Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 25.03.1924, Blaðsíða 1

Lögrétta - 25.03.1924, Blaðsíða 1
LOGRJETT Árg. kostar 10 kr. innanl&ads erL kr. 12.50 Skrifst. og afgr. Austurstr. 5. Bæjarblað Morgunblaðið Ritstjóri: Þorst. Gíslason. XIX. irg. 24. tbl. Reykjavik, þriðjudaginn 25. mars 1924. Isafoldarprentsmiöja h.f. Stjórnar skif tin. R&ða Jóns Magnússonar, er hann tók við forsætisráðherraembætt- ian 22 þessa mán. . Vjer þri'r.. er nú höfum gengið í ráðuneytið, liöfum nýlega ásáint öðrum flokksmönnum llialds- flokksins undirritað yfirlýsing ujíí verkefni þess flokks'. Vjer munum leggja alt kapp á að * starfa að þeim verkefnum, sem þar um ræðir og í anda þeirrar yfirlýsingar. Fyrst og fremst með því að gera alt sem í voru valdi stendur til þess að reisa við 'fjár'- hag ríkissjóðs, fella niður öll þán gjöld hans, sem vjer teljum án mega vera. pað verður sennilega ekki hjá því komist í bili, að auba að einhverju álögur á þjóð- ina til þess að rjettaviðhag ríkis- sjóðs. En vjer vonum að það talc- ist með góðri samvinnu að þessu leyti við alþingi, að draga svo ór gjöldunum. að bráðlega megi lækka álögurnar, sjerstaklega þær, ev þyngst hvíla á atvinnuvegum l^ndsins. Vjer munum gera alt er vjer megnum til þess að styðja atvinnuvegina, til lands og sjáta'r. Og þótt vjer biiumst við, að til þess ve.rði að taka um sinn að leggja höft nokkur á verslunar- viðskifti út á við, til þess að rjetta við hag laudsins íheild, þá vilium vjer gera vort til að hagað v.erði sa o til, að sem minstur bagi verði fyrir heilbrigða verslun, hvort er kaupmanna eða kaupfjelaga. Vjer munum leggja alt kapp á, a,ð varðveita vináttu annara þjóðá, fyrst og fremst samhandsþjóðar vorrar Dana, og hiuna annara þjóða, er vjer eigum viðskifti við. Pað er að vísu svo, að erfið- I c i.lcar þeir, er vjer eigum við að stríða um þessar mundir eru rneð meira móti. En ekki má örvænta fyrir því. Jeg veit. það að Eyjan hvíta. á sjer enn vor, ef fólkið þorír, Guði að treysta, hlebki hrista, hlýða rjettu, góðs að híða. Hret hefir verið um allanga stund, en jeg hj-gg aðeins vorhret- Og mjer sýnist ýms merlci til þess, ao það sje farið að birta í lofti. Eftir þeim sbýrslum, er fyrir hendi eru, sýnist útkoman á versl- unarskiftum vorum við útlönd ár- ið sem leíð tiltölulega góð. og nú er árvæniegt. Jeg voua að þjóðin hristx af sjer þá hlekki, sem leggjast ætla á traustið og trúna á fraantíð landsins, treysti G-uði, hlýði rjettu, og býði svo öiugg góðs. Og jeg treysti því, að hvernig sem aðstaða Alþingis er og verð- ur gagnvart ose þremur, sem ráðu- neytið skipnm, þá vinni allir al- þingismenn af heilum hug með oss að þeim viðfangsefmun, er jeg hefí sjerstaldega nefnt, sparn- aði á ríkisgjöldunum, og efling atvinnuvegajina. Verði það, þá mun vel fara GENGISMÁLIÐ ENN. Að gengisbröskurunum einum undanteknum er það hvarvetna sameiginleg ósk alls almennings, að gengið geti orðið fest á þann hátt. að komist verði hjá gengis- falli, og gengið geti átt fyrir sjer að hækka. Almenningur Uianna í löndun- um hefir því eun ekki viljað fall- ast á tillögurnár um að gera seðlana innleysanlega með núver- andi geng'i, eða því sem næst, þar sem með þeim er far'ð frani á, i að menn varpi frá sjer voninni uni að gengið geti átt fyrir sier að hækka. pá hafa ennfremur hú upp á síðkastið komið fram t'Högur nm, , aö seðlarnir verði gerðir inn- I levsaulegir með fullu nafnverði. ■ En þar sem þessar tillögur leiða t'T þess, ef þær yrðu samþyjitar, að skuldir manna ykust þá sam- stimdis að sama skapi sem gengis- fallinu nemur, eða meira en tvö- földuðust í verði, eins og ástatt er. í því efni í augnablikinu hjer á landi, hýst jeg við að það eigi langt í land að þessar tillögur nái fram að ganga. Eins og gengismálið er vaxið, er öll ástæða til að ætla, að það mauí yfirleitt vera miklum erfið- leikum bimdið að fá á stuttum tímá alméut fylgi og lagasamþykt fvrir sjerhverri tillögu, sem miðar að því í einíim svip að bindá enda á gengismálið 'fyrir fult og alt. Láúsnin skoða jeg því að verði að 'vera í því fólgiu, að slá endan- legri ákvörðun uni málið á frest, ea gera þegar í stað þær ráðstaf- anir, er almenningur þarfnast og 'til þess eru nauðsynlegar, að halda uppi ákreðnú geiigi, er ekki geti fallið. en átt geti fvrir sjer að hækka, eftir því sem ástæður leyfa og óskað er. Á þe ssum grundvelli, að því er stjórnmálahliðina snertir, eru til- lögur mínar um gengismálið hygð- ar sem ský'rt var frá hjer í blað- inu í gær. að jeg hefði sent til fjárhagsnefndá beggja deilda Al- þmgís. En eins og hver, sem lesið hefir skýrslu blaðsins, getur sjeð, eru þær að efninu til í aðalatriðunum í því fólgnar, að gera það trygt: 1. að hver, sem seðil hefir í höndum, geti ávalt' fengið upphæð han.s__ yfirfærða með ákveðnu gengi á móts við gull. og útiloka að gengisfall geti átt sjer stað. j 2. að ekki þurfi að óttast séðla- skort til viðskiftanna, eins og þörfin krefur. 3. að jafnan sje opin leið að því, að hækka gengið og á- kveða hækknnina í hvert skifti nær sem afkoma þjóð- ainnnar og útkoman á ríkis- rekstrinum snýst á þann veg, að það þyki kleyft, ogAlþingi telji það æskilegt. Eins og frásögnin í blaðinu í gær um tillögur mínar ber með sjer, þá er með þéim stofnað til þcss. að þessu takmarki, er nú hefir verið lýst, verði einungis náð með lagaákvæðum um sjálfa seðlaútgáfuna, laust við þvingun- arráðstafanir um innflutninginn og sölu afurðanna. Er það nokkuð, sem ekki þarf skýringar við, hvílíkt gildi það hefir, að geta komið í veg fyrir alla þá dýrtíð og annað þjóðar- böl, er af frekara gengisfalli mundi leiða, án þess afdrif þess niáls þurfi að velta á meininga- naminum og stjettabaráttunni um iimflutn'ngshöftin og éinkásölu af- urðanna eða misfellum á fram- kvæmd þe’rra ráðstafana. pá liafa tillögttr mínar énnfrem- ur þann kost. að þær eru auð- skildar, því að ráðin, sem jeg legg til, eru ofnr einföld. Fýrir seðla- þörfinui, sem er á einskis mauns færi að ákveða, er sjeð með seðlá- sölu, sem er það eina ábvggilega í því efni, og gengi eða verðgildi óinnlevsanlegu seðlaima er trvgt á sama hátt og verðgildi innltys- anlegra seðla við það, að yfir- færsluskylda með ákveðnu seðla- gengi er löghoðiu, og trygging er sett fyrir yfirfærslunum, alt oftir sömu reglu og f.ylgt er um hinlausn og innlausnarskyldu innloysanlegra seðla þar sem best er um hnútana húið, eins og t. d. í Englandi. Aðeins er ekki gert i'áð fyrir, að Seðlabankanum verði að svo stöddu heimilað að gefa út seðla fyrir gróða sínnm, heldur sje honum safnað. Er það gert í þeim tilgangi, að hann, þegar ástæða þykir til, geti orðið notaður til þess, að liækka geugið ásámt þeim fjárveitingum úr rík- issjóði, er veittar kunna að verða í því skvni. Tillögur mínar uin útgáfu óinnleýsanlegu seðlanna og ýfirfærsluskyldu með á- kveðnu gengi. fara þannig ebbi fram á annað eða meira en að fylgt sje alkunnri meginreglu í bankafræðinni, og aðferðin, sem um er að ræða. t:I þess að halda uppi ákveðnu verði á seðlunum á móts við gull. er svo margjirófað, í sambandi við innleysanlegu seðl- ana, að hún verður ekki dregin í efa. Hjer er þyí aðeins um það að ræða. að tekiu sje upp þaulreynd og alþekt regla í bánkafræðmni, sem til þessa einungis hefir verið notuð við útgáfu innleysanlegra seðla. af því mönnum hefir ebki hugkvæmst, að beita sömu regl- um við yfirfærslur óinnleysanlegu se'ðlanuu sem innlausu innleýsán- legra seðla. Máimforðiun eða tryggingin fyrir seðlunum hefir verið læst niðri og gerð álirifalaus fyrir verðgildi seðlanna, í stað þess að nota hana í sambandi við yfir- færslurnar til þess að halda úppi ákveðnu gengi og reglurnar nm innlausn seðla voru ekki liafðar til hliðsjoínar við þá tilraun, sem gerð var rae® gengisjöfnunar- sjóðnum danska til þess að hafa gengið í valdi sínu. pessi sjóður var stofnaður til tryggingar yfirfærslunum á þeirn grimdvelli, að það skyldi hindrað að gengið fjelli og möguleíkar skyldu skapaðir fyrir því að það gæti hœkkað. En í stað þess að taka regluna n in inúieysanlegu’ seðlan til fyrir- myndar, þegar lágmarkstrygging þéirra er notuð til þess að leysa þá inn eða yfirfæra upphæðir þeirra, var • niikið af seðlunum óðar lánað út aftur jafnóðum og upphæðir þeirra voru yfirfærðar og • gengisjöfnunarsjóðurinn gekk meiT og me’r tiT þurðar. í hlutafalli við seðlafiílguna, seiu var í umferð, var tryggingin fyrir j'firfærslunum, sem Danir stofnuðu til með géngisjöfnunar- sjóðnum, minni en lægsta trygg- ing, sem heimtuð er fyrir inn- lausn pjóðbankaseðlanna dönsku. Ef samahburðinmn er haldið áfram, mætti líkja notkuninni á gc ngisj öfnimars jóðnum við það, að í stað lagaboðsins um að hafa jaínan ekki minni málmforða fyr- irliggjandi til trvggingar fyrir innlausn seðlanua en 30% af allri seðlafúlgunni í umferð, þá hefði bankastjórhinni verið leyft að gera tilraun með að láta seðla- fjöldann í umferð vaxa málmforð- anum svo yfir höfuð að hann hefði ekki éinu sinni náð því að vera 15% af seðlafúlgunni í um- ferð. En þaunig mun hafa. verið ástatt um hlutfallið milli þess þriðjungs af gengisjöfnunarsjóðn- um sem eftir var, þegar bogmn brast, og verðgildis seðlafúlgunn- ar reiknað með genginu 24,45 fyí- ir steiTingspundið. Að það var þannig mislánaðri „bankateknik" að kenna, að svo fór sem fór um þessa tilraun til þess að halda uppi ákveðnu gengi, t‘i því í mínuni augum jafn aug- ljóst og eðlilegt, eins og það er víst, að tillögur mínar í gengis- málinu eru einhlítar til þess að lialda uppi ákveðnu geugi á óinn- leysánlegum seðlum á móts við gnll. En sönnunin fýrir því ,að jeg hefi rjett fyrir mjer í þessúm atriðuni er í fám orðuin í því fólgin, að þegar um það er að ræða, að lialda uppi ákveðnu seðla- verði á móts við gull, þá er það nokkuð sem liggur í lilutarins eðli, a5 aðferðirnar við það hljóta að falla saman hvaða verð svó sem lagt- er til grundvallar á séðil- krómmni og hvort heldur verð gildi seðlanna er svárað út með ávísunum niiðuðum við gullverð, sem greiðast erleudis, eða beint í gulli. Lausn mín á gengismálinu í sambandi við óinnleysanlegu seðl- ana er því jafn einföld og anð- sbilin eins og hún er óyggjandi, meðan heimurinn umhverfist ekki s\o, að ekki sje unt að halda uppi ákveðnu seðlaverði á móts við gull með innleysanlegum seðlum eins og gert var fyrir stríðið. Eggert Briem frá Við-ey. Alþingi. Samvinnufjelög. 20. mars var í Nd. 1. umr.um brtt. P, Ott. á samvinnulögunum, sem fyr er frá sagt. P. 0- mælti með u’álinu og væri það fram komið fyrir tilmæli Kaupfjelags Borg- firðiuga. Sagði P. 0. að í Irv. þessu væri- farið fram á þá einu breytingu á samviimulögunum, að þau fjelög sem skiftust í deildir og hafa sameiginlega ábyrgð inn- an hverrar deildar fyrir s:g, njóti scimu fjárhagsaðstöðu hvað snertir ívilnun á skatti, sem fjelög með sameiginlegri ábyrgð og fram- leiðslufjelög með takmarkaðri á- byrgð njóta. Kaupfjel. Borgfirð- inga hefði farið fram á þetta af því að það hefði reynt hvoru- tveggja fyrirkomulagið, að hafa sameiginlega ábyrgð innan fje- lagsins og innan hverrar. deildar fyrir sig og telji síðara skipu- laig heppilegra og vilji ekkihvika frá þvi, enda reynsla fyrir því, að tryggast sje að byggja verslun sína á þeini samvinnugrundvelli. Og viðurkenning þessa hefði líka fengist með því að fjelagið nj-ti fnlls lántrausts út á við. Ingólfur í Fjósatungu mælti á móti i’rv. og sömuleiðis Tr. pórh. og Bernh. Stef. og Jak. Möller. Sögðu að núverandi skipulag, er samvinnulögin gerðu ráð fj'rir x æri bygt á óskum samvinnufje- laganna sjálfra, sem við þetta ættu að búa, og því ekki rjett að breyta nema eftir almennri ósk þeirra aftur. (B. St.). Samvinnu- fjei. og samábyrgð þeirra væri r.ú reist á mjög traustum demo- kratiskum grundvelli og hefði ver- ið mikill bjargvættur landsins á ei’fiðum tímum, og því óhafandl að fleyga nú þessari breytingu imi í lögin til spillis. (T. p.). petta mál væri líka einungis af því sprottið, og snerist um það, liyprt viðkomandi kaupfjelag ætti að borga ákveðin opinber gjöld í sveit sinni. Én það væri sjálf- sagt, að öll kaupfjelög ættu að greiða. gjöld á borð við önnur vershmarfyrirtæki og því væri rjett að vera á móti þessari breyt- ingu eins og á móti þessu atriði sjálfra samy.laganna.(Jak. M). Bj. Líndal sagði að samábyrgðarskipu- lag sambandsins hefði reynst illa, fjöldi bænda hefði flækst inu í umfangsmiklar ábyrgðir, sém efnum þeirra væri um megu og kaupfjelagsskapurinn með þessu á síðustu tímum komið út fyrir þau heilbrigðu starfssvið, sem iittnum hefðu upphaflega verið ætTuð Sum fjelögin hefðu líka lagt út í vafasamar spekúlationir og tap- að á. Væru nú ýmsir famir að reyna að kaupa sig út úr þessum

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.