Lögrétta


Lögrétta - 26.10.1926, Blaðsíða 4

Lögrétta - 26.10.1926, Blaðsíða 4
4 LÖGRJETTA mikinn og góðan greiða hjá þeim heiðurshjónum, oían að vatns- lindinm og ieitst mjer sæmilega vei á nana, &amt þarí aö gjöra taisvert viö nana um ieiö og J?ar yrói oygt kiaknús. í>aö varðar mestu nvaö sá austurríkski vatnaíræðingur segir um Lagar- fljótið. Llm kvöldið fór jeg fram aö Jákriðuklaustri, þar byr Sig- mar Guttormsson frá Geitagerði og er þar ait myndarlegt. fiann íyigdi mjer um morguninn þar rjett upp á heiðarbrúnina. Svo var jeg nú einn ofan að Hákonar- stöðum. Og rjett austan við brúna á Jökulsá fann jeg ágæta vatnsiind, góða til að byggja klakhús við. Á Hákonarstöðum búa tvö systkini og heitir bónd- inn Sigvaldi, greindur vel. En um ieið og jeg reið upp aö bænum, sá jeg þar aðra vatnsiind langtum stærri, en ekki eins hreina og hin var, og mældi jeg þar fyrir stóru kiakhúsi, því bóndi var ákveðinn að byggja þar stórt hús og það strax í haust. Hann sagðist hafa nóg vötn í heiðinni. Jeg sagði honum, að hann þyrfti að fara norður að Bustarfelli, til að skoða þar klakhúsið, og iá svo Metúsalem í lið með sjer við allar framkvæmdir fram- vegis, og ættu þeir báðir í íjelagi að sjá um alla framkvæmd og áframhald í allri Norður-Múla- sýslu, og lofaði Sigvaldi mjer þessu, viðvíkjandi silungs- og laxaræktinni. Og líka hef jeg beð- ið sjera Jakob að vera með í því, eftir kringumstæðum og heíir hann lofað mjer því. Svo um morguninn fór Sigvaldi með mjer langt vestur um heið- ina, til að skoða þar 3 vötn stór, og komum við fyrst að „Grip- deild“. Það er gott vatn, nokkuð djúpt, stór silungur í því, en sagt fátt um hann. Svo að Ánavatni, það er langt og mjótt, en vel lag- að til þess, að auka mætti silung í því. Síðast kom jeg að Sænauta- vatni. Það er langbesta vatnið. Þessi vötn eru öll á Möðrudals- heiði, og eru þau fleiri, en jeg kom ekki að þeim. Sigvaldi skildi við mig sunnan við Sænautavatn- ið, og þegar kom nokkuð langt út með því, voru þar tvær vatnsr lindir vel brúklegar, en þá var jeg einn. Nú vil jeg geta þess, að besta veiðiaðferðin er að kaupa sjer 20 til 25 faðma langt dráttamet, og að minsta kosti 60—80 faðma löng tóg og róa s,vo fram á vatn- ið, svo langt sem tógið nær, og leggja svo netið þvert fyrir, róa svo í land með hitt tógið og láta netið liggja kyrt á meðan. Svo tekur sinn maðurinn hvert tóg, fara að draga með hægð og fara svo að færa sig saman á vatns- bakkanum smátt og smátt, þar til að netjaendamir eru rjett komnir að landi. Netið þarf að vera langdýpst í miðjunni,til þess að þar myndist poki og kallar maður það aftöku. Svo jór jeg að Rangárlóni, þar er engin bygð. Þar meðfram vatn- inu er ágæt smámöl fyrir silung- inn að riða á haustin. Svo var jeg nú einn frá þessu vatni ofan í Möðrudal, þar vom margir gestir. Þar býr J. Aðal- steinn og frændkona mín Þór- unn Vilhjálmsdóttir Oddsens úr Vopnafirði. Möðrudalur er stór- býli, bæði fyr og nú, og sjaldan gestalaust. Það er sagður gamall siður, að loka þar aldrei bæ, til þess., að ef einhvem aumingja bæri þar að, sem ekki gæti gjört vart við sig á annan hátt en skríða þá inn í bæinn. Þaðan fór jeg að Hólseli á Hólsfjöllum, og 1. ágúst kom jeg heim að Grænavatni, frískur og heilbrigður á allan hátt, eftir að hafa fullnægt loforði mínu, um að ferðast um áður- greindar sýslur. Og er jeg þá bú- in að vinna og leiðbeina í þessu mikilsvarðandi klaks- og silungs veiðastarfi, í öllum sýslum lands- ins, nema ísafjarðar- og Barða- strandarsýslum. En jeg fekk mann til að fara í þessar sýslur báðar, í minn stað, sem kann þetta starf, alþingis- manninn Jón Baldvinsson, sem er uppalinn í þessum sýslum. Grænavatni, 20. ágúst 1925. Þórður Flóventsson. Odíuu. Siðara hefti 22. árg. (júlí— lesemb. 1926) er nýlega komið út. 1 því eru myndir af hinum fjóðkunnu Laxamýrar-hjónum, Sigurjóni og Snjólaugu, sem bæði ±ru dáin fyrir nokkrum árum, 3g skrifar Guðmundur skáld Friðjónsson um þau, en hann var engi nágranni þeirra. Þar er >g kvæði um Snjólaugu, eftir Jó- rann heitinn son þeirra, og ann- ið um Sigurjón, eftir Konráð vilhjálmsson skáld, og nokkrar nyndir frá Laxamýri. — Þá skrif- ir Klemens Jónsson fyrv. ráð- lerra um Einar Th. Hallgrímsson ’yrrum verslunarstjóra á Vest- lalseyri, og fylgir mynd af hon- WRIGLEYS Þá helst maginn í Iagi og fær eðlileg læknislyf, sem Jafnframt eru holl og bragögöð. Hjálpar til að halda tðnnunum hreinum og íieilum. um. Næst er kvæði um Bjama frá Vogi, eftir Einar Þorkelsson. Þá mynd og æfiminning Guð- mundar Ásbjarnarsonar frí- kirkjuprests á Eskifirði. Æfi- minning sjera Þorvarðs Bryn- jólfssonar á Stað í Súgandafirði og myndir af honum og frú hans. Myndir af ríkisráðsfundi í Reykjavík síðastl. sumar og af lagningu hornsteins Landspítal- ans. Þá er grein um Einar kaup- mann og útgerðarmann Þorgils- son og frú Geirlaugu Sigurðar- dóttur, í Hafnarfirði, með mynd- um af þeim hjónunum. Grein með mynd af Bimi Magnússyni síma- stjóra á Isafirði. Kvæði eftir Jak- ob Thoraiensen. Mynd af Grund í Eyjafirði. Grein með mynd af Runólfi óðalsbónda á Hafrafelli á Fljótsdalshjeraði. Vísur eftir Sigurð Pálsson. Myndir af hjón- unum Brynjólfi kaupmanni og Steinunni Bjarnason í Reykjavík með grein um þau. Saga Forna- hvamms, eftir Jósef Jónsson á Melum. Mynd frá Alþingissetn- ingu 1926. Mynd af Hjeraðs- vatnabrúnni nýju. Mynd af söng- flokki K. F. U. M., sem til Nor- egs fór síðastl. sumar. Grein eft- ir Samúel Eggertsson um hjónin Stefán Egilsson múrara og Sess- elju Sigvaldadóttur ljósmóður. Kvæði eftir Sigurð Pálsson. Myndir af hjónunum ólafi Jóns- syni og Guðríði Ámundadóttur í Geldingaholti; grein um þau og kvæði til þeirra eftir Valdimar Briem vígslubiskup. Grein með mynd af Ólafi Hvanndal prent- myndagerðarmanni, sem á síðari árum hefur gert allar myndir fyr- ir Óðinn. Grein með mynd af E. Matar Kaffi Te Súkkulaði Avaxta Þvotta Alskonar eir- og látúnsvörur. Búsáhöld og Barnaleikföng. Fjölbreyttasta úrvalið. Lægsta verðið. Verslun Jóns Þórðarsonar Reykjavík. 1 tikfni af 70 ára afmæli 27. sept. 1926. Þú Bríet ert þrekstór í þraut; jeg þakkað ei get sem mjer ber. Rjetti’ okkar ruddir þú braut. Því rjetti jeg hönd mína þjer. Með tímanum tortrygnin vinst; takmarki þrekstórir ná. Bríet, þín mest verður minst og þú metin, þá lokuð er brá. Álfkona. R. H. Cortes yfirprentara, sem prentað hefur Óðinn nær því frá byrjun. Myndir af hjónunum Stefáni fyrv. alþm. í Fagraskógi og frú Ragnheiði Davíðsdóttur. Myndir af hjónunum Ólafi Þórð- arsyni og Guðlaugu Þórðardóttur fyyrrum í Sumarliðabæ í Rang- árvallasýslu. Mynd frá alþingis- setningu 1926. Sveitin mín, langt og snjalt kvæði eftir Stein Sig- urðsson. Grein með mynd af frú Þórunni Magnúsdóttur frá Úlf- ljótsvatni, móður Magnúsar pró- íessors Jónssonar. Myndir af hjónunum D. Grönvold og frú önnu Grönvold, en hún er systir sjera Hallgríms Thorlacius’ í Glaumbæ og hefur frá æskuárum dvalið í Noregi. Grein um 20 ára afmæli landsímans og mynd af Forberg símastjóra. Loks er langt framhald af hinni skemtilegu æfisögu sjera Friðriks Friðrikssonar, sem allir vilja lesa, og segir hann þar frá veru sinni í 3. bekk Latínuskól- ans og fylgir þar með löng og merkileg ferðasaga margra skóla- pilta úr Norðurlandi til Reykja- víkur haustið 1888, en þeir lentu þá í hrakviðrum og ófærð, og mun mörgum nú þykja fróðlegt að lesa þá frásögn. ----o----- Vetrarbraut heitir bók, sem ný- komin er út eftir Ásgeir Magnús- son kennara. Kallar höf. hana al- þýðubók og skólabók og er í henni frásögn um ýms atriði stjömufræðinnar. Heita höfuð- kaflamir:Sólkerfið, jafnvægi, sól- stjörnur, stjörnuríki, djúpið mikla. Sími og loftskeyti. Nýlega fór fram kepni um það, á hve stutt- um tíma hægt væri að senda símskeyti og loftskeyti umhverfis jörðina. Voru skeytin send frá Kaupmannahöfn og þangað aftur. Niðurstaðan varð sú, að símskeyt- ið fór umhverfis jörðina á 38 míriútum, en loftskeytið var 21 klukkustund og 7 mínútur á leið- inni. Árni Ámason læknir í Dölum hefur nýlega samið dálítið kver, sem heitir Fjórtán dagar hjá afa. Eru það hollustu og heil- brigðisreglur handa börnum, fróð- legar og lipurt skrifaðar. Á. Á. : er lesendur Lögr. vel kunnur, því hann hefur skrifað hjer í blaðið ýmsar greinar, um kenslumál og greinaflokk um trú og vísindi, sem mikla athygli vakti á sínum tíma. Kosningarnar. Úrslit kosning- anna í Rvík urðu þau að kosnir voru Jón ólafsson af Ihaldslista með 3771V2 atkv., og Hjeðinn Valdimarsson af lista Jafnaðar- manna með 25411/2 atkv. — A- listinn fjekk 2552 atkv. og B-list- inn 3871. Landskjálftar snarpir hafa ver- ið á Reykjanesi undanfarið og slokknað á vitanum þar. Prentsm. Acta. hann og fylli hann, og er það fljótgert, því það er æfin- lega einhver dreitill í honum. Þegar jeg hef gert hann þreifandi fullan, tek jeg aðgöngumiða hans að kirkjugarð- inum af honum og kem einn aftur, og þá er ekki við aðra en mig að eiga. Sje hann fullur, þegar hann kemur, segi jeg: „Þjer er óhætt að fara heim, jeg skal sjá um verkið fyrir þig“, og hann fer heim og jeg hjálpa yður upp úr gröfinni“. Jean Valjean rjetti honum hönd sína, og Fauche- levent greip hana með hjartnæmri, einfeldningslegri hrifn- ingu. „Þá erum við á eitt sáttir um þetta, Fauchelevent. Það fer vonandi alt vel“. — „Já, ef það fer ekki í handa- skolum einhversstaðar“, hugsaði Fauchelevent með sjálf- um sjer; „en það yrði dáfalleg saga“. Um sólarlagsbil daginn eftir, tóku þeir fáu menn, sem voru á Maine-strætinu, ofan fyrir fornfálegum lík- vagni skreyttum myndum, sem áttu að tákna hauskúpur, krosslagða leggi og tár; í vagninum var líkkista, hulin hvítu klæði, og ofan á því var stór, svartur kross, sem leit út eins og lík með lafandi handleggjum. Á eftir vagn-\ inum kom svartur eineykisvagn, og í honum sat prestur'^i í skrúða og kórdrengur með rauða húfu á höfðinu. Beggja- megin við líkvagninn gengu tveir líkmenn í gráum ein- kennisbúningi með svörtum bryddingum. Síðast gekk gamall, haltur maður í vinnufötum. Flokkurinn stefndi til Vaugirards-kirkjugarðsins. Það sást í hamarskaft, meitil og töng upp úr vasa gamla mannsins. Vaugirard-kirkjugarðurinn var einn í sinni röð með- al kirkjugarða Parísarborgar. Sjerstakar siðvenjur voru við hann tengdar, og hafði hann sjerstakt vagnahlið og almenningshlið, og nefndi gamalt fólk í þessum borgar- hluta, sem hjelt fast við gömul nöfn, þau Riddarahlið og Göngumannahlið. Bernhard-Benediktsnunnurnar í Petit- Picpusklaustrinu höfðu fengið, eins og getið hefir verið um, leyfi til þess að láta grafa sig í sjerstöku homi garðs- ins og að kvöldi dags, sökum þess að klaustur þeirra hafði citt sinn átt kirkjugarðinn. Grafararnir við þennan kirkju- garð urðu þessvegna stundum að vinna að kvöldi til á sumr- in og á nóttum á vetri og urðu að hlíta sjerstaklega ströngum reglum. Kirkjugarðshliðunum í París var læst við sólarlag á þessum tímum, og svo var einnig um Vau- girard-kirkjugarð, með því að þetta var gert samkvæmt fyrirmælum yfirvaldanna. Riddarahliðið og Göngumanna- hliðið voru grindarhlið, og var garður á milli þeirra, sem dyravörðurinn átti heima í. Jafnskjótt og sólin var horf- in að baki turni Örkumlamanna-sj úkrahússins, var grind- arhliðunum tafarlaust læst, og ef grafara hafði dvalist í garðinum, komst hann ekki út með öðru móti en að hann hefði sjerstaða miða frá stjóm kirkjugarðsmálanna. Nokk- urkskonar brjefakassi hjekk á gluggahlerunum á dyravörð- arhúsinu. Grafarinn stakk miðanum í kassann, dyravörð- urinn heyrði hann detta, tók í þráð, og hliðið laukst upp. Ef grafarinn hafði ekki miðann sinn með sjer, sagði hann til nafns síns og var þá lokið upp fyrir honum, ef dyra- vörðurinn þekti hann, en gjalda varð hann fimm franka í sekt. Þessi kirkjugarður, sem var í mörgu frábrugðinn gildandi reglum, var yfirvöldunum til mikils ama, því að þau kunna best við að sem mest samræmi sje í öllu. Hann var lagður niður skömmu eftir 1830 og kom þá Mont- Pamasse-kirkjugarðurinn í hans stað, og erfði hann nafnkunna veitingahúsið „Eplið“, sem sneri annari hlið- inni á skilti sínu að borðunum, en hinu að gröfunum. Vaugirard-kirkjugarður var, er hjer er komið sög- unni, það sem nefna mætti kirkjugarð, er lifað hefði sitt fegursta. Nú var hætt að nota hann að mestu leyti, hann var að verða meira og meira mosavaxinn og fátækari og fátækari af blómum. Mönnum var ekki um það gefið að hugsa sjer, að þeir yrðu grafnir í Vaugirard-kirkjugarði — það var svo fátæklegt. Þá var eitthvað annað að vera í Pére-Lachaise, það var eins og að hafa mahónihúsgögn, menn fundu að þeir voru innan um heldra fólk. Annars var Vaugirard-kirkjugarður að öllu leyti virðingarverður staður, trjánum var raðað eins og í gömíum frönsk- um görðum, bein trjágöng vom um allan garðinn og alstaðar voru gamlar grafir undir skuggum ýrviðarins og þaktar hávöxnu grasi. Sólin var enn ekki alveg gengin undir, þegar líkvagn- inn ók inn í trjágöngin í Vaugirard-kirkjugarði. Halti maðurinn, sem rak lestina, var enginn annar en Fauche- levent. Alt hafði gengið vel hingað til; móðir Crucifixion hafði verið gráfin í hvelfingunni undir altarinu, Cosetta hafði verið borin brott í körfu. Jean Valjean hafði verið smyglað inn í líkkistuna. Fauchelevent hafði ekki rekist á neinn tálma. Hann haltraði þess vegna ánægður á eftir líkvagninum; hann var ekki í neinum vafa um það leng- ur, að alt mundi fara vel; það, sem nú var eftir, var lít- ilræði eitt. Á tveimur árum hafði hann tíu sinnum blind- fylt grafarann, Mestienne búlduleita. Hann hafði hann al- gerleg í vasanum, og gat farið með hann eins og hon- um sýndist; Fauchelevent var ekkert smeikur við hann. Þegar líkfylgdin hjelt inn í trjágöngin, leit Fauchelevent brosandi á líkvagninn, neri saman höndunum og sagði hálfhátt: „Þetta er svei mjer meiri gamanleikurinn!“ Líkvagninn nam alt í einu staðar. Hann var kominn að grindarhliðinu og nú þurfti að sýna leyfisbréfið fyrir greftruninni.. Maðurinn frá greftrunarskrifstofunni tal- aði nokkur orð við dyravörðinn. Meðan á þessu stóð, og það nam alt að því tveimur mínútum, kom maður, sem Fauchelevent þekti ekki, og staðnæmdist við hlið hans fyrir aftan líkvagninn. Hann virtist vera daglaunamaður, var í jakka með stórum vösum og með jarðhögg undir hendinni. Fauchelevent varð litið á hann. „Hver eruð þjer?“ spurði hann. — „Jeg er grafarinn“, svaraði mað- urinn. Fauchelevent varð í meira lagi forviða. „Hvað er- uð þjer að segja? grafarinn?“ — „Já, víst er jeg hann“. — „Það er Mestienne gamli, sem er grafari hjer“. — „Já, var grafari“. —„Hvað eigið þjer við?“ — „Hann er lát- . inn. Fauchelevent var við öllu öðru búinn en því, að graf- ari gæti dáið. Hann stóð kyr í sömu sporum með galopinn munninn og tókst með herkjum að stama út úr sjer: „Þetta getur ekki átt sjer stað“. — „Jú, það er áreiðan-

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.