Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 28.03.1924, Blaðsíða 1

Lögrétta - 28.03.1924, Blaðsíða 1
Skrifst. og afgr. Austurstr. 5. Bðe|38*blað MOPgiinblaðÍði Ritstjóri: Þorst. Gíslason. XIX. ðrg. 25. tbl. Reykjavik, föstudaginn 28. mars 1924. ísafoldarprentsmiCja h.f. Kjöttollsmáliö.^ ■______ Stutt yfirlit. KjöttolIsmáliS svo kallaða er oiðið löngn landsfrægt. Ber margt tik en það helst, að mál þetta suertir svo tilfinnanlega hag bifnda. að hvef Islendingur hlýt- TU’ að fylgja með athygli öllum gangí þesg þar til yfir líkur. Málið er í fersku minni. Kjaminn er sá, að um 90% af útfluttu ís- lensku saltkjöti hefir verið seit til Noregs undanfarin ár, og er ís- lenska kjötið ódýrara en annað kjöt er Nprðmenn kaupa að. Árið 1922 hækkuðu Norðmenn mikið toll á aðfluttu kjöti, og'var hækkunin miðuð við þyngd, en ekki verðgildi, Síðan hefir eiin tcllurinn verið stóraukiun, og mun nú um 70 aur. á kílóið. Hjer skal ekki um það rætt, hver áhrif tollhækkunin í neytslu- landinu hefir á hagsmuni fram- leiðslulandanna jrfirleitt), en hitt er bert, að þessi tollhækkun, er miðast við þyngd en ekki verð- gildi, hlýtur að koma harðast nið- nr á framleiðanda ódýru vörunn- ar: íslendingum. Yersnar þá 511 aðstaða vor til að keppa við aðra uiii kjötsöluna í Noregi, og er eðlilegt, að íslenskir bændur gerð- ust áhyggjufullir er hjer var komið. Ríkisstjórn vor hefir að sjálf- sögðu unnið að því, að rjetta hag vorn, en því miður árangurslaust td þessa. Er nú verið að gera úr- slitatilraun til að kippa málinu í lag, og mætir sendiherra vor í Kaupmanuahöfn fvrir vora hönd, rn mjög þykir tvísýnt um úrslítin. Fiskiveiðalöggjöfin. Nú er að segja frá því, að 1922 hreyttum vjer Islendingar fiski- vc:ðalöggjöf vorri. Var þ«ð gert sakir þess, að sýnt þótti að oss væri sá einn kostur nauðugur að/ styrkja aðstöðu sjávarútvegsins á þennan hátt, ella mundi hann verða undir í viðureigninni við erlenda keppinauta. í hinni nýju fiskiveiðalöggjöf voru dregin saman eldri ákvæði, en því bætt við er þurfa þótti oss til verndar, og voru nýmælin sniðin eftir lÖg- um annara þjóða, í þeim efnum, einkum Norðmanna. Er það sönn- nn þess að stærri þjóðir og vold- ugri en vjer hafa þótst þurfa að A crnda þegna sína og geyma þeim sjerrjettindi, og jafnframt að vjer höfnm þar eigi gengið lengra su aðrir höfðu gert á undan oss Af þessu leiðir aftur. að þ„ss L-tti að mega. vænta að þeir; sem að emhverju leyti hafa orðið fyrir barðinu á þessari löggjöf. tæku henni með jafnaðargeði, að minsta kosti þær þjóðir er áður hafa hreiðrað um sig heima fyrir a sama hátt, og er hjer einkum átt við Norðmenn. Happ þeim hlýtur. pví hefir verið haldið fram af hálfu ísleadinga, að tollhækkun Nortmanna á kjötinn hafi verið gerð í heiftarhug og hefndav- skyni við íslendinga vegna fiski- veiðalöggjafarinnar. — Norska stjómin hefir þvegið hendur sínar og hreinsað sig af þeim áburði. Tollhækkunin hafi verið gerð vegna norskra bænda. og þurfi þeir slíka lagavernd fyrir atvinnu sína. petta er ofur skiljanlegt. og á engan hátt láandi. Hitt er verra, að nú sýnist svo, sem . Norðmenn ætli að nota kjöttollsmálið til að hnekkja fiski veiðalöggjöf A’orri, því það mun vera rjett frá sagt, að Norðmenn h&fa nú neitað að semja um kjöt- to’linn nema vjer um leið veitum þeim ívilnanir í fiskiveiðalöggjöf- inni. Ætla þá Norðmenn að hag- nýta til liins ítrasta vopnið sem tilfellið hefir lagt þeirn í hendur, og á þann hátt að rvðja skarð í þsnn skjólgarð er vjer. að þeirra fordæmi höfnm talið þjóð vorri nauðsyn, svo vjer mættur þrosk- ast og dafna þótt vjer sjeum fá- tækir og smáir. Skal nú að því vikið. hver sann- girni fylgi Norðmönnum í .þessu máli, og hagsmunahlið heggja að- ila borin saman. Mikið er þar á mununum. Líklega var það af vangá norskra löggjafa að Islendingar urðu ver úti en aðrir við hækkun kjöttollsins. íslendingar fara nú fram á það eitt að þetta misrjetti sje lagað svo vjer fáum að njóta jatnrjettis við aðrar þjóðir, jafn- rjettis ekki einungis í orði heldur og á borði. Yjer beiðumst þess að kjöttollinum sje breytt þannig að hann lendi hlutfallslega jafnt á öllum og sje liann miðaður við ve-rðgildi en ekki þyngd. Ekki er nú til mikils mælst. og mmidi Norðmönnum lítið muna um að bregðast vel við, euda má fullyrða að svo hefði fyrir löngu orðið, ef ofhygnin - hefði ekki hvíslað að þeim. að hjer A-æri leikur á borði, og nú mundi ráð að neyta, afls- uiimar og hagnýta nevð bændanna til að hnekkja sjálfsvöm vorri, þeirri, er felst í fiskiveiðalöggjöf- inni, og mættu þá Norðmenn njóta góðs af. pað er nú í sjálfu sjer undar- legt. að Norðmenn skuli leggja kapp á að þröngva oss til að víkja frá grundvallarreglum er þeir viður í eigin löggjöf liafa við- urkent. en þó er hitt furðulegra að þeir kerfjist sjerrjettinda af os.s til þess eins að veita oss jafn- rjr-tti við aðra. Hjer sýni«t sanngirnin lítil fyr- irferðar, en er þó minni þegar að- gætt er hvað af mundi hljótast ef kröfur Norðmanna næðu fram að ganga. Á knje. Til þessa hafa síldveiðar Islend- inga aðallega verið reknar með það fyrir augum að salta síldina t'i sölu á erlendum markaði, en þaf er á vitorði þeirra er skvn bera á, að markaðurinn er mjög takmarkaður. og má telja fullvíst að því að eins er von til að vjer gctum hagnýtt oss þennan at- vínnuveg, að vjer búum einir að honum. pað skal fúslega játað, að nokk- ur áhætta mnn altaf fvlgja þt'ss- i:m atvinnurekstri, og þó skal það sannast. að mikið mun draga úr áhættunni, ef framleiðslan er t.ak- mörkuð og vöruvöndun aukin. Um hitt þarf ekki að fjölyrða, að síld- veiðar geta verið arðvænlegar í betra lagi þegar vel gengur. Enn er of snemt að spá um væntanlegan hag íslendinga af sílclinni, úr henni verður nnn- ið mjöl og lýjsi í verksmiðjum, eu þó skal á það bent, að vel mætti svo fara að þar aittum vjer þá gullnámu er drýgst reynist. Væri því alt rjettinda-afsal á þessu sviði hið mesta glapræði. Fa>ri nú svo, áð vjer íslendingar afhentum Norðmönnum jafnrjetti við oss til síldveiða, munu margir segja að einu gildi þótt þeim væri fenginn einkarjettur, og má til sarns ve’gar færa að því ey síld- arsöltunina snertir. Yæri þá högg- ixm strengur úr fáþættu atviímu- líf’ þjóðarinnar. Er þá nærri geng- ið en mætti þó A’ið una ef eigi færi það á eftir er’nieiru vkrðar. Brotnir á bak aftur. Pað er alkunna að Englend- ingar hafa mikinn hug á að stimda saltfiskveiðar við strend- ur íslands. en er að því hinn mesti bagi að mega eigi leggja aflann á« land hjer. Hitt er og kunnugt að íslensku togararnir stunda ís- fiskveiðar meiri hluta ársins. og selja aflann í Englandi, og mundu fslendingar nauðuglega staddir ef fyrir þá sölu tæki. Hitt er þó síður á allra vitund. að það er alveg á valdi ensbu togaraeigend- anna að loka ísfisksöluhöfnunum fyrir oss. og hafa þeir sýnt það vald. og beitt því gegn þýskum togurum. Og loks er þess að geta er fæstir vita, að eugir erum vjer aufúsugestir í augum enskra út- gerðarmanna. Telja þeir sölu á fiski vorum stórspilla fyrir skip- um sínum, og mundu þeirri stundu fegnastir er vjer hyrfurn ,af þeim vettvang. Pó hafa þeir til þessa eigi am- ast við oss. Má sín hje'r meira sanngirni Englendinga en hags- munir þeirra, þvú þótt þeir kunni Íi;a fiskiveiðalöggjöf vorri, virðist sem þeim hafi skilist að hún er skjöldur lítillar þjóðar í lífsins bardaga og viðureigninni við þá sem eru stærri og sterkari. peir hafa því litið mildum augum á þessa sjálfsvörn vora. og gera vonandi. meðan þeir sæta hjer sömn kjörum og aðrir útl'endinga.r. En að hinu þarf að sjálfsögðu ekki að spyrja, að fái Norðmenu eða aðrir hjer tilslökun. munu Englendingar krefjasthins sama: enda mundi sanngirnin öll og mikið vald fylgja þeirri kröfu. Mörgum hefði þótt eðlilegra að Englendingar en Norðmenn yrðu t'l að reyna að hnekkja. fiskiveiða- löggjöf vorri. Englendingar veita oss tollfrelsi og jafnrjetti við sig, en sjerrjettindi umfram suma aðra. Enskir útgerðarmenn geta einir ráðið í þessnm efiram. Yið neit- uin bón þeirra um afnot hlunn- iuda vorra, en sköðum þá jafn- framt heimafyrir. pó láta þeir gott heita. Norðmenn leggja ákaf- lega háan toll á kjöt vort, en ank þess varna þeir oss raunverulegs jainrjettis, en hafa þó fulla þörf fyrir vöru vora. Ofan á alt eru það svo Norð- menn, sem ætla að knýja oss til að opna borgarhliðin. og skal þá Englendingum eigi láð, þött þeir fvlgdu á eftir. Afleiðiugin af jafnrjetti Eag- lcndinga við oss til fiskiveiða er auðsæ. peir. sem þekkja til sölu á íslensknm fiski, vita, að það skiftir ákaflega miklu máli að fiskmagnið sje takmarkað, og getl. ur hlutfallslega lítil aukning haft hin skaðlegustu áhrif á verðlag- ií. parf þá eigi að að spyrja, ef ensk skip fengjn hjer rjettindi ti’. jafns við oss, og liggur það í auguin uppi. að af því mundi stafa verðíall á þeim fiski, er vjer sjálfir framleiðum, er vel getUr numið mörgum miljónuiu króna árlega. Verðnr þá eigi um deilt, að þessi þjóð er í valinn hnigin; en einhverjum kynni að vera huggun að vita, að vjer hefðum náð jafnrjetti við aðra íitlendinga í Noregi um toli á kjöti. 1 þessu sambandi er rjett að benda Norðmönnum á, að afverð- falli ísl. fiskjar íuundi óhjákvæmi- lega leiða verðfall á norskum fiski, og gæti það auðveldlega nnraað margfaldlega þeim hagn- aði. er þeir hefðu af því að öðl- ast full rjettindi til fiskiveiða hjer við land. Yæri þá A'er farið en heima setið; en rjettlæti er það, ef skriðan fellur á þann. er kom henni á stað. Slökum til í eng-u. pað er eðlileg ályktun af þvi or að framan greinir. að vjer eig- um livergi að víkja fyrir Norð- mömium í þessu máli. En jafn- framt vcrðum vjer aö gera oss Ijóst, að af muni hljótast örðugleikar um kjötsöluna, og er þá að gera Aið þeim tafarlaust. Það. sem mest á ríður er. að ryðja kjötinu nýjar brautir. og hefir A'erið bent á þörf- ina fyrir kæliskip í þvf augnamiði. Yerður mi að flýta því máli eftir föngum, og þó meira. og margt. að gera í senn. er að liði megi verða; en rjett er að þeir hafi þar forustu, er best þekkja, og skal því eigi nán- ar á það minst hjer. Einhverjir bynnu að vilja láta bændur eina um þessa hlið máls- ins; en slíkt er hin mest kón*illa; því þó eigi væri annað, þá er hagur bænda svo nátengdur hagsmunum framleiðenda til sjávar. að með engu móti verður aðskilið. Vel má líkja þessum tveimur stjettuin, er til samans mynda hóp ísl. fram- leiðenda. við tvo hesta. er dáglega er beitt fvrir sama vagninn. Dragi á einhvern hátt úr mætti annars kemur það strax niður á hinum í auknu erfiði. Alveg á sarna hútt rnundi fara um þessa tvo hópa framleiðenda. Magnleysi annars er þrælkun hins. Er þessu beint til þeirra, er k\-nnu að vilja láta bændur eina um tollliækkunina, en hins þó vænst að þeir sjeu flestir, er sjálfsagt telji. að vjer berum hvor annars byrði. pví svo mæla bæði sann- girnin og nyggindin í þessu máli. En bændur mega illa við tapi; og þótt því megi treysta að þa? verði oss, til láns í framtíð- inni, að vjer nfi ef til vill neyð- umst til að stíga stærri fram- farasporin, en ella hefði orðið, og varlegt þætti, þá gr það hinsveg- ar ekki ólíklegt, að í bili hljótnm vjer skaða af. Nú vill svo A*el til, að ekki horf- ir óvænlega um afkomu sjáA*arút- Aegsins, og mætti því við una, pi' á hann sjeu nú logð ný gjold, er falli í sjerstakan sjóð, er var- íð sje til að bæta bændum hall- ann af kjöttollinum. Ætti sá sjóð- ur að renna aftur til gjaldenda, ef reynslan sýndi, að eigi þyrfti til að taka. pegar á þessu þingi er siálf- sagt að semja lög um þetta, og komi þau strax til framkvæmda.: cd sanngjarnt væri að fulltníar framleiðenda til lands og sjávar ákvæðu sín á milli um upphæð þá, er eðlileg og nauðsynleg teldist, og tim alt fyrirkomnlag tollanna. Eftirmáli. Fari nú öllu fram um mál þetta svo sem hjer er ráð fyrir gert, má með sanni segja.’ að vjer sje- um lausir allra mála við Norð- ruenn í bráð og lengd. og er þá óvandari eftirleikurinn. Auðvitað viljum vjer smælingjarnir halda frið við alla menn, en þó skal nú varið fátæka mannsins einasta lamb, og heldur látið skeyka að sköpuðu, en kúgaðir verða. Spinn- ist af þessu illdeilur \úð Norðmenn. er óþarfi að stóryrða um. hvað gera skuli, enda meira um vert að eitthvað verði úr framkvæmd- um. Eigum vjer Islendingar nokk- urn varasjóð, ef til kemur, þar sem eru mikil hlunnindi Norð- manna hjer: verslnn í stóram stíl, flutningar miklir til landsins, en nær allir á fiski frá landinu: ije- leg strandgætsla nyrðra, sem vafa- kust er þeim mikils virði, og ó- hæfilega slælegt eftirlit aieð ýms- um fyrirtækjum norðanlands, er grunur leikur á, að meir sjeu ís- len6k í sjón en. reynd. Norðmenn eiga ekki annað keyri á oss en kjötið: sje það brotið, er ekkert að óttast. Græti þá svo farið, að þeim vrði lítill hagur að tiltækinn, og er þá npp- skorið, eins og sáð var. ólafur Thóri.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.