Njörður - 31.07.1917, Page 4

Njörður - 31.07.1917, Page 4
104 NJÖRÐUR. í Litiu biiðina Steypuhúsgtftu 5 er nú Dýkomið landsins besta KAFFI. — Export. Rúsínur. Sveskjur. Kanell, st. ög ósteyttur. Niðursoðið Apricotser, Perur, Kál- meti, Kjöt í dósum. Bouillyon tern in ger. Kringlur, Kex, Tvíbökur og margt fleira. Yirðingarfyllst. Jón Brynjölfsson. í YERSLUN S. Guðmimdssonar fást: Slæður, IVvenskyrtur, Svuntur mislitar, lYvenskjört, Leggingar. Mikið úrval af Tvisttauum, iKjólatauum og Fdunelum. L/itla búðin Steypuliúsgötu 5 hefur nú fengið aftur hina alþektu II e 1» e - m j o 1 lt. Hvitt gardínutau fæst í verslun S. Guömundssonar. Tanniæknir Steinbach. öll venjuleg tannlæknastörf. Nú nægilegt efni. Til síldverkunar: Olíusvuntur, Olíupils og Olíuermar 1 Axels-búð. Ritföng »g tækifærisgjafir er bezt að kaupa í Bókaverzlun Guðm. Bergssonar á ísafirði. í VERSLUN S. Guðmundssonar f ást: Regnkápur fyrir herra og dömur. Karlmanns alfatnaðir. Axlabönd. Brjósthnappar. Nærfatnaður fyrir karlmenn. Manchettskyrtur. Milliskyrtur. Slaufur, mikið úrval. Rafiýsingartæki fyrir mótorskip, allar stærðir, útvega ég mjög lágu verði. Kostnaðaráætlanir sendar ókeypis þeim sem óska. Ennfremur þráðlaus firðritunartæki og firð- talstæki. Fyrsta flokks áhöld. — Spyrjist fyrir um verð og annað. Ottó Bj. Arnar, Pósthólf 804 Reykjarík. Yerslun S. Guðmundssonar mælir með sínum ágæta sjóklæðnaéi, Olíukápum, svörtum. Olíutreyjum. Olíubuxuin. Sjóhöttum. Olíutrey'jum fyrir kvenfólk. Olíupilsum. Olíusvnntum. Olíuermum. sem selst mjög ódýrt. i »' 5 I I i jj I i I í v f í 5 I I i I, í 1 í í: s v : I 1 K 8 Menn eru beðoir að veita því eftirtekt, að þrátt fyrir alla örðugleika, sem af stríðinu leiða hefir Verslan Axels Ketilssonar nægar birgðir af allskonar XT atraaði: Fyrir karlmenn: INærsbyrtur, Nærbnxur, Nlillislicyrtxrr, hvitar og mislitar. Fyrir kvennmenn: Ir»i*jónal)olir, ullar og bómullar, Buxur. Sömuleiðis mikið úrval af sokkum bæði fyrir karlmenn og kvenfólk. Mesta úrvalið og lægsta verðið í Axels-buö. í í VERSLTJN S. Gaðmundssonar fást: Blikkfötur, Blikkdiskar, Fríholt, Knúðar, Pilkar, Tréskóstígvól fóðruð með lausum skinnsokkum, Mótortvistur hvítur, Taumar og margt fleira, sem vert er að at- huga, áður en kaup eru fest ann- arstaðar. ••• Allir, sem óska eftir að gjöra góð kaup á vörum koma í Yerslun S. Guðmundssonar. BEST er að tryggja líf sitt í lifsábyrgðarfélaginu Garentia. Umboðsmaður fyrir ísafjörð og grend E. J. Pálsson. Vasaúr karla og kvenna, Úrfestar og Manchetthnappar fást hjá Jóni Brypjólfssyni. Prentsmiðja Njarðar.

x

Njörður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Njörður
https://timarit.is/publication/200

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.