Lögrétta - 11.01.1924, Blaðsíða 4
LÖGRJETTa
órór en háleitur á stólnum, viðbúinn. að verja
málstað sinn og hugsjónir og þyrstur í að
slöngva út yfir hvern sem væri þeim rökum. sem
hann þóttist hafa á takteini.
Loks sagði ritstjórinn og leit á Þorbjö'n:
— Þessu hafði jeg aldrei búist við af þjer,
Þorbjörn, — margra hluta vegna.
— Það fer margt öðru vísi en ætlað er. En
finst þjer svo ótrúlegt, að jeg hafi aðrar skoð-
anir en þú?
urslaus. Þú verður aldrei neinn bjargvættur al-
þýðunnar með þeirri umbótaaðferð, sem þú
hygst að nota. Öll rjettarbót, öll verðmæti lífs-
ins, verða að gróa upp úr eðli og anda hvers
einstaklings og móta líf hans og fegra það. Þetta
munt þú sannfærast um fyr eða síðar.
Hildur leit stórum augum á mann sinn. Hún
hafði aldrei sjeð hann í svo þungum hug, aldrei
heyrt rödd hans svo heita. Hún leit af honum
á Þorbjörn. Hann sat enn háleitur og fylgdi rit
— Nei! Þú misskilur mig. En mjer finst það stjóranum með augunum þar sem hann gekk
hratt um gólfið. Hún tók eftir því, að tillit Þor-
bjarnar var að verða hvassara og hnyklarnir
þyngiú í brúnum hans. Hún mælti hóglega en þó
með festu:
— Mjer finst þú ekki vera sanngjarn í þcssn
máli, Egill! Jeg get ekki ásakað Þorbjörn, þó
hann fylgi því fram, sem hann er sannfærður
um að sje rjett. Jeg get virt þá staðfestu við
hann. Mjer er heldur ekki kunnugt um, að
I þú hafir tekið af honum loforð um nokkrar á-
bæði, en ekki svo mikilli, að jeg þurfi að selja kveðnar skoðanir. Hann aðhyllist annað þjóð-
sjálfan mig. Þið hafið verið mjer foreldrar frá slripulag en nú er og ætlar að vinna að því, Jeg
barnsaldri mínum, en jeg get ekki viðurkent, sje ekki, vinur minn, að þetta sje brotlegt eða
að nokkurt foreldri geti skvldað börn sín til að'gefandi að sök. — En nú er orðið áliðið. Er
hafa sömu skoðanir á tilvenmni og þau. Jeg ekki best að geyma að ræða þetta til morguns.
get minsta kosti ekki orðið við þeirri skyldu. Þið komið ykkur betur saman þá.
— Jeg hefi ekki skyldað þig til nokkurs hlut-1 — Vel getum við hætt þessu umræðuefni i
ar. Þorbjörn. En finnist þjer að jeg vera ósann- kvöld, sagði ritstjórinn. En þjer mun hafa skil-
gjam. þá er sú ósanngimi sprottin af því, að ist það, Hildur, að run samkomulag getur ekki
dapurlegt, að þú gangir í flokk mótstöðumanna
minna. Jeg hefi skilið þig svo, að þú munir ætla
að gera það fyr en seinna.
— Jeg get ekki sjeð neitt dapuriegt í því, að
jeg geng í flokk þeirra, sem þurfa liðsins með.
— Og þjer finst enginn ódrengskapur gagn-
vart mjer og Hildi í því að gerast mótstöðu-
maður okkar?
— Jeg veit, sagði Þorbjörn, og var hiti í rödd-
inni, að jeg stend í þakklætisskuld við ykkur
þar hugsandi um stund. Síðan gekk hún inn
í borðstofuna aftur og tók enn að lesa brjefið.
Hvernig stóð á því, að Freyju varð svona
tíðrætt um Þorbjörn? Var það bara af því. að
hann var farinn heim ? Eða . . ...?
Eri. ísmiiregiiír
Khöfn 5. jan.
Fjármál Þjóðverja.
Frá London er símað, að Þýska-
Hildur stakk brjefinu í barm sinn og tók land kaupi> til þess a6 sty6ja
borðdúlrinn, sem lxún hafði verið að sauma. En 1 gengi marksins> nær því alt ^
brjefið fór ekki úr huga hennar og alt það, sem framleitt er j Suður-Afrík*’
sem Freyja hafði um Þorbjörn skrifað. Alt gat- og lstralíu og borgi með inneign.
skeö! Þau voru búm að vera saman í Höfn um um sínum erlendis.
nær því tveggja ára skeið. En aldrei höfðu þau {
verið neitt sjerlega góðir vinir. Oft stælt eins, Banmð í Noregi.
og ungu fólki var títt. En undarlega hafði i Frá Kristjaníu er símað, að
Þorbjörn orðið fálátur, nærri því feimnislegur, stjórnin ætli sjer næst þegar
þegar minst var á Freyju, því líkt sem honum Stórþingið kemur saman, að leggja
væri það viðkvæmt mál, að um liana væri tal-,01 að bannlögin verði feld úr
að. Ef þessu væri nú þannig háttað! Hvað fe'ildi.
mundi Egill segja eftir alt það, sem fram hafði i Frá Grikklandi.
farið? Hann var þykkjuþungur og seinn t.il að Frá Berlín er símað, að Veni-
glevma. Hún ásetti sjer að minnast ekki á þetta zeios iýsi yfir þvf ag hann vilji
brjef við mann sinn. j kveðja konungshjónin grísku heim
IJm kvöldið kom hún inn á skrifstqfu hans.Jaftur vegna þess að hann álíti
Hann sat þar við skriftir. j konungsstjórn eina stjórnarfyrir-
Ritstjórinn lagði frá sjer pennastöngina, komulagið, sem frelsað geti Grikk
brosti til konu sinnar og sagði:
— Hvað liggur þjer á hjarta, Hildur? Lík-
lega ekkert annað en að gera mjer ónæði!
— Með og við! Ilildur settist við enda skrif-
borðsins. Jeg hefi ekki sjeð þig í allan dag,
svo þú verður að hafa mig þess lengur nú
Ó-já — jeg hefi verið á ferli úti í bæ
mjer þykir of vænt um þig. Mig tekur það sárt verið að ræða. Það er best að sverfi til stáls með
að sjá þig hverfa inn í fylkingar þeirra manna, okkur Þorbirni úr því skorist hefir í odda á mest af (ieginum og ekkert orðið að verki
sem áreiðanlega verða þessu landi til bölvunar annað borð. Hann mun sigla sinn sjó og jeg bjer iieima.
um það lýkur. Gættu að allri afstöðu. Þorbjörn! ^ minn. Ritstjórinn bauð góða nótt og gekk hratt
Jeg býst við, að þú munir vetða foringi mót- út úr skrifstofunni.
stöðumanna minna. Eftir því sem fram líða Hildur tók aðra hönd Þorbjarnar og sagði
stundir, þá er hörð og illvíg barátta óumflýjan- — Jeg er ekki ánægð með þig, Þorbjörn, þó jeg
letr milli þeirra flokka. sem hjer eru að mynd- ásaki þig ekki jafn rnikið og Egill. En jeg skil svo
ast. Sú barátta verður fyrst og fremst háð af vel vonbrigði hans. Hann var búinn að byggja
blöðunum. Jeg stend þar öðru rnegin. Þú legg- gvo marga og fagra loftkast.ala í sambandi við
ur sjálfsagt fram mikinn skerf hinu megin. Get- þig. Hann ljek sjer eins og barn að umhugsun
ur þú hugsað þjer, hve mikil hörmung það yrði inni um framtíð þína. Jeg vissi, að hann leit á
fyrir mig að bera á þig sömu vopn og óviðkom- sig eins 0g byrjnn en á þig sem fullkomnun
andi mann? Og mundir þú geta tekið mig sömu míkils sigurs. Nú finst honum hann minka
tökum og aðra? Þú hlýtur að sjá, hve þessi sjálfur og lamast við það, að þú bregst vonum
vopnaviðskifti yrðu sár og seigdrepandi fyrir hans.
pkkur báða? | — Já — hann hefir farið að eins og barn —
— Jeg hefi ekki lagt þetta svo nálcvæmlega eins og óviti. Mjer gat hann aldrei búist við að
niður fyrir mjer eins og þú. En það eitt veit halda inniluktum í skjaldborg sinna skoðana.
jeg, að verkamönnum fylgi jeg, á hvern sero Qg nu ætt,i honum að vera ljóst, að jeg hvorki
jeg neyðist til að bera vopn. vil nje get drepið í mjer þann eld, sem heldur
Ritstjórinn var farinn að ganga hraðara um ]ifi mínu vig.
gólf. Auðheyrt var, að hann vildi dylja hitann. j>au þögðu um stund. Þá sagði Þorbjörn:
sein nú var í skapi hans, En hann brautst öðru — J(«r býst við að flytja frá ykkur bráðlega.
hvoru út í raddblæ og áherslum orða. Og þegar — Iljeðan úr húsinu? Hvað áttu við, Þor-
hann leit á Þorbjörn, var tillitið því líkt, sem björn?
hann horfði á eftir ástvin út í mikla hættu. j — Eftir þetta get jeg ekki þegið alla fram-
Hildur hafði alt til þessa setið þegjandi færslu af ykkur. Jeg býst heldur ekki við, að
og hissa, þegar hún heyrði um ásetnincr jeg þoli við hjer innan veggja eftir því sem
Þorbjamar. Henni var ekki fyllilega ljost, stundir líða fram.
hvað fyrir honiun vakti. Hún var ókunnug ITiHjur ætlaði fyrst að mótmæla þessu. En
fyna viðtali þeirra. En hitt duldist henni ekki, j hún hætti við það. Hún sá, að það hlaut að
að maður hennar og Þorbjörn áttu nú ekki sam- koma ,að þessu fyr eða síðar. Það var hætt við,
leið lengur. j að hjer eftir yrði örðug sambúð milli þeirra
Alt í einu sneri ritstjórinn s.jer að konu sinni Egils og Þorbjarnar. Hún sagði því ekki neitt
og spurði: en klappaði Þorbirni á vangann og stóðu tár
— Hvernig líst þjer á þetta, Hildur? 1 augum hennar.
— Hvaða erindi áttir þú út í bæ, vinur minn ?
— Engin sjerstök. Jeg gekk heim til Thord-
arsens kaupmanns og sat hjá honum um stund.
— Hvað rasdduð þið?
— Hitt og annað. Um „Dögun“ til dæmis.
— Þorbjörn mun hafa borið þar á góma?
— Já — á hann var minst. — Hefurðu heyrt
það, að Þorbjörn er orðinn ritstjóri verka-
mannablaðsins?
land.
Bandaríkin og Þýskaland.
Frá Washington er símað, að
Mellon fjármálaráðherra lýsi því
yíir, að Bandaríkjastjórn vilji
ekki eiga neinn þátt í rannsókn
á því, hve mikið fje Þjóðverjar
eigi erlendis* en þeirri rannsókir
vill skaðabótanefndin fá fram-
gengt.
Franski herinn.
Frá París er símað, að þar sje*
verið að koma upp nýju skipu-
lagi á herinn, og sje hann jafn-
framt minkaður um 39 fótgöngu-
liðssveitir og 21 riddaraliðssveit
eru rofnar, setuliðið í París mink-
Hildur leit ósjálfrátt á mann sinn. Hún vissi að um 2 herdeildir en jafnframtr
er bætt við herinn skriðdrekum
og flugvjelum.
Flóð í París.
þaðan er símað, að Signufljótið'
hafi vaxið mjög mikið síðuötu:
dagana og þúsundir húsa í nánd'
við París hafi farið í kaf.
ekki, hvort það var blærinn á rödd hans eða
fregnin sjálf, sem kom henni til þess. En hún
sá slcugga líða yfir andlit Egils. Hún hugsaði
sjer að ræða þetta mál ekki neitt. En þó gat
hún ekki varist því að spyrja:
— Hefurðu nokkuð skrifað um þetta nýlega
í „Dögun'1 ?
— Jeg get það ekki, þegar Þorbjörn er orð-
inn skotspónninn. En jeg finn, að það kemur
að því fyr eða síðar. Jeg get ekki setið þegjandi
hjá til lengdar. Og þá óttast jeg, að það, sem
jeg kann að skrifa, verði eins og þegar stífluð þólskum kirkjuhöfðingjum i yms-
á brýtst fram — alt of ofsalegt og hvast. ™ löndum, að Vatikanið viljr
— Jeg ætla að fá að lesa þær greinar áður en ^auPa sto^na rússneska kirkju-
þú lætur þær fara. Viltu lofa mjer því? muni til þess að gefa þá aitur-
— Það ætti jeg að geta gert fyrir þig. rússneskum kirkjum.
Rússneskir kirkjugripijr.
Frá Róm er símað, að ritarí
páfans, Gasparri, hafi tilkynt ka-
— Jeg er þessu öllu svo ókunnug enn þá. Jeg
veit ekki til fulls, hvað ykkur ber mikið a milli.
Þorbjörn sagði henni í fáum orðum, hvað á-
greiningsefnið væri. Hann skýrði fyrir henni,
hvei’s -vegna hann gæti ekki tekið við „Dögun“
— það væri klíkublað, auðmannablað, atvinnu-
rekendablað. En alþýðunni vildi hann hjálpa.
Jeg vil hjálpa þeim undirokuðu, sagði hann
og færði stól sinn um leið að Hildi, jeg vil koma
á jöfnuði. Ritstjórinn vill halda í sama horfinu
og nú, lækka lægri stjettirnar og hækka hinar.
Þú lýsir Agli nokkuð á annan veg en jeg
hefi þekt hann.
Þorbjörn svaraði þessu ekki neinu vildi
auðsjáanlega ekki mótmæla fósturmóður sinni.
Þá sagði ritstjórinn:
— Jeg er ekki að biðjast vægðar fyrir mig
erða Hildi, Þorbjörn. En því skulum við trúa
þjer fvrir. að við höfum bæði litið a þig sem
hlnta af lífsverki okkar. Með þjer áttu þeir
draumar að rætast, sem okkur hefir glæsilegasta
dreymt. En nú er það alt saman að kollvarp-
ast. Því það máttu vita, að þessi barátta, sem
þú ert nú að steypa þjer út í, hún verður árang-'lagði það frá sjer og gekk fram í eldhús og stóð
Þorbjörn flutti upp á Laugaveg eftir nokkra
daga. —
IV.
Síðast í ógústmánuði fjekk Hildur bfjef frá
Freyju dóttur sinni. Það brjef varð henni mikið
umhugsunarefni.
Freyja mintist furðulega oft á Þorbjörn. —
Hún spurði bvað hann gerði; hvort honum
hefði ekki þótt yndislegt að koma heim; hvort
þeim foreldrum hennar hefði ekki þótt fengur í
að fá hann. Svo komu langar frásagnir um
það, hvað Þorbjörn væri góður. Honum skaut
upp í frásögn um fjarskyldustu efni. Þegar hún
var að segja frá síðasta leiknum, sem hún hafði
sjeð, kom Þorbjörn þar við sögu. Um leið og
hún skrifaði um skemtiför, sem hún hafði far-
ið, mintist hún hans. Hún gat ekki einu sinni
lýst nýja kjólnum sínum án þess að nefna
Þorbjöm.
Hún endaði brjefið með því að taka pað
fram, að hún kæmi heim um haustið, því nú
væri orðið svo ótrúlega leiðinlegt í Höfn.
Ilildur las þetta brjef í borðstofunni. Hún
Hildur spurði eftir augnabliks þögn:
— Hvert fórstu frá Thordarsen?
— Niður á pósthús. Það er annars undarlegt,
að ekkert brjef skuli koma frá Freyjn. Hefur
þú fengið nokkurt brjef?
Hildur var að hugsa um að halda fast við
þann ásetning að geta ekki um brjefið frá
Freyju. En þá datt henni í hng, að hún hefði
aldrei farið á bak við mann sinn með neitt. Því
skyldi hún byrja á því nú? Og alt í einu fanst
henni brjefið verða undarlega fvrirferðamikið
á brjóstum hennar eins og það krefðist lausnar
úr vai’ðhaldinu. Hiin játaði því spumingu Egils.
— Má jeg sjá það ? Ilvað segir Freyja?
— Hún segir ekkert annað en gott. Hildur
stakk hendinni niður á milli brjóstanna og dró
þaðan brjefið. Hún rjetti manni sínum það
skjálfhent.
Egill byrjaði að lesa brjefið. Hildur tók bók
af borðinu og blaðaði í henni. Við og við leit
hún útundan sjer á mann sinn. Hún sá, að hann
las suma kafla brjefsins tvisvar, og þegar hann
hafði lokið við það bvrjaði hann á því að nýju.
Svo lagði hann það þegjandi frá sjer.
Það varð dapurleg þögn um stund. Svo dap-
urleg, að Hildur fór að hugsa um hvað þögnin
væri margskonar. Hún mintist í einni svipan
margra Irvölda, er hún hafði setið í þessari stofu
með sauma sína og maður hennar við skrifborð-
iS — í þögn. En svo yndislega friðsælli og ör-
uggri. Nú var eins og þögninni fylgdi uggur og
óljós kvíði.
Khöfn, 7. jaa.
Frá Þýskalandi.
Símað er frá Berlín, að nýjustuc
tillögur stjórnarinnar í Bayern
um endurskoðun stjóruarskrár rík-
isins sjeu þær, að upp sje tekið
það fyrirkomulag, sem var fyrir
1870, þ. e. samband fullvalda
furstadæma og lýðvelda, og hafi
þessar tillögur vakið óhug hjá
lýðveldismönnum og jafnaðar-
mönnum.
Lögreglan í Berlín hefir hafist
handa gegn 60 bönkum, sem sak-
aðir eru um okur á þann hátt, að
þeir hafi tekið ofháa prorision..
Einnig er hafin rannsókn gegn
fjölda handverksstofnana.
2060 Þjóðverjar eru enn fangar
Frakka í Rínarlöndunum.
Þýska stjórnin hefir nú sett
sendiherra (ambassadör) í París,
og heitir sá Hoesch, sem valinn er
Venizelos.
Þjóðþingið gríska hefir í eimv
hljóði kosið Venizelos fyrir for-
seta. Konungsinnuðu blöðin krefj-
ast þess, að hann fari lír landi,
þar sem annars verði sífeldur óróiE
í landinu.