Njörður


Njörður - 10.12.1916, Side 1

Njörður - 10.12.1916, Side 1
 I Verð hvers ársfjórð- | ; ungs (15 hlðð) kr. 0,75 ; ; er greiðist fyrirfram. I * Erlendis 4 kr. Arg:. í W»H|H»HWII!*n»ll»U»!l|ll|ll|mHlliri|IIIHIHIMIim‘»l'IU|HIMn»ll|ll|ll|ll|* ísafjörður, 10. des. || 1916. Hlutaveltu heldur st. Dagsbrún nr. 67, i Goodtemplarahusinu sunnudaginn 17. desember. Þeir, sem kynnu að vilja gefa muni, komi þeim til formanns hluta- veltu-nefndarinnar, hr. Jónasar Tómassonar. M 41. Vinstrimena og Kordurtanginn. í febrúar byrjun 1916 komu vinstrimenn með tillögu á bæjar- stjórnarfundi, að kjósa skyldi nefnd til að atbuga heimildir H. S. Bjarn- arsonar consuls fyrir Norðurtacg- anum, sem kallaður er. Þessi tillaga sætti eDgurn and- mælum; var nefndarkosning samþ. og í hana kjörnir án hlulkestis: Arngrímur Bjarnason Gruðm. L. Harmesson Sigurður Kristjánsson Hægrimenn voru fúsir til að gefa þeim færi á að kynna sór málið og láta uppi álit sitt um það í bæjarstjórninni. Þeir munu raunar, að öllu ó- reyndu, ekki hafa búist við, að lóð þessi yrði auðsótt, úr þvi bæjar- fógetinn, sem jafnan hefír vakað yfir rétti bæjarins, ekki hafði haf- ist banda í því máli. Skyldi annað þykja liklegt, eftir vandlega rannsókn, þótti einsætt að gjöra kröfu til lóðarinnar. — Nefndin hafði málið með hönd- um fullar fjörutíu vikur og kom loks, litlu fyrir síðasta bæjarstjónar- íund, með álit sitt. Béði hÚD til að kalla eftir allri þeirri lóð, sem bærinn hafði látið H. S. Bjarnarson fá. Hægrimenn vildu ekki afráða neitt í þessu efni fyr en leitað hefði verið áliis Magnúsar Sigurðs- sonar lögfræðings í R.vík Þetta lögðu vinstrimenn svo út, sem hinir væru lóðartilkallinu mót- snúnir. Það náði að visu engri átt, en þeim þótti henta, að leggja varhygðina þannig út, svo ura það tjáði ekki að þræta. Hefði þeim nú verið alvara með tillögu nefndarinnar, mundu þeir hafa forðast að spilla henni. En þeir gjörðu sór hægt um hönd og bættu því við, að Guðm. L. Hann- essyni yrði falið, að fara með mái- ið fyrir bæjarins hönd. Þar með var tillagan dauðadæmd, því vinstrimenn vissu það vel, að hægrimönnum væri annaraumheið- ur bæjarins en svo, aðþeirnokkru sinni lóðu því sitt samþykki, að fela þeim manni slikt trúnaðarstarf, þar sem hann bæði er, og hefir verið, kaupamaður stórverslana bæjarins, þeirra útlendu, tii þess að flytja mál þeirra, ýmist gegn borgurunum, helst þeim fátækari, eða bænum sjálfum. Síst hefði oddviti bæjarstjórnar- innar mátt spara, að hnekkja slíkri fjarstæðu með afli atkvæðis síns, því það er embættisskylda hans að gæta gagns og sóma bæjarins í hvívetna. Vinstrimenn hafa breitt það út og látið Vestra éta eftir sór, að hægrimenn hafi lagst gegn máls- höfðuD. En til þessa hefur ekki komið. Þeir vildu láta athuga málið af vel metnum manni, sem vinstri- menn ekkert gátu fundið að. Um málshöfðum kæmi fyrst til að tala, er bans tillögur lægju fyr- ir ásamt tillögu nefndarinnar. Hægrimenn lögðust vitanlega eindregið gegn þeirri tillögu, að fá Guðm. L. Hannessyni málið í hendur, eins og fyr er sagt. Frá þessu munu þeir seint hvika. Brigsli Vestra til oddvita um hlutdrægni og rangindi í meðferð þessa máls, eru því með öllu óverð- skulduð og tilefDÍslaus af hanshálfu. Vestri segir að oddviti hafi, sam- kvæmt bæjarstjórnarlögunum, ekki mátt greiða atkvæði í þessu efni. Hefir hann það víst eftir lögfræð- ingi þeirra vinstrimanna. Þetta er öldungis rangt og vill Njörður skora á Vestra að koma með þau ý komið beint frá Ameríku: Margar teg. af ávöxtum, þurkuðum og niðursoðnum; sömu- leiðis Sardinur og Lax. Steikt nautakjöt og m. fl. Alt mjög ódýrt. Versl. G. Jónasson. Ný búö opnuðí Steypuhúsgötu S á ísafirði köiiHð „Liíla búðint Oskað er eftir viðskiftamönnum. Sanngjarnt verð. Góðar vörur. Sjá augl. á öðrum stað í blaðinu. Virðingarfylst Jóa Brynjólfsson. orð í bæjarstjórnarlögunum sem hann þykist byggja þetta á. Þar við bætist, að ég lít svo á, að oddviti hafi neitt atkvæðis síns H. S. Bjarnarsyni í óhag, því eftir þeirri þekkingu, sem ég hef á manninum, tel ég víst, að hann vildi engan fremur sækjanda í máli gegn sér, en lögfræðing þeirra vinstrimanna.------ Það er ekki til neins fyrir Vestra, að taka Norðurtangamálið upp sem rógsefni gegn bæjarfógeta, því hann er að engu siður kunnur en laga- brotum; sviður þetta ódrenglyndum andstæðingum hans; kjósa því lík- lega heldur, áð segja það ljúgandi, en láta hann ólastaðan.

x

Njörður

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Njörður
https://timarit.is/publication/200

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.