Lögrétta


Lögrétta - 11.08.1920, Side 4

Lögrétta - 11.08.1920, Side 4
4 LÖGRJETTA og hlýtur fyr eSa síSar aS verSa til stórtjóns. Bágar eru samgöngurnar, Reyndar læt jeg nú strandferSirnar vera, eins og áætlunir segir, aö þær eigi aS vera. En þaö er aldrei hægt að reiSa sig á þær, ýmist er þeim breytt, ferðir feldar úr, eSa skipin látin vera á ferðinni töluvert á und- an áætlun. Og virðist í þessu kenna töluvert óstundvísi þeirrar, .er oss ís- iendingum hefur, og það ekki að á- stæöulausu, veriö borin á brýn. Það er betra að hafa enga áætlun fyrir strandferðaskipin, heldur en að hún sje svo óábyggileg og reykul, aS ekki megi reiða sig á hana. Svo er annaS, sem ekki má liggja í þagnargildi, og þaö er þaS, aS yfirmenn strandferSa- skipsins þykja ekki neitt liprir eSa liSlegir viSskiftis oft og tíöum. Sem lítiö dæmi um striSlega framkomu þeirra, má geta þess, aö þegar skipiö kom á sumardaginn fyrsta á Noröur- fjörS, ætlaSi maöur nokkur hjer í sveit aS fá flutt meS skipinu 2 eöa 3 lítil stykki til hafna hjer viS Húna- flóa, sem skipiS átti aS koma á, og var kominn meS þau aS skipsfjöl, en enginn kostur var þess, aS fá þessi stykki flutt meS skipinu. SögSu skipsmenn, aS þeim heföi veriö bann- aö af útgeröinni, aö taka nokkurn flutning í þeirri ferS hafna á milli, Er slíkur stiröleiki, hvort heldur hann kemur fram hjá útgerS skipsins eöa skipshöfninni,' ekki lagaSur til þess aS auka vinsældir almennings fyrir innlendri skipaútgerS, þegar aS lands- ins eigin synir eru miklu óliSlegri í * viöskiftum en útlendingarnir vanal. voru, meöan aS þeir rjeSu fyrir sam- göngunum. Margar af þeim fögru vonum, sem landsmenn gerSu sjer viS stofnun Eimskipafjelagsins viröast r,ú — því miöur — óSum aö vera aö hrynja um koll, óg er leitt til þess aö vita. — í þessu bygSarlagi eru 2 fastar verslanir. Eiga þær mjög erfitt aöstööu aö því er öll viöskifti og samgöngur snertir, og er fyrst þar til aS nefna sxmaleysiS, og þeir, sem nokkuö eru staSháttum hjer kunnug- ir, geta nokkurn veginn giskaö á, hvílíkum erfiSleikum sje bundiö fyrir verslanirnar, i hvert skifti, sem þær þurfa aS nota síma, aS þurfa þá aö sækja til Hólmavíkur, svo löng og vönd sem sú leiS er. Á vetrum getur þaS oft veriö hreinn og beinn lífs- háski aS hætta sjer yfir Trjekyllis- heiSi. Og í annan staS má nefna sam- gönguvandræSin eöa erfiöleikana á aö fá skipin til aS koma á hafnirnar hjer norSur frá, þegar þau fara um Flóann, enda þótt nægur flutningur sje fyrir þau. í fyrrahaust áttu versl- anir þessar um 80 tonn af saltfiski, sem þær nauðsynlega þurftu aö koma frá sjer og voru' búnar aö fá kaup- anda aö í Reykjavík, ef fiskurinn kæmist suSur fyrir áramót. Var þá ýtarlega reynt til þess aö fá Sterling til aö taka fisk þennan, er skipið var hjer á ferö í desember, en slíks var enginn kostur; var þó allur fisk- urinn kominn á einn góöan stað, ReykjarfjörS, og kunnugir sögöu, aS i;óg rúm heföi verið í skipinu. VarS þetta til þess, aS fiskurinn komst ckki suöur fyrir tilskilinn tíma. Fisk- inn fjekst ekkert skip, er um flóann fór síðar x vetur, til aö taka, og fóru þó víst 4 eSfl 5 skip hjer rjett fyrir framan í vetur, og þaS oft í besta veðri. Fiskurinn er óseldur enn, en allir geta sjeö, hvílíkt tjón slíkt er fyrir verslanirnar-og hjeraSið í heild sinni. Hvort sem slíkt er aS kenna útgeröinni eöa skipstjórum hvorum fyrir sig eöa í sameiningu, er nokk- uö sama, og bagalegt er að búa við slíkar samgöngur, og verSa aS líöa stórtjón fyrir — að því er manni \irSist — stirSleika einan saman. Þeir góðu menn, sem gera skipin út og skipstjórarnir, mega þó vita þaS, aS hjer norður á Ströndum búa líka menn eins og annarsstaðar á land- inu, og aS þeir eiga, sem aðrir lands- menn, sanngirnisrjett til aS njóta svipaöra þæginda i samgöngum sem aðrir landsmenn, og þeir góöu menn liafa gott af því aö fá aö heyra, að menn hjer taka ekki hvaö sem er íyrir góöa og gilda vöru, og þeir finna vel, hvaS viS þá er átt, hvort sem þar á hlut aS máli útgerS Eim- skipafjelagsins eöa þjónar hennar, og menn kunna hjer líka aS meta rnenn cftir framkomu þeirra, hverjir sem þeir eru, alveg eins og aðrir lands- menn. ÞaS er eiris og þessir menn haldi, aS okkur útkjálkabörnunum megi alt bjóSa, og aS viS gerum okk- ur alt aS góöu oröalaust, en þar skjátlast þeim. Menn höföu ekki bú- fasteig'nasali. Skrifstofa Vesturgötu 12, Reykjavík. Hefur ávalt stór og lítil hús til sölu hjer i Reykjavík og jarðir í nærliggjandi sveitum, vjelbáta 0. s. frv. Aðgengilegir borgunarskilmálar. Þeir sem hafa í hyggju að flytja til Reykjavíkur ættu í tíma að snua sjer til hans og tryggja sjer bestu húsakaupin. F. H. KREBS. medlem af Dansk Ingeniörforening. KONSULTERENDE INGENIÖRFIRMA. for Projektering og Udbygning af: KRAFTSTATIONER, Vandkraft, Damp, Diesel, Sugegas osv. ELETRISKE KRAFT0VERFÖRINGS OG FORDELINGSANLÆG. ELEKTRISK Varme, Lys, Drivkrft m. v. ORGANISATION AF ELEKTRICITETSFORSYNING. KÖRENHAVN V., Alhambravej 17. Tlgr. Adr.: „Elektrokrebs“. E8BBa^iiiwniiimiaii"i wiim imiinnu mni 1111 SBgaMtJMB^ÆsgKigpgyifPiwuiBHBiwBiawwwB ist viS því, að hin innlenda útgerS yröi verri viSureignar og stiröari í viðskiftum en útlendingarnir forSum, en sú er nú samt orðin reyndin á. Sv. G. Kveðjusamsæti og heiðursgjöf.Þeg- ar Reykhólahjónin voru aS flytja al- íariS búferlum aS Skálmarnesmúla, á trinitatissunnudag s. 1., hjeldu prests- hjónin á StaS þeim og fólki þeirra kveSjusamsæti þar, meS þeirri rausn og alúS sem þau eru alþekt aS. Voru þeim þá einnig færðar 1000 kr. t pen- ingum, sem heiöurs- og minningar- gjöf frá sveitungum þeirra. HafSi sjera Jóri Þorvaldsson á StaS og Ingimundur hreppstj. í Bæ kvatt til samskotanna, en Ingimundur veitt peim móttöku, og afhenti hann gjöf- iná. Fylgdi henni kveðjuávarp til ’njónarina, eftir Þorgeir bónda á Höllustöðum, fyrir hönd sveitung- anna, og kvæSi eftir Lárus kennara ÞórSarson, er hvorttveggja var lesiö upp fyrir heiðursgestunum. í ávarp- inu segir m. a.: „Þið hafiS búiS í þessari sveit alla ykkar búskapartíS, hirigað til, eða full 30 ár, og munuS nú eiga á bak aS sjá lengstum búskapar- tíma í henni, flestra þeirra bænda er nú byggja hana. Allan þennan tíma hafiö JúS áunniö ykkur einróma ástsæld og riylli allra, er ykkur hafa kynst. En einkum óx álit ykkar meS stækkuS- um verkahring, eftir aS þiS tókuS höfuSbólið Reykhóla til ábúSar, nú íyrir 21 ári. — Þar gátu lika best not- iS síri ykkar góöu eiginleikar í allri mannúS og hjálpfýsi, takmarkalausri csjerplægni, gestrisni og höfðings- lund. HafiS þiS meS því haldiS þeirn höfðingsbrag yfir Reykhólum, aS , þeir meS rjettu geta enn þá heitið höfuS bændabýli sveitarinnar. Má ])ví meS sanni segja, aS JxiS meS þessu hafiö haldiS uppi þýSirigarmiklum heiSri sveitarinnar. Og þaS, þrátt fyr- ir ykkar mjög öröugu aSstööu út á viS, og því miður þrönga efnahag. Auk Jxessa eru svo margir, sem sjer- staklega hafa staðiS í ykkar skjóli, IiæSi vandabundnir og óvandabundn- ir, er þiS hafiS sýnt margvíslega hjálp og aðstoS, miklu fremur af vilja cn mætti. Vitum vjer aö ykkur fylgir úr hlaði sár söknuöur þeirra allra og | einlægar blessuriarbænir til guSs. | Auk alls þessa hefur húsbóndinn haft | sjerstaka Iægni til handlækninga, aS Jxví er viS kemur hjálp í fæðingar- | nauö, bæSi við menn og skepnur. og | hepnast þaS ætíö vel, oft fram yfir allar voriir. Vjer höfum leyft oss aS | drepa á Jxetta, sem eitt af saknaöar- j efnum vorum, er vjer metum aS verS- j ieikum og þökkum hjartanlega. .... i Vjer óskum ykkur hjartanlega allr- ! ar sapnrar hamingju í hínu nýja j heimkynni ykkar. Óskum og vonum aS þiS eigiS þar enn þá eftir Keilla- j 1 ika framtíS, ykkur til gleöi og gæfu ! og samsveiturigum ykkar til upp- ljygg'ing'ar °g ánægju.“ Hákon bóndi þakkaSI gjöfina og Jrann sórna er honum væri sýndur, með nokkrum vel völdum oröum. KvaS hann þaS gleSja sig rnest, að skilja sem vinur viS vini, og voriaði aS þaS vinarband hjeldist þótt fjörS- ur væri á milli. — Alt fór mjög vel og viðkunnanlega fram og var sýni- lega til ánægju öllum hlutaSeigendum. Viðstaddur. Norðurförin. Þ. 21. júní lögöu upp frá Ölvesá til noröurfarar þeir Páll Ólafsson bóndi á Litlu-Heiöi í Mýr- dal, Kjartan Guðmundsson ljósmynd- ari í Vík, Jón Guðmundsson búfr. á Stóra-Hofi, Böövar Magnúss. hrepp- stjóri á Laugarvatni, Kristinn Ög- mundsson búfr. í Hjálmholti. Fóru þeir um Reykjavík og þaöan upp í BorgarfjörS um SvínaskarS. í Borg- arfirði bættust í förina þeir Hallgr. Níelsson hreppstj. á GrímsstöSum, Bjarni Bjarnason böndi á Skáney, Tómas Jónasson búfr., Sólheima- tungu, Ari Guðmundss. búfr., Skálpa- stöðum og Eggert V. Briem verk- færaráöanautur BúnaSarfjel. íslands. Hjeldu svo þessir tíu menn norSur yfir HoltavörSuheiSi um Húnavatns, SkagafjarSar og Eyjafjarðarsýslur aS Akureyri. Á Hólum voru þeir dag kyrt og annan á Akureyri. Yfir Eyja- íjörS fóru þeir á mótorbát aS HöfSa. Frá Akureyri fóru þeir aS Dettifossi cg Ásbyrgi um Mývatnssveit og BárS- ardal. Þaöan suður Sprengisand og Floltamanna afrjett suöur yfir Túná. Þeir fengu ÞórS Flóventsson frá Svartárkoti sem fylgdarmann og voru þeir 49 tíma frá Mýri í Bárðardal aS Galtals^k í Landsveit. GuSm. Þor- bjarnarson á Stóra-Hofi, form. Bún- aöarsamb. SxxSurl., Finnbogi Kristó- fersson bóndi á Galtalæk og Jón Sig- urtryggvason frá Litlu-Völlum í BárSardal sóttu feröalangana inn yf- ir Túná, eftir simskeyti frá Reykja- hlíð aS Efra-Hvoli, og komu báSir sS ánni undir eins, bæSi aS norSan og sunnan. VeSur og færS hiS besta yf- ir óbygðirnar. ÞaS var 18. júlí er J>eir komu aS Galtalæk; á hestum þeirra sá ferSin ótrúlega lítiS. Þeir láta hiS besta af ferSinni. AlstaSar sýnilegur góövilji og vinátta í viS- tökum og margar góðar endurmínn- ingar frá þessari för og ógieyman- legar. G. Þ. Úr Vestmannaeyjum er skrifaS: Síöastl. fimtudag komu hingað Jxeir iandlæknir G. Björnson og loftskeyta- stjóri FriSbjörn ASalsteinsson, eftir ferðavolk austur í Landeyjar, þaöan til Eyrarbakka og síSan á mótorbát til Vestmannaeyja. Landlæknirinn var á eftirlitsferS. Stjórn sjúkrahúss- ins hjelt landlækni veglega veitslu í matsal sjúkrahússins, og gat því, vegna húsnæSis ekki boðiS nema fá- um þeirra, sem gjarnan heföu óskaS aS sitja veitsluna, enda var fýrirvar- inn harla naumur. Salurinn var prýöilega skreyttur ísl. flöggum og blómum, en yfir höföi landlæknis voru nafnstafir hans, G. B., úr lyng- fljettum, lýstir rafljósum. SigurSur SigurSsson lyfsali flutti heiSursgestinum ræSu og þakkaði honum hin mörgu og ýmislegu störf í þarfir þjóSarinnar; ræSumaður gat þess, aS mikiS -væri starfað í Eyj- xm úti, og væri Jxví ekki óeölilegt, aS eyjarskeggjum væri kærkomiS tækifæriS aS heiSra gest sinn, því þaS væri einmitt sívakandi og óbil- andi starfsþol, sem einkendi heiSurs- gestinn og allan haris æfiferil. Ósk^ aSi honunx aö síSustu allra heilla og aS hann mætti starfa áfram sem best og mest, án þess aS líta til hægri eSa vinstri, eða hiröa unx augnabliksvin- sældir fólksins, og fara því einu fram, sem hans eig(i,n góSu gáfur segðu lionum. Landlæknir rnælti síöan fyrir xiiinni Vestmannaeyja. Var þaS sköru- legt og alvarlegt erindi og sýndi, aS keiSursgesturinn er enn í fylsta fjöri, andríkur og víðsýnn og geymir enn æskunnar trú á framtíöina, framfarir og vaxandi heiöur ættjarSarinnar og Eyjanna. Þá töluðu þeir einnig, hr. bæjarfógeti Karl Einarsson og sjera Oddgeir GuSmundsson fyrir rninni landlæknis. Samsætinu lauk um miS- nætti og hjeldu gestirnir heim hress- ari í huga og ríkari af ræöum við hinn gáfaða og hámentaSa heiðurs- gest. — — Þá gleSjast eyjarskeggjar yfir komu loftskeytastjórans; var hann áð sjá staS hinni væntanlegu loft- skeytastöS, og er þaS vitanlega öll- um hjer hiS mesta gleSiefni aS fá hingaS loftskeytastöS, bæði vegna sambandsins viS meginlandiö og björgunarskipiS; ekki síst fyrir Jxá sök, aS tækin eru af allra nýjustu gerS og svo fullkomin sem völ er á. Vest- m.eyingar eru því aS maklegleikum mjög þakklátir hr. landssímastjóra Forberg, sern hefur veriö aSalhvata- niaöur þessa fyrirtækis. '* ><* Eftirmæli. Þuriður frá Tungu. Hún dó hálftíræS núna um síðustu krossmessu; og hafði þá legið rúmföst fast að sextíu árum. Hún var orðin gamalmenni þegar jeg man fyrst eftir mjer, og þá búin að liggja aldarfjórð- ung -— í einsetukofa! Hún var undar- leg talin, og einfaldur almenningur hafði ýmugust á henni; sagði, að hún væri ímyndunarveik; hún væri „óalmin- leg“; — og fór um ástand hennar mörgum öðrum heimskum orðum. Jeg heyrði puríðar gömlu fyrst að því getið, að hún væri „innbyrlingar- veik , „óalminleg“, „móðursjúk“; hún væri „þreytandi", og margt fleira í niðr- andi tón. Samt var mjer sagt að sjá hana, þegar jeg kom að Tungu; því hún væri frændrækin, og langaði til að sjá frændfólk sitt. Mjer var'ð felmt við að sjá hana fyrst um sinn. Skildi þá ei, hvernig þessi tekna manneskja skyldi Iiggja þarna svona langt frá mannabýlum (í einsetukofa að baðstofubaki, með þykk- um moldarvegg á miili). Hitt man jeg, að jeg tók strax eftir hreinsvipnum á skinfölu andlitinu, fegurðargerðinni á visnum höndunum, og frábærum nett- leikssvip á skónum, sem stungið var til fóta og sjaldnast upp settir. Annars var svo umhorfs í kofanum, að þar var ei annað innanstokks en bælið gömlu kon- unnar (rúm væri of tigið orð), sem jafn- an var undir agnarsmárri gluggagrýtu, fjöl yfir höfðalagi, þar sem fáeinum lánsbókum var raðað á, önnur fjöl til fóta með matarleifum, og meis fyrir framan rúmið til að sitja á fyrir gesti. Jeg kom í eina þrjá kofa einn fram af öðrum að aldri til (sem breyttust eftir húsagerð heimilisins) ; og voru allir með svipaðri gerð og umbúnaði. Stærðin svo, að þar var að eins pláss fyrir bælið og eina eða tvær manneskjur standandi. pröng göng inn að ganga, og dyrnar svo lágar, að vart varð inn smogið. Kofinn og göngin alt óþiljað. Hvernig stóð annars á þessari mann- eskju; og hví var hún svona? — Æfi- sagan er öll ömurleg, einstæð og ein- trjáningsleg. Hún var í vist hjá Guðrúnu systur sinni, sem var eldri, þar til hún var þrítug. pá fluttist hún að pingnesi til Guðríðar systurdóttur sinnar og Hjálm- ars bónda hennar; var þar það sem eftir var verk-æfi sinnar (fram undir fertugt), — þar til heilsan yfirgaf hana. En veikindi hennar hófust þannig: Hún fjekk veiki þunga, þegar hún var um þrítugt, rjett áður en hún yfirgaf Guðrúnu ^ystur sína. pað var á engja- slætti. En svo var hart að gengið hjá Guðrúnu gömlu (ömmu minni), sem þá var efnakona, en óhlífin sjer og öðrum, að ekki gafst systur hennar tími til að ná sjer. Varð strax að fara til hey- vinnu í hráslagaveðri og hún gat skrið- ið; aldrei náði hún sjer aftur. Skömmu þar á eftir fluttist hún vistferlum að pingnesi. Og þar lagðist hún aðra leg- una ei löngu síðar. pað var um vetur. Á útmánuðum var hún farin að hress- ast. Og var nú ei eftir gefið; vinnu- vægðin hjá Hjálmi bónda, sem ann- ars var úrvals maður, voru ei miklu meiri en hjá Guðrúnu gömlu tengda- móður hans. Karlmenn voru að fara til sjávar, og varð nú puríður að fara að sinna gegningum nýstaðin upp úr þyngstu legu. En það fór von bráðar með hana; og lagðist hún nú í rúmið fyrir fult og alt ei miklu síðar. Var að vísu fyrstu árin á stjáki við og við um hásumarið, og reyfldar á skriði víst nokkuð fram eftir æfi. En seinni árin öll tæpast að kalla annað en al-karlæg orðin allan ársins hring. — Hún var höfð í baðstofunni fyrst um sinn. Gekk það-illa; því hún þoldi engan hávaða. Einkum á haustum er rokkar voru fram teknir, varð titringsniðurinn af þeim ó- þolandi fyrir taugarnar; svo að finna sem glóandi hrísla legðist um alt bakið. Og varð útfallið áð lokum, að sjerstak- ur kofi var handa henni gerður í nám- unda við baðstofuna. Á ríkisheimilinu Deildartungu, þangað sem hún fluttist skömmu eftir síðara áfallið, var hún skuggahlið þeSs glæsilega bústaðar. Eftir að Vigdís, systurdóttir puríðar, tók við í Deildartungu, varð Tunga eitt alglæsilegasta heimili Borgarfjarð- ar margs vegna: efna, gestrisni, glað- værðar, framtakssemi, góðgerða (við þurfandi). Er alls enginn vafi á, að Tunga var lang-gestrisnasta heimili í hjeraðinu. En þarna var skugginn: Sárfáa mun hafa grunað, t. d. af þeim sæg glaðs útreiðarlýðs, sem fylti stof- urnar í Tungu einn sunnudaginn eftir \ annan, sumar eftir sumar, að einni Huolieilar Dakkir x’otta jeg virium mínum í Nauteyrar- bjeraði fyrir hina rausnarlegu gjöf — vandað flygel, — er þeir færðu mjer heirn 5. júní síðastl. í tilefni af :ío ára starfsemi minni í hjeraðinu. Sigvaldi S. Kaldalóns, hjeraðslæknir. veggjarþykt frá sólarlífinu væri eitt- hvert sorglegasta dæmi mannlegrar eymdar; orsakað af óbilgirni, óforsjálni og fáfræði. peir voru fæstir, sem vissu um puríði gömlu; að eins fáir frænd- ur, sem þangað skriðu inn sjer til hrygð- ar en henni til gleði, og það sem verra var: að þegar gestkvæmt var, vildi stundum svo til, að gamla konan gleymdist. Eigi var nú þó svo með þessum þrautum, meðferð og viðurvist væri hún full ásakana, kvartana og ergelsis. — pvert á móti: hennar tal hneig mestalt aS fræSum, sögum og fornum greinum, ættrakning, ljóðum og annari lesning. —- pungt átti hún um mál, og innan stundar var hún vön að segja: „Nú er jeg þreytt. Nú vil jeg þið farið! “ — En væri á hana gengið með líðan henn- ar, gat verið að losnaði um þennan langfrosna lífgróður, þiðnaði kvala- klakinn í þungum og þögulum gráti. Vildarmenn átti hún riokkra, sem aldrei fóru svo um, að þar ei inn litu: Guðm. próf. Helgason, — „sem alt af var mjer eins og besti bróðir“; pórh. biskup, Árni Eggertsson kom þar eftir minni tilsögn og sýndi þar örlæti sitt (sem víðar) : gaf fje til að þilja innan skála hennar. — Að þessum *örfáu geislum undanskildum leið líf hennar eins og hrákaldur haustnæðingur. pví sem næst einasta gleði hennar var að gleðja aðra að því fáa leyti, sem í hennar valdi stóð. Fús og framboðin að bæta og laga flíkur framar því sem aflið eftirljet, enda óvenjulagin til handanna. Og væri hún glödd með ein- hverri smágjöf, var það segin saga, að hún gaf það öðrum áður en varði, ein- hverju frændbarni sínu, sem hún náði til í þann svipinn. Og er vart hægt að hugsa sjer barnbetri manneskju. pað mætti nú ætla, að allir hefðu verið henni svo góðir, sem unt hefði verið, sem hana umgengust. En svo var þó ei. Nærgætnin langt úr leið að væri neitt í áttina nægjanleg hjá sumum, jafnvel ei þeim allra nánasta. — Var þó hvergi svo, að hún hallmælti nein- um. En væri á eitthvað slíkt minst af aðkomendum, fór svo sem með aðrar sorgir, að gráturinn blæddi því burt. Tvent þótti mjer tiltakanlegast: góð- menskan annarsvegar, samfara þrot- lausri trú á algóða stjórn og eilífa for- sjón; — hins vegar sú heiðljósa greind, sem alla tíð brá fyrir eins og hress- andi hreinblæ mitt í þessari þungu þrauta-muggu. Minning hennar verður mjer því eins konar sameining af: þyngstu sorg yfir langbærasta dæmi mannlegrar eymdar, sem mér hefir komið að augum; — og aðdáun yfir andans ljósi sárreyndrar veru, sem skinið getur undra skært gegn um dimmustu mótlætisskj. Porsteinn Björnsson. FjelagsprentsmiCjan.

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.