Norðri - 03.08.1906, Síða 3

Norðri - 03.08.1906, Síða 3
NR. 33 NORÐRI. 133 »Hvernig líðursýslumanninum?« spurði hún. -»Vel, eftir því sem við var að búast! hann er taugaslakur og þarf næði. Svo er líka eitthvað það, sem honum liggur þungt á hjarta«. Læknirinn horfði fast á hana og mintist ekki að hafa séð nokkurt andlit, sem var jafn nærri brosi og gráti í einu, eins og hennar, «Pað er þá engin veruleg hætta; eg fer upp til hans. Pér komið aftur í kveld vona eg. Verið þér sælir. . . . Heyrðu Sigríður, segðu Gunnari að eg vilji finna hann að hálfri stundu liðinni uppá litlu stofu. Sýslumaður blundaði þegar frúin kom inn: »Nú er alt komið í lag«, sagði hún °g kysti á enni honum. Þreyttu augun lukust upp: «Hvað segirðu Lára, er alt koniið í lag?« «Já altsaman, bæði þessi fimm hundr- uð og aðrir víxlar Axels, sem þú vissir um. Guð sé lof, nú má amtmaðurinn koma þegar honum þóknast. Eg fann bréfið frá honum niðri í gær«. »Ef þú hefir peningana, þá láttu þá í skrifborðshólfið vinstra megin, þessi 500 að minsta kosti». »nxel á að sækja þá á morgun til föð- urbróður míns. Eg átti í hörðu stríði við hann, áður en karlinn gafst upp, og það voru mörg ónot sem eg fékk að heyra um þig Lúðvík«. Það brá fyrir glampa í þreyttu aug- unum: »Mín vegna segir þú«. *Nú, jæia, okkar vegna«, hún var einvöld nú. »Farðu nú að sofa aftur vinur minn. Eg þarf að tala dálitið við Gunnar«. »Já mikið lán var það að hann er hér. Það er vænn og heiðarlegur mað- ur. Eg vildi að Axel væri eins og hann«. Frúin brosti hæðnislega: »F*að kæri eg mig ekki um, sofðu nú Lúðvík, þú verður þá bráðum frískur aftur — —■ Það fer nú að verða mál komið að benda honum burtu þessum —« tautaði hún fyr- ir munni sér um leið og hún fór. »Litla stofair" var hásæti frúarinnar °g þangað var ekki öðrum boðið en vildarmönnum, eður þeim, sem urðu fyr- 'r óvild hennar. Hverjum sem yfirsást eitthvað þar á heimilinu varstefnt þang- a<3: öllum, frá sýslumanninum niður «1 fjósakonunnar. Það gladdi fáa, að vera boðnir þangað; helzt Axel, þvi þar lagaði húnætíð fjárreiðu hans, átaldi hann ofurlítið og dáðist að atgerfinu; eftir þær viðræður var hún vön að fara annað- hvort til húsbónda síns eða upp ' að Bjarkahlíð. Gunnar gekk hægt og gætilega upp riðið og klappaði á dyrnar. Axel sat í legubekknum í einkennisbúningi sínum og reykti vindil, frúin við skrifborðið og fletti til tízkublaði. »Eg hef óskað eftir að tala við yður« sagði hún þurlega: »Viljið þér ekki fá yður sæti« »Eg þakka fyrir, get staðið þessa litlu stund, því eg þarf að hraða mér ofan í skrifstofuna til þess að Ijúka við póst- bréfin, Hvað vill frúin mér?« Kostakjör. Nýir kaupendur að II árgang NORÐRA geta nú þegar fengið yf- irstandandi I. árgang fyr- ir aðeins kr.: 1,50 meðan upplagið hrekkur og ennfremur sögusafn blaðsins þegar það er prentað. Menn œttu að panta blaðið sem fyrst hjá út- sölumönnum þess ef þeir eru ekki áður kaupend- ur þess. GÍTA R alveg nýr og óbrúkaður er til sölu fyrir hálfvirði. Ritstjóri ávísar. Hið drýgsta eg næringarmesta sjókólaði & cakaomél er frá verksmiðj- unni SIRIUS. — Biðjið ætíð um það. Mustads margarine einmitt nýkomið í verzlun konsúls Tulinius. The North British Ropework Co Kirkcaldy, Contraktors to H. M. Governiment. Búa til: rússneskar og ítalskar fiskilóðir og færi, alt úr bezta efni og sérlega vel vandað Fæst hjá kaupmönnum. Biðjið því ætíð um KIRKCALDY fiskilínur og færi hjá kaupmanni þeim, er þér verzlið við, því þá fáið þið það sem bezt er. Mustads norska Smjörlíki, líkist norsku selja-smj‘öri. Saltet Sild alle slags Pakninger önskes kjöbt. Brödrene UHDB. Harburg pr. Hamburg. Biðjið kaupmenn um pwwrmrnni-------------------------------- fefflWJll ASTROS 1 o D CIGARETTCN ] I • Tl P TOP . | og aðrar ágætar tegundir af vindlum vindlingum og tóbafci frá undirrituðum. f*á getið þið ætíð treyst því að fá vör- ur af fyrsta flokki. Carl Petersen & Co. Köbenhavn. Gjalddagi ,Norára‘ var 1. julí. Hvað sannar að „Dan“-motorinn er- beztur? Sv: Reynslan. Umboðsmenn á Akureyri Otto Tiilinlusog Ragnar Ólafsson. Dppboð. A uppboði, sem haldið verður við verzlun undirskrifaðs og byrjar fimtudaginn 13. seftember n. k. kl. 11 f. h. og stendur yfir næstu daga; geta menn eignast marga og góða muni. bar verða seldur: Alskonar verzlunarvarningur: Alnavara afar mikil, tilbúin fatnaður, skófatnaður, höfuðföt. Stólar. Leir og postulínsvörur. Steindar vörur. Spaðar, olíudunkar. Ýmislegt til skipaútgerða, svo sem: Færi, trássur, blakkir, segl, Bómur, Gaflar, Vírstagir, — ágætir til girðinga. Síldarnet af ýmsri möskva stærð. Bátar. Mikið af tómum kössum og tunnum o. fl. o. fl. Þar sem svona afar fjölbreyttur varningur er á boðstólum, ættu menn að geta fengið það, sem þá vanhagar um, með góðu verði. Hér er gott tækifæri til hagnaðarkaupa. Munið að uppboðið byrjar 13. Seftember n. k. Akureyri, 30. júlí 1906 (l«V- Sigvaldi Porsteinsson. i Jæderens Uldvarefabriker vinna allskonar dúka, teppi, sjöl, prjónles, band o. fl. úr íslenzkri ull og uilartuskum, þæfir og litar dúka. Afgreiðsia betri og fljót ari en hjá nokkrum öðrum, samkv. fleiri ára reynslu. Litir og gerð smekklegt og fjölbreytt. Umboðsmenn eru: A Breiðdalsvík kaupstjóri Björn R. Stefdnsson. — Fáskrúðsfirði verzlunarstjóri Pdll H. Gíslason. — Eskifirði kaupmaður Jón Danielson. — Norðfirði kaupmaður Pdlmi Pdlmason. — Seyðisfirði verzlunarmaður Karl Jónasson. — Vopnafirði verzlunarmaður Elis Jónsson. — Rórshöfn verzlunarmaður Jóhann Tryggvason. við Axarfjörð hreppstjóri Árni Kristjdnsson Lóni. Á Húsavík snikkari Jón Eyólfsson. — Akureyri kaupmaður Pdll Þorkelsson. — Borðeyri verzlunarmaður Jón Melsteð. — Isafirði útbússtjóri Helgi Sveinsson. —- Stykkishólmi kaupmaður Hjdlmar Sigurðsson. Aðalumboðsmaður Jón Jónsson frá Múla. Strcindpata 37. Akurevri. s±±±ste3te±±±3te2teate±3te3teate: Chr Áugustinus munntóbak, neftóbak, reyktóbak fæst alstaðar hjá kaupmönnum. Biðjið ætíð um Otto Mönsteds danska smjörlíki. Sérstaklega má mæla með merkjunum „Elefant4íog „Fineste“ sem óviðjafnanlegum. Reynið og dæmið. DEN NORSKE FISKEGARNSFABRIK CHRISTIANIA leiðir athygli manna aðsínumnafnfrægunetum. síldarnótum og hringnótum (Snurpenoter. Uraboðsmaður fyrir islaud og Færeyjar: LAURITZ JENSEN Enghavcplads //. Köbenhavn V.

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.