Lögrétta

Eksemplar

Lögrétta - 11.02.1922, Side 1

Lögrétta - 11.02.1922, Side 1
jrrmrr Stærsta 18 1 e n sk a lanrts- blaðið. ÍnnnmiiTiiTi LOGRJ Skrifst. og afgr. Austurstr. 5. Bæjarblað Hflorgunblaðið. iIIinVT! T!ttll( Árg. kostar 10 kr. innanlanda, i J erl. kr. 12,50. I 'mTnnnimmr Ritstjóri: Þorst. Gíslason. XVII. árg. 10. tbl. Reykjavik, Laugardaginn II. febrúar 1922. ísafoldarprentsmiðja h .f. Próf frá tannlæknisskóla Kliafnar Hverfisgötu 14. Reykjavík. Býr til gervitennur af öilum gerðuni. Eftir William Archer. Hvað felst undir heitinu: Heims- veldið breska? Þetta hugtak \erð- ui útskvrt ‘þannig. að það tákni ósamkynja sámband 'þjóða og landa, er öll viðurkenna einhver tengsl við ensku krúnuna. Það nær, í stórum dráttum, yfir fjórða hiuta yfirborðs jarðarinnar og tel- ur fjórða hluta allra íbúa hennar. ®r það langstærsta ríkjasamband- i« sem nokkurntíma hefir verið til og er því eðlilegt, að heimur- inn æski svars við tveimur spurn- ingum þjí viðvíkjandi. I fyrsta lagi; Getur það haldist framveg- is ? Og í öðru lagi: Br áframhald- ancli tilvera þess æskileg vegna sameiginlegra hagsmuna þjóð- anua? Jeg skal taka það fram strax, að tilgangur minn er ekki sá, að gefa neitt fullnaðarsvar við þess- uni spurningum. Það eina, sem •ieg get gert, er að gefa nokkrar upplýsingar, er gætu gefið tilefni tii sjálfstæðrar íhugunar eftir á. Lesandinn veit. auðvitað vel, að þau lönd, sem mynda hið breska heimsveldi, skiftast í tvo stóra flokka. í öðrum flokknum eru allmörg sjálfstjórnarríki, svo sem Kanada, og Ástralía og eru í- húar þeirra landa af evrópeisku, fyrst og fremst af engilsaxnesku kyni. í hinum flokknum eru fá- ein ríki, og má nefna það stærsta af þeim, Indland, sem hafa enga eða litla sjálfstjórn, en ógrynni fólks af fjarlægum kynstofnum er b.aldið í skefjum af örfáum ensk- Pm embættismönnum, (fáeinum þúsundum alls), með aðstoð fá- menns setúliðs. Er augljóst að þessir tveir ríkjaflokkar hafa myndast við gjörólík skilyrði og að ástæðunuar til yfirráða Breta yfir 'þeim, ef hún er nokkur, er að leita á tvenskonar, gjörólíkum «grundvelli. Lítum fyrst á hinar enskumæl- andi sjálfstjórnarþjóðir. Hver er á- stæðan til þess, spyrjtun vjer fyrst að Bnglendingar og engir aðrir h'afa alið upji svo margar þjóðir at sínum eigin kynstofni og með sömu tungn? .Teg nefni Engl.nnd efltt, því rómjansk -ameríkönsku þjóðirnar eru alle ekki af hrein- um spönskum eða portúgölskum kynstofni. Prumbúarnir í hin- úm rómansk-hygðu hlutum Am- eiíku lifa enn, miljónum saman þó að vísu hafi þeir blandað blóði vig Bvrópumenn, hinsvegar hefix engin veruleg b'lóðblönd- orðið í Ástralíu, Kanuda og Bandaríkjunnm og af frumbúumj þessara landa eru nú aðeins eft- ir fámennar leifar. í f sambandi við þetta má minn ast á, að hræðileg ákæra hvílir á oss frá þessum hlutum breska ríkisins: að þessir hlutar ríkis- ins sjeu orðnir til fyrir algert l'Eiidrán og síðan tortíming þeirra þjóðflokka, sem landið áttu. í fljótu bragði virðist þetta alvarlegt, og særir tilfinningar -allra mannúðarvina. En vér verð- um að játa, að mörg verk nátt- úrúnuar eru ekki mannúðleg, og álit mitt er það, að landránið, sem Indiánarnir í Norður-Ame- og jSfegrarnir í Ástralíu urðu fyrir, af liendi hvítra manna, hafi verið eðlilegt fyrirbrigði nátt- ^ úrulögmálsins, að minsta kosti að, því leyti. að það var gert án [ þess að nokkur mannlegur viiji ætti upptökin -að því. Vjer get- um hvorki hugsað oss eða óskað oss þess, að Norður-Ameríka hjeldist ónumin um aldur og æfi sem „land Rauðskinna” eða Ást ralía áem „Svertingjaland1 ‘. Rauðskinnum og þó ennþá frek- ar Ástralíunegrum var öldmigis um niegn að færa sjer í nyt nátf úruauðæfi landa þeirra er þeir höfðu bygt frá • ómunjatíð sem villimenn. án þess að taka nokkr- um framförum. Þeirri skoðun befir verið haldið fram, að Ind- íánar í Bandaríkjunum austan Klettafjalla hafi aldrei farið fram úr 300.000 manns síðan Ameríka fanst. Sje talið að 200.00 hafi verið á vesturströndinni, og það ermjög hátt, áætlað, þá hefir als hálf miljón bygt Ameríku fyrir norð- an Mexico, þetta feikna svæði sem nú elur 120 miljónir manna og er þó strjálbygt. Og þó land- nemarnir í Ameríku hefðu verið fullir mannúðar og reynt að sið- menna Indiána og kenna þeim að nýta land sitt — væri nokk- ur leið til, að þeim hefði getað heppnast þetta? Við getum sagt með vissu: Bngin. Indíánakyn- kvíslimar hafa horfið, ekki vegna blóðbað'a eða * vísvitandi grimdar, heldur. vegna vandugs þeirra til að standast áhrif menningariunar eða — ef menn vilja það heldur — eiturefna hennar. Þetta >er þó enn meira siaunmæli hvað Ástralrablámenn áhrærir, seim eru miklu lægri kynþáttur en Indíánar. Pjarri sje það mjer að segja, að altaf hafi verið farið vel með þetta fólk. Atburðir þeir er gerast í styrjöld við villiþjóðir, eru aldr- ei geðslegir, og verið getur að dæmi sjeu til þess, að blóðbað hafi orðið. En þegar á er litið í heild, verður ljóst, að þjóðir þessar hafa ekki liðið undir lok fyrir ásettar ofsókúir hvítra manna, heldur vegna eigin van- máttar í því, að semja sig að nýjum háttum. Og þessir nýju hættir voru ónmflýjanlegir, nema I því aðeins að landnemarnir í 1 , i Ameríku og Astralíu hefðu snú- ið baki við hinum nýfundnu lcndum, skundað heim til sín og látið íbúunum og þjóðskip- un þeirra löndin eftir. Þessi rcöguleiki er óhugsandi. Sterk- asta afl náttúrunnar stefnir að sívaxandi lífsþrótti. Margir; irunu vera mjer sammála er jeg scgi, að hlýðnin við þetta afl s,j e einasti raunverulegi grund- völlur siðmenningarinnar. Sið- mennandi er það verk, sem mið- er siðspillandi það verk, sem ar að því að fullkomna tilveruna miðar að mótsettu takmarki. Þess vegna get jeg ekki haft þá skoð- un, að það hefði verið menning- arauki að forfeður okkar hefðu breytt eftir boðorðinu: „Ame- ríka fyrir Rauðskinna” eða”Ástr- alía fyrir Negra”, jafn vel þó það hefði verið hægt. Af því, sem jeg hefi sagt um frumbyggjana í Suður-Ameríku, mætti ef til vill ráða, að Spán- verjar og Porúgalar væru mann- úðlegri landnámsmenn en Engil- saxar. En jeg held, að engin sem litið hefir yfir landnáms- söguna sje þeirrar skoðunar. — Munurinn stafar iaf ólíkri veðr- áttu. Spánverjar og Portúgalar tóku hitabeltislöndin, rík af góð- málmum, gerðu frumhyggjana að þrælum sínum, níddu þá svo miskunarlaust að þeim þraut þróttur, og urðu svo að flytja icn Negra frá Afríku. Hinsvegar settújst Eúgilsaxar að í norðlægari og kaldari hlut- nm Ameríku og rákn í fyrstn eins og síðar í Ástralíu land- búnað og kvikfjárrækt. Jeg ’þori afi fullyrða, að þeir hefðu vel getað gert frumbyggjana að þrælum síúúm, ef þeir hefðú verið færir til þess. En það voru þeir ekki. Þegar hitaheltisland- ibúnaðurinn í súður-fylkjunum hófst og þörf þótti á þrælnm til vinnu, datt engum í hug að nota Iúdíána. Landnemarnir gerðu sig seka í þeim óheyrilega •Næp og heimsku, að flytja iuu í land- ið Svertingja frá Afríku. Þetta er 'ljótnr svívirðmgarblettur á eúgilsaxnesku landnemunum og England verður að hera sinn hluta af þessum siðferðisglæp. En svo eiúkennilega vildi til, að hefndin kom ekki yfir enska rík ið heldur yfir hina miklu þjóð, sem sagði sig úr lögum við Breta fyrir 150 árum. Þrælahald hefir aldrei tíðkast nokkurs staðar í hmu núverandi breska heims- ríki, nema á Vesturheimseyjum og þar var það afnumið fyrir nærri 100 árum, vegna þess að samviska þjóðarhmar krafðist þess. í öllúm sjálfstjórnarlönd- um hins hreska ríkis vakir hvíti verkamiaðurinn svo vel yfir hags munum sínum, að eigi líðst neitt í áttina til þrælahalds. Þjóðveldisríkin í breska. rík- inu hafa þannig að mestu leyti myndast í löndum, sem úrkynj- aðar frumþjóðir hafa hygt áður,og| álít jeg, að það bæri vott um j óeðlilega og misskilda mannúð,, að fordæma þau eða neita til- j verurjetti þeirra þessvegna. Að' minsta kosti verða menn þá að gera Bandaríkjunum sömu skil. [ Dálítið öðruvísi er ástatt með ^ Bandaríki Suður-Afríku, því þar, byggir tiltölulega fámennur: flokkur hvítra manna land með mjög hraustbygðum lituðum þjóð- flokki. En jafnvel þó það sje rjett- mætt frá heimspólitísku sjónar- miði, að ein Evrópnþjóð l'eggi undir sig jafn víðáttumikil lönd og Kanada og Ástralía eru, er það þá rjettlætandi, að þesSi þjóð gerist svo fyrirferðarmikil í löndunum, að þau, eins og lýandaríkin, verði talin ensku- mælandi ? Hversvegna þurftu í- búar hhma litlu Bretlandseyjia að dreifast yfir svo óeðlilega stór landssvæði ? Breskum ■ heimsveldissinna sem ekki er athugull, verður það oft- ast á að eigna þetta meðfædd- um eiginleikum þjóðarinnar — tilhneigingu til stórræða í sjó- ferðum, rannsóknaþrá, framtaks- löngun og landvinninga. Hon- um þykir gaman að því að kalla sig víkinganiðjia og vitnar til norrænna manna, sem unnn Nor- mandi og Sikiley, sem fyrstu hrautryðjenda hojmsveldisins breska. Hinsvegar er erlendum vísindamöunúm gjarnt til, að telja útþenslu ensku þjóðarinnar stafa af takmarkalausri ágirnd, vitlausri landagræðgi og með- fæddri löngun til að hremma alt sem í færi kemur. Hvorug þess- ara skýringa er rjett, Útbreiðsla enskra valda í Ameríku og Ást- ralíu stafar hvorki af ágætum meðfæddum hæfileikum nje dæmalausri fúlmensku heldur af sögulegum tildrögum, sem ef sa n skal segja verða hvorki talin talin skaplyndi þjóðarinnar til vegs nje vansa. því fer fjarri að Englending- ar hafi verið brautryðjendur í landafundum og rannsóknum, þeir hafa þvert á móti altaf fet- að í fótspor aunara. Það var ekki iEnlendjingur heldur Porúgali, sem sigldi fyrstur manna fyrir Oóðvonarhöfða inn í Indlands- haf og fram hjá Suðurhorni inn í Kyrrahaf. Það voru ekki Eng- lendingar heldur íslendjngar, sem fundu Ameríku og enginn efi er á því, að norræna var fyrsta Evrópumálið sem talað var í nýja heimhram. En þegar íslendingar fundu Ameríku voru þeir, eins og Oscar Wilde segir, nógu vitrir til að þegjia yfir því. Þeir Ijetu Ameríku finnast aftur, og sá sem þá fann haixa var ekki Englendingur. heldur innborinn Oenova-búi, sem síðar varð Spán- verji. Það var ekki Englendingur heldur Prakki, LaSalle, sem vann það þrekvirki að ferðast frá Law- renee-fljóti til upptaka Missisipi og þaðan suður að Mexikó-flóa. Heitin ,New Zealand og Tasmaní'i bera með sjer, að Englendingar hafi ekki fundið eyjar þessar held ur Ilollendingar og Ástralía hjet í fyrstu Nýja-Holland. Það var ekki Englendingur heldur Ameríku maður sem fyrstur fór yfir þvera Afríku — ekki Englendingur held ur Norðmaður sem fyrstur fór vfir Grænland. Ameríkumaður fann Norðurpólinn og Norðmaður Srðurpólinn. Það er satt að Eng- lendingar Kafa unnið mikið að landkönnun, en þeim hefir ekki tekist að verða sigurvegarar merkustu viðfangsefnanna. Eng- lendingar eiga ekki nokkurn blett af öllu ríki sínu vegna þess að þeir hafi numið hann fyrstir. Englendingar komnst ekki fyr en seint inn í landnáms-kappleik þjóðanna. Spánn og Portúgal höfðu stofnað stór ríki vestan hafs heilli öld áður en Englend- ingar eignuðust nokkurn skika þar. Það var eigi fyr en á stjórn- arárum Elísabetar drotningar, á seinni hluta 16. aldar að Englend- ingar’ urðn frægir fyrir siglingar og eigi fyr en þremur árum eftir dauða hermar, að þeir tóku sjer varanlega bólfestu í Virginia. — Landnámið í New England hófst 14 árum síðar, 1620, og vert er að gefa því gætur, að land þetta var úrgangsland, sem Spánverjar vildu ekki nota. Atlantshafsströndin norðanverð var ekki talin neitt keppikefli. Yiðgangur enska land- námsins á 17. öld kom ekki til af ágirnd, landagræðgi eða ásælni, heldur aðallega af þrá hugsamdi manna til þess að komast undan harðstjórn og trúarbragðaófrelsi heima í Englandi. Þeir hjeldu vest- ur í óhygðir, ekki til að auðgast — þvert á móti Ijetu iþeir eftir beima mikinn jarðneskan auð — heidur til þess að þjóna guði sínum á þann hátt, sem samviska þeirra krafðist. Þá dreymdi ekki um, að leynd auðæfi veglausa landsins mundn síðar verða meiri en gull og gimsteinar Mexico og Perú. Einmitt vegna þess að landnem- arnir hvorki gerðu frumhyggjana að þrælum eða blönduðu blóðivið þá, en gerðust drotnendur lands- ins með þrautsegju sinni og vinnu eigin handa, varð landnám þetta hvítra manna land. En meðan þessu fór fram höfðu Frakkar, sem ekki voru síður ákafir land- könnuðir, lagt undir sig Nova Scotia og Canada, kannað Misis- sippi-dalinn og gert hann að ný- lendu, er þeir nefndu Louisiana. Eigi höfðu iþeir bygt þetta land- svæði en sett herlið hjer og hvar, við stóru vötnin og með fram ánni Ohio og virtust því ætla að banna ensku landnemunum á austur- ströndinni aðgang að öllu land- flæminu fyrir vestan. Frakkar áttu vitanlega hvorki meiri nje minni rjett til Misissippi-dalsins en Bretar til austurstrandarinnar, en hin veika hlið á þessum land- vixmingi Prakka var sú, að þeir

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.