Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 19.02.1924, Blaðsíða 1

Lögrétta - 19.02.1924, Blaðsíða 1
Stærsta íslenská lands- blaCið. LOGRJETTA Árg. kostar 10 kr. innanlande erl. kr. 12.50 Skrifst. og afgr. Austurstr. 5, Bæjarblað Nlorgunblaðið. Ritstjóri: Þorst. Gíslason. XIX. ðrg. 13. tbl. Reykjavik,Þriðjudaginn 19. febr. 1924. ísafoldarprentsmiCja h.f. Frá og með deginum í dag eru forvextir af vixlum og útlánsvextir 8 % Frá sama tima eru sparisjóðsvextir 5% Alþingi. pingEetniug. Alþingi var sett, eins og til stóð, föstudaginn 15. þ. m. Á und- rjárstiárn íslands. 1874«1922. Reykjavík 15. februar 1924. + II. IlDmllllllIDII kaupmaður. Hann Ijetst 16. þ. m. laust eft- ir miðnætti á lieimili sínu hjer í t'ænurn. Yeiktist hann í síðari hiuta fyrri viku af lnngnabólgu og varð þungt haldinn strnx eftir helgina — oftast með óráði. — pessi veiki varð banamein hans. Th. Thorsteinsson var fæddur á pingeyri við Dýrafjörð 1856. I’oreldrar hans voru porsteinn porsteinsson kanpmaður og bóndi í Æðey í ísafjarðarsýslu og Hild- ur Cruðmundsdóttir, Schevings sýslumanns Bjarnasonar í Haga. porsteinn faðir Th. Th. druknaði á ísafjarðardjúpi árið 1864. Var þá syni hans, Th. Th., komið í fóstur til Rudkjöbings í Ðan- mörku hjá Petersen skipstjóra, er síðar varð alþektur hjer á landi. í Rudkjöbing ólst Th. Th. upp, naut skólamentunar, en gerðist síðan sjómaður og var í forum um nokkur. ár. Bn hugur hans stóð til annara starfa. Gerð- irt hann verslunarnemi í Khöfn nokkru síðar og aflaði sjer bók- legrar verslunarmentunar þar, og starfaði jafnframt í nýlendu- og skipabirgðaversiuimm. Hingað til Rvíkur kom Tb. Th. fyrsta sinni eftir þessa dvöl í Dan- n'örkn árið 1879, og var þá sjó- hði á dönsku varðskipi. En fyrir fnlt og alt fluttist hann hingað til Hallur Hallsson tannlæknir hefir opnað tannlækningastofu í Kirkjustræti 10, niðr. Sími 1503. Viðtalstími kl. 10—4. Sími heima, Thorvaldsensstræti 4, Nr. 866. sviðinu. Jafn mikið far gerðihann sjer nm að hrynda í framkvæmd ýmsum umbótum á sjávarútveg- i/ram. Hann lagði kapp á að gera. skip sín sem best úr gnrði og sem vistlegust. Hann varð og þeirra fyrstu hjer, er byrjaði á botnvörpuskipaútgerð. Stór og mikil fiskverknnarhús bygði hann á Kirkjusandi hjér innan við bæ- inn, og í sambandi við þau fisk- geymsluhús, íveruhús fyrir verka- fólk, þurkhús o.fl. pá má ognefna veiðarfæra- og netagerð, er Th. Th. kom hjqr á stofn fyrstur manna. Af þessu stutta yfirliti sjest, að Th. Th. hefir verið hinn nytsam- asti og athafnamesti borgari. — Hann hefir lagt svo dvjúgan skerf til þeirra framfara, sem átt hafa sjer stað hjer í bænum. síðustu áratugina, að ekki verður fram hjá honum gengið í þróunarsögu bæjarins. Hann hefir skapað at- vinnu fjölda manna, hrotið nýjum atvinnuvegum braut, hætt þær gömlu- á margan hátt og verið bænum eitt af lyftistöngunum nm langt áraskeið. Við opinher mál fjekst Th. Th. ekki neitt. Hann helgaði sig ó- ’skiftan atvinnurekstri sínum, enda bæjar árið 1882, og rjeðist þá var hann umfangsmikill og krafð- sem bókari við Brydeverslun. En ist mikillar umhugsunar og orku. árið 1889 Varð hann meðeigandi. En sjálfstæðar skoðanir hafði í versluu 0g skipaútgerð Geirs Zoega kaupmanns. En eftir nokk- ttr ár byrjaði hann verslun og skipaútgerð fyrir eigin reikning S húseign sinni Liverpopl, og hefir rekið þann atvinnurekstnr þar síðan. > Tli. Tli. varð st.rax einn með allra athafnamestu og fram- hvæmdasömustu borgurum þessa tæjar, 0g hefir átt mikinn þátt S >ví að móta atvinnu- og starfs- Iif bæjarins. Hann jók brátt versl- un sína svo. að hún varð með stærstu og fjölbreyttustu verslun- nm bæjarins, og sennilegast á öllu landinu. Hann ruddi veginn að ýmsu leyti í vöruvöndun og fjöl- breytni Vara, lipnrri afgreiðslu cg fleiri umbótum á verslunar hann á bæjar- og landsmálum, þó ekki kæmu þær opinberlega, fram. Hann var frjálslyndur maðnr og unni íslandi og íslenskri þjóð. Árið 1889 kvæntist hánn Krist- jöpu Zoega, einkadóttur Geirs Eoega af fyrra hjónabandi. Börn þeirra eru: Geir útgerðarmaður og framkv.stjóri, Gnðrún, ekkja Böðvars héitins Kristjánssonar m.entaskólakennara; Hildur Sof- fía, ógift; Sigríður Andresen ekkja og Emilía, er ljetst í æsku. Með Th. Thorsteinsson er fall- inn í válinn einn af þeim borgur- um þessa bæjar. sem lengi verður minst. an þingsetningu fór fram gnðs- þjónusta í dómkirkjunni, og prje- dikaði þar sjera. Eggert Pálsson prófastur á Breiðabólsstað. Lagði liann út af Efes 4, 1.—3.: Jeg bandinginn vegna Drottins, á- minni yður þess vegna um, að hcgSa yður svo, sem samboðið er kölluninni, sem þjer voruð kall- aðir með, að sýna í hvívetna lítil- læti og hógværð og langlyndi, svo að þjer umberið hver annan í kær- leika, og kappkostið að varðveita einingp andans í bandi friðarins. Að guðsþjónnstunni lokinni gengu þingmeuu í Alþingishúsið aftur. Viðstaddur í kirkjunni og í þinghúsinu eftir að þingmenn voru komnir inn, var mesti fjöldi fólks. M. a. voru þar hinn nýi sendiherra Dana, hr. le Sage de Pontenáy og aðalræðismaður Norð- manna. hr. Bay. Forsætisráðherra Sig. Eggerz flutti fyrst boðskap konungs um emu setning þingsins og lýsti það sett, er. aldursforseti bað þingmenn hrópa húrra fyrir konunginum, og var það gert skörulega. Að því búnu kvaddi forsætisráðherra ald- ursforseta þingsins, Sigurð Jóns- son frá Ystafelli, til forsætis Kvaddi hann sjer til aðstoðar þá Jóh. Jóhannesson þm. Seyðfirð- inga og porl. Jónsson þm. Austnr- Skaftfellinga. Mintist forsetinn fyrst þriggja gamalla þingmanna, sem látist hqfðu á ármu. En það voru þeir Hermann Jónasson, f. 22. okt. 1858, d. 6. des 1923, þingmaður Húnvetninga á alls 5 þingum, frá 1901—1907. Sigurður Jensson, f. 15. jan. 1853, d. 5. jan. 1924, þingmaður Barð strendinga á 14 þingum, xrá 1886—1907, og dr. Jóu porkels- son. f. 16. apríl 1849, d 10. febr. 1924, þingm. Snæfellinga 1893, Reykvíkinga 1909—11 og konnng- kjörinn 1915. Sömuleiðis las forsetinn upp svo hljóðandi símskeyti frá fyrverandi sendiherra Dana hjer, hr. J. Bögg- ild: Beder Altinget modtage mine arbödigste hilse^ier med oprigtig tak for mange indholdsrige og lærerige timer tilbragt paa Is lands Alting. Að þessu loknu var þingmönn- um skift í 3 kjördeildir, er rann- saka skyldu kjörbrjef þingmanna Öll kjörbrjefin liggja fyrir þing- inu og jafnframt kærur eða kvart- ánir úm kosningarnar á 3 stöð uni: á ísafirði, Eyjafirði og Seyð- isfirði. Kom sxi kæra ekki fyr en á síðustu stundu. Kjörhrjefadeild- irnar luku ekki störfum sínum þennan dag. Allir þingmenn eru komnir til bæjarins, en þrjá vantaði við þing- sctningu sökum veikinda, sem sje frk. Ingibjörgu H Bjarnason, hr. Benedilrt Sveinsson og hr. Hákon Kristófersson. Erindi eftir Jón Þorláksson alþm. Viðvíkjandi tilhögun ágripanna skal jeg taka örfá atriði fram. Jtg hefi flokkað tekjurnar eftir því sem mjer finst eðlileg skifting, en hefi ekki treyst mjer til að fella stimpilgjaldið 1918—1921 inn í þá flokkun, af því að það hefir i reyndinni verið að nokkru út- flutningsgjald og að nokkru til- heyrandi beinum sköttum og gjöldum. En árið 1922 er stimpil- gjaldið meðtalið í þessum síðast- nefnda flokki. — Flokkun teknanna fylgir ekki LR að öllu leyti. Auðvitað eru hvorki tekin lán nje innborganir frá skuldn- nautum talin neinstaðar í þessum tekjum. Margar slíkar npphæðir hefi jeg orðið að tína út úr hin- um prentuðu fylgiskjölum við LR. Gjaldamegin hefi jeg tilfært vexti af skuldum sjerstaklega, og fylgi LR í því, að telja afföll á nýjum lánum á þeim lið. Næst tek jeg sjerstaklega þær afborg- Niðurl. Að öðru leyti eru á þessum lið talin öll þau útgjöld landssjóðs á árinu, sem eitthvert fje er ætlað ti! í fjárlögunum, svo að allar um- frameyðslur á gjaldaliðum fjár- laganna ern innifólgnar í þessum gjaldalið. Loks eru á síðasta lið rekstrar- reikningsins talin >,gjöld utan fiárlaga“, þ. e. þeir útgjaldaliðir, sem ekkert fje hefir verið áætiað fyrir í fjárlögum ársins. Enginn má skilja þetta svo, sem hlutað- eigandi stjórnir hafi eytt fjenu án heimilda frá þinginu. Heimildirn- ar eru ýmist í sjerstökum lögum eða í fjáraukalögum eða í þings- ályktunum (jeg álít þær raunar enga heimild). En af því, hve þess ar upphæðir eru afskaplega há- ai-, má sjá það ljóslega, sem lil a er vitanlegt af öðru, að nauösyn- lagum endurhótum á fjárhag landsins verður ekki á komið með lagfæringu fjárlaganna einna sam- anir, sem jeg tel að með rjettu an- heyri til rekstrargjöldum ársins. pað eru fj-rst og fremst umsamd- ar greiðslur af lánum til laugs tírna (afborgunarlánum), og að öðru leyti hæri að taka á þennan lið svo mikla upphæð að afborg- unin sje hæfileg í samanburði við alla upphæð skuldanna. pað getur verið nokkuð álitamál, hvaða upp- hæðir eigi að telja á þessum lið scinni árin, en jeg þykist hvert ár hafa tekið þá minstu upphæð, sem með nokki’u leyti væri unt að for- svara. T. d. hefi jeg ekki seinni árin tekið 100,000 kr. árlega af- borgun af láni xxr Islandsbanka frá 1918. ,Og eftir því, sem skuld- irnar eru nú oi'ðnar, líklega yfir 20 miljónir króna í íslenskum pen- ixigum, má þessi liður ekki vera minni en 1 miljón krónur árlega, tii þess að afborgunaruppbæðin sje forsvaranleg í samanburði við í sjóðs- og viðskiftareikningun- um hefi jeg talið fjeð til skipa- kaupanna 1917 og vátryggingar- upphæð Sterlings annars vegar, en hins vegar það sem greitt var fyrir Esjxxna í smíðnm 1922. Tap hefir vitanlega orðið á skipakaup- unum, en ekki unt að gera það upp í árslok 1922. Einnig hefi jeg á þessum reikningi talið tap Landsverslxmar á kolum og salti, eftirgefið henni og fært til út- gjalda í L. R. 1920. Að vísn borg- uðu landsmenn þetta tap1 í orði roeð auknurn tolli á kolum og salti árin 1919—1922, en sá toll- ur rann í ríkissjóð, og er talinn með tekjum í rekstursreikningum. Ef tollinum hefði í raxrainni verið varið til að borga Landsverslunar- tapið, þá hefði tekjuhallinn 1919 tíl 1922 á rekstrarreikningxxnum samtals orðið þeirri upphæð hærri, upphæð skuldanna. í næsta liðn- eu ÍeS hefí ekki 8°gn í höndum til um, önnur gjöld samkvæmt fjár- ^ skifta npphæðinni rjett niður lögum, er meðtalið hið árlega a árin, og hef því kosið að telja framlag til Landsbankans, 100. 000 krónur. pegar sú ákvörðun var tekin, að leggja 2 miljónir króna í Landsbankann á 20 ár- um var vitanlega tilætlunin sú að greiða þessar 100,000 krónur árlega af tekjum landssjóðs, enda nú áætlað fje til þess á hverjxxm fjárlögum. petta er því rjettmæt- ara, sem bankinn mun í raun og xæru hafa fengið alt fjeð að láni til 20 ára í upphafi, og framlag landssjóðs >ví í raxra og veru föst og umsamin afborgun á skuld. En eyðsluf je er þessi árlega upphæð vitanlega ekki, og er það í fxxllu samræmi við fjármálastefn- una 1876—1916 áð vilja verja dálítilli upphæð af árlegum tekj- um til þess að eignast eitthvað. hana sjerstaka á þexman hátt. Upphæðir þær, sem þessir reikn- iugar telja í sjóði um hver ára- mót, koma nákvæmlega heim við tilsvarandi tölur á yfirlitum þeim, sem fylgja landsreikningnnum. í þessu, og í því að reikningxraum ber saman við sjálfa sig, felst trygging fyrir því, að hinir endnr- sömdu reikningar ern yfir höfuð rjett gerðir eftir landsreikningun- um. Annað mál er það, að upp- hæðir þær, sem L. R. þannig telnr sem „sjóð“ á áramótum, eru >4 alls ekki í sjóði. Vegna ófullkom- innar tilhögunar L. R. eru þessar upphæðir' þar fengnar út með ýmiskdnar viðbótum og frádrætti á kröfu-xxpphæðum og skuldum. pó eru mest brögð að þessu seim-

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.