Lögrétta

Issue

Lögrétta - 07.12.1922, Page 2

Lögrétta - 07.12.1922, Page 2
2 LÖGRJETTA 2. Þorbjörn bóndi í Núpakoti. 3. Karólína kona Guðmundar verkfræðings Hlíðdals. 4. Sigurjón, ókvæntur í Núpa- koti. Síðustu ár Þorvalds hneigðist hugur hans mjög að guðlegum efnum. - Mynd af Þorvaldi, með stuttu æfiágripi, er - prentuð í Sunnan- fara fyrir 26 árum (VI.4; 1896). Er sú mynd af honum frá því milli fertugs og fimtugs. X. -------o--------- London 11. nóv. Sjaldan mun nokkurri stjórn hafa verið veitt eins mikil at- hygli um heim allan, og stjórn þeirfi er nú er komin til valda í Italíu. Bæði er það, að forsæt- i&ráðherrann nýji á sjer einkenni- lega sögu, alt frá eldrauðum æskuárum kommúnistans til svæsn ustu andstöðu, eigi aðeins við kommúnista heldur einnig við í- haldssömustu jafnaðarmensku. Og svo er hitt, að stjóm þessi komst til valda með þeim hætti, að bylt- ingu gekk- næst, þvert ofan í allar þingræðisreglur og venjur þær er gilda um stjómarmyndun í lýðfrjálsu landi. Fascistarnir ítölsku hafa ekki haft sem best orð á sjer undan- farin ár. Þeir hafa farið sínu fram með frekju og ofstopa og bardagaaðferðin verið lík því, sem gerist hjá kommúnistum. Þeir hafa ráðist með vopnum á mótstöðu- menn sína og drepið þá, brent hús og rænt, sem hver annar ó- aldalýður. Almenningur í ítalíu var hræddur við þá. Og víst hefði mátt við því búast, að keimur af fyrra háttalagi þeirra mundi sjást í aðgerðum stjórnarinnar nýju. En þetta virðist eigi ætla að fara svo. Þvert á móti hefir stjómin farið fram möð mestu harðneskju gagnvart þeim Fas- cistum, sem gert hafa sig seka í líku athæfi síðan skiftin urðu, e'ns og áður voru daglegt brauð hjá þeim, og sett þá unnvörpum í fangelsi. Nú er kjörorð Musso- lini þetta: Þjóðin hefir trúaö okk- ur fyrir að halda uppi lögum og rjetti í landinu og við gerum það. Ef stjórnin getur ekki látið hlýða sjer, þá er hún óstjórn. Það er ir.ælikvarðinn. Það er bersýnilegt, að óvenju- lega sterk hönd hefir tekið við stjórnartaumum Italíu, bæði inn á við og út á við, og að mikill framkvæmda- og umbótahugur er í stjórninni. Ut á við hefir það komið fram, að stjómin vill láta t. ka meira tillit til Itala en áður hcfir verið gert og kemur þar fram hin ríka þjóðernistilfinning Fascistanna. Og inn á við ætlar stjórn'n að hafa endaskifti á öll- um þeim venjum, sem verið hafa ráðandi undanfarandi ár. Ítalía er engm hornreka. Það kom til mála fyrir nokkr- um dögum, að forsætisráðherrar Frakka og Breta hefðu fund með sjer til undirbúnings friðarfund- irum í Lausanne. Ritaði Mussolini þeim þá brjef, og sagðist mundi telja það óv'rðingu við ítali, ef þessi tvö stórveldi ræddu mál, stm varðaði ítalíu, án þess að stjórn hennar væri boðið að taka þátt í umræðunum. Og á ríkis- ráðsfundi, sem ræddi þetta mál sagði hann, að Italir kærðu sig ekki um að lifa á molunum, sem fjellu af ráðstefnuborðum Frakka og Breta. Kemur þar fram sú stefna, að ítalir sætti sig ekki við að vera settir á óæðra bekk, held- iir vera algerlega jafnfætis hin- um stórveldunum í öllum alþjóða- málum. ítalska þjóðin er 40 milj- ónir og ítalski forsætisráðherr- ann er framgjarn maður. Hann vill sýna, að ítalir hafi engu minni rjett til að gera út tím deilu- mál Grikkja og Tyrkja eða hverra þjóða annara er vera skal, heldur en Frakkar og Bretar. En hins veg ar vill hann haga milliríkjass ati- ingum alt öSruvísi en þessar þjóðir eru vanar að gera og fylgja öllu fram af. ofurkappi. En sú aðferð vekur óhug hjá eldri stjórnmála-; kvæmda er lúta að umbótum á mönnum. J f járhagsmálum ríkisins.. Hefir Fascistaráðherrarnir v'rðast ^ stjórnin látið í ljósi að nokkru framgjarnir menn og athafnamikl- leyti, hverjar breytingar hún ir, enda eru þeir flestir ungir. | ttlji sjálfsagðastar til batnaðar og Mussolini sjálfur er tæplega fer-' eru þær ærið nýstárlegar á þess- tugur, aðstoðarráðherra hans í | um síðustu tímum ríkisreksturs og 'nnanríkismálum 35 ára og flestir; einokunar. hinir ráðherrarnir líka milli þrí- tugs og fertugs. Frjáls þjóð. Búist var við því, að Faseista- stjórnin mundi verða ær:ð hörð í horn að taka og að hinir gömlu mótstöðumenn Fascistanna, eink- um kommúnistar og jafnaSarmeini, mundu ekki eiga upp á háborðiö er hún væri tekin við völdum. Kom- tínistar hafa ekkert látið á sjer bæra, nema rjett fyrstu dagana eftir stjórnarskiftin, af hræS.slu við dauðadóm eða æfilangt fang- Svo fjarri er því, að stjórnin telji ríkið hæfára til að annast atvinnurekstur en einstaklinga, að hún vill afnema ríkisrekstur í *þeim greinum sem sjálfsagð- ast hefir þótt að ríkið hefði meö höndum, og mörg ríki, þar á meðal Ítalía hafa haft um langt skeið. Stjórnin hefir lýst yfir, að hún muni, ef umboð þingsins fæst, losa ríkið við öll þau fyrirtæki, sem hafi reksturshalla og bjóða hlutafjelögum að taka við.þeim. Eru þar fyrst og fremst símarnir, elsi. Nú bregður svo við, að Fas- i S( m kostað hafa ríkið óhemíu c.star eru hinir óáreitnustu 0g: f^ár síðustu ar- Þeir eiSa að verða stjórnin lýsir yfir því, að hún! einsfaHingaíyrírtæhi.Þá eru járn- telji skyldu sína að láta hver j brautimar. Þær ætlar stjórnin að borgara í þjóðf jelaginu njóta '°.-ðða út, skifta þe m í ilokka . I frelsis og rjettar. „ítalir skulu lifa sem frjáls þjóð undir stjórn Fasc:sta“ segir Mussolini. „Hún hefir ekki notið frelsis síðan 1915; nú skal hún njóta þess. Við hof- um framkvæmd laganna með höndum og þau hemila öllum frelsi sem hlýða þeim. Við sjá- um um að lögunum sje hlýtt og munum hlýða þeim sjálfir“. V ið reisnarstarfið. í innanríkismálum eru það eink- urn fjármálin, sem þurfa bráða bóta við, enda telur stjómin það fyrsta verk sitt að koma lagi á þau. Eru það eigi smávægileg skref, sem stjórnin ætlar að stíga þar. Fyrst var búist við . því, að Mussolini mundi gera það sem honum gott þætti í þeim málum án þess að syrja þingið. En stjórn- og láta stofna fjögur hlutafje- lög til að taka við þeim. hefir jafnvel heyrst, að stjórnin vilji láta einstaklinga taka við póstmáluuum og halda upp: póst- göngum gegn ákveðnu gjaldi í ríkissjóð. Hefir stjórnin þegar .látið byrja rannsókn á þessum málum. Ekki hefir hún skipað nefndir til þess eins og venju- legt er, heldur falið einum manni að gera tillögur um hverja grein þessara mála og fengið honum aðstoðarmenn eftir þörfum. 0 Friður í landi. Enginn andmælir aðgerðum stjórnarinnar. Menn horfa forviða á þessa nýju menn, sem komnir eru til valda, og hafa ekki enn áttað ::ig á því, hvað er aö gerast. Stjórnin á sjer mikið fylgi í landinu, fyrst og fremst flokk in hefir þó ekki gert þetta, enda; s'nn, sem telur fjórar miljón r væri það í litlu samræmi við alt j manna og svo einnig í halds- talið um löghlýðnina. Stjórnin | flokkinn. Mótstöðumennirnir ætlar að fara aðra leið: hún ætl-jhl'eyfa ekki andmælum. ar að leggja fyr'r þingið frum-1 Þjóðin hefir sætt sig við nýju varp sem gefur stjórninni fast að því einræðisvald til allra frarn- stjórnina og finst hún rjettlát og mikils af henni von. Það er engin I hálfvelgja í gerðum hennar og jhún hefir hlotið aðdáun mótstöðu- I flokkanna fyr'r það, hve rögg- samleg hún sje og óhlutdræg. Það þykir vel af sjer vikið, að hún ljet setja í fangelsi um 100 Fascista, sem -gerðu sig seka í uppivöðslum eftir að hún kom til valda. En þó eru það mestu- verð- lcikar stjórnarinnar í augum þjóð- afinnar, að hún hefir friðað land- ið Italir voru orðnir þreyttir á hiiium sífehlu óeirðum Fascista og Kommúnista og þráðu frið- irn hvaðan sem hann kæmi. Nú er hann kominn — frá ribböld- unurn sjálfum. En það er ómögu- legt að segja hvort hann verður nema stundar friður, því þjóðin ei. hvikul í lutíd og örgeðja. En það er ýmislegt sem bendir á að hann muni verða langgæður og að stjórninni nýju takist, að' bjarga landínu úr þeim ögöng- um sem það var komið 1. Fari s^ o verður Mussolini skipað á b, kk með þjóðarbjargvættinum Garibaldi í sögu komandi ára. Qamalt ag nýtt. Ef til vill rekur lesendur Mbl. minni til þess, að í sumar lenti í orðasennu milli mín annarsvegar hjer ,í Mbl. og J. J. og Tryggva r'tstjóra í Tímanum hinsvegar. Tilefnið var það, að J. J. ta'ldi mig hafa hnuplað hugmyndum og tillögúm frá samvinnumönnum um fyrirkomulag á strandferðum hjer við land ■— kvað það, sem nýti- legt var í mínum tillögum lánað frá þe'm, en afbakaði annars og umsneri því, sem jeg hafði sagt og kvað mig hafa haldið því fram. sem mjer hafði aldrei í hug komið. Jeg neyddist til að raótmæla þessu. En þá reis hvert liár á höfð: J. J. og óneitanlega lyftust þan einniff 4 höfði fyrv. klerksins. Þeir svöruðu í Tíman- um með útúrsnúningum og flækj- um og skutu sjer á bak við auka- atriði og gersamlega óskyld efni.. í lok þessarar de'lu gerði jeg, 53 sambandi, sem hann getur um varasjóöinn. ef stofn- fje væri nú til. Þegar nú svona er ástatt með veltufjeð. Hvernig í dauðanum getur Sambandið, eða höfundarnir, ver- ið svo gorgeirsfullir að segja: „Sambandið er þeirra lánardrottinn". Sambandið er þó vitanlega ekkert annað en skrifstofa kaupfjelaganna, og byggj- ast framkvæmdir hennar því á trausti þeirra, eins og allir vita. ■8. Þá fárast höfundarnir mikið út af því, hvaða tryggingu eða v e ð jeg ætli hreppsbúum að setja f „viðskiftasjóðunum“. S v a r : Lánin úr sjóöunum hugsa jeg mjer trygð með sjálfskuldarábyrgð, eins og venja liefir verið. Og jeg hefi sagt áður, að jeg tel slíkar ábyrgðir innanhrepps áhættulitlar. 9. Höfundarnir segja, að engin hætta sje á því, þó bet- ur stæðu fjelögin segi sig úr Sambandinu, því þau fátækari hafi nóga stoð. í 100 þús. krónum, sem sje í varasjóði; en eigi nefna þeir að neitt veltufje sje nú til, eins og áður er sagt. S v a r : Þetta kemur undir áliti lánardrottna, en ekki höfundanna, og sagt hefir mjer veriS aS 2 betur stæðu fjelögin jjafi ætlað aö segja sig úr Samband- inu á síðasta aðalfundi Sambandsins, en Landsbank- inn hafi neitað, sem jeg tel óhyggilegt af honum. Fyr- ir lánardrotna er áreiðanlega bentugast að Sambandið leggist niður, og að livert fjelag taki við sinni skuld. 10. Höf. skjóta sjer hjer enn undir haröærið, ög kenna því um ástandiö. 54 S v a r : Jeg vísa til þess, sem jeg áður sagði um kaupfjelagsfjölgunina í Sambandinu og utanfjelags- lán þess; en vil auk þess geta þess, að oftar hafa komið verslunarharðæri en nú; t. d. er sagt í 'Tíma- riti kaupfjelagannaf, 2. árgangi, bls. 183, að árið 1908 liafi verið „verslunarharðæri og d ý r t í ð á í s I a n d i‘. , . . . Yerðfallið var misjafnt á innlendum vörum. Mest kvað að því á ull og gærum; fjellu. þær vörur um % og */g í verði“ o. s. frv. Ekki er þess getið að kaupfjelögin hafi þá komist í neina kreppu. 11. Enn segir svo: Hjálparnreðul þau, er B. K. talar um, eru þrjú: 1. Góðar samgöngur í kringum landið og við útlönd. Grípur hann (þ. e. jeg) þar hugmynd Jónasar Jónssonar frá Hriflu, um hraðfara strand- ferðaskip fyrir póst og farþega, en hægfarari flutn- ingaskip' ‘. S v a r : Þó hæfileikar hr. Jónasar gangi mjög í þá átt, aö gera annara hugsjónir að sínum, og koma svo með þær sem spánýjar, þá verðut hann að vara sig á því, að helga sjer hugmyndir, sem má sanna, að aðrir hafa fram borið. Þannig er um þessa hugsjón. Ef menn líta á fylgiskjal III við fylgiskjal 395 í þingskjölunum 1914, þá sjá menn, að þáverandi ráðunautur stjórnarinnar, hr. Olgeir Friðgeirsson, hefir borið fram ferða ferðaáætlun, þar sem gert er ráð fyrir 3 strandferðaskipum. Löngu áður hafði jeg haldið því fram í þinginu, að nauðsynlegt væ>'i að strandferðunum væri þannig hagað, sem br. Jón- as heldur nú fram. Herra Jónas hefir því vafal .ust 55 fengið þessa liugsjón frá herra Olgeiri Friðgeirssyni eða frá okkur báðum, en viljaö láta þessa ritgjörð staðfesta að hugsjónin væri sín. 12. Ritgerðin gefur að lokum vonir um, að Tímaritið fari nú að gefa þjóðinni upplýsingar um, hvernig þessir svo nefndu „Andelskasser“ í Danmörku eru. Þjóðin hefir nú í 15 ár beðið eftir því, að Tímaritið segði frá hvernig veltufje og ábyrgð í kaupfjelögunum í Danmörku væri fyrirkomið, sem þjóðinni hefði veriö nauðsvnlegast að vita um frá upphafi. Það má vera gleðdefni fyrir kaupfjelags- ménn, að Tímaritið lofar nú að vera óhlutdrægt og hréinskilið. Væntanlega kemur þá fram hin aukna hreinskilni Tímaritsins við almenning á því, aö a ð- a 1 f u n d i r Sambandsins o g á r s r e i k n- ingar þess verði birtir. Þetta svar mitt á að ná til beggja ritgjörðanna í tímaritshefti þessu, enda ná þau til alls kjarnans í þessu máli og í báðum ritgjörðunum. Þungamiðjan í riti mínu var skuldaverslunin og hin víðtæka sjálf- skuldarábyrgð og þessi höfuðatriði gáfu mjer til- efni til að skrifa rit, initt „Verslnnar ólagið“. Þessum h ö f u ð a t r i ð n m í riti.mínu liafa andstæðingar mínir ekki getað haggaö við. Ritgjörðum þeirra er nú fyllilega svarað. með skrifum í s j á 1 f u T í m a r i t i k a u p f j e- 1 a g a n n a, svo að ekki stendur þar steinn yfir steini. Og hvað er það þá, sem valdið hefur öllum þessnm ofsóknum út af riti mínu ? Er það ekki sauðnakin atvinnu- pólitík ?

x

Lögrétta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.