Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 15.07.1924, Blaðsíða 3

Lögrétta - 15.07.1924, Blaðsíða 3
LÖGRJBTTA 8 mun og lögð á reikning í öðrum alþýðuskólum landsins. Um það verður ekki deilt, að fáar náms- greinar standa lífinu nær en reikn- ingur. Stendur þá „nýi skólinn“, í þessu efni, lífinu töluvert fjær en Hvítárbakkaskólinn og aðrir ung- lingaskólar landsins. Náttúrusaga er alls ekki kend á Hesti (sbr. skýrslu sjera E. A. í Eimreið- inni) .þó mun hún standa lífinu nær en flestar námsgreinar aðrar. Stendur „nýi skólinn“ einnig þai' töluvert fjær lífinu en aðrir al- þýðuskólar. þá eru kendar enska og þýska í „nýja skólanum“, sem aukanámsgreinar. Ekki verður sagt að þær standi lífinu sjerlega nærri, þótt góðar og nytsamar sjeu; enska er þó kend víða í al- þýðuskólum. Ekki verður sjeð af skýrslunni að þjóðfjelagsfræði hafi verið verið kend í skólanum. þó stendur hún lífinu töluvert nærri, enda mun hún kend að minsta kosti í sumum öðrum alþýðuskól- um, eða, svo jeg nefni dæmi, á Eiðum, Hvítárbakka, og ef til vill víðar. Fleiri slíkar námsgreinar mætti nefna, en jeg læt hjer stað- ar numið. Iiitt má þykja ljóst, að í öllum þessum greinum stendur „nýi skólinn“ lífinu töluvert fjær en flestir aðrir alþýðuskólar vorir. Hvað á þá hinn háttv. greinar- höfundur við, er hann talar um „námsgreinar, sem ekki hafa ver- ið kendar við alþýðu- og unglinga- skóla hjer á landi áður, nema að nokkru leyti við Hvítárbakkaskól- ann“ meðan hann veitti honum forstöðu og síðan sjeu að mestu gerðar „útlægar þaðan“. Og hví kendi hann þær ekki að öllu leyti eins og á Hvítárbakka, meðan hann var þar, og nú á Hesti? Námsgreinarnar munu vera þess ar (sbr. skýrslu höf.): Siðfræði og uppeldisfræði, sálarfræði og bók- mentasaga. Engum manni kemur til hugar að neita því, að siðfræði er náms- grein, er kemur lífinu við. En hitt er og fullkunnugt að hún er kend víðar en á Hesti. það að jeg kendi siðfræði ekki meira í vetur, en jeg gerði, stafar af því að jeg hef hugsað mjer að kenna hana aðeins annaðhvert ár og virðist mjer það heppilegt í tveggja vetra skóla ef kent er báðum deildum sameigin- lega. Bókmentasaga er vitanlega mik- ilvæg námsgrein og skemtileg, en 1 ó býst jeg við að gagnið af kenslu í þeirri grein fari mjög eftir kensluaðferðinni og því hvað kent er. Virðist mjer alla áherslu bera að leggja á íslenska bókmentasögu ef bókmentasaga á annað borð er kend í íslenskum alþýðuskóla. I þeim flestum mun hún og kend jafnframt íslandssögunni og fer vel á því. Virðist margt af því, er talið er upp í skýrslunni eiga öllu betur við við kenslu í bókmenta- sögu í háskóla en í alþýðuskóla, þar sem menn koma saman til eins vetrar náms að afloknu barna skólanáminu. Um sálarfræði er líkt að segja, en þó virðist mjer hún tæplega svo nauðsynleg fyrir lífið sem t. d. reikningur og náttúrusaga. 1 alþýðuskólum, þar sem námstími er stuttur, en mikið að nema, verð- ur vitanlega að athuga, hve marg- ar námsgreinar hægt er að kenna og nema, og verður þá auðvitað heldur að sleppa ýmsu góðu og gagnlegu til þess að geta kent annað nauðsynlegra vel, en að taka alt of margar námsgreinar og fara á hundavaði yfir þær allar. Sálar- fræði er og allþung vísindagrein og fullnóg viðfangsefni þroskuð- um vísindamönnum, hvað þá ung- lingum í alþýðuskóla. í síðari kafla skýrslunnar segir svo meðal annars: „Æði mikið virðist bera á þeirri skoðun, að kennarar hafi fullnægt skyldum sínum og unnið fyrir kaupi sínu. ef þeir troði í nemendurna þekk- ingu þeirri er í kenslubókunum er“. Eigi veit jeg til hverra þe«s um orðum er beint frekast, en hit ' hef jeg kennara, sem hafa t fc,ö þau til sín. Vitanlega er þessi skoó un til, líki meðal kennara, en held- ur mun það fátítt nú orðið. Ilir.a má heldur ekki gleyma að all- mikla áherslu verður og að leggja á það, aó menn haldi sig að nám- inu, ef um nám er að ræða á ann- að borð. Hinn háttv. greinarhöf. lýsir því mjög vel, hvernig hann telji að skólalífið eigi að vera og hvernig það hafi verið í „nýja skólanum“. En eftir lýsingu hans hefir það ekki verið neitt einsdæmi, heldur mun það líkt þessu í flestum al- þýðuskólum hjer á landi, þar sem heimavistir eru. pá vil jeg enn leyfa mjer að til- færa nokkur orð úr skýrslunni. þar stendur þetta meðal annars: skýrsla um þennan „nýja skóla“ sjera E. A. síðastliðinn vetur. Má geta þess, að mörgum hefði þótt gleðilegt að sjá í skýrslum hans um Hvítárbakkaskólann slíkt hól um skólann og alla starfsemi hans; kemur þó jafnvel sumum til hugar að nefna lofræðu hans um skóla sinn skrum, en mig skortir kunn- ugleik á skóla hans til þess að geta dæmt um rjettmæti þess orðs í þessu sambandi. þó skal jeg síðar benda á nokkur atriði. í skýrslu þessari segir höf. meðal annars: „Nýjan kallaði jeg skólann af því, að hann átti að vera með öðru sniði en alþýðuskólar aðrir hjer á landi og hafa dálítið annað markmið en þeir virðast hafa. þeir virðast sumii' vera dálitið fjarri lífinu. þessi skóli skyldi vera lif- andi og fyrir lífið. En af þessu leiddi og það, að við hann urðu að kennast námsgreinar, sem ekki hafa verið kendar við alþýðu- og unglingaskóla hjer á landi áður, nema að nokkru leyti við Hvítár- bakkaskólann, meðan jeg veitti honum forstöðu. En þær náms- greinar hafa verið að mestu gerð- ar útlægar þaðan um leið og jeg fór“. Hjer er beint talið, að „sumir“ alþýðuskólar hjer á landi sjeu nokkuð fjarri lífinu, og væri það rjettmætt árásarefni, ef svo væri. En jeg held, að þetta sjeu bæði röng orð og ómakleg. Eftir skýrslu sjera E. A. sjálfs mætti miklu fremur heimfæra þau um hans eig- inn skóla, sem „skyldi vera lifandi og fyrir lífið“. Hefði honum því verið miklu nær að láta þau orð óskrifuð. þessum orðum mínum vil jeg nú finna nokkurn stað. I fyrstu er það ekki sagt í greininni, í hverju sumir alþýðuskólar vorir virðist „vera dálítið fjarri lífinu“, en þessi eini nærri því, en þó má nokkurn veginn sjá við hvað er átt. íslenska, íslandssaga, danska, mannkynssaga, reikningur og landaíræði eru kendar 1 flestum unglingaskólum landsins ef ekki öllum. Á Iivítárbakka er t. d. landafræði kend tvo vetur, í yngri deild 1 st. á viku og í eldri deild 2 st. á viku. Og reikningur, sem var kendur 1 st. á viku í eins vetrar skólanum á Hesti, var kendur á Hvítárbakka í vetur 5 st. á viku í hvorri deild og líkt mun það hafa verið áður. Lík áhersla vera margfalt fjölmennari en við erum. Frá náttúrunnar hendi erum við á þenna hátt einangraðir frá öllu mannkyni, og úr þessari einangr- un verður ekki bætt með öðru en því, að nema erlend mál og nota er- lendar bókmentir. Er það ekki ann- að en það sem margar smáþjóðir verða að gera, því að þessu leyti er- um við ekki ver settir en margir aðrir. Jafnvel þjóðir sem eru 25— 50 sinnum mannfleiri en við, eru ekki þess megnugar að halda uppi svo miklum fræðibókmentum sem nú á tímum útheimtist til þess, að þær fylgist með í hinum nálega óteljandi greinum nútíðarvísind- anna. En allar munu þessar þjóðir þá velja tungu einhverra stórþjóð- anna, enda virðist það sjálfsagður hlutur. Blindi maðurinn, sem þarf að láta leiða sig, er ekki stórum bættari fyrir það, þótt hann fái handleiðslu hins, sem líka er blind- ur. Við aftur á móti höfum tekið þann kostinn, að læra mál annarar smáþjóðar, sem er líkt á vegi stödd eins og við sjálfir. Við höfum kos- ið að kenna í skólum okkar eitt af hinum minst þektu tungumálum Norðurálfunnar, mál einnar af smæstu þjóðunum. Að vísu kenn- um við ekki dönsku eina erlendra mála, en við tökum hana fyrsta, látum hana skipa öndvegi, og kom- um með henni í veg fyrir að annað erlent mál verði alment numið að fullu gagni. það má merkilegt heita að við, sem erum minstir allra postulanna, höfum efni á að eyða tíma sesku- lýðsins til þess að nema mál, sem út á við má heita jafn gagnslaust sem okkar eigið, enda þótt aðrar þjóðir, miklu stærri en við, sjái sjer ekki fært að gera nema eitt- hvert af meginmálum álfunnar að skyldunámsgrein í skólum sín- um.*) Jeg vil skjóta því til lesenda minna, hvort þetta sje beinlínis viturlegt ráðlag. það er til lítils að skírskota til þess, að við kennum fleiri mál en dönskuna í alþýðu- skólum okkar. Fyrst og fremst er það, að öllum þorra manna er það *) Enska stjórnin skipaði í ágúst 1916 nefnd til þess að rannsaka og gera tillðgur um kenslu erlendra mála í enskum skólum. Voru í nefndina vald- ir sextán manns þeirra, er færastir þóttu (meðal þeirra dr. H. A. L. Fisli- er, er þrem mánuðum siðar varð kenslumálaráðherra) og skilaði hún áliti sínu tveim árum síðar. Nefnist það Modern Studies og er all-mikil hók og harla merkileg. þar er að finna margar eftirtektarverðar bendingar um flest það, er lýtur að kenslu er- lendra mála og um þau, sem sjerstak- an þátt í fræðslumálunum. Eitt af því, sem nefndin legst eindregið á móti, er að láta byrja nám tveggja eða fleiri erlendra tungna samtímis. Vill hún ekki að byrjað sje að kenna annað eða þriðja málið fyr en nemandinn sje orð- inn allvel fær i fyrsta eða öðru mál- inu. Gengur sú tillaga heldur en ekki í berhögg við skólavenju okkar. Óllum þeim, er láta sig tungumála- námið einhverju skifta, vil jeg ráða til að kynna sjer þetta nefndarálit. það kostar aðeins 1 s. 6 d. ofvaxið að læra tvö eða fleiri erlend mál sjer að fullu gagni, og síst má ætlast til gagns þegar námstíminn er ekki nema partur úr tveim ár- um. Annað atriði er það, að jeg fæ tkki betur sjeð en að það sje með öllu óverjandi ráðlag að vera að kenna alþýðu manna eitthvað í tveim eða fleiri tungumálum er- lendum, en vanrækja kenslu í nátt- úrufræði og þjóðfjelagsvísindum svo hrapallega, sem gert er í ís- lenskum skólum, rnjer er víst óhætt að segja alveg undantekn- ingarlaust. Okkur er það sem sje algerlega þarflaust að eyða tíma til þess að læra mál lítt kunnrar smá- þjóðar, sem ekki á einu sinni þær bókmentir, sem fyrir neinar sakir geti talist sjerstaklega merkilegar. Ef við tökum það málið, sem stærstar á bókmentirnar og víðast er talað, málið sem í rauninni er orðið alþjóðamál og er auk þess móðurmál næstu nágranna okkar, ef við tökum enskuna og kennum hana í öllum skólum okkar, þá get- um við, alment talað, látið önnur mál með öllu afskiftalaus án þess að hljóta af því nokkurn baga. þessi kostur hlýtur óumflýjan- lega að verða tekinn þegar Islend- ingar hverfa frá einangrunarpóli- tíkinni, hvenær sem sá tími kem- ur. En víst kemur hann, hvort sem einangrunarmönnum líkar betur eða ver. Veit jeg loks af draumadúr dagur á hveli alda hrekur þá með hrolli úr hreiðrinu sínu kalda. Meðan við höldum dönskunni „Stílæfingar í móðurmálinu í skól- um vorum flestum eru rjettritun- aræfingar. þær eru nauðsynlegar og sjálfsagðar, það sem þær ná, en að öðru leyti eru þær lítilsvirði. Nauðsyn er því að gefa nemendum yfirgripsmikil viðfangsefni til að rita um, en gefa þeim leiðbeining- ar jafnframt um meðferð efnisins og vísa þeim á heimildir og gögn. þetta reyndi jeg og gafst alveg ljómandi“ (svo hjá höf.). Hjei held jeg að beri að fara allvarlega, og virðist mjer áríðandi að hafa við- fangsefnin ekki of víðtæk, en smá- þyngja þau eftir þroska nemenda. það munu og flestir íslenskukenn- arar gera, að minsta kosti í ungl- ingaskólum og þeim skólum öðrum, er jeg þekki til; að öðru leyti munu þeir flestir fara líkt að og sjera E. A. segist hafa gert, og er það því ekki eins dæmi. því er og fjarri því, að „stílæfingar í skólum vorum flestum“ sjeu „rjettritunar- æfingar“ eingöngu, sem hann virðist eiga við. Annars mun mörg- um virðast sum ritgerðarefnin, sem sjera E. A. telur upp, nokkuð erfið fyrir nemendur í eins vetrar unglingaskóla. þó eru fyrirlestra- verkefnin erfiðari og sum fullnóg fyrir útskrifaða háskólamenn. Hitt er annað mál, að ef nemend- ur ráða við verkefnin, mun sú að- ferð, er sjera E. A. ræðir um í því sambandi, oft gefast vel. Hinsveg- ar nota hana fleiri en hann og er hún þá ekkert eins dæmi fremur en margt annað, sem á að vera nýtt og til bóta í „nýja skólanum“. Loks skal jeg leyfa mjer að benda á það, að svo sem kenslunni í „nýja skólanum“ á Hesti virðist hafa verið hagað (sbr. skýrslu sjera E. A.), þarf til að hafa hana á hendi afburðakennara, og til að færa sjer hana í nyt töluvert meira en meðalnámsmenn. Má vel vera, að þetta hvorttveggja hafi farið saman síðastliðinn vetur í „nýja skólanum“ og að svo verði áfram, og er það vel. En hjá okkur hin- um myndi þykja nauðsyn að sníða stakkinn minni og ætla sjer hæg- ari yfirferð og gætilegri. það er og gomalt mál, að „kemst þótt hægt fari“. G. A. Sveinsson. Á þór, varðskip Vestmannaey- inganna, hefir nú verið sett fall- byssa allstór, svo að hann verði betur úr garði gerður til strand- varnanna. sem skyldunámsgrein í skólunum, höldum við áfram að einangra okkur, en breyting á því atriði ef- ast jeg um að komi fyr en almenn- ingur hefir fengið augun opin fyr- ir þeim óleik, sem við erum að vinna uppvaxandi kynslóð. Kenn- arastjettin ein fær ekki áorkað breytingunni, en víst ætla jeg óhætt að fullyrða það, að mikill meiri hluti hennar sje svipaðrar skoðunar og jeg í þessu máli. Um það hefi jeg fengið ótvíræða vitn- isburði hvaðanæva af landinu, og skal jeg leyfa mjer að setja hjer sem sýnishorn kafla úr brjefi frá einum kennaranum. Margir hafa skrifað í sama anda, en mjer þyk- ir hann hafa komist einna best og ákveðnast að orði, enda er hann alment talinn í fremstu röð stjett- arbræðra sinna. Jeg vona að hann misvirði ekki, að jeg birti orð hans í heimildarleysi. Tilefni brjefkafl- ans var grein eftir mig, er nefnist „Danslca og enska í íslenskum skólum“ og birtist í Tímanum 9. og 16. júní f. á.: „Síðan jeg fór að kenna, hefi jeg á hverju ári rekið mig á það, að þeir foreldi’ar, sem hafa viljað láta börn sín læra fleira en í skólanum var kent, eða látið þau halda áfram eftir skólanámið, hafa ætíð talið dönskunámið sjálfsagðast. íslenska er ekki nefnd, enda þótt allur þorri barna fari úr skólunum án þess að hafa tileinkað sjer auðveldustu rit- venjur málsins. Trúin á dönskuna er rótgróin meðal almennings. Og hún er eðli- leg. þeir sem dönsku læra, eiga alt Merkileg gjöf. Tæpast verður gert svo stutt yf- irlit yfir það, sem unnið hefir verið að athugun íslenskrar náttúru og söfnun náttúrugripa hjer á landi á síðustu tímum, að ekki verði getið þar P. Nielsens fyrv. verslunarstjóra á Eyrar- bakka, eða „gamla Nielsens“, eins og hann er alment nefndur hjer um slóðir. Svo mikið starf iiggur eftir hann í því efni. Hann mun ýkjulaust vera allra manna kunn- ugastur íslensku fuglalífi, en eftir þeirri grein náttúrufræðinnar hefir hann einkum lagt sig. Hefir hann skrifað mikið um fugla vora, bæði í erlend tímarit og íslensk blöð. Árið 1904 var Nielsen kjör- inn heiðursíjelagi Náttúruíræði- l'jelagsins „fyrir ötula söfnun ís- lenskra náttúrugripa og rausnar- legar gjafir til safnsins“, segir í 25 ára minningarriti fjelagsins. Ilafði Gröndal einn hlotið þann heiður áður. Eins og Náttúrugripasafnið í Reykjavík ber með sjer, hafði Nielsen það jafnan í huga, og gaf því er hann náði í merkilega nátt- úrugripi, sem það átti ekki fyrir. Ber fugla- og eggjasafnið ekki síst merki hans. En jafnframt kom hann sjer upp all-vöxtulegu nátt- úrugripasafni heima fyrir. Mun það safn hafa verið eitt höfuð- ánægjuefni gamla mannsins, ekki síst hin síðari ár, eftir að heilsa hans bilaði. Hinn 27. febrúar síðastl. varð Nielsen áttræður að aldri. þann dag ákvað hann að gefa barna- skólanum hjer á Eyrarbakka alt náttúrugripasafn sitt. Segist hann í gjafabrjefi sínu hafa fundið sárt til þess um dagana, hversu litla, ófullkomna og dauða kenslu í nátt- úrufræði hann hafi fengið, er hann gekk í bamaskóla sem drengur suður á Jótlandi. Vill hann bæta úr slíkum skorti fyrir afkomendur sína og annan æskulýð hjer, á þeim stað, sem hann hefir dvalið lengst æfi sinnar. — Jeg hefi nú í þess- um mánuði tekið á móti þessari ágætu gjöf — safninu ásamt skáp til þess að geyma það í — fyrir skólans hönd. Eru þar a. m. k. 23 uppsettir ísl. fuglar, sumir sjald- gæfir; 45 teg. ísl. fuglaeggja — þar á meðal flestar sjaldgæfari teg. —, mikið safn ísl. og erlendra berg- af auðvelt með að ná í danskar bækur. 1 flestum bókaverslunum mun vera nóg til á því máli, eða svo er það a. m. k. hjer. Aftur á móti sjest ekki ensk bók hjá bók- salanum hjer, og svo mun víðar vera úti um land. þeir sem ensku læra, eiga erfitt með að ná í bæk- ur á málinu, og þó einkum bækur við þeirra hæfi. þeir sem ætla í gagnfræðaskóla, þótt ekki sje hærra farið, verða að kunna talsvert í dönsku, vegna ýmissa danskra námsbóka, sem þar eru notaðar. Mjer virðist, að mikið væri unnið, ef kennararnir við hærri alþýðuskólana og sjer- skólana fengjust til að nota enskar kenslubækur, að nokkni eða öllu, í þeim greinum, þar sem útlendra bóka væri þörf. það mundi kippa einni stoðinni undan dönskunám- inu. það mundi knýja marga til enskunáms, og' það mundi ef til vill kenna mönnum, að góðar kenslu- bækur eru til á fleiri málum en dönsku“. það er vitaskuld óþarft að taka það fram, að þótt margt sje til af góðum skólabókum á dönsku, er úrvalið þó eðlilega margfalt meira á ensku. Og vitaskuld mundi ensku- náminu stuðningur í því, að notað- ar væru kenslubækur á ensku, eins og kennari þessi leggur til og gert hefir verið að einhverju leyti í Samvinnuskólanum undanfarin ár. Framh. ----o----

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.