Lögrétta

Útgáva

Lögrétta - 15.01.1924, Síða 3

Lögrétta - 15.01.1924, Síða 3
LÖGRJETTA s Trið Kristjaníublaðið skýlaust ját- -að, að hann væri nýguðfræðing- \ir, og prentað þau orð með feitu letri, til þess að kirkjulýður Björg vinar vissi, á hverju hann mætti -eiga von; því að blaðinu var kunnugt um, að jeg ’hafði gefið hiskupi, eft.ir beiðni hans, ádrátt nm að prjedika þar í dómkirk- jnnni daginn eftir komu mína þangað. En annars var blaðið þá, ’Og eins eftir komu mína þangað, mjög vinsamlegt í minn garð, — 'þótt ekki tækist betur með mynd- dna áf mjer, sem blaðið flutti og -áður hefir verið drepið á. Prá brautarstöðinni ók jeg svo með biskupi heim til hans. Fjekk jeg þar hinar ástúðlegustu við- ~tökiir og naut þar mikillar gest- risni og eískúsemi þeksa 5 daga, !sem jeg dvaldist í Björgvin. — Biskupsbústaður fylgir enginn em- bætti Björgvinarbiskups. — Hann býr í leiguíbúð í svo nefndri Kiausturgötú. f katólskum sið var þar í bænum sjerstakúr „bisk- upsgarður“, en hann var með sam- þýkki Ólafs bisknps Þorkelssonar '.-íðasta kaþólska Björgvinarbisk- Ttps) rifinn til grunna 1531, og stldrei bvgður upp aftur. Peter Hogmestad, en svo heitir biskupinn, er bóndason frá Ilögna- Biskupsfrúin er einnig af bænda^ fólki komin, hin mesta ágætis- kona. Bisknp er lágnr meðalmaður •á hæð, en allþjettvaxinn. Hann var upphaflega prestur og síðan um nokkur ár kennari við safn- •aðar-prestaskólann í Kristjaníu, uns hann gerðist Björgvinarbisk-j up. Hann fylgir hinni íhaldssömu ■stefnu í guðfræði og kirkjumálum. j Hn hann er vel mentaður og á gott bókasafn. Honum var vel kunnugt um, að jeg fylgdi ann- tari stefnu en hann í guðfræðiuni, •en þátt fyrir þann stefnumun fórj lið besta á með, okkur. Jeg varð j •ekki var við neina dómsýki hjá| honum, miklu fremur var auðheyrt á öllu tali hans, að hann kaun- aðist við, að aðrar skoðanir en þær, ^sem hann hallast áð, gætu átt sánia rjett á sjer og lians eigin. En j <einmitt á því sást best, hve ment- * aður maður hann er. pví að vonju-j lega er dómsýki manna ög ofstæki . ■sprottið af mentnnarskorti. Yfir- höfuð að tala fjekk jeg á honum þvímeiri mætur.sem jeg var lengur að samvistum við hann. Honum er nijög hlýtt til íslands og íslend- fnga og hefir mikinn hug á að *ækja oss heim eitthvert næsta úrið. Hann er málstreitumaður niikill — les íslensku og skilnr vel — og heitur þjóðernismaður •eins og margir Norðmenn eru um þessar mundir. Hann var sýnilega allmikill dáandi færeyska kongs- bóndans .Tóh. Patursonar,'er þá var staddnr í Naregi og hjelt fyrir- lestra um „færeyska málið“, en Paturson vill, að því er virðist, leysa Pæreyjar úr öllu sambandi ■við Dani og koma þeim í nán- ara samband við Noreg. Hefir Paturson því alt annað en „háa -stjörnn" í Danmörku um þessar mundir, enda ekki við öðru að bú- jast. En því fer þá líka fjarri, að meiri hluti Pæreyinga sje á hans bandi í þeim málum. Á „græn- lenska málið“ man jeg ekki til jeg heyrði biskup minnast, en jeg geri ráð fyrir, að hann líti á það sömu augum og allur þorri landa hans gerir um þessar Wiundir. llerslunarskóli og Samvinnuskóli. Jeg geri ráð fyrir að grein sú er „Samvxhnumaðnr“ ritar í síð- asta. blaði ,.Tímans“ (1. tbl. þ. á.) um „að kaupmannaskólinn vilji komast á landssjóð“ eins og höf. orðar það -— eigi að vera einskon- ar svar gegn tillögum mínum í „Mrgbl“ 3. þ. m. (50. tbl. 11. árg.) um sameiningu á Yerslunarskólan- um og Samvinnuskólanum hjer í bæ. En þó að þéssi grein samvinnn manns sje í ranninni ekki annað' eni útursnúnmgur á grein minni' vil jeg víkja að lienni örfáum erðum. Samvinnumaðurinn bvrja.r grein sina á því og vill auðsjáanlega koma þeirri skoðun inn lijá les- endum „Tímans“ að tilgangurinn með grein minni sje sá, að stuðla að því, að hætt sje *að styrkja samvinnufræðslu í landinu með því að hún sje óþörf og ekki holl fvrir kaupinannastjettina. pessi tilraun samvinnumanns til þess að rangfæra orð mín, er annaðhvort bygð á algerðum misskilningi á grein minni, eða þá á þeirri skoð- un hans, að alt megi bjóða les- endum „Tímans“ þeim, er ekki önnur blöð lesi. Hver sæmilega greindur maður sem les „Mrgl.“- grein mína hlutdrægnislaust, og satt vill segja, hlýtur sem sje að lvannast við það, að þar er á eng- an hátt sveigt að samvinnustefn- unni og heldur ekki að samvinnu- skólanum. Grein mín er þar alger- lega hlutlaus. par er ekki aðains haldið fram þeirri skoðun minni, cr vera mun nokkuð almenn bæði meðal kaupmanna, og einnig sam- vinnumanna, að kostnaðarminna sje og að öllu leyti heppilegra að hafa í Reykjavík einn versl- unarskóla heldur en tvo, og hvergi nokkurstaðar er það nefnt í grein minni að gera eigi slíkan skóla að ríkisskóla og eigi heldur ei' að því vikið að samvinnufræðsla eigi að hverfa úr sögunni. pvert á nióti; því þó að samvinuuinaður bregði mjer um „ónóga greind og þekkingu“ þá er jeg þó ekki svo skýni skroppinn að láta mjer detta í hug, a.ð það gæti verið grundvöllur fyrir samkomulagi um sameiningu skólanna að hætta við kenslu í samvinnufræðum, enda. tel jeg verslunarefnum það mjög holt að fá sem ýtarlegastu almenna fræðslu um alt það, er að heilbrigðri kaupfjelags- og sam- vinnuverslun lýtur. Um það get jeg verið samvinriu- manni samdóma, að rekstnr einka- skóla hafi reynst ódýrari en rekst- ur ríkisskóla. Svo mun einnig reynast nm rekstur flestra fyrir- tækja. En það var lireinn óþar-fi af samvinnumanni að fara nokkuð út í þá sálma. Til þess gaf grein mín ekkert tilefni. pá eru bollaleggingar sam- vinnumanns um kostnað við skóla- húsbyggingu eigi síður ástæðu- lausar. pað dettur víst engum heilvita manni í hug að fara að leggja út í kostnaðarsama skóla- hússbyggingu, eins og nú standa sakir með fjárhag landsmanna. — pað yrði vitanlega beldur hvorki örðngra nje kostnaðarsam- ara að leigja skólaherbergi eftir- leiðis fyrir einn verslunarskóla lieldur en tvo. Eigi var heldur brýn nauðsyn á að setja kostnaðinn við bygg- ingu læknisbústaðs á Yífilsstöðum í samband við mál það, sem hjer er um að ræða, enda hefir það áður verið kunngjört lesendum „Tímans“ hvað húsið yfir Sigurð á Yífilsstöðum“ hafi kostað. Vel veit jeg það að þingið get- ur hvorugan skólann lagt niður, hvorki verslunarskólann nje sam- vinnuskólann. En þingið getur liinsvegar að sjálfsögðu með styrk- veitingum sínum til skóla þessara haft áhrif á það, að fjárframlögin úr ríkissjóði komi að sem mestum notum, og að sem heppilegast fyr- irkomulag sje á skólaháldinu. Síst af öllu er það á viti bygt hjá samvinnumanni, að tillögur mínar um sameiningu beggja skól- anna muni baka landinu mikil út- gjöld. Finst mjer það liggja nokk- urnveginn í augum uppi, að svo þurfi ekki að vera, heldur ein- mitt hið gagnstæða. Mjer skilst ekki betur en að kostnaðurinn við emn verslunarskóla sameinaðan hljóti að verða íninni en við tvo, sinn í hvoru lagi, og að þaraf leið- andi megi komast af með minni fjárveitingu úr ríkissjóði til skól- anna sameinaðra heldur en sitt í hvoru lagi. Hitt er vitanlega mergurmn málsins, hvort koma megi slíkri sameiningu á án tjóns fyrir skól- ana sjálfa og kenslugreinar þær, scm þar eru bendar og kenna þarf. Og það er skoðun mín, að svo ætti að vera, ef eigi! brestur góðan vilja hjá aðilum þeim, er að háðum skólunum standa. Bið jeg menn vel að gæta þess, að samvinnumaður gerir eigi minstu tilraun til að sýna fram á að jeg fari skakt í því, að mjög vel geti sameinast í einum skóla kensla í öllum þeim fræðigeinum er liverju verslunarmannaefni er nauðsjn að fá þekkingu á, hvaða verslunarstörf sem hann -svo býr' sig undir, eða kann að gegna síð- ar í lífi sínu. Yænti jeg því að samvinna geti trkist um sameiningu beggja skól- anna og að aldrei komi til þess, að heiðraður samvinnumaður sá, er í ,,Tímann“ ritar, kafni undir nafni í þeirri samvinnu. — Kveðjusendingum samvinnu- manns til kanpmannastjettarinnar hirði jeg ekki að svara frekar. pajr snerta lítið spurninguna um haganlegt fyrirkomulag á verslun- arskólamálum vorum. Yerslunar mað ur. -------x------- DAGBÓK. 11. jan. Kosning til bæjarstjórnar á að fara fram í Hafnarfirði á morgun. Pjóra bæjarfulltrúa á a'ð kjósa. Tveir listar liafa komið fram, borgaralisti, sem á eru Aug. Mygenring alþm., Ásgrímur Sigfússon verslunarm., pórarinn Eg- iisson útgerðarm. og Jón Einarsson verkstjóri. Hinumegin er verkamanna- listi, og eru á honum Davíð Krist- jánson bæjarfulltrúi, Guðm. .Tónsson verkstjóri, Kjnrtan Olafsson verka- maður og Jón Jónasson. Alfadans íþróttamanna fór fram í gær. Mannfjöldinn :i vellinum mun liafa verið meiri, en dæmi ern til áður. * • ,, li'. jan. Hjónaband. Gefin voru saman í Ljónaband, fimtudaginn 4. þ. m. af sjera Arna Björnssyni: ungfirú pór- unn E. Kolbeins frá Bygggarði og I Aðalfundur í Flóaáveitufjelaginu verður haldinn í fundarhús- inu á Stokkseyri, mánudaginn 11. febniar næstkomandi, <*g hefst kl. 1 e. h. — Dagskrá eftir áveitulögunum. 7. jan. 1324. PJELAGSSTJÓRNIN- H.tf. Eimskipaffjelag Islands. Aðalfundur. Aðalfundur Illutafjelagsins Einiskipafjelag íslands verður haivi- inn í Kaupþingssalnum í hiisi fjelagsins i "Reykjavík, laugardagkm > 28. júní 1924 og hefst kl. 1 e. h. DAGSKRÁ: 1. 2. 3. 4. 5. (i. Stjórn fjelagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liönu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári,' og' ástæð- um fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða reksti- arreikninga til 31. desember 1923 og efnahagsreikning með at- hugasemdum endurskoðenda," svörum stjómarinnar og tillögurn til úrskurðar frá endurskoðendunum. Tekin ákvörðun um tillögur ■stjóraarinnar um skiftingu ársarðsins. Kosning fjögra manna í stjórn fjelagkins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt fjelagslögumun. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins vará-' endurskoðanda. Tillögur til lagabreytinga. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem npp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt t'undinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngu- miðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnuirt hlutliafa á skrifstofu fjelagsins í Reykjavík, dagana 25. og 26. júm næstb. Menn geta fengið umboð t.il þess að sækja fundinn hjá hluta- fjársöfnurum fjelagsins um alt land, og afgreiðslumönnum þess, svo og á aðalskrifstofu fjelagsins í Re.ykjavíb. Reykjavík. 10. janúar 1924. STJÖRNIN. DÁNARFREGN. sjera Sigurjón Áruason frá Görðum, nú settum presti í Vestmannaeyjum. Dæmafá sala. Á fimtudaginn seldi Valpole afla sinn í Englandi, aðeins 990 kassa, fvrir 1967 sterl. pd. Er það nær því eins dæmi, að svo hátt verð hafi fengLst fyrir ekki raeiri afla, þar sem hann var nær aljur stórfiskur. 13. jan. Bæjarvinnan í Kringlumýri. Yinna þessi er fólgin í framrækslu á mýr- inni. Klakinn var 7—10 þuml., eftir landslagi. En þrátt fyrir klakahöggið gengur vinnan sæmilega. Verkamöhn- unum hefir verið að fjölga. Dagan 20. til 24. des. unnn 33—35 menn d c'ag. Milli jóla og nýárs voru flesta c'.agana. um og yfir 40. Síðan um ný- ár hafa fleiri bætst við. Annan í nvj- ári voru þeir 60 og næstu daga 63— 66. Viktina sem leið voru tíðast kring- um 70 í vinnunni. Búið var að grafa fyrir helgina nálægt 2000 leDgdarmetra, sem eru að rúmmáli um 6000 kúbikmetrar. Skurðirnir að jafnaði 1.20—2 metrar á dýpt, og breiddin að ofan 3—4.50 metrar. •— Ef vel væri, þyrfti að halda þessu verki áfram að ræsa mýrina, gera lokræsi og taka hana síðan til yrkingar. Dánarfregn. í fvrrakvöld andaðist bjer í bænum Guðmundur Sigurðsson frá Ofanleiti, faðir Sigurðar skrif- stofustjóra hjá Eimskipafjelaginu, gamall borgari og sæmdarmaður. Fjörutíu og þriggja ára verður í dag Sigvaldi Kaldalóns læknir og tónskáld. 0- porstéinn Gúðbrandsson á Kaldaðar nesi í Strandas. andaðisit þar seint í nóv. í hausf. Pessa manns ber að mimi así: mörgnm framar. Hann var f. og slinn upp á þessum sama bæ, sorrar Guðbrands Sturlaugssonar. Einarsser ai hins „auðga* ‘ í R-auðseyjom k Breiðafirði. Hann var gildur bóndi i Kaldrananesi um langt áraskeið og nokkur ár á næsta bæ, Bjarnanesi. Mun hann hafa verið fult sjötugur að aldri, og lætúr eftir sig kaoo nokkru eldri, Svanborgru Guðbrand*- dóttur, vel skynsama og góða bú- konu. pau áttu eina dóttur, Mar- grjei. gifta Mattíasi Helgasyni odö- vita, sem þar býr. — porsteins sál. má eigi aðeins geta sem gdðs bóndc„ ei var prýði sinnar stjettar og stoð sinnar sveitar, heldur má einnig geta hans sem mannkostamanns, er mátti heita hvers manns hugljúfi, baeði á heimili sínu og utan þess, og var i kvívetna sómi síns heimilis og sinnar sveitar. Hann var friðarins frömuð- ur, tryggur- og staðfastur vinur, sein æt-íð mátti reiða sig á og engan dró á tálar í neinu. Allir, sem kyntusrt honum. báru honum sama vitnie- burðinn um vandvirkni, samviskusemi og heiðarlegheit í hwetna, bæði sem búsföðnrs, sveitarstjóra, kirkjuhald- ara o. fl. Hann vann mest í feyrþey og reyndist fögur fyrirmynd í mörp- um greinum, eða öllum, er snertu hans verkahring. 23. des. 1923. Saknandi vinur. ---------0-------- J Niðurl.

x

Lögrétta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.