Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 19.02.1924, Blaðsíða 2

Lögrétta - 19.02.1924, Blaðsíða 2
2 LÖGRJETTA asta árið, 1922. pað ár tel jeg í sjóði 31. des. samkvæmt L. R. kr. 1207176,74, en með samanburði á skýrslum og fylgiskjöium, sem fylgja L. R., má sjá, að þessi tala kemur þannig fram: Peningar í sjóði samkv. bók ríkisfjehirðis 31. des. 1922 .... 2 208 481 74 Útistandandi á 4 viðskiftaliðum .. 32 781 79 Skuldir til Landsbanka (3 lán) .... 831 755 63 Skuld við Handelsbank ................................. 136 814 93 Skuld við Mikla norræna ritsímafjelagið . 46 026 23 prír aðrir skuldaliðið .................................. 10 800 31 prír aðrir skuldaliðir .................................. 10 800 31 Jafnaðarupphæð, talin í sjóði ........... 1 207 176 74 Samtals 2 241 263 53 2 241 263 53 — Af skuldaupphæðunum eru rúmar 555 þús. kr. til Landsbanka, ekuldin við Handelsbank og Stóra norræna og dálítið meira í dönsk- um krónum, um 58 þiisund hjá Landsbanka í sterlingspundum, sem eru reiknuð á 26 kr. Senni- lega hafa þetta alt verið bráða- birgðalán, fallin í gjalddaga lok reikningsársins, og það ástæð- an til að þetta er talið sem inn stæðufje í sjóðnum, en ekki talið með öðrum skuldum. — Eftir þessum endursömdu reikningum er nú auðvelt að draga saman eftirfarandi: Yfirlit yfir rekstur landssjóðs 1917—1922. kr a. kr a. Tekjuhalli 1917 1 953 542 22 1918 2 525 340 48 Tekjuafgangur 1919 1 508 763 52 Tekjuhalli 1920 2 208 012 55 1921 2 627 304 66 1922 2 617 482 28 Samtals .... 1 508 763 52 11 931 682 19 Til jafnaðar, nettó-tekjuhalli 10 422 918 67 11 931 682 19 11 931 682 19 Rekstrarhalli tímabilsins .......................... 10 422 918 67 Tap Landsverslunar á kolum og salti, eftirgefið 1920 1 614 104 85 Halli tímabilsins alls ___ 12 037 023 52 Ennfremur óuppgert tap á skipakaupunum og gengis- munur á þeim erlendu lánum, sem hallinn hefir verið borgaður með. 'Afborganir skulda, taldar með rekstrargjöldum tíma- bilsins nema alls .............................. 2 865 616 27 LR 1922 telur skuldir landssjóðs í árslokin ....... 15 765 012 18 í skuldaskýrslunni eru tvær villur, upphæðin of lágt talin um .................... 448 800 00 Skuldirnar ættu að vera skv. LR 16 213 812 18 Jeg hefi gert upp skuldareikn- inginn með því að taka upphæð- ina í árslok 1916 og tilfæra síðan allar lántökur og afborganir, og fæ þá upphæð, sem er 4000 kr. 1922. Hefi ekki gefið mjer tíma ennþá til að leita að orsök þessa litla mismunar. Nú má gera sjer grein fyrir hvernig þessi skuldarupphæð cr iægri en hin rjetta upphæð LR tilkomin í öllum aðalatriðum. Eftirstöðvar lána frá 1916 og eldri ............... 1 714 444 61 Tekjuhalli 1917—1922 .............................. 12 037 023 52 Varíð til skipakaupa .............................. 3 012 913 28 Lagt í Landsverslun á tímabilinu .................. 966 079 46 Veitt dýrtíðarlán ................................. 199 512 50 Lán til Flóaáveitufjelags ......................... 188 861 64 Sjóður aukinn sem nemur ........................... 156 988 82 Samtals 18 275 823 83 -fidi'. Hjjejf frá dregst: Afborganir lána fr6íl917 og yngri ................... 2 026 397 58 Eystt ftfninnstæðu viðlagasjóðs...... 35 614 05 2 062 011 63 1 .mmi irx — -------------------------- fnifnifsuiu ■ Mismunur 16 213 812 20 l?Iel ,gf8 aenKef'Upphæð skuldanna í árslok færsla annars vegar, hins vegar voru 1922 1 aahnk^spmt LR leiðrjettum. Yfirgnæf ahdá •: Muti skuldanna er tap-ajSpfjíik ÖBcf paiinág: reart fþ6 fiin sorglega nið- ursédðanþessaí'tímabils. Og því miðuiT'/Öíir femginn éfi á að áfram hefir r-Pveírið'! 'haldiðl niður á við, ennþán dýpra,: ér|ði 1923. Hetfi® b Hnlöimum! i \ alment Verið ljóst ltv*4Khig 'jástatt er? Ekki til fulknheloLjeg. Hvécnig hefirþetta getað dulist? Óljós reiknings- annars vegar, það atriði, að skuldirnar búnar að ná fullri upphæð og meira en það á árinu 1918. pá stóð fjeð í Landsversluninni, hafði verið fengið að láni til hennar. paðan hefir það svo ver- ið dregið inn smátt og smátt, greiðslurnar frá henni gengið upp í tekjuhalla, í stað þess að ganga til greiðslu á lánunum, án þess að þetta vekti sjerlega mikla eft- irtekt. III. Nú hefi jeg eftir megui gefið heildar-yfirlit yfir fjárhagsaf- komu landssjóðs árin 1917—1922, og fært í letur hinar helstu tölur því viðvíkjandi. pá sný jeg m.jer T.jörnesnáman .............. Dýrtíðarhjálp (kolin) . ... Dýrtíðaruppbót ............. Dýrtíðaruppbót fyrir 1916 Engar ráðstafanir höfðu verið gerðar fyrirfram til aukningar tekna á móti þessum og öðrum gjaldaaukum, og hlaut því tekju- hallinn að koma. Tekjur ársins 1917 voru sem næst nákvæmiega jafnháar og 1916. Á sumarþinginu 1917 voru ekki gerðar neinar ráðstafanir til tekjuauka, sem nokkur veigur væri í. Vitagjaldið var hækkað dálítið, sömuleiðis lítilsháttar toll- hækkanir og tekjuskattsauki, en öll tekjuaukafrv. áttu erfitt upp- dráttar í þinginu. Næsta ár, 1918, kom þing sam- an 10. apríl. Stjómin lagði fram tekjuaukafrumvörp, og gekk nú betur en áður. pó náðu áhrifin ekki til ársins 1918 að neinu veru- legu, en á þinginu 1919 voru enn sett ýms tekjuaukalög, og naut þeirra að nokkra þegar á því ári, alí með þeim árangri, að árið 1919 varð mjög álitlegur tekju- afgangur. Tekjurnar fara úr tæp- um 4 milj. 1918 upp í rúmar 9 milj. 1919. Að nokkru stafar þetta vitanlega af því, að 1919 var enn- þá afkomubetra fyrir atvinnu landsins en 1918, en tekjuaukalög- in áttu þó mestan þátt í því. Ef hjer hefði nú orðið staðar numið fyrir fult og alt, hefði mátt segja, að fjárhagur landssjóðs sivppi án stórmeiðsla út úr styrj- aldartímabilinu. Nettó tekjuhalli á rekstri landssjóðs 1917—19 var orðinn um 3 milj. kr., og með á- framhaldandi tekjuafgangi, svip- uðum og 1919, hefði bæði þessi rekstrarhalli og annað tap stríðs- áranna unnist upp á þolanlega stuttum tíma. En þetta fór því miður öðruvísi. Samfara því, að þingin 1918 og 1919 gerðu nauð synlegar ráðstafanir tií tekjuauka senda þau frá sjer stanslausan straum af lögum, sem hafa í för með sjer hækkun á árlegum út- gjöldum ríkissjóðs. pingið 1919 mun hafa sett met í þessu efni, og er víst hið ljettúðarfylsta þing í fjármálum, sem háð hefir verið. Jafnframt því, að auka í sífellu við lögboðin árleg gjöld, er stjórn inni með lögum veitt heimild til stórkostlegra framkvæmda fyrir lánsfje, svo sem til brúargerða og húsábygginga, þvert ofan í 40 ára viðurkenda og vel reynda stefnu í íslenskum f jármálum, sem alls ekki leyfir þetta. Hjer við bætist svo, að dýrtíðin magnast frá 1919 til 1920, og verður þetta alt. til þess, að útgjöldin fara úr 7.6 milj. 1919 upp í 12.4 milj. 1920, en tekjurnar lækka eimmgis um eina miljón, og úr verður 2.2 milj. kr. tekjuhalli 1920, í stað 1.5 milj. kr. tekjuafgangs 1919. A þinginu 1920 voru sett lög um stimpilgjald af verði innfluttrar vöru, og áttu þau sinn þátt i að auka tekjurnar 1920 um þessa 1 milj. kr. pegar þingið 1921 kom saman var þá verandi stjórn ljóst, að að því að gera stuttlega grein fvrir rás þessara viðburða ár frá ári, og orsökunum til þeirra. Tekjuhallinn 1917 stafar að mjög miklu leyti af svo nefndum dýrtíðarráðstöfunum, þar í: 138 231 79 495 464 91 329 574 82 422 320 24 Samtals 1 385 591 94 dómstóli framtíðarinnar, og mjer er nær að halda að þjóðin hafi ,rceð nýafstöðnum kosningum fyrst og fremst lýst stuðningi og fylgi * ið þessa viðleitni. Ef nefna ætti aðrar ástæður fyrir því, hve illa þetta hefir gengið, sýnist mjer breytingin á stjórnartilhöguninni fyrst og fremst verða að koma til greina. Alla okkar 40 'ára blómaöld voru umráðin yfir landsfje í höndum eins manns, fyrst landshöfðingja og síðan ráðherra, og þessi sami maður hafði einn ákvörðunarvald- ið um það, hvað landsstjórnin enn þufti að fá tekjuauka til rjett ingar fjárhagnum, og lagði fram heilt kerfi af nýjum skatta- og'skyldi gera eða ógert láta. petta tollalögum. pótt öll viðleitni til mun hafa breytst allmikið, rjettingar fjárhagnum ætti erfitt; þegar ráðherrarnir urðu þrír. Til- uppdráttar á þessu þingi, voru þó, högunin mun vera sú, að hver tillögur stjórnarinnar samþyktar ^ ráðherra hefir að mestu leyti einn í öllum aðalatriðum.Flestar breyt- j ákvörðunarvald um stjórnarstörf- ingarnar komu ekki til framkv. j i« innan síns verkahrings, og það fyr en árinu 1922, og var því; jafnvel þótt þeir kunni að eiga ekki unt að sjá neitt fyrir um sameiginlegar viðræður um hin árangur þeirra meðan þingið var ' stærri mál. pannig má t. d. búast háð fyrri hluta árs 1922. En þeg-1 við að athafnasamur atvinnuráð- ar þingið ,kom saman í ársbyrjun' herra, sem eitthvað vill láta sjást 1923, átti árangurinn að vera kom- ’ eftir sig, færist ýmislegt í fang, inn í ljós, og skýrði þáverandi sem ærinn kostnað hefir í för með fjármálaráðherra svo frá, að árið sjer, ekki síst þegar þingin eru 1922 mundi sýni álitlegan tekju- jafn óspör á heimildum í ýmsum aígang þegar reikningar þess árs rcyndum, og verið hefir að und- yrðu fullgerðir. pessu var vitan- anförnu — fjármálaráðherrann á lega trúað, og varð til þess að svo að borga,- Dóms- og kirkju- ekki þótti þörf að gera frekari málaráðherrann hefir einkanlega ráðstafanir til rjettingar fjár- yfir að sjá embættismannastjett hagnum á því þingi. ; og stofnunum landsins, og honum En því miður sýnir nú LR fyrir getur hæglega sýnst að víða mætti 1922, að rjetting fjárhagsins hefir betur fara með auknum starfs- alveg misteliist fyrir okkur á kröftum og betri útbúnaði. Hanu þinginu 1921. Tekjurnar hafa orð- gerir ráðstafanir, eða tillögur til ið 400 þúsund krónum lægri 1922 þingsins, beitir sjer fyrir umbót- en árið áður, og gjöldin ámótaþum á sínu sviði, um borgunina miklu lægri, tekjuhallinn sá sami,1 þarf hann ekki að hugsa, það yfir hálfa þriðju miljón krónur. „heyrir undir“ fjármálaráðherra. Og því miður kemur vitneskjan Pað mun naumast únt að neita um þetta ekki fram fyr en nú,1 því, að þessir ókostir stjórnartil- ári seinna en hún átti að sjást, ■ högunarinnar hafi gert vart við og á meðan hefir hagurinn haldið sig á undanförnum árum. áfram að versna. Eins og jeg gat um áðan höfðu pað hlýtur að verða aðalverk- undangengin þing sent frá sjer.efni þingsins, sem nú kemur sam- stanslausan straum af lögum, er a«, að finna úrræði til viðreisnar juku árleg útgjöld landssjóðs. —, f járhag landssjóðs. Jeg ætla ekki pennan straum tókst loks að að bera fram neinar uppástungur i. sröðva nokkurnveginn á þinginu; í þessa átt hjer í kvöld. En menn 1922. Á því þingi hófust fyrstjverða að gera sjer ljóst, að nú má samtök um sparnað á landsf je, þetta ekki mistakast, því áð við meðal þingmanna, sem áður höfðu eru komnir að glötunarbarmin- verið utan flokka eða í ýmsum öðrum flokkum. Af reynslunni frá undangengnum þingum var auðsjeð, að embættafjölgunar- straumurinn yrði ekki stöðvaður með varnarmótstöðu einni saman. pað varð að gera gagnáhlaup. petta var gert 1922 á þann hátt, að sumpart þingmenn úr sparnað- arbandalaginu, sumpart „spara- aðarnefnd“ til þess kosin sjer- staklega, báru fram margar til- lögur um niðurlagning embætta. og um aðrar spamaðarráðstafanir. Allar þessar tillögur fjellu með litlum atkvæðamun í þinginu, og var ekki laust við að andstæðing- arnir gerðu gis að tillögunum og flutningsmönnum þeirra í sigur- gleði sinni. En það ávanst, að með- an verið var að ræða niðurskurð- artillögurnar, oft svo að ekki mátti milli sjá hvorir sigrast rcundu, þá höfðu þó engir kjark til að koma með nýmæli v andstæða átt. Pessum mikils- verða árangri af starfi sparnaðar- nefndarinnar og Bandalagsins á þinginu 1922, hefir ekki verið nægilegur gaumur gefinn, en jeg er viss um að hann fær sína við- urkenningu fyrir óhlutdrægum um, og hröpum ef ekki er nú þegar numið staðar. Lánin, sem fengin voru til landsverslunarinn- ar. eru upp eydd. Engin lánsstofn- un vill veita lán tíl að borga framhaldandi rekstarhalla lands- sjóðs. pað er öllum vitanlegt, að núverandi stjórn hefir upp á síð- kastið átt mjög erfitt með að út- vega fje til daglegra og mánaðar- lcgra vitgjalda landssjóðs. Ef vjer höldum lengur áfram að eyða meiru en tekjunum, er því ekki sjáanlegt að annað liggi fyrir en að landssjóður lendi í vanskiium. Og það hefir komið fyrir stærri og auðugri ríki en okkar, að rík- issjóðir þeirra lentu í vanskilum, og afleiðingarnar hafa alstaðar orðið á einn veg: Fjárráðin hafa verið tekin af þeim, og skuld- heimtumennirnir hafa tekið stjórn þeirra í sínar hendur. petta má ekki verða endirinn á okkar sjálfstæðissögu. pað kann að þykja óviðkunnanlegt að einn þingmaðurinn sje að óska þingxnu góðrar gæfu í komandi starfi, en jeg veit að jeg er í samræmi við fundarmenn þegar jeg enda mál mitt með því, að láta í ljósi heita og innilega ósk um það, að þing-

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.