Norðri - 05.07.1907, Blaðsíða 3
NR. 27
NORÐRI
107
VE mikinn »Bonus« fær þú í lífsábyrðarfélaginu
GOTHA?
Svar: Ef þú tryggir líf þitt í því félagi fyrir 1000,00 kr.
þegar þú ert 25 ára gamall, þá verður þú búinn að borga 552,50
kr. í ársgjöld þegar þú ert 50 ára; en þá er líka bonus þinn orð-
inu 376,00 kr. eða 15,04 kr. á ári að meðaltali. Mismunurinn:
176,50 + renturnar af ársgjöldunum.
Finnið undirritaðan; það borgar sig að tryggja líf sitt.
Adam Þorgrímsson.
Mótorskauta til sölu
Heiðroðu viðskiftamenii!
Brauðbúðin
í brauðgerðarhúsi OLGEÍRS JÚLÍUSSONAR (Félagsbakaríið)
verður opin frá 1. júlí hvern sunnudag frá kl. 9 f. m.—kl. 8 e. m.
til í oktober. En á virkum dögum frá kl. 8. f. m. til kl. 8 e. m.
nema á laugardögum til kl. 9 e. m.
Virðingarfylst
Olgeir Júlíusson.
- _--------- - T _ ------------- j-• —
úr eik 12 tonn að stærð með 12 hestafla mótor. Fer ca. 7 milur
á vöku. Með eða án ýmissa áhalda eftir því sem um semur. Fæst
keypt eða líka í skiftum fyrir stærri góðan kúttara.
Lysthafendur snúi sér til
Sig. H. Sigurðssonar
Siglufjrði
Saltfisk
vel verkaðan af öllum tegundum kaupir verzlun consul J. V. Havsteen
Oddeyri
mjög háu verði.
Nánari upplýsingar verða gefnar í sölubúð hans
m.m iii.xhw % 'I.'■■K
S J O M E N N !
Sundm ögunum
~HI
úr þorskinum má ekki kasta burtu.
Hirðið sundmagann og verkið
hann vel; það margborgar sig.
Sundmaga
kaupir hæsta verði
^ '<**» IV * V-*- »**l ^ *l “ * i“ ^'1 »■ * f* ........................................................ ^ I fc
V E RZL U N.
Jm Gunnarssonar&S. fóhannessonar.
selur allar álnavörur (manufaktur) og fleira með 10 til
25°/o ódýrar en áður frá 1. júlí.
Allir, sem skulda verzlun
J. Gunnarssonar & S. Jóhannessonar
eru ámintir uin að borga þær
í sumarkauptíðinni.
frádregnum kostnaði til hlutaðeigandi
hreppstjóra fyrir lok næstkomandi sept-
Símskeyti til Norðra.
Rvík 5.júlí ’07 kl.9,55 f. h.
í föruneyti konungs í sumar verða
Richelieu aðmíráll, forstjóri sameinaða-
gufuskipafélagsins, Andersen forstjóri
Asiufélagsins, Friðrikssen yfirmaður við
Ritzaubureau, Professor Troels-Lund,
særnyndamálari Lucker, Lauritsen fiski-
kaupmaður frá Esbjærg. Ríkisþingmenn-
irnir koma með «Atlanda* skipi Asiu,
félagsins, er það hefir keypt í Englandi.
í Tiflis var kastað 8 sprengikúlum
26. júní á peningaflutningsvagn og stol-
ið 341 þúsund rufla. 2 menn voru drepnir
en 50 særðust.
Konungurinn í Siam hefir veriðjí kynn-
isför í Danmörk. Fór þaðan 1. júlí.
Vilhjálmur Pýskalandskeisari kom til
Kaupmannahafnar 3. júlí. Hirðveizla
mikil var í fyrrakvöld og fóru þá fram
hjartanleg ræðuhöld milli keisara og
konungs vors. Keisarinn ætlar til Noregs.
620 hermenn voru sendir til Tunis
frá vínhéruðum Frakklands vegna óhlýðn-
issamsæris
Stórþingið norska hefir veitt fé til
veðurfræðishraðskeyta frá Islandi og
10,000 kr. til Watneserfingja til að halda
uppi gufuskipuferðum milli íslands Og
Noregs.
Dómsmálaráðherrann í Khöfnhefirvís-
að frá kæru Petersens á hendur A. T.
Möller.
Morðingi Petkows dæmdur til lífláts.
Veðrátta vætusöm í Khöfn,
Frá Rvík:
Stúlka frá geðveikrahælinu á Kleppi
drekti sér í sjó.
Mislingar ískyggilega útbreiddir í
Stykkishólmi. Landlæknir Guðm. Björns-
son fór þangað með Vestu til að skipa
þar fyrir. Kom í gær heim aftur.
Jón Jónsson á Skeiðholti íÁrnessýslu
93 ára gamall er dáinn.
Sólskin og gott veður daglega.
»íslands Falk« kom frá Reykjavík í
gær og verður hér 2—3 daga.
> LeLavoisier « (Commandant Le-
fournier) frakkneska herskipið kom sömu-
leiðis í gær og dvelur hér nokkra daga.
Látinner Hansen konsúll á Seyðisfirði,
gáfaður maður og vel að sér ger.
Tekjur landsímans í aprílmán 1907.
Gjöld fyrir innanlands skeyti kr. 362,90
Gjaldahluti af skeytum til útl. — 865,61
_A«_ « _«_ frá útl. — 242,46
Gjöld fyrir símasamtöl . . . — 1878,00
Gjö|d fyrir aukalínur, skrásetn-
ingar og fleira............— 442,00
Samtals kr. 3790,97
Ritstjóri Norðurlands!
Eitt er víst, hafi eg í Norðra grein
minni í vetur rætt um menn sem ekkert
komu því málefni við er eg þar ræddi,
eins og ritstjóri «Norðurlands» segir,
þá kom honum það þó langt um minna
við.
Gjarnan get eg og lýst því yfir, að
eg hefi lítið meira álitá ritstjóra «Norð-
urlands* sem blaðamanni, heldur en
Guðjóni Guðlaugssyni sem landbúnaðar
ráðanaut. — Nú er anna tími og verð
eg því sem allra fæst við ritstjórann að
ræða.
Vil því biðja hann að taka þessa
stuttu yfirlýsingu sem kvittun fyrir því,
að eg hefi séð og heyrt orð þau, er
hann í blaði sínu beinir í minn garð.
Orð sem að vísu eru fá, en sem eru
skýr vottur um hina einstöku kurteisi
sem ritstjórinn er vanur að sýna mönn-
um, bæði í ræðu og riturn'
Skarði 1. júlí 1907.
Björn Jóhannsson.
Oskilafé
selt í Eyjafjarðarsýslu og Akureyrarkaup-
stað haustið 1906.
I. 1 Öngulstaðahreppi:
1. Lamb ómarkað.
2. Lamb ómarkað.
3. Lamb ómarkað.
4. Lamb ómarkað.
5. Hvítur lambhrútur: Mark gagn-
bitað h., heilrifað biti fr. v.
6. Hvít lambgimbur, mark: blaðstíft
a. h., tvíbitað fr. v.
7. Hvítur lamdhrútur, mark: styft
biti a. h., hvatt v.
II. I Hrafnagilshreppi.
1. Svört ær fullorðin, mark Tvístyft
fr. biti a. h. Sneitt a. biti fr. v.
Brennimark ólæsilegt.
III. I Glæsibæjarhreppi.
1. Hvít ær veturgömul mark Stifður
helmingur fr. fjöður a. h., tví-
stíft a., vaglskorið fr. v.
IV. í Skriðuhreppi:
1. Hvítur lambhrútur, mark: Styft h.
ómarkað v.
2. Hvít lambgimbur, mark: miðhlut-
að h., tvístyft a. v
3. Hvíthníflóttur, mark: Sneitt a. h.
stíft og lögg fr. v.
4. Hvít lambgimbur, mark: Stýft gagn
fjaðrað h. styft fjöður fr. v.
5. Hvítur lambhrútur, mark: hvatt
h., stýfður helmingurfr. biti a. v.
6. Hvít lambgimbur mark: stúfrifað
gagnbitað h. styfðurhelm. fr. biti
a. v.
V' I Hvanneyrarhreppi:
1. Hvítt hrútlamb mark: Biti fr. h.,
Hamrað vinstra
2. Svart hrútlamb mark: Vaglskora
fr. h. Sylt vaglskora fr. v.
3. Hvít lambgimbur mark: Stúrifað
vinstra biti fr.
Réttir eigendur að ofannefndum óskila-
kindum geta vitjað andvirðis þeirra að
embermánaðar.
Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar.
31. maí 1907.
Guðl. Guðmundsson.