Lögrétta


Lögrétta - 15.09.1920, Blaðsíða 4

Lögrétta - 15.09.1920, Blaðsíða 4
LögRjetta — Þetta fer aS veröa nokkuö skrítiS samtal. Eig-um viS ekki aS liætta ? — Eins og þú vilt, sagSi hann þur- lega. ViS tókumst i kuldalega i hendur og skildum. Jeg var órór og óánægSur þegar viS skildum. Mjer er illa viS aS skilja þannig viS fólk. Jeg sagSi viS sjálf- an mig, aS viS heföum heldur átt aS reyna aS fá einhvern botn i samtal okkar, í staS þess aö skilja svona. Já, jeg var aS þvi kominn aS snúa viS og reyna a& ná i hann aftur. En hugsunin hvarflaöi aS svo mörgu aS jeg gleymdi því, og hjelt áfram aS ganga, án þess aS vita hvert jeg stefndi. Þegar jeg áttaöi mig, var jeg viS uppganginn aö rauöa húsinu. Jeg sneri viS og inn í næstu sæl- gætisbúSina, til aS koma ekki tóm- hentur. Svo sneri jeg viS aftur til rauöa hússins, brölti upp bratta, mjóa stigana og þreifaSi mig áfram eftir dimmu loftinu uns jeg fann dyrnar. — Kom inn, svaraöi Anna. ' Jeg lauk upp og gekk inn. Hún sat í hægindastólnum sínum viS glugg- ann. Jeg sá hana varla í rökkrinu. ÞaS var fyrst þegar jeg kom alveg t.il hennar, aö jeg sá brosiS á litla, íöla andlitinu, sem lá eins og í um- gerö ljósrar, þykkrar hárfljettu. Og bún var hreykin af þessari fljettu og sat oft og ljek sjer_aS henni. — Vissi jeg ekki aS þú mundir koma, sagSi hún og rjetti mjer lang- ar, magrar hendurnar, og jeg þrýsti þær varlega. Þegar jeg fann hvaö þær voru kaldar, ávítaöi jeg hana dá- litiö fyrir, aS láta sjer vera svona kalt, en dúöa sig ekki betur. Svo vaföi jeg dúöunum vel um hana, opn- aSi sælgætispokann og stakk einum bitanum á fætur öSrum upp í munn- inn á henni. ViS spjölluöum á meS- an aftur og fram. Jeg sagSi henni þaS sem jeg vissi um eldgosiS og hún minti mig enn þá einu sinni á afmæl- isdaginn sinn. — í dag eru einmitt þrjár vikur þangaS til. Og þá verö jeg sautján ára, sagSi hún hreykin. Og jeg mátti ekki gleyma því, sagöi hún, aS jeg heföi lofaS aS koma til hennar í bítiö um morguninn og vera hjá henni all- an daginn. — Bara aS þaS verSi nú sólskin. HeldurSu ekki aS þaS verSi sólskin þann dag? Jú — jeg hjelt þaS. Og jeg lofaSi henni aS láta dæluna ganga, og reyndi aS tala í sama tón og hún. En nú eins og endranær skalf hjarta mitt ’dö hugsunina um þaS, hvaö henni inundi auönast aS lifa fáa sólskins og afmælisdaga. — Mundu þaS, aö gjöf þín þann dag á aS vera sú, aö þú gefir mjer ckkert. Því hefur þú lofaS. Þá verö- ur gaman! Allar vinstúlkur mínar koma. — ViS fáum báöar stofurnar niSri til aS halda þar hátiS. — Þú hjálpar mjer niSur stigann? Og svo hef jeg hugsaS mjer, aS viS dönsum, þaö er aö segja, þær dansa, vinstúlk- ur mínar, því hvorugt okkar dansar. En þær eru svo skelfing sólgnar í dans. Og jeg hef gaman af því aS horfa á dans. Þá svíf jeg líka á staS — og hún hló hjartanlega og dálxtiö vandræöalega viS þessa hugsun. Jeg sat hjá henni eins lengi og jeg gat. ÞaS er svo gott aö finna til þess, aö maöur sje öörum til ánægju, aS eins meö því aö vera hjá þeim. Og mín gleöi af þessum heimsóknum var reyndar ekki minni en hennar. Jeg hef einu sinni átt biblíusögur meS mynd af skírn Jesú í ánni Jór- dan. Yfir höfSi hans svífur dúfa á þöndum vængjum. Þetta er eina blaSiö sem jeg á eftir úr allri bók- inni og þaS er orSiS mjög máö og hefur aldrei veriö hreint meS- an jeg man' til. En þaö hef- ur altaf haft svo einkennileg friöar- áhrif á mig, aS sjá þessa dúfu. Þegar jeg sat hjá Önnu fanst mjer dúfan svífa ósýnileg yfir höföi minu. Hjarta mitt fyltist friöi og algleymni, þaö var eins og ekkert ilt gæti náS mjer. Anna var ekki ein af þeim, sem líf- iö sýndi ástúS. Sótt og sjúkdóm gaf þaS henni — einveru og þjáningar. Og viö vissum þaö bæöi, aö annaö átti hún ekki í vændum —- auk ör- fárra sólskinsdaga, og þess, aö deyja ung. En þó einhver kvörtun hreyfSi sier í sál hennar, þá geymdi hún hana vel. AnnaS hvort hefur hún grátiö burt allri sorg sinni og sárindum áö- ur en jeg kyntist henni, eöa hún hef- ur trúaö einverunni og nóttinni fvrir xneiru, en jafnvel besta vini sínum. tjtoru, skæru, sorgmæddu augun gátu getiS hvorutveggja 1 skyn, þó aö mjer synau þau ekkert annaö en hraust- tegt og giaSiegt bros. Jeg hef engan pekt ems tatækan og einmana eins og hana og þo hetSi mjer sist af öilu dottiö 1 hug aö aumkva hana. Ein setmng öSrum fremur úr bibliunni hetur iæst sig fasta i huga mmn, þó jeg haíi aidrei skiliS hana aiinenni- iega, setmngm um syndma gegn hei- iogum anda. Og mjer fanst þaö eitt- hvaö skyit slikri synd, aö aumka Önnu. Jeg fór því frá henni meS friS í hjarta minu, þegar jeg skundaSi til rnndar viS Grim Elliöagrím. Hann tók á móti mjer undir eins i forstcýf- unni og fór aö týgja sig til. — ViS verSum aS hafa hraöann á, sagSi hann, og þögulir fylgdumst viS aö út í öskuhúmiö, sem nú var dekkra en áöur. Dagurinn hlaut aS vera á förum. ViS fórum eftir fjölförnum götum, og áttum fult í fangi meS aS brjóta okkur braut og gátum ekkert talaS saman. Blásandi bílar þutu fram hjá okkur og þeyttu á okkur forinni af því aS viS gáfum okkur ekki tima til aS sneiSa hjá þeim. ÞaS \ar eins og allur bærinn væri á þön- um. Fyrir utan kvikmyndahúsin stóö nú, eins og ávalt á þessum tíma dags- ins, hópur af fólki, sem beiS þess, aö komast inn. Allir töluSu um öskuna og eldgosiö og margir reyndu aS stansa okkur. Loksins komumst viS inn á brattar, þröngar götur og gát- um aftur gerigiS hliS viS hliö. HraS- inn var svo mikill á Grími ElliSa- grími, aS jeg gat varla fylgt honum eftir. — Hann var mjög máttfarinn, sagSi hann án þess aS stansa, og eins og til þess aö skýra þögn sína og flýti. Og gamla konan, sem stundar hann, er bæöi óáreiSanleg og óreglu- söm. ÞaS er Katrín gamla Sveinsdótt- ir — kannastu viö hana? Stundum kemur hún ekki til hans allan dag- inri. ViS námum staSar fyrir utan kofa í útjaSri bæjarins. Grímur baröi laus- lega á lágar dyrnar og viS þreifuS- um okkur inn eftir þröngum göng- um. — Rektu þig ekki upp undir og dettu ekki, sagði Grímur. Jeg heyrSi hann þreifa um haridfangiö. — ÞaS er jeg — Grímur ElliSa- grímur, sagöi hann og hratt upp hurSinni og viS gengum inn í dimma stofu. Enginn hreyfSi sig og enginn svaraöi — þaö heyröist ekki nokkurt hljóö. En súrt og þungt óloftiö streymdi aö vitum okkar. Grímur kveikti á eldspýtu og viS flöktandi bjarmann frá henni sáum viS, aö viS heföum ekki þurft aö flýta okkur svona mikiS — viS komum of seirit. Jón gamli lá steindauöur í fletinu sinu eins og gott barn, sem dregiö hefur sængina upp aS höku og sofnaS meö munninn opinn. Á hillunni viS höfSalag hans stóö á meöal margs annars skrans, flaska meö kertisstúf í stútnum. Grímur kveikti á honum og dró ábreiöuna frá. — Veslings garmurinn, umlaöi hann og rannsakaöi hann í skyndi — þaö er drukklöng sturid síSan. Hann leit í kringum sig og brýndi raust- ina: Hún hefur þá ekki komiö hing- aS, svíniö aö tarna. Jeg ætti aö taka hana aftur úr skaftinu. — Ojæja — hann þarf nú hvorki á henrii aS halda eSa mjer hjeöan af, sagSi hann og lækkaöi róminn. Jeg stóö aö eins og horföi á, sagöi ekki neitt og hugsaSi reyndar litiS lika. Mjer er ljettast um aö hugsa eft- ir á. Alt og sumt sem jeg hugsaöi var víst þaS, aS nú mætti jeg ekki oítar vingjarrilegum, brosandi göml- um manni meS tóbak í skegginu — manni sem var svo smáhjegóma- gjarn, aS hafa gaman af því aö spjalla dálítiö á göturini viö „finan" mann og vel búinn og aö fá eitthvaö aS reykja._ Veslings Jón gamli, þarna lá hann nú og ekkert stoSaöi aö bjóöa honum vindling. Grímur Elliöagrímur reyndi aS krossleggja gömlu, stirSu handlegg- ina. Svo lokaSi harin augum hans — augunum sem í brostinni vesæld sinni voru ekki ósvipuö og í gömlum hundi. Og loks tók hann upp vasaklútinn sinn, aSgætti hvort hanri væri hreinn og batt svo upp kjálkana. Þegar hann hafSi lokiö þessu, signdi hann gamla manninn — og gaut um leiS hornauga til miri. 1 — ÞaS gerir aS minsta kofiti ekk- crt ilt, sagSi hann eins og til afsök- unar. — Þar aS auki lofaöi jeg hon- um því...... Hann átti enn þá eftir aS laga ým- islegt. Svo leit hann i kringum sig í herberginu. Og af því aS harin fann ekki meira til aö gera, benti hann mjer aS fara og slökti ljósiS. — Komdu nú. ViS þreiíuSum okkur út, lokuSum kofanum og fórum. — ÞaS var þrent, sem jeg varS aS lofa honum, sagSi Grímur Elliöa- grimur, þegar viS höfSum gengiS spöikorn þegjandi. í fyrsta lagi aS aS signa hann, ef jeg kæmi og fyndi hann dáinn. í öSru lagi, aS gera börn- um hans aSvart — þau sýndu hon- um þá kanske meiri sóma dauöum en lifandi, sagöi hann, gersamlega gremjulaust reyndar. í þriSja lagi aS kaupa sálmabók í gyltum sniSum og sjá um, aö hún kæmist í kistuna meS honum. En varaSu þig á henni Jón- ínu! sagöi hann. — Hún hnuplar hcnni, ef hún kemst höndunum und- ir! Hann ljet mig fá peninga fyrir bókina uridir eins og hann veiktist, því hún mátti til aö kaupast fyrir lians eigin periinga. En jeg varS aS lofa honum því, aö kaupa hana ekki fyr, en þaS væri alveg vist, aö þörf væri á henni. Því annars væri harin vís til þess aS selja hana aftur — og sóa peningunum í svall — þetta væri reyndar rammasta guSlast — en hann sagöist nú þekkja sjálfan sig, þegrir þorstinn kæmi. KemurSu nú meS sálmabókina í dag, spurSi hann bros- andi í hvert skifti sem jeg kom, því þaö voru mannspartar í gamla Jóni, þó hann væri ræfill innan um og sam- yn viö og lifSi eins og vesæll aum- irigi — þaö get jeg boriS honum hvar sem er. Hann var ekki smeikur viS þaö, aö hugsa og tala um dauSann. Hann horfSi brosandi beint inn í tóm- ar augnatóttirnar. Hann var svo hreykinn af börnunum sínum, garm- urinn. Hann talaSi um son sinn, stýri- manninn, eins og velferö landsins y!ti aS ýmsu leyti á horium. Skip- stjórinn er bráöónýtur maSur, sagöi hann. ÞaS er Júlíus sonur minn, sem í raun og veru stjórnar skipinu. ÞaS veit hver maSur, því hann hefur sjálfur sagt þaS. Jeg held aS hanri hafi ekki sjeri annan galla á Júlíusi, en þann, aS strákskrattinn færöi hon- um aldrei svo mikiö sem „eitt ein- asta tár“. Og hann var nærri því eins hreykinn af Jóninu. — HefurSu tekiö eftir kjólunum, sem hún gengur í? spuröi hann mig. Svei mjer sem hún c.r ekki alveg eins og fínasta dama, þó hún sje ekki nema dóttir m i n. En finst þjer nú samt ekki, aö hún ætti aö heilsa mjer. ÞaS þarf þó eng- inn aS vita, aö jeg sje faSir hennar, þó hún heilsi mjer —■ eöa firist þjer þaS? — Nú held jeg hún fari bráS- um aö heita frú Steinsen sagSi hann í annaö skifti, þegar taliö barst aS Jónínu. Jeg sje þaö á henni. Já, Jón- ína vissi svei mjer hvaS húri geröi, þegar hún fór í vistina til Steinsen. Steinsen giftist henni, eöa helduröu þaS ekki. Hann getur fjandakorniS ekki veriS þektur fyrir anriaS. Ef jeg þekki Jónínu rjett, þá er þaö enginn annar en Steinsen sjálfur — og þá sleppyr hann ekki hjá því aS gift- ast henrii. ÞaS hjálpar nú líka til, ef jeg verS þá allur á bak og burt. Þá þarf hvorki hún nje Steinsen aö skammast sín fyrir mig. Flún Jónína litla orSin kaupmarinsfrú! Ja — hún Svanlaug mín sáluga hefSi átt aS lifa þetta. Já — hún Jónína mín hefur bein í nefinu og þaö hefur hún frá henni móöur sinni, hí- híhí. Því jeg er riú svona rjett eins og allir vita — og þau færu vonandi ekki ekki aö líkjast mjer, var Svan- laug sáluga vön aS segja. Grimur ElliSagrímur þagnaSi um sturid. Svo byrjaöi hann aftur. —■ ÞaS var eiginlega ekkert, sem kallaS er svona beinlínis viröingar- vert, i fari Jóns gamla. En þó und- arlegt megi viröast, bar jeg samt viröingu ^fyrir honum. Hann var nærri því mikilfenglegur, af því aS liarin geröi ekkert til aö halda sjálf- um sjer fram. Jón gamli var víst ein- faldur maSur. En hann kunni þá list aS lifa og deyja — þessa nfjög svo erfiöu list — og þaS án þess aö vita, aS hann kunni hana. HvaS sem fyrir ko<n, var þaS honum efalaus og ó- bifandi veruleiki. ÞaS var riú einu smni svona og ööru vísi ekki — og viS því varö ekki gert. Hann fjekst okkert ööruvísi eSa meira um dauö- ann, en hann mundi hafa fengist um íerS til hvaSa anriars fjarlægs og ó- tirai til mnflytjeitáa á. vörum. Hjer með auglýsist þeim til aSvörunar, sem hlut eiga aS máli, aS ViSskiftanefndin mun hjer eftir án undan- tekningar kæra alla þá til sekta samkvæmt 3. gr. reglu- gerSar um innflutning á vörum frá 12. marts þ. á., er flytja vörur hingaS til landsins án þess aS hafa áSur fengiS leyfi þar til frá nefndinni. Enn fremur eru allir ámintir. um aS tryggja sjer inn- flutningsleyfi áSur en þeir panta vörur sínar, því aS hjer eftir mun nefndin alls ekkert tillit taka til yfirlýsinga hlut- aSeigenda um, aS þeir hafi þegar, fyrir löngu eSa skömmu, gert ráSstafanir til aS útvega vörumar eSa pantaS þær. Reykjavík, 13. september 1920. ¥iðskifta3iefndin. L. Kaaber. öcldur Hermannsson. Jes Zimsen. K. Kristinsson. Tjerde Sitorstlíriiisselskib (Stjórnandi: Ahlefeldt Laurvigen greiíi) er eitt hið stærsta og ábyggilegasta sjóvátryggingarfjelag í danska ríkinu. Sjóvátryggingar á skipum og farmi. — Sriðs- vátryggingar á skipum, farmi og mönnum. Spyrjið íslandshanka nm fjelagið. Aðalumboðsmaður Þorvaldur Fálssou, læknir Veltusundi 1. Bændnr og lbúalid! Spyrjið um verð á neðangreindum hlutum. „Yiking“-skllyindan á 130. 175 og 275. Baðlyf. Ullarkamlbar. Skóflur. Blikkfötur. Sauniui' ailskonar. Skilvinduolía. Hestskónaglafjaðrlr. Uuktir nauðsynlegt áhald í fjós og heyhlöður. Olíuhrúsar. Lampaglös. Ennfremur allsk. búsáhöld í eldhúsið hjá húsmóðuriimi. „Víking“-sírokkar o. m. fl. Vörur sendar gegn póstkröfu út um land. Jóh. ögm. Otidsson. kunnugs lands sem var r— hvort sem þaS var nú himnaríki eSa annaS. Hon- um var þaS reyndar þyrnir í augum, þetta aS líkaminn skyldi fara for- görSum. En harin sætti sig viS þaS — því þaö væri eflaust eins og þaS ætti aö vera. Og á upprisu líkamans trúSi hann bókstaflega og óbifan- iega. Þess vegna var um aS gera aö komast sómasamlega í jöröina. Á dómsdegi skyldi drottinn finna sálitta- l.iók í gyltum sniSum á brjóstinu á 'norium. — Já — þaö er sjálfsagt broslegt. -—• En samt — dauöanum getum viö ekki mætt karlmannlegar en Jón gamli. Grímur ElliSagrímur hætti alt í einu og greip hart í handlegg mjer. — SjáSu! Og jeg stansaöi og sá----------- Langa stund stóöum viö þögulir og störSum út í myrkriö, þar sem rauö súla gnæfSi beint upp í loftiö, krýnd bieikum eldglæringum. ViS stóSum steinilostnir af þessari óvanalegu sjón. — Já — þarna brennur. sagöi Grímur loksins, þarna brennur...... Jeg heyröi orS hans eiris og í íjarska, því jeg var fjarhuga í sjálfs | rnín hugsunum. Jeg geröi mjer í hug- i arlund hvernig hin ægilega ísbrynja jökulsins heföi alt í einu brostiö og heilir fjalljakaT slöngvast upp í loft- iö. Mjer fanst jeg heyra hvæsandi brakiS af sjóöandi vatnsmagniriu, sem breyttist í gufuský. Jeg sá báliS sem brautst eins og glóandi öskur út í geiminn...... HjartaS hamaöist í Ijrjósti mjer og undarlegt sambland af ótta og undrun geröi kverkar mín- ar þurrar og þröngar. |—■ Þarna brenriur — sagöi Gríniúr cnn þá einu sinni — og rólega. Svo hjeldum viö loksins áfram, hægt og hnjótandi. Því öll athygli okkar var bundin viö þetta bloss- andi blóm myrkursins, meS eldiriga- leiftrin ljómandi alt í kring. ViS vorum komnir inn í langa götu meS strjálum ljósum þegar maSur riokkur vagaSi alt í einu út úr myrkr- mu á móti okkur. ViS vorum einmitt síaddir í nánd viS ljósker, svo aö viS þektum harin undir eins .... og viS litum hvor á annan. Þaí5 var Ólafur Jónsson — verk- fræSingurinn. ÞaS var eitthvatS í augnaráSi Grims ElliSagríms, þegar hann sá Ólaf Jóns- son, sem jeg gat ekki gert mjer grein fyrir, þó jeg hefði oft sjeS þaö áSur — og svipuririn kringum munninn varS hörkulegur. — Hefur hann nú drukkiS sig fullan aftur, sagSi hann, og þaö var bæSi kuldi og fyrirlitning í röddinni. ViS veröum víst aö sjá um harin, bætti hann viö og var tregur til. Jeg þekti óbeit Gríms ElliSagríms á drulcknum mönnum og ekki síst á Ólafi Jónssyni, og bauöst því til þess að taka hann aS mjer og koma hon- um heim og í rúmiS. ÞaS er ekki í fyrsta skifti, sagöi jeg. — Jeg kunni á honum lagiö. —- Viltu þaö ? sagöi Grímur og honum Ijetti. Jeg þarf líka helst aö fara aö tilkynna andlátiS. — Hver er dauöur, drafaöi ólafur Jónsson, sem nú var alveg komirin til okkar. ÞaS skyldi þó ekki vera jeg, sem þú áttir viS? Tilkyntu þaö, bless- aSur vertu, tilkyntu þaS! segi jeg. ViS erum allir dauöir, lagsmaöur. .. .. DauSir, dauSir. — DauSir og fyr- irfram útskúfaöir um alla eilífS — þaS er nú einmitt þaS. sem viS eritm. ViS Grímur kinkuöum kolli hvor til annars og jeg greip rösklega und- ir handlegginn á ólafi Jórissyni. FjelagsprentsmiSjan

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.