19. júní - 01.01.1920, Blaðsíða 8

19. júní - 01.01.1920, Blaðsíða 8
56 19. JÚNl Áskorun. Nglsemi sýninga á lwers konar afarðam er fgrir löngu viðurkend um allan heim. A sgningum kemur það í Ijós, á hvaða stigi hver atvinnugreinin stendur. Par er bezla gflrsgn gfir lisl/engi og smekkvísi þjóðarinnar, hugvit hennar, hagsgni og liandleikni; þar er staðurinn til að koma ngfungum á framfœri, lœra af öðrum og kenna öðrum. Sgningar vekja að ja/naði heilbrigt kapp og framlakssemi. Vér Istendingar œttum að hafa þœr miklu oftar og i fleiri grein- um en hingað til hrfir orðið. Heimilisiðnaðarfétag Islands hefir nú á aðatfundi sínum i ár ákveðið að slofna til sijningar á islenzkum heimilisiðnaði fgrir land alt sumarið 1921. Er þess vœnst, að þátllakan verði almenn og að á sgninguna komi sem flest af heimaunnnm munum, sem notaðir eru í daglegu lifi manna hér á landi, bceði gömlum og ngjum lxlulum, svo sem ýmis konar saumur, ve/nuður og önnur tóvinna, trésmíðar, útsagaðir og úlskornir munir, málmsmiðar, steinsmíðar og múrsmíðar, skósmíðar, sópar, burslar, körfur, bókband, leður og pappírsiðn- aður o. fl. Verður síðar auglýst hvar og hvenœr tekið verður á móti munum á sýn- inguna. Reykjavík 1. desember 1919. Ingibjörg H. Bjarnason. Laufey Vilhjálmsdóltir, p. t. ritari. Ragnhildur Pétursdóttir, Sigríður Björnsdóltir. p. t. gjaldkeri. Steinunn H. Bjarnason. Onnur blöð eru vinsamlega beðin að birta þessa áskornn. Inga L. Lárusdóllir, p. t. forseti. Matthías Þórðarson, fornmenjavörður. Viða er blaðið lítið keypt enn, það lang- ar til að komast »z/m á hverl einasta heimilie. A liðnu ári hefir blaðið orðið margrar velvildar aðnjótandi. Vcr þökk- um hana alla — og óskum kaupendum blaðsins — Gleðilegs árs 1920! — I. L. L. Landsspítalasjóðurinn. Nýlega liafa þau bjón, frú Steinunn Vil- hjálmsdóttir og hr. Einar Eiríksson á Einarsstöðum á Jökuldat, sent Landsspí- talasjóði íslands 200 kr. gjöf, til minning- ar um móður og tengdamóður þeirra, frú Halldóru Sveinsdóttir, er andaðist 26. okt. 1918. »Við vitum að henni verður ekki reistur varanlegri minnisvarði, og löngun hennar var jafnan að styrkja gott mál- efni«, segir í bréfi því, er gjöfinni fylgdi. ,,19. JÚNÍ“ kemur út einu sinni í mánuði. Verð árgangsins er 3 kr. innan- lands, í Vesturheimi 1 dollar og greið- ist helmingur þess fyrirfram, hitt við ára- mót. Uppsögn(skrifleg)bundin við árganga- skifti, sé komin til útgefanda fyrir áramót. Ritstjóri: Ing.a L. Lárnsdóttir. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/199

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.