Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 01.05.1923, Blaðsíða 4

Lögrétta - 01.05.1923, Blaðsíða 4
LÖGRJETTK Skósmiöir! Erl. simfregnit «!-;t Þjer, sem ennþá hafið ekki fengið yður vjelar ti’l að hjáipa yður við skósmíði og skóviðgerðir, ættuð ekki að ■ draga leng- Ur að fá yður þær. Þeir skósmiðir, sem þegar hafa fengið sjer skósmíðavjelar frá Ingeniörforretningen „Lux“, sjá eftir að hafa ekki fengið sjer þær löngu fyr. Ingeniörforretnimgen Lux, Kaupmannahöfn, hýr til bestu skó- smíðavjelamar og býður áreiðanlegum kaupendum góð kjör, máu- aðarafborgun. Yjelamar vinna sjálfar fyrir afborgunum. Allir ier fengið hafa vjelar þessar, eru mjög ánægðir með þær. — Nokkuð af vjelunum er til sýnis í Reykjavík. Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður aðalumboðsmaður verksmiðjunnar fyrir Island. Jón Þorsteinsson, skósmiður. Aðalstræti 14. Reykjavík. Sími 1089. œm rxi m ixi m m m ixi m m ixi m m m m rxi B3 CD u9 ■▼i !▼« «▼■ «▼1 ivi m íwí ryi ryi m m ffl Strandferdaskip rikissjíds ® BB —mm • E.s. „Esja æ s ffi ffi ffi ffi s bb ffi bb eb ffi s eb a s Burtfarartími skipsins frá Reykjavík ^erður framvegis kl. 10 árdegis. Engum vörum verður veitt viðtaka sama dag- inn og skipið fer, heldur verða allar vörur að vera komnar i síðasta lagi kl. 4 sfðdegis daginn áður. Farþegar, sem pantað hafa far með skipinu, verða að sækja farseðla þann dag, sem auglýst er að þeir skuli sóttir, annars verða þeir seldir öðrum. Ef einhver, sem pantað hefir far, hættir við að fara, verð- ur hann að tilkynna skrifstofu vorri það minst 2 dögum áður en skipið á að fara. Þeir farþegar sem þess óska, geta fengið farang- ur sinn skrásettan gegn 50 aura gjaldi fyrir hvert stykki, og verður þá að afhenda farangurinn í pakkhús vort i siðasta lagi kl. 5 síðdegis daginn áður en skipið fer. H.f. Islands. ffi ffi ffi ffi ffi ffi ffi ffi ffi ffi æ ffi ffi æm m m m m« m m m m m m m m rxi.m m fS ŒJ O GD SldZI lSj IS tZj IS Ö3 taö 123, m öö Jeg veit að eins af 15 blíðuvetr ' Ekki verður þó þvi neitað, að um frá síðastliðnum 3 öldum, og óvenju lengi hefir nú borið lítið o vetrum þar á undan (1254, 1340 og 1430). Vert er að veÞa því athygli, að á eftir þessum ó venju góðu vetrum hefir 13 sinn- um komið gott vor, gott sumar og ekki harður vetur, en tvisvnr hið gagnstæða, að því er vetrai- veðráttu snerti (1648 og 1881). Vor og sumar 1880 var þó ágætt. Þrátt fyrir þetta er þó engin vissa fyrir pvþ að næsti vetur, 1924, verði góður eða í meðallagi. Því nú hafa -verið 3 vetrar í röð góðir. Þó vor- og sumarve irátta hafi verið slæn víða. Það liðu aldrei mörg ár í milli harðinda- v tranna. En þessir hörðu eða stirðu vetrar eru ærið misjafnir, og fer það mest eftir hafísnum í rorðurhöfunum eða við land. Þeg- ar flestir eða fæstir sólblettir eru, þá koma harðari ár, einkum haf- ís. meiri eða minni. A öðrum stað ihefi jeg leitt rök að þessu (sjá AJþýðl. veðurfræði, bls. 75-105). m. Þær fregnir berast nú út um heiminn, að sjórinn sje að hlýna í norðurhöfunum og ísinn þar að minka. Mest hve hafa borið á þessu síðastliðin 5 ár, en löngu fyr byrjað. Þetta er haft eftir landkönnunarmönnum og selveið- armönnum. Halda því sumir vís- iodamenn, að þetta sje upphaf t.Il heitara tímabils. En þetta er ef til vill stundarbreyting á golfstraumnum. Það virðist eftir íslensku veðurfari að dæma, að slíkt hafi oft borið við áður. á hafís hjer við land, á móts við jrað, sem áður hefir verið. Mikil ísaár hafa ekki komið í 30 ár, svo ísinn hafi tept skipsgöngur fyrir norðan land. Um og fyrir miðja 19 öldina voru einnig 20 íslítil og íslaus ár samfleytt. Þessir löngu íslausu árferðiskaflar voru áður styttri, á 18. öld 9— 13 ár lengst, en á 17. öld 5—8 ár. Það bar oft við að mikill ís kæmi að landi um og fyrir miðjan vetur og lægi *þar kyr fram að slætti og stundum tii höfuðdagsstraumanna. Þá komust fá eða engin skip með bjarg- ræði að öllu norður- og aust- urlandi. Hvað mundi leiða af slíku ár- xerði nú, þegar menn lifa svo rnikið af útlendri fæðu? Þá yrði var Þa®an ' Sær- Og befir þröngt fyrir dyrum hjá mörgum verið um alt land undan£arið- búanda manni og kaupstaðarbúa. Jlver sigraði þá: silkikjóllinn eða vaðmálsbrókin ? Enginn íslend- ingur ætti að gleyma veðráttunni og ísunum í byrjun og endir 17. aldar (1602— ’05 og 1695—’99) eða þá hafísárin miklu eftir miðja 18. öld (1752—’56). Eða þá 1802, 1807, 1866, 1881 og 1882. En umfram alt er nú ráðlegt að muna það, að í 8 aldir hafa hörð ár komið, einhver aldarárin 22—25. Búast má við því, að þetta sje engin tilviljun, heldur hitt, að reglan sú mundi ennþá end- urtaka sig. S. Þ. -o- Khöfn 27. aprál. Bankavandræði í Noregi. Símað er frá Kristjaníu, að I’oreningsbanken (þ. e. Andre- sens og Bergens Kreditbank), C'entralbanken og nokkrir smá- bankar hafi lent í fjárhagslegum ógöngum og verið settir undir umsjón hins opinbera. Forenings- Lanken einn hefir tapað 106 milj- onum króna. Samkvæmt skeyti frá áreiðan- legum heimildum, er hingað barst í gær, er bankakreppa þessi ekki eins alvarleg og ráða mætti af skeytinu frá Khöfn. Skeyti þetta idjóðar svo: Kristjanía 27. apríl. Vegna ótta og óróa meðal inni- eigenda hafa Andresens og Berg- ens Kreditbank og Centralbenken vtrið settir undir eftirlit hins opinbera um stundarsakir. Hluta- f je Andresensbank hefir verið fært niður í 60 milj. kr. og eftk' ítarlega rannsókn á hag bankans hefir því verið lýst yfir, að eigu- hans sjeu meiri en skuldii Báðir bankarnir hafa fengið rík- ísábyrgð fyrir nýjum innlánum og gagnvart nýjum lánardrottn- um, og engin breyting hefir orð- ið á stjórn bankanna. Halda bank- arnir áfram viðskiftum. Skaðabæturnar. Skaðabótanefndin hefir reiknað út vöruútlát Þjóðverja 1922 og nema þau samkvæmt reikningi bennar 700 milj. gullmörkum. Fascistar einráðir. Faseistar hafa hætt samvinnu við kaþólska flokkinn og hefir því stjórnin eingöngu við Fas- cjstaflokkinn að styðjast fram- vegis. Danir gera verslunarsamning , við Rússa. Símað er frá Moskva, að samti- [ inganefnd Dana og Rússa hafi gert verslunarsamning milli lánd- anna. Samkvæmt honum viður- kennir Danmörk rússnesku stjórn- ina í reyndinni sem lögmæta stjóm og fær sömu aðstöðu eins cg önnur ríki, sem áður hafa viðurkent Rússland. Bæði ríkin gera út verslunarnefndir hvert til annars. Island á kost á að undírskrifa j enrian samning. Foringjar samninganefndarinn- ar voru af Dana hálfu ölan kammerherra en af hálfu sovjet- stjórnarinnar var Litvinoff. -------o------- Dagbók, 28. apríl. Kuldatíð hefir verið á Vestfjörðum undnfarna daga, að því er símað svo Marteínn Einarsson & Go. Laugaveg 29, Reykjavík hafa áv.'ní fyrirliggjandi nægar birgðir af neðantöldum góðu úrvali, sem sendar eru gegn póstkröfu eða í goou frvali, sem borgun um alt ísland: vorum fyrirfram Aliskonar vefnaðanvörur, svo sem: Hvít ljercft, frá kr. 1,10 meterinn, Obl. Jjereft, frá kr. 0,90 meterinn. Fið,irhelt ljercft, frá kr 1,95 meterinn. Oúiihelt ijereft. góðar tegundir. tíængurveraefni, einlit, frá kr. 1,40 meterinn. tí i r s , margar tegundir. Tvistáúkar í milliskyrtur o. fl., sterkar góðar teg. Do. í svuntur o. fl., kr. 1,65 meterinn. Khaki-dúkar frá kr. 2,25 til 2,50 meterinn. Kadetta-dúkár, kr. 2,25 til 2,50 meterinm. Flónel, hvít og mislit, frá kr. 1,25 meterinn. Stomfataefni. kr. 3,25 meterinn. Sheviot, tvibreið, í drengjaföt o. fl. frá kr. 9,50 metr. Kjólaefni, ullar og baðmullar, fjöJbreytt úrval. Reiðfataefni, tvíbreið, margar teg., frá kr. 6,90 metr. Drengjafataefni, mislit, frá kr. 7,50 metr. (iluggatjaldaefni, stór og gott úrval, frá kr. 1,20 metr. S i 1 k i, í svuntur, blússur og kjóla, stórt úrval. Alt til fata, í stóru úrvali. Ymiskonar tilbúinn fatnaðy svo semi Kven-prjónahlússur, góðar og ódýrar, Regnkápur, karla, kvenna og barna. Reiðjakka, með belti (Waterproof) kr. 38.00 og 45.00 stk. Sportbuxur og sportsokka. Karlmannafataeíni, frá kr. 55.00. Karlmannahatta, stórt og gott úrval. Enskar húfur, karlmanna, frá kr. 2,50. Do. drengja, frá kr. 2,00. Nærfatnað allskonar. Sokka, úr ull, bómull, ísgarni og silki, karla, kvenna og barna. Mandhettskyrtur, hvítar og mislitar. Flibba, stífa og lina. Hálsbindi og slaufur, stórt og íallegt úrval. Vasaklúta, allskonar, hvíta og mislita. Afli hefir verið sáralítill í Kefla- \ik fyrirfarandi vikur. Hafa vjelbátar leitað fiskjar langt og stutt, en mjög lítið aflað. Hæstu bátar munu vera búnir að fá þar um 300 skpd. Togararnir. Austri, Otur og Ethel komu inn af veiðum í gser, öll með ágætan afla, sá hassti, Otur, með 110 tunnur. Afla togararnir flestir ágætlega nú. 29. apríl. Lík hefir fundist fyrir utan hafn- argarðana. En er óþekkjanlegt. Krossar. Hinn 19. fyrra mánaðar sæmdi konungur tvo Englendinga, Mr. Henry W. Archer framkvæmda- stjóra í Hull og Mr. A. W. John- ston, stofnanda „The Viking Society“ London, riddarakrossi Fálkaorð- unnar. J Borðteppi, stórt úrval. Rúmteppi, hvít og mislit. Tvinua, 200 yds. kefii, 6-faldan, ágæt teg. kr. 0,35 keflið, kr. 4,00 tylftin. Prjónagarn, mjög góðar tegundir, um 30 litir. kr. 7,00 og 9.00 þ-j kg. Allskonar smávörur, mjög gott úrval, o. fl., o. fl Allar vörur okkar eru keyptar beint frá fyrsta flokks er- leiidum verslunarhúsum, valdar eftir margra ára reynslu með til- liti til þess hvað best hentar bjer, og seldar með sanngjarn- i, asta verði sem völ er á. Þegar þjer komið til höfuðstaðarins, ættuð þjer að Ixynna yður verð og gæði varanna hjá okkur, áður en þjer festið kaup Jannarstaðar. Við vonum að það borgi sig fyrir yður. Virðingarfyllst, martEinn Einarsson S Cd. Talsím: 315. Pósthólf: 256. Símnefni: MECO, Reykjavík Hvaða sápu á jeg að nota? Fedora sápan hefir til að bera alla þt eiginleika, sem' eiga að einkenna fyllileg; milda og góða handsápu, og hin mýkjand og sótthreinsandi áhrif hennar hafa sann ast að vera óbrigðult fegurðarmeðal fyrii húðina, og vamar lýtum, eins og blettum hrukkum og roða í húðinni. í stað þess» veröur húðin við notkun Fedora-sápunna: hvít og mjúk, hin óþægilega tilfinning þes- að húðin skrælni, sem stundum kemur vií notkun aænara sáputegunda, kemur alls ekhi fram við notkun þessarar sápu. Aðalumhoðsmenn: R. KJARTANSSON & Co. Reykjavík. Sími 1266.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.