Lögrétta - 19.02.1924, Blaðsíða 4
LÖGRJETTa
*
4
FB. Stykkishólmi 9. febr. Sfýris-
brttiið af vjelbátnurn „Bliki“ frá
Stykkishólmi rak fyrir skömmu við
Bjarnareyjar á Breiðafirði. Bendir
t>etta til þess, að báturinn hafi sokkið
fremur en að hann hafi rekið á sker,
þrí þá mætti gera ráð fyrir, að hann
hefði brotnað mjög og meira rekald
■r honum fundist en þetta. Engan
aianninn hefir rekið enn, svo vart
hafi orðið:
Togararnir eru nú flestir að hætta
ít.fiskveiðum, og er það heldur í fjTra
lagí, er stafar meðfram af hræðslu
T'ð verkfallið, sem hafnarverkamenn
í Bretlandi hafa boðað um miðjan
næeta mánuð. Isfiskiveiðarnar hafa
gengið vel yfirleitt, og salan verið
fremur góð. Hæsta sölu hefir Egill
fíkallagrímsson (skipstjóri Sigurður
Guðbrandsson), þá Belgaum (pórar-
ihd Olgeirsson) og Leifur heppni
((Hsli Oddsson).
12. febrúar.
Jarðarför Magnúsar E. Jóhannsson-
ermar læknis fór fram frá dómkirkj-
unni í gær. Ýmsir vinir og tengda-
icenn hins látna báru hann í kirkju
•g kirkjugarð, en embættisbræður
hans báru hann úr kirkju. pórarinn
Guðmundsson ljek á fiðlu sorgar-
göngulög með orgelinu, og einsöng
fcöng S’ímon pórðarson, kveðjuljóð, er
ort hafði J. B. Sjera Bjarni Jónsson
jarðaði.
Akureyri 10. febr. FB: Inflúensan
faefir ekkert breiðst út hjer og eini
sjúklingurinn, sem hjer var, er orðinn
aíbata aftur. Eigi að síður eru sam-
komur allar og fundahöld bönnuð
«nnþá.
Taugavekin hefir gert vart við sig
fajer og tveir orðið veikir.
Hjer er norðanhríð í dag.
Sandgerði 10. febr. FB: 1 morgun
rákust tveir bátar á hjer innan við
sundið. Yoru það vjelbátarnir Svanur
1. frá Akranesi og Svanur II. frá
•Reykjavík, báðir eign Lofts Loftsson-
‘ir. Kom gat á Svan I. og sökk hann.
'(Samkvæmt upplýsingum eiganda var
Svanur I. að leggja út í róður en
fcinn að koma frá Reykjavík, er þeir
rákust á innan við innsiglinguna. Par
«íun báturinn sökk er ekki meira
dýpi en svo, að möstrin standa upp
úi- um fjöru. Geir var samstundis
fenginn til að bjarga bátnum, og er
einn vjelbátur. pá fauk þak af í-
búðarhúsi á pingeyri. Mestan skaða
allra mun Olafur Olafsson kennari
hafa beðið; hann misti bæði skúr,
hlöðu og hjall, og misti mikið af
munum.
Kirkjan á Sæbóli í Dýrafirði fauk
í sama veðrinu.
í Önundarfirði fuku tvær heyhlöð-
ur, hjá Hólmgeir Jenssyni dýralækni,
og auk þess fóðurbirgðahlaða sveit-
arinnar.
Benedikt Gröndal, sonur pórðar
læknis Edilonssonar í Hafnarfirði hef
ir lokið fullnaðarprófi í verkfræði
við verkfræðingaskólann í Khöfn.
Lagði hann stund á vjelaverkfræði,
og hafði skipasmíðafræði fyrir sjer-
grein. Hann er fvrsti íslendingurinn,
sem lokið hefir prófi við skólann í
þessari grein vprkfræðinnar. FB.
Sandgerði, 11. febr. FB. „Geir“
tókst að ná mb. Svan I. upp í dag,
og fer með hann til Reykjavíkur til
viðgerðar. Er kinnungur bátsins nokk-
uð brotinn.
Allir bátar rjeru í gær og öfluðu
afbragðs vel. Fengu margir um 20
skippund, og er það nærri eins dæmi.
13. febrnar
FB. Á Horni í Hornafirði flæddi
9 hesta í sjóinn í óveðrinu 28. jan.
og fjenaðarhús fuku víða þar nær-
lendis, m. a. í Hólum í Hornafirði.
Kiðjabergi, 12. febr. FB. Laugar-
dalsmenn hafa boðist til að gefa 10
þúsund kr. til kaupa á jörð handa
lýðskóla í Arnessýslu, ef Laugarvatn
verði valið fyrir skólasetur. Aður
hafa Biskupstungnamenn lofað að
gefa jörðina Haukadal, ef skólinn
verði reistur þar.
Tíðarfar hefir verið gott í vetnr
í ofanverðri Árnessýslu, nema helst
í Biskupstungum; þar hafa lengi
verið jarðbönn vegna snjóa. í rok-
inu 28. jan. fuku hlöður á þremur
bæjum í Grímsnesi, og kirkjau í
Klausturhólum skemdist nokkuð.
Fiskiþingið var sett hjer 12. þ. m.
Mættir eru 12 fulltrúar, 8 utan af
landi og 4 hjeðan úr bænum. Mál
þau, sem þingið fjallar um eru þessi:
Hjeraðssamþyktir um síldveiðar í
landhelgi; vitamál; fræðslumál; síma-
lína að Skálum; breyting á lögum um
vjelgætslu á mótorskipum. Fiskiþingið
er haldið í Kaupþingssalnum. Næsti
fundur er kl. I14 í áag.
FB. Inflúensan er nú í rjenun í
Reykjavík, eftir því, sem næst verður
komist. Samkvæmt skýrslu landlækn-
is gengur hún nú um þessar mundir
á Austfjörðum, Hafnarfirði, Vest-
mannaeyjum og víðar, og alstaðar
lík og hjer, samskonar veiki eins og
gekk á Norðurlandi í liaust.
pegar spurst var fyrir um inflú-
ensu erlendis, í skeyti til sendiherr-
ans í Kaupmannahöfn, um miðjan
janúar, var svarið það, að ekkert
bæri á inflúensu, Jremur venju í ná-
grannalöndunum. En í gær kom
skeyti frá sendiherranum og segir
þar, að inflúensa gangi í París, Lond-
on og Stokkhólmi, ekki óskæð. Virð-
ist svo sem veikin hafi gosið upp
nokkuð snögglega. Landlæknir hefir
fyrirskipað hjeraðslæknum á höfnum
úti á landi, áð einangra skip, sem
grunur er á að hafi þessa inflúensu
innanborðs, og hefta ferð þeirra til
annara innlendra hafna, uns gengið
er lír skugga um eðli veikinnar.
I
14. febrúar.
Stokkseyxi 13. febr- FB. Sýslufundi
Ámesinga, sem haldinn var á Sel-
fossi, lauk á laugardaginn var.. Eng-
ar tillögur voru þar samþyktar, .em
nýlundu sæta, nema sú, að skora á
stjórn og þing, að hlutast til um, að
laxaganga verði látin óhindruð 48
klukkustundir á viku, og að vc.ði-
tíminn verði lengdur um einn mánuð.
Flóaáveitufundur var haldinn hjer
i fyrradag. Yar þar samþykt áskor-
un til stjómarinnar um að halda hik-
laust áfram Flóa-áveitunni.
pingmálafundur var haldinn hjer í
fyrradag og á Eyrarbakka í gær.
Samþyktar voru ýmsar sparnaðartil-
lögur, og á Evrarbakkafundinum til-
laga utn, að stjórnin taki sölu fisks
til útlanda undir sína umsjá.
Bátar rjeru hjeðan í dag og aflað-
ist frá 5 til 15 í hlut af vænni ýsu.
Tveir mótorbátar rjeru og fengu
100 til 150 af þorski hvor, auk ýsu.
Hjer verða gerðir út 9 vjelbátar á
komandi vertíð.
ísfirsku bátarair sumir, sjö eða
átta, sem veiðar stunda í Sandgerði,
komu hingað í gær, allir með hlað-
afla.
Fylla fer innan fárra daga í'rá
Khöfn áleiðis hingað til lands og tek-
ur hjer við strandvörnum.
15. febrúar.
Níræður var í gær Björn Guð-
mundsson á Marðarnúpi í Húnavatns-
sýslu, faðir Guðmundar landlæknis og
þoirra systkina. Er hann ern vel og
hefir lítið förlast sjón og heym, eiin
sem komið er- Fyrir tveimur árum
las hann gleraugnalaust, og er það
óvenjulegt um mann á þeim aldri.
Kona hans er fimm árum yngri en
liann, og er enn stálhraust. Hafa
þau hjón enst býsna vel. pau hafa
dvalið á Marðarnúpi síðan 1874, og
hafa verið þar hjá Jónasi syni sín-
um, síðan þau brugðu búi.
Háskólinn. Embættisprófum í lög-
fræði lauk í gær í háskólanum hjer.
Undir prófið gengu 6 stúdentar og
stóðust það allir; þeir hlutu þessar
einkunnir: Ásgeir Guðmundsson frá
Nesi II. eink. betri, 106 stig; Björn
E. Árnason frá Görðum með I. eink-,
126% stig; Hermann Jónasson I.
eink., 134% stig. (fyrv. glímukonung-
ur); Grjetar Ó. Fells frá Fellsmúla
II. eink., 56% stig; Páll Magnússon
frá Vallanesi með II. eink., 92% st.,
og pórhallur Sæmundsson frá Stærra-
árskógi með I. eink., 119% st. —
Grísku prófi er einnig nýlokið í há-
skólanum og gengu undir það 2 guð-
fræðikandidatar: Óskar S. Elentín-
usson og Sigurður Einarsson, og
fengu báðir 13 stig.
Stimpilgjald. — Fjármálaráðuneytið
hefir beðið þess, að athygli almenn-
ings yrði að því leidd, að eftir 12.
grein laga nr. 75 frá 27. júní 1921,
um stimpilgjald, á að stimpla öll
stimpilskyld skjöl, sem gefin eru út
hjer á landi áður tveir mánuðir sjeu
liönir frá útgáfudegi skjalsins, nema
eindegi sje fyr, þá á að stimpla
skjalið fyrir eindaga. Ef aðiljar hafa
eigi undirritað samtímis, telst frest-
uiinn frá fyrri eða fyrstu undirskrift.
Stimpilskyld skjöl, sem gefin eru út
erlendis, skal stimpla á sama fresti
og innlend skjöl, talið frá þeim degi,
er skjalið kom hingað fil lands. Ef
stimpilskylt skjal er alls eigi stimpl-
að, eða eigi nægilega stimplað, fyrir
hmn tiltekna tíma, varðar það eftir
45. grein laganna, ef eigi er öðruvísi
ákveðið í þeim. sektum, er nemur ninu
vantandi stimpilgjaldi fimmföldu, þó
eigi undir tveim krónum. Auk þess
greiðist hið vantaða gjald- par sem
meira en tvö ár eru liðin síðan lög
þessi gengu í gildi, verður, eftir 15.
ápríl næstkomandi, beimildin í 52.
grein laganna til að lækka sektir eða
láta þær falla niður því aðeins ónot-
uð, að alveg sjerstakar ástæður sjeu
fyrir hendi.
Mentaskólinn byrjaði aftur kenslu
í gær og vantaði þá eigi nema um 26
m-mendur alls, svo að veikin má telj-
as! um garð gengin þar. Hins vegar
ern veikindin nú útbreiddari meðal
barnaskólabarna en nokkru sinni áð-
ur. Af börnum þeim, sem njóta mat-
gjafa í skólanum, vantaði í gær rúm-
an helming.
1G. febrúar.
. Stokkseyri, 15. febr. FB. Dálítill
afli hefir verið hjer undanfarið af
ísu og þorski, hæst 150 af þorski á
skip. Silungsveiði hefir verið mikil
í pykkvabæjarvötnum undanfarið.
„Tengdamamma* ‘ Kristínar Sig-
fúsdóttur hefir verið leikin hjer
nokkrum sinnum, og þótti tnkast
vel.
Akureyri, 15. febr. FB. Samkvæmt
skýrslum lækna eru nú 78 m.inns
veikir af inflúensU hjer í bænum.
Yeikin er alstaðar mjög væg.
Dálítill afli af smáfiski hefir ver-
ið lijer á Pollinum undanfarna daga,.
og fjTÍr utan Oddeyri.
Vestmannaeyjum, 15. febr. F'B.
Seint i gærkvölHi kviknaði frá olíu-
latnpa í beituskúr einum hjer við
höfnina, og eru þar tugir slíkra skúra
sambygðir, - svo mikið tjón hefði get-
að orðið að, ef eldurinn hefði náð
að breiðast út. En það tókst að
slökkva hann iþegar í stað.
Afli er hjer heldur tregur.
Póstafgxeiðslusýslanin á Patreks-
firði er auglýst laus. Árslaun kr.
2000. Umsóknarfrestur er til 20. mars
þ. á. .
Seyðisfirði, 16. febr. FB. Byrjað er
að fiskast 'í Hornafirði og fá bátar
þar 6 til 8 skippund í róðri. Lungna-
bólga hefir gengið undanfarið á Hjer-
aði og hafa 7 manns látist úr henni
á skömmum tíma. Inflúensan er í
rjenun hjer. Jarðarför Wathne kaup-
manns fór fram í fyrradag, með xcik-
illi viðhöfn.
búist við að það takist. Svanur I.
er um 10 smálestir, en hinn um 40.
FB: Sífelt eru að berast fregnir
■lan af landi um skaða af ofviðinnu
28.—29. fyrra mánaðar. Á Bersastöð-
um í Dalasýslu, hjá Stefáni skáldi
frá Hvítadal, fauk gaflinn af íbúðar-
fcúsinu og ýmsar skemdir urðu aðrar.
í Dufansdal í Arnarfirði hrakti 24
kíndur í sjóinn, frá Eiríki bónda þar,
•g í Trostansfirði fauk heilt hey, sem
etóð á bersvæði.
Review of Review’s. Eins og kunn- j
ugt er birtist í því tímariti útdrátt-1
«r úr ýmsum þeim greinum í erlend-
um tímaritum víðsvegar um heim, ■
uem ritstjóminni þykir sjerstök á- j
stæða til að gera kunnar enskum |
lesendum. Nýlega var þar t. d. getið ;
greinar úr íslensku tímariti (Iðuuni) ;
og mun það vera í fyrsta skifti. En ;
það var grein prófessors Guðmundar
Hannessonar um þegnskylduvinnuna í
Búlgaríu og horfur þess máls hjer á
landi.
FB. Verð á íslenskum afurðum hef- J
ir hækkað nýlega. Samkv. símskeyti
til Verslunarráðsins mótteknu á
föstudaginn var, var þá boðið fyrir
etórfisk kr. 160 (áður 140—144),
smáfisk 140—142, ísu 125-128, lafcra-
dorfisk 130—135, alt danskar kr. pr.
rfrippund. Meðalalýsi var 100--105,
Ijóst iðnaðarlýsi 90—95 d. kr. pr. 100
kg. Haustull 3.15 og æðardúnn 46 til
4? pr. kg.
Við Dýrafjörð hafa orðið afarmikl-
*r skemdir af ofviðrinu 28. f. m.
Ails fuku þar 9 hlöður, og nemur
heyskaðinn um 400 hestum. 14 skúr-
*r og hjallar fuku, flestir á Ping-
eyri; þrír opnir bátar eyðilögðust og
Jafnaðarmaðurinn.
Skáldsaga eftir Jón Björnsson.
— Hvað heldur þú, Freyja mín, að þetta
óttalega verkfall standi lengi?
— Jeg er allra manna ófróðust nm það, Guð-
ríður. Jeg hefi ekkert vit á þeim málum. Það
er svo að heyra, að það muni geta staðið lengi
enn.
— Drottinn minn hjálpi mjer og mínum lík-
um! Ekki veit jeg hvað mennirnir hugsa. Nú
hefir Öli minn gengið vinnulaus á annan mán-
uð. Ekki vantar það, að hann vilji ekki vinna.
En'hann fær það ekki--------hann fær ekki að
vinna fyrir sjer og lasburða móður sinni. Er
það ekki syndsamlegt!
— Eruð þið bjargarlltil ? spurði Freyja. En
kugur hennar var bjá Þorbirni.
maður svíkur út í verslununum frá degi til dags.
En Óli minn vill ekki sknlda — ef hann getur
annað, svo nú hefir hann alt á bornum sjer og
bölvar bæði mjer og útgerðarmönnum og sjó-
mannafjelaginu og sjálfum sjer-----og öllum.
Þvílíkt ástand! Og samt fá þeir ekki að vinna!
Guðríður sagði þetta stillilega og gremjulaust.
En Freyja fann kvíðahroll aðþrengdrar konu
búa í hverju orði. Og enn þá leitaði hugnr
hennar til Þorbjamar. í meðvitund hennar var
verkfallið og vinnuleysið og Þorbjöm óaðskilj-
anleg.
— Og svo tekur hann máske npp á því að
drekka, eins og hann er vannr, þegar hann
hefir ekkert að gera. Guðríður sagði þetta and-
varpandi og svo sem við sjálfa sig.
— Hann hver? spurði Freyja annars hugar.
— Ilann Óli minn.
— Hættir honum til þess?
— Ó-já--------ef hann hefir ekkert við bund-
ið. Þegar það bætist ofan á fátæktina og bjarg-
arlevsið og peningaskortinn, þá get jeg ekki að
því gert. að mjer er þungt í hug til þeirra
manna, sem banna honum Óla mínum að vinna.
— Þeir þykjast gera þetta fyrir fátækling-
ana, sagði Freyja og stóð þvíLíkt sem á elds-
glóðum.
— Jeg skil ekki til hvers þeir gera það. En
jeg veit, að þeir þjóna minsta kosti ekki guði
með þessu athæfi. Eða hvað finst þjer? Held-
ur þú, að þessir illu andar innan verkamanna
fjelaganna, eins og þessi Þorbjörn, sjeu í þjón-
ustu guðs með þessu atferli? Jeg get ekki kom-
ið því inn í mitt höfuð.
Það var því líkt sem eldingu slægi niður yfir
Freyju, þegar Guðríðnr sagði þetta. En hún
“mælti ekki orð frá vörum. Það var eins og orð
gömlu konunnar ýttu því upp á yfirborð hug-
ans, sem falist hafði í undirdúpum hans marga
daga. Þorbjörn var ekJci aff vinna í þjónustv
guðs. Þess vegna hafði hún verið hrædd við
hann. Með barnalegri áfergju reyndi hún að
rjettlæta óbeit sína á Þorbirni með þessari á-
lyktun. Hræðslan — hræðsla hennar.við Þor-
bjöm stafaði af því, að hann'hafði yfirgefið
guð. Hún fullvissaði sjálfa sig um það, að þetta
væri rjett. Annars skildi hún ekki sjálfa sig.
Hún gat ekki hrakið þetta úr huga sínnm, með-
,an hún sat hjá gÖmlu konunni.
Þegar hún fór frá henni, gekk hún vestur
fyrir bæinn. Guðríður, útslitin og armædd og
orð hennar full af kvíða. og áhyggjum og brygð
og óvissu og hræðslu, komu þvílíku róti á hug
hennar, að hún gat ekki farið heim. Hún reik-
aði alla leið vestur að sjó.
— — Og svona mundu mörg heimili vera_
-----Og Þorbjöm — Þorbjörn væri ef til vill
upphafsmaður að þessu. Henni varð eitt augna-
blik illa við hann. —
Veðrið var vndislega fagurt þennan dag —
blæjalogn, hreinviðri og góð sýn. Reykjanes-
fjallgarðurinn blasti við í suðri kjúpaður sín-
um gamla fjarlægðarbláma og hylti upp langt
í haf út. Norðan við bann beltaði sig reykur úr
tveini skipum, eins og þokuband í hlíðum á vor-
degi, og sýndi enn greinilegar tæran, djúpan
bláma himinsins.
Freyju langaði til að ganga alla leið suður að
Skerjafirði. En hugrót kennar hjelt aftur af
benni. Hún ljet sjer nægja að fara suður á
Grímsstaðaholt og þaðan út Suðurgötuna.
Hún bar móður sinni kveðju frá Guðríði og
mæltist til þess, að hfin sendi henni eitthvað
bráðlega. Hún sagðist þurfa út aftur og fór
strax. Móðir hennar tók eftir því, að komið var
nýtt líf í Freyju, einhver ákefð, ókunn festa.
Á leiðinni út Suðurgötuna mætti Freyja föð-
ur sínum. Hún tók undir handlegg hans og f jekk
hann til að snúa við með sjer. Hann sagði henni
brosandi, að hann hefði ekki fcírna til að slæp-
ast með henni úti. En hann sá, að. hún var í
óvenjulegu skapi, og spurði hana, hvað til þess
bæri.
— Jeg ætla að koma fram miklu og vanda-
sömu verkir pabbi. Og jeg ætla að leysa það svo
vel af hendi, að allir verði ánægðir.
— Ekki öðm vísi! Jeg mætti, ef til vill, fá
að hevra, hvaða verk það er?
— Nú skaltu geta!