Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 26.01.1924, Blaðsíða 2

Lögrétta - 26.01.1924, Blaðsíða 2
“B LÖGRJETTA araútgerðin, á hlut að máli. Órói sá, er orðið hefir út af kyrstöðu togaranna um tíma að sumrinu, aðallega til hreinsunar og ^ið- gerða eftir vertíðina, bendir á þetta; á bak við þann óróa lá sú skoðun, að togaraútgerðinni bæri stanslaust að halda áfram að vera vinnuveitandi, hvort sem það svaraði kostnaði eða ekki, eða með öðrum orðum, að á þessari atvinnugrein hvíldi vinnuveiting- in sem skylda. Hjer er bersýni- lega gert upp á milli atvinnuveg- anna. Nei, vinnuveitingarskyldan verður aldrei lögð á einstaka at- vinnurekendur, fremur en þnr vilja sjálfir og þörf þeirra kref- ur, enda 'væri ófýsilegt fyrir þá að búa undir þeirri kvöð, eftir þeirri reynslu sem á slíku er orð- in hjá oss. Að óreyndu hefði mátt ætla að verkamönnum og lefðíog- um þeirra væru þau atvinnutæki er flestum yeita atvinnu og rekst- ur þeirra ánægju og fagnaðarefni, en eftir framkomu verkamanna- leiðtoganna og þeirra fylgifiska sumra hefir einatt litið svo út sem stærstu atvinnurefcendurnir, togaraútgerðarmlennirnir, væru þeirra örðugustu prándur í götu. Nei, það er þjóðfjelagið, ríkið, sem vinnuveitingarskyldan að iok- um hvílir á. Ríkin hafa lengi smeygt sjer undan þeirri skyidu, varpað henni eins og forsorgunar- skyldunni yfir á sveitinar o. s. frv., en í róti hinna síðustu ára- tuga hefir þessi skylda smátt og smátt verið að skýrast fyrir sveitastjórnunum. pað er ekkert annað en viðurkénning þessarar skyldu, sem kemur fram í því, er ríkin skjóta fram fje til þess að sjávarútvegurinn beri sig, til styrktar verkamönnum á atvinnu- leysistímum o. s. frv. pað væri líka undarlegt ef ríkið, sem telur það skyldu sína, og leggur fram fje til þess að uppvaxandi borg- arar þess verði staiTtandi og skrif- andi, ef það ætti að geta verið afskiftalaust um það, hvort þeir geti haft^slíka atvinnu er veiti þeim lífsuppeldi. En þessari skyldu eins og öðr- um fylgja rjettindi. pess verður eflaust ekki langt að bíða að Al- þingi hafi afskifti af atvinnuleys- ismálinu, og þá í óaðgreinanlegu sambandi við þáð af kaupgjaldi, lengd vinnutíma og umfram alt af því að atvinnulaust fólk þyrp- ist ekki saman þar sem ekkert er handa því að gera. Niðuil. þessu efni, hvorttveggja viðvíkj- andi strengjahljóðfærunum (flyg- ei og piano). Fyrst það hvað mik- ið flutst hefir inn í -landið þessi síðustu ár af mjög Ijelegum pian- oum, sem eru svo ljett bygð og veigalítil, að þau geta ekki talist endingargóð, miðað við traust- bygð hljóðfæri. Mörg af þoim svo illa gerð, að þau þurfa verulegra viðgerða við, auk sjálfsagðra still- inga til að vera nothæf, og sum eru jafnvel með lítt bætanlegum göllum. Nokkur piano og flygel af góðum og jáfnvel bestu teg- undum, er þekkjast, hafa þó flutst inn þessi síðustu ár, en svo mikið sem flutst hefir inn af þessum tegundum hljóðfæra, samtals, hef- ir sjálfsögð hirða á þeim, sjer- staklega um stillingar, ekki aukist „pað befir einhvernveginn kom-’að sama skapi, heldur þvert á ist inn í mig, að Einar H. Kvar-jmóti. Kem jeg þar að öðru og an sje þreyttur máður, enda er aðalatriðinu. par sem tárin sökkva’ í sand og sorg er hrjáðum borin, þar sem auðnin ófst um land, áttu dýpstu sporin. Mun því Ara móðurstorð mæra þína snilli, meðan hljómar íslenskt orð íslands fjalla milli. Berðu fleygur, Islands-örn, allan dagsins þunga. Sje þjer traust í sókn og vörn saga vor og tunga. Jón Magnússon. Sveitasögur. Út af „Sveitasögum" Einars H. Kvaran ritar einn presturinn þessu blaði: hann farinn að verða hniginn á Hjer í Reykjavík og í grend efra aldur. pess vegna hefir það er það aðeins lítill hluti hljóð- orðið mjer undrunarefni, hvemig færaeigenda, sem lætur sjer til- hann hefir farið að því að skrifa1 hlýðilega ant um að hafa hljóð- ,.Móra“. Yið konan mín vorum færin stilt og í góðu lagi, nokkrir rjett nú að Ijúka við að lesa sög-'kunna að láta sjer nægja mjög una saman, og erum bæði jafn- ófullkomnar stillingar og þess eru gagntekin af henni. Mjer finst,' jafnvel dæmin, að menn hafa lát- að það hljóti að vera frábær á-‘ið sjer nægja með ge'rsamlega. reymsla að skrifa slíka sögu. Jeg'rangar stillingar; en fjölda marg- hefi fengið ofurlítið hugboð um h láta ekki stilla hljófærin sín það, hvað það er að vinna með 'svo árum skiftir, þó daglega sjeu höfðinu, og þess fremur get jeg' í notkun; eru þá slík hljóðfæri oft gert mjer í hugarlund, hver þraut svo af sjer gengin og biluð vegna það hlýtur að vera áð fást við eftirlitsleysis einungis, að þau eru slíkt verk. pað er ekki leingöngu,1 stórskemd og að sjálfsögðu ekki hvað sagan er skáldleg, frumleg hægt að bjarga þeim við í sæmi- meðfæri, sem hafa bæði þekkingu og æfingu til að bera. Auk þcss eru og nokkrar frávikningar frá þessari niðurskipun á hæð tóna, ei þeir einir þekkja, sem lært hafa verulega tónstilling, en svo lítið breyta þær hæð tóna, að al- menningur skynjar það tæplega é einstökum tónum. Þó veldur þetta svo mikilli breyltingu á hljómblæ hjóðfærisins, að mikill munur heyrist. Söngvinum þykir mikið gilda að tónstilling sje sem næst því rjetta; en þeim er fást við að stilla hljóðfæri, en kunna ekki, hættir við að stilla marga tóna ranga, þótt þeim lánist að ná nokkrum nokkurnveginn rjettum. En aðeins fáeinir rangir tónar, hvað þá ef margir eru á dreif um hljóðfærið, nægja til þess að gera flesta samhljóma ranga, er leiknir eru á það. Öll strengjahljóðfæri hafa þann annmarka, að það þarf að stilla þau iðulega, til þess að þau sjeu nothæf. Þetta stafar af því, að strengirnir ýmist stríkka eða slakna við kulda og hitaskifti ög við notkun, og æði misjafnt. Við sjáum, að þeir, sem leika á t. d. Fíólín, Cello, Kontrabassa etc., þurfa að stilla hljóðfæri sitt í, miklu um endingu hljóðfferisins, hvert sinn, áður en þeir hefja leik ^ að það sje látið standa á hlýjum og stundum milli laga, er þeir og þurrum stað, þar sem það verð- leika. Hin stærri strengjahljóð- J ur ekki fyrir súg éða mism. hita færi, Píanó og Flygel, krefjast að cg kulda, sem veldur raka og þar vísu ekki svo þjettra stillinga. Þó a,f leiðandi ryði á strengjum o. s». eru hinir meiriháttar píanóleikar-. frv. — Það varðar og miklu að ar vanir, er þeir halda hljómleika, hljóðfærið sje að innan nokkurn- cg falleg, heldur er rökfærslan ölllega haldgóða stillingu, með öðru«að láta stilla og líta eftir hljóð-Jveginn varið ryki, ef ekki bein- svo vönduð og þaulhugsuð, að móti en að stilla þau tvisvar til færinu fyrir hvern hljómleik, jafn- línis fyrir stillingu þess, þá þó til á hljóðfærið. Yegna hitabreytinga. getur stilling á hljóðfæri, sem alls ekkert er notað, gengið úr lagi* þareð strengirnir slakna við hita, en stríðka við kulda. f borgunum er það alment að láta stilla píanó 3 til 4 sinnum árlega, og nokkuð sjaldnar upp til sveita, þar sem stilling hefir meiri kostnað í föij raeð sjer. 3 til 4 sinnum árlega er; eiginlega svo lítið sem verða má, þegar tillit er tekið til hitabreyt- inga þeirra, sem árstíðirnar hafaL í för með sjer. Þegar menn fullyrða það stund- um, að nýtt píanó eigi að stilla sjaldnar en eldri hljóðfæri, og að það þurfi sama sem ekki að stillaL það fyrstu árin framan af, þá er þetta gersamlega rangt. Nýtt pía- nó á helst að stilla álloft, til þess að það geti náð eins mikilli festu og unt er, hvað stillingu snertir. Þegar um píanó er að ræða, sem vel hefir verið frá gengið og er úr besta efni, nær það mestri festu hvað stillingu snertir eftir ár, ef vel hæfur maður hefir stilt það og haft gott eftirlit með því um þetta tímabil. Vegna þess hve hljóðfærið er háð áhrifum mismunandi hita, varðar það auðvitað mjög svo» undrun isætir“. þrisvar með nokkru millibili, sama Pá segir presturinn ennfremur, gildir og oft um hljóðfæri af að honum finnist, að í ritdómi | lakari tegundum. Þó ekki hafi þeim, er Morgunblaðið flutti um.líðig meira en eitt til tvö ár frá „Sveitasögur“ hafi það ekki verið því, að þau hafa verið stilt. — tekið fram, sem hnn vildi helst Astandið á þessu sviði er því svo, leggja áherslu á, og segir svo enn- að sönglistin hlýtur að líða stór- frernur: hnekki við, því fólk það, bæði „Ef það er nokkurt einbenni, ungir og gamlir, sem ár eftir ár sem hann á fram yfir alla íslenska venjast við ranga hljóma frá rithöfunda, þá <er það það, að skáldskapur hans, mannlýsingar og annað, hefir ávalt verið notað- hljóðfærunum, missa við það að sjálfsögðu, rjetta þekkingu og dómgreind á rjettum hljómum og p FFioiDnsson s Hvar sem andleg þokuþögn þrengdi mest að landi, kjarnamál í kvæði og sögn kvaðstu, skáld, frá Sandi. Vildi erlent heimskuhrós hugi að sjer toga, þá var nóg um norðurljðs norður við Elivoga. par sem bröttum brekum hlóð, brautstu leið til stranda. íslensk list í stafni stóð, stór í svip og anda. pó að fjötri frerabönd Frón á köldu vori, áttu græn og gróin lönd, geisla’ í hverju spori. par, sem gróður kaldast kól, kvaðstu vor í haga. Barstu Ijós í lægstu skjól langa vetrardaga. vr í þjónustu lífsskoðunar hans þar með þann rjetta grundvöll og þeirra hugsana, sem hann hef- til að skilja og vita eiginlega 'hvað ir viljað flytja mönnum. Svo hef- sönglist er. Almenningur hjer er ir það verið, hver sem lífsskoðun-, \ villu og skilningsleysi á þessu in hefir verið, alt frá „Upp og sviði, aðeins fáeinir menn þar til niður“ og til ,,Móra“. Um tónstillingar. „Yarðar mest til allra orða að undirstaðan rjett sje fundin“ (Lilja). Smátt og smátt færist líf í söng- listina hjer á landi, nýir og góðir kraftar koma og ávalt með eitt- hvað nýtt og margt af því gott, sem vekur áhuga ýmist, eða bein- línis þekkingu og betri skilning manna á sönglistinni. Mikill mun- ur á því, sem við — að minsta kosti hjer í Reykjavík — eigum kost á að heyra af því tagi nú á tímum, en var fyrir nokkrum ár- um. En á þessum sömu tímum, er sönglistinni bætist eitthvað, sem getur orðið henni til verulegrar eflingar hjer, versnar aðstaða hennar svo á annan veg, að það hlýtur að standa framförum henn- ar svo stórkostlega í vegi, að hætt er við, að við getum ekki fylgst með öðrum þjóðum í söngiðkun ef svo gengur til lengdar. Það er sjerstaklega tvent, sem að mínu áliti stefnir í öfuga átt í undantekningar, svo bágt er á- standið, að jafnvel sumir þeir, menn sem mikið fást við sönglist og almenningur bera meira eða minna traust til, virðist svo mjög skamt kominn í því að skilja hvað rjett hljóð- og tónaskipun gildir, að þeir láta sjer vel nægja þau skilyrðin, er stríða á móti því rjetta. En hvað er tónstilling hljóð- færa? munu menn spyrja. Þeirri spurningu skal jeg svara að nokkru og því helsta: Tónstilling hljóðfæra en fast,- ákveðin og jöfn niðurskipun tóna, frá dýpsta til hæsta tóns, hvers hljóðfæris. Þannig, að hver tónn, áttund hærri, hefir helmingi fleiri sveiflur á sekúndu hverri, en sá áttund næst neðar. Sveiflufjöldi tónanna innan áttundarinnar jafn- ast í rjettu hlutfalli við þá, eftir því hve hátt eða lágt þeir skipa rúm í áttundinni. Lítið dæmi: Einstrikað e, 258,6; tvístr. c, 517,3; einstr. a, 435; einstr. f, 345,3; einstr. e, 325,9; einstr. g, 387,5; tvístr. g, 775,1; þrístr. c, 1034,6. Af þessu má ráða, að rjett still- vel þó þeir spili dag eftir dag, ef þess að verja það mel, sem getur þeir ná í hæfan mann til þess. J eyðilagt hina fíngerðu flóka og- Hvers vegna er þörf á að stilla klæðishluta í byggingu þess. peg- hijóðfærin? j ar menn hafa eignast gptt píanó« Fyrst er það, að sönglistin borgar það sig fyrir eigandann krefst þess að tónar sjeu rjettir; | að láta halda því við eins vel og: jafnvel besta hljóðfæri verður tal- j umhyggjusamlega og unt er; með ið ónothæft, sje það rangt stilt. jþví móti mun það ekki einungis, Annað er það, að sönglistarnem- j endast mörgum árum lengur, held- endum er það áríðandi að hafa ^ ur mun það og vera þeim, er á.. rjett stilt hljóðfæri, til þess að þa.ð leika, til æ meira gagns og- venjast rjettum hljómum; með því gleði. Það er óhyggilegur sparn- einu eykst þeim rjett þekking og aour að kynoka sjer svo mjög við< clómgreind á hljómum þeim, er.þeim kostnaði, er stilling hljóð- ber að eyrum. Þetta getur kennar- (færis og eftirlit hefir í för meðr inn ekki kent. Hljóðfærið eitt ger- sjer, að það verði óverðmætara, ir það, sje það gott og rjett stilt. Cóðir kennarar láta sjer mjög ant um að nemendur æfi á rjett stilt hljóðfæri. Hið þriðja er, að allir, er kunna í raun og veru að meta sönglist, l’yrir tímann“. Þannig er nú umsögn þessa n anns um þetta, og veit jeg, að enginn efast um, að hann talar af þekkingu og fer með rjett mál. En óneitanlega kemur þetta í vilji háfa hljóðfærið í húsinu rjett bága við umsagnir þeirra manna. stilt, því sönnum söngiðkendum, ■ hjer á landi, er halda því fram, er ber að garði, er það mesta skap að ekki þurfi að stilla píanó fyr raun að vera settur við „falskt í en eftir fleiri ár, eða að sú eða sú hljóðfæri; og fjórða er það: Hljóð-i tegund slíkra hljóðfæra sje svo færanna sjálfra vegna er nauð- góð, að ekki þurfi að stilla. Slík synlegt að stilla þau. Það er svo vmmæli geta ekki talist meðmæli sjálfsagft viðhald til þess að hljóð- með hljóðfærum, jafnvel af bestu færið haldist óskemt að hrein- um og skærum tónum og komi að fullum notum. Jeg ætla hjer að tilfæra orð herra Knud Möllers, yfirmanns Píanó- og Flygelverksmiðjunnar „Hornung & Möller14 í Khöfn, er cð þessu lúta: „Enda þótt ekki þurfi að stilla píanó og flygel eins oft og strok- hljóðfæri, ber þó að gera það n.okkrum siimum árlega. Það er mjög svo röng skoðun, að stillmg slíti hljóðfærinu; slíkt getur að- eins komið til greina, ef miður hæfur maður fæst við stillinguna. pegar stillingin á hljóðfærinu gengur úr lagi, er það ekki ein- ing er allnákvæm og þeirra einna ’ ungis því að kenna, að leikið er gerð, hvað þá heldur meðmæli með hljóðfærum meðal hinna lökustu tegunda. Þó það t. d. sje „móðins“ nú 4 tímum, að hlaða oflofi á Ijeleuar vörutegundir, bæði í umtali og auglýsingum, til þess að ginna a.uðtrúa fólk til þess að kaupa þær, ættu menn að gæta sín fyrir að' trúa ekki lengur slíkum stað- hæfingum sem þeim, að ebki þurfi að stilla strengjahljóðfærin hæfi- lega oft. Slíku hlýtur að vera haldið fram — vægast sagt — af þekkingarleysi, en verður til þess að koma mörgum til að trúa ein- mitt því ranga, og þar með spilla fyrir viðleitni þeirra, er hafa ein- lægan hug á að koma sjer eða sín-

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.