá til að koma þangað. SJ.'.Ml,',! 'i *],!',■ U!.l.;» Hestar 09 plægingar. Því hefur af mörgum verið haldið fram, að íslensku hestarnir væru cf ljettir til dráttar, og auk þess illa "riæfir til dráttar, og er þaö töluvert skiljanlegt ef athugað er, aö þeir hafa mest af veriö notaðir til áburð- ar og reiðar gegnum ár og aldir. — Nú eru menn farnir aö skilja þýðingu plæginganna, og fleiri og flciri veröa með aö láta plægja þýfið, og þaiS er auðvitað hiö eina.rjetta. En til þess að verkið veröi vel af hendi leyst, j;arf þrent: góða hesta, góöan plóg og vanan plógmann. Eins og jeg gat um í byrjun, aö ísl. hesturinn væri of lítill og ljettur, þá mundi geta komið til greina aö flytja inn hesta frá útlöndum, t. d. norska fjaröahestinn. Fjaröahesturinn er töluvert þyngri og stærri en ís- ’enski hesturinn og þar aö auki nægjusamur og þægur. Það er mín meining, að rjett væri að gera til- raun með aö flytja inn þetta hesta- kyn og hreinrækta, e k k i b 1 a n d a. Jeg, seni hef dvaliö hjer í Noregi í 4 ar, veit mjög vel hversu marga góöa kosti fjarðahesturinn hefur íram yfir aðra hesta, og jeg veit mjög vel hversu íslendingar þarfnast góöra dráttarhesta, bæöi til plægjngri og annars dráttar, og þar um. munu fleiri vera mjer sammála. — íslendingar standa aö baki annara þjóða viðvíkj- andi innflutningi dýra, einn stóri gall- :nn í landsins lögum er, að ekki má flytja inn nein dýr. Þar sýnir inni- lokunarstefnan sig í einni mynd. — Eigi plægingarnar aö svara kostn- aöi og fá verkið til aö ganga vel, þá v e r ð u r aö útvega betra dráttarafl en við nú höfum. p. t. Niðarósi 30. maí 1920. Jóh. Eiríksson. Bækur. Meðal þess, sem fram hefur komið á isl. bókamarkaðinri á síðari árum, eru nokkur leikrit, sem teljast verða meö því besta, sem þar er á boðstól- tni: Syndir annara eftir E. H. Kvaran (kr. 1,50), Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sig- urjónsson (kr. 2,00), Galdra-Loftur eftir Jóhann Sigur- jónsson (kr. 1,50), Dóttir Faraós eftir Jón Trausta (kr. 1,50). . íslenskum lesendum hættir viö að sneiöa hjá leikritunum. þegar þeir velja sjer bækur. En það er ekki rjett. Leikrit eiga menn að geta lesiö sjer til ánægju og uppbyggingar engu síð- ur en sögur. Og eftir núverandi pen- ingagildi kosta þessi leikrit, sem nefnd eru hjer á undan, svo undur litið, aö þau ættu ekki aö liggja í i.-ókaverslunum ólesin. Eftir Einar H. Kvaran hafa komið út á síöari árum þessar sögúr: Sálin vaknar (kr. 3,00, innb. 4,00), Sambýli (kr. 5,50, innb. 7,00 og 7.50) Sögur Rannveigar I. (5,50, innb. 8,00). Ennfremur þessi rit um trúmál og lifsskoðanir: Líf og dauði (1,80, innb. 2,60) og Trú og sannanir (kr. 9,00, innb 12,00). Um síðasttöldu bókina hafa merk- ir ntenn sagt, aö betri hók hafi þeir ckki lesiö. Síðustu sögur Jóns Trausta voru: Tvær gamlar sögur (kr. 3,00, innb 4,00) og Bessi gamli (kr. 4,00). Safn af sögum eftir hann, áður ó- prentuöum eöa prentuðum til og .frá í tímaritum og blöðum, kemur út í haust. Sögur Gunriars Gunnarssonar hin- nr stóru, sem út komu áöur en út- gáfukostnaður hækkaöi aö muri, eru nú orðnar mjög ódýrar bækur: Ströndin, þýðing eftir E. H. Kvar- cm (kr. 4,80, innb. 6,00) og Vargur í vjeum, þýðirig eftir V. Þ. Gíslason (kr. 4,00, innb. 5,00 og 5,50). Drengurinn, þýðing eftir Þ. Gísla- son, er nýl. komin út (kr. 3,80). Meöal riýjustu ljóöabókanna eru: Drotningin í Algeirsborg og önn- ur kvæði, eftir Sigfús Blöndal (kr. 3,75, innb. 5,00), Undir ljúfum lögum. eftir Gest (kr. 5,00, innb. 7,00), Sþrettir, eftir Jakob Thorarensen (kr. 4,50, innb. 7,00) og Segðu mjer að sunnan, eftir Huldu (kr. 5,50, innb. 8,50). Meðal skáldrita frá efnilegustu yngstu rithöfundunum: öræfagróður, æfintýri og ljóð eft- ir Sigurjón Jónsson (kr. 6,00, innb. kr. 9,00). —- Sig. Kr. Pjetursson rit- höf. hefur mjög hrósað þeirri bók — °g Ógróin jörð, sögur eftir Jóri Björns- son (kr. 8,80, innb. 11,50). — Lengsta sagan heitir „Sól og stjarna" og hef- ur fengið einróma lof. Mörgum nauðsynlegar eru þessar bækur: Um berklaveiki, eftir Sigurö Magn- ússon lækrii á Vífisstööum (kr. 1,00), Alþýðleg veðurfræði, eftir Sigurð Þórólfsson skólastjóra (kr. 3,50) og Um skipulag sveitabæja, eftir Guö- murid Hannesson prófessor (kr. 3,50), meö mÖrgum uppdráttum. Síðastl. ár kom út merk bók eftir enskan prest, C. L. Twedale, í þýð- ingu eftir Sig. Kr. Pjetursson: Út yfir gröf og dauða, (kr. 5,00, innb. 9,50). Frjettir. Til Rússlands fóru nýlegia frá- Kaupmannahöfn stúdentarnir Hend- rik Ottóson Siemsen og Brynjólfur Bjarnason frá Eyði-Sandvík i Árnes- sýslu. Stúdentaf jelagið danska Studenter- foreningen hjelt nýlega hátíðlegt ald- arafmæli sitt i Khöfn. Próf. Sigurð- ur Nordal var þar þá á ferð og af- henti fjelaginu útskorið rúnakefli frá háskólanum hjer og er það i laginu eiris og tvær hendur, sem heilsast. Stúdentafjelaginu hjer var einnig boðin þátttaka í hátíðinni — eins og öörum stúdentafjelögum og háskól- um Noröurlanda. En því varö ekki við komið, en form. fjelagsins, Vilhj. Þ. Gíslason seridi svohljóðandi skeyti til hátíðanna: Islenskir háskólastú- dentar færa Studenterforeningen af- mæliskveðjur og árnaöaróskir með von um vaxandi samúö og samvinnu dariskra og íslenskra mentamanna. útflutningur hrossa. Um 400 hest- ar voru sendir hjeðan meö „Gullfossi" til Danmerkur nú fyrir fáum dögum. „Botnia“ á einnig aö flytja hjeðari út liesta nú í vikunni. Nýtt ætttarnafn. Hannes Ó. Magn- ússon versluriarmaöur á Akureyri hefur tekið sjer ættarnafnið Berg- land. Jón ólafsson læknir frá Hjarðar- holti í Dölum, sem síðastl. ár var íæknir á Spitzbergen, er nýkominn heirn hing-að frá Noregi og dvelur hjer um tíma. Magnús Jónsson prófessor, sem fengiö hefur lögfræðiskennaraem- bættið við háskólann hjer, sem L. H. Bjarnason hæstarjettardómari hefur áöur gegnt, er nú, eins og áður, ritari dönsku lögjafnaðarnefndarmannanna og hefur dvalið hjer ásamt þeim. Meö lionuni er frú hans, sem er dönsk, og tveir sýnir, Úlfur og Vagn. Þau fara til Khafnar nú aftur meö riefndar- mönnunum, en munu koma hingað aftur í febrúar næstkomandi og hr. M. J. þá taka við prófessorsembætti sínu hjer, en til þess tíma þjónar L. H. Bjarnasori því. Drengurinn, saga Gunnars Gunn- arssonar, sem birtst hefur áður hjer í b’aöinu í ísl. þýöingai, er nú komin út i sjerstakri bók og kostar kr. 3,80. Tundurdufl við Austurland. Sím- fregn frá Seyðisfiröi segir þá sögu eftir Færeyingum, sem komið höfðu af fiskveiöum, að þeir heföu sjeð ein- hverskonar hylki á floti i sjónum fyr- ir noröausturlandi suöur af Langanesi og orðið varir viö tíu alls. Hugöu þeir þetta vera sprengidufl og styrkt- íst grunur þeirra viö þaö, að þeir sáu á reki á sjónum lifrarföt og skips- bómu, aem þeir hjeldu vera leifar af skútu, sem farist hefði. — Enri fylg- ir það sögunni, aö einhverjir hafi gerst svo djarfir aö draga á land viö Langanes eitt af duflum þessum, og annað hafi komið á land í Bjarnar- ey fyrir sunnan Vopriafjörð. Þá hef- ur einnig rekiö í Seyðisfirði, fyrir ut- an Vestdalseyri einshverskonar hylki, sem mönnum þykir grunsamlegt, en kvaö þó vera mikið minna eri menn hyggja venjuleg sprengidufl .vera. (Vísir). „Kári Sölmundarson“ heitír nýr ís- lenskur botnvörpungur, smiöaður í Englandi og nýkominri hingaö, eign hlutafjel. Kári. Skipstjóri Aðalsteinn Pálsson. V. Peters, enski miöillinn, sem áö- ur hefur veriö sagt frá að væntan- iegur væri hingað í sumar, er nú sagður koma hirigað innan skams. Lárus Jóhannesson cand juris, son* ur Jóh. Jóh. bæjarfógeta, fór utan með „Gullfossi" síöast. Hann ætlar aö dvelja fyrst í Danmörku og víðar viö Norðurlandaháskóla og kynna sjer frekar, bóklega og verklega, dómsstörf og málafærslu og fer síö- an líklega til Þýskalands og Erig- lands og leggur aðallega stund á sjó- rjett og fjelagarjett. Hann hefur, eins og kunnugt er, hæsta lögfræöispróf, sem tekiö hefur verið viö háskólann hjer. Með sömu ferð fór einnig utan systir haris, frk. Anna Jóhannesdóttir. Vikið frá embætti. Sýslumanni Dalamanna, hr. Bjarna Þ. Johnsen, hefur veriö vikið frá embætti um stundarsakir, en hr. Þorsteinn Þor- steinsson lögfræðirigur frá Arnbjarg- arlæk hefur- verið settur sýslumaöur í Dalasýslu. Björn G. Björnson, sonur G. B. landlækriis er hjer nú I kynnisferð á- samt amerískum námsfjelaga sínum. B. G. Bj. hefur verið við verkfræöa- nám við amerískan háskóla síöan hann varö stúdent hjer,. og fer aftur vestur um haf innan skams til að iiúka þar prófum. Kristinn Bjömsson læknir, frá Khöfn, sonur Björns sál. Guömunds- sonar múrara, dvelur hjer nú um tima ásamt frú sinní. Frú Björg Blöndal, frá Khöfn, dvelulr hjer um tíma í sumar. Nýja Bíó er nú komið í ný húsa- kynni, sem forstöðumaður þess, hr. Bjarni Jónsson, hefur látið reisa, og er þetta nú vandaðasta og fallegasta samkomuhúsið hjer í bæ. Aö undan- íörnu hefur m. a. v>erið sýnd þar saga Bjönsons Sigrún frá Sunnuhvoli, á- gæt mynd. Þaö var þörf hjer fyrir hús af þessari gerö, og það er eitt af þvi, sem af mestum myndarskap hefur veriö leyst af hendi hjer á síö- ustu tímum. Iðnsýning Sigurjóns. Nú aö und- anförnu hefur Sigurjón Pjetursson kaupm. haft opna iðnsýning-u i Báru- búö. Þar hafa verið sýndar vörur frá þreniur verksmiöjum, sem hann rek- ur: neta og veiðarfæraverksmiðjunni hjer í bænum, ullarverksmiðjunni á Álafossi, og sápuverksmiðjunni, sem cr hjer inni viö Laugalækinn. Af þessu má sjá, að Sigurjón Pjetursson er orðinri hjer mikill athafnamaöur. Vörurnar, sem framleiddar eru í öll- um þessum verksmiðjum, fá alment hrós. Meðan á sýningunni hefur stað- íö, hefur mikið veriö keypt þar og pantað. Dúkar af mörgum gerðum hafa verið þar til sýnis og einnig til- búin föt. Dúkarnir líta vel út og muriu allmikið ódýrari en útlend fata- efni, þegar litið er til endingarinnar. Prjónavjel var þarna og. skilaði frá sjer sokknum fullprjónuðum á 5 mín- útum. Það var sagt, aö allir útlend- ingar, sem kæmu þarna, keyptu sjer þar m. a. sokka. Yfir höfuð höföu margir útlendirig-ar, sem inn komu, látið vel yfir sýningunni. — Botn- varpa var sýnd þarna og tók yfir all- an salinn, sömul. sildarnet, þorska- net, ádráttarnet, silurigagildra, ála- gildra o. s. frv. Svo voru vörur frá sápugerðinni af ýmsum tegundum Yfir höfuð var sýningin hin myndar- legasta og ætti að verða til þess að hvetja menn til stuðnings við ísl. iðn- að meö viðskiftum við þá, sem hafa hann á boðstólum. Úr Strandasýslu er skrifaö 12. júlí: „Tíðin var mjög vond í vetur sem ieið, allan tímann frá jólum til hvíta- sunnu. Okkur hjer norður frá þykir nú reyndar ekkert tiltökumál, þó sjálfur veturinri sje nokkuð strangur, en verra er, þegar vorin eru engu I betri en sjálfur háveturinn. Fyrir páskana komu nokkrir góðviðrisdag- ar, og hefði þá haldist góðviðri nokk- uð lengur, þá hefði bráðlega farið að koma upp jörð. En 2. Páskadag var komið ösku norðanveður með miklu j frosti og fannkomu, og hjelst það að mestu í hálfan mánuö. Um sumar- tnálin stilti aftur til í nokkra daga, en sunnudaginn fyrstan í sumri rauk aftur upp á riorðan, og mátti þá heita óslitinn norðangarður með kafalds- gangi til hvítasunnu. Brá þá til bata, og hefur síðan verið hæglát og stilt tiö, en þó fremur kalt alt að þessu. Margir urðu tæpir með hey, sem von- legt var, eftir svo langan innistöðu- vetur, en vandræöi uröu engin; Ster- ling kom um sumarmáln með nokk- uð af matvöru, sem kom sjer einkar vel, bæöi fyrir menri og skepnur. Hafishroði nokkur kom eftir pásk- ana, en gerði ekkert tiltakanlegt tjón. En voðalegt var útlitið hjer norðan lands eftir páskana, þegar íshroðann var aö reka inn. Verslanir alveg mat- arlausar, almenningur kominn að jirotum með matbjörg og heybirgðir manna mjög teknar að þverra. Hefði þá komið hafís fyrir alvöru, þá hefði best sjest hvernig farið hefði. Það er ófyrirgefanlegt fyrirhyggjuleysi að birgja ekki Norðurlandið nokkurn veginn að matvöru fyrri part vetrar,

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.