Lögrétta - 15.08.1923, Blaðsíða 4
4
ir mörgura árum. 2. Sigurður, ájti
Steinunui Sverrisdóttur frá Sói-
teimum og Ijetst í Reykjavík. 3.
Hailldóra, ' andaðist um fertugt. í
Pjetursey, ógift og barntaus. 4.
Kristín, á Þórarinu Ólafsson, frá
Fossi á Síðu. Þau fluttust til Ame-
riku. 5. Sigurlín kona Guðmundar
Fminlbogasonar bónda í Pjetursey.
C. Eyjólfur, skósmiður i Reykja
rík, á Guðrúnu Gísladóttur af
Akranesi. 7. Elín, ekkja eftir Jón
Sæmundsson bónda í SóTheimabjá
leigu. Hún Ijetst 18. mars f. ár.
Búa 4 böm bennar eftir í Sól-
beimabjáleigu. — Al'ls voru ií-
komendur Sigurðar fheitins, þegar
hann 'ljetst, 35 lífs og látnir. --
Hafa þeir afkomendur hans, er tii
aldurs komust, fengið orð á sig
fyrir igestrisni og grandvara fram-
komu, sem þeir eiga kvu til.
Sigurðnr keitinn bjó allan bú-
skap sinn í Pjetursey, oft við lít-
ii efni. Hann va.r nægjusamur,
sparneytinn, starfsamnr, glaðlynd
uj og hinn gestrisnasti við hvern
sem að garði bar. Oft átti hann
um sárt að binda, en ljettlyndi
hans og ágætt heimilislíf bnndu
þannig nm sárin, að brátt sýrnd-
ust gróa. Þessi síkviki bóndi —
er var manna smæstur að vallar-
sýn — dró ósjálfrát't að sjer at-
hylgli manna með' lipnrð sinni,
glaðværð og hispursleysi. Hann
var ástríkur eiginmaður og börn-
um sínnm hesti faðir. Óblutdeil-
inn var hann um annara hagi, en
góður og greiðvikinn nábúum sín-
um. Trúmaður var hann einlægur
og innrætti hana bömum sínum
og bamabömuip. Nokkru fyrirlát
konu sinnar Ijet hann 'af búskap
og dvaldi það sém eftir var æf-
innar hjá Sigurlínu dóttur sinni
og manni hennar. SigurSur heit-
inn var heilsuhraustur, þótt lítt
hlífði hann sjer. Sex síðustu æfi-
ár sín var hann þó nærri hlindur
en eklri dró það úr jafnhmdi hans
eða glaðlyndi. E.
Erí, sfmfregttir
Khöfn 8. ágúst.
Verðfall marksins
Símað er frá Berlín, að gengi
marksins hríðfalli enn. Sterlings-
pund er í dag skráð 30 miljónir
marka, dollar 6,75 miljónir og
dönsk króna 1,3 miljón. — Er nú
markið orðið minna virði en rúss-
neska rúhlan. Þýska st.jórnin h<}]d-
ur fast við þá ætlun sína, að nota
markið að gjaldeyri, og vill freista
að stöðva gengi þess, með því að
miða alla tolla og skatta við gildi
gultUiarksins. Gengishrunið veldnr
sífeldum óeirðum víðsvegar um
þýska ríkið.
Útför Habdings forseta.
Símað er frá New York. að öll-
uzn búðum hafi verið lokað og öll
umferð stöðvuð á götum stórborg-
anna í dag, meðan útför Hardings
forseta fór fram,
j ,
1 Khöfn 9. ág.
Ríkisdagurinn þýski settur.
Cuno heldur stórrœfiu.
Símað er frá Berlín, að ríkisdag-
urinn hafi verið settur í gær, og
beið borgarlýðurinn þess með ó-
þreyju, en kommúnistar höfðu í
frammi gífurlegar óspektir, svo aö
þingfundppnn (fór að lokum út um
J'úfur. , .,
7 ? ffllMÍ jjiUi’ili frt la du*«•'.!<
Cnno rorsætisráðherra flutti stór-
ohb ém
ö, rarimagsgade, 42, Khöfn
Uxnboðsmaður á íslandi.
Snœbjöpn Jónsson
stjórnarráðsritari, Rvík,
ræðu og taldi allar tilraunir til
samninga við Frakka tilgangslaus-
ay, en hvatti til athafnalauss mót-
þróa í Rulir, þangað til Frakkar
ljetu skýrt í ljós, hvað fyrir þeiin
vekti. Öll b’löS, neina afturhalds-
blöðin, gagnrýna ræðuna og krefj-
ast kommúnistar þess, að stjórnin
segi af sjer.
Khöfn 10. ágúst.
Frakkar og Þjóðverjar
Símað er frá París, að Frakkar
vænti þess, að Þjóðverjar muni
bráðlega gugna og mótstaðan í
Ruhrhjeraðmu detta úr sögunni.
Þess vegna eru nú sjerfræðingar
Frakka og Belga að gera áætlanir
um að hagnýta sem rækilegast
auðsuppsprettur Ruhriijeraðsins.
Franska stjórnin hefir mótmælt
því að Þjóðverjum verði veitt lán,
sem þeir hafa leitað eftir (hjá
bandamönnum?) og neima á 500
miljónum gullmarka.
Prentaraverkfall í Berlín.
Seðlaprentun hindruð.
Sírnað er frá Beriín, að prentar-
ar hafi gert verkfall í morgnn og
engin hlöð verði prentuð, nenm
biöð iðnfjelaganna. — Ríkisprent-
smiðjan verður að hætta viiinu og
stansar þá seðlaprentunin, en það
getur valdið ófyrirsjáanlegum örð
r.gleiknm, því að seðlafúlga rík-
isbankans er mjög lítiil.
Khöfn 13. ág.
Stjórnarskifti í Þýskalandi,
Símað er frá Berlín, að Cnno
stjómarformaöur hafi beiðst lausn-
ar í gærkveldi fyrir sig og ráðu-
neyti sitt, til knúður af van-
traustsy f irlýsingu j afnað armanna-
flokksins og óánægju meðal borg-
araflokkanna.
Ebert forseti tók lausnarbeiðn-
ina giida og skoraði á Gustav
Stresemann að stofna til nýrrar
stjórnar. Hann er foringi þjóð-
fiokksins (Volkspartei).
AllsherjarverkfaU kommúnista.
Símað er frá Hamborg. að svo
virðist, sem allsherjarverkfall það,
er kommúnistar stofna til í dag,
ætli að místakast í Berlín.
Breiar ltr.efja Frakka um skuldir.
Síirtað er frá London, að bretska
stjórain hafi sent stjórnum Frakk-
lands og Belgíu orðsendingar, þar
sem hún telji Rúhrtökuna ólög-
mæta. og víki að því. að Frakk-
land verði nú að fara að greiða
Englandi skuldir sínar, an. tillits
til þess, hvað Þýskaland láti af
I endi rakna.
Frá Danmörku.
Útgerðarmannafjelagið tilkynnir
1. ágúst, að allur danski verslunart-
flotinn sje nú starfandi, og engum
skipum lagt upp.
Smjerverðið er fallið ofan í 391
kr. pr. 100 kg. eða um 22 kr.
Hinn danskfæddi pfófessor Drey
cr frá Oxfórd-háskóla er nú sem
stendnr í kynnisför í Danmörlcu.
Uppfynding hans um berkla-bólu-
setningu verður reynd á Vejlefjord-
h^ils^h^li og á Eyr^rsijipd^spítala,n-
umí í Kaupmannahöfn.
Dagbók.
11. ágúst.
M'ús brrnnUr. 8. þ. m. brann hús S.
I. S. í Vestmannaeyjum. 200 ullar-
sekkir voru í húsinu, sem kaupfjelag
iiallgeirseyjar átti, og varð nokkru af
þcim bjargað.
Frá Ak -reyri var símað í gær, aö
þurkur liafi verið undanfarandi í
Eyjafirði, og mundu nú flestir bænd-
uv vera búnir að hirða tún sín fyrir
nokkru.
pingvalla-presturinn, sjera Guðm.
Emarsson, kvað nú hafa fengið, veit-
ingu kirkjumálastjómarinnar fyrir
staðnum, en hann var áður fluttur
þangað án hennar, eftir að söfnuður-
iun hafði kosið liann. þó kvað veit-
ingin hafa verið því skilyrði bundiu,
að presturinn yrði að víkja af staðn-
um, ef aðrar, eða nýjar ráðstafanir
yrðu gerðar um notkun hans eða
skipulag. En presturinn kvað telja slík
skilyrði ólögmæt, þar sem brauðið
hafði verið auglýst skilyrðislaust og
kosningin verið lögmæt.
A Pingvallavatni gengur nú góður
\ jeibátur og geta sumargestir þar farið
með honum um vatnið og niður nð
Sogi, og eru fargjöldin frá 2—6 kr.
pykir það hin besta skemtun en mun
þó vera notuð fremur lítið.
Bjúpur. pær hafa varla sjest hjer
undanfarin sumur, eftir frostaveturinn
1918, svo að talað hefir verið um, að
þær mundu hafa gerfallið, eða flúið
land. pað mega því heita mikil gleði-
tíðindi, að nú hafá rjúpuhópar sjest
lijer í grendinni. Einn sást í gær ná-
lægt Lögbergi í Mosfellssveit og annar
á Mosfellsheiði.
Ur Vestmannaeyjum. 31. júlí var
sagt frá því, hjer í blaðinu, að drukn-
að hefði maður úr Yestmannaeyjum.
Páll Ólafsson að nafni. I brjefi úr
Eyjunum er sagt, að ekki sje skýrt að
ö!lu rjett frá atvikum þar, og segir
svo í brjefinu: Páll heit. Ólafsson var
ásamt fleiru fólki, í skemtifÖr upp und-
ir Eyjafjöll. Yeður var hið besta og
var vjelbáturinn, sem fólkið fór á
kominn upp að Hójasandi er Páll heit.
fjell útbyrðis úr honuin (vélbátnum).
Tók hann þegar til sundtaka, því að
hann var nokkuð syndur, en hefir að
Iíkindum, fengið slag á sundinu þar
sem hann var örendur er í hann náð-
ist. Af þessn sjest að slysið bar alls
ckki að á höfninni í Vestmannaeyjum
og að ekki hvolfdi neinum bát, eins og
stcndur í blaðinu, enda var sjór rjóma
sljettur. Páll var rúmlega hálf fimt-
ugur en ekki hálf fertugur er hann
I jest. — Páll heit. var fæddur 13. júlí
1875 í Hlíðarendakoti í Fljótshlíð og
kominn af ágætn fólki í báðar ættir.
Hann var stór xnaður og gjörfulegur,
fríður sýnum, mesta prúðmermi og
hvers manns hugljúfi; ágætur söng-
rnaður var hann, gleðimaður mikill og
nranna skenxtilegastur í vinahóp; vel
gremdur og vel að sjer um marga hluti
og drengur hinn besti. Sjerlega sam-
viskusamur og vorklaginn. Páll heit.
dvaldi tim tírna í Reykjavík en lengst
:'í hjer í Vestmannaeyjum. Hjá Gísla
J. Johnsen dvaldi hann um 20 ár, og
ái arm sjer ó þeim árum hylli hrisbónda
s.ns jafnt sem viðskiftavina hans. Langt
áraskeið veitti hann forstöð% aðalút-
1 Öludeild vefslun arinn a r,. Hann var
kvæntur Katriny Gísladóttur, Engil-
i/ertssonar, verslunarstjóra hjer, í Eyj-
unuift, mikilli myndarkonu, sem Íifir
mann sinn ásamt þrem börnran, en tvö
börn hafa þau mist. Fyrir Sína mörgu
góðu kosti er Páls heit saknað mjög
af þeim, sem honum stóðu næst, sem
og -öllum þeirn er náin kynni höfðu af
honum. Finst mörgum sem hljóðnað
hafi yfir Eyjum okkar við fráfall
þessa ágæta drengs. /
Kunnngur.
3.4. ágúst.
Lík Morten Hansen sbólastjóra var
í gær flutt frá sjúkrahúsinu þar sem
b.ann dó og til bústaðar hans í barna-
skólanum. Yiðstaddir voru kennarar
skólans T- og var merki hans borið
fyrir, en íslenskum fána sveipað um
Gefil þvi ga&gira
kv« auðveldlega sterk og særandi *efni i
sápmn, get komist inn í Iiúðina nm svita-
holumar, og kve anðveldlega sýraefni þau-,
sem ern ávalt í vondum sápum, leysa upp
fitnna í kúðinni og geta skemt fallegají
börundslifr og keilbrigt útlit. Þá munið
þjer sannfærast um, kve nauðsynlegt þaf
er, að vera mjög varkár í valinu, þegai
þjer kjósið sáputegund.
Fedora-sápan tryggir yður, að þjer eig-
ið ekkert á kættu er þjer notið kana,
vegna þess, kve kún er fyllilega krein,
lans við sterk efni, og vel vandtið til efna í kana — efna sem
hin miida fitukenda froða, er svo mjög ber á hjá FEDORA-
SÁPUNNI, eiga rót sína að rékja til, og eru sjerstakleg*
kentug til að hreinsa svitaholumar, auka starf kúðarinnar og
gera húðina mjúka eins og flanel og fallega, körundslitinn skÍT'
an og hreinan, háls og hendur hvítt og mjúkt.
Aðalumboðsmenn:
R. KJARTANSSON & Co.
Reykjavík. Sími 1266.
N ý k o m i ð s
Sela-rifflar, Haglabyssur, Þríhleypur, Fugla- og Sportrifflar
Cal. 22. (6 mm) á kr. 25,00 og 27,50 (mod. VIII). Þess-
ir riflar eru einnig hentugir sem fjárbyssur og því ómissandi
á hverju sveitakeimili, eru ódýrari pg endingarbetri en
skammbyssur. — SKOTFÆRI af bJíjgþ gerðum, góð og ódýr
Myndavjelar: GOERZ, ERhÉMANN, THULE u. fl.
góðar teg. verð frá kr. 15.00. (Þar Ú’ik'eiknað efni og áhöld).
Alt tilhe.vrandi myndasmíði. Fjölb^eyitustu birgðir sem hjer
hafa sjest. — Biðjið um verðlista. ,
Sportvöruhús Reykjavikur.
(Einar Björnsson) Reykjavík.
kistuna — og nokkrir aðrir, þ. ó m.
fóstursonur M. H., Karl Nikulásson
konsúll ó Akureyri, sem hingað er
komiim til þess að vera við jarðar-
förina. Jarðarförin fer ekki fram fyr
en um 28. þ. m., þar sem fósturdóttir
skólastjórans, frú Agnes Kjöclt ætlar
einnig að koma heim frá Danmörku,
þar sem hún er búsett, til þess að
vera viðstödd.
Halldór Hermannsson prófessor frá
New-York, sem dvalið hefir hjerlengi
i sumar, fór með „Botníu“ í gær til
Khafnar. Þar dvelur hann fram yfir
naxstu áramót, en fer þá vestur um
haf. pað mun þó vera fullráðið, að
híinn taki við forstöðu Áma-Magijús-
sonar-safnsins í Khöfn á næsta ári,
en næst'komandi vetur, frá nýári,
gegnir hann embætti sínu í New-York
Stúdentar þess-ir fara til háskólans
í Khöfn með GuIIfossi í dag: Sigurð-
ur Olafsson stud. polyt., Jakob Gísla-
son -stud. polvt., Gunnar Bjarnason
stud. polyt., .Túlíus Björnsson stud.
polyt., Lárus Sigurhjörnsson stud.
inag., Hrafnkell Einarsson, Árni Frið
riksson, porlákur Helgason og Axel
Sveinsson stud. polyt.
„Hið fagra merki kærleikans og
ástarinnar" segir í Alþýðublaðinu í
gær, að. stefna jafnaðarmenskunnar
sje. Margir kímdu að þessu og hjeldu
að það væri háð, en aðrir sögðu, að
það mundi þó eiga að vera alvara,
en þóttust þó hafa gaman af því að
fá, að vita, hvort með þessu væri átt
við blaðamensku A-lþýðuhlaðsins hjer
beima og „fagnaðarboðskap“ þess um
stjettabaráttu og byltingu, eða við
bungursneyðina, blóðsúthellingarnar
og frelsishöftin í „fyririnyndarland-
iru‘ ‘ Sovet-Rússlandi.
Dönsku ferðamennirnir, þeir sem að
norðan komu með Gullfossi, fóru til
pingvalla í gærmorgun. Með þeim
fórn nokkrir meðlimir Dansk-íslenska
fielagsins hjer.
Timamolai*.
1. Eins og -getið hefir verið um
bjer í blaðinu, skrifaði J. J átta
Tapast hefip
dökkbrúnn hestur, 10 vetra
gamall, 50 tommur á hæð, mark
biti aftan hægra standfj. fr. v.
óafrakaður, aljárnaður. Hestur-
inn er ættaður frá Blönduhlíð
í Skagafirði.
Finnandi er vinsamlegast beð-
inn að gera aðvart Vigdísi
Þorvarðardóttur Varmadal,
Rangárvöllum.
dálka grein í Tímannm nýlega um
fondinn á Akureýri.
Á einum stað í greininni segir,
að „grafarþögn hafi verið í hin-
um mikla tilheyrendaskara" með-
an J. J. flutti langloku sína. —
Þetta mun vera eitt af því fáa
scm rjett er hermt í greinni. Menn
eru venjulega ekki háværir með-
an mcnn sofa. En langflesta af
,,tilheyrendasákaranum“ tókst J J.
að svæfa með ræðnnni, og kunna
þó Akureyringar mörgum öðrum
fremur að meta það sem vel er
ílutt. Þeir fáu, sem ekki dott-
uðu, smeygðu ejer hljóðlega út.
Það er ekki furða, þó Jónas ’sje
allgrobbinn yfir ,grafarþögninni'.
2. í þessu saima tölubl. „Tím-
ans“ er sagt frá aðalfundi Sam-
bandsins. Sú frásögn ber það með
sjer, að .Tónas hefir skrifað hana.
Hann segir ítarlega frá öllu. sem
á fun.din.um gerðist og í sambandi
við hann. En einu allmerkilegu
atriði „gleymir" hann. Það er
cfanígjöf þeirri, er hann fekk í
kaffigildinu hjá einiun merkasta
kaupfjelagsmanninnm. Sigurjóni
Friðjónssyni. fyrir árás hans. á
annan merkan kaupfjelagsmann,
Guðjón Guðlaugsson. Lesendur
„Tímans“ sakna áiæiðanlega þessa
atriðis úr frásögninni. Er merki-
legt hvað ,yminni“ Jónasar er
glompótt.Eða kannalke honum hafi
fundist hann elkiki geta komið
nógu imiklu sjálfshóli að, ef hann.
segði frá þessari ofanígjöf? a.