Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 03.06.1922, Blaðsíða 4

Lögrétta - 03.06.1922, Blaðsíða 4
4 LÖGRJBTTA «• /«>*-« f-mr* #♦##*! ferinn eftir þeirri áætlun, sem simfregntr Ross Smith hafði gert) sem sje leiðin frá London og alla leið Khöfn 27. maí. ti! Ameríku. En þaðan til London Lloyd George fær traustsyfirlýsingu. hefur Blake yalið aðra lei8 en Eftir að umræður höfðu farið hiun Hann œtlar> sv0 sem kunn. fram um gerðir ráðstefnunnar í ugt ,er :að fara yfir norðanvert Genúa, í neðri málstofu bretska Canada Qg þaðan til Qrænlands þingsins, var traustsyfirlýsing til og lslands og Færeyja. En Ross Lloyd George borin upp og sam- gmjtll jlafði ætlað sjer að fljúga þykt með 239 atkvæðum gegn 26. annaðhvort beint frá New Found- Misklíð innan þýsku stjórnarinnar. luúd til Irlands eða fara suð- Símað er frá Berlín, að loforð urleiðina og komia við á Azor- fjármálaráðherrans þýska til eyjum. Leiðin, sem Blake hefur skaðabótanefndar bandamanna Vf,úð sjer er 30 þúsund enskar komi í bága við áform Wirths milur a leugd. kanslara. Hefir þetta valdið vand íluginu er skift í fjóra aðal- Tæðum innan stjórnarinnar. kafla og skift um vjelar við hvern. Fyrsti kaflinn er leiðin Verslun Norðmanna við ísland. fr& London (frá ílngvöllunuum í Kaupmannafjel. í Bergen hefir 0roydon) til Kalkutta. Hejlstu skipað nefnd manna til að gera viðkomustaðir á þessari leið eru: tillögur um nánari verslunarsam- panS) Rom, Aþenuborg, Kreta, band við Island en verið hefir. Alexandría, Bagdad, Bazra, Kara- Er gert ráð fyrir að sjerstök versl clli og j)ellli Þennan kafla verð- unarskrifstofa verði sett á stofn í ur notuð fingvjelagerðin H.H.9, Reykjavík. sem befur 230 hestafla vjel. Næsti Stjórnir Norðmanna og Islend- 1:aflinn nær frá Kalkutta til Van- inga eru að semja um lækkun a conver j Bandaríkjunum. Þá leið- burðargjaldi milli landanna. ina verðnr notuð önnur vjelagerð Khöfn 30. miai Pair7 3, sem getur lent á sjó Lloyd George sigrar. og landi, og hefur 360 hestafl'a Símað er frá London, að það sje mótor. Helstu viðkomustaðimir á alment álitið, að Lundúnaráð- þessari leiS eru Rangoon, Bang- stefnan hafi orðið til þess að kok> Saigon og Honkong, þaðan styrkja Lloyd George í innianrík- verður farið til Japan og áfram ismálum. Franska stjómin lætur «1 Vancouver um Petropavlosk sjer fátt um finnast viðtökur þær, og Aleuta-eyjar og Alaska. Þessi er Lloyd George fekk, er hann kafli leiðarinmar er talinn hættu- kom heim frá Genúa. legastur, bæði vegna monsun- Poincaré forsætisráðherra ætlar vindanna í Asíu og þokunnai í að heimsækja Lloyd George 17. Norður-íshafinu. I Vancouver fær Blake aftur juni. Khöfn 31. maí. VandræSi enn í írlandi. Símað er frá London, að samn- ingur sá, er þeir hafa gert sín á milli de Valera og Collins um samvinnu við kosningar þær, sem fram eiga að fara 15. júní næst- komandi, virðist vera ósamrýman- Dagbók, De islandske Köbmænds KammisÍDns Kontor. Har altid Köbere og Sælgere af alle gængse Varer. Centralbureauets Import — Export Afdeling. Köbenhaun. Heiðurslaun. Nýlega hefur stjórnin breska veitt íslenskum sjómönnum heiðursviðurkenningu fyrir góða fram göngu. Hefur hans hátign Bretakon- j ungur — eftir tillögu Board of j Trade í London — sæmt Ástráð j Ólafsson á Patreksfirði silfurmedal- j íu og peningagjöf að auki fyrir vask nnyvpnnldn 15 lega framgöngu við björgun skips- i a • • hafnarinnar af breska botnvörpungn ’ um „Euripedes* ‘ frá Hull, er strand-1 aði á Patreksfirði 3. mars síðast- lensku stjórninni hluttekning liennar hðið ár. — Ennfremur hefur Board út af skiptöpUnum og manntjóninu, oí Frade sæmt tvo aðra menn, er sem kjer kefir orðið nýlega; lætur sjerstaklega aðstoðuðu við björgun- hán j, tjðsi með hjartanlegum orðum f * TTi<ioa+Af+ „ , . •* .ra, þá Ólaf Guðbjartsson og Engil- samhrygS yfir þeirri sorg og því a a^ úsatóftum á þrið bert Johannsson á Patreksfirði, pen- böJi; sem heimsótt hefir mörg ' ingagjofum. íþróttasýningu mjög heldur íþróttafjelag Reykjavíkur í dag kl. 2 á íþróttavellinum. Verður Bifreið sorg og böli, sem heimsótt hefir mörg ís- lensk heimili, er mist hafa menn í nýsi^rie^a’ sjóinn. Forsætisráðherra hefir svarað og þakkað. par hao, 1 fyrsta skifti hjer a landi jjarms^ kom hingað inn í gærmorg- ■ forskotshlaup það, sem sagt var frá ul) með fótbrotinn mann, sem lagður hjer í blaðinu fyrir nokkru og verð- var á s*jukrahús hjer. ur lágmarksvegalengdin 4 kílómetrar. pá verður einnið íþróttasýning 40 Lík af konu á að giska fertugri fanst skamt fyrir neðan Kolviðar- j judaginn 6. þessa mánaðar kl. 8 XÁ> f. m. Sömuleiðis á fimtudag inn 8. þessa mánaðar eru 3 sæti laus. Afgreiðslia Lækjartorgi 2 sími 929. Guðm. Jónsson Grettisgötu 33b. D.H.9 flugvjel og heldur þaðan til Winnipeg, Chicago og New- York en þaðan til St. John á New-Foundland. Er þetta þriöji kafli lei&arinnar. I St. Jo'hn fær flugmaðurinn nýja Fairy 3 — flugvjel af sömu gerð og þá fyrri, og leggur nú upp í síð- . . asta áíangann til Grænlands, legur við sattmalann milli írska .. , Reykjavikur, íæreyja, bkotlands fríríkisms og Englands. Virðist JJ ’ JJ . -. . . , r, * f og þaðan til London. oðum draga að þvi, að Suður-Ir- Ymsar raðstafanir haía verið telpna, undir stjórn Steindórs Björns- hól j gærmorgun. virtist konan vera sonar. Leikið verður á lúðra á Aust- nýdáin og húningur hennar bar þess Lauganesi hnísur nokkrar og hrefna urvelli fyrir sýninguna og einnig vott> að hún muni hafa verið geð- pin var á svamli örskamt frá landi. á Xþróttavellinum, Þátttakendur í vcjk Mun síldartorfa hafa vaðið þarna hlaupinu eru nálægt 12, þar á meðal Sveinn Björnsson sendiherra hefir uppi- fiestir bestu hlauparar landsins. —; j viðtali við blaðið „Köbenhavn" tal- Hjónaband. Nýlega voru gefin sam- pykir sennilegt að nýtt íslenskt met • ið þarflegt) að undir eins og ástæður on í hjónaband ungfrú Ingveldur Ól- verði sett í þessu hlaupi. ! leyfðu verði haldin í Kaupmanna- afsdóttir ÁsbjarnarSonar kaupmanns Mannslát. ^ .Jón Jónsson ^ hreppstj. hofr,- sýning á íslenskum afurðum, til °g Stefán Ólafsson frá Kálfholti. og bóndi á Valshamri á Skaga- þcss að Danir kynnist þvi betur hvaða íþróttamenn, sem taka ætla þátt í strönd er nýlega^ dáinn. Hann var; vörutegimdir íslenskar henta dönsk- íþróttamótinu í þessum mánuði hefir merkur maður, bjó ágætlega, sat jörð \ um markaði. Sendiherrann telur það Eimskipaf jelagið lofað að flytja fyrir sína með afbrigðum vel og var í n0uðsynlegt að Danir komist upp- á halft fargjald frá næstu höfn við stuttu mali fyrirmyndar bondi og að nota íslenska síld til manneldis heimili þeirra og til Reykjavíkur. Er snyrti menm í hvívetna. Hann var ■ og fleiri islenskar matvörutegundir. íþróttamönnum mikill styrkur að hreppstjóri um 20 ár og rækti það ■ Ennfremur bendir hann á, að ís- ' þessu, og stuðlar það áreiðanlega að sem annað með framúrskarandi sam-. lensk nll og dúkar sje ódvrara og mjög aukinni þatttöku íþrottamanna viskusemi og vandvirkni. j hlýjara en alt annað. Þetta sje að- úti um land í aðal-kappmóti landsins. Farmgjöld lækka. Eimskipafjelag eins til dæmis. Ef sýning yrði hald- Björgýlfur Ólafsson læknir og frú íslands og Sameinaða f jelagið hafa; in á íslenskum afurðum, efast sendi-. hans eru væntanleg hingað til bæjar- bæði éett niður farmgjold *sin fyrir i herrann ekki um, að margt fleira ins með Botniu næst. Hafa þau dval- 15. júní næstkomandi að telja. Nem- > kæn)i fyrir manna sjónir, af íslenskri i'> undanfarin ár í nýlendum Hollend- ur lækkunin 10 af hundraði á farm- framleiðslu, sem fengið gæti mikla iuga í Asíu. gjöldum öllum milli íslands til Leith, | útbreiðslu í Danmörku. Sýningin j Trúlofun sína hafa nýlega opin- en farmgjaldið frá Leith til fslands n,un(1i einnig verða til þess að; kynna berað þau ungfrú Ólína Jónsdóttir, En — Islendingum danska atvinnuvegi og Laugaveg 42 og porvarður G. Þor- framleiðsluvörur, svo að viðskiftin mar stud. theol. frá Geitagerði. Togararnir. Nokkrir togarar hafa miiH sambandsþjóðanna mundu auk- j Laxveiðarnar í Elliðaáiium byrj- komið af veiðum undanfarna daga, ast að mun, til hagsældar fyrir báð-1 uðu í gær. Kristinn Sveinsson hefir engir með góðan afla og sumir mjög ar þjóðir. ! árnar á leigu í sumar fyrir hönd fje- 1-tinn. Hafa Hvalbaksveiðarnar brugð, Mensa academica hefir nú starfað' lags laxveiðimanna, og eru þrjár ist hrapalega það sém af er. lækkar um 20 af hundraði. hvenær lækka fargjöldin ? lar lýsi yfir alsjálfstæðu lýðveldi í Suður-írlandi. Enska stjómin býst þá og þeg- ar við almennri uppreisn. gerðar til þess að afstýna slys- um. Þannig hafa allar flugvjel iíeflr arnar loftskeytatæki, svo að , , fiestum tilfellum er hægt að fa hun sent liðsauka til landamæra- - ° , . „ TT1 , , i • , ..o- skjota hjalp. A ertiðu&tu hlut- hjeraða Ulster og herskip í hofm um leiðarmnar verða skip latm vera á verði, er hafa sömuleiðis loftskeytatæki, þannig á leiðinni umhverfis írland. Bæstad utanrikisráðherra fer frá. um smn. Símað er frá Kristjaníu, að millí íslands og Grænlands og Ræstad utanríkisráðherra hafi lagt Lslands og Skotlands. niður völd, vegnia þess að verslun- Fairy-vjelin er þannig gerð, að arsamningarnir við Spán hafa flugmennirnir geta lent á sjón- strandað. Movinckel raðherra ann- mm jafnvel þótt mjög mikilf ast utanríkisráðherrastörfin fyrst öidugangur sje, ef iað veður haml- ar því, að þeir geti haldið áfram. Getur vjelin flotið svo lengi sem (vera skall. Flugmennimir hafa ' ávalt með sjer miatarforða til þriggja daga umfram það, sem álitið er hæfilegt til ferðarinnar, Hiirn 24. þessa rnánaðar lögðu ei ske áynni að þeir tefðust. þrír Bretar í flugferð kringum ■ Lengsta leiðin yfir sjó, sem Blake hnöttinn, lað því er hermt hefur kefur gert rað fyrir í áætlun verið í skeytum hingað. Foringi sinili> er um 700 enlíkar mílur, þessarar ferðar er W. T. Blake! en víelin getur flutt me« sjer majór í enska hemum og með- eldsneyti og olíu til 1500 mílna ritstjóri blaðsins „Daily News“ f’ugs- í flugmálefnum. Með honum eru 130 alt gangi vel> er tæplega MacMiUan kiapteinn og Brown að buast við að fluggarPar þess- Heimsflugió. liðsforingi. ir komí hingað fyr en seinni hluta Ross Smith, flugmaðurinn frægi! JÚlí-mánaðar. Foringinn gerir ráð er fyrstur allria komst til Ástral- f.Yrir að ferðin taki 2 3 mánuði. íu í flugvjel, hafði lokið öllum undirbúningi til flugs umhverfis 30. maí. Gengi á sterlingspundi er nú í bönkunum hjer kr. 26.50. Góður gestur. Norska blaðið I fyrsta skólaárið og gengið prýðiíega stengur leyfðar í ánum samtímis. ! ----- — >i* Líin-i—L- i— Spánarmálið. Konungsúrskurðurinn um bannlagabreytinguna var undir- skrifaður í fyrradag. og munu allir þátttakendur þar ánægðir með þetta fyrirtæki. þátt- taka hefir orðið svo mikil, að senni- j lega verður húsnæðið aukið næsta Ver- haust. Nú hafa stúdentarnir emmg Mannslát. í gærkveldi andaðisthjer í bænum Guðmundur Helgason, fyrr- dt-ns Gang“ getur þess, 4. þ. m., að ákveðið, að láta Mensa starfa í sum- prófastur í Reykholti. sagnfrnðingurinn Fredrik Paasehe ar, og geta menn nii — einnig þótt Hjúskapur. 1. júní verða gefin prófessor í Kristjaníu,_ sje að vinna; þeir sjeu ekki stúdentar — fengið saman í hjónaband í Kaupmanna- að stóru riti um sögu íslendinga, um > þar einstakar máltíðir, eða fæði um j höfn frk. Lilla Eiríksdóttir og Tage jörðina er hann beið bana. V'ar nndrbúningur þessi mikils, virði, Gömul hjón. Á gamalmenna hæli Gyðinga í , , —. . , Brooklyn búa hjón ein, sem bera og ætlar Blake að nota sjer hann. nafnið Rosenberg. Maðurinn er 105 Mestur hluti leiðarinnar verður ára en konan 104. gessar mundir. Segir blaðið ennfrem-1 ur, að prófessorinn ætli að leggja á stað til íslands í lok maí-mánaðar og' dvelja um tíma í Reykjavík og fást við sögurannsóknir. Kemur hann því væntanlega hingað snemma í næsta mánuði. Prófessor Paasche er meðal kunnustu sagnfræðinga Norð- manna, og víðförull með afbrigðum. Liggja eftir hann mörg rit og mikil, um Norðurlandasögu. Hann er enn- fremur fastur starfsmaður norska blaðsins „Tidens Tegn“, sem hefir flutt fjölda merkra ritgerða eftir hann. Mælskumaður er hann einnig mikill, og í miklu afhaldi sem fyrir- lesari. Heklugosfrjettin, sem sagt var frá hjer í blaðinu fyrir nokkru, að enskt blað hefði flutt í vor, er nú komin í norsk blöð og er tekin trúanleg. E:gi er hún eins ægileg og var í enska blaðinu, en ber þó með sjer að hún stafar frá því. Segir, að botnvörpungur, sem var að veiðum 5 æílur undan landi hafi orðið alþak- inn ösku, og við það hafi fiskurinn horfið. Veðráttan hefir verið vætusöm síð- ustu dagana, og eru horfur á góðri grassprettu hjer sunnanlands ef því heldur áfram. Á Norðurlandi hafa verið miklir kuldar í vor, en vænt- anlega hefir hlýnað þar við átta- skiftin. 31. maí. Frá dönsku stjóminni. Sendiherra Dana,hr. Böggild, hefir fyrir hönd dönsku stjórnarinnar skrifað hr. Kl. Jónssyni, sem nú gegnir hjer for- sætisráðherrastörfum, og vottað ís- lengri eða skemmri tíma. Sömuleiðis verður kaffihúsið opið almenningi frá 1. júní — Þetta á þó aðeins við sumartímann, því í haust verður aftur tekið til með saffla skipulagi og í vetur. 1. júní. Embættispróf, skriflegi hlutinn, standa nú yfir- á háskólanum. Eru það aðeins tveir menn, sem ganga undir próf að þessu sinni, annar í lögfræði, Stefán Jóhann Jónsson, og hinn í læknisfræði, Friðrik Björns- son. Konulíkið, sem fanst nálægt. Kol- viðarhól, hefir nú þekst. Hjet konan María Bjarnadóttir og var ættuð úr Herdísarvík, en átti heima á Torfa- stöðum í Selvogi. Var hún geðveik. Dánarfregn. Þann 30. maí andaðist ekkjan Kristín Guðmundsdóttir á Króki í Norðurárdal, 86 ára gömul, eftir stutta legu. 2. júní. Gullborunin. Eins og kunnugt er var fjelagi einu hjer í bænum veitt leyfi til gullleitar f Vatnsmýrinni, þar sem gullið fanst forðum, er bor- að var eftir vatni. Fjelag þetta hefir nú aflað sjer nauðsynlegra áhalda og í gær var byrjað að bora, skamt, fyr- ir neðan „Suðurpólana“. Helgi H. Eiríksson námaverkfræðingur hefir verið fenginn til þess að veita verk- inu forstöðu. Vinna þrír menn að boruninni. Rekstursaflið verður feng- ið frá rafstöðinni. Súlnager óvenjumikið var inn við Laugames í gær og fylgdi á eftir mesta mergð af svartfugli. Sáust frá Möller heildsali. Koma þau hingað nieð íslandi næst. fliment hneyksli. Símað er frá Austfjörðum, að flækingur Ólafs Friðrikssonar þar bygða á milli veki alment hneyksli. Hæstarjettardómurinn sje þar eins og brennimark á enni hans og enginn skilji, hvernig á því getj staðið, að dæmdur betrunar- húss-kandidat hagi sjer eins og hiann gerir. Allur hinn skynsamari hluti verkamannanna, sem hann einkum þykist þó eiga erindi við, finni þetta vel og þyki lyktin af „legátanum“ alt annað en góð. Líkindi mest fyrir því, að hann spilli meir fyrir málstað Alþýðu- flokksins en bæti, með þessuferða slangri. En þarna geta nú aust- firskir bændur kynst bandamanni Hriflu-Jónasar og skoðanabróður hans í flestum greinum. Það er sagt í fregnum að aust- an, að „Alþýðublaðið" sje í al- mennri fyrirlitningu þar eystra, jafnt meðal verkamanna sem ann- ara, og svo mun reyndar vera um land alt nú orðið.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.