Njörður - 27.02.1918, Side 1
r*..................... :
: Verð &rg. er 3 kr. :
l innanlands, en 6 kr. ;
i erlendis. s
Z B
t Gjaldtlagi 1. júni. |
NjðrOnr.
-»3í Ritstjóri: síra Guðm. Guðmundsson. &»-
Kemur að jafnaði át j
einu sinni i viku eða §
svo oft sem ástæður f
leyfa.
Jll.M .1 ■ I I . ■ 1 . I I I ■ I 1 I '1 I . I ■ I I .”
III. ÁRG.
ísafjörður, 27. febrúar 1918.
M 4.
Höggur sá sem hlífa skyldi.
Bjargráðanefndir eru kjörnar til
að halda hlífiskildi yfir mönnum,
einkum þeim fátæku og úrræða-
litlu, gegn aðsókn skorts og dýr-
tíðar.
Sfcarf þeirra er vandasamt og að
mörgu ilt viðfangs. Er þess engi
von, að þær geti komið öllu því
til leiðar, sem þörf krefur.
Það er þess vegna auðsætt, að
ekki má heimta of mikið af bjarg-
ráðanefndunum, eða ætla að þær
geti úr öllu bætt.
En hins vegar má heirnta, að
þ>að sein þær gjöra, gjöri þær vel.
— Hér í bænum höíúm við bjarg-
ráðanefnd, skipaða fimm mönnurn.
Það sem af er árinu hefur hún
ekki getað starfað i mörgu til hags-
bóta; vantar bæði til þess tíðarfar
og tækifæri.
Þó má hér tvent nefna sem
nytsemd er i, rekstur námunnar á
Grili og grjótflutninga hér ofan úr
fjallinu.
Þetta hvortveggja horfir til bóta.
Náman veitir nokkrum mönnum
stöðuga atvinnu og aflar fleirum
eldsneytis.
Grjótflutningurinn er nálæg og
handhæg atvinna fyrir bæjarmenn,
°g gæti, í bærilegri tíð, orðið mörg-
um að góðu liði og bænum síðar
,að ýmsu gagni.
En evo illa hefur til tekist, að
bjargráðanefndin hefur blandað
hvortveggja þetta þungum meinum.
Yið grjótvinnuna hefir hún borg-
að mikils til of lágt kaup, en sett
verðið á surtarbrandinum drjúgum
■of líátt.
Þetta er illa ráðið, og mun að
illu verða.
Þá vinnu sem bærinn veitir á
hann ætíð að borga sæmilega, en
einkum þá vinnu er hann veitir í
bjargráðaskyni.
Nú getur kaup við útivinnu ekki
talist sæmilegt, sé það lægra en
'75-80 aurar um tímann, en í
grjótvinnu bjargráðanefndar hefur
:það ekki verið nema 60- 65 aurar.
I
i!
|
I
s
I
fcs
Verslun.
Til sölu er verslun hér í bænum.
Ritstjóri Njarðar visar á.
Slíkt kaupgjald þætti smátt
skamtað af einstökum mönnum,
þótt ekki hefði það á sér neinn
bjargráðablæ.
Yerkmönnum mun það reynast
alt annað en bjargvænlegt síðar
meir.
Það bregst varla, að hinir stærri
vinnuveitendur bæjarins munu
þykjast gjöra vel, ef þeir eæma
fólk sitt jafn háu kaupi og bjarg-
ráðanefndin sjálf galt borgurunum
við ervitt og kaldsamt verk.
Getur þá hver maður séð hve
vel er að verið. —
Líkt er farið með verðið á surt-
arbrandinum.
Af honum kom bátsfarmur 22.
þ. m. og var seldur á 18 kr. skp.
Þettfi er félitlum engi stór feng-
ur, meðan kostur er á 50 kr. kolum.
Um þá bar þó fyrst að hugsa.
Mátti það gjörast með tvennu
móti:
Annað hvort með því að selja
surtarbrandinn allan með vægu
verði 12—15 kr. og láta þá fátæk-
ari sitja fyrir kaupum á honum,
eða hafa tvenskonar verð t. d. 10
kr. og 20 kr. eða 12 og 24, eftir
því sem henta þætti og brandur-
inn reyndist móts við kol.
Átján kr. verð á brandinum,
nokkuð snjóugum, án alls grein-
armunar, likist meir algengri versl-
un en bjargráðum.
Er með þessu verði öðrum gefið
dæmi, sem seljendum rnun þykja
betra að fylgja, en kaupendum við
að búa. —
Grjótvinnan hefur staðið stutt
og surtarbrandssalan ný byrjuð.
Er þvi auðvelt fyrir bjargráða-
nefnd að breyta um til batnaðar,
TVý komið í verslun
Guðrúnar Jónasson
margar teg. af þvottasápu svo
sem: Sólskinssápu og Kreolínsápu.
Einnig mikið úrval af handsápum.
Sykur.
I sölubúð Bökunarfélagsins fæst:
molasykur, kaffi, kaffirót, mjólk í
dósum (Hebe), handsápa, te o. fl.
bæði með kaupgjaldið og brand-
verðið.
Henni er lika innan handar, að
efla sig til þess með samþykki
bæjarstjórnar í heild sinni, efþess
þykir þurfa.
Skyldi svo fara, sem ekki þarf
ráð fyrir að gjöra, að bæjarstjórn-
in vilji ekki veita samþykki sitt
til frekari bjargráða í þessum efn-
um, heldur en þeirra, sem hér hafa
verið gjörð að umtalsefni, er nefnd-
in úr sökinDÍ.
Heitið hreif.
Á siðustu forvöðum, 15. þ. m.,
fór ísinn af firðinum, svo bátunum
var út fært.
Hafði vindurinn, undan farna
daga, leitað alla vega lags með
að losa isinn.
Munu menn oftar heita á Sam-
verjann.
Komnir suður.
Bátarnir héðan eru nú komnir suður
nær allir.
Hafa fengið verstu hrakreisu, flestir.
Tíðin svo afleit að lán má kalla að
ekki olli manntjóni.