Njörður


Njörður - 03.12.1916, Qupperneq 1

Njörður - 03.12.1916, Qupperneq 1
; Yerð hvers ársfjórð- j ; ungs (15 blöð) kr. 0,75 ; i er greiðist fyrirfram. : j Erlendis 4 kr. árgr. : tWMli:inÍii»iiiii|!i|ii|ii|ii|ii|ii|iiiii|ii|iitii|i;iimi|!i|iiii:i!l|M|Hiii|:!|;:|ii|ii yi'iniiiiMiiiiiitifriii'intiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiitiiiiiiiiiiitHiHiiitimiiiNiiirin j Kemur vanalega út 1 j einu sinni í viku og j | aukablöð við og við. g 1 Alls 60 blöð á ári. I - s mminiiisii'iNiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiMiuiiiiiJiiiiiiiHiivcitiiiiuiiitHi'tr Rítstjóri: síra Gruðm. Giuðmundsson. &*- M 40. ísafjörður, 3. des. 191G. Hlutaveltu heldur st. Dagsbrún nr. 67, i Goodtemplarahusinu sunnudaginn 17. desember. Þeir, sem kynnu að vilja gefa muni, komi þeim til formanns kluta- veltu-nefndarinnaf^ hr. Jónasar Tómassonar. Arlegt þing. Ef löggjöf vor og landsstjórn á að kornast í sæmilegt lag, þurfum vér fyrir hvern mun, að hafa al- þing árlega. Eina viðbáran gegn því, sem lík- leg er til að fá áheyrn meðal al- mennings er kostnaðaraukinn. Þó er hann ekki svo mikill, að stórt velti á því atriði. Svo er fyrir þakkandi, að útgjöld landsjóðs eru orðin það mikil, að hálft eða heilt hundrað þúsunda gjörir hvorki til né frá, ef vænta má góðrar eftirtekju, beinlínis eða óbeinlínis. Gagn árlegs þings mundi í fám orðum verða þetta: 1. Meiri og betri samvinna með þingi og stjórn. 2. Meiri vandvirkni í lagaRtníði. 3. Frekari festai framkvæmdum. 4. Auðveldara að gæta lirgs- muna þjóðarinnar og.verja landið áföllum ef skjótt þarf til að taka. Um fyrsta atriðið þarf ekki að fjölyrða. Það getur ekki brugðist. Annað atriðið má telja víst, því allir, sem þekkja til þingstarfanna, vita að tímaskorturinn er aðalmein allra þinga vorra á síðari árum. Störfin vaxa óðfluga, eftir þvi sem lífið verður fjölbreyttara í land- inu og mörgu fieygir fram. Hlaðast því verkefni á þingm. svo fleSt verður að hafa í nösun- um, sem kallað er, og keppast við eins og verið sé að bjarga heyi undan rigningu. Er því ekki furða þótt fljótaskrift sé á einhverju. Þó verið sé að berja í brestina t. d. með lengingu þingtímans, verður ekki hálft gagn að. Þó ráðherrum verði fjölgað, lendir alt við sama hvað þetta snertir; mál- in verða ekki svo vel undirbúin, að við það minki störf þingsins í heild sinni. Onnur atvik vinj^a að vexti þeirra. Þriðja atriðið er í svo nánu sam- bandi við hið annað, að um það fer á líkan hátt. Að því er fjórða atriðið snertir, eru dæmin rétt við hendina. Það hefði vissulega verið mikilsvert, að þirig hefði komið saman á sumr- inu sem nri er nýliðið. Verslunarmálin ein hefðu gefið því ærinn starfa og hvað sem segja má uin samninga stjórnariunar við Breta, verður naumast borið á móti því, að æskilegra hefði verið, bæði fyrir hana og alla þjóðina, að þing- ið hefði verið stjófninni við hönd og átt beinan þátt í þeim. Segja má, að jafnan sé hægt að kalla saman aukaþing, er þörf krefur. Þessu er þó ekki svo varið, nema nafninu til; margt getur hamlað því að stjórnin stefni saman auka- þingi, þó þurfi. Landsmenn eiga að vera vand- látir við þingmenn sína; heimta mikÍDn dugaað af þeim, framsýni og hollustu. Þeir mega á hinn bógiim hvorki spara við þá tíma né annað, sem þeiin er þörf á, til að geta rækt vel starí sitt. Sá skipseigandi mundi talinn fávitur, sem hei®itaði mikinn afla af formanni sínum, en skamtaði honum úr hnefa tíma til sjóferða. Hygginna háttur er sá, að fá honum vol búíð skip tM hverrar vertiðar og ætla honurn ekki öðru að sinna. Flest er hjá oss srnærra í snið- unum en svo, að þingið þurfi að eiga setu öllum tímum, en um nógu margt og mikið er að sýsla til þess, að 40 mönnum veiti ekkert af 12 —15 vikum árlega ef þeir eiga að leysa það af hendi með nægri vandvirkni og umhtlgsun. XT* komið beint frá Ameríku: Margar teg. af ávöxtum, þurkuðum og niðursoðnum; sömu- leiðis Sardinur og Lax. Steikt nautakjöt og m. fl. Alt mjög ódýrt. Versl. G. Jónasson. Ný búð opnuðí Steypuhúsgötu 5 íl ísafirði fcöiiuð „Litla buðin“. Oskað er eftir viðskiftamönnum. Sanugjarnt verð. Góðar vörur. Sjá augl. á öðrum stað í blaðinu. Virðingarfylst Goðafoss stranáaínr. Á útleið héðan, aðfaranótt 30. f. m. fór Goðafoss á grunn innan- vert við Straumnes. Flóra, sem fór héðan í morgun, tekur farþega hans. Geir reynir að ná honum út. Dánarfregn. ý 23. f. m. andaðist Guðm. Jóns- son bæjarpóstur. Hann var hingað kominn frá Kleppistöðum í Sfcrandasýslu en var búinn að vera hér fjöldamörg ár. Hann var góður maður og vin- sælh

x

Njörður

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Njörður
https://timarit.is/publication/200

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.