Norðri - 02.11.1906, Side 4

Norðri - 02.11.1906, Side 4
182 NORÐRI. NR. 45 AREÐ eg ætla að breyta verzlun sérverzlun, verður öll út- lend álnavara, glysvarningur og fleira selt gegn peningum út í með i minm 1 frá peningaverði þegar minst er keypt fyrir tvær krónur í einu. Pannig fær maður t. d. skó, sem ^ kosta fimm krónur, fyrir fjórar kr. 1 » Nóg er úr að velja. 77/ dæmis: Mousselin og ullartau, margar tegundir. Fatatau og tilbúin föt. Nærfatnaður karla og kvenna. Ullarklútar og sjöl ótal tegundir. Mikið úrval af skófatn- aði. Japanskar vörur. Fiolin. Hálstau. Hanzkar. Hattar. fl ^ Húfur og margt og margt fleira. OTTO TULINIUS ÍÍillÍIÍI Verzlunin _ EDINBORG Akureyri. Talsími 12. Nýkomnar vörur með síðustu skipum: Hveiti No. 1 og No. 2. Rúgur, Bankabygg, Hálfbaunir, Maísmjöl o. fl. LA UKUR. Álnavara svo sem: Margskonar kjólatau, silki og svuntuefnin svörtu, marg eftirspurðu. Rúm- teppin og Bóárnir, sem mest selst af. Enn fremur: Glysvarningur og leikföng. Vindlingar og ótal margt fleira. tw/umðferl Hótel „Fredensborg“ Vestervoldgade 91. Kjöbenhavn selur herbergi og fæði frá 12 kr. um vikuna handa hverjum ein- stökum. Et fortræffeligt Middel mod Exem er KOSMO L. Virker helbredende, giver en klar, ren Hud og Hænderne et smukt Ud- seende, er tillige et udmærket Middel mod al Slags daarlig Hud og röde eller revnede Hænder. Koster 1 Kr. 50 Öre -j- Porto 20 Öre pr.FIaske og forsend- es mod Efterkraf eller ved Indsendelse af Belöbet. (Frimærker modtages). Fabriken KOSMOL^~ Afdeling 5 Köbenhavn. Aalgaards ullarverksmiðjur í Noregi eru áreiðanlega þær beztu. Umboðsmaður á Akureyri Sigvaldi Þorsteinsson kaupmaður. J^AUÐUR HESTURJ17 vetra, með síðutökum, ígrár á nösum, tapað- ist suður í Hreppamanna-afrétt 14. ágúst s. 1. Markaður á eyrum, brennimerktur á hóf- um: J. Oddi. Slóðin var rakin norður með Hofsjökli. Hver sem hittir hest þenna, er beðinn að senda hann með pósti að Kaup- angi í Eyjafirði gegn sanngjörnum ómaks- Jannum. Jarlsstöðum, 24. okt. 1906. Jón Porke/sson. MÖLLERUPS- MÓTORINN endurbætti er sá sterkasti og end- ingarbezti mótor. Verðlisti til sýnis hjá konsúl J. V. Havsteen. Ihaust var mér undirrituðum dreg- in hvít lambgimbur með mínu marki: tvístýft fr. h. og stúfrifað v. Lamb þetta á eg ekki og getur því réttur eigandi þess vitjað þess til mín og verður hann þá að borga áfallinn kostnað og um leið að skýra frá heimild sinni fyrir marki þessu. Djúpárbakka 30. okt. 1906. . Jón Stefánsson. Hið bezta Chocolade er frá Chocolade- verksmiðjunni SIRIUS Khöfn. Pað er hið drýgsta og næringarmesta og inniheldur mest Cacao af öllum Chocolade-tegundum sem hægt er að fá. MT BÆKUR nýkomnar í bókaverzlun Ouðm. Guðmundssonar Oddeyri. Alfred dreyfus Jf Quo Vadis? Halla, (ný skáldsaga) y Gullöld Sögur frá Alambhra B. Gröndal áttræður Gr. Thomsen. Ljóðmæli t Þ. Erlingsson. Þyrnar B. Gröndal. Dagrún « Nokkrar smásögur. Rímur af Búa Andríðssyni og Fríðu Dofradóttur Svanurinn. (sönglög). Miljónamærin (skáldsaga). Huliðsheimar. Kenslubók í skák V Fanney, (barnasögur) S. Breiðfjörð. Úrvaldsrit. Heilsufræði. Sig. Jónsson. Reikningsbók. Skalaljóð. Leiðarvísir í sjómannafræði. Sögur Herlæknisins 'r V. Briem: Barnafræði í ljóðum. E. Benediktsson: Hafblik. Þrjátíu æfintýri. Draugasögnr Tröllasögur. 100 tímar í ensku með likli. —»— þýsku —»— —»— frönsku —>— Stgr. Shorsteinsson: Þýsk Iestrarbók. ’ J. Sigurjónsson: Dr. Rung. Ennfremur allar KENSLUBÆKUR frá stafrófskverum upp að orðabókum o. fl. Biðjið kaupmenn um ASTROS I 0,.H D CIGARETTEN 1 ^XlTjp~QP ) og aðrar ágætar tegundir af vindluin vindlingum og tóba/ci frá undirrituðum. Þá getið þið ætíð treyst því að fá vör- ur af fyrsta flokki. Carl Petersen & Co. Köbenhavn. Crawfords Ijúffenga Biscuits (smákökur) tilbúið af Crawfords & Sons, Edinburgh og London. Stofnað 1813. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar: F. Hjorth & Co. Köbenhavn K. RJÚPUR hvitar, vel skotnar kaupir konsúll J. V. Hav- steen háu verði nú og framvegis í vetur. Skandinavisk Exportkaffe Surrogat. F. Hjorth & Co. Köbenhavn. ,Norðri‘ kemur út á hverjum föstudegi, 52 blöð um árið. Argangurinn kostar 3 kr. innanlands en 4 kr. erlendis; í Ameriku einn og hálfan dollar. Gjalddagi er fyrir 1. júlí ár hvert. Uppsögn sé bundin við ár- gangamót og er ógild nema hún sé skrifleg og afhent ritstjóra fyrir 1. sept. ár hvert. Auglýsingar kosta eina krónu fyrir hvern þumlung dálkslengdar og tvöfalt meira á fyrstu síðu. Með samningi við ritstjóra geta þeir sem auglýsa mikið fengið mjögmikinn afslátt.

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.