Lögrétta

Eksemplar

Lögrétta - 24.05.1923, Side 4

Lögrétta - 24.05.1923, Side 4
4 LOGRJETTA á dögum. Moldvörpumar komu og fóru hægt og hægt og ekk- ert hljóð heyrðist til peirra, nema latlaust glamrað í skildingunum. Því nú var altaf nóg um skild- ij-ginn, og ef ekki var annað fyrir, þá nöguðu moldvörpumar íundur heila, digra sjóði. Bn al- staðar sáust merki þess, að þær komu, alstaðar eyddist einhver gróður og fölnaði og annaÖ spratt í staðinn. Sumir sáu versl- un og velferð hnigna, meðan aðrir sköruðu eld að sinni köku og veltu sjer í vellystingum praktuglega, um leið og það frjett ist að þeir væru orðni’r perlu- V’nir hans Króka-refs. Og nú fór að skifta undarlega um með allar siöður, stórar og smáar, sem sam- tcrgararnir kusu í. Sá, sem í stöðunni sat, fjekk bendingu eða aðvörun. En ef hann skiidi hana ekki, hvað þá heldur ef hann ætlaði að þrjóskast, þá kom það alt í eiuu í ijós, að hann átti hvorki kunningja nje kjósend- n., og honum var vikið burtu f>r en hann vissi af, og alstað- ar, þar sem laus var góður stóll og strýta, stökk moldvarpa upp. Þetta kom einkum í ljós í sijómmálunum, því í lausamold- inni undir laufásnum, þar gátu r oldvörpumar unnið fljótt og vel. Flokksrof, trygðarof og samningsbrot voru nú dagleg og þóttu engin sjerstök tíðindi. — ( amlir vinir, sem fylgst höfðu að, fylkingar og flokkar, sem staðið höfðu saman ár eftir ár, skildu nú og leystust ivpp einn góðan veðurdag, um leið og einhver úr hópnum reis upp og sagðist vera r.eyddúr til þess að svíkja hina, af því að þeir væru svo síngjarn- ir. Og ef þeir voru spurðir að ástæðunum, ef þeir voru særðir við virðingu sína og vinartrygð — þá brostu þeir bara þegjandi, cn vissir í sinni sök, þeirri, að „við höfum sanngiraina og sam- ébyrgðina í vasanum“, þægilegn gat hreyfingin ekki orðið. En nú varð ekki úr henni nein vakn- ing, en máttvana slen, þar sem ragmenska og valdasýki, sem ekki voru lengur að fara í felur, leit- uðu sjer athvarfs. — En á ein- stöku stað í öllum þessum ó- þverra svömluðu þó nokkrar trú- aðar sálir, eins og sjaldgæfir fisk- ar í þessari gruggugu iðu. En veldi Króka-refs jókst og jókst uns hann hvíldi á landinu eins og mara. — — Meðaa á þessu stendur, gerist jmargt merkilegt. Þá er öllum bannað að skrifa í blöð, sem ekki vilja skrifa lof um Króka-ref. — Þá em sett svo greindarleg sekt- arákvæði í lög, að þeir sem út af þessu bregða, þurfa tvo manns- aldra til að afplána sektina, ef þeir hafa ekki meiri tekjur en þingskrifarar, en ef þeir hafa okeypis íbúð og ferföld laun, t. d. fyrir að vera skólastjórar, al- þingismenn, blaðamenn og ekki neitt, þá þarf til þess tíu manns- aldra „og þykir hafa gefist vel í Finnlandi“. Þá er það ákveðið, að alþingismenn þurfi ekki að þekkja landsreikningana. Þá er það tilkynt, að ef menn vanti peninga handa sjálfum sjer, geti þeir gengið í sjóði annara manna og tekið þá, og er það kallað að verja fjenu til menningarauka. Þá geta þeir, sem vantar húsa- Itigu tekið hana leyfislaust úr landssjóði. Þá geta allir, sem língar til að sigla, farið á ríkisins kostnað. Þá þurfa þeir, sem sitja t embættum, bæði /ið háskóla og annarsstaðar, aldrei að köma ná- lægt þeim. Þá geta menn leikið sjer að því, að fara á hausinn S’ ður í Reykjavík en látið aðra norður í Reykjadal borga fyrir sig og það kallað að efla sam- uð og samvinnu. Þá geta allir, sem hafa viðeigandi versiunarvit og búhyggindi pantað kerrar og aðra góða gripi, sem vel eiga við ií ndshætti hjer, og látið jafna kcstnaðinum niður á bændur og búalið, ef menn eru þeir gikkir að vilja ekki kaupa öðruvísi. En þessi gullöld stendur ekki lengi, því miður fyrir moldvörp- urnar, því tíminn spillir mörgu n.eira en ætlað er og komandi áj eru oft verri en menn vora. * * * -------o------ Erí. simfreqnir Khöfn, 16. maií. Bretar og Rússar. Símað er frá London, að verka- mannaflokkurinn í bretska þing- iou hafi í gær komið af stað um- ræðum á þingi um afstöðu Eng- lands gagnv. ráðstjórninni í Rúss- landi. Foringjar allra andstæðinga ilokka stjómarinnar kröfðust þcss af bretsku stjóminni, að húnsýndi ráðstjórainni sanngirni og fúsleik tii samninga. Málsvarar stjórnar- iunar lögðu áherslu á, að versl- unarsamningur sá, sem gerður var ieilli Rússa og Breta, hefði sum- part reynst gagnslaus, en sum- part skaðlegur. Hjeldu þeir fast við fyrri stefnu stjórnarinnar, er verið hefir sú, að hefja engar samningaumleitanir með skilyrðis Þusri viðurkenningu á verslunar- samningunum. Töldu þeir betra að slíta öllu viðskiftasambandi við Rússa. Krassin er kominn til Londonar til að semja við stjóra- ina. Frá Lausanne. Lítið gerist sögulegt á ráðstefn- unni í Lausanne. Bandamenn hafa boðið Tyrkjum margar ívilnanir (frá fyrri samningum), en ekkert samkomulag orðið enn. Khöfn, 18. maí. Ruhrhjerað einangrað. Símað er frá Berlín, að Frakkar afi slitið öllum járnbrautarsam- göngum milli Ruhrhjeraðsins og annara hluta Þýskalands. Einnig befir verið hert mjög á öllum á- kvæðum um vegabrjef fyrir þá, sem ferðast til Ruhrhjeraðsins. Englandsför Krassins. Símað er frá London, að Krass- in, verslunarráðunautur Sovjet- stjórnarinnar, hafi ekki ennþá fengið áheyrn hjá ensku stjórn- iimi. Hefir hann mjög í hótunum, ef til þess komi, að verslunarsam- bandi verði slitið milli Bretlands og Rússlands. Hins vegar er tal- ið, að ráðstjómin vilji ekki kann- ast við gerðir Krassins. Khöfn 19. maí. Rússar og Bretar. Símað er frá London, að Krass- in hafi í gær verið að semja við ensku sjómina. Curzon neitaði að slaka til í nokkru frá skilyrðum þeim, sem Bretar hafa áður sett., Þingið hefir tekið sjer hvíta- 3unnuleyfi og heimtuðu andstöðu- ílokkar stjómarinnar, að samband við Rússland yrði ekki slitið á meðan. Neitaði stjómin að lofa r.okkru um það. Veikindi Bonar Law. Bonar Law forsætisráðherra hefir mjög hnignað að heilsu og hefir hann farið til Aachen, til þess að leita sjer heilsubótar. Lausanne-ráðstefnan. Símað er frá París, að það hafi vakið mikið umtal á ráðstefnunni í Lausanne, að Bretar hafa í kyr- þey, náð kaupum á hlutabrjefum Þjóðverja í Bagdad-jámbrautinni og er því meiri hlutinn kominn •í enskar hendur. Ennfremur hafa þeir lofað að leggja fram nægilegt fje til að fullgera brautina. Ruhr-takan. Poincaré hefir gefið fjárhags- nefnd franska þingsins þær upp- lýsingar, að kostnaður við her- töku Ruhr-hjeraðsins 'hafi nú fengist goldinn með tekjunum af hjeraðinu.Útgjöldin hafa til þessa orðið 63 milj. frankar en tekj- urnar 72 miljónir. -------o------ Dagbók. 16. maí. Brautarholt selt. Jóhann Eyjólfs eon tyrv. alþm. hefir nú selt Brautar- holt og flytur sig hingað til bæjar- ins í vor. Kaupendurnir eru Páll OJafsson frá Hjarðarholti og Olafur Bjarnason frá Steinnesi. Kaupa þeir sinn helminginn hvor, og er sjera Olafur faðir Páls, með í kaupinu þcim megin, en bræður Olafs með hans megin. Kaupverðið er sagt 120 'þús. kr. Kaupendurnir taka við jörð- inni nú í vor. Óvenjumikill afli hefir verið á j’mstfjörðum, einkum suðurfjörðun- um, í alt vor. Komu t. d. á land á Austfjörðum á tímabilinu frá 1,—15. apríl 2310 skpd. Og er það talið ó- vanalegt. 17. maí. Silfurbrúðkaup eiga þau hjónin Jóh. L. L. Jóhannesson, áður prestur á Kvennabrekku, og Guðríður Helga- dóttir, 22. þ. m., á 3ja í hvítasunnu. Síðuhjerað hefir nýlega verið veitt Snorra Halldórssyni, sem þar hefir verið settur læknir undanfarið. Kuldatíð er enn víða úti um land. T. d. var símað frá Dýrafirði í gær, að þar væri þá mikill kuldi, og snjó er iþar ekki tekinn upp allan enn. Togaramir. Hilmir kom af veiðum í gær með 60 föt, og Leifur heppni og Kári Sölmundarson með 65 föt hvor. 18. maí. Dánarfregnir. í fyrrad. Ijetst suður í Hafnarfirði búsettur maður hjer í fcænum, Guðm. Guðmundsson, verk- stjóri hjá G. Zoega. Jósef Magnússon snikkari andað- ist að heimili sínu, Túngötu 2, í gær, eftir alllanga legu. Hann var góð- kunnur mörgum Reykvíkingum, sonur Magnúsar Amasonar snikkara, sem hjer var alþektur borgari, og hafði alið hjer mestan aldur sánn. Síðustu árin var hann umsjónarmaður með áhöldum bæjarins, samviskusamur og vel kynfcur. Hann lætur eftir sig ekkju ( g 4 böm, öll ung. Að norðan. Frá Akureyri var símað í gær, að góð tíð væri nú á Norður- landi. Afli kvað vera nokkur á Eyja- firði iunanverðum, mest þorskur. 19. maí. Dánarfregn. í fyrrinótt andaðist á heimili sínu hjer í bæ frú Jóhanna porsteinsdóttir, kona Gísla þorbjarn- arsonar, systir Hannesar porsteins- sonar skjalavarðar. Vilhjálmur Finsen ritstjóri hefir nýlega verið á ferð um Ruhr-hjerað- ið, og skrifað frjettapistla þaðan til blaða á Norðurlöndum. Enskan togara kom Fylla með hing að inn £ gær. Hafði hún tekið hann við veiðar í landhelgi. Hann var dæmdur í gær í 10000 kr. sekt, og Kvennaskólinn í Raykjivik. Skólaárið byrjar 1. okt. n.k., og sjeu þá allar námsmeyjar mætt- ar. Stúlknr þær, sem ætla að sækja um upptöku í skólann næsta vetur, sendi forstöðukonu skólans sem fyrst eiginhandarumsókn í umboði foreldra eða vandamanna. í umsóknunum skal getið ua fult nafn og heimilisfang umsækjanda og foreldra, og umsóknum öllum fylgi bóluvottorð, ásamt kunnáttuvottorði frá kennara eða fræðslunefnd. Inntökupróf fyrir nýjar námsmeyjar fer fram 2.—4, október. Bekkirnir verða fjórir: 1., 2., 3. og 4. bekkur. Inntökuskilyrðí í 1. bekk eru þessi: 1) að umsækjandi sje fullra 14 ára að aldri,2) að hún sje ekki haldin af neinum næmum kvilla, sém orðið geti hinum námsmeyjum skaðvænn, 3) að siðferði umsækjanda sje óspilt. í 1. bekk verða neðanskráðar námsgreinar kendar og þessar bækur notaðar: íslenska:SkólaljóðinogGunnlaugssagaOrmstungu,mál- fræði eftir Halldór Briem. Danska: 2. hefti af lesbók Jóns Ófeigs- sonar og Jóh. Sigfússonar, og Danskbogen 2. hefti. Enska: Ensku- námsbók G. T. Zoega. Heilsufræði: Ágrip af líkams- og heilsu- fræði eftir Bjarna Sæmundsson. Landafræði: Kenslubók í landa- fræði eftir Bjarna Sæmundsson. Saga: íslendingasaga eftir Boga Th. Melsteð og mannkynssaga eftir Þorleif H. Bjarnason. Reikn- ingur: ni. og IV. hefti af reikningsbók S. Á. Gíslasonar. Hússtjórnardeild skólans byrjar 1. okt. Námsskeiðin verðá tvö, hið fyrra frá 1. okt. til febrúarloka, en hið síðara frá 1. mars til júníloka. Meðgjöfin með heimavistar- og hússtjórnarstúlkum verður ekki ákveðin fyr en á hausti komanda, en verður eins lág og unt er, eftir verðlagi þá. Umsóknarfrestur er til júlíloka. Skólagjald fyrir bekkjarnámsmeyjar er 100 kr. og 65 kr. fyrir hússtjórnaraámsmeyjar, og greiðist við upptöku í skólann. Reykjavík, 18. maí 1923. Ingibjörg H. Bjarnason, forstöðukona skólans. Tóf uy rðlinga kaupir eins og að undanförnu Olafur Jónsson, Elliðaey. MORGENAVISEN BERGEN - er et af Norges mest læste Blade og ee særlig i Bergen og paa den norske Vestkyst udbredt i allie Samfundslag MORGENAVISEN er derfor det bedste Annonceblad for alle som önsker Forbindels'e med den norska Fiskeribedrifts Firmaer og det övrige norske Forretningsliv samt med Norge overhovedet. MORGENAVTSEN bör derfor læses af alle paa Island. — Annoncer til ‘Morgenavisen’ modtages i ‘Morgenbladld’s’ Expedition. Hvaða sápu á jeg að nota? Fedora-sápan hefir til að bera alla þá eiginleika, »em eiga að einkenna fyllilega milda og gótSa bandsápu, og hin mýkjandS og sótthreinsandi áhrif hennar hafa nann- ast að vera óbrigðult fegurðarmeðal fyrir húðina, og vamar lýtum, eáns og blettnm, hrukkum og roða í húðinni. 1 stað þessa verður húðia við notkun Fedora-sápurmar hvít og mjúk, hin óþægilega tilfinning þeae, að húðin skrælni, sem stundum kemur vi8 notkun annara sáputegunda, kemur alls eklö fram við notkun þessarar aápu. Aðalumboðsmesnn: R. KJARTANSSON & Co. Reykjavík. Símí 1266. afli og veiðarfæri upptækt. Hann hafði allgóðan afla. petta er fyrsti togaxinn, sem Fylla bremmir í þetta sinn. 20. maí. Slysfarir. Síðastliðið fimtudags- kvöld datt bam út af bryggjunni í Hafnarfirði og druknaði. Á föstu- díigsnóttina dó barn hjer í bænum af afleiðingum bruna; hafði dottið ofan í vatnspott og andaðist eftir stuttan tíma. J6n Sveinbjörnason konungsritari og frú hans urðu fyrir þeirri sorg 18. þessa mánaðar, að missa dóttur sína Svöfu, efnilegustu stúlku, 18 ára gamla. Ferðaminningar Sveinbj. Egilson, 2. hefti, eru nýkomnar út. Gefur þetta hcfti ekki eftir hinu fyrra, og er sjaldgæft að lesa svo skemtilegar lýs- Raunsmrt leveres fremdeles til Kr. 4.50 for 20 Pakker plus Postopkrævning. — Alle andre Farver, og saa til halv Pund, ileveres for 40 Öre pr. Stk. — Alle Farve pröver fölger til hver ny Kunde. Skriv til llalby Farveri Kobenhavn — Valby. ingar og látlaulsar, sem bók þesál geymir. Verður þossa nýja heftia gctið nánar á næstunni.

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.