Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 28.03.1924, Blaðsíða 4

Lögrétta - 28.03.1924, Blaðsíða 4
4 LÖGRJETTa Dáian er nálægt síðustu áramótum á Hrauni í Aðaldal, porgrímur Pjet- ui-sson, er áður bjó að Nesi í Aðal- dal í 53 ár. Hann var farinn að kröft- ma, 81 árs að aldri, en var jnesfi mycdar- og sómamaður, vel gefinn og skáldmæltur. Vetrarfar segir kunnugur maður að verið bafi mjög misjafnt í vetur, ná- lega alstaðar á landinu. Veðuráttan oftast nær góð, nema veðrasamt fram- «n af Porranum, fyrir eða fyrir og um mánaðamótin janúar og febrúar, er gjaffelt þá víða, og sumstaðar „hart“, sem kallað er, svo sém á Norð-Austurlandi, einkum í pingeyj- arsýslum, og þó sjerstaklega í sumum sveitum Vesturlands. Sem dæmi um j»að, hvað veturinn hefir verið misjafn getur þessi maður um það, að t. d. í Norðurárdal í Mýrasýslu hefir verið uærfeld innistaða á öllum fjenaði síð- an nm miðja nnóvember, en víðast Jrvar annarstaðar í Borgarfirði hefir veturinn verið ljettur og jaröbert. Á fnmum jörðum í Álftaneshreppi og Bórgarhreppi hefir lítið verið gefið. I Hvammssveit í Dalasýslu er gjafa. tíminn orðinn laugur 18—20 vikur. par er landið alt svellrunnið og klambrað. Á Skarðsströnd eru aftiir nægir hagar. Mjög er og srjó- l.jett og ísalítið í Hörðudal og Mið- dölum. I Strandasýslu er víðast hvar hag- lau6t eða haglítið og gjafatíminn orð- ii! i þar langur. Svipað er og að segja um flestar sveitir í ísafjarðarsýslum. Pó hefir verið nokkur jörð öðru hvoru í Nauteyrarhreppi og Reykjarfjarðar- hreppi. Lökust er þó og lengst inn- staða húin að vera í Jöknlfjörðum, BolungaTvík og Skálavík. par er gjafatíminn orðinn að sagt er, einar 24—25 vikur. Akureyri, 26. mars. FB. Dálítill afii hefir verið hjer undanfarið af amáfíski og síld. Hrognkelsaveiði er byrjuð hjer út með firðinum. Sandgerði, 26. mars. FB. Bátar öfiuðu 3æmilega í net hjer í gær. Einn hátur hafði lóð, og fjekk dá- góðan afla. Ætla hátar að róa með lóðir í kvöld, ef gefur; en í dag hsufa fáir róið. FB. Gjaldkeraembætti við Lands- bunkann var 25. þ. m. veitt Ágúst J. Johnson, sem settur hefir verið í þnð emhætti síðan það var stofnað. Eggert Einarsson læknir er nýkom- inn hingað úr all-langri dvöl erlendis. Um íslensku kirkjuna' og frjáls- iyndi hennar, er nýlega grein í dasska blaðinu Politiken, eftir Einar H, Kvarau. Jafnaðarmaðuiúnn. Skáldsaga eftir Jón Björnason ítanin iD Eiflðf Mm, Sálarrannsóknarf jelag íslands tiikynnir: Fjelagið hefir látið halda all- marga tilraunafundi með danska miðlinum Einar Nielsen. Að lok- urn voru haldnir tveir fnndir að nndangenginni nákvæmri rann- sókn á miðlinum og umhverfi hans. í rannsóknamefndinni voru hæstarjettardómari Páll Einars- scn, læknir Halldór Hansen. for- seti fjelagsins Einar H. Kvaran rrthöf., prófessor Haraldur NíeLs- -son og docent Hnðm. Thoroddsen læknir. Nefndarmenn gengu allir cr skugga nm, að litfrymisfyrir- Lrigði gerðnst og heilir likamn- insrar myndnðust. ' r dáð. — — Mig þyrsti í stórvirki! — — Jeg fór að lesa rit jafnaðarmanna og kommúnista. — — Stefna þeirra varð mjer einskonar op- inberun — fagnaðarerindi. — — Henni sló niður í líf mitt eins og blossandi leiftri. — - Þarna var mannsverk — — stefna ----------mark. Jeg heillaðist — blindaðist —- — og æddi hing að heira — — og hjelt að jeg kæmi með frels- un lands og lýt5s í faðmi mínum. — Þorbjörn hafði ságt þetta með hárri röddu, en nú dró niður í honum. —r — En hvar er frelsunin? Alt í sömu sporum og áður! Nokkur fjelög stofnuð.------Nokkrir menn. sem teljast full- trúar verkamanna í bæjarstjórnum. Einn á Alþingi.------Fámennnr flokkur.----------Eng- in lyfting hugarfarsins hjá stjettinni — — engimi eldmóður. — — Þetta er árangurinn ------Þetta er frelsunin. — Þorbjöm þagnaði. Svitinn stóð í stórum perl- um á enni hans náfölu. Hann andaði svo þungt, að brjóst hans hófst eins og þungt öldusog.' Samson sat upprjettur í sæti sínu og hlust- aði eins og námfúst skólabarn á Þorbjörn. Og þegar hann lauk máli sínu, þreif hann bikar- inn og hrópaði: — Skál, Þorbjöm! Lífið hefir farið vel með þig — þú hefir lifað eins og maður — til þess að vitkast — sjá sannleikann — finna lögmál tilverannar. Nú gætir þú dáið rólegur. Sarnson drakk langan teyg. Þorbjörn spratt enn á fætur og reikaði um gólfið á sama hátt og fyr. Hann hóf máls á sama efninu eftír nokki-a þögn. — Jeg veit það, Samson, að hjeðan af er jeg hálmstráið, sem flvtur á læknum. Mjer hef- ir orðið það ljóst síðustu mánuðina. Svo fer hverjum þeim, sem dregur sig á tálar. En finst þjer ekki, að mjer hafi verið vorkun? Allur heimurinn liggur í sárum. Verðmæti, andleg og efnaleg, sem trúað var á, eru orðin að engu. Við getum sagt, að almætti þess sem var. sje orðið að vanmætti. Alt í rústum, evðileggingu, dauða. Sjálf tníin, sem menn höfðu bygt líf sitt á, var að víkja og súíkja. Jeg stend ung- ur og ólmkuga í þessu fárviðri bvltinganna. Jeg þýkist koma auga á leið, sem liggi til far- sældar, viðreisnar. Var það furða, þó jeg legði inn á þá braut? Var það undarlegt, að jeg fyltist eldi? Og varð stórhuga og þunghöggur á þeim, sem mjer fanst á móti standa? — En nú er þessu öllu lokið. Þetta Fata, morgana lífs míns er sokkið í sæinn. Og jeg stend eftir á auðn og evðimörk. Þorbjöm staðnæmdist úti við gluggann og laut höfði. Þá sagði Samson lágt: — Hvað ætlarðu að gera, Þorbjörn -— Hvað gerir hálmstráið, sem flýtur á straumnum? Berst út í hafið — hverfur. — Svo hugsjiíkur ertu. Þorbjörn, sagði Sam- son og drevpti á bikarmun. Þar ertu að komast í aðrar öfgamar. Og veitstu af hverju? — Nei, svaraði Þorbjöm dræmt. — Af því, að þú átt enga trú. engan guð. — Á jeg að skilja það svo. að mjer hefði verið borgið, ef jeg hefði verið trúmaður? — Enginn kemst klaklaust gegnum eldraun- ir lífsins án þess að eiga guð í sál sinni — án þess að vera í leyndardómsfullu sambandi við eitthvað sterkara og heilagra en maður er sjálfur. — Jeg þekki ekkert sterkara en eld hugsjón- anna og tómleikann, þegar sá eldur er sloknaður, — Þess vegna ert þú nú á leið að sigla til skipbrotsl Sarason hóf upp bikarinn og hjelt konum hátt yfir liöfði sjer. Ef nú hefði stafað um sál þína Ijóma af þeirri trú, sem lítið bam á, eða örvasa, ómentuð sveitakona — þá hefði þjer verið borgið. Þá kefðir þú byrjað nýtt líf í þeirri birtu. Samson drakk. setfi bikarinn á borðið. stóð UPP og reikaði nm gólfið. . Þorbjöm gekk að legubekknum og ljet fallast á hann. Hann þagði um stund en fylgdi Samson með augunum. Af skiftandi bjarma í þeim sást, að margar og ólíkar tilfinningar tóku hann á vald sitt. — Jeg gerði trúna á þetta líf að hymingar- steini !íts nftfris og starfs, sagði hann eftir stutta ]>ögn. Nú er sú trú að engu orðin —, og kem- ur aldrei aftur. Jeg týndi trúnni á alt. sem er ofan við þetta líf — á alt þetta „sterka og lieilaga“, sem þú ert að tala um — og næ henni aldrei — aldrei! Fótunum er kipt’ undan mjer. Samson þreif alt ,í einu bikarinn og drakk í botn. Svo tók hann flöskuna og bikarinn og vafði þau innan í umbúðirnar með fátkenduin Iireyfingum. Að því búnu kvaddi hann Þor- bjöm og rauk á dyr. Hann fór beina leið heim til Egils ritstjóra. Og Hitti hann í anddyrinu. — Nú er jeg ekki að finna ritstjórann, sagði Samson, heldur frúna. — Það er nú svona og svona. Það er ekki víst, að jeg leyfi það. Skáldin eru viðsjálsgrip- ir. En gerðu svo vte! og gáttu í bæinn. Jeg skal ná í Hildi. Ritstjórinn vjek sjer fram í eldliúsið og bað stúlkuna að kalla á Hildi niður. Samson sat svo alvarlegur, að ritstjórinn spurði: — Hafið þjer noklcur ill tíðindi að flytja? Þjer hnípið eins og aflaufgaður viður. Hildur kom inn í þessum svifum og heilsaði Samson. — Samson ætlar að' flytja þjer serenade og það hentar líklega ekki, að jeg hlusti líka. Svo jeg ætla að víkja mjer frá augnablik. — Jæja — livernig hljóðar þá serenaden? spurði Hildur og hló. En Samson stökk ekki bros. — Jeg kem til þess að biðja yður hjálpar, mælti hann. Tungutak han,s var ekki jafnslkýrt og venjulega. Og Ijettur víneimur barst frá hon- um yfir til Hildar. Hún fann að hann mundi vera ölvaður. En hun þekti hann vel og vissi, ítð þá var hann bestur, þá hrutu af honinn heistar. sem annars lágu í fölskva. — Hjálpa! — tók hún upp eftir hornim. Jeg vona að ekkert aivarlegt sje á ferðum. — Þar sem hjálpa þarf. þar er alt af alvara. —- Hverjnm get jeg hjálþað, Samson ■ — Jeg veit ekki hvort þjer getið það. En þjer ættuð að revna að lijálpa Þorbirni. — Þorbirni! Hildi varð hverft við. Hvað gengur að honum? Er hann veikur? — Jlann þarf minsta kosti andlegan stvrk. Þjer ættuð að tala við liann. Það gæti orðið til þess. að hann liti á lífið í öðru ljósi en hann ger- ir nú. En þess þarf hann. Annars — annars get- ur farið illa. — Segið þjer mjer meira, Samson! Hvað hefir komið fyrir Þorbjöm? — Það sem hlaut að koma fyrir liaun. En það getur hann best skýrt sjálfur. Honum finst hann minsta kosti vera skipb rotsmað ur — og engrar bjargar von. Manni með hans skapferli getur riðið þetta að fullu. Hildur stóð upp náföl. — Guð hjálpi Þorbirni! — En það er einmitt það, sem guð getur ekki. — Hvað segið þjer. Samson? — Guð getur ekki hjálpað þeim, sem ekki finnur, að guð muni vera til. Þorbjörn veit ekki at' neinuni æðri krafti — skilur hann ekki. Hvemig á þá sá máttur að verða honum að liði? — Er ómögulegt að láta hann verða varan við þann mátt? spurði Hildur og var um stund sýnilega ráðþrota. — Það ætla jeg yður að revna. Þjer eigið að hjáipa guði til að hjáipa Þorbimi. Þetta var erindið. Samson bjóst til að fara. — Verið þjer nú sælar, frú Hildur, og gangi yður eins vel erindið og hlutverkið er göfugt. Jeg lít inn síðar og fæ að heyra, hvað Þorbirni og vður hefir farið á milli. Hildur fylgdi Samson út. Hana lang'aði til að þakka honum ástúð hans við Þorbjörn á einhvem óianalegan hátt — langaði alt í einu til að vera móðir hans og mega hlaupa í fang hans. En nú gat hún ekki annað gert en tekið þegjandi í hönd hans og látið hann lesa þakk- lætið í augum sínum tárvotum. Hún sá ekki betur en að hans væru einnig gcáthjúpuð. Svo skimdaði hún inn í húsið til þess að hafa fata- skifti. Þegar hún var að fara, kom Egill heim. Hann spurði hana, hvert förinni væri heitið. — Jeg ætla að skreppa til Þorbjamar. Egill sá strax á konu sinni, að eitthvað 6* venjulegt hvatti hana til að fara — Gengur nokkuð sjerstakt að Þorbirnií spurði hann. — Jeg býst við því. Samson bað mig ab fara; til hans. — Er hann veikur? Rödd ritstjórans skalf. — Samson gat þess ekki beinlínis. En hann sagði, að liann þyrfti hjálpar við. — Elskan mín, farðu strax! Segðu Þorbirni, að hann sje velkominn hingað aftur, ef hannt vilji og hvenær sem er. En dragðu mig sem., minst inn í samtalið. Ilildur fór. Það var komið kvöld. Vinnu lokið í bænum og fólkið frjálst. Það reikaði um göturaar ]>yrst í æfintýri og æskubrek. Heiðríkt var að mestu leyti og sló bláma á f jarlæg f jölL í vestri sveim- uðu gulrauð ský og breiddu þunnar rigninga slæður niður á hafið. En þurt var í bæniun. Hildur gekk hratt uþp Laugaveginn. Hún vissi ekki, hvaö hún ætti að segja við Þorbjörm — livernig hún ætti að veita þá hjálp sem Samson talaði um. En hún vonaði, að guð bljesií henni einhverju ráði í hug, þegar þar að kæmi, Hún sá, að dimt var í stofu Þorbjamar. Húu varð hrædd — flaug í hug, að einhver ógæfa væri dunin yfir. En ef til vildi væri liann ekM heima. Hún fór inn í anddvrið. Þar var búið að kvieikja. Hún þekti fraklca Þorbjamar þar og hatt. Svo drap hún á dyr. Höndin slcalf. Noldcr- ar sekúntur litSu. Þá var svarað inni. Rihlditt, var Þorbjamar — en breytt. Hildur opnaði og steig inn í-myrkrið. — Hvier er þar? spurði Þorbjörn. Hildur- lieyrði hann ekki hrevfa sig. — Það er Hildur. Þekkirbu mig ekki, Þor- | björn ? En því situr þú í myrkrinu ? — Hildur! Nii skal jeg kveikja Þorbjöm reis á fætur úr legubekknum og kveikti. Hann rjetti Hildi stól og bairS henní. sæti. Hún leit á hann —og stóð um stund þvt líkt sem negld við gólfið, lömuð. IlvaS hafði komið fyrir Þorbjörn? Andlit hans náfölt,. zuaguri. dráttaskarpt, augun, solckin ínn í höfuð- ið, hvöss en þó með flöktandi bjarma, lotnar lierðarnar, hreyfingamar fálmandi, óvissar —- ; alt þetta ægði henni svo, að hún fjeklc engœ orði upp komið. Loks fremur hneig hún en sett- ist á stólinn. Þorbjörn Ijet sem hann tæki ekki eftir geðs- hræringu hennar. E‘Sa að hann sá hana ekki. — Því ert þú svo seint á ferð, Hiidur? spuiSi hann eins og annars hugar á meöan hanu dré* gluggaskýlurnar niður. — Það er aldrei of seint að koma til vin& sinna. Þorbjörn þagði um stund eins og hann væri að> átta sig á þessu svari Hildar, en sagði svo. — En hjer er víst eikki því til aS droifa Mjer hefir skilist, að jeg mundi eJdri vera vinur yklcar í ritstjórahúsinu. — Ef þjer hefir fundist það, þá hefir þu, misskilið okkur öll. Jeg veit minsta kosti að jeg hefi altaf litiS á þig eins og son minn — eins og þátt af lífi mínu. Þess ,vegna leit jegr inn til þín nú í kvöld. — Þakka þjer fyrir. Hildur. En---------— — En hvað — Þorbjöm? — Sá þáttur varð nú einu sinni skilinn fr» hinum. Og hann verCur ekki sameinaSur þeina aftur. — Hvað er á móti því? — Þátturinn er orðúrn — ónýtur. Þorbjöm herpti saman variraar því líkt sum hann ætlaðr að kúga sjálfan sig til að mæla ekki fleira. Hann hafði fleygt sjer á legubekkinn aftur. ITildur stóð upp og gekk til hans og settist •hjá honum. Hann rýmdi fyrir henni Hún tók liönd hans og strank hana eins og þegar ínóSir friðar grátið bara, — Þorbjörn rainn — jeg veit ekki hvað hefir komið fyrir þig. og þarf heldur ekki aS vita það. Jeg skil aðeins, aS þa.S er eitthvað óumræði- lega þungt og sárt. En gæti það ekki batnað,. ef þú kæmir aftur heim til mín og vrðir dreng urinn minn á ný? Þú færð stóra herbergið uppi að austanverSu — lcvistinn. Þá vekur blessuð sólin þig á morgnana, og þá sjerðu Tjörnin*. roðna á kvöldin, þegar sólin sígur í hafið Þú þarft ekkert aS gera — aðeins hvfla þig og áttau

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.