Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 27.02.1924, Blaðsíða 2

Lögrétta - 27.02.1924, Blaðsíða 2
2 LÖGRJETTA febrúar 1924 er verðið á doliar komið upp í kr. 8,02 íslenskar. Með öðrum orðum, verðgildi ís- lenskrar krónu miðað við gull eða gulldollar hefir á síðustu 12 mán. fallið um rúmlega 28,9% og geta menn þá reiknað sjer til tapið, sem almenningur hefir á sama tíma orðið fyrir t. d. á sparifjenu, •em við áramótin 1922—’23 nam 39,4 miljónum að krónutali. Og ef menn jafnframt hugleiða hverju þessi lækkun veldur um dýrtíðina og útkomuna á ríkis- rekstrinum, ættu menn að geta skilið, að það er mikið leggjandi 1 sölurnar til þess að komast hjá gengisfaílinu, og að það er nauð- eynlegt að þing og stjórn gefi nákvæmar gætur að sjerhverri tiilögu er fram kemur í þá átt og þeim tækifærum, sem bjóðast. Af þeim ástæðum, að jeg sá það fyrir, fyrir meira en ári síð- an, sem nú er komið á daginn, að brátt ræki að því, að ný lántaka yrði óumflýjanleg í sambandi við hallann á ríkisrekstrinum, tók jeg mig til af sjálfsdáðum, að reyna að útvega landinu lánstraust. Og Ijet jeg mjer ekki nægja, að gera það með það eitt fyrir augum, að skipulagi yrði komið á skuldir rík- issjóðs, aðaílega við Landsbank- ann, heldur jafnframt á þeim grundvelli, að ákvarðanir yrðu teknar hjer á landi um ráðstafanir til þess að koma peningamálum landsins í heild sinni í fast horf. Lýsti jeg því ástandinu hisp- urslaust eins og það er fyrir manni þeim, er jeg sneri mjer ti! í London, eins og áður er getið, um leið og jeg gerði honum grein fyrir skoðunum mínum á peninga- málunum, með þeim árangri að hann gaf fyrirheit um aðstoð sína í málinu, er jeg svo að segja strax tilkynti ríkisstjórninni brjef- loga síðastliðið vor. Bn hún sann- færði sig síðar um þetta lánstraust hjá manninum sjálfum, er hjet að gera alt sem í hans valdi stæði til þess að stoða nauðsyn lands- ins að því er lántöku til endur- reisnar snerti . Lánsupphæðin skifti ekki máli og engra sjerstakra trygginga var krafist, heldur var það aðalatrið- if, að við hjer á landi gerðum það upp með okkur hvað mikið lán við þyrftum til þess að koma peningamálunum í fast horf og hefja endurreisnarstarf hjer á íandi, en lánskjörin voru samn- ingsatriði, með því að það er ekki sama til hvers peningarnir eru lánaðir. Lá.nstraust þetta, er jeg hafði útvegað og fjármálaráðherrann hdfði fullvissað sig um með því að sækja manninn heim og hefja við hann umræður um málið, hef- ir forsætisráðherrann nú í síðustu utanför sinni hagnýtt á þann hátt, að fá annan eða aðra menn til þess að veita lán á ábyrgð ríkis- sjóðs með Landsbankanum sem lántakanda, eins og um hafði ver- ið talað að mínú undirlagi, en án þess að gefa mjer kost á að gera tninstu tilraun til þess að útvega betri lánskjör. Petta er vitanlega ekki rjett aðferð. En sem sagt, jeg vil að al- menningur viti það, að jeg hefi ekki aðeins á^veðnar tillögur að jgera í gengisúiálinu, heldur hafði ■jeg einnig aflað meðalanna til þess að ráða fram úr því, og á grundvelli skoðana minna útveg-' að alt það lánstraust, sem þörf er-á til endurreisnar hjer á landi, því að jeg hefi ekki trú á því, að ísland sje nein fjárhagsleg undantekning meðal landanna, eða hjer þurfi síður fjármagn en hvar annarsstaðar til þess að reisa við, það sem er á fallanda xæti og bætta afkomu-möguleika þjóð- arinnar snertir. Eggert Briem / frá Viðey. -----x------ iiHflinðð 1924. Eftir Eggert prófast Pálsson þingmann Eangæinga. . FriCarþörfin og friðsemisskyldan. Efee. 4. 1—3. Menn veita því gjamaðarlegast nauðalítið athygli, sem einhver bandingi hefir að segja, enda þótt hann kunni að hafa mál eða rit- frelsi. Böndin setja oftast nær þann blett á hann í meðvitund manna, að þeir leggja trauðlega hlustir við því, sem hann hefir fram að flytja. Að minsta kosti má rödd hans vera æði sterk eða innihald orða hans næsta kraft- mikið og þýðingarfult, ef menn eiga að vera fáanlegir til þess að gefa þeim nokkum gaum. Oðru máli virðist vera að gegna með bandingja þann, sem í hinum upp- lesnu orðum beinir til vor raust sinni. pað er bandingi, sem allir kristnir menn vilja gjaman hlusta á með því að hjer er um að ræða bandingja vegna drottins. ,Böndin, sem þessi maðúr var bundinn með, stöfuðu ekki af neinum þeim or- sökum, er geti sett blett á hann í augum kristinna manna. pvert á móti, þau eru nokkurskonar heið- ursmerki. pau hefja hann enn rneira í þeirra áliti og gefa orðum hans enn fyllri þýðingu enn þau annars kynnu að hafa haft. Pau sýna sem sje augljóslega, hversu mikill kraftur og einbeitt alvara bjó í orðum hany yfirleitt, þar sem hann hirti ekki um það, þótt hann væri bundinn, þótt honum væri varpað hvað eftir annað í fangelsi, og meira að segja hann væri af lífi tekinn vegna pess boðskapar, sðm hann hafði mönn- unum að færa. Hann hafði gjörist flytjandi frelsis- og friðarerindis Jesú Krists. pess vegna var hann nú bandingi vegna hans. Pess vegna beið hann nú í fangelsi í Róma- borg, höfuðborg heimsins. Vegna friðarorðs þess, sem hann bar, á aðra hliðina á milli guðs og manna og á hinahliðina á milli mannanna innbyrðis, var hann nú hneptur í fjötra. Heimurinn er jafnan sjálf- rnn sjer líkur. Heimurinn var vit- anlega þá ekki hneigðari til frið- ar en hann reynist enn í dag.. Hann kaus þá, eins og hann gerir ennþá, frekar að hlusta á mál ó- eirðarseggjanna heldur en þeirra, sem tala máli friðarins. En þótt postulinn væri nú hnept ur í fjötra hætti hann samt ekki að flytja friðarerindi sitt; þótt hann gæti ekki þá, eins og sakir stóðu, talað máli friðarins, þá gat hann samt ritað söfnuðum sínum um þetta efni, og hvatt þá til þess að leggja sem fastast stund á frið- inn og eindrægnina, samhliða öðr- um kristilegum dygðum. Og á með al þeirra hvatningarorða er það, sem vjer höfum hjer hlustað á í dag. Postulinn hvetur oss hjer í hin- um upplesnu orðum mjög skýrt og skorinort, eins og honum er lagið, til eindrægnis og friðar. — Vitan- legt er nú það, að það, sem aðal- lega vakti fyrir postulanum, þeg- ar hann ritaði þessi orð, var þá, eins og endranær, vöxtur og þroski þess fjelagsskapar, sem hann hafði tekist á hendur að efla og útbreiða á meðal mannanna, sem sje kirkju Krists eða guðs ríkisins hjer á jörðu. Honum var það mæta vel ljóst, að vaxtar- og viðhaldskraftur þessa mikilvæga fjelagsskapar lá ekki hvað síst fólginn í emdrægninni og eining- unni. Ilversu mikla þýðingu ein- drægnin og einingin hefir haft og hafi fyrir kirkjuna, verður líka öllum ljóst af sögu hennar. Hinum fyrsta kristna söfnuði lýs- ir Lúkas guðspjallamaður svo, „að hann hafi verið með einum huga“ má oss öllum verða ljóst, hvort heldur vjer höfum fyrir augum frelsi og framfarir þjóðarinnar eða farsæld einstaklinganna. Að frelsið sje einhver dýrmæt- asta eign sjerhverrar þjóðar er af öllum viðurkent. Enda hefir mörg þjóðin varið öllum kröftum sínum varið öllu því besta, setn hún hefir átt til, lífi og blóði óteljandi sona sinna, ýmist til þess að afla sjer frelsisins, ýmist til þess að varð- veita það. Og það liggur í augum uppi að slíkt gjald mundi ekki svo margsinnis hafa verið gefið fyrir frelsið, ef það ekki teldist þess virði. Að vísu hefir frelsið ekki kostað oss neitt slíkt gjald. Vjer höfum ekki þúrft að fórna einum einasta blóðdropa til þess að afla oss þess. Og máske með fram þess vegna finnum vjer þá heldur ekki, jafnvel sem aðrar þjóSir, sem þaö (Post. 1, 14.; 2, 1.). Enda var’hafa gjört til þess, hve dýrmæta þá óefað, ytri jafnt sem innrijeign hjer er um að tefla. En þótt kraftur kirkjunnar meiri en hann1 frelsið, sem vjer höfum svo að hefir nokkru sinni endranær ver-; segja nýlega fengið, aS minsta ið. pótt vöxtur og útbreiðsla þess' kosti að fullu, hafi ekki kostað helga f jelagsskapar hafi oft og (oss blóð, þá hefir það þó kost- einatt orðið mikill, þá hefir hann: að oss langa og stranga bar- þó sennilega aldrei orðið meiri, til- áttu. Margir af landsins bestu og tölulega, en á hinum fyrstu dög-' göfugustu sonum hafa ekki aðeins um hans, þá er allir meðlímir um áratugi heldur aldaraðir varið hans voru, samkvæmt lýsingu guð- bæði tíma sínum og kröftum, fje spjallamannsins,‘ með einum huga. og fyrirhöfn, til þess að afla css Hins vegar vitum vjer, að þegar frelsisins, ýmis meö því að vekja sundrung hefir komið upp í þess- þjóðina til meðvitundár um sjálfa um fjelagsskap, þá hefir það óhjá- sig og búa hana þann veg undir kvæmilega leitt til afturkipps eða það, ýmist meö því að sannfæra hnignunar fyrir honum. Og þessi sjálfa valdhafana, svo að þeir staðreynd ætti því að vera með- smátt og smátt slökuðu á klónni. limum þessa fjelagsskapar — ailra En alt þetta mikla og góða starf helst þjónum kirkjunnar — nægi- hefði verið unnið fyrir gíg, öll leg hvöt til þess, að forðast alt ])essi langa og stranga frelsisbar- þras og þráttanir, oft og einatt átta hefði þá til einskis eða verr um frekar smávægileg en þýðing- en einskis veriö háð, ef vjer ættum arfull efni, en gæta í þess stað fyrir höndum aö missa frelsið aft- áminningar postulans, „að varð- ur. Yeit jeg það að vísu aö fáir veita einingu andans í bandi frið- eða engir gjöra ráð fyrir því að arins.“ til slíks geti komið. En því er þó En eins og einingin og ein- varlega treystandi. Því enn er ekki drægnin hefir verið, er og verður sú gullöld uppnmnin þótt um nauðsynleg fyrir þennan fjelags- hana hafi verið rætt og ritað og’ skap, 'svo er hún og óumflýjan- hún hálft í hvoru hafi verið fyrir- leg fyrir hvern annan fjelagsskap, heitin, að smáþjóðunum skuli vera sem þarfnast vaxtar eða viðhalds. í öllu óhætt, aö rjettur þeirra skuli Enginn fjelagsskapur, hversu alls ekki að neinu leyti verða fyrir sterkur eða öflugur sem hann borð borinn. Það getur þvi auð- kann að sýnast, getur staðið til veldlega orðið sú raunin á, ef vjer langframa, ef sundurlyndið, tví- sjálfir kunnum ekki með frelsið að örægnin, deilurnar ogflokkadrætt- fara, að þá verði aðrir til þess að irnir ná sjer þar fyrir alvöru ‘seilast eftir yfirráðunum yfir landi niðri. pví það gildir ekki aðeins og þjóð. Því þótt land vort raegi um kirkjuna, heldur einnig allan máske teljast frekar gæðasnautt í annan f jelagsskap manna þetta, ’ samanburði við mörg önnur lönd, sem frelsari vor sagði: „Hvert það þá geymir það þó vitanlega í sjer ríki, sem í sjálfu sjer er sundur- ’ýmsar þær auðsuppsprettur, er þykt, mun leggjast í auðn, og geta orðrð þess valdandi, að aðrar hvert hús mun þar yfir annað þjóðir líti það girndaraugum. Þar hrapa“. (Lúk. 11, 17.). En sá fje-!af leiðandi getur það vel átt sjer lagsskapur, sem vjer eftir atvik-!stað, ef oss sjálfa brestur vit og um hljótum nú sjerstaklega að hafa! manndóm til þess að notfæra oss í huga er sjálft þjóðf jelagið. Sem; landið rjett eða vjer förum óskyn- sónnum ættjarðarvinum. hlýtur oss! samlega með hið fengna frelsi, að öllum jafnt að vera ant um heill þá komi til að rætast hið forn- þess og hamingju, og vilja vtita; kveðna: „Þar sem hræið er þang- því stuðning, hver eftir sínum; munu og ernirnir safnast." (Matt. kringumstæðum. En sje það nú í 24. 28.). raun og veru svo, þá verðum vjer líka að leitast við að gjöra oss ljóst hvert sje eitthvert helsta skil- yrðið fyrir því, að slík viðleitni geti borið árangur. Og i því skyni hefi jeg einmitt valið hinn heilaga upplesna teksta. Jeg ætlast til þess að hann skerpi sjón vora eða skilning á: þörf þjóðfjelagsins á friði og hinni þar af leiðandi sameiginlegu skyldu vorri að efla hann. I. Að þjóðfjelagið hafi þörf á friöi, Þess vegna er það ekki ófyrir- svnju að allrar varúðar sje gætt og einlæg og staðföst viðleitni sje höfð á því að varöveita. hið fengna frelsi. Því eins og máltækið með sönnu segir: „Það er ekki minni vandi að gæta fengins fjár en afla þess“, eins má hið sama segja um frelsið. Það útheimtir ekki minni árvekni að vaka yfir því og vemda það, en það kostaði fyrdrhöfn og baráttu að ná því. Og gæti um nokkra óvissu eða vafa verið að ræða í þessu efni, þá hlyti slíkt að hverfa við það að renna augun- um, þótt aðeins sje í svip, yfir ör- lög vorrar eigin þjóðar. Yjer vit- um það, að hún byrjaði tilveru sína sem frjáLs þjóð í frjálsu landi. En þrátt fyrir það henti hana sú slysni að glata þessu sínu frelsi, svo að hún varð þar af leiöandi að heyja langa og stranga baráttu til þess að ná þVí aftur. Og orsökin til þess að hún glataði því vitum vjer öll mæta vel, hver var. Vjer vit- um að hún lá fólgin í sundurlymd- inu,( óeirðunum og flokksdráttun- um á meðal þjóðarinnar sjálfr- ar. Hún gjörðist þar með morðingi síns eigin frelsis. Og þar sem sama sagan hefir gjörst hjá öllum öðrum þjóðum, sem hafa mist að meira eða minna leyti frelsi sitt, þá er það óss öllum nægileg sönnun þess, að hið sama bíði oss í fram- tíðinni, ef vjer ekki sneyðran þjá þeim skerjupi, er vjer áður höfum strandað á, ef vjer að nýju ölum hjá oss ósamlyndi tvídrægni og flokkadrátt. Að vísu má segja, að vjer sjeum og munum jafnan verða svo fáir, fátækir og smáir, að hverj- ran, sem á annað borö rjeði svo við að horfa, að ásælast oss eða undiroka, væri innan handar að framkvæma það. En því fremur er þá líka nauðsyn fyrir oss að gefa ekki tilefni til slíks. Og tilefn- ið felst æfiulega og fyrst og fremst í ósamlyndinu og flokkadeilunum. Þar sem ósamlyndið drottnar, þar er og hlýtur frelsi þjóðfjelagsins ávalt að vera í veði, jafnvel þótt bæði fjármagni og fólksmergð væri til að dreyfa, hv-að þá þar sem hvortveggja þetta vantar. En þar sem meðlimum þjóðfjelagsins auðn- ast að vera samlyndir innbyrðis og varðveita einingu andans í bandi. friðarins þar er frelsi þess borgið, þar fær enginn yfirstigið þá eða undirokað eins og sjá má af mörg- um dæmum bæði viðureign Grikkja og Persa í fomöldinni og frelsis- baráttu Svisslendinga og Niður- lendinga og annara smáþjóða, sem sýndust þó eiga að etja við full- komið ofurefli. Þess vegna þyrfti að gróðursetjast ríkt í meðvitund þjóðar vorrar eöa einstaklinga hennar, en ekki aðeins að hljóma við stöku tækifæri sem glamuryrði af vörum eigingjarnra þjóðmála- skúma þetta þýöingarfulla spak- mæli: „Sameinaðir stöndum vjer en sundraðir föllum vjer.“ En eins og þjóðin hefir þörf á friði vegna frelsis síns, eins er hann og henni nauðsynlegur vegna framfaranna. — Eins ög vænta má er ótal margt í kaldakoli með þjóð vorri og þarfnast því umbóta eða viðreisnar. Hin mörgu meinin, sem áþján og erfiöleikar öldum saman hafa framleitt á þjóðfjelagslíkara- anum, verða vitanlega ekki afmáð eða læknuð til fulls alt í einu. TiL þess þarf bæði tíma og rjett tök á kinum ýmsu sjúkdómum eða mein- um. Þótt þjóð vor hafi nú fyrir hálfum áratug hlotið fult frelsi eða sjálfstæði, þá er ekki að vænta þess að hún þegar í stað sje bætt allra sinna meina eða að öll hennar sár sjeu gróin til fuls. Það væri óðs manns æði að ætlast til slíks. Og því. heimskulegra væri það, að gjöra ráð fyrir slíku, þar sem ým- islegt bendir til þess, aö þjóðin hafi fengið þetta sitt fulla frelsi helst til snögglega og fyrirvara- lítið og hún á hina hliðina var svo óheppin, að viðsjálustu og verstu tímarnir, sem veraldarsag- an hefir af segja runnu þá jafn-

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.