Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 12.12.1922, Blaðsíða 2

Lögrétta - 12.12.1922, Blaðsíða 2
2 LÖGRJETTA ganga úr skugga meS slík ágrein- vetrarlagi. Hann á ekki langvinn- ingseefni, eru gerSar áburSartil- um jarðbönnum að venjast og raunir. Þriðja áburðarspursmálið hugsar sem svo, að þeir gripir, f jallar um notkun og gildi verslun- aráburSar fyrir tún, garSa og ef til vill engi. Hjer ræðir aðallega um 3 tegundir: kofnunarefnis- fos- forsýru- og kaliáburð; eru þær lítt kunnar enn meðal sveitabænda, en mikiS notaSar vio allskonar jarð- yrkju erlendis, og því er sennilegt, aö notkun þeirra alment hjer á landi gæti orðið túnrækt og garð- yrkjurmi til mikilla bóta. 3. Heyverkunartilraunir. Þær er mundu jeta slíkt braknings- hey, gætu þá eins vel lifað á beitinni. Þó sagan sje ekki merkileg, þá má samt nokkuð af henni læra. Hún bregður ljósi yfir það, hve v&ndlátur þessi maður muni hafa ver'ð með heyverkunina, hversu mikið vel þurt hey getur tapað sjer við einn rigningarskvett og hve mikinn skaða maðurinn beið við, að hey'ð skyldi rigna flatt. eru hjer síðast taldar, en þó erj Hversu mörg dæmi þessu lík eru ekki þar með sagt, að þær sjeujekki algeng meðal bænda vorra sístar, því að hvergi er oss brýnni tilrauna þörf en á því sviði, og tii þess liggja margar og gildar ástæður. í fyrsta lagi er það, að heyskapurinn er aðal uppskera sveitabænda og á honum lifir að í óþurkasumrum, og hve mikinn skaða bíður svo landbúnaðurinn í heild sinni, árlega, þegar svo vill til?Því er ekki hægt að svara af órannsökuðu máli, en hitt má telja víst, að væru hinar rjettu m'klu leytj búpeningur þeirra á tölur í ljós dregnar, þá mundu veturna. En fóðurgildi heyjannajþær þykja ískyggilegar. byggjast ekki einvörðungu á hey- Til þess að koma í veg fyrir fallinu (grasgæðum) heldur og slíkt efnatjón, þarf fyrst og fremst á heyverkuninni, og hafi hún mis- tekist getur hún dregið Ijótan dilk á eítir sjer. Bóndinn hefir fyrst og fremst eytt dýrmætum tíma að leiða bændum það skýrt fyrir sjónir (helst með tilraunum) hve nær heyjum er hættast við skemd- um í rigningatíð og hve lítið fóð og miklu fje til heyskapar, er urgildi einatt er í hrakningshey skemmist eða eyðist; hann setur skap. Þar næst þarf ítarlega til- e? til vill á hestatöluna að haust- ii:u t:l, sem um óskemt eða holt .gripafóður væri að ræða, en þar skjátlast honum einatt herfilega; því skemt hey hefir tapað meira raunastarfsemi, til að taka málið ti; meðferðar og sýna það í Verk- inu, hvernig sneiða megi hjá mikl- um heyskemdum, og til að leita nýrra heyverkunaraðferða, er grípa eða minna af næringargildi; það megi til, þegar verst gegnir. Tals hleyp!r oft einhvers kyns ótjálgri; verð reynsla er hjer á landi þegar fengin í votheysgerðinni, en sem e/ til vill getur tekið einhverjum endurbótum, og eftir á að breiðast Til þess að gera mönnum ljóst(um land alt, að svo miklu leyti hvað hjer um' ræðir og hversu sem nauðsyn krefur. En lítt reynd í skepnurnar, er hefir afurða- rýrnun í för með sjer og leiðir þær ef til vill í danðann. mikið er í húfi fyrir bændur, e£ illa tekst til með heyverk- ai eru hjer enn t. d. brunahey- gerð, vjelþurkunaraðferð og margs unina, ætla jeg að birta hjer dá-jkonar heybólstra- eða heystökkun- litla sögu, er fyrir mig bar á araðferðir, sem hentugar eru til bóndabýli einu á Englandi, sum- j ac verja heyið skemdum og bjarga arið 1917, og mjer hefir orðið því í óþurkasumrum. lærdómsríkari en mörg bókvís-1 indin í þessum efnum. Stöðugir óþurkar hjeldust í hálfa ’ aðra viku, á túnaslættinum, og tver teigurinn á fætur öðrum var sleginn, með sláttuvjel, sem dag- arnir unnust til. Að þeim tíma; l'ðnum kom glansandi þerrir, og hjeltst hann í rúma þrjá sólar- hringa. Taðan skrælþomaði og heim var ekið, sem yfir varð kom- ist. Niðurl. I 00 iflPÍIB. London 18. nóv. Mussolini hjelt fyrstu ræðusína , þinginu í fyrradag. Hún var með öðru sniði en ræður forsætis- En svo kom stórrigning í ráðherra eru vanar að vera og tvö dægur, og rennbleytti heyið hefir vakið afarmikla athygl:. sem eftir lág flatt og numið hefir j Við Faseistabyltinguna hefir nálægt 100 hestburðum. Eftir | mikil breyting orðið á þ:nginu. þessa dembu kom þurkatíð, og Gömlu flokkarnir eru í raun og taðan þornaði á ný; en mjer til! veru hættir að vera til, að minsta mikillrar undrunar var ekkert um' kosti um stundarsakir. Og Musso- hana hirt annað en það, að henni j lini lætur sem hann viti ekki hvað var skarað saman í garða til. fiokkaskifting sje. Annaðhvort eru bráðabrigðar, og síðan ekið saman: menn með honum eða móti, og í einn haug í túnjaðrinum til þess, hann hefir látið þingmenn skilja uð rotna þar sundur til áburðar., á sjer, að ef þingið verði á móti Þessi taða er hjer um ræðir, ■ honum, þá geri það ekkert til. var slegin fáum dögum áður eniHann geti stjórnað án þingsins. þurkurinn kom og var því að j Stjórnin hafi ekki feng’ð völdin hcita má alveg óskemd áður en hjá þinginu, heldur hjá þjóðinni hún rigndi; enda sýndist mjer j sjálfri, og sjer hefði verið í lófa hún ekki vera ver útleikin, eftir.lagíð að mynda ráðuneyti skipað rigninguna, en vjer eigum hrakn- ingstöðu að venjast í óþurka- sumrum. Því er jeg sannfærður um það, að bændur vorir, sum- ir hverjir,' hefðu haft lítið út á hana að setja — jafnvel sem kúgæft hey — þó enski bóndinn T'ascistum eingöngu. En hann kv'eðst fremur hafa kosið, að taka inn í ráðuneytið menn utan Fas- cista-flokksins, til þess að gefa Öðrum nýtum mönmim kðst á að taka þátt í stjórn landsins. Á sama hátt vill hann lofa þinginu vildi ekki nýta hana, nema til! að leggja orð í belg. Fara hjer áburðar. Og orsökin var þessi:.já eftir nokkur atriði úr ræðunni: Yið hrakninginn tapaðist svo ( „í annað skifti á tíu árum hefir mikill kraftur úr töðunni, að bóndi þjóðin gengið fram hjá þinginuj þessi álítur hana ekki meira virði og sett þá stjóm til valda, er hún, sem fóður, en sinuna þar að vildj hafa. Jeg staðhæfi að bylt- ingin eigi rjett á sjer. Jeg kem 1 hjer fram sem fulltrúi Fascista, og ætla mjer að halda uppi vörn- um fyrir byltingu þeirra. Jeg vildi ekki nota sigur okkar eins og hægt var. Jeg hafði 300.000 unga og vel vopnaða menn, sem hlýða öllum skipunum mínum, og ie'.' jeg hefði viljað, hefði jeg getað siegið upp herbúðum í þessum sal. Jeg kaus fremur að skipa stjórn- ina ekki Fascistum eingöngu. Jeg rayndaði stjórnina sem líkasta samsteypuráðuneyti, ekki vegna þess að jeg sje að reyna að afla mjer meiri hluta í þinginu, er jeg geti ráðið yfir, heldur til þess að geta notað þjóðinni í hag starfs krafta færustu manna hennar. Þakka jeg samverkamönnum mín- um kærlega fyrir, að þeir þáðu samvinnuna. Jeg tala einnig fyrir raunn mikils meiri hluta þjóðar- innar, er jeg flyt konunginum hlýjustu þakkir, fyrir að neita að styðja afturhaldstilraunir fyrri stjórnarinnar, sem vitanlega hefðu orðið árangurslausar og kostað blóðsúthellingar. (Hjer er átt við það, að konungur neitaði að und- irskrifa úrskurð um, að herlög skyldu sett1 í ítalíu). Jeg er spurður um stefnuskrá stjórnarinnar, en stefnuskrár hef- ir aldrei vantað í ítalíu. Öllum málum ítala hefir verið ráðið til lykta fyrir löngu — á pappírnum. En það hefir altaf vantað ein- hvern til að framkvæma skrif- finskuna. Stjómin, sem jeg tala fyrir, hefir vilja á að framkvæma, en vi'll sem fæst tala. Utanríkismálin kalla mest að í augnablikinu. Stefna stjómarinn- ar er einföld og blátt áfram, að allir milliríkjasammngar, hvort sem þeir em góði.1 eða 'sondir, sjeu haldnir. Ríki sem virðingu hefir fyrir sjálfu sjer getur ekki haft aðra stefnu. Ef gerðir samn- 'ngar reynast flónskulegir, þegar til framkvæmdanna kemur, þá hiýtur að draga til þess að þeim verði breytt. Annað grundvallar- atriði í stefnuskrá okkar er að afneita í eitt skifti fyrir öll hug- sjónakenningunum um viðreisn Evrópu. Við játum að fjárhagsmál Evrópumanna sjeu saman tvinn- uð og að lag verði að komast a fjárhag og viðskifti ríkjanna, en við álítum gagnslausar að- ferðir þær, sem hingað til hafa verið notaðar, ráðstefnurnar, sem ekkert hafa gagnað og all'r þekkja. En við munum standa í flokki með bandamönnum okkar, Frökkum og Bretum. ítalir hafa, vegna þess að þeir hafa haft ó- nýta stjórn, verið hafðir útund- an síðan ófriðnum lauk, og mist það sem þeir áttu við Adríahaf og Miðjarðarhaf. ítalir fengu eng- ar nýlendur við friðarsamning- ana — engin hráefni, það eina sem þeir hafa fengið fyrir að berjast til sigurs eru skuldir, sem hafa vaxið þeim yfir höfuð. •Sú stjórnmálastefna út á við, að hafa hag þjóðarinnar fyrst og fremst fyrir augum, og skýra afstöðu ítala til bandamanna þeirra getur hvorki talist glæfra- leg nje sprottin af valdafíkn. Yið verðum að hafa vinsamlegt sam- baúd við Sviss, koma rjett fram við Jugó-slavíu og Grikkland, ná vinfengi við Spán, Tjekkóslóvak- íu, Pólland og Rúmeníu. ítalía mun halda trygð við Austurríki, TJngverjaland og Búlgaríu, og hvað Tyrki snertir, þá mun það verða sýnt í Lausanne að Italir ] halda fram frelsi sundanna og að tryggingar sjeu gefnar af hálfu Tyrkja fyrir því, að kristnir menn fái að lifa óáreittir undir stjórn þeirra. En þegar Tyrkir hafa feng:ð það sem þeir eiga rjett á, mega þeir ekki heimta meira. Það hlýtur að draga að því, að stórveldin verði að herða upp hugann og segja v'ð Tyrki: „Hingað og ekki lengra“. Við megum ekki gleyma því, að í Rúmeníu eru 44,000 Múhameðs- trúarmenn, í Búlgaríu 600,000, í Albaíu 400,000 og 1,500,000 í Jugóslavíu, — heill heimur, sem komist hefir í uppnám við sigurinn. Við viljum hafa viðskifti við Rússa en ekki skifta okkur af irnanríkismálum þeirra, og á sama hátt viljum við ekki hafa, að þe'r skifti sjer af innanríkismál- um okkar. Á fjármálaráðstefnunni í Bryssel munum við halda því fram, að skaðabótamálið og her- lánin sje eitt og sama málið. I innanríkismálum er liægt að gera grein fyrir stefnu stjómar- innar með þremur orðum — hag- sýni, vinna og stjórnsemi. Allir borgarar skulu njóta frelsis. Við skulum sjá til þess, að allir verði að hlýða lögunum, hvað sem öðru líður. Ríkið er sterkt, og er boðið og búið til að sýna það hverjum sem vera skal, Fascistunum eigi síður en öðrum, ef þeir fara ekki að lögum. Hver sá sem rís upp gegn ríkinu mun fá hegningu. Þessi grundvallarkenning ætti ekki síst að vera- skiljanleg Fas- c:stunum sem börðust og unnu sigur, til þess að koma á fót ríki, Sem vill láta alla bera, virð- ingu fyrir lögum sínum. Að öðra leyti munu ráðherramir gera grein fyrir stefnu stjórnarinnar, hver á sínu sviði. Mótstöðumenn okkar þurfa ekki að halda að við munum sitja stutt að völdum. En við sitjum hjer í umboði þjóðarinnar, Meiri hluti þingmanna ljet sjer ræðuna vel líka og frá áheyr- endum hvað við lófaklapp hvað eftir annað. Yfir 50 þingmenn höfðu beðið sjer hljóðs að lok- inni ræðu Mussolini, en hann beiddist þess, að þeir „geymdu speki sína“ þangað til síðar, svo að ekki urðu nema 6 til að tala. Að því loknu var traustsyfirlýs- ing samþykt til stjórnarinnar með 306 atkvæðum gegn 116. Mii I I. London 15. nóv. Wirth kanslari Þjóðverja hefir síðustu daga verið a<5 gera til- raunir til þess, aS fá Þjóðræðisflokk- inn þýska til þess, að ganga inn í samsteypustjórnina, til þess að stjórain yrði sterkari í þinginu og gæti tekið álrveðna afstöðu í samn- ingamálinu við skaðabótanefnd bandamanna. Þessi hugmynd var upprunalega komin frá miðflokkn- um þýska, er stjórnin styðst við ásamt jafnaðarmönnum, en af hálfu jafnaðarmannaflokksins andaði frem ur köldu til þéssarar ný breytni. í fyrradag sendi jafnaðarmanna- flokkurinn í þinginu kanslaranum brjef, og segir þar, að flokkurinn á- líti, að það, sem mestu varði nú, sje aö koma gcngisfestu á markið, og að flokkurinn vilji aðeins taka þátt í myndun þeirrar stjómar, sem geri þetta að helsta stefnumáli sínu. En þjóSræðisflokkurinn þýski hafi sýnt það, að honum sje þetta ekkert á- hugamál. Þess vegna neiti jafnaðar- menn aS eiga nokkurn þátt í stjórn- armyndun í bandalagi við þjóðræð- isflokkinn (Volkspartei). Þegar kanslarinn hafði fengið þetta brjef kallaði hann stjórnina á fund og ákvað hún í einu hljóði að segja af sjer. Afhenti Wirth Ebert forseta lausnarbeiðni sína og ráðu- neytisins í gær. Atvinnurekendurnir þýsku, sem teljast til þjóðræðisflokksins, hafa farið mjög óvægum orðum umfram- komu stjórnarinnar upp á síðkastið, og hefir Stinnes staðið þar fremstur í flokki. Sumir iðjuhöldar Þýska- lands eru ekkert sólgnir í, að festa marksgengið, þeir hafa undanfarið selt framleiðslu sína fyrir gull er- lendis, en borgað verkafólki sínu með sífallandi seðlum og hefir það verið gróðavegur. Þjóðræknisflokkurinn er nú vold- ugastur allra flokka í Þýskalandi og kemur til hans kasta að mynda nýja stjórn. Hefir forsetinn kvatt Cuno, forseta Hamb.-Ameríkufjelagsins til þess að mynda nýtt ráðunevti „dugandi mann' og er það þýtt á þann veg, að hann geri sjer far um að ná í þá menn í stjórnina, sem hafi hæfileika til þess að ráða fram úr þeim málum, sem 'nú eru mestu varðandi fyrir ríkið, án tillits til hvaða stjórnmálaskoðanir þeir hafa og láti það engu skifta hvort þeir menn er hann velur sjeu kunnir stjórnmálamenn frá fornu fari. Það sem talið er fyrir mestu nú, er að fá stjórn, sem geti gegnt nauðsyn- legum störfum og njóti trausts meiri hluta þingsins,‘þangað til flokka-, skipunin breytist svo í þinginu, að einn flokkur geti ráðið stjórnar- myndun og um leið tekist á hendur ábyrgðina af stjórninni. Cuno var vel metinn maður í fjármálaráðuneytinu þýska, áður en hann tókst á hendur forstjóra- starfið við Hamborg-Ameríkueim- sk'pafjelagið, eftir fráfall Albert Ballin árið 1917. Þegar Kapp-bylt- ingin varð í Þýskalandi árið 1917 var hann i þjóðræðisflokknum, en vegna sundurþykkju, sem spanst milli hans og flokksins út af bylt- ingatilrauninni, sagði hann sig úr flo knum. En sem kaupsýslumaður á hann þó enn mörg sameiginleg áhugamál með þeim flokki. Þar við bætist, að hann er kaþólskrar trú- ar, og er þess vegna vel til þess fall- irm að mynda stjóm, er njóti stuðn- ings miðflokksins þýska, sem að miklu leyti er kaþólskur. En það er talið nægilegt til þess að stjórn hafi ráðin í þýska þinginu nú, að mið- flokkurinn (Centrum) og þjóðraið- isflokkurinn (Volkspartei) fylgi henni að málum. -------0— MMm Ö3 London 13. nóv. Þjóðnýtingarkrafan hefir víða komið fram á síðari árum og ver- ið fylgt eftir með talsverðri ákefð af róttækari jafnaðarmönnum. En nú virðist svo, sem þeir er ákaf- astir hafa verið með þessari kröfu sjeu að breyta skoðun. Og ástæð- an er engin önnur en sú, að þar sem ríkisreksturinn hefir -verið tekinn upp hefir hann gefist illa. Robert Smillie, sem mest barðist, fyrir þjóðnýtingu kolanámanna í Bretlandi hefir nýlega látið í ljósi, að hann vilji ekki mæla með því,

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.