Lögrétta

Issue

Lögrétta - 14.03.1922, Page 4

Lögrétta - 14.03.1922, Page 4
4 LÖORJETTA •afurfta og því kappi, sem lagt betur, gæti bygt á þeim trausts- er á að fá sem besta og t-rygg- yfirlýsingn til stjórnarinnar. Því asta markaði. síður gat verið ástæða til, að lýsa Nú iiýlega befir norska stjórn- áuægju yfir fjárliag sambandsins, in veitt 10 þús. króna styrk tiljþar sem stórfje var fest í útistand þess að gerðar verði nýjiar til- andi skuldum, sem ekki var sýnil., raunir með söltun á síld, og fylg- að yrði að meira eða minná levti ir það fregninni, að einstakir fvrst um sinn handb. fje fyrir Samb. menn hafi lofað að leggja fram i Eiunig var mikið fje fast í liúsa- svipaða upphæð. Tilætlunin er, að byggingu, lóðarkaupum m. fl., sem framleiða fyrsta flokks vöru, eft- Lýnilegt var um, að með verðfall- ir >eim kröfum, sem nú eru gerð- illu lllaut að verða til mikils tjóns ar til síldarinnar, reyna hvaða fvrir Sambandið salttegundir eru bestar fyrir sölt- un ýmsna síldartegunda. Norsku skipin öll, sem veiðar | Það er heldur ekki rjett hermt hjá ritstjóranum, að jeg hafi talið mig liafa fengið fullnægjandi upp stunduðu hjer við land síðasthð- lýsinRar viðkomandi reikningunum. ið sumar, og söltuðu utan land- Eins og á8ur er á vikið> varð rann. Iielgis hafa fengið úr ríkissjóði | sókn á þeinl frá minni hendi sama sem engin, er stafaði af lasleika mín- nm. kvefpestinni, sem jeg komst ekki hjá, fremur en aðrir fundar- menn. Það var því síður en svo, að jeg teldi mig hafa fullnægjandi upp- lýsingar um starfsemi Sambandsins. Undirfelli í febrúar 1922. Jón Hannesson. tii Jónasar „samferðamanns1 35% uppbót af allri steinolíu og smurningsolíu,vse;pi þap notuðu frá þvi þau fóru að heiman og þar til þau komu aftur. Sýnir þetta, aí jafn vel þó þessi söltun utan Iacdhelginnar bæri góðan árangur hjá Norðmönnum, þá er skipunum fiamt sem áður veitt þessi uppbót sjálfsagt til þess að þessi veiði- aðferð falli ekki niður. En merkasta stoðin, sem skot- ið hefir verið undir sjávarútveg- inn norska, er sú, að norskur fiskiveiðabanki var opnaður í nóv ember síðastliðinn. Er stofnfje bankans 10 milj. krónur. A hann vitanlega eingöngu að styðja og styrkja norskar fiskiveiðar og I Áður en jeg sný mjer lað ein hiálpa sjávarútvegnum með ódýr-1 stökum köflum prjedikunar yðar, um lánuni til skipa og veiðarfæra- siiai íeo leyfa mjer að fara nokkr kaupa gegn 3% vöxtum. Og jafn am orðum um hana alment. vel er til ætlast, að fyrstu árin ð sem fyrst mun hafa vakið sjeu engir vextir reiknaðir af aðdáun manna og jeg dáðist strax iánum. Er öllum auðskilið hvílík þótt það kæmi mjer ekki o- lijálp þetta getur orðið sjávarút- kunnuglega fyrir sjónir er það, vegi í Noregi. hversu mikið vísindabragð er Á fjölmennu fiskiþingi, sem lilenni- í>Jer homið þar fram sem lialdið var fyrir nokkru í Krist- illnn sann* sannleiksleitandi vís- janíu, lýsti fiskiveiðaforstjórinn 'odainaður, sem ekki lætur sjer norski því yfir, að á þessum ár- nægía að athuga fyrirbrigðin, en um yrði. alt gert til þess, að víif grafast fyrir rætur þeirra. Noregur gæti haldið velli á út- ^ess ve£na er Þa® °tnr skiljan lendum markaði með sjávaraf- k*4; að faðir minn verði fyrst á afurðir sínar. Hafa allir stjóm-j16^1 vðar- Áf Hians völdum er jeg málaflokkar í landinu tjáð sig fúsa 1 iie'minn Þominn, og „eplið fellur til að hlynna að þeirri stefnu. sjaldan langt frá eikinni . Er Sjest á þessu öllu, að Norð- ilann Þvi ræhilega tekinn til at- mönnum er fylsta alvara að hlúaU111®111181 fii að k°mast að mjer. svo um mumar að sjávarútvegi Einstaka menn hefi jeg hitt, sem sínum. hefir þótt vegur yðar órannsakan- legur og efast um af hvaða hvöt- um þetta væri sprottið. En þetta er að sjálfsögðu einiasta gert af sannleiksleitandi vísindamensku svo hefi jeg sagt öllum — en ekki af því að jeg á enga fortíð, sem dregin verði fram í dagsljósið 23 ára drengur, eða af óihreinum hvötum eða innræti. Og á þennan hátt tekst yður prýðilega, því þjer komið ekki ein asta fram sem vísindamaður, held ur einnig sem stórfengilegur end- Syndir Leidrjetting. I 4. tölubl. „Tímans“ þ. á. hefir ritstjóri blaðsins gert að umræðu- efni svar mitt til „Dags“ í 4. tbl. „Lögrjettu“ þ. á. Meðal annars seg- ir hann þar, að „fulltrúar Húnvetn- inga (J. J. L. og J. H.) unnu stöð- ugt með þeirri nefnd (reikuings-l , ., .. *r „ ... „ . s urbotamaður logmalsms nefndlnm), toldu sig hafa fengiðL. * , ... ............ . e feðnanna koma niður a bornunUm t ■ ' ■ láta líta svo út, að þjer sjeuð að hrósa föður mínum, en ætlist til að allir skilji, að ekki muni vera mikið misjafnt um þann nuann að segja, sem setið hefir á Alþingi síðan 1901, nærri óslitið, og ekki verður fundið annað til foráttu en % þjer látist finna. Um þennan kafla greinarinniar ætla jeg ekki að dæma að öðru leyti. Aðeins skal jeg geta þess, að út- lit er fyrir að þjer, virðulegi herra Jónas, hafið skrifað kafla þennan einhvern þann dag, er Samb. hefir beitt yður þeirri dýraþrælkun, að krefjast þess að þjer kenduð 2 — tvær — stundir á dag, og þjer því verið aðfram kominn af þreytu Á annan hátt getur það ekki skýrst, að þjer virðist gefa í skyn, að ferðakostnaður föður míns til Alþingis 1912 hafi verið kr. 950.00 í stað kr. 470.00 (það sjest raun- ar við nánari aðgæslu og saman- burð, að aðeins er um dálítið óljóst orðalag að ræða). Og sama ,«• að segja um það, þegar ófróð- um lesara getur skilist svo sem slíkir ferðakostnaðarreikningar frá þingmönnum hafi áður verið ó- þektir. Auðvitað hefir yður aldrei dott- ið slíkt í hug, því að þjer eruð of vel heima í Þingtíðindunum til þess að vita ekki: að árið 1909 var ferðakostnaður Ounnars Ólafssonar frá Vík í Mýr- dal kr. 502.00 og ferðakostnaður Þorleifs í Hólum kr. 584.00; að árið 1907 var ferðakostnað- ur Ólafs Tliorlacius frá Búlands- nesi kr. 570.00; að árið 1903 var ferðiakostnað- ur öuðlaugs Guðmundssonar frá Kirkjubæjarklaustri kr. 410.00 og Þorgríms Þórðarsonar frá Borgum kr. 412.00; að árið 1902 var ferðakostnað- ur Ólafs Davíðssonar frá Vopna- firði kr. 431.50, Þorgríms Þórðar- sonar frá Borgum kr. 426.00 og Guttorms Vigfússonar frá Geita- gerði kr. 460.00; ’ að árið 1899 var ferðakostnað- ur Jóns Jónssonar 2. þm. N.-Múl. frá Bakkagerði kr. 614.00 og ferðakostnaður sama þm. árið 1897 kr. 540.00. Það segir sig sjálft að saman- burður þessi er eingöngu settur til uppfyllingar greinar yðar, en ekki til að efast um tilgang yðar, sann leiksást og samviskusemi í méðferð á heimildum. Framh. Lárus Jóhannesson. bankamir sænsku ætla að hlaupa undir bagga með bankanum og koma honum á rjettan kjöl aftur. Khöfn 11. mars Genúaf undurinn. Fra Stokkhólmi er símað að Sví- ar beiti sjer fyrir, að hlutlausar þjóðir beri ráð sín saman fyrir Geuúafundinn um þau mál, sem á að fjalla um. Frá Löndon er simað, að Daily Mail álíti að Gen- úafundurinn farist fyrir vegna kærulevsis af hálfu Frakka og ítala. Lloyd George. Nú er aftur á ný boðað, að hann muni fara frá völdum. Dagbók. fullnægjandi upplýsingar oggreiddu atkvæði með svo hljóðandi ályktun: „Fundurinn lýsir ánægju sinni o. s. frv.“ Það hefir sært hina hundstungu næmu rjettlætistilfinningu yðar, að yfir fjárhag Sambandsins og telur láta saklaus börnin gjalda synda hann tryggan. Sömuleiðis lýsir fund- fcðra sinni. Hitt er aftur á móti urmn fylsta trausti á framkvæmdar- mjög syo rjettlátt; iað foreldrarllir •stjóm Sambandsins, og vottar henni gjaIdi synda barna sinna. > Fjórð. þakkir fyrir vel unnið starf . ungi bregður til fósturs“ og „sag- Það er ekki rjett, að jeg hafi an endurtekan sig“ og er því ekki greitt atkvæði með tillögunni, ljet Lema eðlilegt að foreldrarnir bæti hana afskiftulausa. Ástæðan til fyrir sjmdir þær, sem ilt uppeldi þess var sú, að það sem jeg starf- og meðfætt innræti bamanna er aði að skoðun reikninganna, sem orsök til. eingöngu var í samvinnu við reikn- n. kafli „píslarþanka“ yðar er iuganefndina, var ekki annað eða svo að segja eingöngu um föður meira en það, að taka afrit af efna- minn. Fara þar saman óstjómleg hagsyfirliti S. í. S., og þar með skrá sannleiksást og ströng vísinda- yfir skuldir deilda. Það gat því ekki menska. Jeg vildi helst óska að komið til mála, að jeg eða annar, jeg hefði skrifað kafla þennan, fyrir málefnið, enda hefi jeg eng- sem ekki hafði kynt sjer reikningana * því þjer viljið laiuðsjáanlega ekki' voru samtals 64 miljónir. Stór- an heyrt minnast á þetta mál síS- Erl. simfregnir. Khöfn 10. mars. Indlandsdeilan harðnar. Símað er frá London, að Mon- tagu Indlandsráðherra hafi verið vikið frá embætti fyrir það, að hann hafi að ríkisstjóminni forn spurðri birt kröfur indversku stjórnarinúar um afnám Sevres- friðarsamninganna. Hinir úbalds- samari þingmenn fögnuðu afsetn- ingimni með húrrahrópi. Stjómin ætlar nú að taka upp einbeittari stjórnarstefnu í Ind- landi en verið hefir áður. Hefir hertoginn af Devonshire verið skipaður eftirmaður Montagu lá- varðar. Stórfelt bankahrun í Svíþjóð. Sydsvenska Kredit-Aktiebolaget hefir tapað 39 miljón krónum, en hlutafje bankans og varasjóðir 11. mars. Togarar þeir, sem veiða nú í salt, eru að smákoma af veiðum. Skalla- grímur er nýlega kominn, og enn- fremur Leifur hepni, með 115 tn. lifrar og Hilmir með 85 tn. Skalla- grímur er farinn á veiðar aftur. Iðunn, 3.—4. hefti sjöunda árgangs er nýkomin út. Flytur hún að venju margvíslegan fróðleik, sögur og ljóð. Verður nánar getið siðar. Heiðursfjelagi Fiskifjelagsins var Bjarni Sæmundsson kjörinn á Fiski- þinginu, sem nú er nýafstaðið. Kári hefir nýskeð selt afla sinn 1 Englandi fyrir 1419 sterlingspund. 12. mars. Húsbruni. í gser barst sú fregn hingað, að brunnið hefði til kaldra kola íbúðarhúsið á Dvergasteini, bjó þar eins og kunnugt er síra Björn Þor láksson. Eitthvað hafði bjargast af innanstokksmunum, og engin slys urðu við brunann, að því er frjetst hefir, en frjettir hafa ekki borist greinilegar af þessum atburði. Dánarfregn. í gær ljetst gömul kona hjer í bænum, Guðbjörg Jónsidóttir, með mjög sviplegum hætti. Sprakk prímus, er hún var að sýsla með og kviknaði í fötum hennar og brendist hún svo áður en hægt væri að slökkva, eldinn, að hún lifði aðeins nokkra klukkutíma og Ijefcst kl. 4 í gær. Hún átti heima í Grjótagötu 14 B. Slys. t fyrrakvöld seint vildi það slys til, að frú Ingunn Blöndal á Laufásvegi 27 handleggsbrotnaði. Var hún á leið niður stiga í húsi á Skóla- vörðusfcíg, og varð fótaskortur. Brotn- aði hægri handleggurinn uppi undir öxl. Einnig marðist hún allmikið á höfðinu. Guðm .Thoroddsen bjó um brotið. Stúdentafjelagið. Trúmálafundirnir eru nú ákveðnir eins og hjer segir: mánud. kl. 7% prófessor Sig. P. Si- vertsen, þriðjud. kl. 6 síra Friðrik Friðriksson, miðvikud. kl. 7% síra Jakob Kristinsson, fimtud. kl. 7(4 prófessor Har. Níelsson, föstud. kl. 7% dómkirkjuprestur Bjarni Jónsson, laugard. almennur umræðufundur. — Erindin verða flutt "í Nýja Bíó eftir ósk margra. Stúdentar Beykjavíkur og háskólafjel. hafa ókeypis aðgang og eru þeim ætluð sæti uppi á lofti. Annars *geta gestir fengið aðgang meðan húsrúm levfir og er aðgangur óvenju ódýr. Aðgöngumiða geta menn fengið í háskólanum á roorgun rnilli kl. 12 og 7. Skólamálið é suðurlandsundirlendinu Jeg hefi verið að vonast eftir því, að einbver mundi hreyfa við þessu máli í blöðunum, en jeg er orðinn úrkula vonar um það. 1 byrjun sept. s. 1. var boðið til fund ar að Þjórsártúni til að ræða um þetta Skóla mál. En lítið þokaði málinu áfram á þeim fundi og fltstum fundar mönnum mun hafa fundist þessi fundur síst til bóta an. Á fundinuon kom fram maður einn, Guðjón Sigurðsson úr Hafn- arfirði, sem ljet það í ljósi aS hann vildi taka að sjer að koma skólanum á stofn, verða forstöðu- miaður hans og aðalkennari. Hamn vildi einnig fá til léns þá pen- imga, sem búið var að safna til þessa fyrirhugaða skóla. 1 eða 2 Rangæingar fylgdu Guðjóai a$ máli í þessu. Það var eins og ó- hug slæi yfir fundarmenn við þessi tilboð, getur það hafa verið af því, að þeir þektu Guðjón svo lít- ið og hafi þessvegna elkki borið traust til hans. En ekkí voru mena. svo hreinskilnir að segja honuiu það !þá þeigar, segjá honum að ekk- ert mundi þýða fyrir hann að hugsa um þennan starfa. Það er ekki nema nátturlegt, að þeim mönnum, sem lagt hafa fje til skólans, sje það áhugamál, að fé sem nýtastan forstöðumann ogsem besta kenslukrafta að sikólanum. Alment held jeg að menn sjeu farnir að sjá, hve mikil þorf væri hjer á góðum unglingaskóla, en ekki þýðir að byrja á honum með einhverju káki. Við þurfum að minsta kosti, að fá fullmentaðan mann fyrir forstöðumann eða aðal- kennara. Og ékki trúi jeg öðru; en hægt væri að fá slíkan mann. Fyir tveimur árum heyrði jeg tvo menn nefndia til þessa ‘fyrirhugaða skóla, það voru þeir isíra Kjartan í Hruna og Freysteinn Gunnarsson heyrði jeg engan mæla á móti þessum mönnum. Ef til vill þykir það óþarfi að vera lað tala um menn að þeim skóla, sem ekki er lengra é veg korninn en þessi skóli er, en annað hvort er að tala um þetta eða þegja isíðar. Fundarmaður. -------o------- Dánarfregn. Látinn er 28. janúar að Finnsstöðum á Skagaströnd í Húnavatnssýslu Jó- hann Jósefsson, bóndi .þar áður, en var nú látinn af búskap fyrir nokkru. Jóhann var fæddur á Spákonufelli 11. nóvember 1850, sonur Jósefs hrepp- stjóra Jóelssonar, er þar bjó allan sinn búskap og konu hans Þuríðar Magnúsdóttur. Voru albræður Jó- hanns, eldri nokkru, Jens bóndi á- Spákonufelli og Jakob bóndi á Ár- bakka; eru þeir báðir látnir fyiir all- mörgum árum. Jóhann kvæntist árið 1875 Ástríði Jónsdóttur frá Háagerði, merkiskonu,. voru konur þeirra bræðra alsystur og voru þau Háagerðissystkyn mörg og eru nú 4 þeirra á lífi: Björg ekkja Jakobs; Björg er tvíburi var við hana. og er nú á Akureyri hjá dóttur sinni Halldóru Bjarnadóttur fjrrv. skóla- forstöðukonu; Jóhann Geiradalspóst- ur og Björn hreppstjóri frá Veðra- móti. Jóhann og Ástríður hófu nýgift bé- skap á Spákonufelli, í sambýli við Jens bróður Jóhanns, og bjó Jóhann þar til ársins 1896; flutti hann þá að eignarjörð sinni Finnsstöðum, og bjuggu þau hjón iþar síðan til þess er Ástríður ljest haustið 1914; ljet Jóhann þá þegar af búskap að mestu, en hafði þó lengst af nokkrar skepn- ur og nytjar af eignarhluta sínum úr Spákonufelli. Þau hjón eignuðust 7 böm, dóu 4 í æsku, en 3 lifa: Jakob og Jósef, er við búnaði tóku á Finns- istöðum eftir foreldra áína, o gÞuríður ógift. Hefir hún staðið fyrir búi Jósefs bróður síns. Jóhann var gildur bóndi og góður búþegn. Mátti hann órækt telja meðal betri bænda í Vindhælishreppi. Hann var karlmenni og dugnaðarmaður eins og bræður hans, en lítt gaf hann sig' að fjelagsmálum. Ástríður kona hans var gerfileg kona og sköruleg, voru þau hjón gestrisin og heimili þeirra þrifnaðar og regluheimili. Mun þeirra hjóna ávalt verða vel minst af þeimt er þau þektu. Húnvetningur.

x

Lögrétta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.