Lögrétta


Lögrétta - 24.06.1925, Page 2

Lögrétta - 24.06.1925, Page 2
2 LÖGRJETTA Svar til Jóns Gauta Pjeturssonar. E’ndurskoðandi reikninga K. þ. Jón Gauti Pjetursson á Gautlönd- um, hefir í Morgunbl. 22. apríl síðastl. gert ýmsar athugasemdir við brjef mitt í Lögrjettu frá 5. jan. þ. á. (birt í Lögrj. 4. mars) sem mjer þykir rjett að svara. Vitanlegt er, að athugasemdir þessar eru gerðar á Húsavík með reikninga K. p. undir höndum og með aðstoð Benedikts Jónssonar höf. Ársrits K. p. Mætti því ætla að á athugasemdum þessum væri eitthvað að græða og auðsjáan- lega vantar ekki viljann til að sýna að jeg hafi farið rangt með eitt og annað í nefndu brjefi. Niðurstaðan er þó sú, að „leið- rjettingar“ höf. eru allar vind- högg undantekningarlaust og at- hugasemdimar bæði beinlínis og óbeinlínis staðfesting þess, að jeg hefi farið rjett með en ekki rangt. Fyrsta leiðrjettingarviðleitni höf. er um ,,reikningsvillu“ sem hann telur vera í brjefi mínu og nema 60 þús. kr., en er þar þó ekki til. Er því máli svo háttað, að jeg taldi innstæður K. p. utan- fjelags í árslokin 1922 „tæpar“ 100 þús. kr. (nákvæma talan er kr. 99.192.43), útl. vörur fyrir- liggjandi og óverðreiknaðar innl. vörur um 233 þús., verðbrjef, pen- inga í sjóði og fasteignir um 168 þús. og samtölu af þessum upp- hæðum 501 þús. kr. parf ekki mikinn reikningmann til að sjá, að það er rjett samlagning en ekki röng. En tölur þessar (þrjár hinar fyrri) eru fyrst settar fram með nokkru millibili en síðan færð ar saman, milli sviga, og hefir þar orðið prentvilla hjá Lögrjettu í fyrstu tölunni, 160 þús. fyrir 100 þús. Svo mætti nú virðast að á þessu þyrfti enginn sæmilega at- hugull lesandi að villast og síst endurskoðandi K. p. með reikn- inga þess og ársrit í höndum, þar sem talan er rjett tilfærð á fyrri staðnum og niðurstöðutalan (sam- lagningarsumman) í fullu sam- ræmi við hana. Að J. G. P. gerir „reikningsvillu" úr meinlítilli prentvillu og athugunarskekkju sjálfs sín, sýnir þegar í upphafi að hann skrifar meira af vilja en mætti um þessi efni. Eftir þessa fyrstu leiðrjetting- armeinloku sína, snýr höf. sjer að því, sem hann kallar „aðalatriðið“ í málinu, sem sje það, að jeg hafi skilgreint K. p. rangt og þannig, að af tölum mínum verði dregnar rangar hugmyndir um „einkahag“ Lesbók Lögrjettu XVII. nnmenir tliliiin. Norræna fjelagið er kunnugt mörgum, að minsta kosti í Reyk- javík, þó ekki hafi það starfað mjög lerugi þar. Fjelagsskapur sá, sem það er einn liður í, hefir náð mikilli útbreiðslu og góðri um öll Norðurlönd. Eru í honum ýms- ir af kunnustu og áhrifaríkustu mönnum í Svíþjóð, Noregi og Danmörku, bæði úr flokki menta- manna og starfsmanna í ýmsum greinum hagnýts lífs*). það er nú höfuðfjelagsskapur þeirra manna norrænna, sem safnast vilja saman til þess að starfa að ýmiskonar samvinnu og samskift- um milli norrænna þjóða og ríkja, bæði í andlegum og hagnýtum efnum. önnur fjelög sem áður hafa starfað að svipuðu marki — og þau hafa ýms verið — hafa *) Stjórn Norræna fjel. í Rvík skipa nú: Klemens Jónsson fyrv. ráð- herra, Sig. Eggerz fyrv. ráðherra, þorst. Gíslason ritstjóri, Sveinn Björnsson fyrv. sendiherra, Vilhj. p. Gislason, Ásg. Ásgeirsson alþm. og Matth. þórðarson þjóðmenjav. fjel., sem hjá honum verður sam- stæður við sameignasjóði þess, fasteignir, varasjóð, tekjuafgang í kostnaðarsjóði o. fl. Jeg hefi aldrei búist við því að rita svo, að það geti ekki misskilist og ætla að það muni engir gera, enda er rjettur skilningur á rit- uðu máli engu síður kominn und- ir lesanda en rithöfundi. En tölur þær, sem jeg notaði, sýna það fullberlega sjálfar, að þær eru ekki til þess ætlaðar að sýna það sjerstaklega, sem J. G. P. kallar „einkahag“ K. p., þ. e. sameign- arfjármuni þess, heldur ná þær bæði yfir sameignir og sjereign- ir fjelagsmanna, að því leyti, sem þær tilheyra fjel., samkvæmt lög- um þess og algengri málvenju. Ilefi jeg þar því til skilgreining- ar minnar þá heimild, sem full- komnust er — lög fjelagsins — og held því fram að hún sje rjett, hvað sem J. G. P. um það segir. Með því tvennu, sem nú er tek- ið fram, má heita að leiðrjetting- arviðleitni J. G. P. sje lokið. Hann vill að vísu halda því fram, að bústofnsrýrnun fjelagsmanna síð- astliðið ár muni ekki vera meiri en svo sem svarar vanhöldum þeirra síðastl. vor. En um það fullyrðir hann þó ekkert — og það hefi jeg heldur ekki gert. Að engar skýrslur sjeu til um þetta, eins og hann heldur fram, er á hinn bóginn ekki allskostar rjett, því um það má fá mikinn fróð- leik úr sláturfjárskýrslum K. p., forðagæsluskýrslum sveitanna o. fl., auk þess að til eru fyrir mín- um og annara augum mörg ein- stök, augljós dæmi um stórfækk- un búpenings, sem ekkert á skylt við vanhöld á síðastl. vori. Um þetta atriði hefi jeg annars rætt allýtarlega í brjefi til Lögrjettu 1. maí (ef jeg man rjett), sem nú er væntanlega komið fram, og skal því ekki orðlengja um það frekar. J. G. P. segir að jeg muni lík- lega hafa gert það í ógáti, að setja þá „almennu staðreynd" að bilið milli snauðra og ríkra væri á krepputímum, í samband við starfsemi K. p. En jeg skal fræða hann um það, að jeg hefi ekkert um þetta í ógáti sagt, enda ekki sett nefnda „staðreynd" í neitt sjerstakt samband við starfsemi. fjelagsins, að öðru leyti en því, að jeg er að tala um K. p. og ekki annað. En við orð mín í brjefinu frá 5. jan., sem ekki var annað en hlutlaus frásögn, sem J. G. P. staðfestir en rengir ekki, get jeg bætt því áliti, að þetta „bil“ hefði ekki þurft að verða svo stórt sem orðið hefir og að flest að einhverju leyti gengið í samband við þetta nýja allsherj- arfjelag, eða sameinast því alveg. því það er ekki ný bóla, áð tal- að sje um norræna samúð og sam- vinnu. Um það hefir margt og mikið verið skrifað og skrafað. Er sannast best af því að segja, að slíkt hefir ekki ósjaldan reynst meira í orði en á borði — verið vinsamlegt veitsluskvaldur og rneinhæg og meinlaus húrrahróp fyrir frændsemi og fóstbræðra- lagi. En þó ýmislegt af því, sem fram hefir farið undir nafni nor- rænnar samvinnu hafi reynst gagnslítið og áhrifarýrt fyrir hag- nýtt líf þjóðanna, verður þó ekki fjöður dregin yfir hitt, að margt hefir líka verið unnið í þessa átt frjósamt og fyllilega þakkarvert, þó. oft hafi það verið hávaða- minna en hitt. Ýmisleg samvinna norrænu ríkjanna á ófriðarárun- um var t. d. merkileg og einstak- ar stjettir manna og flokkar hafa tekið upp ýms samskifti, sem rynst hafa vel. Engum sanngjörnum manni, sem hugsar um þessí mál með ró- legri skynsemi, getur heldur dul- ist það, hvaða skoðanir sem hann annars kann að hafa, að sú hug- mynd, sú hugsjón, sem liggur til K. p. hefði vel getað spornað við vexti þess meira en það hefir gert, enda þurfi að vinna meira að því hjer eftir en hingað til. Honum (J. G. P.) finnast nú líklega þessi ummæli engin „vinargjöf“, en ómögulegt er ekki að líta á þau á annan hátt. pá talar J. G. P. um „hrak- spár“, sem hann virðist eigna mjer um K. p., en jeg hef engu um framtíð þess spáð. hvorki hrakspám nje öðrum spám. það, sem næst því kemst, af mínum ummælum, að vera spá, eru þau orð að þó skuldirnar yxu safn- fjenu yfir höfuð á óhappatíma- bilinu 1920-—22 og að því verði lengi búið, megi ætla að á öllum venjulegum tímum vaxi safnfjeð meira en skuldirnar, ef stjórn er sæmileg, og að það takmark náist að lokum, að fjelagið eign- ist nauðsynlegt tryggingar- og veltufje". Mjer sýnist þurfa tals- vert einkennilega einlægan vilja til að gera „hrakspá“ úr þessum orðum, enda þótt inn sje skotið á eftir þeim því áliti, að ekki sje óhugsandi að samábyrgðin reyn- ist óholl sjálfsábyrgðarhvöt mið- ur þroskaðra manna — sem jeg satt að segja álít að hún áreiðan- lega sje. Að það sje í þeim stíl, að ekki verði við sjeð, segi jeg á hinn bóginn ekki. Og þó að þau sannindi, að fátt sje svo gott að því fylgi enginn galli, sjeu teygð út yfir samábyrgðina, verður eng- in hrakspá úr því, nje fordæming. En annmarka verður að gera sjer ljósa, hvar sem þeir eru og við þeim að sjá á líkan hátt og vel forsjáll bóndi gerir, sem hefir fyrir reglu að búast við hörðum vetri, enda þótt hann spái engu um tíðarfarið og þyki líklegt að það verði í meðallagi eða nálægt því, svo sem venjulegast er. J. G. P. segir, að enn hafi ekki þurft að grípa tli samábyrgðar- innar í K. þ. á þann hátt að einn borgi annars skuld. Rangt ei þetta hjá honum og undarlega talað. Eða hefir hann alveg gleymt Ægisdeild o. fl.? Að þetta hafi ekki orðið enn í mjög stór- um stíl, má hinsvegar til sanns vegar færa. En það er fleira ilt við skuldirnar en það, að þær falla þegar svo ber undir. Og vel mætti J. G. P. minnast þess hvert fyrsta aðalatriðið er á steínuskrá K. þ. — að forðast skuldir. Sannarlega er fylgi fjelagsmanna við þetta stefnuskráratriði orðið nokkuð undarlegt, þegar ekki má segja opinberlega um skuldimar al- rnenn sannindi, svo að því fylgi ekki óvildar áaustur, lygar og rógur hvaðanæfa. grundvallar þeim hreyfingum sem hjer er um að ræða, er bæði heil- brigð og nauðsynleg. þrátt fyrir alt það, sem skilur norrænar þjóð- ir í hugsunarhætti, máli og menií- ingu — og það er sjálfsagt margt — er það þó líka margt sem teng- ir þær saman, bæði í minningum sögunnar og í nauðsyn nútímans. Sundrung þeirra hefir gert þær og gerir þær ennþá fátækari, veik- ari og vesælli en þæi eru og þurfa að vera. Samheldnin gerir þær auðugri, þróttmeiri og frjó- samari, inn á við og út á við. þetta eru að vísu aðeins almenn- ar athugasemdir, en það er hægt að rekja þær og rökstyðja marg- víslega í einstökum atriðum. En það var ekki ætlunin að skrifa hjer alment um þessi sam- norrænu mál, eða sam-norrænu stefnur, heldur aðeins að benda á þau og starfsemi Norræna fjelags- ins, af því að það er einmitt grund völlur þess að boðað var til þess norræna blaðamannafundar í Osló sem hjer á að segja örlítið frá. þessir samnorrænu blaðamanna- fundir hófust fyrst í fyrra og hafa farið vel úr hendi. Hyggja menn gott til þeirra og áhrifa þeirra. Lýsti norski forsætisráð- herrann, Mowinskel, því m. a. Um afsakanir J. G. P. á skulda- basli K. þ. skal jeg lítið segja. þær eru að sumu leyti góðar og gildar og snerta mig lítið og mín ummæli, sem alls ekki voru til þess ætluð að sverta K. þ., þó honum finnist það. það er alt annað mál, að benda á annmarka, sem að meira eða minna leyti eru á mannlegu valdi og úr má bæta, ef menn hegða sjer ekki eins og strúturinn, sem stingur hausnum í sandínn, þegar einhver hætta er yfirvofandi. Jeg skal því slá botninn í þetta mál. En jeg vil igefa J. G. P. tvö heilræði að lokum. Er annað það, að þegar hann ritar deilugreinar næst þá skuli hann sitja heima við ljós sinnar eigin skynsemi, en ekki á Húsavík eða annarstaðar í æs- i ngarmoldvi ðri hernaðarsinnaðra manna. En hitt er það, að hann taki starfsbróður sinn í þessari brjefskriftardeilu, Dags ritstj. á Akureyri, ^jer til fyrirmyndar. J. G. P. hefir tekið sjer fyrir einskonar „mottó“ þau ummæli Ara fróða „at hvatki þess es mis- sagt es .... þá skal þat hafa es sannara reynisk“,en tekist ómenni léga að fylgja því. J. þ. hefir hins vegar ekkert skriflegt „mottó“„ en auðsjáanlega í huga hvað það er, að vera „vaskur maður og batnandi“, samkvæmt skilgreiningu Snorra Sturlusonar. Hann hefir því í Degi 30. f. m. „jetið ofan í sig“ ósannindi sín og illyrðaaustur í sama blaði 2. s. m., bæði beinlínis og óbeinlínis, meðal annars með samúðarorðum um þá menn í K. þ., sem halda því fram að orsakirnar til skulda- baslsins í fjel. „liggi að sumu í gáleysi manna í viðskiftum og skorti á átökum“ og „halda því fram að því harðari kostir, sem mönnurn eru búnir hið ytra, því síður muni duga að láta reka á reiðanum og leita afsakana í ytri ástæðum og eigi viðráðanlegum“, „Merkasta málið, sem kom til ummræðu á áðurnefndum fundi þing., var risið af þessum ágrein- ingi“, segir ritstj. ennfremur, og „Upphaf þessarar hreifingar var það að þingeyingar tóku að ræða þessi mál í fjelagsblaðinu Ófeigi“. Að það var jeg, sem hóf þær umræður, þykir ritstj. auðvitað viðfeldnara og annari framkomu sinni samkvæmara, að draga fjöður yfir. Og skiljanlegt er, að honum þyki það ljóður á mínu ráði, að jeg fjekst ekki til að gleypa við „umbótatillögum“ þeim, sem hann fjekk sjálfur Björn á Brún til að flytja, þegar hann (ritstjórinn) reið hálffullur með Ilallgr. bróður sínum og í ræðu sem hann hjelt á mótinu núna, hversvegna einmitt væri lögð áhersla á það, að .gera blaða- mannamótin vel úr garði og hvers vegna menn vonuðust til þess, að einmitt þau gætu haft meiri áhrif en flest annað til þess að skapa gagnkvæman skilning og samúð milli þjóðanna. Blöðin væru sem sagt, þrátt fyrir það, sem að þeim væri fundið með rjettu og röngu, eitthvert mesta og merkilegasta afl hvers nútíma þjóðfjelags og blaðamennirnir þeir menn, sem meira en nokkur önnur ein stjett skapaði almenningsálit og stefn- ur þjóðanna. þessvegna væri mik- ið undir því komið, að einmitt blaðamenn gætu af eigin reynslu fengið sem besta og gleggsta hug- mynd, ekki aðeins um sitt eigið land og þjóð, sem auðvitað stæði þeim næst, heldur um öll Norð- urlönd. Af þeirri kynningu gætu þeir svo sjálfir skapað sjer skoð- un um gildi eða gildisleysi nor- rænnar samvinnu og ákveðið hvort þeir vildu hlynna að henni eða ekki. En á skynsamlegum stuðningi þeirra væri meira að græða en flestu öðru. Margt ann- að var líka um þessi efni sagt og þarf ekki að tíunda það hjer, enda vantar heldur ekki að um þriðja manni heim til B. síðast- liðið sumar. En líklega getum við orðið samferða að einhverju leyti samt. Og ekki má búast við of- miklu ofaníáti af J. greyinu þor- bergssyni, sem að eðlisfari er gott skinn, þó hann sje stundum grunnsær, framhleypinn og ill- kvittinn, einkum þegar hann er í tjóðurbandi sjer verri manna. 24. maí 1925. Sigurjón Friðjónsson. ---o---- Um sambandssjóðinn í Kaupmannahöfn og umsóknir til hans. Jeg rita þessar línur, sem hjer fara á eftir, mönnum til athug- unar og skilningsauka. Eftir stofnskrá sjóðsins á að veita til þrenns: 1) til þess að styrkja andlegt samband milli fslands og Danmerkur — þar undir getur margt heyrt —, og til þess á að ganga helmingur fjárins. 2) til þess að styrkja íslensk vísindi og 3) íslenska nem- endur; til þessara tveggja hluta á hinn helmingurinn að ganga — aðeins þá um einn fjórði til nemenda. Fjenu er skift milli um- sækjanda tvisvar á ári, 25000 í hvort skifti, en oftast er svo, að búið er að veita fyrir fram svo sem 2000 kr. af þeim og þeim ástæðum. Til nýrra styrkja verða þá vanalega 22—23 þúsund kr. Umsóknir hafa aukist ár frá ári og aldrei hafa þær verið jafn- margar sem nú í þetta sinn. Stjórninni hafa borist um 90 um- sóknir um 100,000 kr. og freklega það. Reyndar hafa ekki nærri allir umsækjendur nefnt neina upphæð, en þó að gerðar sjeu ekki meira en 500 kr. til hvers þeirra, verður upphæðin ekki minni en sú sem nefnd var. það er með öðrum orðum: ekki fullur fjórði hlutinn af því fje, sem sótt er um, verður veittur það er því skiljanlegt, að ein- hverjir hljóta að verða útundan 1 og að margir — ef til vill flestir — verða að fá minna en þeir hafa um sótt; það verða þeir að sætta sig við. þess vil jeg þó geta, að þegar sótt er um mjög háar upp- hæðir 2—3 þúsund króna eða það- an af meira, þá er lítil stoð í því að veita svo sem 500—1000 kr.; þær koma þá að engu haldi, og þá er eins rjett að veita ekki neitt. Umsækjendur hafa auðvit- að flestir þann vana að fara svo iangt í kröfum, sem þeir þykjast blöðin sje líka skrifað og skraf- að heima. Blaðamannamótið, eða náms- skeiðið, hófst hjer í Osló 19. maí og stóð til 27. Jeg kom þó of seint, því Gullfoss, sem jeg fór með heiman að, tafðist nokkuð, bæði af alþingismönnum, sem voru á heimleið sinni, og af aust- firskri þoku. Fór jeg af skipinu í Björgvin — og með járnbraut þaðan til Osló. Er hjer ekki ætl- unin að skrifa neina ferðasögu, og geta orðið til þess nógir ferða- langar aðrir og betri, heldur að rekja starfsemi mótsins stuttlega, svo að menn fái nokkra hugmynd um það. Var þar reynt að láta skiftast á alvarleg störf, sem svo eru nefnd, og skemtanir ýmsar og sýningar og þó svo, að það í heild sinni gæfi sem gleggsta mynd að auðið væri af norskum málum og norskri menningu. Tókst þetta prýðilega og var vel vandað til alls, bæði manna og málefna. Voru viðtökurnar allar hinar alúðlegustu og höfðingleg- ustu og greitt fyrir okkur út- lendingunum á allan hátt. En þátttakendurnir voru 10 Danir, 10 Finnar, 9 Svíar og jeg einn Islend- ingur og ekki fullráðinn í þátt-

x

Lögrétta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.