Lögrétta - 14.03.1922, Qupperneq 2
2
LÖGJmrTTA
báast við að það taki ýmsum
breytingum áður en það verður að
lögum.
Þar sem þessi lög snerta mjög
mikið flestar íslenskar afurðir og
hljóta þar afleiðandi að Uuafa á-
brif á viðskifti milli Mands og
Bandaríkjanna, furðar mig hve lít-
ill gaumur þeim hefir verið gefin.
Meðan jeg dvaldi í New York
lagði jeg sjerstaklega kapp á að
ganga úr sku.gga um það, hvort
íslensk ull og gærur fengist flutt
inn í Bandaríkin tollfrjálst, með-
an bráðabirgðatoll- lögin, sem getið
var um í nefndri skýrslu minni,
væru í gildi. Meðan eigi fjekst
úrskurður um það efni, vildi eng-
inn kaupandi líta við þessum vörum.
Jeg sneri mjer til aðstoðar-
manns fjármálaráðherrans, er
hafði tollmál ineð höndum, og toil-
stjórans í Washington og fjekk
þaðan nokkru seinna tilkynningu
um það að þessar vörur mundu
verða fullfrjálsir meðan bráða-
birgðal. giltu, og það tilkynti jeg
stjórnarráðinu strax símleiðis. Eft-
ir þetta, og með þessa tilkynningu
í höndum, gat jeg dálítið vakið
athygli manma á umræddum vör-
um og hefir nú mikið af þeim
selst til Bandaríkjianna eins og
kunnugt er.
Þareð iíkindi eru til þess að
sauðskinn (ullarlaus) verði toll-
frjáls í Bandaríkjunum eftirleiðis
og útflntningur hjeðau á söltuðum
gærum er ýmsum vandkvæðum
bundinn, kynti jeg mjer ullarlos
eða gærurotnun, og gergi í vetur
nokkra tilrauu í því cfni. en get
þó eigi að svo komnu sagt um
árangurinn.
Jeg gerði mjer eiruiið far um
að kynnast lýsismarkaði í Bianda-
ríkjunum og fjekk efnafræðislega
rannsókn á nokkrum íslenskum
lýsistegundum og upplýsingar um
til hvers"lýsið er nothæft.
Besta þorskalýsi notast sem
læknislyf og til fæðu.
Anmað þorskalýsi til sútunar,
annars iðnaðar og ræktunar.
Síldar lýsi til sútunar, sápu,
málninga, linoleum-dúka, prent-
svertu, stálherslu og smurninga.
Hvallýsi til fæðu, súturfar, sápu
spuna, glycerinegerðar, ræktunar
og stálherslu.
Sellýsi til Ijósa, sútunar, sápn,
spuna, glycerinegerðar og rækt-
unar.
Eftir þeim upplýsingum, er jeg
gat afkð mjer um innflutning og
framleiðslu ýmsra lýsistegunda,
var það sem hjer segir:
1920 framleitt 657 1274 12309 10291 24531
innflutt 6507 1703 1833 94 10137
1919 framleitt ^ O) co íO CO (M GO so I— GO co 10282 10686
innflntt 3664 525 4273 1820
8161 framleitt 318 345 5520 192 6375
innflntt 6736 3797 5131 480 16144
1917 framleitt 196 731 8321 533 9781
innflutt 4785 1300 7634 1692 15411
CT> framleitt 164 659 9195 755 10773
innflntt 5865 728 2411 1708 10712
cö .fa 00 £ s CQ bb -*-* co ‘55 ‘55 £ — 2 « hiO ® « »h 'o . 3 2 A æ‘P 02 S Samtals
Af þessn sjest, að árleg lýsis-
notkun í Bandaríkjunum er til
jafnaðar um 24500 smálestir.
í Bandaríkjunum er dálítill.
markaður fyrir saltað helagfiski
(sem frá gamalli tíð gengur undir
nafninu „Iceland Halibut”) og
haiðfisk. En sú fisktegund hjeð-
an, sem aðallega ætti aö geta selst.
í Ameríku er síldin, ef alúð er
liigð við að tilreiða hana á við-
eigandi hátt, og umrædd tolllög-
gjöf hindrar ekki innflutning.
I.
Því var alment fagnað hjer á
landi, þegar vjer með sambands-
lögunum fengum rjett til að taka
heim í landið æðsta dómsvald í
málum vorum, eftir að það hafði
verið í öðru landi í nálegta TY2
öld, og beið þess ekki lengi að
vjer notuðum þenna rjett vorn því
með lögum nr. 22, 6. október 1919
er dómsvald hæstarjettar Dan-
merkur í íslenskum málum afnum-
ið, og jafnframt með sömu lög-
um settur á stofn hæstirjettur hjer
í liandinu, sem hefir svo starfað
síðan 1. janúar 1920.
Á þessari tveggja ára reynslu
er vjer höfum fengið af starfi
hæstarjettar hjer heima, munum
vjer geta sannfærst um að hann
fullnægir ekki þörfum landsmanna
sem aðallega kemur til af því,
að hann er almenningi of dýr og
gerir mönnum ókleift að leita
þangað til þess að ná rjetti sín-
um, En með 2. gr. hæstarjettar-
laganna var landsyfirrjetturinn í
Reykjavík lagður niður þegar
hæstirjettur tók til starfa, svo að
dómsstig í íslenskum málum eru
nú alment aðeins tvö í staö
þriggja áður. Að þessu leyti er
ástandið svipað nú og það var hjer
áður þannig að segja má að lands-
yfirrjetturinn hafi verið gerður
að æðsta dómsmál landsins, en
tveim dómuruin bætt við í rjett-
inn. En að hæstirjettur er dýr-
ari en landsyfirrjetturinn var áður,
stafar af ýmsum nýmælum í mál-
flutningn'um, sem hæstarjettarlög-
in hafa inn leitt, t. d. munnlegan
málflutning og prentun ágripa úr
dómsgjörðunum, sem 37. gr. ger-
ir ráð fyrir, hækkun rjettargjalda
0 fl. — Mjer kom það þess vegna
ekki að óvöru, er jeg varð þess
var, að fyrir þingið hafði komið
frumvörp um breyting á hæsta-
rjettarlögunum. Á hinu furðaði
mig meir, er jeg sá í hverju þess-
ar breytingar voru fólgnar, sem
sje í því, að sameina lagaprófess-
oraembætti Háskólans við dómara-
embætti hæstarjettar, þannig að
sömu menn skuli gegna báðum
embættunum — fyrst, meðan þeir
menn er nú gegna þessum embætt-
um, á landsstjómin með samningi
að fá þá til að taka við öðra em-
bættinu jafnóðum og það lösnar,
en síðar er ætlunin að 'þetta fyrir-
komulag verði lögfest.
Flutningsmenn þessa frumvarps,
sem eru þrír bændur í neðri deild,
segja í ástæðum fyrir því, að laga-
prófessorar við Háskólann og dóm
arar í hæstarjetti hafi svo lítið
að gera, að það sje þess vegna
eðlilegt og sjálfsagt að sameina
embættin.
Þannig hafa verið dæmd í hæsta-
rjetti árið 1920 aðeins 34 mál og
26 mál árið 1921, og sje það harla
lítið starf handa 5 mönnum. Þá
er önnur ástæðan, s'em háttvirtum
þingmönnum er mjög tamt að
grípa til — eins og til þess að
þóknast kjósendum — þ. e. sparn-
aðurinn,en jeg vil ekki að óreyndu
ætla nokkurn fulltrúa á Alþingi
svo lágt hugsandi, að haann láti sjer
til hugar koma að afnema æðsta
dómsvalcl ríkisins eingöngu vegna
þess, að hann sjer við það nokkrar
krónur sparaðnr. Læt jeg þess
vegna þá ástæðu liggja niðri, en
sný mjer að aðalefninu.
II.
Eins og bent var á hjer að fram-
an, er líkt ástatt með hæstarjett
nú eins og var með landsyfirrjett-
inn áður. Landsyfirrjetturinn var
áfrýjunardómstóll frá undirrjetti
hvaðanæfa af lahdinu, og sama
gildir með hæstarjett nú. Það er
þess vegiia vert að bera saman
rnálafjölda fyrir landsyfirrjettin-
um áður við málaf jölda. fyrir
hæstarjetti nú, því sje alt eðli-
legt, ætti hæstirjettur ekki að hafa
færri mál, sjeu mál í hjeraði ekki
færri nú en áður. Árið 1919 voru
dæmd eða úrskurðuð í liandsyfir-
rjettinum 67 mál, árið 1918 72 mál
og árið 1917 99 mál, og ef vjer
förum lengra fram í tímann, verð-
ur niðurstaðan sama, 70—80 mál
að jafnaði á ári. — Af þessu hlýt-
ur það lað vera hverjum manni
ljóst, að nægilegt verk er til handa
hæstarjetti, en gallinn er einungis
sá, að almenningur hefir ekki efni
á að geta sótt mál sín þangað,
súkum þess hve má'lflutningur fyr-
ir rjettinum er dýr. Og þó mun
það sennilega einnig öllum vera
ljóst, að ekki verður málflutning-
urinn fyrir hæstarjetti ódýrari
fyrir það eitt, að aðrir menn sitji
í rjettinum, þótt það væru pró-
fessorar frá Háskólanum í stað
fastra dómiara.
í öllum löndum hefir verið gert
mikið til þess, að gera dómsvald-
ið sem sjálfstæðast og óháðast.
Höfum vjer einnig gert hið sama.
Þannig höfum pett í stjórnar-
skrána ýms ákvæði er miða að
þessu. Dómendúr hæstarjettar eru
þar sviftir kjörgengi til alþingis
sbr. 30. grein 2. mgr. Sjerstakur
kafli í stjórnarskránni ver dóms-
valdið gagnvart öðrum handhöf-
um stjómyialdsins, aðallega fram-
kvæmdarvaldinu og setur dóms-
valdið að sumu leyti yfir fram-
kvæmdarvaldið. Öll eru ákvæði
þessi sett til þess að tryggja dóms-
valdið og gera það sjálfstætt, svo
'að það geti unnið sjer traust og
hylli bæði innan lands og utan.
Mundi það þá ekki illa farið, ef
alþingi þegar á þriðja ári, sem
vjer höfum haft æðsta dómsvald-
ið í landinu sjálfu, fari að kippa
svo undan því fótunum, að hæsti-
rjettur, sem sjálfstæður dómstóll
væri i rauninni ekki til lengur. Því
ver væri þar farið, þegar jafn-
framt á að draga úr starfi og fram
kvæmdum lagakenslunnar við Há-
skólann, því það tel jeg ótvírætt
að leiði af því, ef prófessorar þar málflutningur. Þau mál sem kæmu
verða jafnframt gerðir að dómur-
um í hæstarjetti. Það er mikill mis-
skilningur, að ætla að kennara-
starf lagadeildar og dómarastarf
fyrir hæstarjett yrðu þá ætíð vel
undirbúin, en það er fvrsta trygg-
ing fyrir rjettri dómsálagningu.
í hæstarjetti eru nú sex fastir
sje svo náið og skylt að það yrði embættismenn — fimm dómarar
þess vegna einungis til bóta við og hæstarjettarritari. Ætlast jeg
kensluna ef kennarinn væri jafn- til að breyting á þessu yrðu sú,
fiamt dómari, því við það fengju að framvegis yrðu aðeins þrír
nemendur meiri kynning af laga- dómarar í hæstarjetti, og svo aðrir
framkvæmdinni. Jeg er þeirrar þrír í yfirrjettinum, svo auk-
skoðunar, að það sje í rauninni inn kostnað þyrfti þetta ekki að
jafn nauðsynlegt fyrir prófessora hafa í för með sjer. Prófessonam-
lagadeildar að vera lausa við ir eiga að vera tausir við rjettina,
við dómarastarfið, eins og það er að iiðru en því, að þeir tækju þar
nauðsynlegt fyrir dómsvaldið að sæti, ef það yrði iautt, eins og nú
vera laust og sem óháðast fram- á sjer stað við hæstarjett, þ. e.
kvæmdarvaldinu. Ætlunarverk pró ef einhver dómara þarf að víkja
fessoranna er að segja. og skýra úr sæti. Jeg tel það væri mikil
f.yrir nemendum ýmsar kenningar rjettarbót, ef lík breyting og
sem hafa komið fram í lögfræð- hjer er stungið upp á, kæmist í
inni, og ber þeim því að hiafa framkvæmd, og hefði gagnstæöaY
vakandi auga á öllnm nýjungum verkanir við frumvarp það, sem
sem þar gera vart við sig. Kensl- hefir verið lagt fyrir þingið nú,
an er minst fólgin í pósitivum sem eingöngu mundi leiða af sjer
lagaákvæðum, en lögin einungis' rnargt ilt, en ekkert gott.
notuð til stuðnings við kensluna. Jón Kjartansson.
Hugmyndaflug og víðsýni pró-!
fessoranna á að vera sem víðtæk- j------------------0--------
ast og frjálslegast og sem minst- j
um takmörkum háð. Um dómar-1
ana aftur á móti, er gerður sterk-
ur rammi, sem þeir mega ekki
brjóta af sjer, þar sem eru lögin.
Prófessorinn má, og sem leiðtogi
lögfræðinnar á að „kritisera” lög
og dómá þá, sem dómstólarnir
miöstöö
hEÍmsuErslunarinnar.
Fyrir ófriðinn
það deilt, að
kveða upp. Slík „kritik” er holl heimsins
°f. uauðsynleg við kensluna, en magur j peru keypti silki í Jap-
væri 1
varð ekki um
f j á rmálamiðs t öð
London. Þegar
allir sjá hvað úr þeirri „kritik”
yrði, ef prófessorum er ætlar að
an, eða Norðmaður seldi timbur
t-il Ástralíu; fór greiðslan fram í
verðia fastir dómarar. Þá er pró- 'enskum pundum og einhver Lund.
fessorum ætlað, eftir því sem tími únabankinn var mdmiður. Fiestar
og ástæður leyfa, að skrifa kenslu- j þj6ðir greiddu imifluttar vörur
bækur á móðurmálinu í þeim'með þyí fje er þær fenfm fyrir
gremum, er þeir kenna, og er það útfluttar vörur til Bn?lands. Lon_
harla óviðeigandi þegar Þing- j don var miðstöð allra meiri hAttar
menn gefa í skyn að prófessorar (fiármálaviðskifta. Svo kom ófrið-
lagadeildarHáskólans hafi ekkert inn og j kjolfiar hans viðskifta.
gert. Eru þa illa þokkuð þau mildu bonn og dreifing alþjóðaviöskifí-
og góðu vefk í þarfir lögfræðinnar j anna< Sterlingspundið fjell í verði,
sem ligg-ja eftir þá, núverandi pró-. það var gert óinnleysanlegt með
fessorar Einar Arnórsson, hæsta- \ m og kaupsýslumenn urðu að
rjettardómara Lárus H. Bjianason tútkljá kaup og greiðslur beina leið
og fyriverandi prófessor Jón sál. 4n ,aðstoðar bankanna í London.
Kristjánsson. Beri menn störf.Um sama leyti var visklftabann
þeirra saman við það er liggur lagt á Þýskaland og þýski drum.
eftii aðra prófssora við Háskól- urinn um markið sem alþjóðagjald
-ann og jeg hygg að þau verði evri. er< ag þvi er virðist, úr siig-
ekki síðri metin. _ uuni um aldur og æfi. *
Eitt er það enn, ekki lítilsvert,; Heimsstyrjöldinni lauk 1918, og
og sem garir það nauðsynlegt. að j Bretar fóru aftur að vinna að
dómarar í hæstarjetti sjeu ekki;því) að pundið yrði myntfótur ,al_
hálfir, heldur fastir og heilir við j þjóðar eins 0g áður. Markið, sem
sitt starf, en það er dómvenja híifði verið skæðasti keppinautur
(praxis) sem þeim ætlað að
mynda. Það er mjög mikilsvert
fyrir allan rjettargang, að dóm-
venjan sje föst og sem minstnm
breytinum undirorpin, og ber það
merki um traustan og öruggan
dómstól.
III.
Aðalgalli á rjettarfari voru nú,
sem jeg vonaði og bjóst við að
yrði l'agfærður, hann er sá, að
okkur vantar málskotsdómstól milli
hæstarjettar og undirrjettar þ. e.
yfirrjett. Sá dómstóll er ja.fnnauð-
synlegur fyrir hæstarjett sjálfan,
sem fyrir 'alt landið. Með því feng-
ist óræk trygging fyrir rjettum
dómum í hæstarjetti, ef hann tæki
við málunum frá einum og sama
undirrjettinum, í stað þess nú að
taka við misjafnlega imdirbúnum
málum og misjöfnum dómum frá
úndirrjettum alstaðar að frá
landinu. Og með því væri al-
menningi trygt að ná rjetti sínum
á hagkvæman máta. Frá undir
rjetti færu málin til yfirrjettar og
'þar væri að sjá!fsögðu skriflegur
pundsins, var fallið frá, en í stað-
inn var kominn dollar Ameríku-
manna. Snemma vors árið 1919
lögðu Ameríkumenn besta spilið,
sem þeir áttu, á borðið beint fram-
an í Breta: Þeir feldu úr gildi
allar hömlur á gullversluninni og
um leið varð dollarinn gullgjiald-
eyrir, og meira að segja s'á eini
í heiminum. Um sama leyti óx
heimsverslun Ameríkumanna ákaf-
lega. Amerískai- vörur á amerísk-
um skipum voru í nálega hverri
höfn í heiminum. Ameríkumenn
trýgðu sjer gamla markaði, sem
horfið höfðu úr viðskiftalífinu
vegna st-ríðsins og náðu nýjum
markaðsstöðum. Kol Ameríku-
manna útrýmdu enskum kolum —
meira að segja á meginlandi Ev-
rópu. Fljótaskipin á Rín fluttu
amerísk kol, sem voru ódýrari en
ensk. Dollarsgengið varð þýðing-
armeira í heimsversluninni en það
hafði verið nokkurn tírna áður,
og dollarinn varð gjaldeyrir, sem
gekk út í öllum löndum, eins og
pundið áður. Fjármálamiðsiöð