Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 29.03.1924, Blaðsíða 2

Lögrétta - 29.03.1924, Blaðsíða 2
/ , p LÖGRJETTA arinnar játað, að kirkjan sjemóð- irin, sem syninum beri að fylgrja, að kenningar hennar sjeu þœr, sem baldbestar sjeu. Og hjer hef- ir að lokum einn þeirra, sem gjamt var að efast um trúna ó frelsarann, eins og kirkjan Iýsir honum, orðið að hrópa með Tóm- asi: Drottinn minn og guð minn! Catnpb. er ekki einsdæmi síðustu éra að því leyti. Danski ritsnill- ingurin Jóhannes Jörgensen og ítalska skáldið Giovanni Papini hafa, ásamt mörgum öðrum, sem rainna eru þektir, höndlast af Kristi og snóist til kirkju hams. En Campbell hiýtur að hafa mest áhrif á guðfræðina. ■ Jeg hygg, eins og Matthías, að hann bendi skýrast til komandi tíma, en að þeir beri þá stefnu með sjer, sem gangi í næstum öf- uga átt við þá, er Matthías vænti. Nýguðfræðingarnir hafa verið hinir ókirkjulegustu. peir hafa oft gleymt því, að þeir eru börn kirkjunnar, að þeim ber að vinna í hennar þjónustu. peir hafa kos- ið sjer heldur að ráðast á hana, að reyna að rífa undan henni grundvöllinn, með því að gera Kfist einvörðungu að manni og losa í henni stein með því að kveða nið- ur játningarnar. peir hafa viljað hrifsa af henni valdið yfir hug- um og hjörtum mannanna. peir virðast hafa gleymt því, að svo framarlega sem só staðhæfing sje rjett, sem jafnvel þeir sjálfir halda fram, að kirkjan sje hið sýnilega guðsríki á jörðunni að svo miklu leyti, sem það sje raun verulegt, þá ber henni valdið, að þá á hón að vera ríkið í heims- ríkjunum. peirri kröfu heldur páfakirkjan fast fram enn þann dag í dag. .En kirkja mótmæl enda? Hón hefir stöðugt verið að klofna meira og meira, og um leið orðið meiri og meiri leiksopp- ur í höndum veraldarvaldsins. Hón er ekki lengur ríki í ríkinu, heldur verkfæri í höndum valdhafanna, að meira eða minna leyti. Sjá nó hinir vitrustu menn að slíkt er hið mesta mein. því eru samein ingardraumarnir fram komnir •— vonir vaknaðar í brjóstum manna um, að kirkjan fái aftur að hiut- est til um sín mál, meira en heim- urinn. Menn vita að einingin er fyrir öllu, að sundrungin býður ósigrinum heim; menn vita, að hefði kirkjan verið óklofin 1914 cg bannað að náungarnir berð- ust, þá hefði engin styrjöld orð- ið ; og ef að allir kirkjunnar menn væru einhuga um að fylgja fram kröfum Krists í lífi og dauða, þá yrði bölinu afstýrt í heiminum. Hverjum sannkristnum manm er það óskiljanlegt að lærisveinar Jesó geti staðið hver gegn öðr- um, að þeir gaugi ekki allir sam- an í baráttunni við myrkriu í heiminum, að þeir fylgi ekki all- ir sama merki. Og þó er fjarri því að svo hafi verið eða sje enn. pó er eins og bryddi á nýjum degi, eins og heyrist frá fjöllun- um fagnandi fótatak friðflytjend- anna. Deilurnar um kenninguna klufu kirkjuna. Menn háfa síðan xuetið sínar eigin kenningar mest meðal mótmælanda. Nó vilja margir fara að samrýma þær sem best. Og vonandi tekst það. Jeg held að Camphell sje einn af fagn- aðarhoðendunum, sem þær fregnir segja að kirkjan muni vinna mennina. Enginn skilji orð mín svo, að jeg ætli að móðurkirkjan róm- versk-kaþólska hafi ein hma. sönnu kenning og ekkert liggi beinna við en að allir gangi í hana. Svo er því alls ekki farið og þannig er heldur eigi saran- iugagrundvöllurinn. Hann er sá, að hver kirkjudeild fái að hafa sín sjereinkenni og sjerskoðanir en allar sameinast undi merki einnar játningar t. d. Nikeujátn- ingarinnar. Enginn fjelagsskap- ur getur haldist nema hann eigi einhver lög, hversu róm sem þau kunna að vera. Engin kirkja fær staðist án játninga. Og nú er það só önnur ályktun, sem jeg hefi dregið af bók Camp- bells, að mikið hafi erfikenuing sú, sem 'kirkja vor á sameig- lega með kaþólsku kirkjunni þyngra gildi en margir halda fram r.ó á dögum. Sje því meiri von um að samvinna takist en ella mundi. Jeg held að það komi betur og betur í ljós að varhugavert sje að raenn þeir, sem aldir eru til pess að gerast þjónar kirkjunnar fái aðeins að gleypa í sig nýjustn bollaleggingar um kenningu Krists og kirkjuna. Að þeir taki svo við embættum að þeir hafi mjög litla hugmynd um kenniug- ar kirkjufeðranna — já — þekki ekki einu sinni neitt af ritum Lóthers. Oft er það lífseigara sem gamlir kváðu og reynslan hefir prófað, en það sem skeggrætt er í dag. Hið þriðja sem mjer sýnist að Campbell bendi til, það er að alt- arissakramentið eigi eftir að ná að nýju meiri tökum á hugum manna en nó er. Væri þess ekki vanþörf í vorri kirkju. En mikilvægastur er þó vitnis- burðurinn um Krist, mörgum er svo gjarnt ,að efast um, hver hann sje. „En í því er hið eilífa líf fólgið, að þeir þekki þig, hinn eina sanna Guð, og þann sem þó sendir, Jesóm Krist.“ (Jóh. 17. 3.). - Várkaldnr. bekk moð þarlendum skáldum, fyr- á raimastund' ‘ á vel heima um i)- sögu er hún hefir ritað og nefnir hann. Thr Vilting Heart. Kom bók þessi’ Finna, sem ekkert er nema hjarta ót í Torontoborg í haust og liefir gæðin sjálf, er rammíslensk alþýðu- þegar vakið allmikla eftirtekt. Ilöfundurinn, frú Lára Good- kona; liafa flest af oss kynst fleir- um eða færri hennar líkum. Systr- inan Salverson á heima í Vestur- unum Elísabetu og Ilinnu er glögg Canada, en er berin og barnfædd í lega brugðið upp fyrir sjónum Winnipeg, en þangaS fluttust for- vorum, en ólíkar eru þær að skap- eldrar liennar frá íslandi 1872. • gerð. Hin fymefnda fastlynd og Frú Salverson hefir áður aflað sjer staðföst; hin síðari eigingjörn, hje- áiits fyrir ritstörf. Ilón vann eigi gómagjöm og Ijettóðug; liugsar alls fyrir löngu verðlaun fyrir mest urn glys og auðæfi, enda gift- liina best rituðu smásögu í sam- kepni, sem til var stofnað af F.ie- lagi canadiskra kvenna í Regina (Woraen’s Canadian Club of Re- gina). Var það bin mesta sæmd, ist lión að lokum til fjár og er benni eigi að meiru getið. Prestshjónin, sjera Bjarna og Halldóru, munu flestir kannastvið. Eigi er um að villast, að þar er þar eð þátttakendur voru margir. átt við sjera Jón Bjarnason og fró í þessari skáldsögu sinni, The^ lians, Láru. Er rjettilega lýst ó- Viking Heart (Víkingslundin væri sjerplægni og hjálpfýsi prests, víð- liún kannske vel nefnd á íslensku), * sýni lians og djúphyggju; svo og vfclm' frúin sjer að söguefni braut- ryðjendalíf fslendinga i Canada. Ei' það efni mjög hugðnæmt og starfsemi konu hans. Á það vcl við að láta dóttur inanns þess, sem nefndur var að maklegleikum „fað- finnur eflaust bergmál í brjósti ie söngs á lsamold“, balda uppi og efla söngment í hinu nýja land- þeirra er lesa, því að engir standa nær skapi voru en þeir, sem hafa hug og dug til þess að brjóta sjer og öðrum nýjar brautir. Utþráin er svo rík í íslendingseðlinu; ósjálf rátt unnum vjer þeim mönnum | göfugar að eðlisfari. Er það kost- mest, sem „brjótast upp á fjallið ur ó bókinni og bendir til, að höf. og upp á hæsta tindinn.1 ‘ Af fram- sje bjartsýn og trói á sigur hins sæknum mönnum og konum er góða. saga þessi; liún er saga Iangrarj Vjer höfum miust á Hinnu, sem og liarðrar baráttu við andstæð j eigi g-etur talist nein fyrirmynd, og náttúruöfl, örðug lífskjör og oft j er þó ýmislegt gott í fari hennar. Auk hennaf er Loki eina slæma persönan í sögunni og er hann þó eigi neinn þorpari. Dugnaðarmaður og íslendinga en hann veit nú, og er liann eu þrályndur, eigingjam má það þó eigi mikið minna vera. og skammsýnn; kann eigi ráð skapi Kjark og kjarngott skap þarf tiljsínu. Fremur öllu öðru skortir þess að bcra sigur úr býtum íslíkri hann skilning á sálarlífi annara og brautryðjenda-baráttu. Aukvisar—jsamúð, er hann þvá liarðúðgur í hvort sem andlegir eru eða líkam- skapi. Bitnar það mest á hinni góðu og viðkvæmu konu hans og verður til þess að hún missir vit- ið. Loki hefir samt í hug að koma henni á burt til heilsubótar og í því skyni leggur hann hvern eyri í sparisjóð. Iðrunin, refsivöndur- inn harðasti, hefir náð tökum á hinu harða hjarta hans og er að bræða úí því drambið og sorann. En það dregur að æfilokum fyrir b onum og hann deyr í fangi konu Ný bók. Ljóðagerð og önrmr ritstörf hafa löngum verið einkenni íslendinga og þeim drýgst til frama. Fremur er það samt fátítt í bókmentasögu vorri, að konur hafi aAað sjer frægðar með ritstörfum. Frá fyrri tímum kannast flestir við Skáld- Rósu, sem var, eins og nafnið bend- ir á, alkunn fyrir ljóðlist sína. A seinni árum hafa flelri konur hætt sjer fram á ritvöllinn og getið sjer góðan orðstír. Má þar fyrst nefna Torfhildi Hólm, og af nólifandi lconum Huldu (Unni Benediktsdótt ur), Ólöfu á Hlöðum og Guðrúnu Lárusdóttur, sem allar eru þjóð- kunnar; auk þeirra eru ýmsar Aeiri sem eigi er hjer róm til að nsfna. Landar vorir, sem Autt hafa vest- ur um haf, hafa haldið áfram bók- mentaiðjunni og lagt drjógan skerf til bókmenta vorra. Mest hafa þó ritstörf þeirra verið á karlhöndina, sem vænta má. Eigi það, að vjer hyggjum, að konur sjeu óhæfari til bókmentaiðju en karlar, — hitt mun fremur valda, að þær hafa öðrum störfum að sinna og beina starfskröftum sínum að öðrum við- fangsefnum. Nýlega hefir þó kona ein íslensk, en fædd í Canada, hlotið sess á námi, enda var slíkt starf skör- ungskonu þeirrar í lifanda lífi. Um nær allar söguhetjurnar má það segja, að þær sjeu góðar og skilningssljóva og samóðarlitla ná- granna. Á þeim árum vissi um- heimurinn enn minna um ísland Saga þessi á eflaust erindi til allra liugsandi manna og kvenna, og fcigi síður til liinna, því að hún getur óefað vakið þá til umhugs- unar. íslendingar sem enska tungu lesa, og þeir eru eigi allfáir, ættu að telja sjer skylt að eignast bók þessa og lesa. Ilón getur efalaust orðið til þess að bróa það mis- skilningsdjúp, sem illu heilli stund- um virðist staðfest milli íslendinga austan bafs og vestan; svo glöggri mynd bregður hún upp af braut- ryðjendalífi íslendinga í Vestur- heimi, að þeim sem lesa skiljast aðstæður landnemanna og fyiiast samúðar með þeim. Auk þess er sagan hin besta aug- lýsing fyrir oss Islendinga út á við. Höf. á því mildar þakkir skilið. Ithaca, N. Y. Bichard Beck. legir — verða þar að engu. Sagan hefst á íslandi, á landi miðnætursólarinnar, en mestur hluti hennar gerist í Canada. Eigi skal hjer frekar þrætt efni hennar, þar eð slíkt er hlutskifti lesendanna, sem vjer trúum að margir verði, en vikiö skal hjer nokkuð gjör að máii, efnismeðferð og söguhetjum bókarinnar. Málið (að sjálfsögðu enska, sem lieiti bókarinnar ber með sjer) er sinnar eftir að hafa lilotið fyrir- látlaust en fagurt og með sprettum, gefningu hennar, en við þann at- skáldlegt mjög, þrnngið af samlík- ingum. Vel finst oss höf. hafa tek- ist að ná talsháttum og málvenjum íslenskunnar og færa þá í enskan búning. Yfirleitt er vel með efni farið og á köAuin snildarlega. — Lýsingarnar oft snjallar, með skýr- um, skörpum dráttum, má þar sem dæmi nefna kaAan um fæðing Þórs Líndal • (The Coming of Thor). Er lýsingin af þeim atburði bæði a- hrifamikil og átakanleg. — Fleiri myndum slíkum er brugðið upp í bókínni. Sagan er 3-ð miklu leyti astar- saga, enda verður vart sönn mynd dregin af lífi manna, ef ástin kem- ur þar >eigi við sögu. Söguhetjum- ar eru, sem vænta má, nær allar ís- lenskar, alþýðumenn og konur, að undanskildum prestshjónunum. Minnisstæðust verður oss Borga Líndal sökum hinnar ósjerplægnu og varanlegu ástar hennar; hún er móðirin góða og eiginkonan trygga; fáar gleggri myndir ís- lenskrar kvengöfgi er að finna í bókmentum vorum. Manni hennar Bimi Líndal er einnig vel lýst; hann er starfsmaður óþreytaíidi, burð verður Önnu svo mildð, að hún nær aftur ráði og rænu. Er því vol fyrirkomið af hálfu höf., að svo skyldi fara. Af öðrum söguhetjum má nefna Þór, soninn góða og trúa, sem fell- ur á vígvelli. Þá er og Baldur, tón- snillingurinn, að mörgn leyti göf- ugur, en hann er fremur hvikur í lund. Hann leikur um of að til- finningum Elísabetar, enda hlýtur hann gjöld sín, þá er heitmey hans, Hinna, bregður trúnaði við hann. En í sorginni finnur hann hið besta í sjálfum sjer og þá fyrst kemur upp í honum hversu kær FJísabet er bonum og alt fellur í ljúfa löð inilli þeirra. Fremur finst oss sorgarblær á sögunni þó ýmsir sjeu sólskins- blettir. Hún sýnir oss, sem fyr er greint, alþýðufólk, við hversdags- störf sín og strit, fólk, sem er að ryðja sjer braut í ókunnu landi, en þetta fólk á st.yrk í taugum, kjark í brjósti, óbifandi -guðstrú og hrein ar vonir. Þess vegna ber það sigiir af hólmi. Örðugleikarnir, sem á vegi verða, hindra aðeins nm stnnd framsókn þeirra, en þeir láta eigi góðmenni hið mesta, „þjettur á hugfallast og andstreymið gerir þá Velli og þjettur í lund, þrautgóður hálfu starfshæfari. pann 7. janúar fór jeg austur að Alviðru og var þar í 6 daga; hafði jeg mann með mjer, Jón porleifsson frá Akranesi, og ljet hann fara lit að Ulfljótsvatni, til að skoða þar klakhúsin 2, sem hann og gerði. Honum leitst vel á þau, því silungssílin voru þá farin að synda fram og aftur um kassana. Hann kom í Bíldsfell, og var þar ekkert að sjá, því Guð- mundur gat ekkert veitt af laxi í haust, sökum þess, að þegar lítil laxganga er, er þar erfitt að ná honum; en eins og allir vita austur þar, var laxinn tekinn ó- |vc;nalega mikið í sumar á Selfossi, svo eiris dæmi eru hvað lítið hefir veiðst af honum upp um árnar. pví næst sendi jeg mann þenna upp í Laugardalinn, til að skoða þar í klakhúsin. pá er nú fyrst þess að geta, að á Laugavatni náðust 11 silungar, um leið og húsið var rjett bygt, og var þá ekki búið að ætla þeim geymslu- pláss, sem æfinlega þarf. Jeg kom um það leyti út að Hjálmstöðum, og bafði þá Páll þar veitt 70 sil- unga, og sagði hann mjer, að úr þeim hefðu bunað hrognin; en þá vissi hann ekki að húsið væri bvgt; svo þarna töpuðust mörg þúsund hrogn; og nú er ekkert hrogn í þessu húsi. En í gröf náði jeg 26 silungum og hrognin ór þeim voru 3 til 4 þúsund, og ljet jeg þau í kass- ana. En það vantaði glerrúður í gluggana, svo árans keldusvínið Aaug 'þar mn um og tíndi víst mikið af hrognunum og át. Að Apavatni fór Árni bóndi frá A'viðru um sama leyti, að hjálpa til að ná þar hrognum og láta í það hús, og kom svo með upi 50 þús- hleikjuhrogn og ljet í sitt klakhús, sem er nú hreinasta fyr- irmynd að öllu leyti, hvað snertir alt fyrirkomulag þess. Hann get- ur alið laxana í stórri tjörn, sem er á milli kassanna, þangað til þeir gefa af sjer hrognin, og þeg- ar það er búið, getur hann notað þetta pláss fyrir Aot-klakkassa; enda smíðaði jeg einn þar, um daginn þegar jeg var þar um kyrt. Nú vil jeg hjer með gefa þeim bæði í Rangárvalla- og Árnes- sýslu til vitundar, ef þeir vilja láta eitthvað gera hjá sjer við- víkjandi þessu klaks-starfi, að þá vísa jeg þeim til þeirra manna, i

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.