Njörður - 10.12.1916, Blaðsíða 4
164
NJÖRÐUR.
Eríingj ainnköllun.
Erfingjar Guðmundar heitins Jónssonar bæjarpósts á Isafirði, er
andaðist 21. nóvbr.m. 1916 gefi sig fram og sanni erfðarétt sinn fyrir
undirrituðum skiftaráðanda.
Bæjarfógetinn á Isafirði, 22. nóv. 1916.
Magnús Torfason.
í verslun S. Guðmundssonar
íást
fyrir dömur og herra
og seljast meö 15°Jo afslætti frá 1. desember.
vJ óla-'srioadlar
stærsta, besta og ódýrasta úrval bæjarins i
Y. S. G.
| Carl Höepfner
Reykjavik
heildsðlnverslim
hefir á lager:
Talsimi 21
Hænsnabygg, hafra, rúgmjöl, hveiti, gerhveiti,
maismjöl, kartöflmjöl, húlfbaunir, bankabygg,
rismjöl. —
Munntóbak, rjól B. B., súkkulaði, grænsápu,
vindla, mjólk í dósum, kex (Metropolitan
og Lunch) eldspítur, sveskjur, ferskjur þurk.,
saltpétur. —
Allsk. byggingarefni t. þ. málningarvörur,
„Yíking“ þakpappa, innanhúspáppa og gólf-
pappa, asfalt, saum 1 — 6 tominu, sl. vir í
rúll. c. 25 kg., ofna og eldavélar. —
Uilarballa, segldúk, bómullardúk, botnfarfa
fyrir járn- og tró-skip, blackvarnish.
Hefði Páll fremur átt að frœða menn
tm leikvallargjörð sína í Hnífsdal, háta-
kaupin i sumar og mörg önnur fremdar-
verk, sem fróðlegt væri að heyra hann
segja frá, því þar mundi honum ekki
verða ókunnugleikinn að meini.
Þá er loks að minnast á klausuna
um framkomu mina á fundinum í Bol-
ungavík. Kallar Páll framkomu mina
ósvífna, aðallega vegna þess, að eg las
þar upp bréf. En hvað veit Páll um
hvaða ástœðu eg hafði til þess. Ekki
annað en það sem eg sagði á fundinum
að væri ástæðan. Það sagði eg .líka
satt, og því trúðu allir — nemaPáll.
Flestum fanst það iika maklegt og
rétt, að hréfið var lesið upp. eftir það,
sem á undan var gengið. En þótt Páll
þessi — einn af öllum fundarmönnum —
dæmi framkomu mína ósvífna, þá taka
fáir mark á þvi, því ómerk eru ómaga
orðin. En hitt er auðvitað alt annað
mál, og vel skiljanlegt, að heimastjórn-
armönnum þykir leiðara að það skyldi
komast upp, sem átti að vera í myrkr-
inu hulið. Því get ég ekki gert að.
Sökin er þeirra, Þeir gátu séð mig í
friði. Að endingu vil ég taka það fram,
að það er með öllu ósatt, að ég hafi að
fyrrabragði gefið nokkurt efni til að á
mig væri ráðist á fundinum. Sira Sig-
urður viðhafði i fyrst.u ræðu sinni móðg-
andi orð um nokkra kjósendur hér. En
þótt hann nafngreindi þá ekki, þá var
samt sem áður ekki hœgt að misskilja
það, að hverjum þeim skeytum var heint.
En út af þeim reis sú miskiið sem varð
Moð þessum línum vona eg að upp-
vakningurinn sé kveðirin niður.
Bolungavík, 22. nóv. 191fi.
Jbliann Bárðarson.
í Litlu búðina
Steypuhúsgötu 5
er nú komin hin margþráða
,,I Iebeu-in jóllí. — Ennfr.:
Kaffi. Hveiti. Haframjöl. Sardínur.
Rulla. Rjól. Yindlar. Epli o. fl.
í Yerslun S. Guðmundssonar
fást niðursoðnar vörur, svo sem:
Forloren Skildpadde,
Ködboller i Boullion,
Gullyas,
Lobenscoves,
Hachis,
Böf Carbanade i Lög,
Erter, Tomater, Spinat, Blómkál
og ennfremur:
aLviixtih.
Ó. Steinbacb
tannlæknir.
Tangagötu 10, Isafirði.
Sími 46.
BEST er að tryggja líf sitt
i lífsábyrgðarfólaginu
Garentia.
Umboðsmaður fyrir Isafjörð og
grend
E, J. Pálsson.
Þakkarorð.
Kvenfélögin á ísafirði, „Ósk“ og.
„Hlíf“, hafa bæði á þessu liausti
veitfc mér mikilsverða hjálp.
Fyrir þetta votta ég þéim hjart--
anlegar þaklcir.
ísafirði, 7. des. 1916.
Jbna Jónsdbttir.
Prentsmiðja Njarðar.