Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 11.01.1924, Blaðsíða 1

Lögrétta - 11.01.1924, Blaðsíða 1
m m Stærsta íslenska lands- blaðið. LOGRJETTA Árg. kostar 10 kr. innanlands erl. kr. 12250 Skrifstvog afgr. Austurstr. 5. Bæjarblað liflorgunblaðid. Ritstjóri: Þorst. Gíslason. —^ XIX. ðrg. 3. tbl. Reykjavik, ffistudaglnn II. jan. 1824. fsafold&rprentsmiCja h.f. ! ... • I n 1 n n Kl ll nnfilinnninn | hadlaðir. En frá eigin og almennu að minna er gert að því að segja Prýðisvel er frá bókinni gengið að 1 U 1 U lí U K u 11 U U 1 1 U 1 UII ■ i síóuarmiði má jeg telja haná sógu íslensks þjóðlífs við komu þvi er prentun og pappír snertir. en og fomaldarfitl, sem dr. Jón þjóð- skjalavörður kallar svo einhvers- Vilhjálmur p. Gislason: íslensk,; endurreisn. — Tímamótin í menningu 18. ög 19. aldar. 432 bls. 4to. Meðal yngstu mentamanna vorra mun Vilhjálmur ,Þ. Gíslason kunn- astur og eiga flest og' me,st verk unnin. Hefir hann á námsárum sínum við háskólann látið meira til sín taka, bæði inn og út á við, en nokkur annar. Sem formður stú- dentaf.jelaganna og stúdentaráðs- ins hefir hann reynst hinn ötul- asti forvígismaður margra mála þeirra. og aukins fjörs og skipii- lags í stúdentalífinir og hvatamað- ur góðra skemtaiia og margra fræðandi fyrirlestra. Hitt er þó einstakara að hann þýðir á náms- árum sínum bækur, eins og „Varg í vjeum“ og ,Sælir eru einfaldir1 : einnig ,Danmörk eftir 1864‘. Jafn- framt hefir hann og ritað við og vsð greinar, mest um bókmentir í ,.Morgunblaðið“ bg „Lögrjettu“, svo og í „Eimreiðina“, „Skírni“ o- fl„ og eitthvað lítilsháttar í tionsk tímarit. Hann hefir einnig t' ngist við blaðamenskn og um iitt skeið verið til aðstoðar föður sinum Þorst. Gíslasvni ,við blöð hans. pessa er vert að geta, því heita má það hrein undantekning að stúdent sje að nokkru þektur nema í sínum hóp og sinni sveit. Virðist flestra námi svo háttað að þeir eigi fult í fangi með að sinna því, verði að láta það eiga hug sinn óskiftan. Sýnist svo sem eng- inn geti hafist handa fyr en eftir embættispróf. Og fara jafnvel af mörgum litlar sögur síðar á þeim básum, sem þeim er skipað í. — Snemma bevgist krókurinn til þess sem verða vill. Vilhjálmur Þ. Gíslason hefir uú að lokmu magisterpröfi enn stigið feti framar en flestir á slíkum gatnamótum. Gefur út á jólafóst- unni næst á eftir fyrstu bók sína, 21 arka rit. Ber liún lieitið: ís- lensk endurreisn. Segir þar sögu upplýsingarinnar og Fjölnishreyf- ingarinnar hjer á landi, eins þeirra tímabila, sem mest fer fjTÍr í sögu þjóðarinnar, einnar stefnunnar, sem altaf á sín áhrif, þótt sjálf sje hún undir lok liðin, eins og lindarvatnið helst í ánni, þótt kún brjóti sjer nýja faryegi- Bókin er að vísu vísindarit og lylgir henni nákvæm og glögg ívitnana- og heimildarskrá; en hún er ekki eingöngu fyrir vís- indamenn. Nei! Hún er engu síður einn kafli úr almennri sögu þjóð- arinnar, sem á og verður lesin í flestum bæjum, jafnt og rit dr. Jóns Aðils fyrrum. íslendingar unna mest sinni eigin sögu. Jeg fetla mjer ekki að reyna að gagn- rýna rit þetta í einstökum atriðum : það verður verk þeirra, sem um það eru færir og til slíks eru ' ° ’ ° ■ j o«/ J r A v u vu eii fyrst og fremst hina fróðleg- þau erlendu öfl sjeu fvrir, sem æskilegt væri. T. d. á bls. 63 Göehe ustu, því margt fróðlegt dregur ljá henni bestu vopnin. Er þetta og an; bls. 294 heyra les keyra; bls. 296 Parísarmissi les Paradísar- .-------- ------ . ---- — fyrir Goethe; bls. 252 fyrt les höf. fram úr útlendum ritum, eigi ^ samt gert að nokkru í kaflanum: fyrst; bls. 273 fellegan les falleg- síður en innlendum, sem fæstir Aldarbragur aðdragandans, þekkja áður. Rekur aðalþætti upp- þar á eftir. lýisingarsögunnar erlendis, áður Nú segir næst af framgangi og en hann dregur upp mynd heunar framkvæmdum upplýsingarinnar hjer heima. Mikið er líka dregið hjer á landi, frá þeim mönnam, saman úr gleymdum ritum og er henni eru vígðir. Fyrst er sbýrt ýmislegt sagt um menn og mál, frá Sökum, lærdómslista og Lands- sem markar þá betur í huga manns uiipfræðingarfjelaginu; litlu síðar innganginum að fsl. endurreisn: Þar segir: „Bókmentir seinni tím- anna, og þjóðlífið yfirleitt, variát- ið sitja á hakanum. Kom þetta fram á ýmsan hátt og m. a. hjá missi; bls. 364 eg fyrir og, bls. þeirri mentastofnun, sem lengi var 1 miðstöð háskólaiðkananna á ís- lenskum fræðum og æðsti skóli en áður. Er það að mörgu leyrti fj á Ármanni á Alþingi.Meginið er sjaldgæft að svo nefnd vísindarit þó auðvitað hverjar skoðanir nú sjeu eins skemtilega og fjörlega verða ríkjandi á aðalmálum þjóð- rituð og íslensk endurreisn er arinnar, trúmálum, stjórnmálum, v:ða. Það er eins og mönnum búmálum, skólum og verslun,svoog fmnist annars að það eigi að vera listum, það er að segja skáldskapn einkenni á öllu „vísindalegu“ að Um. Þeir menn, sem mestu ráða það sje leiðinlegt, og það er líka þar um, sem eru stórvirkastir og oft. Það fer ekki altaf saman að fjölhæfastir, eru fyrst og fremst vera iðinn grúskari og lipur rit-1 Eggert Ólafsson, Magnús Step- höfundur. Þess vegna verða vís- hensen, Baldvin Einarsson og indin oft að andlausum samtíningi, Tómas Sæmundsson, og einnig Jón sem lífið vantar í. En það á ekki Eiríksson og Hannes bisluxp. — ’við íslenska endurreisn, þó mjög Næstan þeim má telja Jónas Hall- ^ mikið efni sje þar samankomið úr grímsson, er gengur af rímunum prentuðum og óprentuðum heim- dauðum og umbreytir skáldskapn- ildum. Sjerfræðingar geta dæmt um mest, bæði að því, er snertir um, hvað nákvæmlega er úr því efnismeðferð og ljóðahætti. unnið. I Þótt höf. nefni fjölda marga En það er eitt enn í sambandi aðra, vitnar hann oftast í rit þess- við bók þessa, sem jeg vildi sjer- ara manna og markar skýrast staklega benda á með línum þess-1 gildi þeirra. En mestur er þó sá | um: kosturinn, hversu óhlutdrægt ! Vilhjálmur p. Gíslason hefir hann virðist meta þá og hve ant þegar sýnt, að hann er starffúsari hann lætur sjer um, að benda oy athafnameiri en ungir menn jafnt á kosti þeirra og lesti. Má ! yfirleitt. Nú sýnir hann það, sem þar sjerstaklega benda á ummæli c r engu minna vert, að hann kann ^ lians um Magnús Stephensen, og að ákveða sjer sjálfum verksvið, um rímna-ádeilur Jónasar. Þar er hefir dug til að hyggja á að brjóta ýmislegt nýtt og markvert, t. d. 1 sínar eigin leiðir. | skilgreinin á lífs og listagildi rímnanna. Er það einkenni ritsins að skýra Ijóst frá og dæma ekkert ao rasanda ráði. Mjög margt af þeim málnm, sem bókin ræðir um, hefir gildi ^ fvrir íslenskt þjóðlíf enn í dag, t. d- í trúmálum, verslunarmálum, I, , og skólamálum, fyrir utan allan j skáldskapinn. Er það því fróðlegt til skilnings á okkar eigin tímum. Og ef til vill hefði mátt í niðurlags- orðunum drepa lauslega á, hver áhrif upplýsingin enn hefir meðal þjóðar vorrar eða um samband endiurreisnartímans og nútímans, en höf, hefir líklega talið það liggja fyrir utan verksvið sitt eða vera of nálægt deilum nútímans, í söguriti. Eins liefði ef til vill mátt geta fleiri manna í æfiágripi helstu mannanna aftan við bókina. Al- menningur kysi sjálfsagt að finna þar eitthvað um suma útlending- ana, sem bókin getur, þótt vísinda- menn þurfi eigi. Löstur og á því, að ekki er þar farið eftir staf- rófsröð eða tímatali. Hefði verið h.entugra að svo hefði verið gjört. í skránni yfir helstu atburði mætti geta um útgáfu Jóns Eiríkssonar á Deo Regi Patriæ og Oeconomisk reise, eftir Olavius, sem beggja er oft getið í meginmálinu. Tímabil það, sem hann hefir rit- að um, mátti áður heita þekt að litlu, líkt og heimur, sem ýmsar j sögur gengu af, en enginn land- kötmunarmaður hafði farið um j og skýrt frá. Höfundur íslenskr- ar endurreisnar hefir leyst af liendi þann starfa. Skyldi það að- alsmerki hvers ungs mentamanns ; að vera ruðningsmaður til nýs út- ^ sýnis og því meiri árangurs er von, sem fyr er hafist handa. Því er skylt að fagna bók þe’ss- ari og þakka höfundi. II. Geta má lítilsháttar um efni íitsins og framsetningu. Aðalefni bókarinnar er skift í 44 kafla og þar að auki 3 skýringarkafla. 11 fyrstu kaflarnir eru að mestu al- ment vfirlit og saga upplýsingar- innar og rómantísku stefnunnar erlendis, hvað þær ljetu helst til sín taka .og hversu þeim fór. Kann sumum að finnast lengra farið út í þá sálma en brýnt væri. Þó mun þess full þörf, og sumir þeir kafl- ar einna best skrifaðir. Fæstum er það mál svo kunnugt, að þeir að öðrum kosti sæju skýrlega ætt- armót íslensku endurreisnarinnar og hinnar erlendu. Yirðist mjer og að kaflar þess- ir vaxi meira í augum sakir þess 375 prettstraurinn fyrir prett- síaurinn. Verst er þó að í ívitnun í Ferðalok Jónasar stendur á bls. 337: brosa blómvarir, blika stjörnur, — fyrir: blika sjónstjörnur. Fleiri eru til, en víst fremur smávægilegar. III. Jeg sagði fyr, að jeg mundi ekki freista þess að dæma bók þessa í einstökum atriðum, — er ekki maðui' til þess. Jeg bendi aðeins á það, sem jeg' taldi merkast við liana. Eitt vil jeg enn drepa á, sem hún getur kallað fram í huga manns. Er það ekki furðulegt, já læði skaði og skömm, að engin handhæg og yfirlitsgóð bókmenta- saga íslensk og á íslensku skuli vera til. Af engu gumum við meira og á engu lifum við jafnmikið andlega og á bókmentum okkar að fornu og nýjú. Þó hefir eng- inn enn látið sjer svo ant um þær, að hann hafi skrifað samfelda sögu þeirra, sýnt fram á uppruna og þroska, blóma eða hnignun þeirra á hinum ýmsu öldum. ■— Margt mundi þó slík saga Jeiða í ljós, sem þarft væri og merki- legt. Hún múndi bregða upp skýr- ari myndum af mönnum og mál- efnnm, hún mundi benda í rjettar áttir að vara við vítum. Orðaskýr- ingar og góðar útgáfur er gott að eiga. Mest er samt um vert að kunna að lesa hvaða bók sem er, og skilja líf hennar og lit. Góð bókmentasaga á að kenna mönn- um slíkt. Hún á líka að benda á hugsjónir höfundanna, vopn þeirra og verjur. Nú eru flest viðfangs- efnin hin sömu öld af öld, því er nauðsyn mikil að vita hvaða úrlausnir gefast best — það ber bókmentas. vitni um. Allar menta- þjóðir eiga fjölda slíkra bóka, við eigum enga, því ágrip Finns Jóns- sonar er altof lítið, til að teljast þeim jafngilt. Sama er að segja um hið litla kver, ágrip Sig. Guð- mundssonar, sem er aðeins stutt kenslubók, og þar að auki aðsins hálf. Yæri nú betur farið, að ein- hverjir vildu við taka og fðtti alþingi ekki síður að styrkja þá en hina sem skrifa þess eigin sögu. Bókmentasagan yrði ekki ófróðlegri, og hún yrði miklu gagnlegri. Það þarf líka að skrifa íslenska kirkjusögu, en danska saga biskupsins bætir nokkuð úr skorti hennar. Að vísu er margt óunnið ennþá í þessum efnum. Kemur það m. a. af því, að nor- rænufræðingar hafa hingað til mest fengist við vísnaskýringar sem Islendingar sóttu, háskólan- um í Kaupmannahöfn. Kringum 1895 komst nokkur hreifing á þetta mál og lýsti danski háskóÞ inn því þá yfir, útaf fyrirspurn Islendings, sem lagði stund á þessi fræði, Þorsteins Gíslasonar, að „það sem ritað hefir verið á ís- landi frá því árið 1500 er altsaman vísindum óviðkomandi.* ‘ Svona var það þá. Seinna hefir þetta nokkuð breytst m.' a. fyrir ýms rit og útgáfur dr. Jóns porkelssonar, verslunarsögurannsóknir dr. J. Að- ils, siðskiftasögurannsóknir dr. P E. Olasonar og sálmasögurann- sókn dr. Árna Möller o. fl. Samt er margt eftir og rjett það sem segir í innganginum „að ennþá kenni nokkurn keim þess, að ekki sje andlegt líf hinna seinni tím- anna álitið rannsóknarvirði, á borð við hið eldra. En hvorttveggja þarf þó að haldast í hendur ef vel á að vera. Bæði í hinu gamla og nýja eru glæsileg verk og glym- miklir tímar, sem vert er að at- huga og nauðsvnlegt til þess að geta skilið íslenska sögu og ís- lenskt eðli og sjálfsagt líka margt feyskið og fúið, eins og ekki er tiltökumál“. Með Islenskri endur- reisn er bætt við nýrri rannsókn á því tímabili, sem bókin kallar riettilega „eitt eftirtektarverðasta breytingatímabil í þroskasögu þjóðarinnar.....Þegar lagður er grundvöllurinn og vísað er til vegarins í menningarlegri og bók- mentalegri, fjárhagslegri og stjórn arfarslegri endurreisn og sjálf- stæði íslensku þjóðarinnar". Það er ekki gert neitt á kostnað forn- bókmentanna, eða með óvirðingu á gildi þeirra, heldur til að koma 4 samræmi, sem hefir vantað og fylla, skarð í menningarsögu þjóð- arinnar, sem of lengi hefir opið staðið, og sjálfsagt má vinna margt að enn. pví er þessa hjer getið, að höf. íslenskrar endurreisnar ryðurþeim braut yrfir erfiðan kafla, sem bók- mentasöguna íslensku munu rita, þá loksins. að menn sjá, að það verður að gerast. Og ef til vill er gildi bókar hans ekki síst falið í því. Várkaldur. --------o------- Sftúlka hverfur. Akurevri 7. jan Á föstudagskvöldið var hvarf hjer stúlka, Sigríður Pálsdóttir að nafni, og var hún frá pórustöð- um í Kaupangssveit, Dauðaleit hefir verið leitað að henni síðan, en hún hefir ekki fundist.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.