Lögrétta

Issue

Lögrétta - 25.06.1923, Page 2

Lögrétta - 25.06.1923, Page 2
2 LÖGRJBITA í ríki sitt. Þessi bjarta trú og 2500 km.? með iy2 milj. íbúum. biðlund listamannsins var annað Svo að þessi Bábýlon við Tames- sem þurfti til. Hitt var, að þjóð- j fljótið er að víðáttu 75—150 sinn- in kannaðist við son simi og j um meiri en Babýlon við Kolla- rjetti honum hjálparhönd meðan tími var til. Og hún gerði það- Því að þjóð vor hefir í fátækt sinni aldrei verið svo fátæk, að' hún seldi frumburðarrjett sinn, ástina á „landeign í hugsjóna- heimi“. Og heiður og þökk sje þeim mönnum, innan þings og ntan, er átt hafa sinn þátt í því, að listasafn Einars Jónssonar er komið svo langt, sem raun gefur vitni. 23. þ. m. var safnið í fyrsta sinn opnað fyrir almenning. Þeir, sem þangað ganga, munu gleðjast yf- ir þessum nýja marksteini á menn íngarbraut vorri, gleðjast vfir þeim andans krafti, frumleik og fegurðarviti, er þarna liirtist., hvar sem liti'ð er, gleðjast yfir því, að listamaðurinn, sem orpið hefir og verpa mun um óikominn aldur frægðarljóma á land vort, hann er enn á besta aldri mitt á meðal vor, bjartur og brosandi. Og allir munu þaðan fara með þeirri ósk og von, að þjóð vor lati hann aldrei skorta það, sem hann þarf til að njóta sín og hún má veita. Það, sem hún gerir honum, hefir hún sjálfri sjer gert. Guðnrundur Finnbogason. góður, jeg vona að þú virðir: borginni með því að flytja þegj- tjl vorkunnar, þó að jeg hafi ekki' ajjdi og möglunarlalust allaa þann fjörð með , ca. 400 sinnum fleiri íbúa. Annars skal jeg reyna að gefa þjer svolitla hugmynd um víðáttu borgarinnar í rýmstu merk ingu, en skal þó taka það fram, fcð jeg fjekk sjálfur enga glögga hugmynd um þetta, því að hvergi er auðið að komast svo hátt í borginni, að maður sjái yfir hana alla í einu; af Hampstead Heath, sem er 400 m. há, sá jeg aðeins yfir norðvesturf jórðunginn, eða þar um bil og var þó vel heið- skírt. Meira eða minna hverfur í blárri móðu; ytstu línur verða því húsþakalínur. Svo fór jeg mest alt akandi, oft langar leiðir r.ðanjarðar, og með ýmsum hraða. Skýrasta hugmynd um vegalengd- irnar fengi maður gangandi; þá mætti gera samanbUrð við ýmsar vegalengdir í og í kring um Reykjavík. orðið „alstaðar útsmoginn“ í I cndon á þessum átta dögum, sem jeg dvaldi þar. Ekki ep svo að skilja, að alt svæði það, sem London tekur yfir, sje eintóm hús, stræti og gatna- niót. Nei, það er síður en svo! Allmikill hluti þess er skemti- garðar, (Parks), „lungu“ borgar- innar, og sumir þeirra eru engir smáblettir ; nokkrir þeirra eru víð- áttu meiri en öll Reykjavík, 1—2 (eða jafnvel 3) ikm. á hvern veg, svo víðir um sig, að hús borg- arinnar og skarkali hverfa manni alveg, þegar komið er inn í þá miðja. Þar skiftast á eggsljett, græn engi, "stór vötn, þar sem nargt er af bátum og sundfuglum (og allmikið synt í einum þeirra, í Hyde Park), hreiðir gangstigar eða trjágöng og mikið af einstök- um trjám og trjá þyrpingum, mest stórvaxnir álmar og platanviður, m ð hvítskellóttan bolinn, þegar Ferðapistlar. Eftir Bjarna Sæmundsson. Y. Miðstöð Lundúua (Lækjartorg börkurinn er að flagna af, hall- Liundúna) er Trafalgar Square,1 c.ndi miðju sumri. í þessum görð- þar sem Nelson er hafinn hálfa' um, ef garða skal kalla, geta leið til himna á súlu,( eins og raenn alveg gleymt borginni, enda Shells-kúlan á Lækjartorginu, eða ^ líka notar fólkið sjer það óspart, Charing Cross. Þaðan eru 10— } egar gott er veður og tóm- 20 km. út til vStu úthverfa borg- stundir, ekki síst þeir, sem ekki arinnar, eða eins og til Hafnar- hafa efni á að fara langt út fvrir fjarðar eða Yatnsleysu, Baldurs- haga eða Lækjarbotna, upp að Kjalarnesi eða Akranesi úr miðri Eeykjavík; þetta yrði 2—4 tíma gangur í ýmsar áttir, en alt að því 8 tíma tæki það að fara gang- andi yfir borgina þvera, því að það geta orðið 30—40 km., eða eins Já, lesari góður. Þú munt nú «,g úr Revkjavík upn að Kolviðar- víst búast við ítarlegri lýsingu hóli eða austur á Hellisheiði. Tök- á þessari borgaþyrpingu og alls- lconar kynjasögum þaðan, en jeg skal strax segja þjer það, að þú fær hvorugt, og jeg skal segja þjer hversvegna. „Rómaborg var ekki bygð á einum degi“ og menn kynnast ekkf1 míkið London á einni viku. Hún er nefnlega tölu- vert stærrí en höfuðborg íslands. Þegar hún er tekin í þrengri im við svo álíka langan veg frá Esju og Hengli út eftir skag- ai.um, þá mundi það verða soður ■í Keylisnes og að Krísnvík. Flat- armálið er áður gefið til kynna. íbúðarhús eru talin nál. 1 milj., svo að í hverju húsi búa að jafn- aði 8 manns, það er lág tala og ekki að furða, þó að borgin s.ie víðáttumikil. Götur eru taldar óþverra, sem í það streymir, alla leið til sjávar, og lengi tekur lmnn við! Jeg nefndi London borgaþyrp- ingu. Hún er orðin til löngu fyrir Krists burð. Jeg sá í hinu sögu- lega safni borgarinnar í Guildhall (ráðhúsinu) margar menjar frá þeim tímum, er Rómverjar ríktu þar. Svo hefir gamla borgin, City, smám saman vaxið saman við ýmsar smáar og stórar nágranna- borgir, Westminster, Hampstead, Islington, Kew, Lambeth, Green- Avich o. m. fl. Nöfnin á mörgum lengstu götúnum enda á „road“ (c: vegur), það eru sennilega gömlu vegirnir milli borganna; en styttri göturnar heita oft „street* (c: stræti). Svona er Lon- cíon safn af borgum, sem hver hefir sitt sjerkenni. Sumir segja að auðratað sje um London. Ekki fansf mjer það, og er jeg þó ekki óratvísari en fólk ílest. Að vísu er auðvelt að fara íjettar leiðir milli borgarhluta, ef menn kunna að velja rjett sambönd, og hinir miklu garðar og sum stórhýsin eru oft góð leiðbeining, en göturnar í einstök- um borgarhlutum eru víða, eink- um í City og öðrum gömlum borgina. Sumir eru með veiði-1 hverfum, mjög óreglulegar og fátt stengur, ef eitthvert síli mætti 11-1 leiðbeiningar ókunnugum og krækja upp úr gulu vatninu, og ekki er Jón Boli gamall, þegar þar er æði villugjarnt, ef menn ekki brúka kortið rækilega, og hann fer að bera það við og verður stundum að leit á náð- snemma fer að bera á hinni al-1 it lögregluþjónanna; það varð þektu þolinmæði hans við þetta dóttir mín jafnvel oft að gera, og göfuga starf. Það sá jeg á smá- krökkunum, sem voru að veiða í lænum frá sjálfu Thames-fljót- inu úti í Kew. var hún þó orðin nokkuð kunn- ug sumstaðar, eftir þriggja vetra dvöl í borginni. Ætla mætti að maður, sem kem- merkingunni: greifadæmið London lO þús. og lengd þeirra allra sam- (nndir stjórn Country Couneil), þá er hún 250 km.? með 4y2 rnilj. íbúa; en í rýmstu merkingu anlögð 14 þús. km., eða nálega af ummáli jarðarinnar! Það riunu líklega ekki margir geta lögreglu- og póstumdæmið Lon-' st.ært sig af því, að hafa farið þær don (Greater London), er hún allar. En öll nöfnin! Jæja. lesari Já, Thames er einn liðurinn í ur í fyrsta sinn til London, mundi l ondon; fljótið bugðar sig nokk-1 brátt verða þess var, að hann væri i'ð breiðara en Reykjavíkurtjörn kominn í stærstu borg heimsins. í stórum bugðum gegn um endi-' Jeg fyrir mitt leyti varð það ekki, langa borgina, með verulegum 1 cg svo býst jeg við, að fari fyrir mun sjávarfalla, þó að 100 km. fleirum, og kemur það bæði af sjeu frá efsta hluta borgarinnar því, hve víðáttumikil hún er, og eftir því út að sjó. Fúl er hún1 if því, að húsin eru yfirleitt ekki Olfusá Flóanum hjá, en fúlla er há. Þegar opinber stórhýsi og all- Thamesfljótið, þar sem það liðast mikið af húsum í City og næsta letilega gegnum borgina, gráskol- nágrenni, þar sem má sjá átt—tí- ctt, eins og versta jökulvatn og ivft hús. eru undanskilin, eru hús- er ekki að furða, þar sem öll in flest þrí—fjórlyft, en með tví- skolpræsi borgarinnar liggja út í gólfa kjallara og í útborgunum það, og mikinn greiða gerir það aðeins tví—þrílyft. Oft eru hú.ún við sömu götuna svo tilbreytingar- laus, að út lítur fvrir, að eitt ó- slitið hús sje með allri götunni, þótt löng sje; jafnvel svalirnar á fyrstu hæð eru óslitnar líka. Svona var þetta víða í Blooms- , hnry, hverfinu þar sem jeg bjó. , Og einu furðar maður sig á, og (það eru allar þessar miljónir af pípum, .sem standa margar í rðð upp úr hverjum skorsteini, hátt hafnar jTir flöt þökin. Svcna er það í öllum bretskum bæjum. Það, sem færir manni víst eiuk- um heim sanninn um það, að hann sje í miljónaborg, er umferðin- in. Hún getur orðið svo mikil á snmum tímum dagsins, á hinum miklu gatnamótum, eins og í Pieca dilly Circus, Oxford Circus, við Englandsbanka og víðar, þar sem sex til átta götur mætast, að ó- i unnugum ofbýður. Úr öllum átt- úm koma vagnarnir á fleygiferð, allskonar vagnar, „busar“ (the Buses þ. e. the Omnibuses), spor- vagnar, bíiar af allri gerð, vöru flutningsvagnar, mótorknúðir, eða með tröllhestum fyrir, eða jafn- \el gufuknúðir (lókómóbíl), ein- staka ljettivagnar með hestum eða csnum, (hinn gamalkunni „Han- som Cab“ er hjerum bil úr sög- unni; jeg sá aðeins einn), mótor hjól og hjólhestar, og svo fólks- straumurinn. Þegar nálgast gatna- rn.ótin, hægir á ferðinni og öllu lendir saman í bendu, sem eng-. inn skyldi halda að greiðst gæti lir aftur, og viðvaningurinn sjer enga leið til þess að geta komist áfram, nema með því að stofna Lmnm eða lífi í háslka. En — svo tekur maður eftir „Bob“, hinum heimsfr. strætislögregluuþj. Lund- úna, þar sem hann gnæfir í miðri þvögunni, höfði hærri en fólkið, rolegur og brosandi, bandandi með höndunum í ýmsar áttir, jafn- framt því að hann snýst um sjálf- an sig, eins og um ás. Þegjandi og hljóðalaust stjórnar hann vagnastraumnum, og vei þem öku- þór, er ekki gæfi nánar gætur að bendingum hans eða dirfðist að óh'lýðnast þeim. Það smá-greiðist úr flækjunni, og gangandi menn sæta lagi, augnabliksstöðvun vagnastraumsins, til þess að kom- ast vfir um götuna, eða að minsta kosti yfir á, miðstjettina, og svo 48 ir altari eða í stólnum, og aðeins lítill hluti þjóðarinnar sækir kirkjur og sjaldan, heldur þola prestar það, að þær sjeu hafðar fyrir skemmur eðfc hjalla/ Þess eru helst til víða dæmi, og ham ingjan má vita hve langt er síð- an að farið var að geyma ,sum- staðar í þeim hvers konar skran, t.d. reiðingstorfur. klyfbera, söðla, reiptog, amboð, ullarpoka . og þvott. Vera má að. upp mætti telja fledra af slíku „kirkjugóssi“. Heyrst hefir og, að prestur einn á Norðurlandi hafi fyrir stuttu hengt upp í kirkju sína nýskorna kindarskrokka. Slíkur skrælingjaháttur sæmir ekki siðaðri þjóð. Og illa fer á því að bannað sje að flytja í kirkjum fræðandi fyrirlestra um andlega mál, meðan slíkt. er látið viðgangast. Kirk.jur mundu sífur saurgast af fræðandi fyrirlestrum og hverskyns guðsþjónustu, sem vera, skal, en af þeim hirðuleysis- hngsanahætti, er þolir aðra eins andstygð. 49 Gerum ráð fyrir því, að kirkju- völdin hefðu fengið tilkynningu um það, eða pata af þvi, að kon- ungur fslands og Danmerkur ætl- aði að vera við kirkju einhvern tiltekinn dag uppi í sveit, þar sem venja hefði verið að geyma ,jiitt og þetta“ í kirkjunni. Olíklegt er það ekki að prestur, sá er þjón- aði þeirri kirkju, hefði fengið orð- ‘•ending um það, að „dubba“ upp kirkjuna. og sjá nm. að ekkert skran va-ri iátið vera í henni. Þetta Jaefðí verið ofureðlilegt og ekki nema rjett að tefla því fram sem til er( þegar svo tiginn mað- ur yrði meðal kirkjugesta. En þessi sömu kirkjuvöld munu segjast trúa orðum Krists, þar sem hann segist vera naitt á meðal fylgismanna sinna, þótt þeir sjeu ekki fleiri saman komnir en tveir eða þrír. Það er því ekki alveg óhugsandi, að hann sje einn kirkjugesta og hann er ekki ótign- ari en konungur íslands og Danmerkur. En meiri virðing er þó ekki 50 borin fyrir honum en það, að bann má sjá ryk af reiðingum og öð’rum þess konar m-unum. Verst er þó, að hann sjer alt eins vel rykið, sem fallið hefir á hugarfar manna, óhreinindi þau, ■er lotningarskortur ieiðir af sjer. Víða kennir lotningarskorts og ræktarleysis við kinkju, af hálfu safnaða. Þess eru dæmi, að messu- gerðir hafa fallið niður, sökum kulda í kirkju. Menn hafa annað hvort ekki haft mannrænu í sjer eða ekki tímt að kaupa ofn í kirkju og eldsneyti, svo að þeim yrði sjálfum lífvænt í henni á vetrum. Kuldi í kirkjum ber ótví- ræðan vott um kulda til kirkna. Og hann er ekki sprottinn af lotn- ingu. Sama er að segja um aðra hirðing á kirkjum. Þær eru víða miklu ófegri innan og utan en þær ættu að vera. Svo er hegðun manna helst til ábótavant. Ýmsir koma ekki í kirkju, fyr en messa ei byrjuð og valda því truflun. Þess eru og dæmi, að menn fara út úr kirkju, 51 áður en messugerð er lokið, Alt þetta kemur til af því, að menn gera sjer ekki verulega grein fyrir því, til hvers þeir fara í kirkju, eða eiga að fara í kirkju. Mun það naumast rangt til getið, sð flestir fari til hlýða á ræðu prestsins. Og fari svo, að prestur iiytji ekki fagra nje hugnæma ræðu, eða sje ekki áheyrilegur ræðumaður, er ekki óhugsandi, að guðsþjónusta sumra kirkjugesta suúist upp í allt annað e'n til var ætlast. En væri lotningarskorti eafnaðar ekki til að dreifa, væri og engin slík hætta á ferðum. Það er að vfcu skemtilegt, að hlýða á góða og fróðlega ræðu vel flutta. En aðalatriðið er það ekki. Eða koma menn aðallega til fundar við prestinn í kirkjuna, en ekki til fundar við guð? Hjálp trúar. Kirkjurækni hlýtur að eiga mik- inn þátt í andlegu lífi þjóðarinn- ar. Fyrir því skal hjer minst á hana. Vera má að ýmsir líti svo 52 á, að það sem hjer fer á eftir, sje sjerkennilegur skáldskapur. — Þeir um það. Það munu þeir þó ,láta, að flestar tegundir skáld- skapar eigi rjett á sjer, nema þær, er ljótar eru og sorakendar. Trúin veitir mönnum margvís- lega hjálp. Án • hennar mundi mannkynið ekki ha.fa eignast það, í m því er og verður dýrmætast. Fngin heimspeki, engar listir nje vísindi væru til, eð'a í einu orði sagt: engin siðmenning, ef það hefði ekki haft einhverja trú. — Væri gert ráð fyrir því, að til gæti verið siðmenning, en engin siður eða trúarbrögð, ’þá væri það, eins og að gera ráð fyrir því, að jurtaríki hefði getað orðið til, án þess að vaxa í nokkurum jarð- veg. Þetta liggur svo í augum uppi, að óþarft virðist að sanna það. -Hver sem vill, getur rakið sögú heimspeki, lista og vísinda og hann mun þá verða að ganga að lokum inn í launhelgar trúar. Trúin er afl andans, sögðu Rósarkrossreglubræður, Það er

x

Lögrétta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.