Lögrétta


Lögrétta - 16.11.1926, Blaðsíða 3

Lögrétta - 16.11.1926, Blaðsíða 3
LÖGRJETTA 8 Síðar um daginn, um kl. 3, fór mcinnum aö þykja undaiieg burt- vera Hafliða og- var h.afin leit eftir honum, að hvötum konu hans, er einnig var með í för- inni. Kl. 4 fanst hann hggjandi í blóði sínu, með htlu líísmarki. Var hann óðara íluttur heim og andaðist hann tveimur tímum eft- ir heimkomu. — Hafði biætt til ólífis. — Til læknis náðist ekki fyr en um seinan. Skotið hafði hlaupið 1 annað lærið framan- vert. Jarðarför Hafliða heitins hófst frá heimili hans, með húskveðju, þann 27. október, en jarðaður var hann að Stað á Reykjanesi dag- inn eítir. Þar eru áður jarðsett móðir hans og ungur sonur. Fjöl- menni úr nærliggjandi sveitum var viðstatt jarðarförina og fór athöfnin fram mjög virðulega og hátíðlega. Sjera Sigurður Einars- son, prestur að Flatey, hjelt hús- kveðjuna og jarðsöng hinn iátna, ennfremur talaði í kirkjunni sjera Jón Þorvaldsson að Stað, mágur Hafliða heitins. Sigvaldi Kalda- lóns hjeraðslæknir og tónsnilhng- ur ljek á hljóðfæri við sorgar- athöfnina, bæði á heimih hins látna og eins í kirkjunni. Snæ- björn Kristjánsson, hreppstjóri í Hergilsey, faðir hins látna, mælti nokkur orð áður en kistan var hafin út af heimilinu og undruð- ust þeir, er viðstaddir voru, ró- semi og sálarþrek hhns, 72 ára. Aldrei sást honum bregða, hvorki við andlátsfregnina nje síðar, er þetta þó annar sonur hans upp- kominn, sem ferst með voveif- legum hætti. En þeir, sem eru honum nákunnugastir, vissu, að . undir brosi og gleði sægarpsins fólst niðurbæld viðkvæmni og söknuður. I gegnum lífshættur og þrekraunir, andlegar og líkam- legar, hefur hann tamið sjer það, að koma ávalt fram sem sigur- vegarinn. Því sagði hann, skömmu eftir andlátsfregn Hafliða, er einn kunningi hans heilsar hon- um, hnugginn í bragði og spyr almennra frjetta: „Jeg hef ekk- ert að segja þjer, nema sólin skín í heiði“. En þetta leika ekki allir eftir 'Snæbirni. Hafliði heitinn var inaður á besta aldri, um fertugt, búhöld- ur góður og atorkumaður fram- úrskarandi, einkum við alt það, er að sjómensku laut, — og brá honum þar til beggja ætta, enda var hann talinn einn með bestu stjórnurum opinn báta á Breiða- ÆíikvöJd Hjálmars í beitarhúsunum. Hefur lengi Hjálmars andi, háð óvægan rammaslag, livasseggjuðum hragabrandi brá hann fram á sólariag. Hví vakir hjer kvalinn af kulda og nekt ninn kraítþrungni skáidmæringsandi ? Hvort er hann nú dæmcfur að aípiána sekt jeg undrast í siðuðu landi, að slikt skyldi nefnast á nítjánu öid; tókst neyðinm’ ei mannúö að glæða? Hvort átti’ liann að sjá hjer það örlagakvöld, sem endurgjald þjóðfrægra kvæða. En þú sem til Hjálmars komst einhverntíma’ inn og eymd hans og böl máttir þekkja, iivort fanst þjer ei nógu sar neyð hans það sinn, sem nu væri þörf á að hnekkja. Paö viroist sem fátt væri fengist um hvað var íramboðið svoleiðis manni, en sjáifsagt gat örbygöin sætt hann við það að sitja’ í því útlagaranni. Pað var ekki ylur nje ilmurinn þar í aumingjans dvalarstað köldum; á kolunni snarkaði skuggalegt skar, er skást dugði’ á vetrarins kvöldum. Þar sat hann þá skjálíandi’ að skrifa sín ljóð, sá skáldfrægðargarpurinn slyngi, hann var þá að auðga vors ættarlands þjóð að andríku málsnildarkyngi. Og elli sem kæhr í æðunum blóð, hiaut oft iíka að verða til meina, hvort skyldu ekki flestir sem mist hefðu móð svo meinþrungin lífskjör að reyna. En öldunginn hára það hugstyrkti best að hefja sinn þróttmikla anda til ódáins heima og hugsa sig gerst, er hjer ætti skamt við að standa. En ekki’ hefur heiðunnn aukist þeim hjá, er átti þar hreppstjórnarvöldin, sem Hjálmar af eymd sinni lamaður lá og leit á hve vel mátti íjöldinn hans neyðarhag bæta þó byðu þeir smátt í brjóstum ef glædd væri hlýja, en það kom nu ekki úr þessari átt og. því hlaut hann annað að fiýja. En þó að á stundum hann gripi það geð, ei gremju hann mátti’ ekki leyna, mjer íinst að þess orsök þar fijótt verði sjeð, sem flest hlaut hann óblítt að reyna. Og hann var þess verður hjá þessari þjóð, að þurfa’ ei siík ókjör að líða, • sem þreyttist þó aldrei að yrkja þau ijóð, er íslenskar bókmentir prýða. i útlagans hrörlega hreysinu söng sá hijómsterki skáldjöfurs andi. Par hófu’ ekki bergmál nein hásalagöng, þó heyrðist á gjörvöllu landi, til gýgju sem hijómaði’ í áttatíu ár, það endast víst fáir hjer betur, er hlaut þó að óma um sorgir og sár og sólvana næðingavetur. Og lengi þar heyrast mun hljómurinn sá, sein heiðruð var móðurlandstungu, þvi oítast þar meira á metunum lá en mioast við aimennan þunga. Við játum nú fiestir, en seint er það sjeð bve sæmir það þjóðinni illa, að styggja og særa siíkt stórmennisgeð og starfsþreki göfugu spilla . Þeir nutu þess fæstir þó andlegan auð af öriæti gæfu þeir hinum. Þeir reyndu það ilestir ef fá þurfti brauð, aó fækkaði drenglyndum vinum, og víst fór hann Hjálmar ei varhluta’ af því, sem vopn eggjar best fyrir elli, og dró fyrir kvöidsól hans skuggalegt ský, þó skáidgáfan iengst hjeldi velli. Jón Þórðarson. firði, bráðlaginn og harðger í sjó- ferðum. Atkvæðamaður var hann í opinberum málum, stefnufastur og harðfylginn skoðunum sínum. Hann var trygglyndur að eðlis- fari, hlýr í viðmóti, glaðlyndur og gjöfull fátækum. Mun sveit- ungum hans finnast skarð fyrir skildi, er vandasamt mun að bæta nú, þegar hann er horfinn. Heimili hans var víðfrægt rausnarheimili og var gestkvæmt þar mjög, enda voru þau hjón mjög samhent í gestrisnisstarf- seminni. Hafliði var giftur Matthildi Jónsdóttur, ættaðri úr Stranda- sýslu, mestu myndarkonu; er hún sköruleg húsfreyja, ágæt eigin- kona og móðir. Börn eiga þau 3 hfandi og eitt fósturbarn, öll í æsku. Uppkominn sonur Hafliða heit- ins, er Hafliði þriðji vjelstjóri á Gullfoss. Nágranni hins látna. r-—0----- Á Bergþórshvoli er verið að reisa nýtt íbúðarhús og hefur verið grafið dýpra en áður í hól- inn, sem bærinn stendur á. Á þriggja metra dýpi komu menn niður á brunarústir, sem ætlað er, að sjeu leifar frá Njálsbrennu. ístenskur saiíiaðsrsönoir. Erindi flutt á sóknanefndafundi í Reykjavík, 19. okt. 1926 af Halldóri Jónssyni, sóknarpresti að Reynivöllum. ------ - Frh. Eitt af því, sem ætti að geta gert íslensk sveitaheimili sjer- staklega og íslensk heimili yfir- leitt vistlegri og ánægjulegri, er meiri íðkun sönghstarinnar. Flestir hafa yndi af fögrum söng. Og þó hann sje fátækleg- ur, flytur hann með sjer aukna ánægju. Þessari saklausu gleðilind þarf að veita inn tii allra íslenskra iieinnia. iYlarga sKemtun, sem loikiö er vant ao sækja írá heim- ih sínu, gæti það haft af söngn- um heima fyrir, eigi aðeins af hijóöfærasöng, heidur einnig af raddsöng þeirra, sem völ er á á hverjum staö. Og hvarvetna verð- ur að tjalda því, sem til er. 1 kjölfar aukinnar ræktar við aiþýðusönginn fer margt íagurt og gott: Aukin saklaus ánægja og giædd fegurðartilfinning, sem jafnan hlýtur að vera afarmikils virði. Eiimig ætti meiri og al- mennari rækt við sönginn að tengja einhverjar ræktunartaug- ar við heimilin, sem eru stoðir og styttur þjóðfjelagsins. Þegár söngur er um hönd hafður, er einnig íarið með mörg fögur er- indi, er má gera sjer von um, að sái mörgu hoilu sæði í akur þjóð- íjelagsins. i ivleð iðkun húslestra með söng verður þannig eigi aðeins söngur- inn, sem lyptir og göfgar, heldur einnig sálmarnir, sem þannig | verða að sambæn og sameiginiegri iofgerð og syndajátning. Og svo sannarlega sem heimihsguðsþjón- usta (húsiestrarnir), er þjóðfje- iaginu stór fengur, gætu húslestr- arnir alment tekist aftur upp, þá er söngurinn við þá athöfn eigi sistur til blessunar. Ahnennur safnaðarsöngur ætti að laða fólkið að kirkjunum. Á því er enginn efi, yfirleitt. Að kirkjurnar þyrftu að verða | vistlegri, bæði fegri og hlýjari, er 1 engum vaía bundið. Er efalaust, að einmitt þetta, hvað íslenskar sveitakirkjur eru margar bæði kaldar og fátæklegar á allan hátt og fátt gert til að prýða þær, fæl- ir margan frá að koma þangað. En það sem á að gera ánægju- legt og vistlegt í kirkjunni er ekki sist þetta, er fólkið hefur með sjer sálmabækur og tekur alment • undir söng safnaðarins, bæði sálmana og svörin. Hin sameigin- iega þátttaka varpar einskonar hlýju yfir samkomuna. Með henni fer eftir ósýnilegri leið straumur samhugs og sáttar yfir söfnuð- inn. Og þetta út af fynr sig er svo afarmikilsvert atriði til þess að gera komuna í guðs hús á- nægjulega og arðberandi fyrir söfnuðinn. í sameiginlegum söng safnað- arins felst eins og óbein játning um, að þangað hafi allir komið sem vinir og í sömu erindum, til að sækja þrótt og gleði, áminn- um önnum kafnar að njósna hver um aðra, þá er það áreiðanlegt, að þær tóku ekki eftir neinu. Það var annars rnjög skynsamlegt af Jean Valjean að halda sem mest kyrru fyrir, því að Javert var sífelt á vakki í þessum borgarhluta í heilan mánuð. Klaustrið var eins og eyja, sem rastir leika um á alla vegu, fyrir Jean Valjean. Heimur hans átti framvegis að vera innan þessara fjögra veggja. Hann sá nóg af himninum til þess að geta verið hugrakkur, og hann sá Cosettu nógu mikið til að geta verið ánægður. Þetta líf, sem hann nú bjó við, var friðsamlegt og skemtilegt. Hann bjó með Fauchelevent gamla í kofanum inst í garðinum. 1 honum voru þrjú herbergi, og hafði Fauvhelevent neytt Jean Valjean til að taka það besta þrátt fyrir öll mótmæli. A veggnum í þessu herbergi var, auk naglanna tveggja, sem bjölluólarnar og karfan hjekk á, tíu franka seðill frá konungatímunum til skrauts fyrir ofan arininn, garð- yrkjumaðurinn, sem hafði verið þar næstur á undan, Chonau að nafni, er dáið hafði í klaustrinu og Fauche- levent hafði tekið við af, hafði klínt honum þarna upp. Jean Valjean vann á hverjum degi í garðinum og gerði mikið gagn. Hann hafði áður átt við þetta starf og þótti mjög gaman að því. Eins og menn ef til vill minn- ast þekti hann að fornu fari mörg brögð og margar að- ferðir á þessu sviði, og nú hafði hann gagn af því. Aldin- trjen voru nærri því öll vilt. Hann ræktaði þau að nýju og þau báru ágætan ávöxt. Cosetta fjekk að vera eina klukkustund með honum daglega. Nunnumar voru þögular og leiðinlegar, hann var góður og skemtilegur og barnið gat ekki annað gert en borið þetta saman og elskað hann innilega. Hún hljóp niður að kofanum á ákveðnum tíma og gerði hann að paradís jafnskjótt og hún kom inn úr dyrunum. Jean Val- jean var í sjöunda himni og gleði hans jókst enn meira við það að hann fann að henni þótti ánægja í því að vera með honum. Hann sá hana hlaupa fram og aftur og leika sjer í frístundunum og hann þekti hlátur hennar frá hin- um telpunum — Cosetta gat sem sje hlegið núna. Jafn- vel andlit hennar hafði breytst að nokkru; skuggalegur svipurinn, sem hafði verið á því áður, var horfinn. Hlát- urinn hefir sömu áhrif og sólin; hann rekur veturinn úr ásjónu mannsins. Þegar frístundunum var lokið og Cosetta komin inn aftur starði Jean Valjean á gluggana í bekkn- um sem hún var í, og hann fór oft á fætur á nóttunum til.þess að horfa á gluggana í svefnsalnum. Enginn fær áttað sig á vegum guðs. klaustrið átti sinn þátt eins og Cosetta í því að halda við og fullkomna það verk, sem biskupinn hafði hafið í sálu Jeans Valjean. Það er áreiðanlegt, að skamt er frá dygðinni til stæri- lætisins. Hjer hefur djöfullinn lagt brú. Jean Valjean hef- ur ef til vill verið kominn fullnærri þessari brú, án þess að vita af því, þegar forsjónin varpaði honum inn í Petit- Picpus-klaustrið. Á meðan hann bar sig saman við bisk- upinn, fanst honum hann vera lítilmótlegur og hann varð auðmjúkur, en nú var hann farinn að bera sig saman við aðra menn upp á síðkastið, Qg þá kom stærilætið fram í huga hans. Ekkert er hægt um það að segja, hvort hann hefði ekki að síðustu sogast inn.í hatrið aftur. Nú stöðv- aði klaustrið hann á þeirri hálu braut. Þetta var annarskonar fangelsi en hann hafði áður sjeð. I æsku, á þeim tíma, sem var byrjun lífs hans, og einnig síðar, já, jafnvel nú fyrir skömmu, hafði hann sjeð ann- an hræðilegan, voðalegan stað, þar sem honum liafði ávalt virtst grimdin, er þar var beitt, vera órjettlæti af hálfu rjettvísinnar, glæpur, sem lögin drýgðu. Hann sá klaustrið eftir að hafa sjeð dýflissuna, og hann bar þetta tvent saman. Hann mintist fyrri fjelaga sinna, hvað þeir voru ógæfusamir. Þeir urðu að fara á fætur við dögun og vinna, þangað til myrkrið skall á; þeir fengu varla að sofa; þeir lágu á bekkjum, á dýnum, sem voru varla tveir þumlung- •ar á þykt, í svefnskálum, sem ekki voru hitaðir nema köldustu mánuði ársins; þeir voru klæddir í hræðilegar, rauðar úlpur; af náð og fyrir miskunnarsakir fengu þeir ljereftsbrækur, þegar heitast var, og ullarkyrtil, þegar kaldast var. Þeir fengu ekki vín eða kjöt, nema þegar vinnan var sjerstaklega erfið. Þeir voru nafnlausir, nema merktir með tölum og voru í raun og veru lítið annað en tölur. Þeir horfðu niður fyrir sig i smán og óvirðing, urðu að tala lágt, voru nauðrakaðir á höfðinu og áttu prikið yfir höfði sjer. Þá hugsaði hann um verurnar, sem hann sá nú dag- lega. Þær voru rakaðar, horfðu niður fyrir sig og töl- uðu lágt. Þær lifðu ekki í smán og óvirðing, en heimurinn gerði gys að þeim. Á bökum þeirra voru eklci rákir eftir stafahögg, en axlir þeirra báru blóðugar menjar eftir svipur. Nöfn þeirra voru horfin mönnunum, þær voru nefndar ströngum, hátíðlegum nöfnum. Þær drukku aldrei vín og neyttu aldrei kjöts; oft urðu þær að bíða til kvölds án þess að fá neitt að eta. Þær voru að vísu ekki í rauð- um úlpum, en svörtum ullarúlpum, sem voru heitar á sumrin og kaldar á vetnim, og þær gátu hvorki gert þær svalari nje heitari, því að hvorki var hægt að nota ljereft nje meiri ullarfatnað, er tíðarfarið krafðist þess; sex mán- uði ársins voru þær auk þess í ullarserkjum, sem olíu þeim hitasóttar. Þær sváfu ekki í svefnstólum, sem voru hit- aðir, þegar kuldinn var óvenjulega mikill, en í klefum, sem aldrei voru hitaðir. Þær lágu ekki á dýnum, sem voru tveggja þumlunga þykkar, en á hálmi. Og þær fengu ekki einu sinni að sofa í næði; á hverri nóttu eftir dagsstritið, urðu þær að fara á fætur, jafnskjótt og þær voru oltnar út af af þreytu, nærri því áður en þeim var orðið heitt, tii þess að biðjast fyrir í dimmri og ískaldri kapellu, þar sem þær urðu að liggja á hnjánum á steinflögunum. 0g svo skiftust þessar mannverur á um að liggja á hnjánum eða marflatar á steingólfinu með krosslagða handleggi tólf tíma í einu. Hitt voru karlmenn, þetta voru kvenmenn. Hvað höfðu þessir menn gert? Þeir höfðu stolið, nauðg- að konum, rænt, drepið, myrt. Þetta voru bófar, peninga- falsarar, eiturbyrlarar, brennuvargar, morðingjar. Hvað

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.