Lögrétta

Issue

Lögrétta - 09.09.1922, Page 2

Lögrétta - 09.09.1922, Page 2
LÖGRJETTA að nafni, í Hörgsdal, í grend viö Mývatn, tók sig til og bygði dá- lítinn torfkofa handan við læk- inn á móti bæ sínum, og veitti eiðan ofurlítilli vatns lind inn í hann, en ljet lindina renna út úr honum aftur. Svo fór hann upp í Mývatnssveit og fjekk sjer silungs hrogn frjóvguð og bar þau í þriggja pela flösku heim í kofa 6inn. — Þar hafði hann búið til dálítinn trje kassa, aflangan, tekið Vs af göflunum og látið fyrir þá aftur pjátur plötur þjett stungnar, svo vatnið gæti runnið inn í annan gaflinn og út úr hin- um. Þá ljet hann 2 þumlunga þykt lag af smámöl á botn kass- ans, síðan dreifði hann hrogn- nnum á kassabotninn og ljet lind- ina renna hægt þarna um nótt og dag. Altaf gætti hann að, ef eitt hrognið hvítnaði, þá var þaiS dautt, og tíndi hann það burt með ofurlítilli töng, sem hann bjó sjer til. Þannig liðu nú um 70 dagar. Þá fóru litlu hrognin að lifna og verða að ofurlitlum sil- ungum. Hrognin haföi hann tekið í nóvember, en þegar kom fram í maí, tók hann þetta smásui og bar það í Kálfaborgar vatn. Þetta gerði hann í nokkur ár, klakti út 10—20 þúsundum á hverju hausti og setti sílið sumt í vatnið en sumt í dálítla tjöm skamt frá bæ hans; heitir hún Brennitjöm og rennur hvorki úr henni nje í hana 'lækur. í þessa tjörn bar hann silxmgs síli sín og fór að veiða úr henni eftir 5—10 ára bil og veiddi talsvert, og nú ár- lega mikið til heimilis brúkunar. Þegar Mývetningar sáu, hvað þessi starfsmaður geröi til aö viðhalda silungnum og auka hann, fóm þeir, og það á nokkram bæj- um, að búa til klak kassa og I koma þeim fyrir í smálindum hjá ! sjer, án þess að hafa nokkum | kofa yfir, en þeir gættu þess að frost kæmist ekki að klak kass- j anum. Nú era orðin nokkuð mörg j ár síöan að þeir höfðu þessa að- í ferð ti'l að halda við silungi í Mývatni. Þeir skrifuðu Bjarna Sæ- niundssyni um þessa silungs rækt- un, og ráðlagði hann þeim, að j fá ungan mann til að sigla til Noregs til aö læra þar silungs- •og laxa klak, og varð fyrir kjör- inu Gísli Amason prófast sál. frá Skútustöðum. Piskifjelag landsins veitti honum til fararinnar 1500 krónur. Var hænn í Noregi vet- urinn 1919, þegar hann kom heim sótti hann um fjárstyrk til al- þingis, 6000 krónur, og fjekk af- svar frá^þinginu og vildi bún.'- aðarþingið ekki heldur sinna bón hans. En í fyrra vor fór jeg suður á landbúnaðarsýninguna. Kom þá tii mín Dýrleif systir Gísla og sýndi mjer umsóknarskjal bróður síns, og sagði hún mjer, að hann fengi enga áheym þessu mikils varðandi nauðsynja máli og bað mig að reyna að koma málinu inn á búnaðarþingiö, sem þá stóð yfir. Jeg sagði henni að senda skjalið ofan á þingið. Fór jeg síðan einn daginn, þegar jeg sá að umsóknin ætlaði enga áheym aö fá hjá þinginu, til forseta Búnaðarfjelagsins og bað um leyfi til að tala nokkur orð á þinginu, þó jeg væri ekki fulltrúi, og sagði hann það velkomið. Skýrði jeg svo þetta nauðsynja mál og sýndi fram á nytsemi þess, og sagði þar frá hvað Mývetningar væra komn- ir langt á undan öðram með að Nataly von Esohatrnth: Bjarnargeifarnir. Hin ágæta aaga, sem farið hefir sigur- fðr um alt ísland, verður nú gefin út að nýja. — Verður frágangnr allur hinn vandaðasti. Verð kr. 4,30 fyrir áskrifendur er gild- ir til 1. nóvember, eftir þann tíma hækk- ar verð bókarinnar npp í kr. 6,30. Sendið nafn og heimilisfang til G. O. Guðjónsson Tjarnargötu 5. Eeykjavík. rækta silunginn hjá sjer, þar sem þeir væru nú farnir, að róa á bátum á vatnið með einn öngul og draga líkt og úr sjónum, og fengi maðurinn þetta frá 40 til hundrað á dag. í fyrra hafði verið óvanalegur afli þar í Mý- vatni á allflestum bæjum og til dæmis hefðu þeir á Geiteyjar- strönd fengið á vognum í einum drætti 9 hundruö silunga. Var eú málið komið inn á dagskrána, og þegar farið að ræða það. Taldi óúnaðarþingið það vera eitt það allra nauðsynlegasta mál, sem nú hana rennur, teymir laxinn upp Englendinga. Enginn mun hafa eftir henni. spáð þessu fyrir einu ári. í írsku Hjer í Arnessýslu og Rangár- sjálfstæðisbaráttunni hefir enginn v&llasýslu eru mjög fá og lítil verið Englendingum óþægari ljár vötn innan sveita, en aftur eru í þúfu en hann, og víst er um það hjer ár, sem mætti reyna að að ekki hefir verið sett eins mikið koma lax í að minni hyggju. Því fje til höfuðs neinum manni írsk- víðast hvar, þar sem árnar renna um, af hálfu Englendinga, eins fossalaust til sjávar getur lax og ,honum. Hann var ein af mestu þrifist. fi elsishetjum íra og vaskasti kapp- Einnig ætti að vera auðvelt aö inn. Hann var bardagamaður- auka silunginn í ánum með klaki. inn. Vildi einhver reyna það, eru leið- Michael Collins er fæddur 1890 mínar honum beiningar komnar. Reykjavík 2. sept. Þórður Plóventsson frá Svartárkoti. vel- í Cork-hjeraði og af bændaættum. Gekk hann í skóla í London og gerðist síðar póstmaður þar í borg inni. Þegar Bretar tóku aö safna liði til heimsstyrjaldarinnar neit- aði Collins að ganga í herinn og varð að flýja til írlands til þess *------0-------; afi komast hjá herþjónustunni. ■ Skömmu síðar tók hann þátt í — . , . - ... , Páskauppreisninni írsku 1916 og UllCnaEl LDllinS mynuif sat þá um tíma í varðhaldi á eft- ------- ij. Tóku menn þá aö veita honum Hörmungar þær, sem gengið hafa athygli og næstu ffiánuði fór veg- yfir írland undanfarin ár og náð ur hans mjög vaxandi. lægi fyrir þinginu og veitti Gísla' úámarki sínu með borgarastyrj- y0rið 1918 gaf enska stjórnin 3000 krónur til að halda áfram með að rækta silunginn, með því öldinni í sumar, eiga ekki sinn úl skipun um, að taka Collins og líka í sögu síðari tíma. Og atburö-' flytja hann úr landi fyrir æsinga- móti samt að Piskifjelagiö legði U1' sá, sem varð nú nýlega ræðu, er hann hafði haldið, en til önnur 3000 kr., en það veitti 2000 og einstakir menn 1 þúsund. er fræknasti sonur írsku þjóð- eigi varð úr því að hann væri arinnar fjell fyrir flugumönnum handtekinn. Við þingkosningarnar Svo nú er Gísli búinn að byggja j smnar eigin þjóðar, er svo hryggi-' sama ár var hann kosinn tilbreska steinhús í Garði við Mývatn og leámr °g svívirðilegur, að menn ( þingsins sem fulltrúi fyrir Suður- voru þar klakin út á næst liðn-; lelia aldir aftur i tímann til þess Cork, en sótti ekki þingfundi frem um vetri um 3 hundr. þúsund að fiima samanburö, og hefir þó1 Ur en aðrir fulltrúar Sinn-Feina. síli silungs og á 3 eða 4 bæjum J ekki verið skortur hryðjuverka' Þegar Sinn-Peinar mynduðu ráðu- við vatnið voru kassar með klaki, síðustu árin. i neyti sitt í írlandi varð hann f jár- i 0g lánaðist ágætlega vel. | Michael Collins, yfirhershöfðingi' niálaráðherra. Eftir að lögin höfðu Silunss aflinn við Mvvatn hefir írska stjómarhersins, var fyrir ’ veriö sett um tvö þing í írlandi, aldréHeriS | Corthje,-1 var ha„„ kosi„„ . einu hlj68i j.i„g síðastliðið vor. Má til dæmis nefna aðinu trl þess aS líta eftir her-, ma'Sur fyrir Cork 1 suður-írska Reykjahlíð, þar sem alla tíö hefir | deil Junum’ sem voru Þar um «loð- ’ þinginu og ennfremur meðlimur verið lítið um nema 'lagneta afla,.ir’ Ók hann r °Pinni bifreið , norður-írska þingsins, sem fulltrúi þar fengu þeir fengu þeir í fyrsta!voru með honum 1 vagninum tveir' fyrir Armagh. Griffith var einn- drætti 150 af mjög stómm SU-1 háttsettir hermenn, Dalton hers-|ig kosinn í bæði þingin viö þess- ungi Drógu þeir kvöld eftir hofðingi °g c°nr°y kaPteinn. — | ar kosningar, 1921. kvöld þetta 8, 10, 12 hundr. og -^nnar vagn með varðliði ok skamt■: Síðastliðið ár reyndi enska e'tt kvöldið fengu þeir í drætti a eftir‘ Var ferðmm beitið frá stjórnin þrásinnis að komast að 22 hundruð af vænum silungi. Bandon trl Macroom, sem era tvö' sairmingum við íra, en þetta varð Þegar jeg fór að heiman 6. júlí smá>orP 1 Cork-greifadæmi. - | aitaf árangurslaust, meöan de frá Grænavatni, var sagt að þeir' Þe^ar kifreiðarnar vora komnar . Valera var formaður írsku nefnd- , _ væru búnir aö veiða á þessu vori hálfa ieiðmiUiþessaiastaða.dundi, arinnar. pyrir tæpu ári var gerð, anlega ijafa menn ástæðu til að skömmum og svívirðilegasta róg- burði og þeim látum hefir ekki lint síðan. En Collins ljet þaö ekkert á sig fá. Hann var kappi og mótstaðan jók honum þor, og ofurhugi var hann svo mikill að lengi mun verða við brugðið. Er fjöldi sagna um það, hversu cft kaldlyndi hans og ró varð til þess að bjarga honum úr greipum Eng- lendinga meðan hann átti i höggi við þá, og hið sama einkendi hann einnig eftir að hann var komi.in í andstöðu við de Valera. Ekkert morð hefir vakið eins mikla gremju í frlandi um ára- tugi eins og morð Collins. Hann var foringinn, sem síst mátti án vera. Her hans hafði undanfarnar vikur farið sigurför gegn uppreisn arhernum og tekið síðustu aðal- stöðvar hans. Þegar Griffith dó, tók Collins viö forsetastöðunni af honum, en hans naut ekki lengi við þar. Hver taka muni við stjórn lands ins eftir Collins er óvíst. Duggan er sá eini af samninganefndar- mönnunum sem undirskrifaði fyr- irvaralaust samningana og má vel vera að hann taki nú við. Hinir tveir nefndarmennimir, Duffy og Barton skrifuðu undir með fyrir- vara og hinn síðarnefndi gekk í lið með de Valera eftir að hann hafði greitt atkvæði með samn- ingunum í írska þinginu. Duffy var utanríkisráðherra stjómarinn- ar en sagði nýlega af sjer út af ágreiningi við stjórnina. Má segja að írlands óhamingju veröi alt að vopni. En vera má að morðið sje lokaþáttur hörmung- anna írsku og að nú sje bikarinn fullur. 'Sama daginn sem sagt var frá morði Collins flytja blöðin ensku fregnir um, að de Valera hafi lýst yfir því, að mótstaða sín gegn samningunum hafi mishepn- ast meö öllu og að hann hafi skor- að á fylgismenn sína að leggja niður vopn. Skal eigi neinu spáð um, hvort þetta sje satt, en óneit- um 8 þúsund silunga skothríð á þær úr leyni einu við úrsþtatilraun og voru þá í nefnd- Af þessum 3 hundr. þús. sílum !**”• ®ttu eng“ *[*** af íra hálfu Arthur Griffith, sem ræktuð voru í Garði, yoru fyrStU hnSmnl- °?Ums og fonu Collms, Duggan, Duffy og Barton. seld um eða yfir 60 þúsund síli UaUtar haUs skutU a motl °g hofst Criffith var formaður nefndarinn- , .. , , *. „ m regluleg orusta, sem stóð í nær ut í onnur votn, og kostaði 7 kr. þúsundið. hálftíma. Leit að lokum svo út, sem flugumennirnir væru ofurliði Og nú er Gísli á Laxamýri að . bornir) En \ Sama bili hitti kúla ar. Þessir menn undirskrifuðu samningana um stofnun írska frí- ríkisins 7. desember í fyrra, og var það þegar þakkað Collins að- byggja þar klakhus bæði fynr, Collins í höfuðið rjett fyrir aftan auega ag samningamir komust í. silnng og lax; 18 álnir á lengd! 0g dó 'hann eftir fáeinar og 10 álnir á breidd. Þegar á mínútur. Síðustu orð hans voru: það er litið, að 25 silungsvötn1 i;pyrirgefig þeim“. em í Suður-Þingeyjarsýslu, þá ” Þremur dögum áður hafði til. veitir ekki af að hafa emn færan rpun verið gerg tii þess að myrða mann til að framleiða nóg klak Collinfh Var sprengju kastað 4 í þau, fyrst ein ^5 árin. En;vagn hang á laugardaginll! en af þetta nauösynjamál þjóðarmnar tilviljim var hann ekki j vagnin. má alls ekki dragast lengi, því ym hjer ræðir um lítinn kostnað, en i Éllefu dögum áður en Collins þekkingu og áhuga á framkvæmd«var myrtur d6 Arthur Gpiffith úr tortryggja de Valera eftir fram- komu hans á þessu ári, og stórum hafa minkað vinsældir hans meðal þeirra, sem samhygð hafa með frum í sjálfstæðisbaráttu þeirra, síðan hann gerðist höfundur borg- arastyrjaldar og ægilegra ástands en verið hafði áður í landinu. með samtökum. hjartaslagi. Hefir nýja sjálfstjóm- Á norðurlandi eru margar ár,; arríkig irska þannig mist tvo mæt- sem era mjög góðar til að koma ; Ustu menn sína á rúmri viku, ein- laxi í; aö vísu er lax í þeim mitt á þeim tima, sem það mátti mörgum, dálítill, en mætti auka ( sist 4n þeirra Vera. En ekki er hann mikið, ef hægt væri, sem | ólíklegt að þetta morð verði til jeg efast alls ekki um, að vekja ■ þess að vekja svo sterkan óhug á þjóðaráhuga á þessu máli. j athæfi de Valera, að hann sje bú- Það eru mörg vötn í norð- j inn að fyrirgera öllum ítökum urlandi, sem liggja innan sveit- sínum hjá þjóðinni og aö nú verði anna og eins mun hjer á suður- j friður eftir langan og ljótan hild- og vesturlandi, sem jeg hefi litla \ arleik. þekkingu á. Borgarfjarðarsýsla j Collins hefir látið lífið fyrir mun vera einna ríkust bæði af ^ baráttu sína fyrir samningunum, vötnum og ám til aö klekja í, sem gerðir voru við ensku stjórn- bæði silungi og laxi og þar er ina 7. desember í fyrra. Hann hin gullfallega Hvítá, þar sem Iax hefir verið drepinn vegna þess að n ætti vera svo mikill að undran hinum æöisgengna flokki de Val- sætti, því hreina vatnið, sem í era þótti hann of taumliðugur við Var honum þó ljóst, aö það mundi kosta mikla fyrirhöfn að fram- fylgja. samningunum og sagði hann fyrir, að hörð barátta mundi verða um þá í Irlandi. Var skoðun hans önnur en flestra manna um þær mundir, því yfirleitt hjeldu menn að fullar sættir væru fengnar með samningunum. Reynslan sýndi að Collins sá betur en aðrir hvað verða vildi og að eftir var fer- legasti þátturinn í langri bar- áttu. Mikill meiri hluti Breta var því fylgjandi að samningamir frá 7. des. kæmust í framkvæmd. Ástand ið var orðið óþolandi og allir þráöu frið. Collins reyndist at- kvæðamesti fylgismaður samning- anna í írlandi, og þessi maður, sem áður hafði verið hataður svo ffijög í Englandi óx stórum í áliti báðum megin írlandshafs. En aö sama skapi magnaðist fjandskap- nrinn í hans garð af hálfu de Valera og hinna svæsnustu fylgis- manna hans. Undir eins og samn- ingamir urðu heyram kunnir í írlandi snerist de Valera gegn Einar Arnason í Miðey. Svo sem getið hefir verið hjer í blaðinu andaðist 4. júlí að heimili sínu Miðey í Austur-Land- eyjum í Rangárvallasýslu merkis- bóndinn Einar Árnagon. Hann var fæddur að Kirkjulæk í Pljóts- hlíð áriö 1857, og voru foreldr- ar hans Ámi Einarsson bóndi þar og kona hans Þórunn Ólafsdóttir. Hjá þeim ólst Einar upp og dvaldi á Kirkjulæk til ársins 1882 að hann að hann fór vinnu- maður að Breiðabólsstað til Skúla prófasts Gíslasonar. Að nokkrum áram liönum fór hann ráðsmaður að Miðey til ekkjunnar Sesselju Hreinsdóttur, sem þar bjó, og kvæntist henni. Eignuðust þau eina dóttur er Þórunn heitir, og lifir hún föður sinn, en Sesselju misti hann eftir fárra ára sam- búð. Að nokkrum árum liönum k-væntist hann í annað sinn Helgu Michael Collins með miklum óbóta- 1-leifsdóttur, Magnússonar frá

x

Lögrétta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.