Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 17.06.1924, Blaðsíða 3

Lögrétta - 17.06.1924, Blaðsíða 3
LÖGRJETTA 8 Kvennaskólinn í Reykjavík. Skólaárið byrjar 1. okt. n. k. og sjeu þá allar námsmeyjar mættar. Væntanlegar námsmeyjar sendi forstöðukonu skólans sem fyrst eigin- handarumsókn í umboði foreldra eða vandamanna. I umsóknunum skal getið um fult nafn og heimilisfang umsækjanda og foreldra, og um- sóknum fylgi bóluvottorð, ásamt kunnáttuvottorði frá kennara eða fræðslunefnd. Upptökuskilyrði í I. bekk eru þessi: 1) að umsækjandi sje fullra 14 ára, 2) að hún sje ekki haldin af neinum næmum kvilla, sem orðið geti hinum námsmeyjunum skaðvænn, 3) að siðferði umsækjanda sje óspilt. Hússtjórnardeild skólans byrjar einnig 1. október. Námsskeiðin verða tvö; hið fyrra frá 1. október til febrúarloka, en hið síðara frá 1. mars til júníloka. Umsóknarfrestur til júlíloka. Svarað umsóknum með póstum í ágÚ8tmánuði. Skólagjald eins og áður og greiðist það við upptöku í skólann. Reykjavík, 5. júní 1924. Ingibjörg H. Bjarnason. Bókmentafjelagið. Útgáfa vísindarita hefir jafnan átt örðugt uppdráttar hjá oss ís- lendingum og í sjálfu sjer er ekk- ert skiljanlegra en að svo sje, þar sem svo fáir hjer gefa sig að nokkru við slíku. Útlendar bækur í ýmsum vísindagreinum eru líka svo dýrar, að óhugsanlegt er að liægt væri að standast þá sam- kepni. Alt er þetta, eins og íleira ilt, fámenninu og fátæktinni að kenna. Reynt hefir verið að gefa út alþýðleg vísindarit (t. d. Sjálfsíræðarinn o. fl.) en ekki gef- ist vel, eða ekki eins vel og búast hefði mátt við, og hafa slík íyrir- tæki jafnan strandað. Drýgst hef- ir Bókmentafjelagið verið á vís- indaútgáfur á íslensku, og hafa þær ekki allar verið þannig, að með limirnir hefðu full not af þeim, en jafnan hefir þess verið gætt, að með þeim fylgdi eitthvað það, sem fyrir almenning væri og það er það, sem haldið hefir fjelaginu uppi, eða alþýðu manna í fjelaginu. Fornbrjefasafnið fer t. d. fyrir of- an garð og neðan hjá mörgum, þó það sje tvímælalaust það merkileg- asta verk, sem út kemur hjer á landi. Útgáfa þessa verks er búin að standa yfir tugi ára og gengur smátt ennþá. það er skiljanlegt, þó að lítið gengi á þetta verk í byrjun, meðan fjelagið varð að sinna svo mörgu, þegar íslensk bókaútgáfa var svo að segja engin og alt til hennar var mjög ófullkomið, en nú er öðru máli að gegna um bókaút- gáfu. Nú eru bókaútgefendur á hverju strái, sem gefa út kvæða- og sögubækur og allar skólabækur, en um þær útgáfur sumar hverjar varð Bókmentafjelagið að sjá framyfir miðja síðastliðna öld.auk vísindaverka. Nú þarf fjelagið ekki að hugsa frekar um slíkar útgáfur, nema Skírni, og ætti hann að vera svo vel úr garði ger, að hann laðaði landsmenn til að vera meðlimir fje- lagsins, þó þeir hefðu engin not af öðrum bókum sem fjelagið gæfi út, og Skírnir hefir oft verið árstil- lagsins virði ihiðað við bækur al- ment. En fjelagið hefir nú tvö verk í útgáfu, sem er fyrir alla að eiga og lesa, það er Kvæðasafnið og Annálar frá 1400—1800. Bæði þessi ritverk eru vísindaútgáfur og í þeim felst ómetanlegur bók- mentafjársjóður. Hefir fjelagið með því að hefja þessar útgáfur gengið feti um fram efnahag sinn, því að langt mun þess að bíða, með því fyrirkomulagi, sem nú er um vilja. 1 þessu ríki, sem kallað- ist Austurríki, hefir tjekkneska þjóðin átt við ill kjör að búa. 1 hundrað ár höfðu staðið deilur á milli konungsættarinnar og þjóð- arinnar um trúfrelsið, sem var grundvallað á dögum Jóhanns Húss, og frelsi og rjett landsins. Að lokum ljetu Bæheimsbúar æsa sig til ófriðar og voru gersigraðir í orustunni á „Hvíta fjallinu“ við Prag 1620. Sigurvegarinn á „Hvíta fjallinu“ eyðilagði hið tjekkneska sjálfstæða ríki og píndi landið á allar lundir. 1 þrjátíuárastríðinu voru tveir þriðjuhlutar landsins teknir eignarnámi og gefnir út- lendum æfintýramönnum og her- ruönnum frá ýmsum löndum. Áhangendum Húss og Lúthers var útrýmt og prestar þeirra reknir úr landi. þrjátíu 'þúsund tjekkneskar fjölskyldur fóru í útlegð og þar á meðal hinn mikli uppeldisfræðing- ur Comenius, hinn síðasti biskup bæverska bræðrasafnaðarins. Síð- an var mótmælendatrú fyrirboðin fram á átjándu öld. Við lok þrjá- tiuárastríðsins voru af tveim milli- ónum íbúa landsins aðeins 800,000 eftir, í eyðilögðum borgum og þorpum. Hjer má benda á, að Tjekkarnir komust í fyrsta sinn í þrjátíuára- stríðinu í nánara samband við Norðurlandabúa. þeir gengu í á þessum útgáfum, að þeim verði lokið. Við fráfall dr. phil. Jóns þor- kelssonar, forseta, mun að sjálf- sögðu verða nokkurt hlje á útgáfu Kvæðasafnsins, þar til hæfur mað- ur kemur í það skarð til þess að halda útgáfu þess áfram, og get- ur svo farið, að það hlje verðl all- langt, og því vil eg gera það að tillögu minni, að um sinn verði ekki hafin útgáfa á einhverju nýju, þótt fyrir kunni að liggja, í stað kvæð- anna, heldur lögð þess meiri áhersla á útgáfu annálanna, því aldrei veit maður, hve lengi fje- lagið á að þeim manni að búa, sem hæfastur er til að gefa þetta verk út og nú sjer um útgáfu þess, en það er Hannes þorsteinsson þjóð- skjalavörður, maður sem alkunn- ur er fyrir þekkingu sína í ís- lenskum fræðum. Hann er nú orð- inn það aldraður maður, að hæpið er að hann endist marga áratugi til að sjá um útgáfu þessa, en með því áframhaldi sem nú virðist vera á annálaútgáfunni, mun hún taka yfir nær þrjátíu ára tímabil. pá kem jeg að Fornbrjefasafn- inu. Fyrir engan mun dugir að fresta útgáfu þess, því nógu ilt var að láta það liggja niðri stríðsárin. Nú eru ávextirnir af útgáfu Forn- brjefasafnsins hvarvetna að koma í ljós. Merkileg ritverk koma nú út, sem að miklu leyti eru unnin úr þeirri námu. Og mjög mun það safn auka bókmentir vorar í ýms- um greinum, frekar en orðið er, og því stórnauðsyn að hraða útgáfu þess sem mest. — það sýnist og nóg, fyrir ekki öflugra fjelag en Bókmentafjelagið er, að fást við þessar tvær útgáfur auk Skírnis, því að óneitanlega er það líka skemtilegra fyrir meðlimina að fá eitthvað heillegt, en færra að tölu til, heldur en ótal smáhefti af ýmsu tæi, sem sjaldan er hægt að henda reiður á. Tillaga mín er því sú, að út verði gefnar minst 15 (helst 20) arkir af Annálunum og Forn- brjefasafninu hvoni fyrir sig. Og hvað Skírni viðvíkur, að farið verði áð óskum þeim sem fram hafa komið á fundum fjelagsins og í blöðum, að feld verði aftan af hon- um nafnaskrá f jelagsmanna og eigi birt nema á 5 ára fresti, en lesmál- ið aukið sem því nemur. það sem hjer er farið fram á, er skorað á væntanlegan forseta Bók- mentafjelagsins að taka til greina og leggja fyrir fund í fjelaginu 17. júní n. k. Rvík 7. júní 1924. Bókmentafjelagsmeðlimur. sænska herinn og börðust undir merkjum Gústafs Adolfs við Liit- zen og hinn gamli orustustaður Svía er enn í minnum hafður í Bæ- heimi. þar sigraði Thorstensson austurríska herinn, sem náði sjer aldrei síðan. Við höfum jafnvel máltæki frá þessum tíma, er hljóð- ar þannig: „Hann sigraði eins og Kec við Jankov“. Hvaða sambönd útlaginn Jóhann Amos Comenius hafði við sænsku krúnuna, ætti að vera öllum kunnugt. Sigurvegarinn á „Hvíta fjallinu“ hafði enga með- aumkun með landinu, og vildi held- ur sjá það eyðilagt en vantrúað. Eftir vestfalska friðinn hvarf tjekkneska þjóðin svo að segja úr sögunni, heimurinn þekti aðeins Austurríki, um Tjekka höfðu menn varla nokkra hugmynd. Fyrst við lok átjándu aldar sýndu Tjekkar ný lífsmerki, sem þjóðræknissinn- uð þjóð, andstæð Austurríki — án aðals. — Sá aðall, sem lifði á með- al Tjekka og átti hin stóru óðul, var þýskur. Mjög hefir það ákveðið sögu vora, sem þegar hefir verið minst á, að þjóð vor, sem telst til þess slafneska þjóðstofns, sem býr lengst í vestri, hefir orðið að berjast við þjóðverja fyrir tilveru sinni og sjálfstæði, þar eð Saxar, I Bæjarar og þjóðverjar, sem búa í ölpunum, mynda hálfhring um þá Sólarsýn. Jeg horfi ei til baka, nje hugsa’ um farið skeið, því hjartasárið opnast og blæðir um leið. þeim skín ekki vonanna himininn hár, sem hafa aldrei fundið, hve missir er sár. Jeg vona og trúi við sjerhvert sólarlag, að sólin verði bjartari’ og hlýrri næsta dag. Jón S. Bergmann. ---o---- Miðilsdeilurnar. Um miðilsdeilurnar hafa Lögrj. enn borist þessar tvær greinar: i. Prófessor Har. Níelsson getur þess nýlega í Tímanum — í vinsamlegri grein til Árna Jóhannssonar, — að sum börn reyni að beina athygli að einhverju öðru, þegar þau eigi von á ávítum, — eins eru mörg börn og unglingar svo forvitin, að þau „iða í skinninu" af forvitni, ef þau heyra tæpt á einhverju, sem þau fá ekki að vita greinilega. þau geta og gitska í sí- fellu, þótt smávægilegt sje tilefnið, og verða loks reið, ef forvitnin fær ekki saðningu sína. þetta venst af flestum fullorðnum, þótt nokkuð sje það misjafnt. Mjer kom þetta ósjálfrátt í hug, er jeg las 3. lið „leiðrjettingar" próf. H. Níelssonar í næstsíðasta blaði Lögrj. Mjer skilst, að honum hljóti að Stríðið hefir staðið yfir í þúsund ár, pólitiskt, en aðallega menning- arlegt. Við hljótum að hafa staðið menningarlega og siðferðislega á sama stigi, ef ekki hærra, en mót- stöðumenn okkar, þar sem við fengum ekki sömu útreið og Slaf- arnir, sem bjuggu við Saxelfi, og það er enginn vafi á, að Tjekkar stóðu hærra í Hússítastríðinu Karl IV. lagði grundvöllinn að efna legum og andlegum framförum vorum. Hann kom á strangri laga- skipun í landinu, bygði vegi og stofnaði háskóla í Prag 1348, hinn fyrsta í Miðevrópu. Á grundvelli þessarar sögulegu þróunar rísa upp þrír miklir menn- ingarfrömuðir og trúarhetjur: Húss, Chelcický og Comenius. Evróiia þekkir Jóhann Húss sem forgöngumann siðaskiftanna, en hann barðist þar að auki og fyrst og fremst fyrir þjóðerni Tjekka á móti þjóðverjum. En þrátt fyrir þjóðrækni hans náði hugur hans út yfir landamæri Bæheims, og hann er einn af hetjum mannkyns- ins vegna baráttu sinnar fyrir frelsi samvitskunnar og hinnar persónulegu sannfæringar. þessu hjelt hann fram fyrstur allra mið- aldamanna. Húss gaf mannkyninu nýjar lífsreglur með því að leggja áherslu á það grundvallaratriði, að það sje sannleikur, sem menn eru líða hálíilla, að vita ekki hverjir haíi geiið út á íslensku skýrslu háskóla neíndarinnar norsku um setur E. Niel- scns i Kristjaniu 1922. Annars mundi hann varia birta jafnrangar getgátur sínar um ekki stórvægilegra mál. 1. Hann segir að útgefendur sjeu „menn úr Kristniboðsfjelaginu". Sann- ieikurinn er sá, að einn Norðmaður, sem þar hefir verið, en er nú alflutt- ur til Noregs, íjekk útgáfuleyfið hjá „tiyldendai", útgeíanda norsku bókar- innar. Ifvort hann hefir nokkuð ann- að iagt til útgáfunnar islensku, er nijer ókunnugt, en jeg skal gefa H. N. áritun iians, ef houum er áhugamál að víta greinilega um það. 2. Kristniboðsfjelagið átti engan hlut i þýðingunni nje útgáfunni, bað eng- an um það og þvi síður borgaði fyrir það. 3. H. N. segir, að jeg hafi verið „tölu- vert við útgáfuna riðinn, en vilji ekki iáta naín míns getið“. — Jeg hjelt satt að segja að H. N. mundi fremur bregða nijer um annað en feimni gagnvart andatrú. Eimi útg. fjekk hjá mjer rit- gerð Martensens-Larsen, sem prentuð er aftan við skýrsluna. Hún var áður ætluð Bjarma. — það var öii mín hlut- taka í útgáfunni. Jeg hefi ekki i neinni „alfræðiorðabók“ sjeð þá merkingu i orðinu útgefandi, að þessi afliending veiti mjer rjett til að teljast með útgef- endunum. 4. H. N. segir að það sje „vottfast", að jeg „liafi sótt handritið" að skýrslunni til aðalþýðandans". — Jeg skil ekk- ert i manninum að segja þetta, þvi að jeg hefi aldrei sjeð það handrit nje á því snert. Eini „flugufóturinn" hlýtur að vera sá, að jeg bað aðalþýðanda einu sinni áð lofa mjer að sjá það, ef hann hefði það hjá sjer í sjúkrahúsinu. En hann kvað það vera úti í bæ í ann- ara manna vörslum, og þar sem þessi sannfærðir um af skynseminni, ef henni ber saman við samvitskuna. Lausn samvitskunnar frá hinu kirkjulega yfirvaldi hafði ekki ein- ungis trúarlegar afleiðingar held- ur einnig pólitískar, fjárhagslegar og vísindalegar. Tjekkarnir hafa tekið þátt í myndun hinnar nýju heimsmenningar, sem reisir menn- ina við og eykur sjálfsmeðvitund þeirra og ábyrgðartilfinningu. Bak við Húss stóð öll þjóðin og veitti hinum rómversku herflokkum keisarans viðnám, svo að hún sigr- aði og Róm varð að láta svo lítið að semja frið og veita Tjekkum ýmiskonar frelsi og sjerrjettindi, sem hún hafði ekki látið öðrum þjóðum í tje. Einn af lærisveinum Húss var Pjetur Chelcický. Hann hefir skrifað bækur bæði á tjekknesku og latínu og sett fram hugsjónir, sem minna á hugsjónir ensku kvekaranna eða Tolstoys. Hann sagði að hervald væri ilt meðal til að stofna kirkju með; auðæfi væru aðalorsökin til siðspillingarinnar, hinum sannkristnu bæri, þegar þeir stofnuðu kirkju sína, að kom- ast hjá afleiðingunum af samein- ingu ríkis og kirkju, auðæfi, opin- berar heiðursviðurkenningar, eiðar og stríð væru fyrirlitlegir hlutir. Einkunnarorð hinna sannkristnu ætti að vera, að umbera alt frá eina tilraun mín til að sjá handrit skýrslunnar, varð árangurslaus, er það sæmilega fjarri sanni að segja, að það sje vottiast að jeg hafi sótt handritið. Sje það flest jafnsatt, sem prófessorinn telur „vottfast" á miðia- iundum, þá „prísa jeg þá sæla", sem trúa því með varfærni. Jeg býst við að iesendur skilji, að þeim sem þykir vænt um bókina, og vita sannleikann í þessu útgáfumáli, þyki garnan að því að lofa H. N. að halda áfram getgátum sínum. S. Á. Gíslason. II. í siðasta tbl. Lögrjettu er grein eftir próf. Harald Níelsson. Er það ieiðrjett- ing á ummælum um málaferlin út af miðilsrannsóknum sálarrannsóknafj e- lagsins. Auk þess er beinst að mjer i ftambandi við skýrslu háskólanefndar- innar í Kristjaniu, er jeg þýddi á is lensku síðastliðinn vetur. Finn jeg mig knúðan til þess að leiðrjetta það, sem rangt er sagt um mig persónulega í þessu sambandi. í fyrstu segir próíessorinn, að „eng- inn (hvorki jeg nje aðrir) viiji kann- ast við það að liafa þýtt liann (þ. e. bæklinginn um Einar Nielsen) nema hr. Árni Jóhannsson síðari hlutann". Að visu stendur eigi nafn mitt á bækl- ingnum, en eigi er það af þeirri ástæðu að jeg skammaðist mín fyrir það að hafa þýtt hann, enda hefi jeg engan leynt því að svo væri, og er sjálfur próf. H. N. átti tal við mig um þetta mál, sagði jeg honum það afdráttar- laust. þvinæst skýrir prófessorinn frá því, hvcrnig sje ástatt með þýðandann, hvað sje „sannleikurinn" i því efni. Segir hann meðal annárs, að „það sje stúdent einn, er ritaði sig inn í guð- fræðideildina síðastliðið haust, en hef ir sama sem engar kenslustundir sótt þar“ o. s. frv. Veit jeg eigi sjálfur bet- ur, en að jeg settist í deildina þegar i liaust og sækti þangað kenslustundir, þar til er jeg veiktist seinni part vetrar. Að vísu var það svo með mig, sem aðra nýsveina i guð- fræðideild, að mjer var eigi hægt að sækja alla tíma í guðfræði, vegna þess áð sumir textarnir eru á grísku, enda þurfa menn þá auk þess að sækja tíma í grísku og heimspeki. pá fer prófessorinn að tala um trú- arskoðanir mínar og framtíðaráætlan- ir. Eigi liefi jeg sjálfur skýrt honum frá trúarskoðunum mínum, en það sagði jeg honum, er við áttum tal sam- an, að jeg ætlaði að halda áfram með guðfræðinám á háskóianum. í það sama skiftið játaði og prófessorinn við mig, að ekkert væri athugavert við það, þótt jeg hefði þýtt skýrsluna, það þyrfti ekki neitt að koma trúar- hendi þeirra sem ofsæktu þá, en varðveita trúna, lifa svo einföldu lífi sem mögulegt væri og elska hver annan. Pjetur Chelcický stofnaði bræðrafjelag, sem varð kirkja hinna bæersku og mehrsku bvæðra, sem síðan hafði mikla þýð- ingu fyrir trúarlíf þessara landa alt fram að siðaskiftunum. Sá þriðji af hinum miklu mönn- um tjekknesku hugsjónarinnar er J. Amos Komenský, sem Evrópa þekkir undir latneska nafninu Comenius. Hann er fæddur í Komno í Máhren 1592 og stundaði nám við hina þýsku háskóla. Hann fór í útlegð til Póllands vegna harðýðgis Austurríkis í trúmálum, og þar starfaði hann sem prestur meðal bæersku og máhrsku bræðr- anna. Ýmislegt mætti segja frá sambandi hans við svíana Axel Oksenstjema og Jóhann Skytte og vini sína Louis de Geer og son hans Lorenz de Geer. Fyrir gjaf- mildi hins síðarnefnda varð hann fær um að gefa út öll sín uppeld- isfræðilegu rit árið 1657. Einnig væri ýmislegt að segja frá heim- sókn hans í Norrköping og Stock- hólmi. Allir þekkja þá þýðingu, sem hann hefir haft í sögu upp- eldisfræðinnar. Comenius var ekki aðeins foringi í trúarefnum — jeg hefi þegar drepið á að hann var hinn síðasti biskup mahrisku og

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.