Lögrétta


Lögrétta - 12.05.1926, Blaðsíða 4

Lögrétta - 12.05.1926, Blaðsíða 4
4 LÖGRJETTA kr., Heilsuhælið á Vífilstöðum 19,560 kr. (Alls er kostnaður við rekstur Kleppsspítala 106,850 kr. og við rekstur Heilsuhæl. á Vifils- stöðum 253,700 kr., en meðgjöf með sjúklingum og tekjur af bú- unum eru á Kleppi 40,325 kr. og á Vífilsstöðum 284,140 kr.) Til viðbótabyggingar á Kleppi eru ætlaðar 100 þús. kr., til Heilsu- hælisfjel. Norðurlands 125 þús. kr. Til samgöngumála: A. póstmál 436,967 kr., B. vegamál 921,620 kr., C. samgöngur á sjó 330,200 kr., D. hraðskeyta og talsíma- samband 1,261,300 kr., E. vitamál 307,910 kr. — Til nýrra akvega fara 296,500 kr., þar af til Kjalar- nesvegar 26 þús., Stykkishólms- vegar 15 þús., Hvítárbrautar 10 þús., Norðurárdalsvegur 60 þús., Miðfjarðarbrautar 35 þús., Langa- dalsvegar 10 þús., Sauðáikróks- brautar 18 þús., þelamerkurveg- ar 10 þús., Vaðlaheiðavegar 50 þús., Vallavegar 10 þús., Hróars- tunguvegar 27% þús., Biskups- tungnabrautar 25 þús. kr. — Til vega frá Eyjafjarðarbraut að fyrirhuguðu heilsuhæli í Krist- nesi 10 þús. kr. — Til brúagerða 224 þús. — Til nýrra símalagn- inga 315 þús. Til línu frá Breiðu- mýri að Laugaskóla 1200 kr. og íínu frá Svignaskarði að Hvítár- bakkaskóla 3200 kr. Til þess að reisa nýjan vita á Dyrhólaey 160 þús. kr., til uppsetningar leiðar- ljósa 10 þús. kr. Til kirkju- og kenslumála: A. andlega stjettin 363,656 kr., þar í styrkur til húsakaupa handa Vallanesprestakalli 5 þús. kr. og heimild til að greiða Kjartani pró- fasti Helgasyni í Hruna full prestslaun með dýrtíðaruppbót, ef hann tekur við stjóm Suðurlands- skólans og lætur þess vegna af prestsskap. B. Kenslumál 1,241,- 894 kr. par af Háskólinn 199,850 kr., námsstyrkur stúdenta erlendis 27,700 kr., Mentaskólinn 142,100 kr., Gagnfræðaskólinn á Akureyri 59,360 kr., Kennara- skólinn 38,580 kr., Stýrimanna- skólinn 24,580 kr., Vjelstjóraskól- inn 20,690 kr., Hólaskóli 37,489 kr., Hvanneyrarskóli 17,400 kr., Húsmæfðraskólinn væntanlegi á Staðarfelli 10,800 kr., iðnfræðsla 11,600 kr., Verslunarskólar 12,000 kr., yfirsetukvennaskólinn 11,580 kr., Kvennaskólinn í Reykjavik 35,000 kr., kvennaskólinn á Blönduósi 30,000 kr., almenn barnafræðsla 396,300 kr., Eiða- skóli 39,040 kr., unglingaskólar utan Reykjavíkur, Hafnarfjarðar þar sem hann var staddur. En á þriðja degi sagði hann við læri- sveina sína: „Lassarus vinur okk- ar er sofnaður, en jeg fer og vek hann“. þegar hann kom til Betaníu, gekk Marta á móti honum og sagði í hálfgerðum ávít- unarróm: „Ef þú hefðir komið fyr, þá væri bróðir minn ökki dáinn“. — „Hvar hafið þið lagt hann?“ spurði Jesús. „Komdu og sjáðu“, var honum svarað. Og Jesús gekk grátandi til grafar- innar. það er í fyrsta sinni sem frá því er sagt, að hann hafi grát- ið. „Takið steininn frá“, sagði Jesús. Marta systir Lassarusar, sem var húsmóðirin, sagði þá: „Líkið er farið að rotna; það er fjögra daga gamalt“. — „Takið steininn frá“, sagði Jesús. það var gert. Jesús leit til himins og bað stutta bæn. Svo gekk hann að grafaropinu og kallaði með hárri raust: „Lassarus, komdu út!“ Og Lassarus kom út, fálmandi og reikandi, því um hendur hans og fætur var líkblæjunum vafið og andlitið var hulið dúki. „Leysið hann“, sagði Jesús, „og látið hann ganga“. Og allir, sem við voru, systur Lassarusar og hann sjálf- ur, Jesús og lærisveinar hans og heill hópur undrandi manna gengu heim að húsi þeirra systkinanna. Augu Lassarusar vöndust aftur K. Heildsala. Smásala. Verslunin hefur nú fyrirliggjandi mikið úrval af íjölbreyttum og vönduðum, mjög ódýrum V ef naðarvörum. Pappír og ritföngum allsk. Leður og skinn. og flest tilheyrandi skó- og söðlasmíði. Conklins lindarpennar og Víking blýantar. Saumavjelar, handsnúnar og stígnar. Vegna hagstæðra innkaupa og verðtollslækkunar eru vörumar mjög lágt verðlagðar. Pantanir afgreiddar um alt land gegn póstkröfu. Verslunin Björn Kristj ánsson. og Akureyrar 42,000 kr., til þess að reisa nýja hjeraðsskóla í sveitum, alt að 2/3 kostnaðar, 20, 000 kr., Hvítárbakkaskóli 4000 kr., Laugaskóli, lokastyrkur til byggingar, 7000 kr., til umbóta á skólahúsi á Núpi í Dýrafirði 3, 500 kr., Flensborgarskóli 17,000, styrkur tíl Dalasýslu vegna halla á skólahaldi í Hjarðarholti 4000 kr., Unglingaskólinn í Bergstaða- stræti 1000 kr., húsmæðrafræðsla á ísafirði 3,500 kr., til kenslu heymar- og málleysingja 12,000 kr., til sundkenslu 9,800 kr., til Ríkharðs Jónssonar til kenslu í teikningu og trjeskurði 2,000 kr. Til vísinda og bókmenta eru veittar 284,245 kr., þar af tii Landsbókasafns 50,445 kr., þjóð- skjalasafns 11,700 kr., þjóðmenja- safns 14,450 kr., Náttúrufræða- fjelags 3000 kr., Landsbókasafns- hússins 9,500 kr., kaupstaðabóka- söfn 2,000 kr., Amtsbókasafnið á ; Akureyri (Davíð Stefánsson I skáld) 3000, sýslubókasöfn og lestrarsalir í kaupstöðum 1500, ' Iþaka 200, Bókasafn pingeyinga, byggingarstyrkur til minningar ; um P. J. frá Gautlöndum 3000, | Bókmentafjelagið 3600, þjóðvina- ' fjelagið 2000, Fornleifafjelagið 800, Sögufjelagið (útg. Alþingis- bóka) 3000, Fræðafjelagið (útg. Jarðabókar) 2500, útgáfa Laga- i safns 2000, Leikfjelag Reykjavík- ur 6000, Leikfjelag Akureyrar 1000, skáld og listamenn 8000, Bjarni frá Vogi (Goethe) 1200, Svb. Sveinbjömsson próf. 5000, Hljómsveit Reykjavíkur 2000, K. ó. Runólfsson, námsstyrkur, 2000, þór. Jónsson, námsstyrkur, 2000, kaup listaverka 4000, Haraldur Björnsson, leiklistarnám, 2000, Anna Borg, leiklistarnám, 2000, Soffía Kvaran, leiklistarnám,1000, Guðrún Indriðadóttir leikkona 2000, Jón þorleifsson málari 2000, Gunnl. Blöndal málari 2000, Brynjólfur þórðarson málari 1500, Einar Markan, söngnám, 2000, Sig. þórðarson söngstjóri 2000, Björg þorláksdóttir 2,500, Jóh. L. L. Jóhannsson, ísl. orðabók, 7200, þorbergur þórðarson, orðasöfnun, 1200, Saga Alþingis 7700, dr. Hannes þorsteinsson 2000, Sig. Nordal 3200, Bjarni Sæmundsson 9200, dr. Guðm. Finnbogason, til að rita um eðliseinkenni Islend- inga, 2000, Guðm. G. Bárðarson, jarðffæðirannsóknir, 1800, Sveinbj. Högnason, námsstyrkur, 1500, Frímann B. Arngrímsson, steina- söfnun, 800, Páll þorkelsson, málsháttasafn, 800, Sighvatur við ljósið, fætur hans, sem styrð- ir voru í fyrstu, liðkuðust. Marta bjó kvöldverðarborðið og Lassar- us sat við það og mataðist með systram sínum og vinum. Jesús var við máltíðina að öllu leyti eins og hann átti að sjer, en María gat ekki borðað og starði frá sjer numin á sigrara dauðans. þetta era sögur þær, sem guð- spjaliamennimir segja um upp- vakningar frá dauðum. Við höfum ekki sagnir um, að Jesús hafi vak- ið aðra upp frá dauðum, en þau þrjú, sem hjer era nefnd. Og hann vekur þau ekki upp til þess að sýna vald sitt, eða til þess að vekja hrifningu hjá almenningi, heldur eingöngu til þess að sefa harm ástvinanna. Tveir af þess- um viðburðum gerðust fyrir allra augum, en einn í viðurvist fárra manna, og Jesús 'bað þá um, að segja hann engum. Og eitt er enn eftirtektarvert. I öll þrjú skiftin talar Jesús til þess, sem dáinn er, eins og hann væri ekki dauður, heldur sofandi. Hann heldur því ekki fram^ að hann hafi lífgað, heldur aðeins vakið þau þrjú, sem frá er sagt hjer á undan. Dauð- inn er í hans augum aðeins svefn, en fastari svefn en venjulega er, svo að yfirmannlegt ástríki þarf til þess að rjúfa hann, ástríki til hinna eftirlifandi fremur en til ' þess, sem sofnaður er. Borgfirðingur, prestaæfir, 800, Bogi Th. Melsteð, Islandssaga, 800, Guðbr. Jónsson, miðaldar- menningarsaga, 1200, landskjálfta rannsóknir, 800, veðurathuganir og veðurskeyti 40,000, íþrótta- sambandið 2000, Listasafn Einars Jónssonar 4000, Einar Jónsson 9200, til girðingar um listasafnið 2500, Listvinaífjelagið, til að kaupa Móðurást Ninu Sæmundsson, 2500, Frjettastofan 4000, dr. Jón Stefánsson, Islandssaga á ensku, 1000, alþýðufræðsla Stúdentafje- lagsins 1500, ferðastyrkur til út- landa 6000, Helgi P. Briem, námsst. 1400, Gunnl. S. Briem, námsst. 2500, Ólafur Guðmunds- son, námsst. 1500. Til verklegra fyrirtækja eru veittar 962,610 kr., þar af til Búnaðarfjel. Íslands 200 þús., til sandgræfðslu 45 þús., til búnaðar- fjelaga 20 þús., kaup á fljótandi skurðgröfu 32 þús., Skeiðaáveitan 6 þús., Áveitufjel. þingbúa 5 þús., vegalagning í Vestm.eyjum 26V4 þús., Garðyrkjufjelagið 4 þús., skógrækt 38,280, þar í kaup á Sigríðarstaðaskógi 4000, dýra- lækningar 22,380, fjárkláðinn 8000, Efnarannsóknarstofan 17, 200, Fiskiveiðasjóður 6 þús., Fiskifjelagið 70 þús., fiskimats- menn 53 þús., Bryggjugerðir og lendingabætur 40 þús., hafnar- bætur í Ólafsvík 20 þús., öldu- brjótur í Bolungarvík 5 þús., haf- skipabryggja á Isafirði 60 þús., markaðsleitir erlendis 5 þús., er- indreki í Miðjarðarhafslöndum 10 þús., niðursuðuverksm. Mjöll 8 þús., gerlarannsóknir 2000, heim- ilisiðnaðarfjelög 5x/5 þús., Guðm. Jónsson frá Mosdal, kensla í heim- ilisiðnaði, 1000, Halldóra Bjarna- dóttir, efling heimilisiðnaðar, 2000, Sigrún Blöndal, hannyrða- kensla, 500, þórdís Ólafsdóttir, sama, 500, kvenfjelag í Vík, sama, 600, Theodóra Sveinsdóttir, mat- reiðslukensla, 1500, Ungmennafjel. Islands, íþróttir og skóggræðsla, 5000, Ó1 afur Hvanndal, mynda- mótagerð, 2000, laun húsgerða- meistara 8,300, leiðbeiningar um húsagerð til sveita 7,600, til að koma upp vindknúinni rafmagns- stöð 5,000, þórður Flóventsson, laxaklak, 1800, til að gera lax- genga fossana Glanna og Laxfoss í Norðurá 1000, skipulag bæja og sjávarþorpa 5000, landmælingar 45,000, Ræktunarsjóður 102,500 krónur. Til almennrar styrktarstarfsemi fara 664,700 kr., þar af 500 þús. til berklasjúklinga. Til eftirlauna og styrktarfjár 185,450 kr., þar af rithöfundastyrkir tii Indr. Ein- arssonar 3,500 kr., Valdimars Briem 1200, ólafar Sigurðardótt- ur 500, Einars H. Kvaran 3000, þorst. Gíslasonar 2000, Guðm. Friðjónssonar 1200, dr. Helga Pjeturss 4000, Kristínar Sigfús- dóttur 1000, alt með verðstuðuls- uppbót. Heimild er stjórninni gefin til þess að lána úr viðlagasjóði 100 þús. kr. til að reisa íshús á kjöt- útflutningshöfnum, 8000 kr. til girðingarefnakaupa, 4000 kr. handa þurrabúðarmönnum til jarðræktar og húsabóta, 10,000 kr. handa verkamönnum í kaupstöð- um til jarðræktar, 8000 kr. til Malínar Hjartardóttur til kaupa á nýtísku prjónavjelum 20,000 kr. til Boga þórðarsonar til kaupa á nýtísku spunavjel, 12,000 kr. til Boga Brynjólfssonar sýslumanns til embættisbústaðar, 60,000 kr. til stækkunar símastöð Vest- mannaeyja. ----<v--- Landkjðrið. Lögrjetta hefur nokkrum sinn- um áður sagt frá landskjörinu og undirbúningnum undir það. En framboðsfresturinn var út- runninn 5. þ. m. og komu fram 5 listar, sem prentaðir eru hjer á eftir. En kosningar fara fram 1. júlí næstk. og á að kjósa 3 þingmenn (og aðra þrjá til vara) í stað þeirra Sigurðar Eggerz, Ágústs Helgasonar og Gunnars ólafsson- ar, en tveir hinir síðarnefndu sitja nú á þingi sem varaþing menn Sig. Jónssonar frá Ystafelli og Hjartar Snorrasonar, sem dán- ir eru. A-listinn er listi Alþýðuflokks- ins, B-listi er listi kvennasamtak- anna, C-listi frá íhaldsflokknum, D-listinn frá Framsóknarflokkn- um og E-listinn frá hinum ný- stofnaða Frjálslynda flokki. A-listi: Jón Baldvinson, frú Jónína Jónatansdóttir, Erlingur Friðjónsson á Akureyri, Rebekka Jónsdóttir á Isafirði, Ríkharður Jónsson myndhöggvar og Pjetur G. Guðmundsson, Reykjavík. B-listi: Frú Bríet Bjarnhjeðins- dóttir, frá Guðrún Lárusdóttir, Halldóra Bjarnadóttir og frú Að- albjörg Sigurðardóttir. C-listi: Jón þorláksson fjár- málaráðherra, þórarinn Jónsson alþingism., hajstarjettardómara- frú Guðrún Briem, Jónatan Lín- dal á Holtastöðum, Sigurgeir Gíslason verkstjóri í Hafnarfirði og Jón Jónsson í Firði við Seyðis- fjörð. D-listi: Magnús Kristjánsson landsverslunarstjóri, Jón Jónsson bóndi í Stóradal, Kristinn Guð- laugsson á Núpi í Dýrafirði, sjera þorsteinn Briem á Akranesi, Páll Hermannsson á Eiðum og Tryggvi þórhallsson. E-listi: Sigurður Eggerz banka- stjóri, Sigurðar Hlíðar dýralækn- ir, Akureyri, Magnús Friðriksson bóndi á Staðarfelli, Magnús Gíslason sýslumaður á Eski- firði, Einar G. Einarssoan í Garð- húsum í Grindavík og Jakob Möller alþingism. ----o----- Málaferli. I undirrjetti Reykja- víkur er nýfallinn dómur í máli, sem Garðar Gíslason kaupm. höfðaði gegn Tryggva þórhalls- Schannongs Monnmenforretn. 0. Farimag'sgade 42, K.höfn. Stærsta og góðfrægasta leg'- steinasmiðja á Norðurlöudurn. Umboðsmaður á íslandi. Snæbjörn Jóusson, Holtsg. 7B (simi 193«), Keykjavik öyiu ritstj. ut ai greinum i rlm- anuxu um hrossaicaup nms iyr- nefnda. Var Tr. p. dæmdur í 300 ki\. sekt og 300 kr. máiskostnaó og auk þess til aö greiöa G. G. 20 pns. kr. skaöabætur. Dónanum er airyjaö. 1 kæstarjetti er ný- iaLann doniur i ööru máií sem big. öig. írá Káiíaiehi átti einn- íg i vió Tr. p. ut ai ummæium urn nann 1 Timanum. iiaíöi Tr. p. venö aæmdur 1 uncurrjetti í ibO ki\ sekt og 100 kr. máis- kostnaó og 100U kr. skaöabætui' th b. ö. iyni' atvinnuspilh. iiæsu- rjeuur ijet sektirnar stanha, en hratt ákvæömu um skaóauaáurn- ai', par sem 3. heíöi ekki sann- aö paö, eöa gert sennilegt, aö nann neíöi beöió nokkurt tjón við ummæhn, sem stefnt var i'yrir. Aili vai' oröinn um iana ait mi um siöustu áramot rumi. iiy þús. skippuna. En ailai' íiskoirgðii', sem tii voru í landinu. 1. þ. m. telui' l isknjei. rúmi. 145 þús. skp. iy. 101. átti aö standa á siö- asta töi., en þar stóö 18. i\yju orgen, stóru og vönduöu er venö aó koma í'yrir í i'iikirkj- unm. Festi Pail lsóilsson kaup á því i sióustu utanior smni og er paó þýskt, smíðaö hjá Saner i irankiurt a. d. Oder. En það- an eru yms hm bestu orgel, s, s. 1 dómkirkjunni í Berlín og Thom- asarkrrkjumh í Leipsig. Lrnsi liansen heitir danskur málan og teiknan, sem hjer dvaiai um tima og er undirbúa teikningar í danska þýðingu Eddukvæöanna, sem á aö t'ara aö koma út eitir Thöger Larsen. liansen heiui- teiknaö ýmsar mannamyndir, sem út haíá verið geí'nai', m. a. af Jóhanni Sigui- jónssyni og Gunnari Gunnarssyni. Sjera Björn porláksson á Dvergasteini, sem nú heí'ir sagt ai sjer prestskap, hafði átt sæti í sýslunefnd Norður-Múlasýslu í 35 ár, og var nú ákveðið á sýslu- nefndarfundi þar nýlega að stofna sjóð til almenningsþarfa, sem beri nafn hans, og lagðai' fram í þvi skyni úr sýslusjóði 500 kr. Taugaveiki er nýlega komin upp á ísafirði. Svb. Sveinbjörssson próiessoi dvelur enn í Khöfn. liami hefur nú samið hátíðarsöng fyrir Al- þingishátíðina væntanlegu sumar- ið 1930 og var hann leikinn á kvöldskemtun Dansk-íslenska fje- lagsins í Khöfn 16. þ. m. Út svör í Reykjavík. Niðurjöfn- un hjer í bænum er nú allmjög á annan veg er verið hefur á undanförnum árum. Hefur út- svörum verið ljett á stórútgerð- inni, en í stað þess tekin almenn hækkun. Haast útsvar í fyrra hafði Kvöldúlfur, 125 þús. kr. 10 þús. kr. og þar yfir hafa nú: Alliance, fiskihlutafjelag 25000, Ásgarður, smjörlíkisgerð 10000, Defensor, fiskihlutafjelag' 12000, Egill Ja- oobsen 12000, H. P. Duus 10000, Haraldur Ámason 17000, Jensen Bjerg 20000, Jón Björnsson kaup- maður 10000 Kveldúlfur 15000, Lárus G. Lúðvígsson 20000, John- son & Kaaber 10000, Sleipnir, fiskihlutafjelag 18000, Stefán Thorarensen lyfsali 14000, þorst. Thorsteinsson lyfsali 12000, Völ- undur 10000, Zimsen, Jes 10000. Útflutningur ísl. afurða nam í aprílmán. 1 milj. 803 þús. kr. Frá því um áramót hefur hann numið rúmlega 12 milj. 927 þús. kr. (eða í gullkr. 10 milj. 338 þús.). Á sama tíma í fyrra nam útflutningurinn rúml. 17 milj. 349 þús. kr. (eða í gullkr. 11 milj. 943 þús.). þinglausnir verða á laugardag. Prentsmiðjan Acta.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.