Lögrétta

Eksemplar

Lögrétta - 15.01.1924, Side 1

Lögrétta - 15.01.1924, Side 1
Árg. kostar 10 kr. mnanlands ert. kr. 12.50 Sfcrifst. og afgr. Austurstr. 5. Bæjarblað Morgunbl a ð i ð Ritstjóri: Þorst Gíslasan. XIX. Apg. 4. U»l. Reykjavik, l>riðjuda0inn 15. jan. 1924. ísafoIdarprentamiBjm h.í. Akireðið gengi. Reynslan um ntjráfn peöiuga- önnur kanphallarbrjef og fraui- 1) að koma í ve" fyrir gengis- ekki að seðlabankinn j»efi út seðla boðið.á þeim fer því'að sama skapi !:• kknn með því að nota málm- tii þess að fullnægja lámsþörf. vaxandi ií hlutf. við eftirspumina, foro inn. er þörf krefur, til þess sem meira er gefið út af þeim; jafnan að yfirfæra upphæð seðla- seðla, eins og þörf krefur til við- j skiftaveltunnar, hefir .frá fyrstu ' tíð leitt í ljós, að verðgildi seðl- anna hefir því aðeihs o^ðið habfið uppi, að gullið vært haft fyrir bakhjarl og skyltla væri til að innleysa seðlana með ákvffiðisverði fyrir gull. ; , Að þetta er eirihlítt stafar af því, að enda þótt reynt sje að gefa út eins mikið og unt er af siíkum seðlurn. þá getur verðmæri þeirra þó aldrei fallið niður fyrir gvillverð, með því . að seðlarnir streyma þá jafnskjótt til baka tii hankans með -kröfu uni að þeir sjeu innleystir. Við, það myndast hemill á seðlaútgáfuna svo að hún verður eins og sjálfstillandi vjel að því er seðlafjöldann snertir. Um útgáfu óinnleysanlegra seðia hefir útkoman aftur á móti orðíð oli önnur við það, að sambandinu milli seðlanna og . gullsins hefir þá verið slitið, og verðgildi seðl- anna marina á milli verður þá að velta á framboði þeirra og eftir- spum í skiftmn fyrir þau verð- mæti, sem fyrir þá eru boðin. Ujnlir þéim ■atvikum hefir reynslan jafnan orðið sú, að fram-! boðið á seíaúnum í skiftum fyrir erlendan gjaldeyri verður við og við meira en eftirspuminni nemur eða framböðinu! á erlenda gjald- eyrinum í skiftum fyrir seðlana. Hefir þá áfleiðingin einatt orð- svo að þeir falli í verði. Við það vex aftur dýrtíðin og. ingamarkaðinum í aí'gangsins, sem í boði ér á pen- skiftum fyrir lerfiðleikar almennings, að tiltölu lunn framboðna erlenda gjaldeyri, j við verðfall peninganna, nema til- i'yrir fastákveðið gengisverð, en svarandi almenu kauphækkun eigi seðlarnir, er upphæð þeirri nema, ’ sjer stað, er aftnr útheimtir 'aukna. er á þenna hátt verður að yfir- Undir þessu skiphlagi gildir því bið sama í því efni sem á venju- legum tímum méð innleysanlegum seðlum. par sem þetta skipulag er tekið upp, verður því að full- n.'Cgja ' rjettmætri lánsþörf, Um- fram það, sem lausar eignir lands- ins hröklcva til, á. sama hátt og eðlaútgáfu, og s.vo koll af kolli, færa, sje samtímis teknir úr um-igert var fyrir stríðið' riíeð láris- ti austi erléndis. Með ráðstöfunum þeim um geng- irt eða seðlaria, er hjer hefir verið oínnig aukaatriði til áhrif hafa á gengið þ«r til seðlarnir eru orðnir jafnvelj ferð um sinn, rainna virði en pappírinn, sem íj 2) að afstýra géngisliækk þeim er, eius og t,. d. nú síðast. með því að setja seðla í umfe í JÞýskalandi. sem þeirri upphæð nemur, er svar-' iýst, skoða jeg að mjer hafi tekist Þetta er gangurinn, og sam-’ar til mismunarins á eftirspurn-! aft benda á greiða leið til þess að •bengið. sem þ.aunig er í miili út- inni og framboðinu á peninga- ■ gera útgáfu óinnleysanlegu seðl- gál'u óinnleysanlegu seðlanna og markaðinum, til kaupa á afgangn-1 anna sjálfstillandi að því er seðla- verði'allsins á peningunum, aðal- inn af hinum framboðna erlenda j fiöldanu snertir og trýggja það, iijtriði niálsins. En auk þess koma gjaldeyri fyrir hið fastákvéóna1 að þeir geti háldist í því verði, greina, er j gengisverð. Sjerstakur reikningur sem seðlabankinn ákveður á þeim í þann og’skal haldinn yfir hinar erlendtí í hvert sinn. þann svipinn. * inneignir, sem við þetta myndast. j Þó að gert sje ráð fvrir að leit- i Þegar innflutningurinn éykst. í og þær einungis notaðar til inn- ast sje við að gefa út eins'inikið hlutfalli við útflut-ninginn, vex við lausnar á þeim seðlum, er þeim ‘ og unt er af' gengisseðlum með þnð eftirspurnin éftir erlendum upphæðum nemai er bankinn vfir- skyldu til yfirfærslna með -fast- peningum í skiftum fyrir innleuda færir með ávísnnum á inneiguir ákveðnu gengi, þá getur verðmæti l.eninga, er verður þess valdandi þessar. þeirra þó aldrei fallið niður fyrir að gengið fellnr. j Að föstu gengi geti með þessu gengisverð með því að þeir pegal útflutningvlrinn aftur á ’ móti orðið haldið uppi liggur í streyma þá óðara aftur til bank- inóti eykst í hlutfalli við innflutn- Mutarins eðli. Aðferðin til þess ans með lcröfu um yfirfærslu fyr- ú.girm. vcx við það eftirspurnin að festa gengið er þess vegna í ’ ir hið fastákveðna gerigi. eftir innlendum penirigrim í skift-Jþví fólgin að afstýra lækkun áj Á sama hátt er það ög útilokað, um fyrir erlenda peninga. ogtgenginu með því að fækka seðl- að seðlarnir geti fyrir gengis- töku eða á aunan hátt, að útvega það fje, sem á vántar til trygging- ar yfirfærslunum, annaðhvort sem aukinn málmforða eða gengisjöfn- unarsjóð eða hvað annað, sém menn kunna að vilja kalla það fje sjerstaklega. En lán, sem te'kið er í þessri sjryni, er ekki éyðslufje heldur tryggingarsjóður gegn böli geng- isbreytinganna ög þeim erfiðleik- um, er þær valda í viðskiftunum fvrir allau almeririing, auk vand- hæfisins, er þær leiða til um seðla- úígáfuna og bankastarfsemina yf- irleitt. Eggert Briem frá Viðey. meðan jliækkar þá g^ngið í svip, svo er. : Sama er og um það, að gengis- braskið hefir einnig þau áhrif að valda mismun á framhoði og eft- irspurn peninganna á in.uui. um í umferð og hindra hækkun brask eða af öðrum orsökum gengisins með því til bráðabirgða 'hækkað upp fvrir hið fastákveðna að f jölga seðlum í umferð. I gengisverð seðlahankans, því að Með þessari eiliföldu aðferð þeir, sem þurfa áð kaupa seðla verður að ætla, að unt sje að fá fvrir erlendan gjaldeyri og ekki kauphöll- þann liðleik i se.ðlaumferðina, er geta fengið þá fyrir gengisverð, svari til hvikrilleikans í viðskifta- s'húa sjer þá að sjálfs. til seðla- , ,, , Raðstafanir um þessi atnði til \eltunm. og s.eðlabankmn verði bankans. En það er ahættnlaust , ... , .- .. . þess að koma í veg fyrjr breyt-ffær um að halda nppi akveðnu fyrir hann að gefa ut næga seðla ' ir f iUt* • * '' “lsmuninn jn„ar á genginu verða að miðast gengi. Er þá komið að frumgeng- til þess að verða við þessum við- í ii ram.io wns og ( tirspum j,ag ag petjá þaunig lagaðar inu. . er seðlafjölgunin, frumorsök ‘skiftum, ef erlenda gjaldeyrinum, mnar. ! rcglur um inn- og útflutninginn ! lággengisins. hefir gert- að verk- ’ Sem fvrir þá er kevptur, er rjett En afleiðingm af þvi að gengið | . , l . , , „. ,, , . i , , ,7 , • og penmgasolurnar í kauphollun- um. en það lietir seðlabankmn ráðstafað. fellur er ao vorurnar liækka pa' ' . , ..■,«*•» , , „ ,i Mntf.lMw, V v„Si „„ w "'■vs* setl t’aS *» « t»MI snm «8 tokk, nieSI Berist b.ukanum á hinn bóg- veUan þarfnast þá iafnfrnmt. auk- ^ *?**•* aS minka sefHafjöWann, aem in„ 8Í„hVaS af aeSlum bcirn. *m i„, seHlafjölda. T. d. hefir »» • er vttautata ad er , umferó. W er„ út fyrir þessar «kht, ankna dvrtíð seni af verðfalli von,ltl® v(irk °" bvi lltlar llknr, Ráðstafanir þær, sem Iijer er Sem afborgun af seðlaláninu, þá j; ningánna’ leiðir. í för með sjer ki'öfur uiö almenna kauphækkun. j ev ebkí 'é.f unt að fnllnægja nema nieð auknum seðlafjölda. Afleiðirigarnar af því, að meira j ei gefið út af seðlum en þörf erj til þess að unt sje að gera nokkuð j lun ag ræða, hafa þarnrig ekki að- vaxa aðeins handbærar eignir sjvorna við gengisbr. með þving- nnarráðstöfunum um verslunina við útlönd eða penmgasölurnar. Það sem með þarf, er að néma til viðs*k}ftayeltunnar eni þaunig,')lirtu >a11 áhrif á S™*®' f™ gagnóííkar eftir því hvort seðl-!orsakast af l.reytingunuin á eftir- avnir eru innlevsáhlegir eða óinn- suurninni eftir ýmist erlendmn peningum fyrir innlenda og inn- r’iidum peningum fyrir erlenda, fram kö,„a óðara aftur til’bank-1 ™eð Því blatt áfram að halda an uppi ákveðnu verði á seðlun- hlntfalli við gullið eða gvill- leysanlégir. Iimh-ýsanlegu seðlarnir um þörf . ans riieð kröfn um. að þeir sjeu j innleystir • fullu verði. Svo að ’"'ri 1 1 gildið. seðlafjöldinn í hlntfalli við við- skiftaveltuna á hverjum tíma jafn- ast eius og af sjálfu sjer. Óimileysanlegu seðlunum breyt- i' séðlabarikinn aft.ur á móti ekki í amiáð verðraæti neuia eftir mark áð'svéhði eða gengi. í stað þess, eins og innleysaulegu seðlarnir, að lenda í hirslum bankans fyrír ákvæðisverð. streyma óinnieysan- legu seðlarnir, sem út eru gefnir urafrani það. sera þörf er á til V'iðskiftaveltiuvriar. þess vegna til verulegt til þess til frámbúðar að e;ns þann kost, að koma í vtg bankans við það og gera hann að fvrir gengisbreytingaruar, heldur sama skapi hæfari en ella til einnig að spurningin um hækknn þess að smáhækka gengið eða lána gengisins verðnr einföld og óbrot- aukið fje til starfrækslunnar í in. þar sem seðlabankinn hefir það . landinu. iniri algerlega í hendi sjer og J Ráðstafanir þær rim gengið, sem Ii ftnn getur látið hækkun géngis- er um ag ræða, eru þánnig ins vera eins hægfara og vera ^ alveg tryggar, enda mun reynslan vill. Er það atriði, sem mjög er.je:ga þag j ]jgs nær sem þenn áríðandi, að gengishækkunir.ni verðnr beitt ] framkvæmdinni. verði dreift niður á mörg ár, svo að þeir, sem stofnað hafa skuldir á lággeugistíma, þurfi ekki að rnerkja gengishækktmina uema sem allra minst. Auk þess gæti Það sem fyrir liggur. meðan skyldunni til þess að svara út gulli fvrir seðlaua við framvísun er ekki beitt, er þvi að finna aðra leið til þess a.ð koma á því sam- bandi milli seðlanna og gullsins, er nieð þarf til þess að þeir geti haldist í ákveðnu verði og seðla- fjöldinn geti eins og af sjálfu sjer stilst í hóf. Mín tillaga í málinu er því sú, að seðlabankanum sje gert að ákveðnu kauphallanna. þar sem þeir eru | skyidu að kalda uppi h.afðir á boðstólum eins og hver gengi með því móti Hvað það atriði snertir, *‘ið koma skipulaginu á, þá er það engum vandkvæðum bundið, þar ssm seðlarnir eru á annað borð nægilega trygðir fyrir, því að þar það lejtt af sjer gengisbrask með j txtbeimtaSt þá ekki aðrar hfeyt- peninga landsins meðal útlend inga, ef gengið væri látið hækka mjög ört og þannig valdið örðug- leikum, er engin ástæða er til að skapa. Allar gengishækkanir eiga að gerast á þeim tíiria ársips, er reynslan sýnir, að viðskiftaveltan er minst og fæstir seðlar í nm- ferð. Skipulag það, sem hjer er um að ræða á gengismálinu, leyfir iugar eða ákvarðanir en aðeins það eitt. að taka málmforðann til notkunar til þess að halda uppi fastákveðnu gengi, í stað þess að láta hann liggja áhrifalausan fyr- ir verðgildi seðlanna, eins og gert hefir verið til þessa. Þar sem svo er aftur á móti á- statt, að málmforðinn til trygg- ingar seðlunum er ófullnægjandi, er málið erfiðara. viðfangs að þ\ri leyti, að þar þarf þá með lán Ramsay Mat Dimald. Sá af stjórnmálamönnum heims- jns, sem athygli manna beinist mest að nú sem stendur, er leið- togi enska verkamannaflokksifis Eamsajr MacDonald. Ástæðan til þess er, eins og kunnugt er, úr- slit ensku kosrringanna síðustri' og það vandræðaástand sem með peim má heita að skapast ’hafi í ensku stjóriimálalífi.Enginn flókkur hef- ii’ sem sje fengið fullkominn meiri híuta og. spumingin er þessvegna lim það, hvernig komið verði fyrir hinrii nýju stjóm. Og líkurnar þar virðást einna mestar fyrir þvi, að verkamannaflokkurmn taki við stjórninni, til bráðabirgða að nrinsta kosti undir forsæti leið- toga síns, Earnsaý MaeDonald, þó sú stjórn geti hinsvegar engan \'eginn að stefnu til eða fram- kvæmdum, orðið hrein jafnaðar- raannastjórn. Plokkurinu er altof veikur til þess — hefir aðeins 193 af 615 sætum í neðri málstofunni — og sum inálgögn hans hafa, einnig lýst vfir því, að flokkur- irin mundi ekki reyna að boita sjer fyrir framkvæmd jafnaðar- menskunnar, jafnvel þó hann yrði í meiri hluta. Jafnaðarmensku stjórnin verður því að miklu leytí aðeins í orði kveðnu, að minsta kosti að því er til innanríkismálanna kemur. Hitt- má vel vera að í utanríkis- málum geti stjóm með MacDonalcT sem ráðandi manni haft einhver álirif, sem til góðs mætti horfa.því stefna Englendinga í þeim mál- um hefir undanfarið verið harðla veik og völt. par sem þess enski (eða skotskit stjómmálamaður er íslénskum les- eridum að mestu leyti ókunnur er rjett að segja stuttlega frá honum sjálfum. Haun er fæddur 1866 í Lossemouth og starfaði all- lengi sem skólakennari, en kvnti sjer jafnframt ýms þjóðfjelagsmál og fór síðan að taka þátt í stjórn- málum og ávann sjér brátt meii-i og meíri áhrif. Árið 1900 vai'ð hann skrifari verkamanna.fio'kks- ins og var það til 1911. og forseti i The Tndependant. Labour Party frá 1906—09. Hann hefir jafn-

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.