Norðri - 20.07.1906, Side 4

Norðri - 20.07.1906, Side 4
126 NORÐRI. NR. 31 Bændur, takið eftir! Eftir hinni nýju reglugjörð búnaðarskólans á Eiðum eru við verklegt nám tvö kensluskeið, hið fyrra frá 15. maí til 30. júní incl., og hið síðara frá 1. —30 sept. Lengja má kensluskeið þessi alt að tveim vfl<um. Við bóklegt nám eru einnig 2 kenslu skeið, annað frá 1. nóv. til 10. febr. oghittfrá 1. nóv. til 10. maí. Heimilt er nemendum að nota eitt eða fleiri kensluskeið, en aðal- reglan er, að þeir, sem vilja nota þau öll, byrji á hinu bóklega en endi á hinu verklega námi. Nemendur fá ókeypis á skólanum, kenslu, húsnæði, hita og ljós, Bækur rúmfatnað og skæðaskinn verða þeir að leggja sér til sjálfir. Fæði og þjónustu fá þeir keypta á skólanum fyrir 20 krónur um mánuðinn. Fyrir vinnu sína við verklegt nám fá nemendur þóknun cftir þroska og ástundun. Og um sumarmánuðina, júlí og ágúst, geta nokkrir af nemendunum fengið kaupavinnu á skólabúinu, svo þeir geti komist hjá að ferðast fram og aftur á milli námsskeiðanna. Skólinn í sambandi við gróðrarstöðina, leggur mjög mikla áherzlu á alt verklegt nám, svo sem ræktun garðávaxta, þeirra, er líklegt er að geti þrifist hér á landi, túnrækt (ýmsar tilraunir), vatnsveitingar, óbrotið land tekið til rækt- unar, fjölmargar tilraunir með ýmsar sáðtegundir, grasfrætegundir og tilbú- inn áburð eingöngu, eða í sambandi við húsdýraáburð o. sv. frv. Hestkraftur verður notaður eins mikið og hægt er, og allskonar jarðyrkju- áhöld af fullkomnustu gerð, sem ekki hafa þekst hér áður, fá nemendur æfingu í að nota. Umsókn um skólavist verða að vera komnar skólastjóra í hendur að minsta kosti 6 vikum áður það námskeið byrjar, sem óskað er að nota. Eiðum 7. júlí 1906. Benedikt Kristjánsson. Margarine bezt og ódýrast í verzlun Jósefs jónssonar á Oddeyri. ,P E R F E C T‘ Pað er nú viðurkent að PERFCET skilvindan er bezta skilvinda nútímans og ættu menn því að kaupa hana fremur en aðrar skilvindur. ,,PERFECT“-strokkurinn er bezta áhald, ódýrari, einbrotnari og sterkari en aðrir strokkar. „PERFECT“ smjörhnoðarann ættu menn að reyna. „PERFECT" mjólkurskjólur og mjólkurflutnings- skjólur taka öllu fram sem áður hefir þekst f þeirri grein. Pær eru pressaðar úr einni stálplötu og leika ekki aðrir sér að inna slíkt smíði af hendi. Mjólkurskjólan síar mjólkina um leið og mjólk- að er í fötuna, er'bæði sterk og hreinleg. Ofannefndir hlutir eru allir smíðaðir hjá Burmeister & Wain, sem er stærsta verksmiðja á Norðurlöndum, og leysir engin verksmiðja betri smíðar af hendi. ÚTSÖLUMENN: Kaupmennirnir Ounnar Gunnarsson Reykjavík, Lefolii á Eyrarbakka, Halldór í Vík, allar Gramsverzlanir, allar verzlanir Á. Ásgeirssonar, Magnús Stefánsson Blönduósi, Kristján Gíslason Sauðárkrók, Sigvaldi Porsteinsson Akureyri, Einar Markússon Ólafsvík, V. T. Thostrups Efterf. Seyðisfirði og Fr. Hallgrímsson á Eskifirði. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar: Jakob Gunnlögsson. Biðjið ætíð um Otto Mönsteds danska smjörlíki. Sérstaklega má mæla með merkjunum „Elefant“og ,,Fineste“ sem óviðjafnanlegum. Reynið og dæmið. Chr Áugustinus * * munntóbak, neftóbak, reyktóbakj fæst alsíaðar hjá kaupmönnum. frPPPF Takið eftir^- Nýkomið er til verzlunar H. Schiöths ú Akureyri, mesta úrval af karlmanna peisum og nærfötum, bæði dýrum og ódýrum eftir geðþótta, ennfremur er nýkomið mikið af álnavöru, sem margborgar sig að líta á, sömuleiðis höfuðföt, kvenbelti, kvenslyfsi, karlmanna slyfsi og slaufur ótal teg- undir, blundur, milliverk, leggingar mesta úrval í Akureyrarbæ, einnig er nýkomið mikið af niðursoðnum mat og ostum s. s.: fiskibollur, fiskibuddingur, kjötbollur, skilpadde, coteletter, svínssulta, steik, nautstunga niðurskorin, sardínur margar sortir, ansjósur sömuleiðis frá 0,25 dósin; þá er hollenzkur, sveiser, limborgar, bakksteiner, roccefært, mjólkur og mysuostur til. Einnig er til Otto Mönsteds margarine «Fineste» viðurkent sem eitt hið bezta margarine sem til landsins er flutt; ennfremur suðuspíritus 0,75 fl., úrval af handsápum og höfuðvötnum og margt fleira. Theskeiðar 0,08, matskeiðar 0,15, vasabækur 0,06, blýantar 0,05 og svona hvað af hverju. Nægar birgðir eru til af allri nauðsynjavöru og skal hér upptalið verð á helztu tegundum. Kaffi 0,58 og 0,75 Skro 2,10 Rúgur 0,0772 Melis 0,23 Rúsinur 0,20 Rúgmjöl 0,08 Púðursykur 0,20 Sveskjur 0,25 Bankabygg 0,10 Strausykur 0.23 Kartöflumjöl 0,15 Yi Hrísgrjón 0,12 Export 0,43 Hrísmjöl 0,25 Vi Baunir 0,13 Semulegrjón 0,18 Sigtirúgmjöl 0,12 Flormjöl 0,12-0,14 Sagogrjón 0,16 Bankab.hveiti 0,11 Haframjöl 0,14 Pó ekki sé nú við þessa verzlun alt ódyrara en ódýrast, eins og flestir þykjast nú selja, gæti þó efalaust borgað sig fyrir menn, sem fá vilja góðar vör- ur, með sanngjörnu verði á öllu, fljóta afgreiðslu og lipur viðskifti, að líta inn í búðina í Lækjargötu nr. 4. Virðingarfylst. Akureyri, 4. júlí 1906. Carl F. Schiöth. Klæðaverksmiðjan JÐDNN”. Peir, sem ekki ennþá hafa tekið tau sín, verða að sækja þau nú þegar og borga áfallinn kostnað. Munið að verksmiðjan afgreiðir f-l-j-ó-t-t. Otto Tulinius. DEN NÖRSKE FISKEGARNSFABRIK CHRISTIANIA leiðir athygli manna að sínum nafnfrægu netum, síldarnótum og hringnótum (Snurpenoter. Umboðsmaður fyrir ísland og Færeyjar: LAURITZ JENSEN Enghaveplads 11. Köbenhavn V. KONUNQL. HIRÐ-VERKSMIÐIA. BRÆÐDRNI CLOETTA mæla með sínum viðurkendu Sjókólaðe-tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr fínasta kakaó, sykri og vanille. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Ágætir vitnisburðir frá efna- rannsóknarstofum. SJÓ-FATNAÐUR frá Hansen & Co. Friðriksstad Noregi Verksmiðjan sem brann í fyrra sumar er nú bygð upp aftur á nýjasta ameriskan hátt. Verksmiðjan getur því mælt með sér til þess að búa til ágætasta varning- af beztu tegund. Biðjið því kaupmenn þá, sem þið verzlið við um olíu-fatnað frá Hansen & Co. í Friðriksstað. Aðalumboðsmaður fyrir ísland og Færeyjar: Lauritz jensen. Enghaveplads nr. 11 Köbenhavn, V. Ágætt orgel nýlegt er til söln fyrir gott verð. Ritstjóri vfsar á. Skandinavisk Exportkaffe Surrogat. F. Hjorth & Co. Köbenhavn.

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.