Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 17.06.1924, Blaðsíða 2

Lögrétta - 17.06.1924, Blaðsíða 2
2 LÖGRJETTA Hvífárbakkaskóiinn starfar nœsta vetur, sem að undanförnu, frá veturnóttum til sumar- mála. Þessar námsgreinar eru kendar í skólanum: íslenska, danska, enska, reikningur, saga, félagsfræði, landafræði, náttúrusaga, eðlisfræði, siðfræði, söngur, leikfimi og hannyrðir. Auk þess verður kend bók- færsla og þýska þeim er þess óska. Allur kostnaður við skólaveruna var síðastliðið ár ca. 382 kr. fyrir pilta og ca. 315 kr. fyrir stúlkur. Inntökuskilyrði eru: 1) Umsækjandi sé fullra 16 ára, þó getur skólastjóri veitt undan- þágu frá því, séu menn fullra 14 ára. 2) Umsækjandi hafl óflekkað mannorð og sé ekki haldinn neinum næinum sjúkdómum. 3-) Umsækjandi hafl öðlast þá mentun, sem kraflst er í fræðslu- lögunum til fullnaðarprófs. 4) Umsækjandi leggi fram skírnarvottorð og bólusetningar og yflrlýsingu frá áreiðanlegum manni um ábyrgð á greiðslu alls kostn- aðar er skólaveran hefir í för með sér. Nemendur verða sjálfir að leggja sér til rúmfatnað, handklæði, mundlaugar, sápu cg annað slíkt, en skólinn sér þeim fyrir húsnæði (rúmstæði fylgir með dýnu), ljósi og hita. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 15. ágúst n. k. Hvítárbakka, 10. júní 1924. O. A. Sveinsson. FisksaiaiL þingræða eítir Jónann Jóseísstn. ------ isíiðurL Hvað verðið innanlands snertir og áhrií þau, sem útílutnings- neind gæti hatt á það, er þaö að segja, aö neíndin gæti sennilega oit ytt því upp með því að ráða monnum írá sölu við oí lágu verði, en þetta gæti hún iika, þó að hún væn aöems ráöunautur, sem gæíi hverjum iramleiöanda þær upp- lysmgar, er hún vissi rjettastar á hverjum tima, en heiöi ekki það vald, sem ætiast heí'ir verið til, þegar meim tala um útflutnings- neind. Vitaskuid væri vaid hennar áhriiameira, ei hún mætti bemhn- is bahna útíiutning þegar nenni sýndist, en eins og áöur er sagt yrði það ekki annmarkaiaust. þetta, sem nú heíir sagt verið, nægir tii þess aö benda á, að út- | iiutningsnefnd getur að sumu ieyti venð tii gagns, en einnig gæti hún oitiega unmð ógagn hagsmunum þeirra, sem hún væri sjerstaklega sett til að vernda. Og þetta er ofur eðliiegt. þó að neíndin að sjálf- sógöu hefði ávait bestu markaðs- uppiysmgar við hendina og bestu sknyröi til að vita hvað hyggileg- ast væri að gera, yrði henni eins og öórum, erfitt að geta rjett til um það, hvaða breytmgum ástand markaösins kynni að taka jafnvei í nálægri framtíð. Hún myndi ekki hafa betri markaðsupplýsingar og fregnir ávalt við hendma, en stór- útílytjendur venjuiega hafa. Og þegar þessum mönnum getur stór- lega skjöpiast, er ekki óhugsandi, að hið sama gæti hent útfiutrings- nefnd. Trygging yrði því engin íyrir því, að nefndin gerði það eitt eða legði það eitt til, sem vitur- iegast væri. Ef við nú lítum á síð- astliðið ár, þá hefir hv. flm. (I. P.) talið það sannað, að verðið haíi verið hærra á Spáni en svo, að það rjettlæti það verð alment, sem seit var fyrir hjer heima. Rjett er að geta þess, að i skýrslu erindrekans frá 16. des. 1923, er sjerstök áhersla lögð á það, 'að þetta geti helst hafa staf- að af ókunnugleika manna hjer heima um verðlagið eins og það var á Spáni í fyrra sumar, og að þeir þess vegna hafi gert of lágar verð- kröfur fyrir fiskinn. Sje þessa rjett til getið, er það ljóst, hversu áríðandi það er á öllum tímum, að við fylgjumst með horfum og ástandi fiskmarkaðarins. þó er það sennilegt, að sumir útgerðarmenn hafi vitað um það, að verðið hjelst Lesbók Lögrjettu IV. Nokkur orð um Tjekkóslóvaka. Eftir Emil Walter, sendisveitarritara í Stokkhóimi. Lega, stærS, íbúar. Tjekkó-Sló- vakia liggur í hjarta Evrópu, og nær yfir Bæheim, Máhren, Schlesiu og Slóvakiu. Hún hefir vald yfir öllum vegum í Evrópu. „Sá sem ræður yfir Bæheimi, ræð- ur yfir Evrópu“ hefir Bismarck sagt. Hún á efri hlutann af mörg- um þýðingrirmestu ám í Evrópu, svo sem Saxelfi, Oder og Weich- sel. Ennfremur falla þaðan all- margar þverár til Dónár. Shakespeare segir að Bæheimur sje eyja, en þrátt fyrir það hefir Tjekkó-Slóvakia ekkert annað sam- band við hafið en um þessar ár. — Tjekkó-Slóvakia er hjerumbil jafn- stór og Bretlandseyjar. Ibúatalan í lýðveldinu samanlögðú er 13 og hálf million og skiftist þannig: 8 milj. 760 þús. Tjekkó-Slóvak- ar, 3 milj. íoo þús. pjóðverjar, 75 þús. Pólverjar, 740 þús. Magyar- ar, 450 þús. Rutenar og ca. 200 þús. Gyðingar. Nafnið. Hið nýja eða rjettara sagt hið endurreista ríki, Tjekkó Slóvakia, dregur nafn sitt af þeim það sama í ait fyrra sumar, en al- ment hafa menn þó sjálísagt ekki vitað það. Stór verslunarhús, sem hijóta að hafa farið nærri um verð- lagið, seldu á þeim tíma fyrir þetta lága verð, sem yfirleitt þektist. Hv. flm. (I. P.) mintist á það í framsögu þessa máls, að talið væri að við hefðum beðið mikið tjón af fisksölu í fyrrasumar, og það væri að kenna skipulagsleysi á sölunni. Jeg i^efi kynt mjer skýrslur þær sem þessi fullyrðing er bygð á, og jeg held að óhætt megi segja að það orki talsvert tvímæiis að nið- urstaða skýrslugefanda sje rjett. En ósamræmi virðist samt hafa verið á verðinu hjer og á Spáni. Og þetta ósamræmi verður því óskilj- anlegra þegar maður athugar hvað erfitt var í fyrra sumar að fá verð- inu þokað upp. Kaupendur sóttust jafnvel eftir að fá ódýrari tegund- irnar, þar sem undanfarið hefir verið frekar sótst eftir betri teg- undunum, og örðugt að koma út lakari tegundunum nema svo og svo miklu af hinum með. Líklegt er að ef rjett er talinn sá gróði sem sagt er að spönsku kaupmennimir hafi úr býtum bor- ið í fyrra, að þeir hefðu verið fús- ari á að kaupa fyrir hærra verð en raun varð á, og hefði þeirra hlut- ur orðið allsæmilegur fyrir því, en svo var eigi. pessi mikli hagnaður sem álitið er að þeir hafi haft af viðskiftunum sýndist ekki freista þeirra til að fara í nein kapphlaup um fiskinn. peir voru ákaflega tregir með verð. Maður getur freistast til að álíta að hjer hafi föst samtök hjá þeim um að halda verðinu niðri, legið til grundvallar. pað hefir stundum hjer fyr á ár- um heyrst talað um samtök meðal Spánverja í þessa átt, en þau hafa að sögn oftast sprungið, einstakir kaupendur skorist úr leik og ekk- ert orðið úr þessu nema umtalið, ef það þá hefir verið meira en kvittur einn. En í fyrra heyrðist ekki talað um neitt slíkt. Jafn- vel spánskir kaupmenn, t. d. frá Sevilla, komu til íslands og gerðu kaup á fiski, og var það verðlag, sem þeir töldu viðunandi ekki í neinu verulegu ósamræmi við það sem alment tíðkaðist. Vitanlegt er líka, að hinir stærri hjerlendu ÚU flytjendur hafa sína eigin umboðs- menn á Spáni víðsvegar, og er ein- kennilegt hvað þeir hafa verið iít- ilþægir, ef þeim og þarafleiðandi umbjóðendum þeirra hjer hefði verið kunnugt það markaðsverð, sem lagt hefir verið hjer til grund- vallar. pegar því er haldið fram að víð- tveimur þjóðum, sem eru aðal- hlutinn af íbúum þess, Tjekkun- um og Slóvökunum. Prófessor Vlcek segir um þessar þjóðir: „Við höfum systurmál og sameiginleg- ar bókmentir og menningu“. Um slóvakiskuna segir prófessor Ar- gell í Nordisk Familiebok, að hún sje mjög skyld tjekkneskunni. Eft- ir því sem sænski vísindamaðurinn Alfred Jensen segir eru Slóvak- arnir vesturslafneskur þjóðstofn og slóvakiskan tjekknesk málíska. Náttúra. Lönd vor eru fjárhags- lega sjálfstæð. Annar helmingur af íbúum landsins lifir á akur- yrkju en hinn á iðnaði. Hvað land- búnaðinn og iðnaðinn snertir er framleiðslan svo mikil að útflutn- ingur er mögulegur. í vissum hiut- um af Tjekkó-Slóvakiu er korn, sykurrófur, humlar, kartöflur og grænmeti ræktað. í Bæheimi blómgast sykurrækt, ölgerð og spiritusbrensla. Við höfum gnægð af málmum og þó sjerstaklega kolum. Land vort hefir þannig öll skilyrði fyrir þróun iðnaðarins. Baðstaðimir Karlsbað og Marien- bað, Piestány og Trencianské Te- piice eru heimsfrægir. Bæheimur er auðugt land eins og Cech for- faðir tjekkanna skildi, þegar hann gekk upp á hið heilaga fjall Rip tæk ríkisíhlutun um fisksöluna eða jafnvel ríkiseinokun myndi til frambúðar vera til bóta fiskversl- uninni, þá virðast menn gleyma því að við getum engar reglur sett neytendum eða kaupendum fiskj- arins, þó við með lagaboði getum skipað þeim málum hjer. Einokun er að því er jeg best þekki til, ekki ofarlega á blaði hjá þeim þjóðum sem við eigum mest skifti við, hvorki í þessu efni eða öðru. pess- vegna er jafnvel eðlilegast að þeim þjóðum sem við eigum skifti við, stæði óhugur af þessháttar ráð- stöfunum, og gerðu svo sínar ráð- stafanir eða mynduðu hring til þess að vinna á móti íslenskum fiski, ef þeir yrðu þess áskynja, að við ætluðum að halda verðinu uppi með þvingunarlögum, og þannig vildum brjóta í bág við hin óskráðu lög allra viðskifta, um framboð og eftirspurn, og þau áhrif sem þetta tvent hlýtur ávalt að hafa á alt verðlag. Yrði þetta til þess að þeir sneru sjer frekar til þeirra keppinauta okkar á markað- inum, sem hafa næríelt eins góða eða alveg eins góða vöru að bjóða og við — og þeir keppinautar eru til, þess göngum við ekki duldir. Gæti svo farið að okkur þætti ein- hverntíma ver farið en heima setið. — — — Mjer dettur ekki, eins og jeg tók fram áður, í hug að halda því fram, að fiskverslunin sje í svo góðu lagi, að ekki þurfi umbóta Maria-Teresia Austurríkisdrottn- ing kallaði Bæheim perlu ríkis síns. Lönd vor hafa náð sjer mjög fljótt eftir afleiðingarnar af heimsstyrjöldinni, sem þjakaði þau mjög mikið, þótt hún næði ekki beinlínis til þeirra. 1 augum fram- andi manna hafa þau nærri því sama útlit nú, sem þau höfðu fyr- ir stríðið. Saga. pjóð vor telst ekki til þeirra fjölmennustu. pó hefir hún þrisvar sinnum gripið inn í ver- aldarsöguna. Fyrst þegar Jóhann IIúss kom fram; annað skifti við uppreist Bæjara á móti Habsburg- ar-konuúgsættinni, uppreist, sem olli þrjátíuára-stríðinu, sem byrj- aði og endaði í Prag nærri því á sama stað. priðja sinni í hinni hræðilegu heimsstyrjöld, þegar þjóð vor lýsti yfir sjálfstæði sínu 1918. Einkennilegt fyrir sögu lands ins er hið mikla rúm, sem þjóð- ernis-og málstyrjaldir taka í henni. íslendingar geta naumast til fulls metið, hvílík blessun það er, að hafa eitt tungumál, sem er hið sterkasta band, er bindur þjóðina saman. Vor upprunalegu lönd vóru Bæ- heimur og Máhren. Var hið síðar nefnda mikið stærra en það er nú. Slóvakia var nefnilega hluti af Máhren þangað til árið 905, þegar við. Jeg átti kost á því þegar fjár- lögin voru hjer til umræðu, að minast á nauðsyn þess, að landið hefði að minsta kosti einn mann sem erindreka í Miðjarðarhafs- löndunum. Hann ætti að hafa með höndum upplýsingastarfsemi, gefa skýrslur um verð o. s. frv. petta þarf stjórnin að athuga með að- stoð þeirra manna sem kunnugast- ii' eru þessari versiun, og hagnýta það úr tillögum hans sem menn búast við að orðið gæti til bóta. Er það líka nauðsynlegt, að ungir, ís- lenskir kaupsýsiumenn vendu sjálfir komur sínar til Spánar meira en hingað til, því það er ekki síst nauðsynlegt um fiskverslun, að fá sem nánust persónuleg kynni af þjóðum þeim og löndum, sem skift er við. Hefi jeg reyndar heyrt að einn ungur og efnilegur maður sje nú á Spáni í þessum er- indum. Pá er enn eitt atriði, sem líklegt er að orðið gæti fisksölunni til bóta, en það er samlagssala. pað er trúa mín, að hún, í stærri eða smærri stíl, gæti orðið að gagni, þó að heppilegra muni vera, að hún yrði aðeins rekin í smærri stíl fyrst í stað. Með þessu er engan vcginn sagt, að jeg telji æskilegt, að myndaður verði hringur eða „trust“, sem hafi alla fisksöluna á hendi; það yrði of umfangsmikið. Tilraun í þessa átt var gerð árið 1920 með hinum svokallaða „Fiskhring". Umboðsmenn hans lega miðpunkti þjóðarinnar, við sigur Magyaranna. Konungsættin í Máhren, sem hafði aðsetur sitt á Velehrad, stofnaði hið máhrska stórveldi, en til þess töldust Bæ- heimur, Máhren og mestur hluti hins núverandi Ungverjalands. Á dögum þessarar konungsættar tók tjekkneska þjóðin kristni, ekki frá Róm, sem notaði þýska trúboða, heldur frá Konstantinopel, af post- ulum slafanna, bræðrunum Kyr- illos og Methodios. peir voru kall- aðir til landsins af Rostislav her- toga í Máhren. petta ríki í Máhren var, sem áður er getið, eyðilagt af Magyörum í byrjun tíundu aldar. Síðan hefir Slóvakia, það er að segja hinn ungverski hluti hennar, verið skilin frá öðrum tjekknesk- um löndum að undanteknum stutt- um tíma á dögum Georgs konungs af Podiebrad, sem aðhyltist kenn- ingar Húss, og fyrst 1918 samein- aðist hún þeim aftur. En þrátt fyr- ir hinn pólitíska skilnað við önnur tjekknesk lönd — aðallandið Bæ- heimur — hafa Slóvakar varðveitt hið menningarlega samband sitt við frændþjóðirnar og meira að segja lagt stóran skerf til hinnar sameiginlegu tjekknesku menning- ar. Ýms nöfn bera vitni um þetta, til dæmis bókmenta- og málfræð- ingurinn Safárik, skáldið Kollár fyrir utan hinn núverandi forseta reyndu að halda fiskverðinu í mjög háu verði suður á Spáni og þetta hafði þær afleiðingar, sem allsstaðar koma í ljós og að því er allar vörutegundir snertir, þegar verð þeirra er orðið of hátt: eftir- spurnin eða neytslan minkar. I þessu tilfelli minkaði hún svo mik- ið, að þá entust þær birgðir í i/2 mánuð, sem venjulega ganga upp á viku. En þegar seljendurnir sáu, að við svo búið mátti ekki standa — og tóku að setja verðið niður, þá dugði ekki fyrsta og ekki önnur nje þriðja niðurfærsla. Fólk er yf- irleitt lengur að átta sig á því að vöruverð sje að lækka en hækka. Hjer fór því svo, að fiskbirgðiinar, sem að jafnaði eiga að vera upp- seldar á útmánuðum, entust fram í ágústmánuð, en afleiðing þessa varð aftur óhjákvæmilega sú, að næsta árs (1921) framleiðsla varð að keppa við fyrirliggj andi birgðir frá fyrra ári í viðbót við aðra örð- ugleika, sem sölunni fylgdu. pað er sagt, eins og jeg tók fram áður, að s. 1. ár hafi verið mikið ósamræmi í fiskverðinu hjer og á Spáni. petta kann að nokkru leyti að vera rjett, en hvað svo sem skýrslu erindrekans líður,. þá ligg- ur beint við að álykta, að hið til- tölulega lága fiskverð hjer hafi or- sakað hversu fiskurinn gekk fljótt út, en það svo aftur haft í för með sjer hina líflegu eftirspum eftir fiski, sem verið hefir síðan um s. 1. nýár. Jeg vil ekkert fullyrða í þessu efni, en borið saman við reynsluna frá árunum 1920—’21, þá er þetta engan veginn ósenni- legt. — ------Að lokum gat ræðu- maður þess, að meirihl., sem hann væri framsögumaður fyrir, vildi með tillögum sínum fyrst og fremst beina athygli stjórnarinn- ai að ýmsum greinum í skýrslu er- indrekans, og þá undirstrika það mest, að ekkert yrði látið ógert til þess að tryggja íslenska fiskinum áfram það öndvegi, sem hann hing- að til hafi skipað á Spánarmark- aðinum, því hvernig svo sem skipulag sölunnar yrði í framtíð- inni, væri það höfuðatriði málsins að hafa fiskinn samkepnisfærann. * ----o----- Ásgeir Pjetursson ætlar í sum- ar að gera tilraun í allstórum stíl um útflutning ísl. síldar reyktrar og steiktrar i' dósum. Hefir hann keypt til þessa áhöld og fengið sjerfróðan mann frá pýskalandi til að stjóma því. ----o----- Tjekkó-Slóvakiu T. G. Masaryk. Ef Slóvakarnir hafa dregist aft- ur úr í menningarlegu tilliti þá er það hinu pólitíska sambandi við Magyarana og kúgun þeirra að kenna. 1 þessu sambandi er vert að benda á, að Magyararnir í Ung- verjalandi urðu fyrir sjerstaklega sterkum slafneskum áhrifum, sem endirrspeglast í máli þeirra, því þar - er fjöldi slafneskra lánsorða frá öllum mögulegum menningarsvið- um. — Á dögum konungsættarinnar Premyslider var Bæheimur mið- punktur ríkisins og hefir síðan lialdið þeirri stöðu. Premysl'dam- iv hafa oftar en einu sinni stofn- að stórt ríki. Eitt sinn hefir tjekk- neska ríkið náð alla leið suður að Adriahafi, og öðm sinni tók það yf- ir meirihluta Póllands. Éftir að Premyslidarnir vom liðnir undir lok (1306), stjómuðu Bæheimi fjórir konungar í röð. peir vom af franskri ætt, Luxemburgarætt- inni. Einum þeirra, Karli IV., gáfu Tjekkar nafnið „Landsfaðirinn“. Árið 1526 sameinuðust Tjekk- ar, Magyarar og pjóðverjar í Alpalöndunum undir stjórn Habs- borgar-ættarinnar í hið þrefalda Dónárríki, sem síðan hefir verið Mið-evrópiskt stórveldi til 1918. pað er eftirtektarvert, að Tjekkar gengu í þetta bandalag af frjáls- mitt í Bæheimi með þjóð sinni og ákvað að taka bólfestu í landinu. í hún var skilin frá hinum uppruna-

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.