Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 22.04.1924, Blaðsíða 3

Lögrétta - 22.04.1924, Blaðsíða 3
LÖGRJETTA 8 ganga í gegn um á liðnum öldum, þá er þjóðin þó svo, að hún stend- ur ekki nágrannaþjóðunum okkar að baki, hvorki að andlegu nje lík- amlegu atgerfi. Jeg efast um, að öðrum atvinnugreinum hefði tekist eins vel að leysa þetta hlutverk af hendi. þegar málið er athugað frá þessari hlið, horfir það nokkuð öðruvísi við. Landbúnaðurinn hefir hjer, eins og annarsstaðar, betri skilyrði en aðrir atvinnuvegir til þess að vemda þjóðerni og tungu. Borgarlíf og borgarfólk er líkt 1 flestum löndum. það er ekki fyr en út í sveitirnar kemur, að þjóðar- einkennin skýrast til muna. Hjer hefir sveitamenningin haft meiri þýðingu en í nokkru öðru landi á síðari öldum. Hjer hefir orðið bóndi jafnan verið virðingarheiti, þvert á móti því, sem víða annars- staðar hefir þekst. Og hvað er sjálfstæðisviðurkenn ing vor annað en viðurkenning á því hlutverki, sem landbúnaðurinn hefir leyst af hendi? Eða halda menn máske að sjálf- stæðisviðurkenningin hafi fengist vegna togaranna, bíóanna og bíl- anna? Efling landbúnaðarins, efling sveitalífsins, er efling þjóðemis vors og tungu. En þjóðemið og tungan era hyrningarsteinar sjálf- stæðis vors. Efling landbúnaðarins er því ævarandi sjálfstæðismál. Nú er svo komið, að þessi afc- vinnuvegur er í stórhættu. Honum hnignar ár frá ári og flestir bænd- ur eru að komast í fátækt. Jeg hefi heyrt menn furða sig á því, að samúð ætti sjer stað milii bænda og verkamanna í kaupstöðum. Satt er það líka, að ekki falla hagsmun- ir þeirra saman. Aðrir era vinnu- veitendur, en hinir vinnuþiggjend- ur. Hjer er því ekki um hagsmuna- samúð að ræða. þetta er samúð fá- tæklingsins með manni, sem líkt stendur á fyrir. Eftir því sem bændastjettinni hnignar, vex þessi samúð. Og þjóðfjelagi voru stafar ekki eins mikil hætta af nokkru eins og því, að bændur lentu í svo miklum kröggum, að þeir gleymdu sínum foma metnaði, að í stað stjettartilfinningar hinnar öraggu bændastjettar með þeirri ríku ábyrgðartilfinningu, sem hún hefir jafnan haft, kæmi stjettartilfinn- ing öreiganna með öllu því ábyrgð- arleysi og allri þeirri úlfúð, sem henni fylgir. anna. Að ytra útliti er hún orðin líkust skotvígi. En jafnframt er þá þetta æfagamla kirkjulega vígi orðið að sannri táknmynd safnað- arins, sem um er sagt, að „hlið Heljar skuli eigi verða honum yf- irsterkari“. Ef vér stöndum í miðkirkjunni og lítum upp á litla krossinn („en creux“), sem settur er ofan við hvert súluhöfuð, þá er sem oss ber- ist þar sýnileg kveðja frá þeim tímum, er krossinn sigraði hinn gamla heim. — Og síðan það gerð- ist, hefir þessi kirkja ekki aðeins sætt óvina-árásum, heldur hefir og ótölulegur fjöldi guðhræddra manna lifað hinar sælustu stundir lífs síns innan hennar veggja. Næst Jesú-nafni er annað nafn, sem er nátengdara þessari kirkju en nokkurt annað. það er nafn Hierónýmusar, hins mikla kirkju- föður. 1 helli, sem er undir kirkjunni, við hliðina á fæðingarhellinum, dvaldi hann allan seinni hluta æfi sinnar, 34 ár. Hellirinn var „lestr- arstofu-helgidómur“ hans. þar sat hann í grófgerða mórauða ein- setumannskyrtlinum sínum, fast- andi til sólarlags, umkringdur bók- um og handritum, rituram og fræði mönnum. þar reit hann eldheit Vjer megum ekki telja fje eftir þessum atvinnuvegi, landbúnaðin- um. það er helg skylda vor að vernda hann eftir föngum og að gera honum að minsta kosti jafn- hátt undir höfði og öðram atvinnu- vegum. Vjer eigum að gera þær kröfur til landbúnaðarins, að hann viðhaldi þjóðemi vora og þjóðar- einkennum og því, sem er best í fari vora og jafnframt að gera honum kleift að fullnægja þeim kröfum, með því að veita honum fje til nauðsynlegra framkvæmda og endurbóta. Vjer eigum að gera þessar kröfur. En við megum þá heldur ekki segja: Mixm góði land- búnaður, við höfum ekkert handa þjer, þú getur lifað eins og Magn- ús sálarháski, á munnvatni þínu og guðs blessun“. Um ullarverkun. þar sem allmikið af ull er sent út hjeðan af Suðurlandi sem versl- unarvara, en lítið hefir verið gert að því að bæta verkun ullarinnar á sumum heimilum, einkum þvott og þurk, vildi jeg fara þar um nokkrum orðum, jafnvel þótt regl- ur fyrir verkun og þvotti ullar sjeu víðast kunnar. Áríðandi er að þurka ull vel og hrista, ef sandur er í henni, áður en hún er þvegin, og til að flýta fyrir mati á ullinni, að skilja frá alla skarnklepra og mislita lagða og annan óþverra, sem hægt væri. Ofhitun á þvæli (suða) hefir kom- ið fyrir á nokkrum stöðum. það gerir ullina harða og blæljóta; það ætti að varast eftirleiðis. Sjáanlega fer margt fje til fjalls á vorum í ull og kemur í tveimur reifum á haustin af afrjettum, nokkuð af þvi f je er sett á vetur og gamla ullin ekki tekin af því, og koma tvö reifin saman í vorullinni og er þá gamla ullin stundum orð- in mjög ljeleg, stundum ekki betri en tuskur og óbrúkleg vara sem ull. Fyrir 20 áram var jeg við sekkj- un og undirbúning á mikilli ull, sem fór til útlanda, og sáust ekki tvö reifi saman í þeirri ull. I þau 7 ár, sem jeg hefi verið við mat á ull, hefir mjer virtst verkun ullan lítið batna, en síðast- liðið sumar var hún yfirleitt í besta lagi þur, en því miður frá nokkr- um heimilum illa þvegin og illa hreinsuð. sóknar- og vamargögn í guðfræði- leg deilumál þeirra tíma, og bréf svo hundruðum skifti, full af íróð- leik og djúptækri kristilegri reynslu, til þeirra, er spurðu hann ráða, bæði frá Ítalíu og Spáni, þýskalandi, Gallíu, Asíu og Afriku. Og það sem mest var um vert: þar sneri hann biblíunni af frammál- inu á latínu og gaf oss hina ómet- anlegu Vulgata-útgáfu biblíunnar, sem rómverska kirkjan notar enn þann dag í dag. þótt undarlegt sje, minnist Hierónýmus afarsjaldan á Fæð- ingarkirkjuna sjálfa, þó að hann byggi svo lengi í skjóli hennar. Jeg veit ekki til, að hennar finnist getið nema á einum stað í ritum hans. Hann segir um jarðarför konu sinnar: „Biskupar bára hana til Paulu ..., en aðrir tignir prelátar báru vaxljós og stjómuðu kór- söngnum. Hún var borin í Frels- arahelliskirkjuna ... og stóð þar þrjá daga, uns hún var jörðuð und- ir kirkjunni, við hliðina á Frelsara- hellinum“. Á sama stað var Hierónýmus sjálfur lagður til hinstu hvíldar, og er gröf hans þar til sýnis enn í dag. Hierónýmus kom sem pílagrím- ur til Betlehem og var þar upp frá því. En flestir pílagrímar, er þang- Hingað til borgarinnar hefir komið ull frá Norður- og Vestur- landi ómetin, og hefir verið betri þvottur á þeirri ull, en sendin og flókin frá sumum stöðum, en ull- argæðin að öðra leyti lík og sunn- anlands. Á haustin kemur talsvert af ull til borgarinnar, sem vantar oftast fullan þurk, og í sumu af henni era blóðskorpur, skinnsneplar, tjara, litur og annar óþverri, sem ekki er boðleg verslunarvara, líka eru í haustullinni tvö reifi saman, sem halda í sjer meiri raka og for en í venjulegri ull. Ættu þau að að- skiljast áður en til kaupstaðar kemur. það skal tekið fram, að hjer á Suðurlandi eru margar heiðarleg- ar undantekningar, og ull frá þeim heimilum þolir alla samkepni að gæðum við norðlenska og vest- firðska ull, og eiga þeir menn heið- ur skilinn fyrir verkun á ull sinni. Að endingu óska jeg að línur þessar verði til þess, að verkun og þvottur á ull mætti lagast, þar sem því er ábótavant, og þau atriði, sem jeg hefi nefnt, falli úr sög- unni, og orðlengi jeg þessa grein ekki meir að sinni. Reykjavík 4. apríl 1924. Gísli Magnússon ullarmatsmaður. ----o--- Fjárhagurínn, Fátt verður möhnum nú tíð- ræddara en fjárhagurinn, eins og að líkindum lætur. þó líta menn nokkuð misjafnlega á hann — mis- jafnlega bjart eða svart. Og þó auðvitað sje of mikil svartsýni og barlómur ekki til bóta í þessum efnum, er það þó mála sannast, að það er óumflýjanleg nauðsyn að þora að horfast í augu við sann- leikann um ástandið, hversu bitur sem hann kann að virðast í bráð- ina. það er nauðsynlegt, að geta gert reikningana upp hreint og beint, með festu og djörfung, en jafnframt með dug og hug til nýrr- ar úrlausnar og endurreisnar. þó ætti það ekki að vera efamál, að með einbeittum vilja og samtaka starfi er hægt að komast yfir örð- ugleikana, sem nú steðja að okkur, eins og flestum öðrum þjóðum, sem orðið hafa fyrir barðinu á bölvun ófriðarafleiðinganna. Hjer í blaðinu hefir oft áður ver- að komu, hurfu jafnskjótt aftur; þeir komu með staf sinn og fóra með hann aftur; og vjer þekkjum ekki einu sinni nöfn þeirra. það hreif mig mjög, er jeg nam staðar við skírnarfont í annari hlið- arkirkjunni og las þessa áletran á grísku: „Settur til minningar um og til hvíldar og syndafyrirgefn- ingar fyrir — þá, sem Drottinn einn veit nöfn á!“ það var guð- rækniómur fimtíu kynslóða í þess- ar litlu áletran. Og allir þessir pílagrímar, „sem Drottinn einn veit nöfn á“, þeir komu til Betlehemskirkjunnar vegna fæðingarhellisins. þangað niður fýsti þá að koma; þeir vildu krjúpa á knje og biðja þar sem Jesús fæddist. Og það var þá líka hellisins végna, að kirkjan var reist þar. Hellirinn er undir há-altarinu og gengið niður í hann öðramegin við altarið. Hann er 10 álna langur og rúmlega 5 álna breiður. Hinir eig- inlegu klettaveggir era fóðraðir marmara og guðvef. 1 veggjar- hvilft er stór silfurstjama fest í gólfið, og áletran svo hljóðandi: „Hic de virgine Maria Jesus Christ- us natus est“ (Hjer er Jesús Krist- ur fæddur af Maríu mey). Yftir ið skýrt frá þessum málum og þeim úrlausnum, sem helst væra fyrir hendi og bent hafði verið á. Sá maður, sem reynt hefir að rann- saka þetta alt rækilegast, að því er til ríkissjóðsins kemur sjerstaklega og reksturs þjóðarbúsins, er Jón þorláksson, sem nú er orðinn fjár- málaráðherra, og hvílir því á hans herðum fyrst og fremst sá vandi að hafa forgöngu í þeim málum, sem að fjárhagsendurreisn komandi ára lúta. það tjáir ekki nú að reyna að spá neinu um framtíðina, og síst rjett að spá illa eða bregða fæti tortrygni og úlfúðar að óreyndu fyrir viðleitni þeirra manna, sem tekið hafa að sjer þetta erfiða hlutverk, enda mun það alment viðurkent, hvað sem öðrum skoð- anaskiftum líður, og hversu sem til tekst, að til forustu fjármálanna hafi nú ráðist dugandi maður og ötull og einarður. En fyrst og fremst er um það að ræða, að reyna að gera sjer sem ljósast það ástand, sem nú er. I nd. fór 3. umr. fjárlaganna fram 1. apríl. Hafði fjármálaráð- herra Jón þorláksson getið þess áður í þinginu, að hann mundi þá tala allítarlega um fjárhagsástand landsins, og m. a. gera nokkrar at- hugasemdir við skýrslu þá, sem fyrv. fjármálaráðherra Klemens Jónsson hafði flutt við 1. umr. fjárlaganna, og fyr er frá sagt hjer í blaðinu. Hann hefði þar reiknað tekjuhalla síðustu ára c. 4 milljónir króna, þegar dregnir höfðu verið frá ýmsir liðir, sem honum fanst sanngjarnt að draga mætti frá. En annars hefði hon- um talist svo til, að tekjuhalli ár- anna (1920—22) væri milljón. En hinsvegar hafi hann sagt, að J. þorl. hafi reiknað hallann 71/2 milljón kr., þannig, að að viðbætt- \un hallanum frá 1923 mætti gera ráð fyrir því, að allur halli þess- ara ára væri frá 5i/2 til 8/2 millj., eftir því hvaða tölur væru teknar. En þar sem tölur þessar eru mjög á reiki, sagði ráðherrann (J. þ.), að nauðsyn bæri til að fá í þessu efni fastan grundvöll til að hyggja á. Vísaði ráðh. í því sam- bandi í fyrirlestur sinn um fjár- hagsstjórnina, sem áður hefir birtst hjer í blaðinu. Telst honum þar svo til, að tekjuhalli áranna 1917—1922 sje upp undir 12 millj. (11.931.682,11), eða um 10i/2 milljón þegar frá er dreginn tekjuafgangurinn 1919, sem var um 11/2 milljón. En við það bætist stjörnunni loga 15 dýrindis lamp- ar. Sex af þeim á gríska kirkjan, hin armenska fimm og rómverska kirkjan fjóra. Tala lampanna, sem hinar einstöku kirkjudeildir hafa á slíkum helgum stöðum, segir til um vald þeirra þar. Fáeinir her- menn Múhameðstrúar eru stöðugt á verði í hellinum, til að sjá um, að pílagrímar hnupli þar ekki helg- um menjum og að munkar hinna ýmsu kirkjudeilda lendi ekki í hár saman! þesskonar „kirkjudeilda- rígur“ er viðloðandi hneyksli í Landinu helga. Nokkur skref frá hvilftinni, „þar sem Kristur fæddist“, stendur jat- an, þar sem hann var lagður í reif- um. Að því er rómverska kirkjan segir, var sjálf jatan flutt á átt- undu öld í St. Maria Maggiora kirkjuna í Rómaborg, þar sem hún er höfð til sýnis hvem jóladag, undir umsjón sjálfs páfans. En staðinn, þar sem jatan stóð, hafa menn ekki getað flutt; hann er til sýnis í fæðingarhellinum“.------- það hefir verið vefengt — eins og flest annað, að þessi hellir sje hinn rjetti fæðingarstaður frelsar- ans. En hin einstæða og undursam- lega varðveitsla Fæðingarkirkj- unnar hefir sannfært margan, sem aftur tap Landsverslunar á kolum og salti, sem var rúml. 1 millj. og 600 þús. kr., þannig að tekjuhall- inn á samtaldri veltu þessara ára er rúmar 12 milljónir eftir út- reikningi ráðherrans (12.037.023,- 52). En ef tekin eru sjerstaklega árin 1920—22, verður tekjuhall- inn (að viðbættu kola- og salttap- inu) rúmar 9 milljónir. Við þetta bætist svo loks tekjuhalli ársins 1923, sem talið er að ekki muni verða minni en c. 2 milljónir. Sam- kvæmt þessu telur því núverandi fjáimálaráðherra (J. þorl.) allan tekjuhalla 4 síðustu áranna um 11 milljónir króna, og munar það all- miklu frá fyrri skýrslum,sem töldu hann 51/2—8i/2 milljón, eins og fyr segir. Um það, hvort unt væri að draga hjer nokkuð frá, sagði ráð- herrann m. a. í ræðu sinni: „Já (það er hægt að vísu), ef menn vilja svíkja sjálfa sig, og ekki horf- ast í augu við svona óþægilegan sannleika“. En það, sem hann taldi, að menn vildu þá draga frá, eru samningsbundnar afborganir af lánum ríkissjóðs, sem era sam- tals rúmar 2 milljón kr. „En“, sagði ráðherrann ennfremur, „ef þessi upphæð er tekin frá tekju- hallanum, þá er það sama sem að ímynda sjer, að ríkissjóður geti komist af án þess að standa í skil- um með samningsbundnar afborg- anir. Og ennþá órjettmætari verð- ur slíkur frádráttur, þegar þess er gætt, að talsvert mikill hluti þess- ara afborgana er greiðsla af skipa- kaupalánum, en tapið á skipakaup- unum er ekki meðtalið í þessum 9 milljónum“. Af þessu yfirliti og öðru því, sem frá hefir verið skýrt um þessi mál hjer í blaðinu áður, geta menn gert sjer nokkra grein fyrir meginatrið um fjárhagsins, eins og hann er nú, þó hinsvegar þurfi mikla vinnu og þekkingu til þess að geta sett sig inn í og dæmt um hann í ein- stökum atriðum. En það er skylda allra að gera sjer mál þessi sem ljósust og reyna að skilja örðug- leika þá, sem fyrir hendi era og hjálpast í því að sigrast á þeim, hvað sem líður skoðanamun á öðr- j um atriðum stjórnmálanna.Og yfir leitt verður ekki annað sagt, en að þingið hafi nú gætt þessa sæmi- lega oftast nær, hvað svo sem úr því verður, hvernig reynslan sýn- ir, að stjóm og þingi tekst að ráða fram úr erfiðleikunum. Er þar ekki síst um að ræða gengismálið, annars efaðist, — þetta, Guð virð- ist hafa haldið alveg sjerstaklegri verndarhendi yfir þessum háhelga stað. í raun og vera skiftir það ekki miklu, hvar fæðingarstaðurinn er. Hitt er kristnum mönnum aðalat- riðið, að kjarni jólaboðskaparins: fæðíng Guðs eingetins sonar af Maríu mey, er óhagganleg stað- reynd, sem um er vitnað í ritum Nýjatestamentisins og sögulega staðfest. þessa ágæta bók sr. Sk.-Peter- sen: „Landet, hvor Kildeme sprang“, er alt í senn: mjög skemtileg aflestrar, afar-fróðleg og uppbyggileg. Hinir helgu atburðir, sem biblían skýrir frá, verða oss miklu minnisstæðari — já, ógleym- anlegri, eftir að hafa fengið þau kynni af Landinu helga, sem höf. gefur oss. Við lesturinn verður landið oss „heilög jörð, og það er eins og „tími og eilífð renni sam- an“ — líf og starf Krists færist oss svo miklu nær, bæði í rúmi og tíma. Ámi Jóhannsson. -----0---- Stauning jafnaðarmannaforingi á að verða stjómarformaður í Danmörku, en óráðið enn um aðra ráðherra.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.